Lögberg - 12.08.1909, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.08.1909, Blaðsíða 5
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 12. ÁGÚST 1909. 5. >%%%%/%%♦ %%■%%%'% ♦ %%%%%%%%%%/%% %%%■%%■%1 t t ] Lesið nákvæmlega aug lýsingu vora laði REMBRA 901 MAIN STREE á 1 jessum stað í næsta b NDTS T, LJÓSMYNDASTOFA Talsími 7310 t ▼ t CANADfl'S FINEST THEATRE Eldshaetta engin. Svalasti staður í bænum. JOSEPH F. SHEEHAN AmrrJca’s Leading Operatlc Tenor $• Sheehan Opera Co. ■ .X' \ \S' höfð.U’ í sér fólgna málma, en flest- ir lítið gull. Brennisteinn er á ís- landi í stórum stíl og viða ofan- jarðar. fMeiraJ Walker leikhús. Sýning úr leiknum “A Knight for a Day”, leikinn á Walker. margan blett mætti rækta þar, sem enn liggur ónotaður. Svo sem mönnum er þegar Ijóst, Iétu borgarar Reykjavíkur bora æði langt í jörð niður í Eski- hlíðarmýrinni fast við bæinn. Var það beinlínis gert í þeim til- gangi að mynda þar vatnsból fyrir höfuðstaðinn til frambúðar, þvi vatn hefir á síðari árum reynst þar i.lt og ónóg; einkum síðan íbú- arnir fjölguðu. En í stað þess að hitta þar vatnsæð fyrir, verða þeir varir við málma í mýrinni á 130 feta dýpi. Þetta var tilefni til þess, að hlutafélagið “Málmur” var stofnað. Haföi það veriö starfandi um hríð, nokkrum mán- uðum áður en eg kom til íslands í annað sinn, en lítið orðið ágengt. Formaður félagsins var Sturla kaupmaður Jónsson, góður maður og gætinn, en engan veginn eins drífandi og æskilegt hefði verið og brýn nauðsyn var á. Mun og fé- skortur hafa staðið félaginu fyrir þrifum, því þótt “Máhmnr” væri stofnaður með 100,000 kr. höfuð- stól að nafninu til, var að eins lrt- ill partur þess innheimtur frá friut- höfum félagsins, sem allir höfðu áðsetur sitt í Reykjavík. Þegar eg J)ví kom til Reýkjavíkur þetta haust í byrjun októberínánaðar, lá “Málmur" í dái og enginn þóttist vita upp eða niður i neinu; ís- lenzka mókið og svefninn var þá aftur búinn að hertaka alla dáð og framkvæmd í sámbandi við vatrls- mýrina. Meðan málmfélagið var starfandi, var aðal hlutverk þess að ranfisaka Eskihlíðarmýrina, er þa.ð hafði fengið fulla heimild til að leita málma í til ákveðins tima; en sem nú er bráðum á enda. Fé- lagið kleyjpti bor-unarvél elrlendis og lét bora tvær holur í mýFÍnni. aðra um 200 feta djúpa og þar með var rannsóknunum lokið I Eskihlíðarmýrifvni. Björn kaupmaður Kristjánsson rannsakaði efnafræðislega sand þaiMi, er upp úr borunarholunum kom á ýmsu dýpi, og varð hann málma var í flestum þeim sýnis- hornum, er liann rannsakaði; enda er B'jörn áreiðanlega bezt að sér gjör í þeirri grein af mönnum á Islandi. Hjá honum fékk eg litið sýnishorn af sandi úr arínari bor- unarholunni til rannsóknar svo sem mánuði eftir að eg steig á land þetta haust. Kaupmaðurinn sagði mér að efnið sem hann fékk mér í hendur, væri frá 130 feta dýpi. Eftir að eg hafði gjört allná- kvæma rannsókn á þessu iitla sýn- ishorni, komst eg að þeirri niður- stöðu, að fimm málmar að minsta kosti væru í sandi þessum, og voru þeir þessir: Gull, silfur, kop- ar, sink og aluminum. Eftir verð- mæti þessara málma var gullið til- tölulega langmest, og var það eini málmurinn, er mér auðnaðist að rannsaka til hlítar af málmununs úr Eskihlíðarmýrinni. Gullið reyndist að vera 144 kr. 50 a. í smálestinni ('2,000 pd.J. Löngu síðar var annað sýnishorn af sama dýpi sent til efnafræðings á Eng- landi til rannsóknar. Það reynd- ist þannig, að um 160 kr. af gulli voru í smálestinni auk annara málma. Þennan sama vetur rannsakaði éi eg stema og sand"* fyrir ýmsa menn á íslandi og úr öllum lands- fjórðungum. Allflestir þeirra Allir söngelskir og sjónleika- unnendmr munu verða alls hugar fegnir að eiga kost á að sækja leik inn “Knight for a Day”, sem leika á allan síðari hluta næstu viku á Walker leikhúsinu. Matinee verð- ur á laugajdaginn. Edward Hume, aðal leikandinn, er mjög skemtilegur á leiksviði, og margir leika nú betur hlutverkin í þessum leik en í fyrra. Fyrsta harmleika sýningin síðan Mrs. Fiske lék þar fyrir nokkrum vikum, fer fram 16., 17. 0g 18. Ágúst. Þá verður leikinn frægi leikuirinn “A Gentleman from Mississippi.” Hann er einhver þjóðkunnasti amerískur leikur að undanteknum “The Man of the Hour.” Væntanlega verður hús- fvllir þegar þessi leikur verður leikinh á Walker leikhúsinu, enda á hann góða aðsókn skilið, og von andi verða allir ánægðir, sem fá að sjá hann þar. 3 bj£’ad Fimtudaginn 12. Ágúút AKNIGHT FORADAY Kvöld: 250, 50C, 75C, $1.00, $1.50. Matinees: 25C, 50C, 75C, $1.00. Northern Crown Bank ÁÐAL SKRIFSTOFA f WlNKIPFG Löggiltur höfuöstóll $6,000,000 Greiddur $‘2,200.ooo Peningar j'ðar munu óðum aukast ef þér byrjið að leggja í spari- sjóð og dragið reglulega saman. Og munið að inneign í banka afl- ar yður álits og áhrifa í þjóðfélaginu. Skiftið viðgjðan banka. Bvrjið á innlögum hjá oss. ........................ Utibú á horninu á Williatn og Nena St. ---------> í J | mjólk lengi fram Sunaðarbalkur. Mv>ualdir kálfar MARKAÐSSK ÝRSLA Markaðsverð í Winnipeg 11 Ágú t igoc, 3b™ld Mánudaginn 16 Ágúst ♦ ♦ ! The Canadian Renovating ♦ ♦ Company. 612 Eilice Ave. t # Litarar og Hreinsarar « t ♦ J Loðföt hreinsuð og endurbætt. ♦ ♦ Fötin sótt oe skilað. * Talsími: Main 7183. A Gentleman From Mississippi Gerði góða lukku síðast- liÖinn vetur. I THEATRE Vikuna 16 Ágúst Will Rossiters fio) Bunch of Kids (10) A musical comedy in Miniature Edna Davenport ein hin bezta ’skrípaleikkona Howard Missimer & Co. i skrípaleiknum eftir Oliver White ..Mister Stranger" .Thomas Potter Dunn eftirherma ,,A Carnival of Variety" Spaulding and Dupree Leonare í leiknum ,,The Stroller" t Motiograph Póstflutningur. Lokuðum tilboðum stýluðum fril póst- málastjóra, verður veitt móttaka í Ottawa þar til um hádegi.föstudagÍDu 17. sept.1909 um að flytja póst Hans hátignar, fyrir 4 ára tíma, tvis.-ar í vikið hverja Ieið, milli Queens Valley og Winnipag.vía Richland, Millbrook, Dundee, Dugald og Plympton, lrá 1. október næ^tk. Prentuð sýnishorn sem gefa frekari upp- fýsiugar, ásamt eyðublöðum, fást á póstaf- greiðslustöðvunum í Queens Valley, Rich- laod, Millbrook, Dundee, Dugald, Plymp- ton, og Winuipeg á skrifstofu Postoffice Inspectors. Postoffice Inspectors Office. Winnipeg ð. ágúst 1909. W. W. McLbob Postoffice Iospector ÞURFIÐ ÞER EÐA LITA AÐ LÁTA ÞVO EITTH VAÐ ? Vér höfum allan nýasta útbúnað til að leysa verkið vel af | hendi. Alt sem unt er að lita eða hreinsa, getum vér tekið I til meðferðar svo að yður líki :: I REYNIÐ OSS. The Winnipeg Dyeing & Cleaning Co., Ltd Talsími 6188. 658 Livinia Ave. Konungleg póstskip milli LIVERPOOL og MONTREAL, GLASOOW og MONTREAL. Fargjald frá íslandi til Winnipeg........$56.10 Farbréf á þriðja farrými seld af undirrituðum frá Winnipeg til'Leith..................$S9-6o A þriöja farrými eru fjögur rúm í hverjum svefn-klefa. Allar nauðsynjarj fást án aakaborgunar. A öðru farými eru herbergi, rúm og fæði hið ákjósanlegasta og aðbúnaður allur hinn bezti. Allar tókvæmari upplýsingar. viðvíkjandi því hvenæc skipia leggja á stað frá höfnunum bæði á austurog vestur leið o. s, frv., gefur H. S. BARDAL C»r. Elgin Ave. og Nena stræti, WINNÍPEtí, eftir suniri. vcroa horaSir og vambmiklir og aldrei nenia liálfar skeþnur. Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern $1.08 ,, 2 ,, ...... 1.05 • > 3 > > 1.02 4 i/» 5 »* .. • • , ‘ ríiafrar. Nr. 2 bush 4ic “ Nr. 3.. “ • • 39}^c Hveitimjöl, nr 1 söluverð $3.50 ,, nr. 2 .. “ .. .. $3.20 ,, S. B ... “ ..2.75 ,, nr. 4 -- “• $i-75 Haframjöl 80 pd. “ . .. 2.55 Ursigti, gróft (bran) ton. . . 22.00 ,, fínt (shorts) ton ...23 00 fley, bundið, ton . ....$10 Timothy ,, $1 3—14.00 ámjör, mótað pd 21 3^c ,, í kollum, pd . .. .13—16 'Jstur (Ontario), . ,. I4C ,, (Manitoba) .... IO>á — 11 Egg nýorpin ,, í kössum tylftin .. . i8c N’uutakj.,slátr.í bænum 6-9 tfc ,, slátrað hjá bændum Xálfskjöt 8c. Sauðakjöt . . 12tfc. Lambakjöt .... 16' Svínakjöt, nýtt(skrokkar) iotfc Hæns Endur Gæsir i6c Kalkúnar 20 Svínslæri, reykt(ham) 15K-16C Svínakjöt, ,, (baconi 16—16}{ Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.75 Nautgr.,til slátr. á fæti 1000 pd. og meira pd. 3-4/4 c Sauðfé Lömb 7 }4 c Svín, 150—250 pd., pd -7 >4 Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35-$S5 Kartöplur, bush 1. 65—1.80 íálhöfuð, pd 2—2 c. Uarrots, pd 2C Næpur, pd . i. 54c. Blóðbetur, pd .. i}4. Parsnips, pd 2—2X Laukur, pd 1 0 Pennsylv. kol(söluv.) $ 10.50—$ 11 Bandar.ofnkol ,, 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5.50 Tamaracj car-hleðsl.) cord $4-5° Jack pine,(car-hl.) . .. •• 3-75 Poplar, ,, cord .. .. $2.75 Birki, ,, cord .. .. 4-50 Eik, ,, cord Húðir, pd 9—9}4c «Kálfskinn,pd Gærur, hver 35—7°c Bæöi lömb Girðingai'j grísi ætti að n ttu til tólf sem hafðar eru að skilja sundur ungviðið og rðurnar þuría að vera nægilega sterkar til þess aö ekki sé hætt vtð við, að flytja ungviðið svo langt í burttii livort frá Öðru, að ugt heyri til annars eða sjáist um alllangan tíma. Grængresi og annar gróður er ágætt fóöur handa svínum, en ekki er þó nægilegt næringarefni í slíku fóðri og til að fita svínin þarf að gefa þeim maís og kálmeti. Álarg- ir halda. að á! sama stándi hversu óþrifalega til reika fæðan er handa svinunum, en það er mis- skilniugur. Ó'hrein fæða er engri skepntt holl. Víst er mi þáðýað gótt er fyrir svínin að geta gengið frjáls og 0- hindruð itm beitilandið, sem þeim er ætlað, en samt sem áður þurfa þau þess með, að haía skýli yfir sigjsvo þau geti forðað sér undan sterkuni sólarhita og regni. Þau þurfa að hafa aðgang að moldar- jörð og vatni til að baða sig í. Ýmislegt. Ungir hestar geta auðveldlega orðið staðir af þeirri ástæðu, að aktýkin fari illa. Ef þau eru of lítil þrengja þau of mikið að hálsi og herðum; ef þau eru of stór, nugga þau hárið af og valda oft slmum og þrálátum meiSslum.- Haustplœging. Ef akurinn er plægður á haust- in undir eins og uppskermni er lokið, má aS mikln .eyti koma i veg fyrir að illgresisfræ sem í akr inum kann aS vera, fái tækifæri til aS spira og festa rætur. Plæging- in gérir þaS aS verkuin, aS frostin ná illgresisfræinu áSur en þaS hef- ir tíma til aS sá sér og deyr þaS svo þannig út. Til þess aS út- rýma illgresinu sem allra rækileg- ast mundi þaS borga sig vel, aS gefa sér tóm til þess frá öSrum verkum, aS fara einu sinni eSa tvisvar yfir plægSa reitinn meS herfi aS haustimii. Tilgangurinn meS þessu er sá, aS gera frostinu sem hægast fyrir aS ná í illgresiS og útrýma því. Þá er og sá kost- ur viS haitstplæginguna ótalinn, aS frostiS sprengir sundur aS vetrin- um alla köggla, setn vanalega er nóg af í þéttum og leirkenditnt jarSvegi. Þegar plægt er aS haust- inu verSur yrking aS rorinu til stórum auiSveldari og jarSvegur- inn er þá svo vel mulinn sundur, að hann verður hæfilegur til sán- ingar fvr en ella mundi. Þar sem sumariS ef stutt. er þaS ntjög á- ríðandi að hægt sé að sá' sem allra fyrst að vorinu og til þess það geti orSiS mögulegt, ,er nauðsyn- legt aS haustplæging ltafi fariS fratn,* því aS annars verður aS eySa til hennar of tniklum tírna aS vorimt' frá öðrum nauSsynlegum störfutn. Þegar hestar hafa staðiS lengi brúktmarlatisir verSur aS smá- venja þá við vinnuna. Fjörhestar ætla sér ekki af og menn verða aS halda aftur a,f þeim svo aS þeir oftaki sig ekki. ÞaS borgar eig ekki, aS ala kálfa á tnysti sam siðbomir eru aS vori til. Þeir þurfa aS hafa f hitatímanum á sutnrin er hættast viS óþrifnm otr lús á hænsnum. ef eigi er ræ«tað hænsna húsiS því oftar ®g betur. Gott varnarlyf wtá búa til úr einvt gall- oni af steinolíu blandað saman við gallon af vatni og pttnd af sápu, uppleystri í heitu vatni. Þessart blöndu ætti að stökkva sena oftast um hænsnahúsiS og hreiðrin. ÞaS ver óþrifum mjög vel.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.