Lögberg - 08.07.1909, Side 4
UvGBERG, FIMTUDAGINN 8. JÚLí 1909.
'1 * •*
J
er gefiS út hvern fimtudag at The Lögberg
Printing & Publishing Ce.. (löggilt!. aö Cor.
William Ave. og Nena St., Winnipeg. Man.
Kostar $e.oo um áriö (á fslandi 6 kr.l. Borg-
ist fyiirfram. Einstök nr. 5 cents.
Published every Thursday by The Lögberg
Printing & Publishing Co., (Incorporated), at
Cor. Wiliiam Ave 8t Nena St.. Winnipeg.
Man. — Subscriptjon price »2.00 per year, pay-
able in advance Single copies 5 cents.
S BJÖKNSSON, Editor.
J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager
Auglýsingar. — Smáauglýsingar eitt
skifti 25 cent fyrit . þmi Á stærri auglysmg-
um um lengri tima. afsUttur eftir sammngi.
BiistaOaskifti kaupenda veröur aö ttl-
kynna skriflega og geta um fyrverandi bústaö
jafnframt.
Ctanáskrift til afgreiöslustofu blaÖsins er :
Tb« LÖHBERG PKTG. A PUBL.CO.
W.nnipeg, Man.
P.O. Box 3084.
TELEPHONE 221.
Utanáskrift til ritstjá.ans er :
Editor Lögberg,
P. O. Box 3081.
WiNNipeo, Man.
Samkvæmt landslögum er uppsðgn kaupanda
á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar
hann segir upp. - Ef kaupandi. sem er í skuld
við blaðið, flytur vistferium án þess að til-
kynna heimilisskiftin. þá er það tyrir dóm'
stdlunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís-
legum tilgangl
1 na skörulega. Fyrirlesturinn
veríur prentaður í Áramótum.
Umræður hófust á eftir og tal-
aöi fyrstur SigurSur Sigvaldason,
sem var veitt málfrelsi. Honum
þótti munurinn á stefnunum eng-
inn, sagði aS Kristur væri dyrnar
sem allir ættu aS snúa til sem einn
maSur og láta allan ágreining
niöur falla.
Finnur Finnsson sagöi aö sér
heföi verið sum smáatriöi i bibli-
unni vafasöm, þó aö hann bæri
hina mestu lotningu fyrir henni.
Hann æfaöist um aö heimurinn
heföi veriö skapaður á sex dögum
og beiddist skýringar í því efni.
Séra K. K. Olafsson svaraöi því
og sagöi, aö ekki væri nauSsynlegt
aö skilja orðiö dagur samkv. nú-
tíSarmerkingu. ÞaS gæti þýtt óá-
kveðið tímabil,y og þeirri skoðun
hefSi t. d. Agústínus kirkjufaðir
haldið fram.
Séra H. B. Thorgrímsen talaöi
nokkur orS, sagöi aö Kristur væri
heimildarmaSur ikri^tinna manna,
og hans orS tæki þeir gild. Hann
sagöi, aö Kristur hefSi oft vitnaö
til gamla testamentisins, og af því
væri þaö auösætt, aö hann hefði
lagt trúnað á það. Að síðustu las
hann upp ummæli Lúters um sköp
unarsöguna, og tjáði sig sam-
þykkan þeim.
Séra Fr. J. Bergmann kvaðst
búast við, að menn teldi það heig-
ulshátt, ef hann tæki eigi til máls.
Hann sagði það væri misskilning-
ur, að hann vildi skipa mönnum
aS hafa sömu skoðanir á gamla
testamentinu eins og hann héldi
fram, og kvaðst ekki deila á neinn,
þó að hann væri á ööru máli. En
þaö væri til staöir í gamla testa-
mentinu, sem mörgum væri of-
Laugardagsmorgunmn 26. júni ^jejóSuri'nn talinn ajð upphæðj vif
kl. 9 hófst þingfundur með venju- síSustu áramót: $9,029.32, en út-
legri viShöfn.
Forseti skýröi frá því, að séra
gjöldin höfðu verið $1,562.50. —
Nefndin hafði innkallaö á árinu
Fr. Hallgrímsson væri farinn af $1,000 af útistandandi lánum gegn
þinginu vestur til Argyle, til aö , handveSi, svo aö nú eru aS eins
vera þar viS jarðarför. ; þrjú slík lán úti standandi, sem
Samkvæmt tillögu Lofts Jör- nema $637.00. Tvö af þeim lán-
undssonar var Katli ValgarSssyni um telur nefndin ekki unt að inn-
veitt málfrelsi á þinginu. kalla. Meö áföllnum vöxtum eru
Nefndin sem hafði íhugaö köll-jþau nú orðin $285.34, og réöi
þeirra Guttorms Guttormsson- nefndin til að kirkjufélagið gefi
un
ar og S. S. Christophersonar lagði
til, að þingið veitti þeim köllun og
þeir yrðu vígðir næsta dag. Var
það samþykt.
Millfþinganefndin í safnaðar-
lagamálinu lagði fram álit sitt og
gerðu þeir séra Fr. J. Bergmann
og E. H. Bergmann þá tillögu, að
prenta skyldi álitið og senda það
til safnaðanna, svo að það yrði j 1909 vonui 15 nemendur í I. bekk,
lagt fyrir næsta þing ásamt þeim og tíu af þeim tóku þátt í íslenzku
breytingum, sem koma kynnu frá náminu. í II. bekk voru 13. ísl.
söfnuðunum. Skrifara var falið nemendur; 7 tóku þátt í íslenzku-
að sjá um, að skýrsla þessi yrði
komin til safnaðanna fyrir nýár,
vetur og sumar, og lét þá ekkert
tækifæri ónotað til þess að aka
sér upp viö eigendur blaSsins og
ritstjórann meS alkunnum sleikjun-
skap sínum, og beitti Ágúst, aS
minni þekkingu, alt annaö en
drengilegum vopnum í þeirri eft-
irsókn.
En þegar útséS var um, aö hann
þætti hæfur eSa tækur til þess
starfa, sneri hann fjandskap sín-
um og niöi á þá menn, sem hann
Thc BOMINION BANk
SELKIRK OTIBUIÐ.
AUs konar bankastörf af hendi leyst.
upp þessar skuldir og striki þær haföi áSur skriöiS fyrir, og sýndi
út úr bókunum. Nefndin lagði
og til, að ógreidd loforð, sem voru
|í bókum skólanefndarinnar í
| fyrra, séu látin niður falla. I»au
nema $125.50.
H. Bergman las og upp skýrslu
kennarans við W.esley Coll., séra
Fr. J. Bergmanns. Árið 1908-
Nefndin, sem skipuð hafði ver-
ið til að athuga áskorunina frá
Goodtemplara stúkunum í Winni-
peg, lagði fram svo hljóðandi álit:
“I. Bindindismálið er einn liður
af starfi kirkjufélagsins.
II. Kirkjuþingið lítur á vínsölu
námi í I. bekk Collegedeildar-
innar voru 8 ísl. nemendur og
tóku allir þátt í isl. námi. 1 II.
bekk tveir, er báðir lisu Ulrnytm.
í tveimur efstu bekkjunum voru
6 ísl. nemendur, en íslenzka er þar
ekki kend.
Samkv. tillögu séra Jóh. Bjarna
sonar og Jónasar Samsonsonar,
banns hreyfínguna, sem rétta var skólamálinu vísað til 5 manna
ætlun að skilja, og kvaðst
einn í þeirra tölu, er ekki
tekið alt trúanlegt, sem þar stæði.
skipað. En hann kvaðst trúa á
innblásturinn og kjarna gamla
Kirkjuþingið.
("Framh.J
Annan þingdaginn, föstud. ^ 25.
júníj tók þingið til umræðu skýrsl-
ur milliþinganefnda.
Lagði séra Fr. Hallgrímsson þá
fyrst fram skýrslu frá milliþinga-
nefnd, .viövíkjandi breytingum á
lögum kirkjufélagsins. Nokkrar
breytingartillögur á grundvallar-
lögum félagsins voru ræddar og
samþ., og málinu síðan frestað um
óákveðinn tíma. Var þá fundi
frestað til kl. 2.
Þá lögðu þeir séra K. K. Olafs-
son og Bjarni Jones fram álit sitt
um skýrslu forseta, ug var það
samþykt.
Með því aö stóð á skýrslum
milliþinganefnda, var tekin til um
ræðu prestsköllun þelrra Guttorms
Guttormssonar og S. S. Christó-
pherssonar, og skipaði forseti
þessa fimm menn til áð íhuga það
mál: séra Jón Bjarnason, séra H.
B. Thorgrímsen, G. P. Thordar-
son, Fr. S. Friðriksson og S. S*
Bergmann.
Séra Jón Bjarnason baðst und-
an að vera í nefndinni, og var
séra Rún. Marteinsson skipaður í
,hans stað.
Samkv. tillögu J. T. Friðriks-
sonar var Árna Sveinssyni veitt
málfrelsi á þinginiu, og áður hafði
þeim Gutt. Guttormssyni S. S.
Christophersyni og séra Jóni Jón?-
syni úr Álftavatnsbygð verið veitt
þar málfrelsi.
I>á lagði séra Rún. Marteinsson
fram skýrslu frá heimatrúboðs-
nefndmni og var. samþ að sk.pa y fótum undan sálarfris; hans.
5 manna nefnd til að athuga það |Þa8 væri mjki] sönnun fyrir gildi
mál. í nefndinni : sera. Igamla testamentisins hve Kristur
Bjarnason, séra R. Fjeldsted, P.
V. Pétursson, Hattdór Ander'ion
og Halldór Halldórsson.
stefnu, og hvetur það meðiitni
kirkjufélagsins víðsvegar til að
ljá þeirri hreyfing alt það fylgi,
sem þeim er unt.
III. Þetta þing mælir eindregið
með því, að í hverjum einasta
sunnudagsskóla kirkjufélagsins sé
kend hin nauðsynlegustu atriði
um skaðvæni áfengis á mannlegan
líkama, og felur það sunnudags-
skólanefndinni að semja leiðbein-
veraiin&^i' Þar a® Iútandi fyrir kennar-
gætu ana í þeim skólum”.
Séra Rúnólfur Marteinsson var
Kvaðst t. d. ekki trúa því, að Bíle- framsögumaður nefndarinnar og
ams asna hefði talað, eða gu« j skýrði málið itarlega. Auk hans
hefði boðið spámanninum að baka^ók111 tii máls Th. Oddson, Chr.
byggköku við mannasaur. Hann j Johnson og séra Jón Bjarnason.,
sagði, að þetta hefði guð aldrei
nefndar og voru þessir skipaðir:
séra H. B. Thorgrímsen, B. Jones,
J. J. Vopni, George Peterson og
Gísli Egilsson.
George Peterson lagði fram álit
milliþinganefndar í ! Iöggildingar-
málinu og var því vísað til þing-
nefndarinnar í skólamálinu.
Jakob Benediktsson lagði fram
fyrirspurn til þingsins um það,
hvort rétþ væri að lána lúterskar
kirkjur til guðsþjónustugerða, er
Únítarar standa fyrir.
Nokkrar umræður urðu um það
mál. Séra Jóhann P. Sólmunds-
son bað um málfrelsi og studdu
þeir það séra Fr. J. Bergmann og
Jón Einarsson, en séra K. K. Ól-
þá vel hvert manngildi hans var
og innræti.
Það þarf engan að undra, þó
að Ágúst sé óspar á svívirðingum
um þá menn, sem hann telur sér í
nöp við, þegar hann gerist svo
bíræfinn að falsa mynd af þjóð-
kunnum íslendingi, sem hann
þykist hafa mætur á, og gerir
þetta í því skyni að auðga sjálfan
sig, því að hann selur þessa háð-
ung ærnu fé.
Hann þykist víst standa öllum
fótum í jötunni, kálfurinn, siðan
hann komst rnndir Bandarikja-
flaggið, og standa nú betur að
vígi en áður til að reka þá atvinnu,
sem hann virðist fæddur til að
stunda, en það er andlegur ó-
þverra mokstur. Hann veit
sem er, að fjarlægðin ver hann
fyrir þeirri ábyrgð, sem ella yrði
komið fram á hendur honum.
En af tvennu illu munu allir,
sem þekkja Ágúst, heldur kjósa
“mokstur” hans handan yfir
landamærin en sýnilegar návistir,
jví að það er meira en meðal
landhreinsun að losna við slíka
vanmeta gemlinga.
Stefán Bförnsson.
Sparisjóðsdeildin.
TekiP rið innlögum, frá ti.oo aðupphæð
og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvar
sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann-
arra.sveitamanna sérstakur gaumur gefinu
Bréfleg innlegg ag úttektir afgreiddar. Ósk-
aö eftir bréfaviðskiftum.
Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir
sanngjörn umboðslaun.
Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög,
skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum
kjórum.
J. GRISDALE,
bankastjórl.
gætlega að henni. Og vér erum
sanúfærðir um, að þeim muni
þykja einkennileg frásögtnin um
ísl. farmanninn, sem hann segir
frá í þessu blaði. — Utanáskrift
hr. A. Egilssonar er 377 Dufferin
Str., E. Vancouver, B. C.
allir meðmæltir nefndarálitinu, og.afsson mælti á móti. Var það sam-
var það samþykt. Þykt og talaði hann nokkur orð.
Nefndin í guðsÞjónustuforms- j Samþykt var að (vísa mjilinu itil
testamentisins, er hefði eilíft gildi.) málinu lagði fram álit sitt, og 5 manna nefndar og áttu þessir
Hann sagði, að deilan um þetta 1 lagföi til að prentað yrði guðs- sæti í henni; John Johnson, W.H.
efni væri mikils verð. Enn frern- þjónustuform og lagt fyrir söfn
ur, að menn hefðu notað gamla
teitamentið til að halda hlífiskildi
fyrir þrælahaldinu. Hann kvaðst
vilja berjast fyrir sinni trú og
hjálpa þeim. sem líkrar skoðanar
værn.
Séra Jóhann Bjarnason sagðist
ekki vilja nevða sinni skoöun upp
lá nokkurn mann,
| leita sannleikans.
uöina og
var þaö samþ. Enn
fremur samþ. aS kjósa mann til að
sjá um prentunina og var til þess
kjörinn J. J. Vopni.
Fundi frestað kl. 2.
Þá birti J. J. Vopni skýrslu
sína um tímaritin, Sameininguna
og Áramót. Kaupendur Sam eru
heldur að eins jrnmir 800 og höfðu 42 nýir kaup-
Það væri tvent.'en(iur ^æzt við á þessu ári. Ára-
sem eldri stefnan héldi fram: um- j
blástur biblkiinnar og guðdómseðli
Jesú Krists. Þ'að tvent stæði og
félli saman.
Séra R. Fjeldsted kvaðst fylgja
íhaldssamri guðfræjSisstiefnu, og
j>að særði sig ákaflega þegar hann
heyrði gálauslega talað um guðs
orð. Menn yrðti að vera varfærn-
ir í þvi að vefengja biblíuna, það
inn- í m°k höfðu selst ver en undanfarin
ár og taldi ráðsm. heppilegra að
útvega þeim fasta kaupendur. Hag
ur Sameiningarinnar stendur með
miklum blóma. Hún á í sjóði
rúml. hálft þriðja bundrað doll-
ara, en Áramót skulda rúma eitt
hundrað dollara.
Samkv. tillögu Elis Thorwald-
sonar var samþ. að skipa þriggja
Paulson, Plalldór Anderson, J. T,
Friðriksson og Pálm|i Hjálmars-
son.
Um kvöldið flutti séra N. Stgr.
Thorlaksson fyrirlestur, sem heit-
ir;
Hcettan mesta,
og verður hann prentaður í Ára-
mótuim. Ki'rkjuþingsmenn ;og á-
heyrendur þökkuðu honum með
því að standa á fætur. Umræður
urðu engar.
('Framh.J
gæti svift margan mann trúnni og manna nefnd í tímaritamálið.
mm , ° T, C ,1 * ' I • , f
Séra Fr. Hallgrimsson skýrði
frá starfi guðsþjónustuforms-
nefndarin.nar, og Iagði fram prent
og postularnir vitnuðu oft til þess.
W. H. Paulson kvaðst líta svo
á, að gamla og nýja testamentið
stæði og félli saman, en mörgum
hætti til að vefengja suma staði í
gamla test. En hann tók það
að frumva^rp um það mál. Síðan . grreinilega fram, að Kristur vitn
var því vtsað til þnggja manna|agi oft til g t og hefsi aldrei tal.
nefndar. jaS um< aS þaS væri óáreiðanleg
J>á var málið um 25 ára afmæli bók, og hann gat ekki séð, að þeir
kirkjufélagsins tekið fyrtr og því menn væru að vinna kristninni
vísað til fimm manna nefndar,1 gagn, sem vildu rífa niður g. t.
sem þessir skipuðu: séra Fr. Ha1I-|Hann sagði, að sér hefði verið|ur.að hafi, helzt prestvígður, til
mikil ánægja að heyra, hve vel! a® vinna þar að kristilegri starf-
séra Fr. J. Bergmann heföi skýrt j semi meðal Vestur íslendinga.
Þingnefndin í heimatrúobðs-
málinu lagði fram skýrslu sína.
Hún fór fram á, að allir starfs-
kraftar, sem hægt væri að fá í
þjónustu heimatrúboðsins, væri
notaðir, og lagði það til að þeir
Guttormur Guttormsson og S S.
Christopherson yrðu ráðnir til trú
boðsstarfs; sömul. að Carl J. Ol-
son yrði ráðinn til þess starfs
þangað til í haust, er hann fer
suður til prestaskólans í Chicago.
Nefndin lagði enn fremur til í
sambandi við skýrslu forseta, að
sendur yrði vel hæfur maðuF vest-
grímsson. S. S. Hofteig. W. H.
Paulson. C. B. Jónsson ’og Gam-
alíel Þ’orleifsson.
Fundi síðan frestað til kl. 8 um
kvöldið.
ITm kvöldið var fjölmenni mik-
ið í kirkiunni. Forseti skýrði frá
því í fundarbyrjun, að séra Hjört-
■ur J. Iæó væri farinn af þingintt
veama iarðarfarar í söfnuði har>«.
Síðan flutti 'séra Kristinn K.
Olafsson fvrirlestur um
Gildi tirilnc’rar ritningar.
Hann perði arein fyrir muninum,
rem er á hinni eldri og vngr? guð-
fræðisstefnu, og varði eldri stefn-
ýmsa erfiðustu ritningarstaðina
ágætum fyrirlestri árið 1893.
Séra Fr. Bergmann sagðist
hafa skift um skoðun í þessu máli.
svo að sér nægði nú ekki allar þær
sannanir.sem hann hefði þá haldið
fram. — Varð þeim W. H. P.
jretta nokkuð að orðum.
Síðastur talaði S. S. Hofteig og
að því búnu var samþ. að slíta
fundi samkvæmt tillögu þeirra
séra Fr. Hallgrímssonar og séra
Fr. J. Bergmanns.
Enn fremur, að komið sé á fastri
prestsþjónustu meðal íslendinga
kring um Manitobavatn, og heima
trúboðsnefndinni ,sé falið að ann-
ast það. Engan trúboða skyldi
ráða fyrir minna en $50.00 á mán-
uði, auk ferðakostnaðar. Nefnd-
in lagði til, að Haraldi Sigmar
yrði veittir $50.00 í viðurkenning-
arskyni fyrir starfsemi hans með-
al íslendinga í Saska«tchewan.
Hjálmar Bergmann lagði fram
ársskýrslu skólamálsnefndarinnar.
Samkvæmt þeirri skýrslu er skóla-
Mótmæli.
Svo fór sem mig grunaði, að
hitamir í Chicago immdu ekki
hafa góð áhrif á Ágúst greyið.
Montið, sjálfshólið, sjálfsálitið og
sannleiks óbeitin þefir drjúgum
magnast, en vitsmunirnir . }x>rrið
að sama skapi eins og sjá má af
því, sem hann leggur af sér
Heimskringlu .
Eg býst ekki við, að nokkrum
sé ]>ökk á þvi, að eg fari að hreyfa
við þessum hrærigraut hans, sem
soðinn er saman úr margvíslegu
mannlasti, ósannindym og get-
sökum, bæði utn mig og meðráða-
menn Lðgbergs, en mótmæli því
öllu í heild sinni. I>að er beint
framhald, af því, sem þessi sauð-
heim'ski glópaldi, sllæþingur og
Iandeyða hefir ausið úr sér í allar
áttir, sjálfum sér til skammar en
öðrum til andstygðar. Þ’að sver
sig alt í ættina við þá uppthafslýgi
hans, að eg hafi byrjað ,að rita
um póstspjalda fargaji hans. öll-
um er ljóst orðið, hve flónslega
hann hljóp þar á sig, og hefir
hann fengið maklega háðung ai:
því.
Þeim, sem lesa rakalausan o-
þverraustur Ágústs tm Lögberg
og aðstandendur þess, dettuir lík-
lega ekki i hug, að þessi sami
maöur var svo gráðugur í meðrit
stjóra-stöðuna við blaðið, að hann
Ur bænum.
og grendinni.
Tvær prentvilkir hafa orðið í
kirkjuþingstillögunum, sem prent-
aðar voru í seinasta blaði Lögb.
tillögu George Petersonar, 4. lið,
hafa fallið niður orðin. effa jafn-
vel heiðindóm, á eftir orðinu Ún-
ítaratrú.— I tillögu séra Fr. Hall-
grímssonar, 2. lið, er orðiö biblíu-
rannsóknanna, les: biblíu-WJ«d-
anna.
Fyrsti Júlí er þjóðhátíðardagur
Canada, eins og kunnugt er. Hanit
er hátíðlegur haldínn í minningu
þess, að þann dag árið 1867 genigu
öll fylki Canada, ásamt Nova
Scotia og New Brunswick í sam-
band ('DominionJ, sem nefndist
Canada. — Sambandsdagsins var
rninst að vanda með mikilli við-
höfn um land alt, skemtistaðir og
hús voru skreytt með flögguim,
ræður haldnar , sungið, leikitS á
hljóðfæri 0. s. frv. Veður var
mjög gott.
Eldur kom upp í verksmiðju
Manitoba Gypsum félagsins s. 1.
laugardag og brann hún til kaldra
kola. Það var allmikið timbur-
hús, sem stóð vestast í bænum.
Eignatjón er metið $70,000, en at-
vinnutjón verður mikið. Vátrygt
var það fyrir $55,450. í ráði er
að endurreisa verksmiðjuna á
sama stað tafarlaust.
Hér voru á ferð um helgina Jón
Björnsson frá Cold Springs og
Sæbjörn Magnússon frá Mary
Hill.
Miss Margrét J. Signrðsson fór
héöan úr bænum fyrir s. 1. mán-
aðamót til foreldra sinna í Cold
Springs. Hún hafði dvalið hér ‘í
bænum síðastl. vetur.
Miklir hitar hafa gengið undan
farna viku.
Póstspjaldavísur.
Herra ritstj. Maður er nefnd-
ur Jón “söngur” — öðru nafni
Ágúst eða Johnson. Hann hefir
verið að búa til sönglög, en ekki
tekist það betur en svo, að “takt-
urinn” hefir aldrei orðið réttur í
lögunum. Menn geta sér þó til,
að hann muni syngja þessi lög sín
í Chicago og sýna þar gula-fálk-
ann, sem mjög er frægur orðinn.
Um þetta lieyrði eg þessa vísu:
“Sjálegur verður Jón “söngfróði”
l>á
um Chicagoborg er hann keifar
og “taktlausa” bragtóna beljar
sem má
og broddskitu-íálkanum veifar.
N. D. F.
H. S. Bardal hefir skýrt Lög-
bergi frá því, að nokkrir íslend-
ingar ætli héðan áleiðis til Islands
13. þ. m. Þeir, sem kynnu að
válja slást í förina, ættu að láta
Bardal vita um það í tæka tíð.
Mrs. S. Magnússon frá Duluth
köm hingað í fyrri viku. Hún
fór vestur til Argyle snögga ferð.
Seinna fer hún norðuir að 'Gimli
og dvelur þar um tíma.
Mikið gaman hafa menn hent
að “operationinni”, sem Ájgúst
gerði á höfðinu á Guðm. Hann-
essyni áður en hann leiddi hann
til sætis með broddskitufálkanum
póstspjötduim sínum. Nokkr-
ar vísur hafa Lögbergi borist um
þetta efni; ein þeirra er svona:
“Gumnar á Fróni Guðmund lækni
greindian töldu,
en Ágúst hefir ei þá trú
og endurbætti ’ans heilabú!!!”
Hr. Pétur Magnús frá Chicago
fór héðan úr bænum áleiðis suður
síðastliðinn mánudag að kveldt.
Ræður þær, sem Lögberg flytur
í dag af kirkjuþinginu eru mjög
styttar og ekki orðréttar, en vér
vonum að þar sé ekki haggað réttu
máli. Ef svo er, þá er það óvilja-
verk og verða leiðréttingar fús-
lega teknar af hlutaðeigendum.
Unglingsdrengur, 14—16 ára
gamall, getur fengið vinnu á
góðu ís. heimili í Argylebygð um
heyskapar og uppskerutimann.
S. Sigurjónsson, 755 William ave.
gefur frekari upplýsingar.
Lögberg þakkar hr. A. Egils-
syni fyrir ferðasöguna, sem hann
sendi bfaðinu. Hún er bæði fróð
leg og skemtileg og vér vitum aö
linti ekki látum í allan hitteð fyrra lesendum blaðsins hefir getist á-
Hr. ritstjóri!
Það hefir verið gefið í skyn í
Heimskringlu, að Ágúst Johnson
hafi með undarlegum hætti kom-
ist yfir föt hér í bænum j fyrir
noldcru, og hafa þau veriö k9M
Andranautur og þykja ( gersemi.
Hvað sem um klæðin er að segja,
munu þau'skarta Ágúst vel, og
'dettur mér í hug að senda Lög-
bergi vísu þá, sem hér fer á eftir:
“Stara mundu ýtar á
Ágúst þar í Chicagon,
ef hann bæri fötin frá
fornvin sínum Anderson.”
5. Júní 1909., Þinn einl.
Nói.
Walker leikhús.
Það er leitun á eins skemtileg-
um gamanleik eins og Mikado,
sem verið er að leika í Walker-
Ieikhúsi um þessar mundir. I>að