Lögberg - 08.07.1909, Side 1

Lögberg - 08.07.1909, Side 1
22. ÁR. II WINNIPEG, MAN., Firatudaginn 8. Júlí 1909. NR. 27 Fréttir. Konur á Egyptalandi eru íarni- ar að krefjast meiri réttinda en þær hafa liingað til liaft. Konur og ættingjar Kedivans krefjast þess aö fá að eiga tal við velunn- ara sína og sjálfar að ráða meira um val á eigínmönnum. sínum en þær hafa átt kost á hingaö til. í- haldssömum Múhámeðsttrúar- mönnum gezt illa að þessari hreyfingu.' Xýlega hafa komist upp stór- kostleg fjársvik og þjófnaöur «n Theodore Nikitin akuryrkjumála- ráðgjafa á Rússlandi. Hann kvað hafa dregið sér svo miljónum dollara skiftir af rikisfé. reykurinn skemdi varning, bygg- . merki á hundrað ára afmæli frið- : Mrs. Stgr. Hall fór s. 1. sunnu- ingar m. m. er næmi i helztu lxirg-'arins milli beggja landanna hér i jdag í kynnisför til fólks síns í imi Barjdarikjanna sex hundruð j Norður-Ameríku. Ef friður helzt Alftavatnsbygð. Mr. Stgr. Hall miljónum dollara á ári. Á hverju til 1914 þá er hann orðinn hundr- fór suður í Dakota fyrir helgina, ári létust þar 150 þúsund manns ! að ára gamall hér. snögga ferð. úr tæringu, en 500 þús. væru ! ---------- ----------------------------------- sjúkir af þeirri veiki eftir því Indvcrskur stúdent skaut tvo Kirkjuþingsmenn eru allir heim sem nú teldist til; og var þvi menn til bana í Lundúnum 1. þ. farnir; hinir siðustu fóru um haldið fram, aö ef tækist aö bæta'm. að kvöldi, þá Sir Wm. H. Cur- helgina. ástandið frá heilsufræðislegu sjón j son Wyllie og Dr. Cawas Lacaca.------------------------- armiði til nokkurra muna og j Sir Wyllie hefir verið riðinn viö Sigurður Sigfússon og Guðm. koma í veg fyrir revkjarpláguna, Tndlándsmál undartfarin ár, og er I Guðmundsson frá |i\’arrows voru þá mundí vera hægt að fækka talið, aö morö þessi eigi rót sína‘hér á ferð i vikunni. Þeir létu dauðsföllum af tæringui að þrem aií rek’ja til stjórnmála fjandskap-j vel yfir útliti með grassprettu; fjórðu ldutum við þaö, sem nú er. ar. . Morðinginn var tekinn fastur jlönd þar við Narrows miklu þurr- ------------ jog bíður nú dóms. |ari en venja er til og búist við að Um miðja fyrri viku voru 112 j ---------- þar veröi mikill heyskapur í kvenfrelsiskonur tékmar höndum - .. supiar ef tíðarfar spillist eigi til í Lundúnum og vírpað i fangelsi. ! llJ Ú DcUnUITl 'muna. Margir höfðu farið i land- Þær höfðu ætlað að reyna að náj „ köúnunarferðir norðaustur fyrir jtali af Asquith forsætisi'áöherra. ; .era Jon .jjumason, og 'Lia • jDdg Lake í vor. Hafa sumir lát- Það var þrettánda sendinefud ' J011®0011* ^rscÞ ír ^ju e., orj^ niikig af landgæðum þar. Fátt j kvenfrelsiskvenna .sem fór þeirra Jestur 1 |and fyrm helgma ti1 að j,lefír samt sest þar aö af ísfcnd. erindum. En er þess var enginn v’sJa tvæi . vir.'Jul» ■' virJIu ' L°n' lingum enn þá. En við norður- og kostyr leituöust konurnar við að cordiasatn. 1 Þmgvaanyl og aöia „orðvesturcndann á vatninu er far ryðjast inn með valdi, Mrs. Ppnk- jknkJu 1 Logbeigsnj endu. jjn ag niyndast íslendingabygð, og | T.yjdcnesku stjórninni gengur seigt og fast að bæla niður upp- reisn Albana. Albanar sitja í fiallasköfðum í grend við Petch j . ---------- ,,,,,, , . - -- eða Ipek, 70 míl. austur. af Skru- Ihurst sI° hu una íogregkistjorý..^ , Eallatd W10 .landar: T ía,r hafa '2zt taru Hafa þe.r þar fjortan þus-jvont -aIlar konurnaf sem 'l Uppbot- ætla aö faalda íslendmgadag 2. ág. • _ ._ n. k. og vilja þeir sérstaklega bjóða þangað ÖllunJ löndum jslilj j j um héð'an að austan, sem kynnu A Skýrt er frá því í Free Press, að strætisbrautafélagið ætli fram- vegis að láta sérstakar lestir fara tvö kvöld í viku, miðvvkudags- og laugardagskv.J héöan úr bænum til hins nýja og fagra skemtistað- ar í Selkirk. Lestir þessar leggja af stað frá stöðinni norðarlega á Main street, kl. 7, en frá skemti- Staðnum aftur kl. 10.15. Skemti- staður þessi er mjög fagur og er útbúinn með danshöll og öðrum þægindum. þeim því brugðið um hræsni eða flysjumgshátt ef sagt er, að fast- heldni meirihlutans við sömu játn- ingarnar hafi rekið þá af þingi. í þriðja lagí kemur sögumaður með þá tilhæfulausu staðhæfingu, að þingið hafi gert nokkuð, sem feli. i sér “útskúfunar ákvæði móti’’ vissum mönnum og söfnuð- um í kirkju'félaginu. Þessi staöhæfing sögumannsins kemur í beina mótsögn við sam- þykt þingsins, sem svo hljóðar: “Þingið lýsir yfir því, að prestar og leikmenn kirkjufélagsins sé Þeir séra Jón Bjarnason og séra eigi meö neinu, sem samþykt hef- Björn B. Jónsson eru komnir aft- ir veriö á þessu kirkjuþingi gerð- ur úr för sinni vestur í land, sem ir rækir úr'-kirkjufélaginu.” Eða á er minst á öðrum stað hér í j meö öðrum orðurn, að enga sam- blaðinu. Séra Björn dvélur hér þykt þlngsins beri að skilja svo, eitthvað fram eftir vikunni. að hún feli í sér “útskúfunar á- * kvæði móti” vissum mönnum eða - söfnuðum. Og hver er betur fær Kirkjuþinffsfréttirnar í um aö ntskýra samþyktir þingsins U . | . . | eú þingið sjálft? Aðal gallinn á neimSKrmglU. ályktun sögumannsins liggur ,vit- _________ anlega í því, að hún er dregin út , 1 f 1 ,ytii4 auui nvuui uai avm 1 Uppþot- ““ '* . *""w ö V V*S> “ “fa' | --—— wnd rrtanna og hafa hersveijir j jm höftekftar fas{ar og | °. k. og vilja þeir sérstaklega | ^, Kri$t; , , .Pé,,r(^n Tyrkja gert hverja atrennuna eft-; . ^r(hom v bjoða þangað oHuro londum sin- f.;r..Hej,. ., ■ • S{(rj,<jnes P. ir aðra tiþ a ^ stokkva^ þeim a _______ um héð'an að austan, sem kynnu n.. td ,. iðasta blaði Plednskringlu fvrirsögn- ,rott en ekki hepnasL _At iyrkp , & mamia. úr winnipeg kk aö verða á syningunm m þaö biL * 'Z'W rf ‘ Tlí fUir Sir Wijfrid Laurier 30. f.m. , " ---------; • 1 Í , T / fr°r.ga ,hundraÖ.rannf' tíl að skora á hann að styrkja Séra Bjönl B. Jónsson varð \h& 1’éMir .•imleiði ., .... ... • ' toru tram. a .>2,500,00« siailfstiorn og að ollum fongum se 2 • , , . ... „ . ’ 1 tra sambandsstjormnm. skuað aftur. Formgi Albana er ... ,, , ~ r— • >• var mnhnu hh ntur. cn • Ghrka-prinz. og ætlar- sér voldm, ‘ermann Bjering' ■'r sióst i f<ir með þeim. , . ... .. að dvija þar útí i þeim fór og ung- ^ysturdóttir konu brott en ekki hepnast. Af Tyrkj- , . 1 c ’* , 1 • v • .„.0. • i JNe unT ‘ " --- -------- haþ. 11 ...V I til að skora á liann að styrkja Wu'u o.. .yuasauu »*»*> nléífe Nvjar hersveitir ua,ia .venð send- :, . . . . A. v fv,-ir slvsi á Main street hér i h* , , *■••• . ueimssymnguna, sem ei' 1 raði að D,n ,l *Udlu. sUcei ner 1 Dæ oa .ætiar ar-at Ivrkjastjoin til að \mna , ,, „ t • á f,istudjíp'innrvar' fíítnn vnrað ’ , . _ , • (,... 1 , • . ,hakla 1 Wmmpcg arið 1912. Þcir a rosxuaagmn \ar. naun \ai ao Aleí) þeim fór og ur bug a Albonum. Albanar heimta .. , , W * . ,.. far i vfir strætiö ásamt konu ,■ A ö , foru fram a $2,500,000 framlog!ia,a Jur/Strætiö asamt i JmgsstuJka, sys.turdóttir ko.iu ,. x . •, Ar , Af hvi w ,r M1 I auTÍe'r sinni °S' fleirum er að þeim kom - ' p'-tifr-sonar 8 •-;v - - tu , ir- kjprbréf Moritz Halldórs- ■ A1 lni ei LI1 T-t ekki vagh á miikilfi'ferííl. Áður cn þaú .ti.-v.,-a'../. v "f,V.,’„.' ‘ '1‘ ; son'ar” háfi verið “dæmt ógilt '.igrciddu atkVæöi' 4. « Mvi ^riiVeitt ákve^in. IcforB. fyr'tn hann koíu^ UPP á gángfStéttiúa ' Ic’ritr1 % ” 'ivegna einhverra fonmgalla.” | sleppa þessúm or e, Tyr.íir shtkn .1, vMuhímietH^ ta|aS vjþ ráðgjafana eink- kjol vagnsins.ofan á fót séra Birni V- fryrk'jaíóldúo-;vtí|r að'lyfta.jscr |ni fjánnáÍariöo'jaSm ’ ogúnarðist hanmæði nlikið. Prest- Guftormur Gutformsson Ur lýsti nokkrúm' formgöllum á .hvernig eg — og að því er eg uppi eftjr margra ára' itlmvist'iind- • ' ur‘var þó ferðafær daginn eftir J?cghir prestsstörflun nm ' tima ' kj<"rbréfinu. En þitigið dæmdi • irckast veit, meiri hlutinn i heild ir Hkisstjórn broður Thans. JHarinj| We|}n~an n'or3úrfan fór "frá °StlagÖi aL á'táö' vcsfur I land svó ! f>'r;r séra Jóri Bjamason. Heim- (kosninguna ógilda af þeim ástæH- I sinni — leit á niálið. úr hans eigin “salnþykt? I birtist fréttagrein ' fyrirsögn-I ÞingnJennirnir þrettián gengu “Kirkjuþingið”. Éréttirnar jaf fuildl vegna þess, að samþykt þ'ar eru fmttar. eru óá niöan- jvar að' sleppa úr ofangreindri yf- >• og villandi, pg ætti ritstjóp irl>'sin§ai orðunum: þrátt fyrir :ii'ö að vera vi'ttur fýrir þær. il>a8» l10 :|e'ir' flýtji óg fylgi skoð- ja- y\ hpjfi- ^iíl ’ r v< ið f jIthum þeim, sem fram eru' teknar •:iv... En hér er einhverium|i breytingartillögu þeirri, sem öðrum .sögumantv m að kenna. borin vár upp af George Peter- Þ’esst sögumr' ur i Absins seg-json- ’ Af því eg er einn af þeim, sem með því að ðum burt, skal ÍÞetta er ckki rétt. Enginn ínað- [ eg' 1 Stuttu máli skýra frá því ætfer að ferðast um Evrópu hafist koma tíl Enelands i .Trotnsey i Noregi for irji m. áleiðis ! s®1!1 „• í- M-uUi. Haíid, nýi soldpmnu j j Marwþko: a kÞv/ka daga. liclclur en broðir. hans, sem j, ' . haBú tzW-Lfi í‘ikyunr’7 líltÍái JHaí- j| .1 icý. liggur veikur í hqll sjnpi, og stuðrtingsmenn hans skiljast nf við hann hver á fætur öðrum. Bu * r 1C; EÉmara, íöggi. við soldán, liefir nú a 1 bláðinu. frá cr sagt arinarjsstaðar í|dl hans er 784 Beverley stræti. um, á þinginu, • Tillaga Geoi'gc Petexsons fór Talsi’ni 8-591. • , a ö: .máirihlúti sá, sem featis Dr. ; 0U«’- á þgð;, að yissri trýmála- HalídöfSson hafði verið fenginn istefuú væri veitt jafnrétti víð Takrð cftir auglýsingu hr. P. S. | ' Miss' Helga Bjarnason kom imoS atkyæðum tveggja ntansafn- jstefnu þá, sem ráðið hefir i félag- ---------- Andérsons í Lögbergi og muniðlhcim sunnan frá Milwaukce um !Stiarmanna’ °S 55 tíu af flI«tán mu tra l .-rjun; ncð oðrum orð- ph nókkur í Dresden á fftu’ ^úð hpns er þer komið i sýn--,helgina, þar sem húri hefir stund- di Iiefir futtdið ttpp eins mgargarömn. .38 riáip í vetgr á kvéndjákna- j; yyju, tm «iigiu skotvopn ^ ’ 1 skóla lútersku kirkjúnnar. Á ‘ .. -. . opn vinná á! Skraddar- j Bkemtihátíð ’ Gimliskólaris var hqimleiðinni brá hún sér til Chi- Þa keniur 5 gumaður með þrjár jtillaga var teld. atkyæðisbærum safnaðarlimum um, að þiiig-ið slcyldi löggilda móÞnæltu kosningunnj, og töldu i'.mn klofning í frúmálum, sem hana ólöc nú á sér stað innan félagsins. Sú lkH? 1 °S jinn var ájálftir í brynjUnrii/ér húnl+in 29/ f. m. í skcmtigaröinum !Mgö'ög'dvaldf þar’Vikutímá.!“sanifayktir”, sem hann segir aö I Viö þessa tillögu er átt i orðun- n^hans skdjast ,nu|var réyBd-og var’skotið á hann á'á AÍimli. Þar voru til skemtana . ‘ _________ . j-þingið ha'fi gert. Ein þeirra en'.riit sem feld voru burt. Þar var en kújuirnar íþfóttir ýmiskonar, ræðuhöld og J Tr. TT ... jað efni tií útdráttur úr tillögu tarið fram á, að þingið skyldi • 1 r• rprjaitiu feta 1 n arurn saman hefir p, J , ,, . . .v. ,,, , f. , j.lentu 1' klessu brynjunni en *o>tg’U.r. .Miss Kirstín I íermann, ^kóla- í Friðjóns- Friörikssonar... sem sam- j iofa. því 'að gera engan mann ræk- Rköau' héld.u .Guöni L, • , • • , ucennari her 1 bæ, for suður gerst .svo.4jar.iuiy a*/ haim liefir lagt.. eldJ og .bjrent. til ,ö^ku lysti-, gariLjioldáus. örskamt frá Fe.z. j ( nianninn sakaði alls ekki, . ' Þor,steinss0,n, s.éra Jphann SÖl- 1. xT n ’ f . • , • ___________ Jaröskjálftar komu á ný i Mess- •‘'töðumaður skóláns og.séra Rttn- ............” 1 'Cl‘n 1 ' ., |<l , ina á Sikilcy. Hafa þcir vaidits ólíu, Ifirtón^tó ■ Rvató von, .1»® » til : elgina mánaða Broðtr soldans, Mulat Kcbtr, hef- . ikj skemdum og*" fjöldi af , fhttt >f nokkrum Íærijvei'ntfftu' ir og haftö uppreisn gegn honum-!. . ?.. J nr _m. 1 , . r °fe heldirr hersvelfum s" íriennum til Mekinez. dáns éru að snúast móti horium og þola ekki harðstjórn hans Ög of- ríki.. gcgn 1lonutn Í3Vgg.ingum eyöst j eldi, sem upp j Mentamáladeikliri hafði lagt fmm srmm tjo - komu • jaröskjájftunu.m $W tíl ýérSlarina fyrir íþróttir, cn j Hið árlega “picnic” surinuda? . e2irar sol- ____________ hinu yerðlaunafénu var safn ’.ð i skóla Fyrstu lút. ktrkjtt verð þykt var af rneirí hluta þings. m' þó hann fylgdi fram þessari fjárvehingu neðri deildar til að taka þrettánda manntalið í Banda- ríkjunum. Hinar tvær “samþyktirnar” eiga nýju stefnu. Með því að fella npptök síri i heila sögumannsins. orðin burt, neitaði meiri hlutinn 'H'ann segir, að þetta þing hafi að gefa slikt loforð. Stefnan er gert þá samþykt, ’“að breyta megi nýlega kömiri ífam á sjónarsvið- grimdvallarlögttm félagsins, þeg- ið. Enn sem komið er er -hún ó- r þurfa þykif, að undantekinni þroskuð og óákveðin; eða ' svo ður | þriðjti grein, sem aldrei má firtst okkur mörgnm, að min'sta Nýskeð hefir borist frétt nra 1 Ginilibæ. Allí 'vo’rú' $40 gefnir í haldið í Elm Park á morgun (9. breyta.” Þingið gerði enga slíka kosti. Talsmenn þessarar stefnu það frá New York, að ei'rin með- í vcrlla’un á skemttsamkomu þess* Júlt/. Vonast er eftir að foreldr- samþykt. Þetta ákvæði, seni þér hafa haldið þvi fram, að ný.ja ráöamaður nátúrufræðisafnsins í ari- ar og aðstandendur bama fjöl- er um að r^eða, hefir að undan- guðfræðin, sem þeir renria t!il menni- og hjálpi til að géra þeim förnu staöið í grundvallarlögttm hýru auga, eigi enn eftir að þrosk- j félagsins. Tillogur unt breyting- ast og verða Ijósari. Sumir, sem 'nVarihfræðim*i. Bréfið frá Wild Oak fyrir helgina á leið ----------- _ . ar á grundvallarlögttm félagsins j fylgja nýju guðfræðinni, hafa knt Vilhjáhmtr 'trl Nýja íslands. Hún hefir ver- 'Sýningin . hefst n. k. laugardag i'Æ ,, neituu efangeliskrar f ,, , ., & T .. 11 : Hin samþyktm er, 'að ekkt 1 kristm. Og aðrir eru a leiðinm. ogf stendur alla næstu viktt. Logr- ,-.rvr.—. L. , ; - j þeirri lxrrg; hafi fengið bréf ---------- ' ntenni-og rijalpt til að gera , '-U ei,< , >a‘u aV 'Ja Öin7i’ norðjtn úr óbygi5um £rá .Vilhj. Miss Guðlaug Guttormssofl kom'; stundina t>aT ánægjulega. ms fcefcr samþyM m ^h^’sjitéyni iAfnJffiði. WfiiS frd Wik, Cttk fvrir M™a, á leiiS ----------- jer skrifað 8. Febr. var þá staddu'r á' Cape Smythe, nálægt Barrowtanga ;nyrst á Al- tð kerinari vestur frá í 10 manuði | tutuegi xja.Towiaiiga fnyrsi a /\i- og lét mjög vel yfir verunni; fólk bem ltefir áður skýrt frá hinú ! ™’egi .aífir vera 1 kirkjufaaginu | Hvort uokkrir bræður vorir í r- f •\t 1 r jaska. Þeim félögum leið þá all- hefir reynst Jtenni ágætíega og 'helzta sem bar verðtir svnt no- er<!ei,' ^en’ seni_ ^alda l’ast við trúar- j \trkjtiielaginu muni lenda í sömu Knute Nelson senator hefir sam , , ,v , .. . • - , . •• .... í 1' . ’ ei 1 ,átnino"*ir kirkiufélacrsins; ” ___ “í oorönoTnnm er nnkkníS °klri ■ v , . r ■ c • -1.vel. Þegar brefið var skrifað var börnm gafu henni snotra sfiof að húist við nð b°«si cvnintr , • | Jainin.-.ar KirKjuietagsms. t u»uusunum, er noKKtio, sem ekki rð og .agt fyrir efrt. malstofi a ; Andcrson félaM Vilhiálntis stadd- skilnaði' Hún er ráðin til tð 1 ot , r + • vr & þessari ákvörðtm felst út-skúfunar er hægt aö spá neintt unt. Ekkert skýrslu mikla, þar sem géfð er • UKlers?n í^1 1 unJam's stacld ■ skiinao 1 nun ei raðin til _að ,|angt af hmum fyrn. Menn ertt 1 -, v- , • • . . . . -f„ er aÖ PTæba ó Infnrðnm „m grein fyrir því hversu hámarks- Uppi 1 floIlum hJa Skræltngj- kenna þar næsta vetur qg ter óöa önn að búa alt ttndir í sýning- ö 1 '? 0t þeim sofn' aö *ræöa a loforðum um að og lágmarks- tollákvæðim, í frum iT' Y.,H1Jalmnr hafSl rita« skemti j þangaö efttr tvo mánttði Hún argaröinum, koma upp tjöldum varpinu sem fyrir efri deild Hgg- lySJngU * Starfl Sinu 1 þarf,r !baö L° Mgberg að' flytja fólkinti 0. s. frv. „ • v « •*!. r t moi.istns a umhðnum vetri. Hann þar ytra kæra kveðiu sina. ur, muni verða beitt ef frttmvarp- .. , . . , .. 1 •' J er að saína ymtskonar sognum ið nær fram -að ganga. Skýrsla þessi er um tvö hundruð blaðsíð- ur, þéttskráðar tölum. Þykir sem þetta verði efrideíld ntikill styrk- ur við umræöur ura frumvarpið, sem enn er ekki séð fyrir endann á hversu lyktar. j og þjóðsögum ,meðal Skrælingja, jog kynnast háttum þeirra og mál- lýzkum sem vandlegast. Hann minnist á aö háfa lent í ofviðrum svo miklum þar nyrðra, að enginn kostur’hefði verið að koma sleða- hundum áfram í þeim veðrtlm. Allsherjarfélag í Bandaríkjun- unt, sent bttfir það að markntiði að koma í veg fyrir það mikla tjón, ’sem reykuririn veldttr þar í stórborgunum, liélt nýskeði þing sitt. Einum fræðimanni er mik- ið hefir fengist við athuganir á K þjóðhátíðardegi Bandaríkja 4. Júlí urðu slysfarir ntiklu minni en 5 fyrra og er það góðs viti. Það hefir komið til orða, að Canada og Bandarikin hlutist til þessu máli, fórust svo orð, “að um að reisa sameiginlegt minnis- Sunnqdaginn 27. Júní andaðist að Lögberg P. O., Sask., ekkjan Ovida Jónasdóttir Loptsson. Hún bjó síöast á íslandi í Hvammi í Höfiðahverfi í Þingeyjarsýsl’Ui.( Hún var jarðsungin af presti safnaðarins séra H. Leó. — Akuf- eyrarblöðin ertt vinsamlegast beð- in aö flytja dánarfregn þessa. VTegna þrengsla í blaðinu getur Búnaðarbálkurinn ekki komist að þessu sinni. Að því er ísafold ber nteð sér hefir hr. Einar Hjörleifsson tekið að sér ritstjórn þess blaðs í stað Björns Jónssonar ráðherra. Young Liberals ætla að lialda fjölmennt þing hér í bænttm 13. þessa mánaðar. Takið eftir hinni stóru auglýs- ingtt frá Stiles and Humphries í þessti blaði Lögbergs. Þeir selja með mjög niðursettu verði. Siguírbjöm Einarssori, Winnj- peg, á bréf á skrifstofu Lögbergs. •s uðutn og einstaklingum, sem að- hyllast hirfa nýrri stefnu í guð- fræðinni, og ekki geta trúað bók- staflegum innblæstri ritningarinn- ar,” segir sögumaðurinn. Hann gefuir í skyn, að þeir þingntenn, sem gengu út af þingi, hafi gert það út af þessari “samþykt.” Þessi samsetningur sögumanns- ins er mjög villandi. Fyrst og fremst vegna þess, að engin slík samþykt var gerð. í öðru lagi vegna þess, .að minni hlutinn er hér hafður fvrir rangri sök,— gefið í skyn, að þeir sem gengtt af þingi hafi gert það af því þeir vilji ekki halda fast við trúarjátn ingar kirkjufélagsins. Undir þær játningar skrifuðtt þeir athuga- semdalaust í byrjun þings, og er halda þeirri stefnu frant á grund- velli trúarinnar, eða í ljósi játn- ingarrjta kirkjunnar, þvi nýja stefnan áskilur sér rétt til að skilja játningarnar og gera sér grein fyrir trúnni á hvern þann hátt, sent henni gott þykir. Meiri hlutinn neitaði að binda sig' við á- kveðið loforð gagnvart þessari ó- ákveðnu trúmálastefnu, en ákvað jafaframt, að víkja lengum burt fyrir það eitt, sem þegar er kont- ið fram. • Finst mér þingið hafa farið vel og gætilega að ráði sinu í þessu máli. En ef sögurnar í Heimskringlu væri sannar, þá væri öðru niáli að gegna. G. Guttormsson. BÚÐIN, SEM ALDREI BREGZT! Alfatnaður, hattar og karlmanna klæönaöur viö lægsta veröi í bænurn. Gæöin, tízkan og nytsemin fara sam- an í öílum hlutum, sem vér seljum. Geriö yönr aö vana aö fara til WMITE £> MANAHAN, 500 Main St., Winnipeq. D, E. ADAMS COAL CO.- 224 Bannatyne Ave. HÖRÐ OG LIN KOL Allar tegundir eldiviöar. Vér höfum geymslupláss um allan bas Og ábyrgjumst áreiöanleg viöskifti.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.