Lögberg - 05.08.1909, Blaðsíða 1
22. ÁR. (I
WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 5. Ágúst 1909.
NR. 31
Vínbannslögin
staðfest.
Kaupmannahöfn jo. júlí IQQQ,
Lögberg, Winnipeg.
Bannlögin staðf est í dag.
RáOgjafinn.
Bjöm Jónsson, rá&herra íslands,
dvelur í Kaupmannahöfn um þess-
ar mundir og þaöan sendi hann
Lögbergi simskeyti þaB, sem hér
er birt.
Hér er átt vitS þaiS, aí konungur
hafi statSfest lög þau, sem alþingi
samþ. i vetur um bann gegn aiS-
flutningi áfengra drykkja til ís-
lands.
Samkvæmt þeim má ekki flytja
áfengi til Islands eftir x. Janúar
19x2, en vinföng þau, sem þá eru
í landimui er heimilt aS selja til 1.
Janúar 1915.
Björn Jónsson hefir veriö helzti
forvígismaiSur bindindisstefnunnar
á íslandi um mörg ár, og má þatS
vera honum mikitS gletSiefni aö
hafa komitS fram þessum lögum.
Hinn fjölmenni flokkur Good-
templara á íslandi mun og fagna
lögum þessum. En eins og skýrt
hefir veritS frá i Lögbergi, hefir
félag veritS stofnati í Reykjavík tiil
atS vinna á móti bannJögunum og
cr eftir aiS vita, hvaS því vertSur
agengt.
Næstu alþingiskosningar skera
úr því.
Fréttir.
William Booth, sáluhjálpather-
foringi, er nýlagður af statS í lang-
feriS um England á bifreiö. Booth
er um áttrætt og er förinni þó heit
itS um 1,400 mílur vegar og liann
ætlar að tala á eitthvaö 500 stöð-
um á leitSinni.
Það þótti nýlunda í brezka þing
inu hér um daginn, að forseti
neðri deildar lýsti yfir því, að
hann hefði fengiö tilkynningu u»ti
þatSj að einn þingmaðuVinn, Mur-
phy að nafni, irskur maður, væri
dæmdur gjaldþrota og yrði því að
láta af þingmensku.
Charles Beresford lávaröur og
aðmiráll, hefir lýst yfir því, í ensk
um blöðum, að hann liafi hina
mestu ótrú á hermálastefnu stjórn
a'rinnar og þykist þess fullvís, eft-
ir því sem nú stendur á, að fjórir
auika Dreadnoughts vertSi alls eigi
fullgerðir i Marzmánuði 1912,
eins og til er ætlast.
Hermáladeildin þýzka liefir nú
keypt annað loftfar til af Zeppelin
greifa, eftir atS það hefir verið
reynt mjög nákvæmlega. Það vaV
reynt i Friederickshafen 28. f. m. í
þrumuveðri, og hófst þrjú þúsund
feta hátt í loft upp.
Stórvezirinn á Tyrklandi hefir
faiitS SheikhuJ-Islam, æðsta presti
Múhameðstrúarmanna, að semja
tiiskipun, bygða á Kóraninum, þar
sem lýst skuli yfir því, aö það
sé skylda allra góðra Múhameðs-
trúarmanna að sýna kristnum
mönnum umburðarlyndi og rétt-
læti og virða þá eins og samborg-
ara sína og jafnréttháa. Tilskipun
þessari eða yfirlýsingu á að útbýta
i hverri borg og þorpi um alt
Tyrkjaveldi, og prestar að leggja
út af henni í rætfcrm sínum. Enn-
fremur á að þýða tilskipunina á
arabisku og persnesku. Armeníu-
mönnum og öðrum kristnum íbú-
um Tyrkjaveldis, þykir mjög vænt
um þessar aðgerðir stjómarinnar,
sem vonlegt er.
Alment verkfall vofir yfir í
Sviþjóð. Pappirsgerðaimenn hafa
<t>kað mylnum sínum, svo að verka
menn mistu þar atvinnu og er
verkamannafélög landsins urðu
þess vísari fastréðu þau að gera
alment verkfall 4. þ. m. Hver-
vetna á að hætta vinnu nema bæj-
arvinnu, vinnu við gas- og vatns-
leiðslu, vinnu við sjúkrahús og
bændavinnu. Verkamannafélögin
vonast eftir að geta stöðvað jám-
brautalestagang um alt ríkið. Það
hefir sérstaklega þótt imikil tíðindi,
en maigir eru á þeirri skoðup, að
það muni ekki takast og samtök
muni skorta til þess að verkfallið
verði svo umfangsmikið að öll
verkamannafélög taki þátt i því.
Kóleran á Rússlandi er alt af að
magnast. Mest kveður að henni í
Pétursborg og Polotsk í Vestur-
Rússlandi. Þar er fólk mjög hrætt
sakir útbreiðslu veikinnar. Fjoru-
tíu manns sýkjast á dag að jafn-
aði, og að eins fimm læknar eru
þar til að líta eftir sjúklingut uin,
og verða að neita mörgum vegxa
annrikis. Ástandiö hið hörm tleg-
asta.
Eldingar urðui nokkrum mönn-
um að bana í Chicago í fyrri viku.
Hitar hafa verið þar miklir und-
anfarið, og létust fjórir menn af
þeim en fjömtíu liðu í ómegin.
í Mexico komu miklir jarð-
skjálftar um síðustu helgi. Mest
kvað að þeini í miðju lýðveldinu.
Eignatjón mikið varð í borgunum
Pmeblo, Jalapa og Toluca, og
manntjón nokkurt. í Acapulco á
vesturströndinni gekk flóðalda
mikil á land og sópaði með sér hús
um og fólki; fórst þar fnargt
kvenna og barna.
Frá Venison Island á Labrador
lerast þær fréttir að ís hafi legið
þaf laudfastur þangað til rétt und-
ir síðastliðin mánaðamót, svo að
omögulegt liefir verið að stunda
þar fiskveiðar. Er þetta ein-
hver versta vertið sem fiskimenn
h; fa átt þar um langan aldur.
Tæpar sex vættir fiskjar höfðu afl
ast þar í sumar fram að þessum
tíma, og er þó vanalegt að mestur
afli fáist fyrir Júlilok. Horfur þar
nyrðra eru ískyggilegar og fiski-
mcnn segja að Labradorbúar muni
illa staddir, ef ekki fer að koma
afli mjög bráðlega, og vistaskort-
tr óhjákvæmilegur ef stjórnin
skerst ekki í leik.
Mrs. Evelyn Thaw hefir nýlcga
lýs+ yfir því aftur, að hún ætli að
sækja um skilnað við mann sinn,
Harry Thaw, og þykist hafa næg-
ar sakir til þess. Það er mjög
sennilegt, að skilnaður verði með
þeim hjónunum, því að Mr. Tltaw
kvað liafa fastráðið að sækja um
skilnað við konu sína undir eins
og hann kemst úr varðhaldinu, þar
sem hann hefir nú setið þriggja
ára tima. Hann hefir látið sendla
sina hafa nákvæmar gætur á at-
ferli Mrs. Thaw síðan hann kom
í varðhald, og þykist hafa gildar
ástæður til að krefjast skilnaðar.
Japanar eru farnir að gefa loft-
förum mikinn gautn. Hermála-
stjórnin hefir gert ráðstafanir til
að koma á fót loftsiglingum eftir
nýjustu reglum og hefir keypt
nokkur sýnishorn af beztu loft-
förum sem fáanleg eru til að gera
eftir n^J loftför yfir á Japan.
I vatnsflóðum í Chang-Chum í
Manchuria fórust eitt þúsund
manns í fyrri viku.
Zeppelin greifi hefir nýlega
farið milli Frankfort og Freder-
ickshafen á loftfari simu Það eru
220 mílur vegar. Hann fór að
jafnaði 21 milu á klukkustund.
Hubert Latham flugvélasmiður,
sá er freistaði að fljúga yfir Eng-
landssund, en mishepnaðist og
féll í sjóinn þegar átti tæpar tvær
milur eftir til strandar, hefir nú
fastráðið að keppa um fimm
þúsund dollara verlaun, sem á
að veita í Þýzkalandi þeim er
fyrstur verður til að komast yfir
Englandssund á fhi|gvél og hafa
einn farþega með sér.
Rússakeisari kom til Cherburg
á Frakklandi á laugardaginn var
með öllú jföruneytt sjnu. Ráða-
neyti Fallieres forseta og mikill
mannfjöldi bauð lceisaraflotann
velkominn, og mikillar varúðar
var gætt við anarkistum.
Winston Churchill verzlunar-
málaráðgjafi hefir lýst yfir þeilm
fyrirætlunum á ný, að hann hafi í
hyggju að bera upp frumvarp þar
sem ríkinu sé falið að tryggja
framtíð atvinnulausra manna inn-
anlands. Hann hefir og látið það
uppi, að kosninga muni ekki langt
að biða.
Sir Frederick Borden lýsti yfir
því nýskeð, á alríkis nefndarfund-
inum í Lutndúnum, að Canada-
stjórn væri reiðubúin til að leggja
sinn skerf til landvarnanna og
sæi að trygging landvarnar rikis-
ins væri um leið trygging land-
varna Canada.
Ófriður sá, sem Spánarstjórn
hefir átt í við Mára við Malilla á
norðurströnd Marokkó í Afríku,
hefir reynst svo óvinsæll, að allar
horfur voru á því í fyrri viku, að
borgarastrið hæfist um allan Spán.
Innanlandsóeirðirnar hófust með
þeim hætti, að verkamenn i Barce-
lona, höfuðborg Cataloniu-fylkis á
fiorðaustanverðum Spáni, gerðu
verkfall og hafa siðan sífeldar c>-
eiröir haldist milli verkfallsmana
annars veg'ar og Iögreglunnar og
herliðsins hins vegar. Byltinga-
liugur var og í mörgum og vildu
þeir steypa Alfonso konungi af
stóli. Á miðjvikudaginn varð á-
standið svo iskyggilegt að konung-
ur auglýsti herskaparlög yfir fylk-
imi’ og víðar. Urðu eftir það blóð
ug manndráp í borginni, er herlið-
ið kom til skjalanna fyrir alvöru.
Telst 'Svo til, að þúsund manns
hafi beðið bana í þessum óeirðum,
en eignatjón orðið mjög mikið.
Er sagt að 150 kirkjur hafi verið
eyðilagðar í Cataloníu í ófriðnum.
Konur og börn voru skotin niður
og fjölli manna flýði úr borginni
bæði upp til sveita og alla leið
austur til Frakklands. Loks fékk
herliðið unnið bug á byltingamönn
um, og fyrir helgina voru eitthvað
rúmir hundrað helztu leiðtoganna
teknir höndiuim og skotnir umsvifa
litið. Víðar bryddi á innanlands-
uppreisn á Spáni um þessar mund
ir, en hún varð hvergi eins mögn-
uð eins og í Barcelona. — En svo
stendur á ófriðnum milli Spán-
verja og Mára, að Spánverjar áttu
nýlendur nokkrar á norðurströnd
Afríku og voru námalönd komin í
þeirra hendur er lágu í nánd við
Melilla. Byrjuðui Spánverjar að
vinna í þeim námum í fyrra, og
létu Márar sér það vel líka. En
svo urðu foringjaskifti með Már-
um þar nyrðra og amaðist nýi for-
inginn við Spánverjum og lét
drepa nokkra námumennina. En
spánsku yfirvöldin sendu þegar
lið til að koma fram hefndum og
fórui svo leikar að særðir voru og
drepnir eitthvað hundrað og fim-
th« Márar; en þetta varð til þess
að æsa alla kynflokka Mára þar í
grend upp gegn spánverskum ný-
lendumönnum á norðuxströndmni.
Herlið Spánverja reyndi að halda
hlífiskyldi yfir þeim, en fór hvað
eftir annað halloka fyrir Márum,
og hið mikla mannfall, sem Spán-
verjar biðu í viðureigninni hefir
hvað mest valdið óánægjunni og
borgarastriðinu heima fyrir, því
að alt af var verið að senda fleiri
og fleiri hermenn af Spáni í
dauðann yfir á Afríku. Her Spán-
verja þar er mjög báglega staddur
en Márar hafa vígi hin beztui og
halda sig upp í f jöllum og gera
þaðan stórhættulegar árásir á
Spánverja. Þykir nær því full-
reynt um, að Spánverjar fái eng-
an bug unnið á Márum, ef þeim
kemur eigi hjálp að frá öðrum
þjóðum Evrópu.
Um miðja fyrri viku drógu her-
deildimar i Kanea á Krit upp
griska flaggið, en þá voru síðustu
leifar útlanda hersins komnar
brott úr bænum og Kriteyingar
hafa því fekki dregið það að reyna
hvað mikið mundi að marka þá.
yfirlýsingu stórveldtynna, að þau
ætluðu að vemda réttindi Tyrkja
á Krít. Mönnum er forvitni á að
vita hversu tekið verður í þessa
yfirlýsingu um samband Kríteyjar
og Grikklands, sem eyjarskeggjar
hafa nú borið upp.
Tollmála fnutnvarpið var sam-
þykt Vneð tólf atkvæða meiri hluta
i neðri cleild Bandarikjanna á
laugardaginn var, með sömu um-
merkjum sem á þvi voru, er það
kom frá nefndinni samþykt af
forseta. Með frumvarpinu greiddu
195 atkvæði, en 183 á móti því.
Frumvarpið liggur nú fyrir
efri deild og var tekið þar til um-
ræðu strax eftir helgina. Það
þykir sennilegt, að efri deild, fái
nú afgreitt það i þessari viku.
Nýja ráöaneytið á Frakklandi
ýBriandsJ hefir lagt fram stefnu-
skrá sina i þinginu í gær. Því
sem eftir er af þingtimanutn verð-
ur varið til þess að fást við fjár-
lagafrumvarpið, verkamanna-
styrktarlögin og tekjuskatts frum-
varpið, en kosningalagabreyting
að bíða næsta þings. Nýja ráða-
leytið ætlar að fylgja sömu stefnu
í utanríkismáhmi eins og það
gamla. Þingið greiddi stjórninni
traustsyfirlýsingu með 306 atkv.
gegn 46.
Nýkomið símskeyti frá Austur-
ríki segir, að Tyrkir hafi sent her-
skip til Kríteyjar og ætli að láta
hermenn ganga þar á land. Eyj-
arskeggjar ætía að hindra land-
göngu tyrkneskra hermanna. Það
er sagt, að Grikkir ætli að veita
Kríteyingum hjálp. Búast má við
að ófriður hefjist nú þegar.
__:______ ?
*
Ur bænum.
og grendinni.
Hér var á ferð eftir helgina hr.
S. A. Anderson frá Glenboro.
Hr. B. ísberg frá Dunrea P. O.,
Man., var hér á ferð eftir helgina.
Hann lét mjög vel af uppskeru-
horfum í nágrenni við sig. Eng-
ar teljandi skemdir orðið þar af
hagli.
Mr. og Mrs. Torfi Steinsson
frá Glenboro, voru hér nokkra
daga fyrri part vikunnar. Þau
fóru heim í morgun.
Arinbjöm Bardal vantar mann
tafarlaust. Hann þarf að kunna
að fara með hesta, vera kunnugur
í bænum og tala ensku.
Laugardagskveldið 31. f. m. and
aðist á Baldur konan Lilja Ingi-
björg Kristófersdóttir, 55 ára að
aldri. Hún var fædd að Ytri-Nes-
löndum í Mývatnssveit á Islandi
1853- Fluttist hingað til lands
1883, og dvaldi síðan lengst í
Argyle-bygð. Þar giftist hún
fyrst Bjama Jósefssyni, en misti
hann eftir eins árs sambúð. Aftur
giftist hún 1897 Hans Guðmunds-
syni, sem lifir hana. Banamein
hennar var það, að hún datt niður
kjallarastiga í húsi sinu og meidd-
ist á höfði. Hún var væn kona og
vönduð, yfirlætislaus og trúrækin.
Jarðarför hennar fór fram 2. þ.m.
Mr. Paul Johnson, 761 William
ave. hér í bænum, er nýkominn úr
skemtiför vestan frá hafi. Hann
hefir verið um mánaðartíma í
því ferðalagi ásamfc konu sinni og
barni. Þau voru á sýningunni í
Seattle um tima. Mr. Johnson á
fóður, bróður og systur vestur við
Kyrrahaf, og var ferðin aðallega
gerð til að heimsækja þau. Mrs.
Johnson varð eftir ásamt barni
þeirra hjá tengdasystur sinni í
Vancouver og ætlar að dvelja þar
um mánaðartíma. Lætur Mr.
Johnson einkar vel af ferðalaginu
og viðtökunum hjá iöndum þar
vestra.
Ráðaneytisskifti urðu i Dan-
mörku um síöustu mánaðamót,
"Neergaards ráðaney^ð hefir beiðst
lausnar af því að landvamartillög-
ur þess ná ekki fram að ganga í
þinginiu'. Óvíst enn hver tekur við
stjórnarformenskunni.
Félagið Brotherhood of Loco-
motive Firemenn and Enginemen,
er að halda allsherjarfund fyrir
Canada hér í bænum þessa dagana.
Mikill fjöldi fulltrúa og annara
aöstandenda félagsmanna er kom-
inn hingað og hefir verið fagnað
mjög af verkamannafélögum hér í
bæ, og embætitsmönnum bæjar og
fylkis.
Ur Alberta.
Til ahnenns safnaðarfundar var
boðað þann 20. Júlí í kirkju safn-
aðarins að Markerville. Menn
áttu eigi von á neinu stórmáli.
enda sóttu fundinn að eins fáeinir
menn.
Nokkrum utansafnaðarmönniutn
vae- veitt málfrelsi samkvæmt
ibeiðni, og mun það vera i fyrsta
sinni, að utansafnaðarmenn hafa
sótt safnaðarfund hér og beðið um
málfrelsi.
Fprseti skýrði þegar i byrjun
frá því, að fundarefni væri að
ræða um ágreining þann, er sið-
asta kirkjuþing hafði með hönd-
um, og las upp skeyti og skorin-
ort bréf frá íulltrúunum, sem
þessi söfniuður sendi á kirkjuþing-
ið, um að slíta sambandi við kirkju
félagið nú þegar.
Nokkrir menn voru með F. J.
Bergmanns-stefnunni, — eða rétt-
ara sagt, stefnuleysinu, en allir
eldri og reyndari safnaðarlimir
voru meö framhaldandi sambandi
við kirkjutfélagið, eins og að und-
anförnu, þar sem söfnuðir út um
hin ýmsu bygðarlög ættu ekkert
nema gott eitt kirkjufélaginu upp
að unna.
Eftir talsvert þras og stælur var
gengið til atkvæða um úrsögn úr
sambandi við kirkjufélagið, og
féll þannig, að 14 greiddu tillög-
unni atkvæði — flest unglingar —
en 10 atkvæði á móti henni.
Fáum datt í hug að svona fljótt
og fyrirvaralaust yrði að skilnaði
undið, en frestur til yfirvegunar
og til þess að fleiri gætu haft tæki-
færi til að láta skoðanir sínar í Ijós
á málinu, var ófáanlegur fyrir á-
fergi einstakra manna, sem auð-
sjáanlega sáu bezt tækifæri að
koma málinu i gegn þegar að eins
fáir voru á fundi.
E.
Ávarp
til Vestur-lsleadiiga.
2. Ágúst 1909.
Ris, mín þjóð, og stiltu dýpstu
strengi,
starfa með samhug S dag.
Sendu austur yfir haf og vengi
anda þíns helgasta brag.
Loftið er heilnæmt og foldin er
fögur.
Fram, til að hasla þér völl.
Gnæfandi brosa þér, meyja og
mögur,
menningar sólroðin fjöll.
Stefnum hátt, þvi styrkur vor er
runninn
stofninum norræna frá,
minnumst þess, að þar var sigur
unninn
þjóðfrægum vikingum hjá:
Snækrýndi hólminn varð höfð-
ingja setur,
helgaður göfgi og dáð.
Þar er vor saga í lifandi letur,
láni og stríðinu skráð..
Þetta land, sem vér oss höfum
valið,
visar á starfssviðið hátt:
Frjóvri mold því aldrei hefir alið
íslenzkan huga og mátt.
Hlýðum og gætum að lifandi lög-
um,
leggjum í eilífan sjóð.
Gjallarhorn tínians með gróandi
dögum
göfgar og hækkar sinn óð.
Stefnum rétt, hið sanna vinnur
sigur,
sólin á tindana skín.
Meira ljós! Þá hrekkur vanans
vigur,
villan og hjátrúin dvín,
dygðir og menningin merki sitt
reisa, —
máttur hins góða er stór, —
ibróðurhönd vinnur í burtu að leysa
bönd þess er halloka fór.
Réttum hönd, já, styrkjum æ og
styjum
stofninn, sem grein vor er frá,
heilög bönd oss binda traustum
viðjum
bræðrum og systrunum hjá.
Þar er vor minning og æskunnar
óður,
andi og tunga og þor.
Perlurnar helgu frá munhlýrri
móður
merki vor framtíöar spor.
}
Vak og tak þá tíð, er sólin gyllir
tíhrausta víkinga sjót.
Upp, upp, fram með alt, sem nafn
þitt hyllir,
árgeislum daganna mót.
Upp með þinn heiður í orði og
verki,
áanna fornhelga móð. ,
Reistu þér frægðar og framsóknar
merki,
frjálsöorna, norræna þjóð.
M. Markúss-on.
BÚÐIN, SEM
ALDREI BREÖZT!
Alfatnaður, hattar og karlmanna klæðnaöur viB lægsta
veröi í bænum. Gæðin, tízkan og nytsemin fara sam-
an í öllum hlutum, sem vér seljum.
Gerið yöur að vana að fara til
WHITE £. MANAI1AN, 500 Mahi St., Winnipeg.
D, E. ADAMS OOAL CO
224 BniTi n atyne A.ve
HÖRÐ OG LIN KOL Allar tegundir eldiviöar. Vér höfum geymslupláss
um allan bæ og ábyrgjumst áreiðanleg viðskifti.