Lögberg - 17.06.1909, Side 2

Lögberg - 17.06.1909, Side 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. JÚNÍ 1909. Tvær konur. Konan góð er rrueti manns mest í þessu lífi, auönugróöur æösti hans, eyðir sút og kífi. Konan ill er meiösli manns mest í þessu lífi; allri spillir auönu hans, ollir sút og kífi. S. J. Jóhannesson. RitKöfundurinn, sem ekki kunni sér hóf. Eftir Maxim Gorjki. (Jón Runólfsson þýddi.J I>að er ekki gott að rithöfund- urinn sé borinn of miklu lofi. Þaö er ekki gott. Það er mýrarjurtin ein, sem þarf aö vera á kafi í forarb'ánni til þess að geta dafnað. Eikin þarf ekki nema svo litía ögn af raka. Eg ætla hér aö segja frá korn- ungum rithöfundi, sem sat, áður en varði, fastur í foræði alþýðu- hyllinnar rétt þegar hann var kom inn dálítið spölkorn áleiðis að tak- markin/u. Það var hjákátleg sjón að sjá, hve aulalega það tókst til fyrir honum að gleipa við allri lofs ingva-Ieðjunni, og hvernig fór fyrir honum að lokum, þegar hin } :ingi þokumóða frægðarinnar sveif fyrir alvöru á hann. Hann var fremur auðtrúa þessi ungi maður, en ekkert tiltakanlega •keimskur,, og fyrir sakir hrein- skilni sinnar losaði hann sig við lagsbræfo.r sina; þess vegna kom 1 ann nú lika á degi hverjum í mótsögn við sjálfan sig, frá því sem áður hafði verið. Hann átti þar heima í landi, sem alþekt var um víða veröld fvrir sína bóknrentalegu frægð. t fyrsta sirini, þegar hann sá þess fullljós merki, að hann var hafður í hávegum, misti hann jafn væ i l og hugsaði; -‘Það er skilj- anlcgt að fólkinu skjóti skelk í bringu, þegar þeyttur er lúður, og þá nýtu.r það sín ekki, en sé að eirs blásið í litla' reyrblístru, getur það ve:-ið hin bezta skemtun. Það var siður en svo, að ung- ling’.ir þessi væri sérlega litilþæg- ur, til þess vissi hann of vel sitt eigið gildi. Það var nú það! Hann vissi það Iika, að á hans e;g'n ættjörðu, fanst ekki fólk, einungis tómur skrill, að skríll þessi getur sér fræðgar í bókment- iyt> osr — öðru, að skrill þessi lif- ir á sinn hátt, fyrirlitur rithöfund- ana. trúir á galdra, stritar siknt og heilagt alla æfina út og er þó eigi að síður si-soltinn, að það horfir ekki i að láta skáldskaparverkin og onnur listaverk, sem allir aðrir en það dá og tilbiðja, fyrir einn mjöl- poka. En eigi að síður fann hann, að þessi sjaldgæfa athygli og áheyrn, sem skríllinn veitti honum, var engan veginn óviðfeldinn. Það leiö heldur rkki á löngu að honum færi að berast bréf frá lesendum sínum, sem hóf.u hann upp til skýj- anna með gullhamraslætti. • Einn sagði: “Þér eruð býsna snjall.” Annar sýndi svart á hvitu: “Þér eruð Ijóngáfaður.” Ein frúin skrifaði stutt og kjarn ort: “Ástarþakkir,” rétt eins og hann hefði gefið henni spánýja silkiflík. Og einn bóksalinn skrif- aði honum bréf, sem var alveg ó- viðjafnanlegt. Én djöfullinn, hinn forni óvinur mannanna, sem var trúr og dygg- ur förunautur rithöfundarins hvísl aði hlæjandi að honum: “Stattu þig, snáði! Þú ert skrilnum það„ sem ung stúlka er g mlum og visnurn hæruskeggja. Þ.ú mátt ekki gjöra of lítið úr þér. 1 Rarfínn er góður, þegar hann er steiktur i rjóma, og rithöfund- urinn, þegar hann nær að reykjast í reyk frægðatinnar, ha, ha, ha!” Svo hætti unglingur þessi sér l’engra lengra fram á sjónarsviðið andspænis skrílnum. Hann heyrði að sér var klappað lof í lófa og hann vandist því á sama hátt og vínhneigður maður víninu. Þ.að var heldur ekki laust við, að hon- um fyndist það leiðinlegt ef svo bar við, að hann fengi ekki lófa- klapp. Einn góðan veðurdag þyrptist múgiwrinn utan um hann á opin- beriun stað og krepti að honum þar upp við vegg og æpti án af- iáts: “Afbragð ! Afbragð!” Rithöfundurinn stóð viðmóts- blíður og brosandi frammi fyrir múgnum. En hvað hann var “sætur”; öldungis eins og hann hefði verið smurður úr sirópi frá hvirfli til ilja. Það var í fyrsta sinni á æfinni, að hann hafði komist í svona náin kynni við skrílinn. Það var líka í fyrsta sinni á æf- inni, að hann hafði fundið til feimni og orðið smeikur. Honum fanst sem á hverju. augnabliki einhver kynni að taka upp á því, að fara að kitla sig undir höndunum og honum flaug allur þremillinn í hug. Honum sýndist sem allir sætu og væru að bera eyrun á sér sam- an við hans eigin eyru, og það var að sjá, sem hverjum fyrir sig riði lífið á að komasit að fastri niðurstöðu um, á hverjum eyrun yrðu nú lengst. Á meðan á þessu stóð, fann hinn ungi maður hvernig eyrun á sér uxu og uxu i hið óendanlega. En skríllinn gerði ekki annað en að festa á honum augun og æpa: “Afbragð! Afbragð!” Honum fór ekki að verða um sel; bál efasemdanna Iæsti sig í sálu hans. Hver var það í raun og veru. sem átti hann? Héldu þeir ef til vill, að þeir ættu hann með húð og hamsi? Héldu þeir ef til vill, að þeir gætu haft hann að leiksoppi? Það iskraði í andskotanum, sem stóð að baki honum : “Hi! hí! hí! horfðiui’ á!” Veslings pilturinn leit við og sá, að a!t af óx fólks-mergðin og linti ekki af lófaklappinu. í þyrpingunni sá hann gervilega syni Júdasar ískaríot, Ignasiusar Iv3yala og annara svikara Krists. Þeir stóðu þar einstaklega ánægju legir á svipinn og klöppuðu lóf- unum. Augu áhorfendanna þrýstu sér inn i brjóst honum eins og þús- únd nálaoddar. Hann sér með hryllingi hvernig öll andlitin renna saman í eitt þræla-smetti, sem hefir í stað augna tvo svarta bletti. En nefið á þessu smetti! Það, er eins langt og fílsrani. “Líttu á!” sagði djöfullinn ill- hryssingslega glottandi, “foringi þeirra sæmir þá löngu nefi, í stað þess að tendra eldinn í hjörtum þeirra, þess vegna er lika skríllinn blindur. Líttu bara á tunguna í honum!” Fyrir augum hins unga manns bærðust þykkar holdsfýsta varir, sén opmiðust ofan í kolsvart kok; upp frá djúpi þess steig í hriglu- kendu, loðnu og langdr^gnu hljóð- falli: “Afbragð, afbragð !” Nú tók rithöfundurinn til máls: “Eg efast ekki eitt augnablik um einlægni þessarar viðtöku, en hitt er mér ekki ljóst, og það er það, hvernig i ósköpunum það hefir æxlast til fyrir mér að vekja þess- ar hlýju tilfinningar, Vitið þér það, að mér hefir dottið í hiug, að það kæmi til af þvi, að eg geng ekki í frakka, eða ef til vill af því, að eg er stundum ekki sem allra varkárastur í orði. Mér kemur jafnvel til hugar, að kærleiki yðar til mín mundi hafa verið enn heitari, ef eg hefði tam- ið mér að rita kendarljóð með vinstra fætinum.” “Afbragð, afbragð!” öskruðu á- heyrendurnir. “Enn fremur finst mér, sem þér séuð ekki hinir ákjósanleguistu lesendiu.r, þér séuð einungis aðdá- endur. Hinn sanni lesari gjörir sér grein fyrir, að það er manns- andinn, sem er hið mikilvægasta, en ekki persónan, þess vegna er það líka, að hann skoðar ekki rit- höfundinn sem tvíhöfðaðan kálf. Hann les höfundinn, en trúir hon- um ekki, heldur hugleiðir hann bókina vandlega. Svona er það, svona er það ekki. Á þann liátt tekur hann sér til innleggs það, sem hann álitur gott vera. Á sama hátt semur rithöfundurinn rit sín. Þér, herrar mínir, aftur á móti, semjið engin rit, hið eina sem þér eruð færir um er það, að valda hneykslum. Sannir lesarar eru sjaldgæfir, en slikir sem þér — lítið á, hvílíkur aragrúi! Eg segi það öídungis satt, eg hefi blátt áfram enga samhygð með yður! Það þarf að heiðra skrílinn, glymur hvað eftir annað í tálknunum á félögum mínum, en hvers vegna, það er öllum óljóst. Hvað hugsið þér? Hvað skyldi það eiginlega vera, sem ætti að heiðra yður fyrir?” Hann leit þegjandi yfir mann- þyrpinguna, sem lika var stein- þegjandi og virtist vera að brjóta heilann um eitthvað. Það andaði köld.j.m dragsúgi einhvers staðar frá. “Sko, þarna sést það,” sagði rithöfundurinn, eftir langa þögn. “Þér vitið það ekki heldur hvers- vegna ætti að heiðra yður.” Maður nokkur með eldrautt hár á höfði sagði í drynjandi rómi: “Fyrir alla bölvun erum við þó menn.” “Ekki nema það þó. Eru svona margir sannverulegir menn á með- fFramh. á 3. bls. Meltingarleysi Iæknað nógar sannanir. Nágrannar yðar geta sagt yður frá þeim, sem hafa læknast við að nota Dr. Williams’ Pink Pills. Alskonar meltingarleysi, hversu illkynjað sem er, getur læknast ef menn nota Dr. Williams’ Pink Pills. Menn geta ekki einasta læknast, heldur læknast að fullu og öllu. Það er mikið mælt með þessu meðali, og það er mjög sanngjarnt að þér krefjist sannana fyrir þessu. Og það er sannað með fjölmörgum vottorðum — vottorðum lifandi manna í ná- grenni við yður, sama hvar þér bú- ið í Canada. Spyrjið nágranna yðar og þeir geta ,sagt yður frá mönnum í yðar bygðarlagi, sem fengið hafa bót meina sinna við notkun Dr. Williams’ Pink Pills. Þeim hefir botnað svimi, hjart- sláttur, sárindi í maga, höfuðverk- ur og innantökur, sem fylgja melt ingarleysi. Dr. Williams’ Pink Pills lækna af því að þær taka al- gerlega fyrir rætur sjúkdóms í blóðinu. Þær búa til nýtt, ríkulegt blóð, en maginn getur ekki lækn- ast, og komist í samt lag aftur, og gegnt ætlunarverki síniw, nema hon um berist nýtt blóð. Mrs. Geo. E. E. Whitenect, Hatfield Point, N. B., farast orð á þessa leið: “Mér þykir vænt um að mér gefst færi á að mæla með Dr. Williams’ Pink pills, því að þær verðskulda alt það lof ,sem unt er að segja um þær. Eg þjáðist ákaflega af meltingar- leysi og fylgdi því oft ógleði, sár höfuðverkur og bakverkur. Af þessu varð öll líðan mín mjög slæm og eg fékk svarta bauga neð- an við augun. Eg reyndi heilmik- ið af lækna-Iyfjum, en mér s'kán- aði aldrei af þeim nema rétt í svip. Fyrir hér um bil einiui ári var mér ráðlagt að reyna Dr. Wil- liams’ Pink Pills. Áður en eg hafði lokið úr tveim öskjum, fann eg batamun, og þegar eg hafði lokið úr sex öskjum; var eg eins og alt önnur manneskja, hafði góða matarlyst og meltingu og yf- irbragð mitt var orðið hraustlegt. Eg get fastlega mælt með Dr. Williams’ Pink Pills við þesskon- ar sjúkdómum, og vil ráða þeim, sem þjást af samskonar sjúkdómi eins og eg, að fresta því ekki að reyna þetta ágæta meðal.” Dr. Williams’ Pink Pills lækna alla sjúkdóma, sem eiga upptök sín í blóðinu. Þessvegna lækna þær blóðleysi, meltingarleysi, gigt, hörundskvilla, riðu aðsvif, og marga aðra sjúkdóma, sem stúlk- ur og konur þjást af. Seldar hjá öllnim lyfsölum eða sendar með pósti á 50C. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, frá The Dr. WiIIiams’ Medicine Co., Brockville, Ont. Góð verðlaun gefin , skiftull, fyrir RoyalCrown sápu ™coupons Því ekki að byrja í dag að safna fyrir eitthvað af þeim hand- hægu verðlaunum. Hundruð af verðmætum munum eru daglega gefin í skiftum fyrir ROYAL CROWN SÁPU UMBÚÐIR. Sendið eftir verðlaunalista. No. 5023. Vasahnífur; bezta stál; tvlblaðaður; horn skaft með látúns-hlýrum. Frí fyrir 150 umbúðir. Vér sýnum að eins einn mun hér á viku. Vér höfum svo hundruðum skiftir af öðrum, svo sem: gullstáss, eggjárn, silfurvarning, tSr, klukkur, eldhúsáhöld, myndir, o.fl. o.fl. ADDEESS: Royal Crown 8oap, Ltd. premiudeildin WiríDÍpeg, Man. IsleDzkur Plumber G. L. STEPHENSON. 118 Nena Street. — — Winnpeg. NorVan rið fyrstu lút kirkju LEITIÐ beztra nýrra og brúkaðra Húsgagna, Járnvöru, Leirvöru og annara nauð- synlegra búsá- halda -hjá- THE WEST END New and Second Hand STORE Cor. Notre Dame & Nena Miklar birgðir af byggingavöru. Fáið að vita verð hjá mér á skrám og lömum, nöglum og pappa, hitunarvélum og fleiru. H. J. Egqertson, Harðvöru-kaupmaður. Baldur, Man. THE [D0.M.INI0N BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Höfuðstóll $3,983,392.38 Varasjóðir $5,300,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af kinlögum borgaöir tvisvar á ári. A. E. PIERCY, ráðsni. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram ($2.00) fyrir einn árgang blaösins fá ókeypis hverjar tvær af netSangreindum sögum, sem þeir kjósa sér: SáBmennimir .. .. 50C. vir8i Hefndin...........40C. " Ránið.............30C. “ Rudolf greifi .. .. 50C. Svikamylnan .. .. 50C. Gulleyjan.........4oc. Denver og Helga .. 50C. " Lifs eða liðinn.. .. 50C. “ Fanginn i Zenda .. 40C. " Allan Quatermain 50C. " U U Orval af- um Agrip af reglugjörð heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. QÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmaö- ur, sem orðinn er t8 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ,,section" af óteknustjórn- arlandi f Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjómarinnar eða undirskrifstofu í þvf héraði. Samkvæmt umbsði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eðasyst- ir umsækjandans, sækja um landiö fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mflna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða fööur, móður, sonar, dóttur bróður eða systur haus. í vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá þvf er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tfma meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis- réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð for- kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland f sérstökum hér- uðum. Verð 83 ekran. Skyldur: Verður að sitja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár, rækta 50 ekrur og reisa hús, $3oo.oo_vÍTði. W. W. CORY, Deputy’of the Minister of thelnterior. N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa leyfisleysi fá euga borgun fyrir. lifandi blómum Agætlega fallin til skrauts og prýöi The Rosery Florist 325 Fortage Ave. Tals. 194 Næturtals. 709 Lögmaöur á Gimli, Mr. F. Heap, sem er f lög- mannafélaginu Heap & Stratton í Winnipeg og Heap & Heap í Selkirk, hefir opnaö skrifstofu aö Gimli. Mr. F. Heap eöa Björn Benson veröa á Gimli fyrsta og þriöja laugardag hvers mánaöar sveitarráösskrifstofunni. isienzKur iogrraeömgur og málafærslumaður. SKRIESTOFA:- Room 33 Canada Lief ^Hlock, suðaustur horni Portage & Main. UtanXskrift:—p.O.Botc íesa Talsími 423 WWruo I I I ■W-j H~M I III I X"l.i|. Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephonc: 89. Office-tímar; 3-4 og 7-8 e. h. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-W-H-H-H-H-H-H- 4-H-i 1» Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone; 89. OfEce-tímar; 1.30-3 og 7-8 e.h, Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-I-I M M I-T-T-I 'I I I M I I 1 H- I. M, CLEGHORN, M.D. læknlr og yflrsetnmaSiir. Hefir keypt lyfjabúBiru á Baldur, og hefir því sjálfur umsjón á ÖU- uœ meðulum. Ellzabeth St., BALDUK, . MAN. P.S.—Islenzkur túlkur vlð hendin* hvenær sem þörf gerlst. -H-H-I I I M-M..M I I I I I 1 I |..|. J)r. Raymond Brown, sérfræöingur í augna-eyra-nef- og hálssjúkdómum. 826 Somerset Bldg. TalsT7202. Cor, Donald & Portage Heima kl. io-i 3-6 J. G. Snædal . tannlœknir. Lækningastofa: Main & BanDatyne DUFFIN BLOCK, Tel. 5302 A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast nm útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3o8 JAMES BIRCH BLÓMSTURSALI hefir úrval af blómum til líkkistu skrauts. ,Tals. 2638 442 Notre Dame HUBBARD, HANNESSON & ROSS lögfræSingar og málafærslumenn 10 Bank of Hamllton Chambars WINNIPBO. TALSIMI 378 H V A Ð hafið þér hugsað yður með legsteininn sem þér hafið lofast til að kanpa, en sem alt af hefir fallið í gleymskunnar baf, og látið eitthvað annað sita í fyr- irrúmi. Þér ættuð nú ekki að láta gröfina vera lengur ómerkta þar sem þér getið nú keypt steina með 25 perc. afslætti. Þetta niðursetta verð hefir gert það að verkum að margir hafa og þér ættuð ekki að draga þaþ lengur. — Komið og talið við okkur. A. L. McINTYRE Dep. K. Notre Dame & Albert, WINNIPEG, - MANITOBA. agXTTTTTVV -r rrr .-rrv?-rjrTTTi_— r.rtiVTrrr; v.-iTrrrrrr- Merrick Anderson Mfg. Co. HOT AIR HEATING, JARNÞYNNU-SMÍÐI 258NenaSt Talsímiö okkur og viö skulum senda Uv Furnace-mann okk- w ar til aö gera samn- mga. Tals.7632 • •/ CRO W JNT Xj -A- Gt I VILJUM VÉR SERSTAKLEGA MÆLA MEÐ LAGER. ÖL. PORTER. CROWN BEEWEET CO.. TALSÍMi 3900 E IR, LINDARYATN. 390 STELLA AVE., 'WTliTN'iPPG.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.