Lögberg - 05.08.1909, Blaðsíða 2
&e%p r *
IyöGBERG, FIMTUDAGINN 5. ÁGÚST 1909.
Ræða
fv.'ir minni kvenna, flutt á sam-
’kcir.u íslendinga i Þingvalla-
nvlendu 17. júní 1909.
cf Stcjáni Valbcrg.
lieiöratfa samkoma, konur og
mcnn í
Eg‘ hcfi veriö beöinn af for-
utc'.»umönr.o.m þessa^ar samkomu
s.b minnast hér með nonkrum orö-
ttiTi á kvenfólkið, og eg skal taka
J aö fram strax i byrjun, aö mér
cr ’.júft aö tala fyrir minni kvenna,
J>vi eg veit ckki betur en eg sé einn
af beim niönnum, sem get hrosaö
jy/, htppi aö hafa náö vináttu
kver.fólksins. Kg veit ekki til, að
c. ni einustu konu sé illa viö mig,
og eg veit heldur ekki til þess, aö
mér sé illa . viö • eina einustu af
þeirh. • '
En þegar talað er fyrir mörgum
tn.ui um, og minni kvenna er eitt
aí beim, J>á álit eg að fyrir J.aö
minni íetti æfinlega aö velja bezta
v.vCcsna'minn, en ekki Jiann lak-
a ta eins og hér Íiefir ef til vill
ótt str -tað, og eiin fremur álit eg,
aö j ..ð ætti ekki i öllum tilfellum
aö flytja Jiaö minni seinast, þvi að
þaö bemiir til Jiess, aö okkur karl-
1, ,r.tura Jiætti þaö gera minst til,
J ó aö það minni gleymdist eöa
yröi útundan á einhvern hátt. \ iö
gieymdum kommum í fyrra, og í
hitt hið fyrra og árið þar áður;
nmn um aö eins eftir aö hæla okk
ur sjálfum fyrir Jiað, hvaö viö vær
.1 \.ÍK.ir menn og góöir Vesfcur-
ís'.eu .mgar; og ef eg ætti að bæta
l.ér upp aila Jæssa gleymsku, J>á
mun-.ii eg Jmrfa aö standa hér á
j,. -mr. ræöppalli 2 til 3 klukku-
tima. En mér dettur ekki neitt
LvT.lKt 1
lvug; þær verða að eiga
þessa' skuld 'nja okkur eins og
sumt fieira Jiangaö til aö ári eða
hitt áriö, ellegar J>á Jjangaö til
ai Irei.
Þegar eg var drengur, og fór að
læra kveriö niitt, þá sá eg J>ar, aö
konan væri sköpuö af einu rifi úr
síöu mannsins; og J>á hugsaði eg
sem sv , aö ekki væri nti von að
ko an væri sterk eða merkileg,
fyrst húri væri búin til úr svona
litlu cg Iélegu efni, og af og til
flaug J>að i huga minn, aö eins og
eitt rifiö væri lítið og auöviröilegt
J egar það væ.ri boriö saman við
alla beinagrinclina, eins væri kon-
an Iika litil og smá þegar hún væri
tofin saman við karlmanninn. Svo
þegar eg læröi meira þá sá eg, aö
í lcgmáli Mósesar stóö, að þegar
r.’eybarn fæddist í heiminn, þá var
n/öifin cjhrein nákvæmlega helm-
ingi lengri tíma heldtir en þegar
I ún fæ.ldi sveinbarn, og þá hugs-
aöl eg scm svo, aö þessi mismunur
I lyti að koma til af þvi, að stúlku-
barniö væri þá lika helmingi verra
en sveinbarnið. Svo þegar eg sá
það, aö konunni var skipaö aö vera
manninum undirgefin i öllu og
henni var sagt, aö maðurinn væri
höfuö hennar, )>á fanst mér eins
og ]>aö mundi vera hefndargjöf
frá guði til konunnar þetta sem
viö kölium sál. Svo þegar eg las
áfram og sá, að Páll postuli hélt
þ.vi fram, að konum bæri aö þegja.
þær ættu ekki að hafa málfréísi
|jví þeim sæmdi ekki aö tala opin-
l erlega, ]>á fór mig að foaröa á
|>ví, hvers vegna guð heföi þá ver-
iö aö gefa kvenfólkinu þetta sem
kallaö er mál. Hann haföi gefið
þeim bæöi sál og mál, en þær
máttu hvorugt brúka. Og seinast
komst cg helzt að þeirri niður-
stööu, að kvenfólkið mundi vera
eitt af því, “sem hjarir af misk-
tinn, en helzt ætti’ aö deyja, sem
heyrir og sér, en er pínt til aö
þegja.”
’ Én þegar eg fór aö eldast betur
og skilningur minn að þroskast, þá
sýndist mér konan vera bæði sterk
ari og betri en karlmaðurinn. En
alstaöar sá eg J>aö, aö konan hafði
tkki nema hálfan hlut af réttinum
á móts viö karlmanninn. Allsstaö-
ar sá eg það, að konan varð að
búa viö réttarrán og sumstaðar
viö litilsvirðingu og jafnvel fyrir-
litningu karlmannsins. Eg sá það
allsstaðar a-ð karlmenn hrundu
þeim frá öllum góöum og vellauin-
uðum stööum í mannfélaginu,
hrundu þeim frá )>eim meö lögum,
sem þeir bjuggu til sjálfir og
báru 'þaö fyrir, að Jxer mund)U(
“leika ]>á tign bæði gálaust og
grátt’ ef þeim væri hleypt upp í
hærri stöðurnar, en Iiitt var þó
heldur ástæöan, aö þeir voru aö
tryggja sjálfum sér metoröin, völtl
iu og peningana.
Það eru karhnenn, sem hafa
hér um bil undantekningarlaust
-tjórnað heiniinum frá því fyrst
viö höfunr sögur af mannlífinu
hér á jörðinni og )>aö alla leið
fram á okkar daga. Og ]>aö eru
]>eir sönni karlmenn, sem hafa lit-
að heiminn rauöan af blóöi og
svartan af sorg. En konurnar
standa tilhúnar aö hvitþvo hann
með sakleysiö, friöinn og gleöina,
hve nær sem þeim verður leyft aö
briiika þetta, sem eg nefndi áöan
og við köllum sál og mál. Þaö
eru karlmenn, sem hafa tekið eig-
inmanninn frá konunni, bróðurinn
írá systurinni og soninn frá móö-
rinni, (Iregiö ]>á fram á vigvöllinn
og raðað þeim þar fyrir fallbyssu-
kjaftana og sverðin, í suimim til-
fellum að eins aí metoröagirnd og
valdafikn o'cistakra j ia|nna. En.
komirnar liafa aldrei veriö spurð-
ar um ]>að. hvert ]>ær fyndu nokk-
urstaöar til. Alveg ei-ns og ]>ær
ættu hjörtu tilbúin úr tilfinningar- 1
lausu stáli eöa þá hjörtu, sem eng- j
inn þyrfti aö skifta sér neitt af eða j
taka til greina, alveg eins og þær
ættu hvorki sál eöa mál.
Hvergi sér maður guðsmyndina
koma eins skýrt og glögt í ljós í
manneðlinu eins og hjá góöri og
fallegri konu. ()g aö horfa inn í
kvennaugun hládjúp og hrein er
nákvæmlega ]>aö iama, sem aö
horfa inn í sjálft himnaríki, að
svo miklu leyti sem viö getum
hugsað okkur ]>að hér á okkar
jörö. Þar er sakleysiö, þar er
lífið og þar er krafturinn.
Sigurður I.reiðfjörð segir, þar
sem hann vrkir u-m augnatillit kon
unnar: “Hv^mbragð eitt það"
undrum veldur, instu svífur gegn
um taug, það var heitt, ó, það var
ejdur, þaöan líf og kraftur flaug.”
Og J>essi kraftur í augnatilliti kon
unnar sýnist næstum aö vera eins
og almáttugur í öllu nema þvi, áö
draga jafnrétti konunnar úr hönd-
um karlmannsins yfir um til henn-
ar; ]>aö hefir hann aldrei getað,
enn sem komiö er; en mörg önnur
kraftaverk hefir liann tinniö, og
eg skal nefna að eins öríá af þeim.
Milliónerinn sleppir lieldur milí-
óminum sínuin, heldur en ]>essu
augnatilliti kommnar, ef hann á
ekki nema um ]>aö tvent aö velja.
Sælkerinn, feiti maðurinn með
stóru vömbina, hættir að hugsa um
kræsingarnar sínar, leggur af og
horast niður dag frá degi, ef stúlk
an, sem hann Iangar til aö taka
sér fyrir konti, segir við hann:
"Þú ert svo kringlóttur og ljófcur
í laginu, aö mér er ómögulegt að
segýa já.”
Herforinginn, drambsami og
hrokafull'i, herforinginn, sem aldr-
ei komst viö af neinu og sýndist
liafa klakakúht í hjartastað, —
hann varpar sér flötum að fótum
konunnar og biður hana óaflátan-
lega að verða lifsfélagi sinn. Engir
erfiðleikar, hættur eða her gat sigr
að hann, en eitt einasta augnatillit
frá konu gat gert ]>aö.
Hver vill neita, aö þama sé
kraftur á bak viö, kraffcur, sem fer
langar leiðir fram fyrir alt rafur-
niagn og gufuafl, kraftur, sem tek
ur harðgerðustu karlmenn og
sveigir þá og beygir þá til og frá
eins og væru þeir máttfeust sinu-
strá, sálarlega skflið.
Eg vil þvi ráðleggja ykkur þaö,
ungui og ógiftu menn, sem standið
hér umhverfis ræöupallinn og
hlustið á mál mitt: komið ykkur
alt af vel við kvenfólkið, því þaö
er áreiðanlegt, svo framarlega sem
þiö ekki geymrð í ykkur Ijóta og
1 .
leiðinfega einbúa eöliö, aö þiö verð
ið fyr eða síðar fangnir af stúlk-
ufnnn; ]>ær eru alt af að taka okk-
ur karlmennina til fanga, og það
merkilegasta viö það ^r þaö; aö
þær gera þaö alt af þegjandi.
Þær hafa cúbídó fástarguíiinnj
algerlega sín megin, og þær senda
hann út af örkinni til þess aö her-
taka hjörtti karlmannanna rétt þeg
ar þeim sýnist aö gera það.
Hann er ekki grimmur eöa blóð
storkinn bardaga-guð, sem dregur
ykkur fram á stríðsvöllinn og rað-
ar ykkur þar fyrir fallbyssukjaft-
an og sverðin, heldur er hann blíð-
ur og þiður sæhi-guö, sem tekur
ykkur meö valdi samt, og ber ykk
ur beint í fangið á stúlkunum
sjálfum; og ]>egar þið eruð þang-
aö komnir, þá fyrst finst ykkur
lífið ykkar þess vert aö lifa þaö.
Ég sagði áðan, að við sæjum
hvergi guðsmyndina koma eins
skýrt i ljós í manneðlinu eins og
hjá sumtim konttm, og eg imynda
mér að eg þurfi ekki að fara að
sanna ]>að hér i dag með ástæðum.
En ef einhverjtim skyldi detta i
hug að efast tim að ]>að sé satt, þá
vil eg benda honum á móðurástina,
j>etta guðlega afl í konu-sálinni,
sem er sterkara. en ait annað. sem
er sterkara en sjálfur dahð-
inn. Dæmin upp á það, að mæð-
urnar hafa fórnað sinum eigin
lífum fyrir lif harnanna sinna, eru
svo mörg, að þau verða ekki með
tölum talin.
Og eg vil halda því fram, að j
engir karlmenn á engtim tímum |
hafi unnið eins stór og íalleg dags
verk i víngarðinum eins og sumar
mæðurnar, ef til vill stimar fátækti j
mæðurnar, sem fæstir jóktt eftir :
og seni minst bar á. Og ef eg ætti j
sjálfur að kjósa á um það, hvernig j
guð breytti við niig, þá mundi eg
helzt óska þess að hann breytti við j
mig eins og góð móðir breytir við J
barnið sitt.
Eg vil svo að endingiui óska kven j
fólkintt til ltikkti í frelsisbarátt-
unni þess, með þeirri von, að þvi '
takist um síðir aö sannfæra heim- |
inn um þ'að, að ófrelsið, lítilsvirð- !
ingin og vantraustið, sem það j
liefir orðið að búa við, sé ekkert j
annað en "holsár af heimsktt og 1
synd” karlmannsins sjálfs, og
ef eg mætti bæta því við,
“og hundstönnum afgamals vana” !
að þeim á endanunt takist að sann
færa heiminn um það að þær eigi j
fullan rétt á að fá að brúka alla
sálina og ait málið'. Þær hafa
sýnt það nteð þessui litla takmark-
aða frelsi hafa þær unnið stór og
göfug verk, og mér dettur ekki í
luig að eíast utn ]>að ejtt einasta
augnablik, að með vaxandi frelsi
eða fullu frelsi mundu þær vinna
enn þá stærri og göfugri verk.
Þið konur! “Þið hafið verið
landi og lýð til lukklui, vegs og
gróða”, að svo miklu leyti sem
ykkur hefir Verið leyft að vera
]>að, og “eg helga ykkur, fljóðin
fríð, það fagra, sanna og góða.”
mmm—m
Því ekki aÖ byrja í dag af> safna fyrir eitthvaB af þessum
snotru mnum. Þeir fást géfins í skiftum fyrir
Royal Crown sápu
UMBÚÐIR
Og COUPONS
No. 15906
Sterling silver Lace Pin
Double Heart, reglu-
lega fallegt. Fæst fyrir
100 umbúðir
No 543
Thre Piece Pin meB keBju
Fæst fyrir 40 umbúðir
No. 501
Hálsfesti rreð litlu
kapseli. Fæst fyr-
ir 50 umbúðir
Sendið eftir skrá yfir hlutina.
ADDRESS.
Royal Crown Soaps, Ltd.
premiudeildin Wianipeq, Man.
OXYDONOR
Þetta er verkfærið, sem Dr. Canche, uppfundn-
ingamaðurinn. hetir læknað fjftlda fðlks mtð. sem
meðul gátu ekki læknað. Það færir yður meðal
náttúrunnar. súrefnið. sera brennir sóttkveikjuna
úr öllum Ifffærnm. Kaupið eitt: ef þér finnið
engan batamun eftir 6 vikur, þá tökum vér við því
gegn hálfvirði. Komið og sjáið hin inerkilegu
vottorð. sem oss hafa borist frá merkum borgur-
um. Verð fio.oo Í15.00 og $25.00. Unaboðs-
menn vantar. Leitið til W. Gibhins & Co. Room
511 Mclntyre Block, Winnipeg, Man.
THE DOMINION BANK
á horninu á Notre Dame ogNena St.
Höfuðstóll $3,983,392.38
VarasjóBir $5,300,000
Sérstakur gaumur gefinn
SPARISJÓÐSDEILDINNI
Vextir áf innlögum borgaðir tvisvar á ári.
A. E. PIERCY, ráðsm.
THOS. H, JOHNSON
íslenzkur logfræðingur
c>g málafærslumaður.
SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Lief
Block, suðaustur horni Portage & Main,
UtanAskript :—FáBoxiesf
TALSÍMI 423 WlNNIPBG
•w-n 1 1 H-i M-M-H-H-t 1 I I
Dr. B. J. BRANDSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h.
Heimili; 62o McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
•H-H-l-1 I I H-l-l-I-l-I’ 1 I ■! I I I■»
. ’• Þur ,,slab“-viður tilj|
* 7. eldsneytis, 16. þuml.
SÖLU lansur
mil ..FLJÓT SKIL“ |
2343 - - TALSÍMI. - - 2343
THE
Rat Portage Lumber Co
LIMITED
LEITIÐ
beztra nýrra og brúkaðra
Húsgagna,
Járnvöru, synlegra búsá-
0 mm halda
Leirvöru
og annara nauð-
— hjá—
THE WEST END
New and Second Hand
STORE
Cor. Notre Dame & Nena
önnur Á rleg
l'TSALA
Sala á
Sumarskóm.
Nú byrjar mikilfengieg rýmkunarsala *
á öllum sumarrskófatnaði. Þetta er
fátíð sala, og vekur undrun. hve mikið
vér höfum lækkað verð á vorum ágæta
sumarskófatuaðT: það mætti undarlegt
heita, ef vér ættum nokkra skó óselda
með þessu verði.
Hér eru nokkur verð.
Hvítir striga kvenskór
ford snið 1,50 á
$100
Ox-
Hvítir og mislitir striga kven-
skór—lilucher Oj^ord snið,$2.50
nú á
$1.45
Kvenskór $2.50 og*3.oo, bezta
Blucher Oxford, fóðraðir hælar.á
$1.95
Nokrar tegundir af kvenskóm
á $3.50, $4 00, S4.50, Blucher
Oxford snið, gulir, patents gul-
brúnii úr geita ogkálfskinni.fyrir
$2,95
Atta fegundir með Sorosis Ox-
ford sniði, vanaverð $4.50 og
$5.00 fyrir
$3.95
n
MikiO niÖursett verÖ a
skófatnafli
Stúlkns, Drengja «g Barna
Karlmannsskór reimaCir $2.50
Dongola kid og satÍD calf, breiöir
. sólar fyrir
$1.65
Kerlmannsskór reimaðir $3.00
beztu Dongola Blucher, breiðir
sólar, allar stærðir fyrir
$1.95
Karlmanna reimaskór $4.00
Blucher, allar stærðir, fyrir
$2.95
Allir karlmannaskór vorir á
Í5-oo og $5.50, Blucher Oxford
fyrir
$3,65
2Q prc. afsláttur á vönd-
uSum kistum og ferffa-
töskutn.
Quebec Shoe Co.
(Wm. C. AlUn eigandi.)
039 Main St. Austan verðu.
Phone 84x6, Bon Accord Block. Þriðju
dyr norðan við’Logan Ave.
Kostaboð ögberg s
Nýir kaupendur Lögbergs, sem
borga fyrir fram (%2.oo) fyrir
einn árgang blaðsins fá ókeypis
hverjar ivær af neöangreindum
sögum, sem þeir kjósa sér;
Sáðmennirnir
Hefhdin ....
Ránið .. ..
Rudolf greifi
Svikamylnan
Gulleyjan ..
Denver og Helga
Lifs eða liðinn..
Fanginn í Zenda
Allan Quatermain
50C. virði
40C. “
30C. “
50C. “
50C. “
40C. “
50C. “
50C. “
40C. “
50C. “
Dr, O. BJORNSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-timar: 1.30—3 og 7—8 e.b.
Heimili: 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
-H-I-t-I-
-H-H-H-I-H-I-1 I I I I H
I. M, CLEGHORN, M.D.
læknlr og yflrsetnmaðnr.
Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur,
og hefir því sjálfur umsjón á ölt-
una meðulum.
Ellznbeth St.,
B.VLDrR, - MAN.
P S.—fslenskur túlkur vtð hendtnn
hvenær sem þörf gerist.
■H-H-H' I I M-I-M-M-H-l-H- M'
Dr. Raymond Brown,
sérfræöingur í augna-eyra-nef- og
háissjúkdómum.
326 Somerset Bldg. Tals.7262.
Cor, Donald & Portage
Heima kl. 10-1 3-6
J. C. Snædal
tannlœknir.
Lækningastofa: Main & Bannatyne
DUFFIN BLOCK. Tel. 5302
Tlie Labourers
Employment Office
Vér útvegum rerkamenn harda voldug-
ustu verkstjórum jnrnbrautarfélaga og við-
arfélaga f Canada — Atvinna handa nl>-
um séth m manna, konum og körlum
Talsími 6102.
BÓJARÐIR Og FÆJARLÓÐIR
(Næstu dyr við Alloway & Champion)
J. SLOAN & L.A. THALANDER
665 Main Ftreel Winnipeg.
Einnig í Fort William,
Cor. Leith and Simpsot. Sl
A. S. Bardal
12 1 NENA STREET,
•
selur líkkistur og annast
jm útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteifia
Telephone 3oG
HUBBARD, HANNESSON &
ROSS
lögfræðingar og málafærslumenn
10 Bank of Huinilton Chambers
WIN.MPEO.
TALSI.MI 378
«3WI
JAMES BIRCHj
KLÓMSTURSALI
hefir úrval af blómum til líkkistu
skrauts.
Tals. 2638 442 Notre Dame |
Miklar birgðir af
bygg*ngavöru.
Fáið að vita verð hjá mér á
skrám og lömum, nöglum og pappa,
hitunarvélum ogfleiru.
H. J. Egqertson,
Harðvöru-kaupmaður.
Baldur, Man.
klenzkur Plumber
G. I. STEPHBNSON.
., 118 Nena Street.------Winnpeg.
I j NorVan rið fyrsfty lút Inrkjn
Agrip af reglugjörð
um beimilisréttarlönd í Canada
N or ð vesturlandinu.
CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu
hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað-
ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt
til fjórðungs úr ..section'' af óteknustjórn-
arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálfur að
að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða
j undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt
umboði og með sérstökum skilyrðum má
faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst-
ir umsækjandans, sækja um landið fyrir
hans hönd á hvaða skrifstofu sem er
Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og
ræktun á landinu f þrjú ár, Landnemi
má þó búa á landi, innan 9 mílna fráheim-
ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80
ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans eða
föður, móður, sonar, dóttur bróður eða
systur hans.
í vissuro héruðum hefir landneminn, sem
fullnægt hefir landtöku skyldum sínum,
forkaapsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð-
ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ckran.
Skyldur:—VerOur að sitja 6 mánuði af ári
á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar-
, landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum
er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis-
réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja
aukreitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar notað
lieimilisrétt sinn og getur ekki aáð for-
kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur
keypt heimilisréttarland í sérstökum hér-
uOum. VerO $3 ekran. Skyldur: VerOur
aO sitja 6 mánuOi á landinu á ári í þrjú ár,
ræk'a 50 ekrur og reisa hús, $3oo.oo^vír0i.
W. W. CORY,
Deputy of the Minister of thelnterior.
N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa
eyfisleysi fá euga borgun fyrir.
o o “w jst L
LAGER.-
•ÖL,-
CEOWIT BEJti W ZEEFt’ST CO.,
VILJUM VÉR SERSTAKLEGA MÆLA MEÐ
-------------------------PORTER.
TALSÍMl 3960
-LINDARVATN.
3©e stblla .awel, wizsriisriB’aiGk
TALSÍMl 3960