Lögberg - 10.06.1909, Page 5

Lögberg - 10.06.1909, Page 5
LOGBERG, FIMTUDAOINN io. JÚNI 1909. Ágœtt ljósmynda-tilboð Þetta er sérstakt tilboö um ljósmyndir, sem aldrei hefir boBist áöur í þessari borg. KomiB og skoBiB sýnishorn vor. í 200 tylftir, vanalega $6.00 ,,cabinet“ ) 450 AA myndir, tylftin......j «P^«UU Hugsiö um það að eins tvo dollara tylttin. Eina ljósmyndastofa sem er niöri. Engir stigar aö klifra. Komiö meö börnin. Ef þér viljiö fyrsta flokks myndir, þá komiö ^ til vor, vér ábyrgjumst aö gera yöur ánægöa. Gamlar myndir stækkaöar. REMBRANDTS LJÓSMYNDASTOFA 901 AÍAIN STREET, %%%%%%%%%%%%%%%%%^ Talsími 7310 Walker leikhús. 'Þaö, sem eftir er þessa viku, ætlar rússneska leikkonan Nazi- mova aö leika í Walker leikhúsi. Fáar leikkonur eru frægari í Ev- rópu en hún, og hér í álfu hefir henni veriö fagnaö einkar vel. Hún talar enskiui frábærlega vel, svo aö enskumælandi fólk getur heyrt hana mæla á sínu máli, en ekki rússneskni'. Henni hefir þóvt taka einna bezt í leikritum Hen- riks Ibsens, og leikur í tveim þeirra “A Doll’s House” fEt Duk- ke Hjemj og “Hedda Gabler”, miövikudag og fimtudag hið fyrra en föstudag hið síöara og “Comt- esse Coquette“ á laugardagskvöld. Leikrit þessi eru næsta ólík hvert ööru, en leiklist Nazimova kemur ágætlega fram í þeim öllum. Madame Nazimova, frœga leikkonan, sem leikur á Walker leikhúsi þessa viku. Næsta mánudag byrjar Joseph F. Sheehan aö leika í Walker. Fyrsta leikritiö veröur “Faust” eftir Gounod. Mjög frægur leik- ur og leikendur ágætir. Útbúnaö- ur allur stórfengilegur. Ágætur söngur. skyldurækni og dugnaði; hún var nálægt áttræöu aö aldri, er hún lézt. Margir af nájgrönnum henn- ar tóku þátt í veikindum hennar og stríöi; en sérstaklega vil eg minnast heiöurshjónanna Mrs. og Mr. Hallsson, sem ætíö voru reiöubúin meö hugulsemi og hjálp. Þeim hinum sömu þakka eg af hræröu hjarta. Vatnssýki var banamein Guöbjargar sálugu. Blessuö sé hennar minning. Miss Th. Oddson., Loftskeyti í Winnipeg. J. C. Eaton, formaöur T. Eaton félagsins, hefir látiö setja Marconi loftskeytastöð á þakiö á búö sinni íToronto, til aö komast í loft- skeytasamband við Sumarbústáð Eatons í Muskoka og skemtiskipiö Teckla á Ontario vatni. Einnig verður loftskeytastöö sett á þakið á Eatons búöinni hér í Winnipeg, svo aö innan skamms tíma geta þessar stórverzlanir skifst á loft- skeytum. 800 mannslífum bjargað. Biörguu'allra þeirra er voru á skipinu , .Republic" fyrir Marconi þráölausu skeyti hefir óhrekjanlega sýnt hve ómetanlegt gagn má af þeim hafa. Síðan slysiS á , .Repub- lic" vildi til, hafa umsóknir um hluti f Marconi félaginu fariSstórum fjölgandi og afleiSingtn af því er, aS líkindum, hserra verB síSar. Hvernig auðæfin vaxa. Nokkur hundruS dollara hafa, hvaS eftir annaS, aukist í millíónir. Jafnvel maSurinn meS fáeina dollara hefir orSiS stórríkur af aB leggja þá í fyrirtaeki í tíma, sem hafa haft tiltrú fólksins. Gngar sögur, í þessari heimsálfu, um stór- kostlegauSæfi sem vaxiS hafa af litlum höfuS stól. ern eftir- tektaverSari en þær. sem segja frá þeim er höfSu fyrir- hyggju til aS færa sér { nyt tækifæri í sambandi viQ sumar uppfinningar, svo sem Edison raðjósin, Bell Telephonar, Westinghouse Airbrake o. fl. af þörfustu uppfinningum. Mikil eftirsókn eftir Marconi hlutum. Hin mikla eftirsókn eftir hlutum þessa félags hiýtur aS leiSa til hækkunar á verBi þeirra. BfSiS því ekki þangaS til þeir hafa náS sinu hæzta verSmarki. VerSiS hlýtur aS hækka bráSlega og hlntirnir bera hundraSfaldan ávöxt { rentum. Því ættuS þér aS kaupa hluti nú þegar tii þess aS færa yður í nyt verShækkun þeirra. SkrifiS til eSa finniB JOHN A, HERRON 308 HcIITYKE BLOCk WIMIPEG, CAIAM. Skrifstofan opin á mánud., miSvikud. og föstud. kveldum frá kl. 7 til 9.30. S s S £ *■* a> u h a t; •1 0 a ■= BS .. S 20 X, hc -* a •« a ■S o. g » '£ S a. c « u .5 3.5« & 3 t; a :s,.S * O a g 3 h a y q d-C i-1*- s aí2‘ ■“ SPrt Sf .a-M •&! » a *> -C [ k 3 « «: .5 H o.cn ' - ásSss g £ a o v « Sq Í6 PU 71 ^ NH S cz g JD fc S** o> u 8* < Á Bijou leikhúsi veröa ágætar skemtanir hvert kvöld það sem eftir er þesasrar viku. Frægir söngrnenn og leikarar. Hreyfi- myndir á laugardagskvöldiö. Brotna mansjetturnar yðar? Er ójafn jaðar á krögunum? Munið eftir hinum einmana. Vér gerum þvott fyrir karimenu og gerum viS. bætum og festum hnappa. Vandaður frágangur á skyrtum og krögum og þvottahús vort er hið fyrsta er hefir fengið vél, sem kemur í veg fyrir að áfastar mansjettur brotni.með þeirri aðfcrð er vér notum. Reynslan mun sannfæra yður. Hreinlæti á verkstæSi voru er eins nálægt því æski- legasta og hægt er að hugsa sér. Vér bjóSum ySur að rannsaka. The N0RTHWEST LAUNDRY C0. Ltd. Talsími 5178 CANAÐAS RNCST TMCATRÍ Eldshætta engin. 4 byr)a miðvikud. 9. Júní Matinee laugardag Hin fræga Rússneska leikkona Madame NAZIMOVA leikur f eftirfarandi leikritum : Miðvikudags- og fimtudagskvöld A DOLL’S HOUSE eftir Ibsen. Föstudagskvöld HEDDA GABLER eftir Iösen. Laugardags Mat. og kv. COWTESSE COQUETTE eftir Bracco AðgöngumiSar kosta 50C. til 82.00. Matinue sama verð. Með leiknum FAUST byrjar tt Sumar söngleika árstfðin byrjar .mánud. 14. Júní með Joseph F. Sheehan English Grand Opera Co. Fimtíu manns, að með- töldum Josephe Shoehan. Sextán manna Orchestra. Sérstök leiktöld. Fagrir bún- ingar. Matinee miðvikud, og laugard. THEATRE Yikuna 14. til 19. Júní CHAS. MACK & CO. í ieiknum „Come Back to Erin" MITCHELL & CAIN WOOD BROTHERS ROME & FERGUSON VERA de BASSINI STANLEY DOUGLAS Vocalist HREYFIMYNDIR, Tjaldið dregið upp kl. 3, 8 og 9.30 Tryggið yður sæti. Tals. 3524 og 6734 LTRIC THEATER Þar er sýnd merkilegasta vís uppgötvnn nútímans: Talandi myndavél (The Chronophone) Matinee: kl. 2.30. Á kvöldin: kl. 7.45. Verð: Matinee 5 og ioc., kvöldin 10 og 15C. TheWinnipeg Renovating Go æföir litarar, hreinsa föt og pressa; gert viö loökápur, hreinsaöar og litaöar. Vér leysum alskonar viögeröir af hendi. Hvftir ,,Kid“- glófar sérstakl. vel hreinsaöir. Strútsfjaörir hreinsaöar, litaöar og liöaöar. 561 Sargent Ave, Cor. Furby Talsími 5000. J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO PEDIC APPLIANCES, Trusses. Phone 3425 54 Kina St. WINNIPEG JÁRNVARA. ' * ^ i Þ^r eru® a® re>sa hús, þá borgar sig aS koma til vor og sjá úrval það, Æ sem vé^höfum af járnvöru, sem lýtur að búsagerS. AthugiS verBið. ■Q * ****** Oss þykir ávalt gaman aS sýna vörurnar. Kv Macdonald & JFleming 263 Portage Ave, -| Talsími 2146 ÞER GETIÐ SPARAÐ VERÐ NYS FATNAÐAR Ef fyrra árs föt ySar eru óhrein, upplituS ’eða liturina ekki eftir tízkunni, þá sendið þau til vor og vér skulum hreinsa eða iita með hvaSa lit sem er, og gera sem ný. Kostar lítiD, The Winnipeg Dyeiag & Cleaning Co., Ltd. Talsími 6188. 658 Lítíbm Ave. Northern Crown Baok ÁÐAL SKRIFSTOFA í WlNNIPEG Löggiltur höfuðstóll $6,000,000 Greiddur “ $2,200.ooo Hvað sem menn temja sér, getur orðið að ávana. Sá ávani að eyða er ekki rfkari heldur en ávaninn að spara. Eini munurinn er sá, að sá sem safnar iðrast þess aldrei og hann er að leggja hornsteininn aS hatningju framtiðar sinnar og sjálfstæði, Utibú á horninu á William og Nena St. MARKAÐ8SK ÝR8LA. Markaðsverð íWinnipeg8. Júní 1909 Innkanpsverð. ]: Hveiti, 1 Northern......$1.26^ ,, 2 ............ 1.24 3 ,, ............1.22% ., 4 i-i 6JÍ ,, 5 ,, .... i. 08 Hafrar, Nr. 2 bush...... 52 %c “ Nr. 3.. “ .... 5i^c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3-35 ,, nr. 2.. “ .. .. $3.20 ,, S.B ... “ . .2.50 ,, nr. 4.. “. $1.75 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 22.00 ,, fínt (shorts) ton.. .23.00 Hey, bundiö, ton $12.00—13.00 , laust, ,, .... $16.00-18.00 Smjör, mótaö pd........ —230 ,, í kollum, pd............14 Ostur (Ontario).. .. 14C ,, (Manitoba) .. .. 14—16 Egg nýorpin......... ,, í kössum tylftin...... 19C Nautakj.,slátr.í bænum7j£-io)4c ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt................... 8c. Sauöakjöt...... .......... I7c. Lambakjöt............... ....18: Svínakjöt,nýtt(skrokkar) io)^c Hæns.........................i6c Endur 17C Gæsir i6c Kalkúnar .................... 20 Svínslæri, reykt(ham) 13-15 Svínakjöt, ,, (bacon) 15 —1$*4 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.75 Nautgr.,til slátr. á fæti 1000 pd. og meira pd.4)4-5>ác Sauöfé ‘6j£c Lömb 7)( c Svín, 150—250 pd., pd.......7^ Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35 —$5 5 Kartöplur, bush...... i.ooc Kálhöfuö, pd.................4c, Carrots, pd.................. 2c Næpur, pd................... %c. Blóöbetur, pd............... 1%. Parsnips, pd.................. 2 Laukur, pd ................. 2^c Pennsylv. kol(söluv.) $ 1 o. 5 o—$ 11 Bandar. ofnkol ,, 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol . 5.50 Tamarac( car-hleösl.) cord $4.50 Jack pine, (car-hl. ) ..... 3-75 Poplar, ,, cord .... $2.75 Birki, ,, cord .... 4.50 Eik, ,, cord Húöir, pd............. 5—7^0 Kálfskinn.pd.................. c Gærur, hver.......... 35 —70C fluga sezt t. d. í hráka tæringar- sjúks manns og flýgur frá honum og sezt á mat hjá manni, þá getur hún hæglega flutt tæringarsótt- kveikjuna meö sér. Þaö hafa víst flestir fundið til þess, hvaö þaö er ógeðslegt að sjá flugurnar skríöa i gólfinu og koma svo og skella sér á matardiskana. Á síöustu árum hafa menn verið að ráða bót á þessum ófögnuði um allan heim. ‘Húsflugan fímgast ákaflega fljótt; hún “viar" einkum í hrossa- tað og matarleifar og þegar heitt er, verður flugan fullþroska á hálfum mánuði. Menn hafa gizk- að á, að út af einni flitgu geti komið biljón flugur á einu sumri, og er það ekki lítil fjölgun. Bezta ráðið til að stemma stigu fyrir þessum ófögnuði verður að reyna að fuprpæta “víurnar” svo sem hægt er, og drepa fliugurnar. Ef menn fylgja eftirfarandi regl- um, ætti það nokkuð að geta dreg- ið úr flugnaplágunni: 1. Fyrir hvern glugga og úti- hurðir skal setja flugnanet, til þess að varna flugunum innkomu. 2. Notið fliuignapappír eða þá flugna eitur. 3. Flytjið í hverri viku alt hrossataS og matarleifar á dimm- an og afvikinn stað, sem vel er umgirtur með flugnanetjum, og stráið iðulega leskjuðu kalki í kring um hesthús og húsgrunn. Menn hafa veitt því eftirtekt, að mjólk súrnar fyr i þrumuveðri en ella. Sumir hafa haldið það væri af því, að rafmagnið í loftinu sýrði mjólkina. Vísindalegar rann sóknir hafa fært mönnum heim sanninn um, að svo er ekki. En þegar þrumuveður er í aðsigi, hitnar loftið skyndilega og þessi hita breyting veldur þvi, að gerl- arnir í mjólkinni, sem sýrunni valda, dafna miklu betur við hit- ann, heldur en þeir hefðu ella gert. Ekki má hjá líða, að gera við girðingar, einkum kring um akr- ana. Gripir geta oft gert stór- skemdir, ef þeir komast í akra. Þegar verið er að reka niður girð- ingarstólpa, er ágætt að hella of- ur litlu af vatni niður í holuna. Þeir ganga þá bæði fyr og betur niður. Flugur. Húsflugurnar, sem hér eru á sumrin, einkum úti um nýlend- umar, eru sannkölluð plága, eins og allir kannast við. Fymum héldu menn að þær væri algerlega mein- lausar, og ömuðust að eins við þeim vegna óþrifanna sem þær valda. En á síðari árum hafa vís- indamenn komist að því, að þær eru stór hættulegar af því að þær geta borið sóttkveikju, bæði tær- ingar sóttkveikju og aðra minni háttar sjúkdóma ftá manni til manns. Sóttkveikjan loðir við fætur þeirra og berst á þeim. Ef Nú er tími til kominn að sá rófum og næpum. Það borgar sig vel. Það borgar sig að uppræta ill- gresið. Það þrífst vel og gerir Vnikinn skaða ef það er látið sjálf- rátt. Mest ber vanalega á illgresi mað fram skurðum og gömlum strástökkum. Nú er bezti tíminn til að slá það. Ef kveikt er t, þá verður að fara gætilega með eld- inn. Það varðar miklum sekturn, ef eldur gerir skaða á annars manns landi, vegna hirðuleysis eða vangæzlu manna. Gott er til gjörs að taka, segir máltækið. Menn ættu að muna það fyrir sláttinn, að gera sem bezt við allar vinnuvélar sinar, svo að þær verði til taks, þegar á þeim þarf að halda. Menn hafa oft miklar tafir og óþægindi af því, að gera ekki vel við öll verkfæri áður en tekið er til sláttar. Þau eru þá sífelt að bila og öll vinna fer í handaskolum.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.