Lögberg


Lögberg - 26.08.1909, Qupperneq 3

Lögberg - 26.08.1909, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. ÁGÚST 1909. The Empire Sash & Door Co. 0 i“4 ic Vér ábyrgjumst að gera alla ánægða. INNANHÚSSVIÐUR. i 2511 s 1 LICCAR, HLRÐIR og DYRAUMBÚNAÐUR. 2 15 H KomiS og sko8ið vörurnar. Góðar vörur og rétt^verð. H 140 Henry Ave. East. Minni Islands. Flutt á samkomu Islendinga í Seattle, Wash., 2. Ág. 1909. Eftir /. A. Sigurðsson. Hvar sem fundust frónskir menn, feöra lof þeir sungu.— Lands og þjóðar lofstír enn lifir þeim á tnngu: Sögu frægö og fegurS máls, frelsi’, er ekkert þvingar; frændur Gunnars, niöjar Njáls, nýtir íslendingar. Vér höfum ávalt hetjur hylt, heiSraS þjóSar vini. Hina, er málum hafa spilt, hætt aS nefna pyni. Vér höfum hataö Hrapp- og Mörö, Höö hitin blinda' og Loka; Skuldar liS og lymsku hjörS látiö jafnán þoka. Enn er MörSuir innan lands, enn er Loki' á þingum. Skuldar liö og fjanda fans fer aS íslendingum. HöSur blindi bana ör Baldur enn yill hæfa, Hleiöru garöa og gylfa-för göldrum landsmenn svæfa. Fornar vættir! verjiö land. VekiS menn til hildi! SofniS ei meS sauSarband, sent af konungs mi'ldi. LatiS MörS og Loka og Hrapp liggja engu bætta. skelfist sízt, því Skuldar kapp skal ei frelsi hætta. 'Þó aö krossuS kóngsins flón komrngs okiö beri, þó aö “faSmist Jón og Jón” og jöfurs vilja geri: FeSra sagnir, frelsi, mál, frægö, sem allir róma, kveiki eld í hverri sál. krýni landiö sóma. ÆttjörS Gunnars, óöal Njáls, arfleifö Halls og Snorra, þú, sem endurfæddist frjáls, Fjörgyn áa vorra,— þú ert ljúfa landiS enn, lífsteinn þinna barna. Mundu’ ei flestir frónskir menn fyrir þig deyja gjarna? Öll hin kveSnu kærleiksorö — hvaö er þeirra gildi? Muniö: nú þarf móöurstorS menn í lífsins hildi. Hér, á yztu heimsins rönd, heit því allir vinni: i verki’ aö rétta hjálpar hönd henni móöur sinni! Fram til varnar. frónskir menn! frelsis stund er numnin, fjötur íslands eru senn eins og kveikur brunninn! Hefjist bæöi lianda’ og máls, hafniö öllu’ er þvingar. frændur Gunnars, niSjár Njáls, nvtir fslendingar! \ Marokkó-ófriðurinn. Jafnvel stjórnarblööin á Spáni láta illa yfir óförum hersins suöur í Marokkó, og þau hafa ekki látiö hjá líöa aS geta þess, aS hv'ersu eindreginn sigur sem Spánverjar kunmi aö vinna aö lyktum, geti þaö aldrei bætt upp hiö hörntulega og mikla manntjón, sem þjóöin hafi þegar beöiö í ófriönum viö Mára, er stendiur nú sem hæst. Stjórninni spánskiu kemur alls ekki til hugar, aö fá bælt Kabylana undir sig. Hún cr aö eins um þaS aö luigsa, aö tryggja sér námurn- ar, og er þó mjög óvíst aS þaö takist nema aö nokkru leyti. Spán- verja skortir ýmislegt til aS geta veitt Kabylum svo snarpa atlögu, sem meS þarf. Spanska þjóöin heima fyrir spyr því hvers vegma fórna skuli fjölda manna aö eins til aS tryggja eignarliald einstakra auöfélaga á námum þessum í Mar- okkó, og eitt þeirra félaga er t. a. m. franskt. Fyrir þá sök eru býsna miklar æsingar og flokkadrættir bæSi i «HU)CtV WtTCMTCO IWINDSOR TABLE SALT WINUM TAOU SALT £ANAOIAN SAU C UMITt O \iVINOSORV ONT. Itrade marh © Allur þorri manna notar — og mun ávalt nota — WINDSOR SALT. Þeir vita af margra ára reynslu, 08 Windsor Salt veröur hvórki rakt e8a köglótt. Þa8 eru jafnvel ekki minstu öröur í því. Hi8 hreina brag8 — krystals-hreinleiki og alkunnu gæ8i Windsor Salt, gera þa8 a8 uppáhaldssalti á hverju heimili þar sern þa8 er reynt. GreiSið ekki offjár fyrir innfluU salt þegar Windsor Salt fœst við lágu vérði og er alkuunugt að gæðum. WINDSOR BORÐ 5ALT höf'uöborginni Madrid og Barce- lona, þegar hjálparliöiS var sent til MeliIIa. Konur og börn fleygöu sér niöur framan viö jám- brautarlestirnar, er flytja áttu brott ástvini þeirra og hrópuöu há- 'stöfum grátandi: “Þaö er veriö aö ráöa eigin- menn okkar og sonu af döguni!” Hermennirnir drógu fólkiö brott af jámbrautunum og þá gullu viS óp úr þúsundum koka: “NiSur meö stjórnina! Niöur meS ófriS- inn!” I Barcelona er múgurinn reiS- astur. Camillas marskís, er mest á í námunum í grend viö Melilla. Mikill flokkur manna þyrptist saman utan viö hús hans satna daginn sem hermennirnir stigu á skip og fóru til Marokkó. Lét múgurinn þar óánægju sína í ljósi meö mjög svæsnum hrópum og köllum. Þegar lögreglan kom til skjalanna var kástaö sprengikúl- um og skotiö mörgum, skotu.m. Og skothríS þ>essi í Barcelona og kveinstafir kvennanna í Madrid uröu merki til uppreisnar ]>eirrar, setn blööin hafa veriS aö flytja fréttir af undanfarna síSustu daga. Áfengi og tæring, Því hefir lengi veriö haldiö fram, aS áfengisnautn flýti fyrir tæringu. Um þaö ritar franskur vísindamaSur í Rcvuc Scienti- fiquc. Höfundurinn hefir merkt á landabréfi Frakklands, eftir nýj- ustu hagskýrslum, þau héruöin, sem mestur drykkjuskapur er í og greint þaui frá öSrum þar sem minna áfengis er neytt. Hann kemst svo aö orSi: “Á landabréfi Frakklands sést, aö íbúarnir í norSurhluta landsins drekka aS jafnaöi meira brennivín heldur en þeir, setn búa um landiS mitt og sunnan vert. Merkjalínan lykur nákvæmlega um þau héruS- in, ]>ar sem vínræktin er. I héruS- umtm þar sem vín er drukkiS er brennivíns mjög íítiS neytt. Tölu- vert þar sem cider og ölgerö er. Þeir sem búa í austanveröu Frakk landi drekka surnir brennivín og mikiö absinthe. ÞaS leynir sér ekki, aS undantekningarlítiö kveö- ur tnest aö tæringu í þeim héruö- um þar sem mest áfengi er ,dnukk- iS. Tæringarhéruöin og drykkju- skaparhéruöin eru hin sömu. Lungnatæring er tíöari á veitinga mönnum en nokkrum öSrum verzl unarmönnúm. Af 100,000. manns i þeirri stétt deyja árlega úr lungriatæringu 579, en 245 af hverjttm 100,000 attnara stétta fó!ks. Sjálfsagt má kenna áfeng- inu ttm þaö, aö í París kveöur belmingi meira aö Iungnatæringu í karlmönnum heldur en kvenfólki. dollars.' En eftir eitt ár tvö hundr uö dollars. En ef maöurinn er kvæntur og missir kontt stna, fær hann fimtiu doll. Þessar upphæö- ir eru ávalt borgaöar undir eins og maöurinn eöa konan deyr, svo engin vandræöi veröi aS koma hinúm framliSna í jöröina á sóma- samlegan hátt, þó örbyrgö sé á heimilinu. En ]>etta er ekki alt. Ef þú hefir VeriS eitt ár í félaginu og slasast svo þú getur ekki stumdaö iön þína. færöu hundraö doll., eft- ir tvö ár tvö hundruö, eftir þrjú ár $300, eftir fimm ár $400, og ef verkfall er eftir ástæöum. En hvernig förurn vér aS borga alt þetta? Vér förum svona aö því: af mánaöargjaldinu sendum vér 25C. á mánuöi til aöal skrif- stofunnar í Indianítpolis, og þar sem vér erum 225.000 aS tölu, veröa mánaSar inntektir 50—60 þúsmmd dollars, og at þessum inn- tektum eru öll útgjöld borguS nema sjúkrastyrkur. H,ver stúka út af fyrir sig ræöur öllu þar um. ÞaS hafa 3 íslendingar látist hér í Winnipeg, sem tilheyröu þessum félagsskap, og fengu ekkj- ur þeirra borgaö fljótt og vel alt sem þeim bar. Mennirnir voru: Erlendur Pálmason, Jón Saddler og Olafur Th. Björnsson. Líka hafa Islendingar sem í félaginu voru, l>egiö sjúkrastyrk, sem kom- iS hefir þeim að góömim notum. Eg man t. d. eftir einum landa, sem kom frá gatnla landinu I fyrir nokkrum árum fátækur og | “mállaus”, eins og menn kalla þaS hér. Hann var sagöur útlæröur “snikkari” og tókum vér hann þvi í félag vort. En svo lagöist hann og haföi ekki borgaö netna inn- göngueyrir, sem var fimm dalir. Vér borguSum svo fyrir hann mánaöargjaldiS og greiddum hon- um $4.00 á viku í 8 vikur, $32 í alt og var ltann þá kominn á fæt- UT. íslenzkir smiöir, sem sofið! VakniS og hristiS af ykkur ösk ttna! Lífið hér á jörðu er of stutt til þess aö blunda 24 stundir á hverjttm sólarhring! Hættiö að harnpa tóbakscfósunum pg sjúga upp i nefið! Hrífiö hamarinn, og rckið járniS meöan þaö er heitt! S. J. Austmann, 835 Ellice ave. Avarp til ísl. smiða í Winnipeg. Mér hefir veriS falið á hendur að benda yðtir á aS hiö lága inn- skriítargjald i félag vort — einn dollar — stendur aö eins til 1. Selpt. næstkomandi. Inngangseyr- ir veröur þá í minsta lagi fimm faldaSur, og ættui þvi allir, sem hafa ásett sér aö gerast meðlimir, og vilja spara sér peninga, að ikonta til vor í þessum mánuði (ágj- ' Þaö er meira variö í aö ganga í þennan félagskap en fjöldinn all— ur gerir sér hugmynd um. Ekki í nokkru bræörafélagi í heimi eru jafnmikil hlunnindi, ef miöaö er hlutfallslega viö útgjöld- in. Og skal eg nú meö fáum orö- um lýsa hinum beinui útgjöldum og beinu inntektum, — en óbeinn hagur eöa inntektir er óútreiknan- legur. Þegar gengið er í félagiö, er inngangseyrir vanalega frá 5—10 dollars og eftir þaö 75C. á mánuöi, og þetta eru nú öll útgjöldin. En hvaö fáunt vér svo í staðinn? Hver sá, sem kominn er í félagið, fær fjóra dollars á viku ef veikur er. En hver sá, sem ,verið hefir sex mánuði i félagintt og deyr, lætur erfingjum símum eftir 100 Heitu mánuðurnir deyða börnin. Ef þér viljiö láta börnin yðar vera rjóð, hraust og glaðleg í liita- tíöinni aö sumrinu, þá gefiS þeim viö og viö inntöku af Baby’s Own Tablets; þær koma í veg fyrir sunt arveikina meö því aö hreinsa mag- ann og innyflin; eöa ]tær lækna sjúkdóminn, ef hann ber snögg- lega aö höndunt. Þær mæöur, sent hafa þetta nieöal jafnan handbært, geta ver- iö öruggar eins og ef læknir væri á heimilinu. Mrs. C. C. Roe, Georgetown, Ont., farast svo orð': “Eg get af alltug mælt nteS Baby’s Own Tablets; þær eru ágæt hjálp handa bömunum í sumarhitanum. Eg hefi notaS þær viS sc.imarkvitl- um og reynst þær vel.” Seldar hjá lyfsölum eða sendar með pósti á 25C. askjan frá The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. Bretna mansjetturaar yðar? Er ójafn jaðar á kröguaum? Munið eftir hinura einmana. F. E. Halloway. ELDSÁBYRGÐ, LÍFSÁBYRGÐ, Ábyrgð gegn slysum. Jarðir og fasteignir í baenum til sölu og leigu gegn góðum skilmálum. Skrifstofa: Dominion Bank Bldg. SELKIRK, - MAN, Vér gerum þvott fyrir karlmenu og gerum við bætum og festum haappn. . 1 Vandaður frágangur á skyrtum og j krögum og þvottahds vort er hið fyrsta er hefir fengið vél, sem kemur i veg fyrir að áfastar mansjettur broíni.með þeirri aðfcrð er vér notum. Reynslan mun sannfæra yður. Hreinlæti á verkstæði voru er eins nálægt því æski- legasta og hægt er að hugsa sér. Vér bjóðum vður að rannsaka. The NORTHWEST LAUNDRY CO. Lld. Talsími 5178 Póstflutningur. Lokuðum tilboðvm stýluðum til pöst- málastjóra, verður veitt móttaka í Ottawa þar til um hádegi.föstudaginn 17 sept 1909 um að flytja póst Hans hátignar, fyrir 4 ára tíma, tvisvar í viku hverja leið, milli Qugens Valley og Winnipeg.vía Richland, Millbrook, Dundee, Dugald og Plympton, lrá 1. október næstk. Prentuð sýnishorn sem gefa frekari upp- fýsingar, ásamt eyðublöðum, fást á póstaf- greiÖslustöðvunum í Queens Valley, Rich- land. Millbrook, Dundee, Dugald, Plymp- ton, og Winuipeg á skrifstofu Postoffice Inspectors. Postoffice Inspectors Office. Winnipeg 6. ágúst 1909. W. W. IIcLeod Postoffice Iuspector OXYDONOR l>etta er verkfaerið, sem Dr. Canche. uppfundn- ingamaðurinn, hefir læknað fjölda fólks mtð. sem meðul gátu ekki læknað. Pað færir yður meðal náttúrunnar, súrefnið. sem brennir sóttkveikjuna úr öllum líffærnm. Kaupið eitt: ef þór finnið engan batamun eftir 6 vikur, þá tökum vér við því gegn hálfvirði. Komið og sjáið hin merkilegu vottorð,. sem oss hafa borist frá merkum borgur- um. V’erð »10.00 »15.00 og »25.00. Uiwboðs- menn vantar. Leitið til W. Gibbins & Co. Rootn 511 Mclntyre Block, Winnipeg. Man. 1 íf Þur .,slab“- viður til * 7. eldsneytís, i6. þu ni. SÖLU lans r - ^ ,.FLJÓT SKIL“ 2343 - - TALSÍMI - - 2343 THE Rat Portage Lumber Co LIMITF.D The Boyce (/arriitio Company 325 Elgin Avenue Búa til flutningsvagna af alskonar ger8. Talsími: Main 1336 ffine & öpirit Vitiills !,|i|. Heildsala á vínum og áfengi. Mestu byrgð- ir í Vestur-Canada. Umboðsmenn ANTIQUARY SCOTCH STANLEYWATER PAPST MILWAUKEE LAGER GILBEY'S WHISKIES & WINES 88 Arthur St. WINNIPEG. M yndir oo- R ámmar Vér höfum eina þess kopar verzl- | unarhús í West Winnipeg og ná i grenni yðar. REYNIÐ OSS. Myndir sóktar og fluttar lieim. Winuipeg Pict’ureFrame Factory 595 Notre Dame. Tals, 278G talsimi :íit Vörurnar sendar um allan Winnipeg bæ. The Geo. Lindsay Co. Ltd. Heildsali. I VÍN og ÁFENGI. P. BROTMAN, RXÐSMAÐUR. CO . K1\G Botninn á málkönnunni parl nokkurt rúm, þess vegna etu Stephens mál- krúsir hærri en venjulegt er. Þér fái8 ávalt r é t t- a n m æ 1 i þegar S t e - phens nafn er á krúsunum. Það þarf að mála íbúðarhús yðar og útihús. Húsin falla í verði og þér tapið fé með hverjum d»gi sem húsin eru látin standa ómáluð. Látið oss segja yður. hvað það er ódýt t að mála, og vernda algerlega íbúðarhús og útihús. V’ér biðium yður að segja oss, hvað liúsin eru stór og vér skulum senda áreiðan- lega áætlun. Þegar þér sjáið verðið munuð þér sannfærast um, aðþaðeralls engiun hagn- aður að láta húin ómáluð, háð áhrifum regus og veðrabrigða. Vér viljum líka segja yður, hversvegna er hyggilegt að mála með Stephens máli—málinu art sem ÆFÐIR VESTURLANDS MÁLARAR hafa búið til samkvæmt 27 ára reynslu, málið, sem búið er til úr hæfilega miklu af MANI- TOBA LINSEED OlL og hreinu litarefni, ^em nauðsynlegt er til að standast 100 stiga sumarhita og 40 stiga vetrarfrost, Þér sýnið vizku yðar, þegar þér verndið hús yðar með Stephens máli—,,málinu sem lifir lengst.‘‘ Skrifið eftir fróðlegum bæklingi No. 75 og litarspjöldum. Góðir járnvörukauPmene geta afgreitt pantanir yðar. G. F. STEPHENS & CO., LIMITED, WINNIPEG, CANAT PAINT AND VARNISH MAKERS. P7YINT

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.