Lögberg - 26.08.1909, Side 2
I
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. AGÚST 1909.
Gísli Ólafsson,
dáinn 8. Ágúst ’09.
í framandi lan<li þú stríddir um stund,
og- starfaðir jafnan sem hetja,
og réttir oss, bræðrunum mannúSar mund,
þitt mark var aö stySja og hvetja.
í fámenna hópinum fylgi þitt traust
viS fundum, og þokloum af hjarta,
þaS sólgeislum krýnir iS síSasta haust
og sýnir o'ss leiSina bjarta.
hú treystir þvi góSa, og mattir þvern mann,
er miSlaSi skerfinum sínum,
og vanst meSan kepnin og krafturinn brann
í karlmennskutaugunum þinum.
En nú ertu fallinn og fluttur á braut
í friösæla, eilifa rúniiö,
og dýrölegt er gjaldiö viS geislanna skaut
jiar glc-pur ei veraldar húmiö.
I>ú horföir meö djörfung á streymandi stund
og stefndir aS markinu háa,
og gafst okktir dæmi meS göfugri lund,
aS gæta þess stóra og smáa.
Ef kallaSi J>örfin á hjálpandi hönd
j)ú heyröir cg prýddir þitt merki,
]>ví lífskjörin aldrei j)ér bundu þau bön<l,
sem bönnuöu framkvæmd í verki.
Nú hnýpir sá bær er þú bygöir meö dáS,
og brúöur og dóttir þin grætur.
En huggarinn kemur meö kærleik og náö
og kennir aö dauöinn er sætur,
þvi vonin um sigur og sambúöar tíS
í ^ælunnar heimkynni biörtu
er sen 1 til aö létta hiS stundlega striS
og styrkja hin syrgjandi hjörtu.
ViS klökkir meS þakklæti kveSjum þig nú
á kvöldi, því lokiS er starfi.
A5 lifa'meö drengskap og deyja i trú,
er dæmiö, sem gafst þú aS arfi.
En minning þín lifir i hjörtunum hrein,
þótt hokliö sé gröfinni faliö,
og takmarkiS sanna er eilíföin ein,
þar a’t veröur retknaö og taliS.
Fyrir hönd vina og kunningja hins látna.
Magnús Markússon.
:xv
Kennið börnunum spar-
semi.
ASrar menningarþjóöir líta svo
á, aS Dandaríkjamenn yfir höfuö
aö tala séu mjög ey&slusamir. Dr.
William Ervin Ashcroft, fyrver-
andi formaöur Óhio Normal Col—
lege, heldur j>ví, fram, aö þessi á-
kæra sé á rökum bygö. Hann
hefir nýskeö ritaö grein í The
Sunday School Times um þaö,
hvemig börn meti peninga. Dr.
Ashcroft spuröi eitthvaö þrettán
hundruS börn spurninga «m j>etta
efni, og þó aS svörin yröu býsna
ákjósanleg, heldur hann því fram,
aö brýn nauSsyn sé á aö kenna
börnum sparsemi meSan þau eru
ung, og hann hyggur aö slikt gæti
komiS aS míkki haldi. Dr. Ash-
croft farast orS á þessa leiö:
1 “Þjóölöndin í Bandaríkjunum
mega nú heita bygS nærri því öll
og nú er varla um neina útjaöra
aö tala. HagfræSingarnir líta svo
á, aö þetta sé vottur nýrra fram- ’
fara og menningar, sem séu ívænd
um. Þ jóöfélagsfræöingarnir hafa j
og komiö auga á þetta, en ]>eir
minnast reynslu eldri kristinna
þjóSa cg dylst eigi, aö eftir því
setn landiö eldist meir, og fram
líöa stundir, eftir því er hagttara
viö aS eínahagur j>orra Banda-
ríkjafólks fari hnignandi. Ef
þetta er rétt skoöun, er sjálfsagt'
aö kirkjur og skólar taki j>etta mál
til alvarlegrar íhugunar. Eg hefi
komist aö raun um, aS bezta ráöiö
til aö hrinda þessu máli áleiöis, er
aö glæöa hagsýnishvötina hjá börn
.Unum og innræta þeim sparsemi. j
Eg hóf rannsóknir til aö komast ,
fyrir um þaS, hvort ummæli upp-
eldisfræöings nokkurs auistan úr j
ríkjum væri á rökum bygS, en (
hann hélt því fram, aö sára lítiö
kvæöi aö þvi, aS börnum væri inn- '
rætt spar^emi eöa aö fara skyn-
samlega meS fé, sem þeim áskotn-
aöist. Þau eyddu þvi jafnaSar-1
; legast í sætindi og leikföng. Eg
fékk leyfi hjá skólastjórninni viS
! einn skólann í St. Paul, Minn., til
! aS leggja spurningar fyrir börnin,
! sem þann skóla sóttu. Spurning-
unum var hagaö þannig, aö reynt
var aS fá vitneskju um hagsýnis-
hvöt barnanna. Sjpurningarnar
voru á jæssa leiö:
1. Eru þér gefnir peningar, og
ef svo er, hvaö mikiö á viku?
2. Vinnuröu fyrir peningum og
þá hvaö miklu á viku ?
3. HvaS geriröu viö peninga
þína?
4. HvaS geriröu viö peninga,
sem þú finnur?
5. HvaS mundirSu helzt kaupa
þér, ef þér væri fenginn dollar,
sem þú mættir eyöa?
Til j>ess aö komast aö æaun um
þaö, hvort nokkur mismunur væri
á börnum i ólíkum landshlutum,
voru samskonar spurningar lagö-
ar fyrir börn í eireum skóla í
Knoxville, Tenn. Öll börnin frá
þriSju og upp i áttundu deild
svömöu í .báöum skólunum, bæöi
piltar og stúlkur. Alls voru þau
börn 1,283.
Svör barnanna voru færö undir
tvo liöi, er nefndir voru: “Nyt-
söm’’ eöa “ónytsöm eyösla’’. Und-
ir seinni liöinn komu svör þeirra
barna, er variö liöföu peningum
gefnum eöa fundnum til sætinda-
kaupa og leikfanga. En undir
fyrri liöinn voru svör þeirra sett,
ef peningunum haföi veriö variS
til einhvers, sem þarflegra haföi
veriö. Þó aS þessari tilhögun
hafi veriö fylgt, er alls eigi sagt,
aö hún sé óyggjandi nema aS því,
er hagsýnishvötina • snertir; þess
veröur aö gæta, aö séu leikföng
valin meö nákvæmni, eru þau ekki
aö eins leyfileg heldur og þarfleg.
Ef þaö kom í ljós, aö börnin höföu
viljaS kaupa sér nauösynlega hluti,
leggja skildinga sína í sjóö, eöa
því um líkt, var þaö fært inn und-
ir liSinn nytsöm cyðsla. Ef svo
reyndist, að eitthvert barnið vilcli
verja fé sínu á tvennan hátt, eins
og t. d. einn drengur, sem fann 10
cent og eyddi helmingnum fyrir
brjóstsykur en hinu fyrir kjöt, þá
joóttr þaö bera vott um hagsýni og
taldist til nytsamrar cyðslu.
Þá kom í ljós aö meir en helm-
ingur (62 prct.ý þessara 1,283
barna, vann sér inn peninga eöa
fékk ])á gefna, eöa hlaut hvort-
tveggja og áskotnaöist á viku frá
5 centum upp í 2 dollara. Rúm-
ur helmingur Ó57 Prct.j af þeim
256 börnum, sem fundu peninga,
eyddu þeim á nytsamlegan hátt.
Eftirtektavert skilvísiseinkenni
er þaö, þegar spurningin um
fundnu peningana var lögð fyrir
börnin, svöruöu 64 prct. jæirra,
sem fundiö höfðu fé, spurningunni
á j>á leiö, að þau heföu reynt aö
finna eigandann, og 82 prct. þeirra
sem ekki höfðu fundiö peninga,
létu þess getiö, að ef ]>aS kæmi
fyrir, mundu j>au reyna að finna
eigandann, eöa anglýsa fundinn í
blööunum, ef um mikla upphæö
væri aö ræöa, eöa afhenda hann
skólastjóranum eSa kennurunum,
svo aö pcningarnir kæmust i hend-
ur réttum eiganda. Þetta verður
aö skoða sem skilvísisvott barn-
anna yfir höfuö að tala, og er
þetta sannarlegt athugunarefni
efnishyggjumönnunum, er halda
því fram, aö barnseSIiS sé sérstak-
lega spillingu undir orpið, og siS-
ferðishvatir pilta og stúilkna á
bernskuskeiSi séu á mjög svo lágu
stigi.
967 barnanna svöruðu J>vi af-
dráttarlaust hvaö þau mund/u gera
viS dollar, ef ]>eim væri gefim sú
upphæö til aS eyöa svo sem þeim
sýndist. Meir en helmingur jæirra
(62 prctj svöruSu því svo, að þau
ætluöu aö kaupa nytsama hlu.ti
fyrir, t. d. föt og bækur. Tæpur
þriöjungur (30 prctj aö þau ætl-
uðu aö kaupa fyrir þaS óþarfa
muni; 3 prct. vildu verja þessum
peningum í góögerSa skyni, og 5
prct. nota þá til að kaupa fyrir
gjafir handa kunningjum sínum.”
Dr. Ashchoft bar síöan saman
svör barnanna í Knoxville og St.
Paul skólunum, og taldist honum
sparnaöarhyggja bama á St. Paid
skólanum æði mikið meiri (2$
prct.^ heddur en á Knoxville skól-
anum. Þakkaöi hann þaö þvi, aö
á fymefndum skóla hafði bömun-
um veriö sérstaklega innrætt hag-
sýni og höföu kenmararnir fengiS
börnin til að leggja töluveröa upp-
hæö á vöxtu ; en engri slíkri að-
ferö hafði veriö beitt á Knoxville
skólanum tid aö hvetja bömin til
sparsemi. En til þess að fá enn
j frekari fullvissu um þaö, að mis-
munur þessi væri ekki aö kenna
ríkjandi eyöslusemi sunnanmanna,
þá vont börn viS tvo aðra skóla í
St. Paul prófuð. Um þaö efni far-
ast Dr. Ashcroft þannig orö:
“Þessir skólar í St. Paul eru
meö mjög svipuSu sniði aö öSru
leyti en því, aö í sambandi viö ann-
an þeirra er sparisjóður, en annan
ekki. Próf þetta var haldiö til að
fá frekari vissu um það, hvort
ráðlegt væri aö hafa sparisjóði í
sambandi viS skólana eöa ekki.
ÞaS kont í ljós, að 69 prct. barn-
anna viö annan skólann eyddi nyt-
samlega fé J>ví, sem þeim var gef-
ið eða þau unnu séír inn, en 89
prct. við hinn skólann eyddi J>ví ó-
nytsamlega. Fundnum peningum
eyddu 57 prct. við annan skólann
nytsamlega, en 71 prct. við hinn
skólann. Nytsamlega vildui 7 8
prct. barnanna við annan skólann
verja dollar, ef þau mættu eyöa
honum eins og jæim sýndist, en 80
prct. við hinn skólann.
Óþarfi er að taka það fram, að
þau börnin voru hagsýnni, sem
gengu á skólann þar sem spari-
sjóös innlögin voru tíðkuð.
ViS hvorttveggjui þessa rann-
sókn hefir það orðið augljóst, aö
börn fara ver meS fé, sem þeim
innhendist meö auðveldlegum
hætti, og aö þau börn sem vinna
fyrir skotsilfri sínu, annaöhvort
hjá foreldrum sinum eða vancla-
lausum, halda betur á peningum
sínum. Enn fremur varð þaö aug
ljóst, aö bömum hættir viö aö
fara ver meS fáein cent heldur en
heilan dollar.”
Dr. Ashcroft lýkur máli sínu
Margir fallegir og nytsamir munir eru gefnir fyrir
Royal Crown sápu ^"coupons
rt ö w
c 2 >, u
— « • -
m rz jc o
tf> *0 '3
v> X
.Js « u s
•o M a a
C u “
3 0> C >r,
> ö N
E •
< o .*£
Cl x a ■-
< ® 5
—i — « 3
o '2 “ 3
£0 3 » §
< 3 S “
zStí;
s=i-s: a
— .t, o
m » fc ?
SendiS eftir skrá yfir hlutina.
ADDRESS:
Royal Crown Soaps, Ltd.
premiudeildin Hinoipeq, Man.
með því, aö hvetja til að innræta
bömunum meðan þau eru svo ung
aö hægt er aö hafa áhrif á þau, aS
draga saman með hagsýni og eyöa
peningum sínum skynsamlega.
Liklegt er aö j>eir, sem lesa um-
mæli hans, fallist á skoðanir hans,
jafnvel þeir lika, sem líta svo á að
meira mark væri á því takandi
hversu börn fara með peninga,
sem þau hafa undir höndtim, held-
ur en svörum þeirra undir vissum
kringumstæöuim um það hversu
þau mundu verja þeim peningum,
sem þau kæmust yfir. Það er al-
kunnugt um skólabörn, að j>egar
lagðar eru fyrir J>aiu spurningar,
þá gera þau sér far um aö svara
þeim á þann hátt, sem þau hyggja
spyrjanda geöfeldast; og veriS
getur aS úrslit athugana Dr. Ash-
croft beri vott um meiri hagsýni
og sparsemi hjá börnunum, en
þau hafa í raun og venui til aö
bera. En þaS sýnir ekki annaS en
þaS, aS enn meiri nauðsyn er á aS
taka til greina tillögur hans um aS
innræta börnúm meiri hagsýni og
sparsemi heldur en gert er.
—Lit. Digest.
THE DOMINION BANK
j á horninu á Notre Dame ogNena St.
HöfuBstóll $3.983.392.38
VarasjóSir $5,300,000
Sárstakur gaumur gefinn
SPARISJÓÐSDEILDINNI
Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári.
A. E. PIERCY, ráðsni.
Kostaboð Lögbergs
| Nýir kaupendur Lögbergs, sem
borga fyrir fram ($2.00) fyrir
einn árgang blaSsins fá ókeypis
hverjar tvær af neðangreindum
sögum, sem þeir kjósa sér;
SáBmennimir .. .. 50C. virSi
Hefndin..........40C. “
RániS............30C. "
Rudolf greifi .. .. 50C. “
Svikamylnan .. .. 50C. "
Gulleyjan........40C. "
Denver og Helga .. 50C. "
Lífs eöa liBinn.. .. 50C. "
Fanginn í Zenda .. 40C. "
Allan Quatermain 50C. “
THOS. H, JOHNSON
íslenzkur lögfræðingur
og málafærslumaöur.
SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Life
Block, suðaustur horni Portage & Main.
UtanXskrift:—jjOUoxias
TALSÍMI 423 WlNNIPBO
■M-l-H I I I 'IM1 H-H-I-I-I' linii
Dr. B. J. BRANDSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
M-I' I I I I I I-I-H-I"! I I I I n ,!■»
Dr, O. BJORNSON
Office: 650 William Ave.
Teleplione: 89.
Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h.
Hcimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
4-H-I I I I H-I-H-H I I-M-M"M-
I. M. CLEGHORN, M.D.
læknlr og yflrsetmnaðar.
Hefir sjálfur umsjón á öllum
meöulum.
Ellzabetb St.,
BAI.DCH, - MA.\.
P.S.—Islenzkur túlkur vlð hendlna
hvenœr sem þörf gerlst.
4-H-I 'I' I I'I-M-I-M-l-H -M-I-H-f
Isbzliir Plumber
G. L. STEPHBNSON.
118 Nena Street. — — Winnpeg.
Norfan viS fyrstu lát kirkju
W<\
<A;v- •'Njj
Opinber Auglýsing.
Stjórnarlönd opnuð til ábúðar frá
1. oktober 1909.
Hér með tilkynnist að hver % section af
landi, sem hér á eftir er nefnt, og sem áð-
ur tilheyrðu Rainland Mennonite Reserve,
verður slegið opnu til ábúðar i, október
1909, til hvers sem hafa vill á stjórnarskrif-
stofunni í Moosejaw, Saskatchewan:
Tp. 13, R. 12, W. 3rd.
SE % 2, NE % 2, SE % 10, NVV U 24,
NE % 24, SE £ 24.
Tp. 14, R. 12, W. 3rd.
SW £ 12, NW J 14, NE U 20, NE % 26,
SW % 32, NW % 32, NE M 32, NW 'Á
36, SE £ 36.
Tp. 12, R. 13, W, 3rd.
SE £ 2, SW 1-4 2, NE 1-4 2, N W 1-4 2,
SE 1-4 4, NE 1-4 4, NW 1-4 6, SE 1-4 9,
SW 1-4 io, SW 1-4 14, SW 1-4 24.
Tp. 13, R. 13, W. 3rd.
NE 1-4 6. SE 1-4 6, NW 1 4 6, NW 1-4
36.
Tp. 14, R. 13, W. 3rd.
NE 1-4 2, NW 1-4 6.
Tp. 12, R. 14, W. 3rd.
NE 1-4 2, Nw 1.4 2, SE 1-4 2. Sw 1-4 2,
NE 1-4 3, Nw 1-4 3, SE 1-4 3, Sw 1-4 3,
NE 1-4 10, SE 1-4 10, Nw 1-4 10, Sw 1-4
10, Sw 1-4 12, NE 1-4 12, Sw 1-4 12, NE
1-4 12, Sw v-4 14, Nw 1-4 22, Sw 1-4 22,
Sw 1-4 34.
Tp. 13, R. 14, W. 3rd.
NE 1-4 2, Nw 1-4 10, Sw 1-4 10, Nw 1-4
14, Nw 1-4 34, sw 1-4 34, se 1-4 34, se 1-4
36, sw 1-4 36.
By order,
P. G. Keyes,
Secretary.
Department of the Interior,
Ottawa, 31. júlí 1909.
Tlie Labourers
Emplcyment Office
Vér útvegum verkamenn handa voldug-
ustu verkstjórum járnbrautarfélaga og við-
arfélaga í Canada — Atvinna handa öl'-
um séttum manna, konum og körlum.
Talsínti 6102.
BÚJARCIR Og BÆJARLÓÐIR
(Næstu dyr við Alloway & Champion)
J . SLOAN & L.A. THALAIMDER
665 Main Street Winnipeg.
Einnig í Fort William,
Cor. Leith and Simpsoc St
Miklar birgðir af
byggingavöru.
Fáið að vita verð hjá mér á
skrám og lömum, nöglum og pappa,
hitunarvélum ogfleiru.
H. J. Eggertson,
Harðvöru-kaupmaður.
Baldur, Man.
Dr. Raymond Brown,
sérfræöingur í augna-eyra-nef-"og
hálssjúkdómum.
326 Somerset Bldg. Tals.7262.
Cor, Donald & Portage
Heima kl. 10-1 3-6
J. C. Snædal
tannlœknir.
Lækningastofa: Main & Bannatyne
DUFFIN BLOCK. Tel. 5302
Á. S. Bardal
I 2 I NENA STREET,
selur líkkistur og annast
am útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
Telephone 3oS
JAMES BIRGH
BLÓMSTURSALI
hefir úrval af blómum til líkkistu
skrauts.
Tals. 2638 442 Notre Dame
um
Agrip af reglugjörð
heimilisréttarlönd. í Canada
Norðvesturlandinu.
LEITIÐ
beztra nýrra og brúkaðra
Húsgagna,
T e og annara nauð-
TarilVÖrU, synlegra búsá-
{ . ,, 7 halda
Leirvöru
— hjá—
THE WEST END
New and Second Hand
STORE
Cor. Notre Dame & Nena
Cérhver manneskja, sem fjölskyldu
^ hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað-
ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt
til fjórðungs úr ,,section" af óteknu stjórn-
arlandi í Vlanitoba, Saskatchewan eða Al-
berta. Umsækjandinn verður sjáifur að
að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða
undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt
umbsði og með sérstökum skilyrðum má
faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst-
ir umsækjandans, sækja um iandið fyrir
hans hönd á hvaða skriístofu sem er
Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og
ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi
má þó búa á landi, innan 9 mílna fráheim-
ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80
ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða
föður, móður, sonar, dóttur bróður eða
systur hans.
í vissum héruðum hefir landneminn, sem
fullnægt hefir landtöku skyldum sínum,
forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð-
ungi áföstum við land sitt. Vérð $3 ekran.
Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári
á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar-
landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum
er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis-
réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja
aukreitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar notað
heimilisrétt sinn og getur ekki náð for-
kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur
keypt heimilisréttarland f sérstökum hér-
uðum. Verð $3 ekran. Skyldur: Verður
að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár,
rækta 50 ekrur og reisa hús, <3oo.oo_vírði
W. W. CORY,
Deputy'of the Minister of thelnterior.
N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa
C IR, O 'W IST L
LAGER.
-ÖL,-
CROWFT BE.E'WER'ST CO.,
VILJUM VÉR SERSTAKLEGA MÆLA MEÐ
-------------------------PORTER.
TALSÍMI 3960
-LINDARVATN.
306 STELLA Ak.AT'E., WIlTNIPaG-