Lögberg - 12.08.1909, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.08.1909, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. ÁGÚST 1909. The Empire Sash & Door Co. 0 Vér ábyrgjumst að gera alU ánægða. ir: e*. INNANHÚSSYIÐUR. iC |“ LUGGAR, HURÐIR og DYRAUMBONAÐUR. £2 e H Komiö og skoöiö vörurnar. Góöar vöruf og réttj verð. ’5S H 140 Henry Ave. East. Hvers þörfnumst vér mest. (Tramli. frá 2. IjIsJ af rótum iðjuleysisins getaflestat ódygöir sprottiö. Vér þurfum ekki lengi aö vera iðjulausir, til j>ess aö sál og likami veiklist. Og þeg- ar þessi veiklun hefir fest rætur sínar, lrtum vér á alt og alla með öfundaraugum og fólkið • sýnist hversdagslega bragödaiuft, þreytu- legt og jafnvel hatursfult. Þessi sjukdömur vex á því sem hann er alinn á, og afleiöingin er óheil- bfigðar tilfinningar og geÖshrær- ingar, sem ekki all sjaldan enda méð ódæöis eöa hneykslunarverk- um. Þáö er því aldrei of vel brýht fyrir þeim ungu, aö venja sig á iöjusémí: Hvort sem þú ert ríkur eöa fátækur, þá starfaöu eitthvaö. Og láttu það vera eitthvaö fastá- kveðið ætlavnarverk, sem þú getur ekki liætt viö í hálfu kafi. Þaö eru nóg vérk að vinna á starfsviöi lifsirts fyrir hrvern einasta mann. Vér erum fátækir og eigum viö marga öröugieika að striða, bæöi viö öhagstæð náttúfuöfl og frarn- færzlubaráttu, óg höfUm því eng- in efni á því, að láta þá krafta ó- notaöa, sem með oss búa. Þe.ss vegna verðum vér að æfa og rækta alla vora krafta. Jörðin þarf aö fá urtdirbúning og ræktuh til þess hún geti framleitt þaö sem i skaiuiti hennar býr. Þann veg er því líka variö með mannínn. Hann þarf að fá undirbúning og ræktun til þess að geta veitt góöum áhrifum móttöku og orðiö sjálfum sér og mannfélaginu aö notúm. Á þess- ari ræktun þurfum vér aö byrja á okkar ungu kynslóð. Það segja sumir, að þaö taki el^ki nokkru tali, aö ætla sér aö fa,rg aö menta alia; einhverjir veröi þó aö vera til aö vinna. En siú heimska! Eins og það ver(ði egki ait af nóg til ay £<þ-lki, sem. betur lætur aö vinna Jrteö höndum en heila. Og í ööru lagi: sú meut- un gengur eítthvaö í öfuga átt, sem geftir ]>að i arö, að menn fái óbeit á líkamlegri vinnu. Þó heyr- ast kvartanir um aö þetta eigi sér stað hjá fólki, s.em einhverja veiga litla mentujn hefir fengiö. Áhrif þéssarar svo kölluðit mentunar hafa ekki orðið svo sterk, aö þau næÖú valdi á hinum innra tnanni. Ef aö mentunin gengur í rétta átt, gerir hun manninn ltæfari aö gegita hans hversdags störf- um, og vekur hjá honum lönguin til aö láta eitthyað til sín taka* og verða nýtur borgari í mannfélag- inu. Ef aö mentunin getttr ekki vakiö áhuga fyrir lífinu og að verða til einhvers nýtttr, þá er hún ekki annað en nafnið tómt. Sönn mentun á að gera manninn færan lum að njóta sjálfs sín. og losa hann viö hvetskyns auðvirðilegleik og óknytti, sem vart verður við á hinttni lægri þroskastigum mann lífsins. Því viötækara andlegt víösýni, sem maöurinn fær, og því tind1 legri sem hann veröur, þyí meir fjarlægist hatin og vex< upp yfir alt hið !ága óg 'óheila i manneölinu. Hahhi ltyrir smám saman aö íosa sig viö auövirðilegieikann, 1 og þegay hann hefir náö 1 þvt ták- matdci, fer hann áð httgsa ttm far- sæld i annara af óeigingjörnutrí hvötum'ó- þá farsæld, sehi ét samstæð dieild alfra lifsihs gieða. 1 Þ*ví: lœgra; sem eitihver stendur að atKllegum 'þroska og rh'éntún, því hættára véröur Ítonurn að hlanþa eftir' h'verJkyrts ástríÖuiVi' ttm afleiöingarnar, eöa hvaö viö 'á og sömuleiðis aö verða verkfæri í höndum óráövandra manna. Ótal mistÖk og mishepnanir í lífi manna, er oft ekki annað en vöntun á andlegum þroska. Og feiktta kynstur af ófarsæld-manna er sprottin af ófullkomleik manns- ins. Þaö er þvi ekki nema virö- ingarvert hjbrhverjum sem er, sem eitthvaö vill leggja í sölurnar til að auka fullkomnun sína. Enginn skykli ætla aö hann sé svo langt á eftir, aö Þýðingarlaust væri fyrir hann aö reyna aö þroska sig and- lega, þó hann hafi orðið áö fara á mis viö góðan undirbúning á yngri árum. Mörgum hefir reynst sú mentun drjúg og notasæl, sem hann hefir aflaö sér sjálfur. Fyrst er aö vilja, þá miuinu oftast tæki- færin bjóöast. Fjöldi af góöum áformum manna misfarast fyrir það, að þá vantar þrautseigju að halda þeim áféam. Sá ?em hefir þennan millibilsvilja, að vilja gera þetta eöa hitt, hann er aldrei fast ákveð- inn í því, aö framfylgja fyrírætl-- un sinhi, og tekur þaö ekki nærri sér, aö víkja ffá henni hvenær sem erviðleika ber að höndutrt. Sumum finst mjög mikið undir því komiö, aö eiga einhvern aö — að méga trúa og treysta annara forsjá. Þetta getur verið gott meðan menh eru ósjálfbjarga, en mikiö traust á öörum veikir þó alt af sjálfstrattstið, óg mönnuttn hættir alt af við því, að verða þeim manní mikið háðttr, sem maður treystír vel. Sá sém fengið hefir anrtara traust, ætti því að fintta til ábyrgðar gagnvart þeim, sem hon- ttm treysta. Sá sem vill standa einn, veröur að httgsa fyrir sig sjálfur. Timinn er hraðfTeygur, og sá sem vill fylgjast með, verður aö hafa gætur á því, eh eitthvaö nýtt er á ferðtnni, hvort sem. það kem- ur úr hinttrn atidlega eða verakl- lega héintí. Hanrt þárf að geta séð hvaö við á i hverjtt sem er og svo ]>roskaöttr, að geta vitlsað þaö bezta úr senrt aðrir ráöá hotmim til, og fljótúr að taka ttpp hverja þá nýbreytni, stm öðrum héfir reynst ,vel undir1 sötríú SkilyrðUm. HVeTsu gÖtt og nytsamt sem eitt málefrti kann aö Verá: og þó það hoffi til störra’ frátrífára dg ttm- bóta, getur þaö mætt hinni mesttt mótsþyrríuþéf að tríálefniö ’ er nýtt og mörtnúrh ókunrtugt. — Ef áð menrt ertt ekki svo þroskaöir, aö geta tekiö á trtóti þvi, eöa þá svo fast btindnir við gamlar venjúr og hugsunarhátt. Fyrst þarf að únd- irbúa^ fólkið og koma því í skiln- ing um nytsemi og nauösyn \mál- efríisins áður en byrjaö er á fram- kvæmdunum. En þessi ttndifbún- ingur getur óft staðið yfir langan tírría, stundtim fnörg ár. Þaö vinnur >svo marguir á móti sinríi eigin frdmföé óg fullkomtntn, þess vegna eru framfarirnar í heimin- ttm svo hægfara. Þaö er oft viðkvæðið hjá mönn- ttm, aö ekkert sé hægt að gera nema hafa peninga. En pening- arnir eru ekki það fyrsta. Fyrst er að hafa vilja, og 'vera ákveöinn í aÖ gera eitthvaö, svo kemur eft- irtekjah. ÞaÖ er ekkert smáræði, sem einn maöitr getur látiö ti! sín (aka og gótt af sér leiða, ]>ó hann notí ekki tií þéss peitinga. Sá, sent notar allar tómstuncfir sínár til þess aö þúa i hag sinn og til a(S auþá sér þékkingm og að veröa öðrttm áð‘ íiði í einhvérj.ut, hann eykúr að murí gildi sitt og byggir vonir. Sérhver ætti aö hafa þá fús á að leggja eitthvaö i sölurnar °pnum skilningarvitum og gaum- tilfinningu ljöst á meövitund sinni til aö hindra framför þessara §fæfum huga. Ef vér höfum að hann væri nauösynlegut- til þess keþþirtauta sinna. Þéir sem þahn skilningarvit vor opin pg erum að hjálpa öðrum i einhverjtt, en veg hugsa. hrinda ekki mörgum húnir að æfa þau svo vel, aö þau ekki að hafa þá hugsun, aö tilvera framfarahugmyndum á istað, og á- Set* bekið á móti áhrifum, þá mun annára væri naiuösynleg til aö líta nientunartilraumir hinna yngri llm vér heyra þegar hittar berg- hjálpa honttm sjálfum áfrant. Hin einberan hégóma. Þegar sá tímr málandi raddir tímans tala til vor, hagfeldasta hjálpsemi manha er kemttr, aö menning og mannúö °g þá tríunum vér sjá, þegar hinir ekki aö eins i því fólgin, aö gefa ræður lögttm og lofum í heimin- hröðu ljósgeislar vaxandi menn- gjafir, heldur miklu framar í vit- um, þá 'mun auðvirðilegleikinn ingar berast til vor. Þá er tíminn 1 urlegum ráðufn og fölskvalausri hverfa og þá munu lifsskoöanir í nán'd—timi menningar og fram- samhygö. Meö menningunni vex rnanna veröa hollari og heilbrigð-1 fara. ntartnúð og hluttekning meö kjör- ari. um annara. Maðttr af lágri fyr-, öll sú fræðsla, sem menn fá á irmynd hugsa mest ttm sig og skólum, er að eins undirstaða, sem sína og hans’ hluittekning nær ekki menn veröa aö byggja ofan á. Bretna mansjetturnar yðar? Er ójafn jaðar á krögunum? Munið eftir hinum einmana. YFIRLÝSÍNG. I tilefni af ummælum forseta hinna sameinuött bandalagá, Carl lengra en til hans næstu nágranna. Hún er eins og nokkurs konar arf- J- Olson’s, i ársskýrslu hans hinni En hluttekning mans af hárri fyr- úr, serít menn liafa tekið viö, en síðústu, birtri i Frarntiðinni fyrir irmynd er ekki aö eins bundin við sem verðttr að fara vel með og Júú. viðvíkjandi lestrarskrá í hans næsta nágranna, heldttr nær auka eftir megni. Allur lærdóm- bandalögumim, vil eg leyfa tríér hún yfir alla veéöldina. Og hlút- ur er í rauninni lítils viröi ef ekki aö Sera eftirfylgjandi atlniga- tekning hans nær ekki að eins til er haldiö áfráfrí að auka við ltann semdir: ntannanna, heldur til alls þ'ess sem og gera hann arðberandi og sam- J Þrátt fyrir margítrekaðar er og lifir. " j þýðanlegan fyrir lífsstööu manns-' eftirspurnir — bréflegar — var Sjálfsmentunin veröur þvi nier aldrei svaraö nema frá tyeirti- ' 1 (tir bandalögurn,'ogf þúu Svö Vér gerum þvott fyrir karlmenu og gerum við bætum og festura hnappa. Vandaður frágaðgur á skyrtum Og krögum og þvottahús vort er hið fyrsta er hefir fengið vél, sem kemur t veg fyrir að áfastar mansjettur brotui.með þeirri aðförð er vér notiitn. Reynslan mun sannfæra yður. Hreiplæri i verkstæði voru er eins nálægt því æski- legasta og hægt er að hugsa sér. Vér bjóðum yður að rannsaka. The NORTHWEST [LAUNDRY CO. Ltd. Talsími 5178 sér úm íéiö grurícivöíl þarín, sem ogi tilhneigrirígurti árí þess áö fttigsá'hanrí:ú‘étþr >eisi"á sínar frámtíHar- [ ,([ tjö,oT. jTrtj v> go i munr. ; uR-.uui ni. * n uiov -.ifnm nm Margar hinar göfugustu mattns lnf sálir, sem komiö hafa fram á leik-. olkrni nattðsynleg. sviö lífsins, hafa varið Iífi sínu til Ef aS mannvit og þekking er þess aö reyna aö bæta úr hinum mJÓg eftirsóknarverð — ef að þaö verstu mannfélagsmeinum—draga er llinn æSstl fjársjóöur mannsj úr bölintt og beiskjiunni í Jífi ^amfara Ereinni og gofugri sál, ma.nna, og benda mannkyninu á llva5 er l)a eðlilegra en það, að hærri brautir. Ósjálfrátt hafa mömntm sé ljúft að leggja eitt- menn skift með spr yerkum. Aör- hyuö í sölurnar tiLaö, anka sina ir hafa komiö fram með svo þrótt- andlegtt framför og fullkommuin. miklar hugsjónir. að þær hafa, Það sýnist benda á ntjög daufa kveikt eld t sálum mannanna, og sjálfsumhyggju, aö reyna ekki aö vakið hjá þeirn umhyggjusama til- glæöa og auka sútn nndlega vöxt, finningu til allra. Aftur hafa aör- , Hvaö ætti að standa manni n,ær. ir komiö fram meö; ýmsar verald- en að leggja rækt viö' sjá(fnn sig. legar umbætur, sem stundum hafa Hæpiö er aö treysta á atvik og til- veriö svo þýöingarmiklar, aö allur viljun. jem kunni aö lyfta niaiini heimttfinn heftr uindrast. Þessir upp og gefa vjnd tvndir vængj, margbreyttu hæfileikar og Intgs- J Öll þessi mentunar og menning- aríir manna, sem stefna sitt í arbarátta er spor í áttina að læra hverja áttina en mynda þó sam- , að lifa. En sú list er mörgum ræinislieild mismunandi afla, auka þungskilin 0g erfið. Ekki síxt gtldt ltfstns óg gera þaö breyti- þejm> sem engan Undjrbúning hafa legra og hjálpa á þann hátt fram- fengiö> en veröa aö j)reifa sig- á. þróttn ltfstns áfram. J fram af reynsluhni. Qg fyrir Hversu vel sem maðurinn heftr rtiörguin gengur það svo, aö þegar búið um sig, og þó hann sýhist þeir ertt ofurlítið farnir aö komast lifa í allsnægtum, getur hann þó niöttr í lífsþekkingtinni, að þá eru aldrei oröið verulega sæll, ef hann kraftarnir á þrotum og æfin úti. vantar kærleika til annara. Ef j Það hugsar margur, að það ltann að eins hugsar ttm sjálfan ( þurfi svo miklar gáfur til þéss að sig, er liann stfélt órór og áhyggju reýna eitthvað og telur sjálfum sér sarhur út af því, að aörir kmthi að trú um það, að hann sé ekki hæf- hrifsa það frá honum sem Itann nr aö rtá því takmarki er hugur girnist sjálfur. Hann öfundar þa hans girnist. En reynslan hefír sem vel gengur. Honnm Iíöur illa sjýrít, aö þáö er engú siður góö á- þegar hann finntir, aö hans sam- ' stundttn, efttr tekt og ötulleiki. stéttainenn og nágrannar vaxa SVö ( eins og míklar gáfnf, sem lijálpa að þeir veröa honttm jafnir eöa máhhinurn bést áffám ! hverju fremri, svo sem aö viröiogu; áliti sehí er. • 1 ni;/m::■-.! og efnahag: Og hann er ef til vill 1 Gákk þú í gegn ttm heiminn iríéíj 1: 1 {" j 1 r 1 r-11 ■n°d j.ij.'i or voru þéss efnis. aö ekki mundi lestrar- skránni aö fttllu veröa fylgt. Hirts vegar frétti eg frá bandalögiitutm i minni bygö, aö ekkert yrði átt við lestnr þókanna. 2. Var méf þeSs vegtyt mjög vafasamt, aö hve mikktrn nottim þær skt’TÍngar sem eg tók að rita i Framt., mimdu verða. Og svP þegar.bæöi ntstjórn blaösins og öörtjm þoknaðist að “kritiséra” þeSsar tilraunir mínar all-harÖlega gafsf eg npp. 3. Það, að forseti bafi “iöulega "skorað á mig’’ að ltalda áfram, er ósatt. , Hantt reit mér eitt bréf þessn yiövíkjandi í vetttr, og þvi svaraði eg siðar. 4 Þáð ér sleggjúdómttr; áð bera máhni á brýn áhugaleysi eins og ltann gerir mér í skýrslu sinni. Til þess hefir harín engan rétt. Mountain, N.D., 3. Ag. 1909, 7. S: Bjömson. Tjj Þur ,.slab“-viftur til “7. eldsneytis, 16. þttml. SÖLU lansur ..FLJOT SKIL“ 2343 - - TALSÍMI - - 2343 THÉ' I ' . ’' ' Rat Portage Lumber Co I , LlMXTt:p LEITIÐ beztra nýrra og brúkaðra Húsgagna, og annara nauð- larnvoru, syniegra búSa- T . „ halda Leirvöru -hjá— 1 "n THE WEST END New'and Seeond Hand STORE liiílll l'JV JjlK ■ f n o 1111 ■ ■ JL Cor. . 1 .. Notre Datne & Nena Winc & i| Vaults Ltil. fíeildsala á vínum og áfengi. Mestu byrgð- ir í Vestur-Canada. L'fnboðsmenn ANTIQUARY SCOTCH STANLEY WATER PAPST MILWAUKEE LAGER GILBEY'S WHISKIES . • / , n: & WINES 88 Arthur St.. WINNIPEG. „Vitrir menn í Vesturfylkjunum“ líta eftir Stephens 77 '■ n3 .: •'•* * I ibbió^nnaji' ýrúilúj^ 1 « • uCÍ 1 . » J 1 ft it' ibbuJ^nméi Vruili;;^ m natnmu a ' ,,Vitrir meno í yesturfylkjunum‘‘ kaupa Stepnens —og foröast ,,ágizkunar“ mál. | ,, . m Meö ,, ágizkunar1 ‘ tnáli eigum vér viö þaö 'ríál, sem blandaö er af hartdahófi. Málarinn ,,gizkar‘ á aö svo mikiö þurfi af plfu í litareftiiÖ. Svo hrærir hann þaö saman þangaö til hann ,,gfzkáf“ á aö þaö sé orbiö nógu vel hrært. Aöra tegund “ágizkunar“ máls búa þeir verk- smiöjueigendur til, sem ekki hafa ítarlega kynt sér staöhætti í Vestnrlandinu,—og geta þess- ivegna ekki fundiö, aö mál þaö.sem á aöstand- ast hin miklu veörabrigði Vest- urfylkjanjTa. veröur á ýmáán háttaö vera fráörugöiö því ttiálí, sem reynist vél í ööru loftslagi. En Stephens húsr-máí pr húiö til af félagi, sem variö hefir 27 rum til þessat’Ö, ,-in< og önnur sktlyrði cinmitt hér í V'esturfylkjunum.;—Vér vitum nákvaem- iega hvecsu mikiö þarf af Manitoba Linseed olíu (sem þalir loftslagiö) c»g hvfersu mikiö þarf af iitarefni, til þess aö búa til mál, sem bezt er fall- iö tjl aö þola hiö sérstaka Vesturfylkja loftslag. Litarefniö og olfan er hrært saman og blandaö meö altra nýjustu verkfærum. Þegar málbursta ér dýft í loöir alt af jafnmikiö á honum af ®líu ofTitarefni. Þaö er engin ,,ágizkun“ viöhÖÍÖ þegar Stephens húsmál er búiö til. „Vitrir menn í Vesturfylkjunum" (bseði starfs- menn járabrautafélaganná miklu og rriölunárfélag- ariná. og hundrnð annara viturra kaupenda), lítaeft- jr þyí, að Stephens nafn sý á hverri mál-krfis setíi þeir Kanpá. Þeir vita af reynslunni að Stephens ..lifir Iengst''. ÞaB vaéri viturlegt af yður aö fara að idæmi .(Yítf*1 mánnannay,; og biðöa um nytsaraan baekling og skemtilegan — Frek Booklet No. 73— og 'lStárspjold (óoloir cáfdáý ">>! <, • • <>1. f., >, rrr ili Gó#»e káupnaenn selja Stephens máJi im • ,(!ij 1 uehheyM ISE PAINT TTTrrTTrr IV Ili

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.