Lögberg - 08.07.1909, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JÚLí 1909.
ic
e*
S
75
The Empire Sash & Door Co.
140 Henry Ave, East.
---- Hefir astíð á reiðum höndum allskoaar -
BYGGINGAVIÐ.
SASH, DOORS, INTERIOR FINISH,
Komið og sjáið vörurnar.
GOTT EFNI. RETT VERÐ.
ic
s
jfi
75
H
Valinn sumarbústaður.
veikindum og dauöa. Satt er þaö,
aö ekki eru þær jafn bráödrepandi
og dýnamít. En er máske verra
að losna við lifiíS á einni svip-
stundu, á&ur en maður veit af,
heldur en aö kveljast í mörg ár?
'Þaö er einkum ein baktería, sem
öörum fremur breiðist mann frá
Þjaö er athugamál fyrir þá, sem
vilja hvíla sig frá störfum og end-
tiraæra heilsu sína um hitatimann,
ár hvert, að velja sér sem þægi-
legastan og hollastan staö. . , . .
Eyja ein liggur í Manitobavatni manni> vlS aS henni er hrækt
eina milu frá Narrows, er Manito ! Þyrlast svo me« ryki upp
heitir. Hún hefir flest þau skil- 1 ° ’ en
„. „ , * , ,.. „ ■ „ baktenan, sem eg hefi ætlao mer
yröi, sem aö þæginaum luta: Þar 1 6 , . .,
J .. ... r-v, . .x„_f t aö tala dalitiö um 1 kveld. Áöur
og er skógivaxin alt um kring, en
lágvíöi vaxnar sléttur á
miðri. Að noröan er eyjan sér
þó leyfa mér aö fara nokkrum orð
‘hérnii um um bakteriurnar yfirleit.
Það er ekki lengra liðið en rúm
. . , ... hálf öld síðan menn fóru fyrst að
staklega fogur, 30 feta hatt kletta-1 , , , . , „ J
, be x . • „ , gefa baktermm gaum. Þær eru
belti ofan að vatmnu, sem hallast,0 , „ ,r „
, • svo smavaxnar,
td suðurs mður að malarnesi, og
er þar afbragðst skipalægi
komnu
að hinar ófull-
sem menn höfðu
gátu ekki
svo
, • n.ujn.*u smasjar
fyrir, , ,
, . . , . •„ alt fram til þess tima, Kaiu
gufuskip þM, ,r "m vatm« gaiga, sMkkaS ^ „6 “,kis
og þarf ekki að kasta akkerum, „ , 1 . , ,
,Ö,Y •, , , 1 . , • , að hægt væri a ðkoma auga a þær.
þvi þau sigla alveg 1 land og binda - ,f. , , , j
• „ , vi- •„ . • • •• En eftir að þær fyrst voru fundn-
sig með kaðli við hin risavoxnu , , .. . „
.? A , ,„ , ... . ar, rak hver uppgotvanm aðra, og
eikartre, sem pryða hofnina og . , rb . , , ,.s
skyla henni. I hofnmni, sem er ,, . . , ,.
! fleiri og flein tegundir, svo eng-
gjörð af nátúrunnar liendi, er
gnægð fiskjar: hvítfiski, geddu,
nálfiski og fl., sem hægt er að
veiða með laxastöng af þurru
landi, og einnig er þar urmull af
margskonar öndum og fleiri fugl-
inn endir virðist ætla á því að
verða. Bakteríufræðin, sem ekki
þektist fyrir hálfri öld, er nú orð-
in svo yfirgripsmikili vájBÍndi, að
,margra ára stöðugt nám útheimt-
,. ist til þess að kynnast henni ítar-
um. — Gufuskipaleiðin liggur jeo.a
fast við eyna, og er því oftast liægt
að fá póst annan hvern dag.
Æskilegt væri að þeir ísiend-
ingar, sem vilja útvega sér þægi-
legan sumarbústað, skoðuöu fyrst!
eyjuna fögru i Manitobavatni áð-
ur en þeir bygðu annarsstaðar, þvi
þar er íslenzk bygð alt umhverfis.
Umráð eyjunnar hefir Mr.T. B.
Miller,, harðvörukaupmaður í
Portage
Það er almenn trú, að bakterí-
urnar séu dýr, og hafi jafnveí
augu og nef; en svo myndarlegj.r
eru þær ekki. Þær teljast til jurta
I ríkisins og svipar mest til svepp-
1 anna; en af þeim mun flestm.
vera kunnastur myglujpveppurinn.
Et vér skoðum myglusveppinn í
's.ækkurtargleri, sjáum vér, að öll
&ráu hárin, sem hann er samsctt-
la Prairie, sem ásamt nr a£ eru bygð úr ótal snvnirr.
fleirum hefir þar sumardvöl libum_ Ef allir þessir liðir sk:Mu-
hvert sumar. |ust að, og lifÖu sínu lífi hver út
I annari eyju, ]/\ mílu vegár frá af fyrir sig, mundum vér kalla
býr íslendingur, sem sér um að það bakteríur; ]iví bakteríurnar
þeir sem dvelja i eynni skorti ekki eru að eins að því leyti ólikar
eSSi kjöt eða mjólk; og hann lítur lægri sveppunum, að í stað þess
eftir byggingunum i fjarveru .eig-'að inynda samanhangandi liðaða
endanna. S. [stöngla eða keðjur, sem stöðugt
----------- lengjast við vöxtinn, greinast þær
|T 1_ 1 ■ / , • stööugt hver frá annari, og hver
Um baktenur og tæring.1 smáliður fer svo sinna ferða og
Eftir Stgr. Matthíasson. ,lifir sinu llfi- Bakteriumar em
. . vanalega feins og nafnið bendir á
Fynrlestur fluttur í Heilsuhælis- —baktería þvðir stafurj, líkt og
felaginu í Rvík 1906. 'prilí J jaginu, en oft eru þær þó
með öðru móti — stundum hnatt-
Þegar vér lesum í blöðunum um myndaðar og eru ýmist í hópum
-stjómleysingja eða anarkista, sem eða keðjum, stundum eins og
kasta sprengikúlum fyrir fætur kommur, stundiwn eins og egg-
friðsamra borgara í útlöndum, í myndaðar og með öngum út frá
leikhúsum, í kirkjum eða öðrum sér, stundum eins og tappatogarar
samkomuhúsum, kúlan springur, ,0. s. frv. Þær eru allar miklu
og margir bíða bana af, — þájminni en svo, að vér getum greint
liryllir oss við slíkum mannsmorð- þær með berum augum, jafnvel
um og þökkum um leið hamingj-' smærri en mjnsta rykkorn, er vér
unni fyrir að vera lausir við þess- sjáum í sólarbirtunni, sem leggur
háttar spellvirkja heima á Fróni. inn um gkiggann; og til þess að
En ef vér gætum nú vandlegar geta séð þær greinilega í smá-
að, sjáum vér þó næstum dagsdag
lega kastað nokkurskonar sprengi
kúlum, sem geta unniö jafn mikið
■og meira manntjón, en nokkur
sprengikúla stjórnleysingjanna.
Vér sjáum þettá þráfalt i flestum
samkomuhúsum og kirkjum á
landinu. Menn gjöra þetta ekki í
neinum illum tilgangi eins og an-
arkistarnir, og menn kasta heldur
ekki þessum sprengikúlum með
böndum eins og þeir. —
Nei, menn hrækja þeim út úr sér,
á gólfin. Og guð fyrirgefi þeim,
sem það gera. Það eru semsé
hrákarnir, sem eg á við. Margir
þeirra eru auðvitað skaðlausir, og
má likja þeim við þær kúlur, sem
ekki sprjnga, en margir þeirra eru
líka markfalt hættwlegri en nokkur
tprengikúla. Þjví í einum einasta
hráka geta verið bakteríur svo
þúsundum, sem allar geta valdið
sjánm, þarf vanalega að lita þær
með sterkum litum. Þær eru
skammlifar, en þar sem hver ein-
staklingur getur á örstuttum tíma
getið af sér óteljandi fjölda, með
því að likami hans skiftist í tvo
hluta, sem verða sjálfstæðar bakt-
eríur, er aftur skiftast von bráðar
í tvær nýjar og svo koll af kolli ó-
endanlega oft, þá geta menn skil-
ið, að þær þurfa eigi að lifa á-
rangurslaust, þó æfin sé stutt. Ef
ein einasta baktería fengi ráðrúm
til að fjölga eftir vild sinni, þá
gæti hún á einum degi getið af sér
biljónir afkvæma, en með því á-
framhaldi gæti hún á stuttum
tíma bókstaflega fylgt boði biblí-
unnar um að uppfylla jörðina og
gera sér hana undirgefna. En
sem betur fer, er svo margt sem
hindrar hana í því og setur henni
takmörk. Bakteríumar eru semsé
eins og allar aðrar verur, bundnar
vissum lífsskilyrðum. Þær þurfa
eins og aðrar plöntur loft og hita
og næringu, og þegar alt þetta er
upp notað, deyja þær vanalega út.
Þ'að er alment haldið, að bakt-
eriurnar leiði að eins ilt af sér, og
satt er það, aö margar þeirra
valda ýmsum slæmum sjúkdóm-
um; en þær munu þó i minni
hluta. Meiri hluti þeirra er oss
þvert á móti til mikils gagns. Þ.ær
bakteriurnar, sem eru algengastar
i heiminum og sem þess vegna
uppgötvuðust fyrst, eru rotnunar-
bakteríur. Öll ólga, ýlda og rotn-
un er að kenna bakterium, og staf-
ar oft af því óhollusta; en hins
vegar verðum vér að viðurkenna.
að með því starfi sínu vinna þær
oss mesta gagn. öll gróðurmold
myndast fyrir áhrif baikteríanna.
sem Eoma jurtum og öllum lífræn
um efnum til að rotna. Án þeirra
væri jörðin öll ófrjór akur, og
engin skepna gæti lifað, og gætu
dýrin lifað, mundu þau aldrei
geta rotnað eftir dauðann og alt
væri fult af órotnuðum hræjum.
Það er bakteríunum að þakka, að
brauðið getur lyft sér við bökun.
og að gerð myndast í öli og vini.
Væru bakteríurnar ekki, mundi að
líkindum ekkert áfengi vera til, og
engir sjást druknir framar og eng
in bindindisfélög. — Hvar sem
vér komum á jörðinni og hvar
sem vér leitum, finnum vér meira
og minna af bakteríum. Þær
kunna bezt við sig, þar sem
mannmargt er; t. d. hafa menn
fundið í Parisarborg 24,000 bakt-
eríur í hverjum teningsmetra af
lofti inni í miðri borginni, en í
jöðrum hennar að eins 7,600. I
hinum köldu heimskautalöndum
og í hinum heitu eyðimörkum suð-
urlanda er harla lítið af þe,im.
Eins og eg áður gat um, er það
að eins minni hluti bakteríanna,
sem veldur sjúkdómum, en þeir
sjúkdómar, sem aðallega er um
að ræða, eru hinir svonefndu sótt-
næmu sjúkdómar, svo sem tæring,
taugaveiki, barnaveiki, inflúenza,
kvef o.s.frv. Yfirleitt þekkj'um
vér nú þær bakteriutegundir, sem
valda hinum algengustu farsótt-
um.
Hvernig stendur nú á því, að
þessar litlu verur, bakteríurnar,
geta valdið sjúkdómum, sem jafn-
vel leiða til dauða, ef þær ná að
vaxa í líkömum vorum? Til þess
eru aðallega tvær orsakir. Fyrst
sú, að þær taka næringu frá lík-
amanum og svifta hann efnum,
sem hann þarf sjálfur á aö halda
og geta etið sundur og gjöreytt
þýðingarmiklum iíffærum. Hin
orsökin er sú„ að þær gefa ffá sér
úrgangsefni, sem líkamir þeirra
hafa ekki brúk fyrir, á likan hátt
og dýrin gefa frá sér saur og
þvag. En þessi efni eru flestöll
baneitruð mönnum og skepnum.
og sem dæmi þess vil eg nefna að
einungis 1-5000. partur úr grammi
af eitri því, er stjarfa-bakt. lætur
frá sér, er nægur til að drepa
mann. Þa ðer hægt að rækta
bakteríur eins og hverjar aðrar
plöntur í nokkurskonar jurtapott-
um, sem að eins eru frábrugðnir
þeim, sem alment þekkjast, að þvi
leyti, að í stað moldar eru notuð
ýms efni, sem reynslan hefir sýnt,
að bakteríurnar þrífast bezt í, —
en það er helzt lím, sykurvökvar,
kjötsoð, blóðvatn o. fl. Með þessu
móti hafa menn getað kynt sér
lífsskilyrði og daglegan vöxt bakt-
eríunnar, og hefir við það komið í
ljós, að ýmsar tegundir era mjög
misjjöfnum skilyrðum háðar. Sum-
ar þrifast eingöngu í limi, sumar
eingöngu í isjjkri, |en sumiar eru
svo vandfýsnar, að þær fella sig
við ekkert nema blóð, og það
mannsblóð.
Til þess þær vaxi vel og dafni,
þurfa þær allar vissan hita, sumar
meiri og sumar minni, en flestöll-
um kemur bezt að vera x þeim
hita, sem er líkamshiti manna og
dýra nfl. 37 gr. C. Sumar geta
undir vissum kringumptæðum
myndað hýði utan um sig og þola
þá miklu meiri hita og kulda, en
annars er vanalegt. T. d. getur
taugaveikis bakterían þolað að
frjósa og Hggja eins og t dái
langan tíma, og sumar bakteríur
geta á svipaðan hátt þolað suðu'indisseminnar og skaðsemi áfeng-
um stuttan tíma; en yfirleitt má isnautnarinnar.”
þó fullyrða, að suðuhiti drepi all-j Þessa leiðréttingu vona eg að
ar bakteriur undantekningarlaust, þér herr'a ritstjóri Lögbergs, takið
ef þær verða fyrir áhrifum hans fúslega i næsta blað.
svo sem hálfa klukkuistund. —
Kreólín, karbólsýra, sublímat,
klórkalk o. fl. eitur drepur einnig
bakteriumar á svipstundu, ef þau
eru óblönduð, en í þynningu eins
og vant er að brúka þau — kar-
bólvatn, sublímvatn o. s. frv. —
verða þau að verka á þær langan
tíma, áður en þeim tekst að vinna [
þeim. Af þessu sést, að hentug-
Fréttir frá Islandi.
Með virðingu,
Bjarni Magnússon,
Winnipeg, 3. Júlí 1909.
Fréttabréf.
Reykjavík, 15. Maí 1909.
Hingað koma til landsins í
næsta mánuði hjón frá Kína, sem
alllengi hafa rekið þar kristniboð,
og eru bæði hjónin læknar. Kon-
an er íslenzk, Steinunn Jóhanns-
dóttir, ættuð úr Borgarfirði, fór
hún 16 vetra vestur um haf og
mentaðist þar vel og stundaði
lækninganám undir starf sitt í
Kína. Maður hennar er af nesku
Narrows, 19. Júní 1909.
asta, fljótasta og ódýrasta aðferð Iferrn- ntstÉ Logbergs. heitir Haye
til að eyða bakteríum — sótt-! Ur þessari uthverfisbygð Canada
hreinsa, sem vér köllum — er að er ekki margt að frétta. Þó má
sjóða þá hluti, sem mengast af minnast þess, að síðan
þeim, þegar hægt er að koma því'
við, en að öðrum kosti nota sótt-
hreinsunarmeðul.
Eins og gefur að skilja, er það
ekki hætulaust a^ fara með bakt-
eriuglösin — þessa jurtapotta, sem
þær vaxa í; enda hefir oft viljað
til, að menn liafa sýkst viö að
•glösin brotnuðu og ; fcaktelturnar
komust út. Þetta hefir t. d. oft
hent þá lækna, sem hafa rannsak-
að taugaveikisbakteríuna. — Fyr-
ir nokkrum árum vildi þess háttar
slys til með pestarbakteríuna; það
var á spítala í Vínarborg. Vinnu-
maður, sem var að þrífa til inni í
rannsóknarstofunni, braut glas
með pestarbakterí'uan., sem læknir
einn hafði flutt með sér austan úr
Asíu. Hann sýrktist eftir nokkra
daga af pest eða svartadauða, og
dó af, en sýkti áður bæði lækninn
og hjúkrunarkonu þá, sem stund-
aði hann, og dóu bæði. Það hepn-
aðist sem betur fór að komá svo
öflugum sóttvörnum við, að veik-
in breiddist ekki frekara út.
— Emreiöin.
fMeira.J
LEIÐRÉTTING.
kom, þó seint væri, hefir verið
öndvegistíð; vatnið stendur Iægra
heldur cn undanfarin ár, og vegir
a'.lir því mikið þurrari en þeir hafa
verið, svo ekki ætti það að hindra
kynblendinginn að flytja póstinn
Út af óreglu á póstflutningi er ris
in megn óánægja. Sigurgeir Pét-
ursson gengur bezt fyrir að íá
þessu kipt í lag, en hvort sá g fi
tdgangur keinur að notum eins c.g
Mrs. D. Leith hefir sent séra
sumarið Valdimar 90 kr. “til hrundu kirkn
anna”. Hún á vonandi eftir að
koma enn til landsins og austur í
sveitimar sem henni eru svo kærar
og sjá þar hinar endurreistu
kirkjur. — Kirkjubl.
ÞAKKARÁVARP.
Öllurn þeim mönnum, konum og
körlum, fornkunningjum mínum í
asta þakklæti og bið guð að launa
þeim.
Addingham, Man., 22. júní '09.
Jón Einnsson.
í síðasta blaði Lögbergs er óná-
kvæmt skýrt frá máli þvt er ísl. G.
T. stúkunnar lögðu fyrir kirkju-
þingið, það erindi var þannig:
1. Að kirkjuþingið samþykki
að taka á stefnuskrá sína, að vinna
eins kröftuglega og því er mögu-
legt að vínsölubanni, þar sem það
nær til og lög landsins eru því
ekki til fyrirstöðu, en þar sem vín-
sölubann nú þegar er komið á, þá I
að það ('kirkjufél.J beiti áhrifum
eftir megni á móti því, að vin-
sölubann sé afnumið.
2. Að kirkjuþingið innleiði þá
reglu í sunnudagsskólum og öðr-
um félögum, sem standa í sam-
bandi við söfnuði"1cirkjufélagsins,
að kenna nemendum og meðlim-
um að þekkja eins vel og vísindin
nú þegar liafa uppgötvað áhrif
áfengis á mannlegan líkama, sem
og að brýna fyrir æsku'lýðnum og
öðrum nauðsyn og nytsemi bind-
Winnipeg, og hér úti í nágrenn-
tifer ætlast, er óreynt . Póststjórn tnu, sem stunduðu konuna mina
iu með peninga og íhaldssemi liinu Þórdísi Þorkelsdóttur, í bana
rnegin, er mótspyrnuaflið. |te&u hennar, eða vitjuðu hennar.
Þann 16. þ. m. andaðist að heim sem °S öllum Þeim- sem bæði meS
ili sínu hér Benedikt Pálsson raSl °S daS veittu mer hðsinni sitt.
Vatnsdal eftir langvinna hinstu votta eS hér með mitt allra lilýj-
baráttu; banameinið var innvort-
ismeinsemd, sem ekki er á annara
færi að segja o lækna hvað var.
Áður hann lézi ráðstafaði hann
eigum sínum svo að Ólöf koua
hans skyldi hafa þeirra sem bezt
not eftir hann látinn. Hann var
jarðsunginn þ. 18. nærrí við hlið
vinar sins Einars Kristjánssonar;
ntenn af næstu bæjum voru við-
staddir jarðarförina. Enginn var
hér prestur. Að kristnum sið tal-
að: einn maður nokkur orð áður
likið var borið til grafar .
Sveinn A. Skaftfell.
Til skiftavina vorra,
Vér erum farnir að búa oss undir
SÝNINGUNA. Hafið þér pant-
að mynda-umgjörð fyrir sýning-
una, tíminn fer að styttast.
Winnipea Picture Framc
Factory
595 Notre Damé. Tals, 2789
WINNIPEG iðnaðar-
StNINGIN
$40,000 verðlaun =
Þúsund nýstárlegar skemtanir á skeiðvelli, Víðvelli
Og á leiksviöum.
HERSÝNINGAR. NAVASSAR LADIES BAND.
UMSÁT SEBASTOPOL.
Niðursett
fargjald.
JÚLÍ
Sjö
merkisdagar
GÓÐ RÁÐLEGGING UM MÁLKAUP.
Þegar yöur er ilt f augum, leitiö þér til sérfræðings í
augnlækningum.
Þegar yöur er ilt í tönnum, leitiö þér til sérfræöings í
tarinlækningum.
En þegar þér þurfið að láta mála hús yöar, hvers
vegna leitið þér þá ekki til málunar sérfræðinga Vestur-
landsins ?
Vér erum málunar sérfræöingar Vesturlandsins.
Vér höfum athugaö veöurlag í Vesturfylkjunum í tutt
ugu og sjö ár, og höfum búiö til mál, sem stenzt lofts-
lagiö — Stephens húsmál — máliðsem ,,lifir lengst“.
Þeir sem mest nota mál í Vesturlandinu, vita að
vér erum æfðir í að búa til bezta málið. Vér
getum sannað yður, að þaö er viturlega ráö-
iö að fylgja dæmi þeirra að kaupa Stephens
húsmál.
G. F. STEPHENS & CO.
LIMITBD.
PAINT and VARNISH MAKERS
WINNIPEG - CANADA.
SKRIFIÐ EFTIR
PAINT ADVICE
Vér gætum sparað yður
drjúgan skilding. Biöjið að
minsta kosti um ,,Free Book-
1 et No“ og litarspjöld.
Góðir kaupmenn selja mál-
iö.
'USE PAINT
m