Lögberg - 08.07.1909, Qupperneq 2
I
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JÚLí 1909.
Ferðasaga
frá Brandon, Man., til Prince
Rupert, B. C.
Eftir A. Egilsson.
1 Prince Rupert.
ÓvíSa getur hrjóstugra landslag
aö líta en hér, og nú sem stendur
er þaö ekki girnilegur bústaður.
Stórskógurinn heíir að vísu verið
ruddur af hálfri section en stofnar
þéttir og stórir sem meðal mó-
hraukar, blágrýtisklappir og urðir
upp úr jarðvegi og brattir hólar
hér og hvar i bæjarstæðinu. í
austurbænum eru djúp gil og
hengiflug. Þar er bæjarlækurinn
og hamrabelti meðfram sænum og
höfninni, sem er ágæt og afarstór.
Skipabryggjan er nú 600 fet á
lengd, með stórum vöruskálum og
járnbrautar-garði rétt við hús-
in. Þrjár avenues hafa verið
mæklar út frá austri til vesturs,
og lagðar plönkum tíu fet á breidd.
Þes-ar götur skerast á réttum
hornum af þriggja feta breiðum
gangstéttum úr timbri. Það eru
strætin frá norðri til suðurs. Þar
er nú kominn litill bær á stuttum
tíma og allgóðar byggingar hér og
þ?.r: en svo er fjöldi af kofum
meðfram höfninni og tjaldaþyrp-
ing i austurbænum, er kallast
IvOckfield, eða sá partur í bænum,
þetta. sem eg neyðist til að kalla
un lirlendi, er um tvær mílur á
breidd ; tekur þá við 700 feta hátt
fiall, og er það suðurhlið bygðar-
“Eg var í förum með Norð-
mönnum milli íslands og Noregs,
árið 1880-1881. Var þá síldveiöi
mikil með norður og austurströnd-
um íslands. Eftir það sigldi eg
með þeim í Austurveg, og var
ekki gott til fjár.. Eru mér nú
kunnar flestar stórhafnir frá Neva
fljóti til Njörvasunds, og um ný-
árið 1884 var eg á þrímöstruðum
norskum Barque i Rotterdam, sem
átti að sigla til Victoria, B.C. Var
svo lagt af stað. Var þetta hið
síðasta er eg sá af Evrópu. Var
nú siglt suður með Afríkuströnd-
um, uns vér náðum í “verzlunar-
vindinn’ ’,sem bar oss með hraða
svo langt sem hann náði. Var þá
stefnt sunnar, og skyldi siglt upp
að Amazon elfar mynni. Þ.ú
skilur til hvers.”
“Já, eg hefi grun um það.”
“En við þurftum þess ekki
með.”
“Þá hafið þið fengið skúr?”
“Já, eg held það; oss vantaði
ekki meira; þetta var nálægt mið-
baug, og óþolandi hiti og stillur
svo vikum skifti. Skipið hafði nú
borist inn i skýjaklasa, eftir því
sem oss sýndist, og skall þá yfir
oss hellirigning með hagli og ó-
sköpum er skýin brotnuðu; eg var
næsttim því skolaður yfir borð, en
öll segl voru föst. Þetta var nú
eina ágjöfin, sem við fengum á
reisunni . Loks komumst vér út úr
þessum voðalegu elementum.. Þó
gekk ferðin mjög stirt sökum and
viðra og stilla, og var lognið vor
mesti meinvættur. O, hvað oss
lagsins; með því frá austri til (langaði að komast fyrir Cape
ves:urs verður City of Prince Horne, en straumar báru skipið
Rnpert að rísa upp. Járnbrautin suður og vestur i lognbeltið, hvar
kemur suðaustan frá inn i bæinn, ^ við lágum í sex vikur. Loks kom
sem þræðir sig eftir bökkum hagstæður byr, og var þá hver
Skeenafljótsins, sem er stórt vatns . klútur settur til, var nú siglt upp
fall. Brautin liggur gegn um ag landi og norður með ströndum,
fjöll og dali alla leið frá Edmon- en ehki nær en svo, að “sjór var í
tcn til sjávar, 950 mílur. Hér r misjUm hlíðum”. Það var mín
tnjög vætusamt, og er mælt að pijgt á minni vakt, að leysa og
reemfall sé 120 þuml. Engar fiski binda “Rojylen” sem er efsta segl.
veiðar eru hér enn, svo nokkru g;na morgunstund sem oftar var
remi, og þvi enginn markaður; mér skipað að gjöra Rojylen laus-
Fínar veiða eitthvað af kolalúðum. an. vorum við þá að sigla norður'
sem eru ekkert sælgæti.
Nokkur vinna er hér viö skurða
með Valpariso-eyrmi. Settist eg
þá upp á efstu rána og hélt mér
gröft í sambandi við vatnsverkið. j um sigluhún og horfði til lands.
Svo eru húsabyggingar til og frá ( Þar var eg það sem eftir var af
um bæinn. En til að jafna og vaktinni.”
slétta járnbrautarstæðið, sem er j “Geturðu sagt mér nokkuð
blágrýtisklöpp um 12 fet á hæð sögulegt af þessum ströndum?
frá sporvegi, er notað dynamít. I “Chili er mesta jarðskjálftabæli,
Hér var lagt upp vörur og trjá- ,°g °Þ er Þar um r^®herra.
v'ður. Skipið átti að halda lengra! “Þetta er nóg; hvaða vorur
n-'rður og aust'ir upp Skeenafljót- i flutti sicipiíS ?
ið beint til Skidegate, sem er 120' “Þa5 voru hljóðfæri, vefnaðar-
mílur frá Pr. Rupcrt, og svo kring . vorur> regnhhfar og sjofot. Ver
11^ Queen Charlotte eyjar til lenturn svo 1 Victoria e tir sjo
bnka. Tók eg mér svo far með m2naða útivist. Runnum við svo
því um kvöldið austur til Port Ess- Þr'r ^ra s^'Pmu> me® manaða
ington, sem er 24 milur hér frá, “hyre ’ “behind ’ oss. Var eg svo
og beið þar þangað til skipið kom > s'ghngum á vesturstrond eylands
g ftur. I ins um mörg ár, og er þar mjog
I hætusamt. Síðan fór eg að vinna
í þessum bæ eru þrjú niður- j koja Qg koparnámum þar fyrir
5uðuhús, því hér er mikil laxveiði. g^gu kaupi; svo eignaðist eg náma
Byrjar samkvæmt veiðilögum “ciajm” uppi í fjöllum, og átti alt
þeirra 1. Júlí; þó gekk fjöldi báta , a{ nokkuS af peningum; en það
til veiða á hverjum degi, sem Kin- v£fcjj eygast á þessum "cross betta”
ar. Japar og Kynblendingar réðu j ferSumi þvj ajt var svo dýrt.”
fyrir. en floti hinna stóru félaga | “Hefirðu aldrei skrifað heim í
var festum bundinn; nokkur reit-' 0jj þessj ar ”
ingur var á báta þessa af ýmsum I “£kki sjSan áriö 1892 að eg
fiski, svo sem laxi og silungi, en varg fyrir fyrra slysjnu”
sem teljast til margra tegunda:
eitt niðursuðuhúsið keypti aflann,
en hálf pukurslega sýndist mér
þeir fara nieð feng sinn; þeir réru
á kvöldin og komu að um sólar-
uppkomu; og klukkan sex var alt
komið i stóra pottinn, og enginn
bátur við bryggjur.
Af tilviljun hitti eg þar íslend-
ing; hann var að tala við hérlen l-
an mann og kvaðst vera fæddur á
norðurströnd íslands, “under the
midnight sun”. Eg komst að því,
að hann hafði verið á fyrri árum
siglingum, og eftir nokkurn tíiiia
aður í níu stöðum, og þú sérð
hækjur þessar. Læknir minn og
vinir hafa talað við Templeman,
að hann útvegaöi mér hjá stjórn-
inni “compensation.”
“Ertu á kjörskrá?”
“ You bet”. Eg hefi “strug-
gled” fyrir þá. Eigandinn við hó-
telinn þarna, gamall vinur minn
frá JVictoria, sagði við mig, að svo
lengi sem hann væri við þetta
“business” væri mér heimill mat-
ur í húsi sinu, og margir gera mér
gott.”
“Við skulum nú koma inn og fá
okkur hressingu.”
Eg hefi gleymt að geta þess, að
hér búa um 200 hvít. menn, er hér
því skóli og kirkjur og fjörug
verzlun um fiskitimann.
Klukkan var að ganga 9 e. m.
og alt í einu hljóðaði Princessan,
sem gekk mér að hjarta.
Kvaddi eg þá Bjarna Bjarna-
son, Skúlasonar frá Syðstavatni í
Skagafirði og “Port” þetta og
steig um borð.
Að eins ein lækning við meltingar-
leysi.
Meltingaróregla og þesskyns sjúk
dómar verða ekki lœknaðir
nema með því að blóðið sé
hreinsað.
Nú streymdui tárin niðurá hinar
fölvu kinnar farmannsins. “Áttu
enga islenzka bók?”
“Nei, en eg man heilmikið úr
ljóðabók Jóns á Viðimýri.”
Hann hafði nú yfir margar vís-
ur og mælti þær 'skýrt. Síðasta ís-
lenzka erindið, sem hann hafði
lært og heyrt, var “Eyjafjörður
finst oss er”, og tók það kvæði
mjög á tilfinningar hans.
“Mín helzta ánægja er nú, þeg-
ar litlu drengirnir, sem þú sér
koma inn til min; þeir eru hérna
4 eða 5 núna; eg gef þeim eldspýt-
spýr eg hann hvaðan hann væri a( .ur og svo sprengja þeir “fire
íslandí. “Pra jSkágtfjörden” svjir-jcr^ckers” á “flórnum” mínum.
ð! aátin. “Öetur þá eltkf táíaS Í9- Eg Vár
aðj ‘íátin. “Cfetur f
lensku við landa þinn?” “MÚn er
flú örflín nokkuð ryðguð hjá mér.’;
“Ef þéf ér léttara að tala ensku
við mig, þá er bezt að það sé svo.
Eg' vár tim tíma með Mr. J. Berg-
mann þegar hann var kafteinn á
Skeena “river”; en nú gætir hann
Commercial bankans í Van.......
og bið eg þig að bera honum
Því ekki aö byrja í dag aö safna fyrir eitthvaö af þessum
snotru mnum. Þeir fást gefins í skiftum fyrir
Roya! Crown sápu ^coupons
B U C K E Y - S E T - No. - 70
Þrír hnífar hver öðrum betri til síns brúks,
Og 100 aðrar tegundir af Premíum að velja úr.
ADDRESS:
Sendið eftir skrá yfir hlutina.
Royal Crown Soaps, Ltd.
PREMIUDEILDIN WÍDDÍp€q, Mð 17.
'Gengum við svo heim til hans. jkveðju mína. Nú eru að eins níu
Hóf svo Ben. Skúlason sögu sína , mánuðir síðan eg kom af sjúkra-
á þessa leið, sem eg rita hér með húsinu eftif ttlltt seinna “acci-
sem fæstum dráttum: dent” og ef nú brotinn og brengl-
Á margan hátt má leitast við
að lækna meltingaróreglu, en eigi
verður bætt úr henni öðruvísi en
með þvi að hreinsa blóðið. Hiu
almennu hreinsunarlyf lækna eng
an veginn meltingaróreglu. Þau
veikja allan likamann. Þjau eyða
mgavökvanum og innýflin verða
þur og sár á eftir. Það einmitt
getur valdið meltingaróreglu í
stað þess að lækna hana. Sumir
reyna að neyta snöggmeltrar fæðu
°g iyfja, sem flýta fyrir melting-
ui ni. En þau lyf, sem melta fæð-
una fyrir magann veikja hann.
Mtltingarfærin geta ekki unnið
Idutverk sitt svo sem vera ber
nema þau hafi nægilegan þróft til
þess. Þann þrótt megnar ekkert
að veita meltingarfærunum annað
en nýtt, rautt og mikið blóð, er
Dr. Williams’ Pink Pills búa til.
Þ’ess vegna er auðsætt, hvernig á
því stendur, að þær hafa reynst
möpnum svo frábærlega vel.
Hraustleiki magans er kominn
undir blóðinu í æðum hans. Ef
það blóð er þunt og vatnskent, þá
hafa magakirtlamir ekki þrótt til
að gefa frá sér þá vökva, sem
nauðsynlegir eru til að melta fæð-
una. Ef blóðið er þrungið af þ-
hreinum efnum getur það ekki
sogið i sig nauðsynleg efni úr
fæðunni þegar hún er melt. Ekk-
ert getur örfað magakirtilana til
að gefa frá sér vökva og ekkert
getur dregið næringuna úr fæð-
unni annað en hreint, rautt blóð.
Og ekkert getur gert blóðið hreint
og rautt nemá Dr. Williams’ Pink
Pills. Mrs. Alfred Gallout, Mill
River, P. E. I., segir: “Um nokk-
ur undan farin ár, alt þangað til
fyrir tveim ámm, þjáðist eg af
stöðugu meltingarleysi. Eg gat
ekki nærst nógu miklu til að halda
við mætti mínum , og það lítið,
sem eg nærðist, hvað svo sem það
var, olli mér mikilla þrauta, svo
að eg lagði mikið af og varð mjög
máttfarin og kjarklitil. Eg ráð-
færði mig við ýmsa Iækna, og eg
brúkaði meðul frá þeim. En eng-
inn varð árangur af því. Að ráði
einnar vinkonu minnar fór eg að
reyna Dr. Williams’ Pink Pills,
og brátt fór bati að koma í ljós.
Eg gat smám saman farið að
borða meira og meira, og hafði
enga óhægð af því. Þegar eg var
búin úr tíu öskjum gat eg etið
hvaða mat sem var, og leið þá eigi
á löngu að eg varð sælleg og heil
heilsu, og er eg þess fullvís, að
Dr. Williams’ Pink Pills hafa á-
reiðanlega læknað mig og bætt
mér það erfiða meltingarleysi, er
ég þjáðist af. ” •
Þér getið fengið þessar pillur í
ölhtm lyfjabúðum eða sendar með
pósti á 50C. öskjuna, sex öskjur
fyrir $2.50, frá The Dr. Williams’
Medicine Co., Brockville, Ont.
Islœhr Plflmber
G. L. STEPHENSON.
118 Nena Street.--Winnpeg.
Norttan við fyrstu lút Idrkju
LEITIÐ
beztra nýrra og brúkaBra
og annara nauö-
synlegra búsá-
halda
Húsgagna,
Járnvöru,
Leirvöru
—hjá—
THE WEST END
New and Second Hand
STORE
Cor. Notre Dame & Nepa
THE IDO.MINION BANK
á horninu á Notre Dame ogNena St.
Höfuöstóll $3,983,392.38
Varasjóöir $5,300,000
Sérstakur gaumur gefinn
SPARISJÓÐSDEILDINNI
Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári.
A. E. PIERCY, ráösm.
Miklar birgðir af
byggingavöm.
Fáið að vita verð hjá mér á
skrám og lömum, nöglum og pappa,
hitunarvélum og fleiru.
H. J. Egqertson,
Harðvöru-kaupmaður.
Baldur, Man.
Kostaboð Lögbergs
Nýir kaupendur Lögbergs, sem
borga fyrir fram fyrir
einn árgang blaðsins fá ókeypis
hverjar tvær af neðangreindura
sögum, sem þeir kjósa sér:
Sáðmennimir .. .. 50C. virðí
Hefndin...........40C. “
Ránið.............30C. “
Rudolf greifi .. .. 50C. “
Svikamylnan .. .. 50C. “
Gulleyjan.........40C. “
Denver og Helga .. 50C. “
Lífs eða liðinn.. .. 50C. “
Fanginn í Zenda .. 40C. “
Allan Quatermain 50C. “
THOS. H, JOHNSON
íslenzkur lögfræðingur
og málafærslumaður.
SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Lief
Block, suðaustur horni Portage & Main.
UtanXskrift: —
Talsími 423 Winnipe&
•H-H-ÞI"I"ÞH*-H-H*M lllli
Dr. B. J. BRANDSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
■H-l-I-l-l I I 1 H-W-M I I 1 I I *
Dr. O. BJORNSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar; 1.30—3 og 7—8 eJi.
Heimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
4-H-I-I-H-I-H-
■t-H-H-11-M I 1II
I. M. CLEGHORN, M.D.
læknlr og yflrnetnmAÖor.
Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur,
og hefir því sjálfur umsjón á öli-
uos meðulum.
Ellzabeth St.,
BALDUR, - MAN.
P.S.—fslenzkur tölkur vlB hendlna
hvenær eem þört gerfst.
-I-l-I I I I -t-1 H-I-H-H- I-H-H-Mi
Dr. Raymond Brown,
sérfræöingur í augna-eyra-nef- og
hálssjúkdómum.
826 Somerset Bldg. Tals.7262.
Cor, Donald & Portage
Heima kl. 10-1 3-6
J. G. Snædal
tannlœknir.
Lækuingastofa: Main & Banuatyne
DUFFIN BLOCK. Tel. 5302
um
Agrip af reglugjörð
heimilisréttarlöndj í Canada
Norðvesturlandinu.
tOrval af-
lifandi blómum
Agætlega fallin
til skrauts og prýöi
The Rosery Florist
325 Fortage Ave.
Tals. 194 Næturtals. 709
Lögmaður á Gimli.
Mr. F. Heap, sem er í lög-
mannafélaginu Heap & Stratton
í Winnipeg og Heap & Heap í
Selkirk, hefir opnaö skrifstofu aö
Gimli. Mr. F. Heap eöa Björn
Benson veröa á Gimli fyrsta og
þriöja laugardag hvers mánaöar
sveitarráösskrifstofunni.
A. S. Bardal
12 1 NENA STREET,
selur líkkistur eg annast
nm útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina
Tnlsphone
JAMES BIRCH
BLÓMSTURSALI
hefir úrval af blómum til líkkistu
skrauts.
Tals. 2638 442 Notre Dame
HUBBARD, HANNESSON &
ROSS
lögfræðingar og málafærslumenn
P 10 Bank of Hamllton Chambere
WINNIPEO.
TALSIMI 378
SÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu
hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað-
ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt
til fjórðungs úr ..section'' af óteknu stjórn-
arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálfur að
að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða
undirskrifstofu í þvf héraði. Samkvæmt
umbeði og með sérstökum skilyrðum má
faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst-
ir umsækjandans, sækja um landið fyrir
hans hcnd á hvaða skrifstofu sem er
Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og
ræktnn á landinu í þrjú ár. Landnemi
máþó búa á landi, innan 9 mfina fráheim-
ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80
ekrur og er eignar og ábúBarjörð hans eða
föður, móður, sonar, dóttur bróður eða
systur hans.
í vissum béruðum hefir landneminn, sem
fullnægt hefir landtöku skyldum sínum,
forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð-
ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ckran.
Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári
á landinu í 6 ár frá þvf er heimilisréttar-
landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum
er til þess þarf að ná eignarbréfl i heimilis-
réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja
aukreitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar notað
lieimilisrétt sinn og getur ekki náð for-
kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur
keypt heimilisréttarland f sérstökum hér-
uöum. Verð $3 ekran. Skyldnr: Verður
að sitja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár,
ræk'a 50 ekrur og reisa hús, tjoo.oo'vfrði.
W. W. CORY,
Deputy’of the Minister of the Interior,
N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa
leyfisleysi fá euga borgun fyrir.
Vér þörfnumst pen-
inganna.
Ef þér bafið ekki enn reist ástvinum yð-
ar minnisvarða, þá gerið það nú. Aldrei
hefir betra tækifæri boðist en nú, af þvf að
birgðirnar þarf að selja á þessu missiri,
hvað sem verðinu Iíður. Komið og sjáið
oss eða skrifið eftir verðlista. Engu sanngj.
tilboði verður hafnað, ef borgun fylgir.
A. L. McINTYRE
Dep. K.
Notre Danie & Albert,
WINNIPEG, - MANITOBA.
Merrick Anderson Mfg. Co.
HOT AIR
HEATING,
| JARNÞYNNU-SMÍÐI
•i 258NenaSt
Talsímiö okkur
viö skulum senog
Furnace-mann okk-
ar til aö gera samn-
'ials. 7(532
LAGER.-
C IE?, O "W
VILJUM VÉR SERSTAKLEGA MÆLA MEÐ
------------ÖL.-----------------------PORTER.-
-LINDARVATN.
OEOWN BEEWEEY OO-j
TALSÍMi 3960
396 STELLA AVE., ‘W'HnTiPPQ’-