Lögberg - 05.08.1909, Blaðsíða 7

Lögberg - 05.08.1909, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. ÁGÚST 1909. t. 1 Auðœfa-draumar. V Dick Whittington er ekki sá eini sem átt hefir ímyndunaraflinu auð æfin aö þakka. Til eru margar sannar sagnir um þaö, aö menn hafa fyrir ávísun drauma fundiö fólgna fjársjóöu eöa auöugar nám- ur. Þann veg er skýrt frá fundi Coolgardie gullnámanna 1 Vestur- Ástralíu, sem mikiö orö hefir far- ið af. Sagan segir svo, aö árið 1892 hafi tveir námamenn frá Victoria lagt af staö í málmleitir noröaust- ur í Ástraliu. Þeir hétu Eaylfey og Ford. Þegar þeir voru búnir aö fara tvö hundruð og fimtiiui milna langa leiö um Ástraliu-skógana, drápust hestamir undir undir þeirn óg þeir neykiust til aö snúa heimleiðis aft- ur. Á heimleiðinni dreymdi Bay- Jeý á hverri nóttu, aö ógrynni gulls lægi fólgiö hundraö milur vegar frá því er þeir höfðu haft fjærst náttstað mannaþygðúm. Þegar þeir komui til Victöria þá var Ford fyrst mjög á báöum áttum um aö leggja aftur á stað í hættulegan leiöangur, um vatnslausar og skjól litlar óbygöir og eyöimerkur. Hon- um þótti ráölegast aö hætta þá al- veg við aö fara aðra námaleitar- •ferö 'nurður ettir .Astraliu. ■ En t samt liaföi draumiur Bayleys haft ' svo miklar verkanir á þá, aö Ford . afréð loks að fará; og aö síðustu ' varð hann s\;o 'ákafur úm förina, að hann kvaðst nrrjndi léggja a'f ; stað einn sins liðs, ef félagi hans ‘VÍIdTeTgi verðaseKsámferðá. Það varð úr,: aö þeir lögöu báöir af ; staö félagarnir, keyptu sér nýja i 'hesta og vistis til fararinnar. Þeg- þeir voru komnir all-langt • frá mannabygðum, tók þá aö þrjótá vatn og urðu loks aö snúa aftur af þeim sókum. ; En nú dreymdi Ford á heim- leiöinni.'gullinn sand og málmrákir er glitti í stóra gullklumpa í, sem voru afar þéttir og eins og ber i skyri. Námamennirnir lentu í margskonar raunúm í þessari ferð, en inn hjá báöum hafði komist einhverskonar yfirnáttúrleg full- ^ vissa um það, að þeim mundi hepn ast leitin aö lokum, og kom því hvorugum þeirra nú til huga.r að hætta við það glæfralega fyrir- tæki, sem þeir höfðu með höndum. Þeir lögðu af stað i þriðjui ferö- ina og urðu enn vatnslausir. En nú voru þeir svo hepnir aö rekast á uppsprettulind á eyöimörkinni, og er hún nefnd Coolga.rdie. Þeir reistu tjald sitt lijá lindinni góðu, sprettu af hestum síhum og hugs- uðu sér aö hvila sig þarna svo sem einn eða tvo daga. Nóttina, sem þeir voru þarna, dreymdi báða námamennina, að ógrynni gu.lls væri alt um hverfis þá, og strax um ntorguninn fóru báðir að leita gullsins næsta von- góðir. Þegar þeiy höfðu g.rafið eina klukkustund fann Ford gull- mola, sem vóg hálfa únzu. Þeir sóttu nú leitina margfalt fastar en áður, og'þegar kveld var komið höfðu þeir íundið gullmola, sen1 vógu um tuttugu únzur. Þeir voru þarna i þrjár vikur aö grafa og höfðu þá fundið rúmlega tvö hundruð únzur af gula málminum dýra. Þegar hér var komið, voru vist- ir þeirra nær því þrotnar; þeir brugöu sér því snöggva ferö aftur til mannabygöa, sóttu sér nýja.r birgðir vista og hrööuðu sér aítivr til' námanna, en sögðu engum manni frá hepni sin-ni. Skömmu síðar rákust þeir á jaö- ar af hinni orölögðu Coolgardie- æö, sem er talin aö hafa veriö auðugust málmæð, sem fundist hefir í Ástralíu. Fyrst fundu þeir þa.r gullklump, sem vóg fimtíiui ‘únzur fnærri tvö hundruð punda virðiý, og aö fáum klukkustundum liönum höfðu þeir félagar fundiö fimm hundruð únziur af gulli. Daginn eftir lagði Bayley af staö til næsta námamannabæjar, og hafði meö sér fimm hundruö fimtiu og fjórar únzur af gulli. Þetta gull sýndi hann náma-eftir- litsmanninum og lagöi fram beiöni um notkun landsins þar sem hann haf.ði fundiö fé þetta. þfann fékk lögmæt skirteini fyrir því, og sneri að því búnu aftur til fundar viö félaga sinn, er haföi beöiði hans viö nármma og veriö þar á verði. Tæpum sólarhringi eftir aö kunnugt var orðið um för Bayleys og landnám hans á námalandinu, lögöu eitthvað fimtju manns af stað, með vagna, hesta og allskon- ar námuverkfæri áleiðis til þessar- ar undra-námu. •. t Að fáum "vikum liðnum skiftu námamenn þarna þúsundum, og á árunum, sem síöan hafa liðið, hafa verið grafnar úr Coolgardie nám- unum margar miljónir punda sterling. Á niu árum fengu þeir BayTéý óg Ford úr námu si.nni eitt Imndraö þrjátki og fjórar únzur gulls og er þaö fé metið rúmlega hálfa miljón punda. — Edinburgh ‘Sc&tsnMn’. Trúfrelsi á Rússlandi. Frjálslynd blöö á Rússlandi telja löggjöftna, úm trúfrelsf, sem sam- þykt var á þinginu í vor, mikil- vægasta lagaákvæðið í menningar- légU' tilliti, sém' samþykt hafi ver- ið af rússneska þinginu. Laga- frumvarp þetta veitti sem sé fulla tryggingu fyrir trúfrelsi. Þrátt fyrir það; "þó'-Rússakeisati' h'ef'ði lýst yfir því í óktóbermánaöar- tilskipuninni, aö þjóðin ætti að hafa trúfrelsí, 'þá vár ' grjsk- kaþölska rétt-trúnaðár stefnan sú rikjandi rikis'trú 'eins og áður, og ofsóknum var beitt við aðfa’ trúar- flokka eftir sem áöur. Þetfa kóiú ekJii að eius frani við - ókristna fhenii, 'eftir því sem ^skýrt hefir verið frá í rússneskum blööum, held'ur og viö áhangendur gömlu rússne^ku þjóðkirkjuijnar; þ'eini var sýnd fyrirlitning og sú stefna fyrirdæmd. Þihgið batt enda á allar slíkar ofsóknir meö trúfrels- is-ákvæðum þeirn, er það samþykti og eru á þessa leið: "1. Allir borgarar, sem komnir eru til lögaldurs, hafa heimild-til að hafa hverja þá trú, í sem þeim sýnist, og hafa fult frjálsræði til að breyta trú sinni eftir því, sem samvizkan býður þeim. 2. Unglingar frá 14 ára til tví- tugsaldurs (21 ársj, hafa heimild til að kjósa trúarbrögð sér til handa meö ráði foreldra sinna. 3. Foreldrar og engir aðrir Iilafa heimild til aö ákveða trú þá, sem börniuan er innrætt þar til þau eru 14 ára.” Vegna þess að ákvæði þessi taka ekkert til þeirra, sem engin trúarbrögð játa, þá vantar þar í það atriði, til þess aö segja megi um þau, að fult samvizkufrelsi í trúmálum fái að njóta sin. En frjálslyndu þingmennirnir neydd- ust til'að slaka til i þessu atriði til þess aö íá lögum þessuan fram- gengt., En sarnt þykjast þeir hafa stórmikið á unnið og frjálslyndu blöðin fagna mjög yfir útslitun- um. — Lit. Digcst. aö réna, og hún er orðin föl og taugaveikluö, og hefir ekkert starfsþrek, þá eru það óræk merki þess, aö blóö hennár getur ekki unniö hlutverk sitt, af því-aÖ það er óhreint og vatnskent orðið. Þegár svo er komið,' erU Dr. Williams’ Pink Pilfs ómetanlegar handa ungum og uppvaxandi stúlkum. Þær endurbæta blóðiö, gera það ri kuilegt, rautt og hreint, styrkja taugarnar, og færa öllum ldutum likamans nýjan styrk og heilsu. Þær hafa læknað svo margar stúlkur af þessum sjúk- lómurn, aö þær mega heita óbrigö- ult meðal við flestum almennum sjúkdómum ungra stúlkna. Miss Minnie Smith, Creighton Street, Halifax, farast orö á þessa leið:— "Eg hefi reynt, að Dr. Williarns’ Pink Pills reynast eins vel eins og af er látið í samskonar sjúkdóm- uan eins og eg hefi haft. Fyrir hér um bil þrem árun: tók eg óðum aö megrast. Eg varð svo véik, aö eg gat tæplega sótt kenslustundir mínar. Eg þjáöist af höfuðverk, hjarta mitt barðist ákaflega við minstu áreynslu, og matarlystin varð mjög litil. Eg reyndi lækn- islyf og ráö jæirra, en alt varð á- rangurslaust. Þá tók eg að reyna Dr..WiIIiams’ Pink Pills, og er'eg hafði tekið úr sjö eða átta öskjum, var eg hraustari en nokkru sinni áöur. Eg finn, að eg á nú að þakka Dr. Williams’ Pink Pills, að eg hefi fengiö heilsuna a.ítur, og 'eg.mæli fastjega með þeim. vjð aðrar þjáðar stúlkur.” Dr. AViniam.s” .Pink . Pllls. eru ■ seldar hjá öllum lyfsölum eða send ar meö þósti á 50C. askjan; eða sex .öskjur fyrir $2.50, frá The Iý'- Williams’ Medicine Co., Brock- ville, Ont. HINAR BEZTU TRÉ-FÖTUR r, hljóta aö týna gjöröununt og falla í stafi. Þér viljið eignast betri fötur, er ekki svo? Biöjiö þá um Pótur og bala úr EDDY’S FiBREWARE sem eru úr sterku, hertu, endingargóöu efni, án gjarða eöa samskeyta, Til sölu hjá öllum góöum kaupmönnum. Biöjiö ávalt og alls staöar í Canada um EDDY'S ELDSPÍTUR SBTfflOUB HOUSE M&rket gqnare, Wtnotpeg. Eltt af beztu veltlngahúsum batlat- lns. M&ttI6Ir Beldar & JBc. hve*. tl.BO á dag fyrir fœBi og gott her- bergl. BtlUardatofa og eérlega vðnd- u6 vlnfftng og vlndlar. — ökeyple keyrsla til og frá ]árnbrautast66vum. JOKX BAIKÐ, eigandl. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL á • iótl marka6num. 14» Prlnoess Street. WINXIPEG. Fréttir frá Islandi. ■Reykjavík, 3. Júli 1909», Þeir eru 15,'stúdentarnir nýju, sem útskrifuðust úr Mentaskólan- um 30. f. m. Með þeim deyr út gamla reglugerðin, svo að nú er loks nýtt snið komið á kensluna í * * * * * x * Bindara Tvinni Olíur. Castor Vélá Ol(a 1 gail.könnur 50C. 5 gall. könnur $2 J tunnur, hvert gallon 31C. CYlinder Olía 1 gall. könnur 70C 5 gall. könnur 12.85. £ tunnur, hvert gallon 48C. ENGine Olía 5 gallon könnur $2.15 £ tunnur, hvert galton 31C. Þetta eru beztu olíur, sem til eru og ábyrgst mönnum líki þser. McTaggart & Wright Co. Ltd, 263 PORTAGE AVK. - WINNIPEG. Pioneer Manila,'#550 fet, $8.85 hver 100 pnnd.. Þetta er sama tvinna tegund sem vér seldum í fyrra. Hann reyndist ágætlega. * * * * * ORKAR il TIS öllum bekkjutn skólam , eða verð- 'ut aö vetri. Af þeim 15. er tófeu stúd'entspróf i þetta s nn, hafa 4 einir lesið utan skóla. Þeir eru stjarnaðir hér (*). ; 1 eink. stig.. Jónas Jónasson ág- 106 Theodor Jakobsson I. 103 Halldór Kristjánsson' I. 102 Ivristján Björnsson I. 97 Bjarni Snæbjörnsson I. 93 Þórður Þorgrímsson I. 88 Halldór Þorsteinsson I. 87 Halldór Kristinsson II 82 Guðm. Ásmundss.(*J II. 1 79 Eiríkur Einarsson II. 78 Símon Þórðarson II. 78 Jón Jóhannesson/*) II. 77 Vigfús I. Sigurðsson II. 73 Martin Bartels(*J II. 72 J. M.Stephensen(*J III. 62 Tónarnir og tilfinningin er framleitt á haerra stig og mel meiri list heldur en á nokkm öörn. Þau eru seld meffl góBum kjörum og ábyrgst um óákveSinn tima. Þ'affl aetti aö vera á hverju heim- ili. 8. I>. BARKOCLOÞGH A CO., 337 Portage Ave., Winnipeg. Ideal Block. Robert Leckie hefir mesta úrval af fegursta, bezta VEGGJAPAPPÍR Buriap og Vegg- listum. Verð hið lægsta eftir gæð- um. HREINN ÖMENGAÐUR B JÓR gerir yöur gott DreTwry’s REDWOOD LACER Þér megiö reiöa yöur á aö hann er ómengaður. Bruggaöur eingöngu af malti og humli. Reynið hann. TIL SÖLU í Pine Valley, 160 Tals. 235, Box 477 ekrur af landi með mjög vægum , ,,.nPo,mT tvp skitaá,ura' Upp,ýsi”gar K"ur s' WINNIPEG, ■ MANITÖBA Sigitrjónsson, Winnipeg. 755 William ave., Fölar, þreyttar stúlkur. Ef blóSið er sjukt á þroskaskeiðinu getur það valdið æfílöngum þjáningum. Styrkingarmeðal eins og Dr. Will- iams’ Pink Pills er ttauðsyn- legt til að viðhalda blóðinu og endurnýja líkamann. Þegar stúlkur eiu aö verða full þroska, þarfnast þær hvað mest að blóöið sé rautt og hreint, því ’að það eitt færir þeim nægilega krafta. Á þeim tíimun þarf ætt- gengt blóðleysi og tæring að eins örlítið til að versna og verða hættui legt. Þessi voði vofir einkum yf- ir stúlkum, sem tímum saman eru bundnar við innistörf í búðum, skrifstofum eba verksmiðjum, — stúlkum, sem þjakaðar eru af þreytu og áhyggju. Slík aöbúð spillir blóðinu á mjög skömmuái tímia, og er bin tiðasta orsök al- gengra sjúikdóma stúlkna og tvngra kvenna. Hvenær sem stúlka kennir þess, að máttur hennar er Vér þörfnumst pen- | inganna. Ef þér bafið ekki enn reist ástvinum yS- ar minnisvarða, þá gerið það nú. Aldrei hefir betra tækifæri boðist en nú, af því að birgðirnar þarf að seija á þessu missiri, hvað sem verðinu líður. Komið og sjáið oss eða skrifið efíir verðlista. Engu sanngj. tilboði verður hafnað, ef borgun fylgir. A. L. McINTYRE Pep. K. Notre Dame & Albert, WINNIPEG, - MANITOBA. Sunnud. 6. f. m. brann bærinn að Keflavík í Skötufirði, segir Dagur. Eldsins varð vart um kl. io árdegis, og öll bæjarhús bmnnu á rúmri klukkuátund. Lausafjár- munum var bjargað að mestu. Bóndinn, Jón Hjaltason, efnalitill fjölskyldumaður og nýbúinn að kaupa jöröina, hefir orðið fyrir stórtjóni. Alt óvátrygt. Stykkishólmsbryggjan er nú svo langt komin, að henni verður lok- ið í þessum mánuði. Hún er all- mikið mannvirki, og búist við, að hún nnumi kosta nálægt 45 þús. kr. Landsjóður hefir lagt til hennar 10 þús. >kr. og lánað aðrar 10 þús. Sýslusjóður veitir 2 pús., spari- sjóður Stykkishólms 1 þús. og kaupmenn gefa eitthvað 4,500' kr. Hitt hefir Stykkishólmshreppur út vegað að láni. Hafnarsjóður kaup- túnsins tekur að sér viöhald Bryg-gfjvinnar og annast um afborg um Og vexti. j prentuC sýnishorn sem gefa frekrri upp- Fyrra hluta læknisprófs við lýsi>igar, ásamt eyöublöBum, fást á póstaf- læknaskólann hafa nýlokið Magn- grei5slusto0vunum * Selkirk, Lawer, ús Júlíussoh með I. eink. og Hen- lFort Garry' L°ckPort' St- Audrews- P«k- rik Erlendsson með II. eink. Póstflutningur. Lokuðum tilboCum st/luðum til póst- málastjóra, verður veitt móttaka í Ottawa þar til um hádegi, föstudags 20 ágúst 1909 um að flytja póst Hans hátignar, fyrir 4 ára tíma, sex sinnum á viku hverja leiö, milli Selkirk og Winnipeg, vfa Lawer, Fort Garry, Lockport, St. Andrews. Park- dale, Middle Church og Inkster fram og til baka, frái. September næstkomandi. F. E. Halloway. ELDSÁBYRGÐ, LÍFSÁBYRGÐ, ÁbyrgB gegn slysum. Jarðir og fasteignir í bænum til sölu og leigu gegn góðum skilmálum. Skrifstofa: Dominion Bank Bldg. SELKIRK, - MAN, 314 McDermot Ave. — 'Phonk 4584, á milli Princess & Adelaide Sts. Sfhe C'iíy Xiquor Jtore. Heildsala á VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM," VINDLUM og TuBAKI. Pöntunum til iheimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham <§■• Kidd. TIL BYCGINCA- MANNANNA GRIFFIN BROS. 279 FORT STREET Tígulsteinar (tiles) og arinhellur. Vér höfum beztu arinhellur viö lægsta veröi hér í bænum. KOMIÐ OG KYNNIST VERÐINU The Embættispróf í stjómfræði við Khafnarskóla hefir nýtekið Georg Olafsson fgullsmiðsj með annari einkunn hærri. — lsafold. I dale, Middle Church, Inkster og Winni- ' Peg °g hjá Postoffice Inspector. Pd^toffice Inspectors Office. Winnipeg July 9. 1909 W. W. McLeod Postoffice Inspector Boyce Carriage Company 325 Elgin Avenue Búa til flutningsvagna af alskonar gerð. Talsími: Main 1336 AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið D.mimon Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bannatyne Ave , Bulman Block Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar uid landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. A. 8. BABDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar staeröir. Þeir sem ætla sér aö kaupi LEGSTEINA geta því fengiB þ meB mjög rýmilegu verBi og ætti aB senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.