Lögberg - 26.08.1909, Qupperneq 4
4
LOGBEftG, FIMTUDAGINN 26: ÁGÚST 1909.
JoGbnii
er eefiS út hvern fimtudae af The Lögberg
Printing S Pabli9hing C®.. (loggilt). a5 Cor.
William Ave. og Nena St„ Winnipeg. Man. —
Kostar $2.00 um árið (á fslandi 6 kr.). — Borg-
ist fyrirfrain. Einstok nr. 5 cents.
Published every Thursday bv The Lögberg
Prínting A Publishing Co., (Incorporated;, at
Cor. William Ave. & Nena St., Winnipeg.
Man. — Subscriptjon price »2.00 oer year, pay-
able in advance Single copies 5 cents.
S. BJÖRNSSON, Editor.
J. A. BLÖNDiL, Bus. Manager
Auglýsingar. — Smáauglýsingar I eitt
skifti 25 cent fyrir 1 bn'1 k stasrri •augWsing-
nm um lensri tima. afsláttur eftir samningi.
Biistaftasklftl k.i’toenda ve:5ar að til-
kynna skriflega og getu om fyrverandi bústað
jafnfranat.
Utanáskrift til afcreiðslustofu blaðsins er:
The LÖGBERG PRTG. A PLBL.Co.
Winnlpeg, Man.
p. o. Box 3084.
TELEPHONE 221.
Utanáskrift til ritstjárans er:
Editor Lftghevg. t
P. O. Box 308-1. Wiweea, Mxn.
Samkvæmt landslögutn er uppsögn kaupanda
á blaði ögildi nema hann sé skuldlaus þegar
hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er f skuld
við blaÖið, flytur vístferlum án þess a5 til-
kynna heimilisskiftin. þá er þa5 fyrir dóm'
stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvfs
legum tilgangi
gjalcfs, sem símafélögfin heimta.
t>á má og benda á þá fjárhagslegu
aðstoS. sem núverandi stjórn veit-
ir til blaðasíma starfrækslu milli
Canada og Bretlands. Sannleik-
urinn er sá, að núverandi sam-
bandsstjórn hefir ætíð látið sér
umhugað um, að fá símagjald
lækkað og liefir *eytt æði miklu fé
í því arugnamiði.
Hvað höfum vér brotið?
gera tvær andstæðar stefnur jafn-
lögmætar innan vébanda þess. Qg
þann rétt notaði hann. Hér voru
engin réttindi tekin af minni hltita.
Báðir flokkar hafa auðvitað jafn-
an rétt til embætta. Ekki sló
meiri hlutinn eign sinni á þarm
rétt; því tveir af þremur aðal-em-
bættismönnum félagsins heyra
ekki meira hluta til, og þó vonu
þeir kosnir í einu hljóði.
| Þingið kvað hafa gert skoðanir
‘ minna hlutans rækar úr félaginu.
---- j En þessi ákæra er af sama toga
Flokkurinn, sem gekk af kirkju- j spunnin og hinar. Þtngtð lýsti því
þingi í sumar, hefir gert mikið! yfir, að skoðanir nokkrar, sem
veður út af því ofbeldi, er hann | frömuður “nýju’ ’stefnunnar hefir
tel«r sig beittan af rneiri hluta. j haldið fram, væri gagnstæðar viss-
Þingsályktanir þær, sem samþykt- j um atriöum í viðtekinni stefnu fé-
ar voru, eiga að hafa vísað burt úr j lagsins. En liins vegar var með-
anum,
gerðir
'ætni
þegar þeir lesa æsinga-rit-
hans með stillingu og
Guttormur Guttormsson.
kirkjufélaginu öllum mögulegum
tegundum af frelsi, svo sem hugs-
anafrelsi, rannsóknarfrelsi, sam-
vizkufreisí, trúfrelsi og svo frarn-
Minni hluti kvað hafa ver-
vetns.
limum félagsins hvorki leyft eða
bannað að flytja þessar skoðanir
eða fylgja þeim. Þingið neitaði
að segja: “Þið megið vera, ef þið
fylgið þessum skoðunum’’; en það
ð gerður réttlaus,-skoðanirnar ræk I sagði ekki heldur/: “Þið verðið að
ar, foringinn keflaður og háls- j fara, ef ykkur snýst ekki hugur".
höggvinn “andlega’’. Prestum fé- j Komandi þingum var ætlaður full-
lagsins er kent um öll þessi ódáða j kominn réttur til að fjalla um
verk; en leikmennirnir beðnir áð i þetta vandræðamál eftir ástæðum
hefjast handa og rísa upp önd-j og atvikum, sem ómögtilegt er að
verðir á móti öllum þessuni ó- j sjá fyrir. Ekki er hægt með nokkr-
^köpum. j urri sanngirni að segja, að skoð-
Sumum getur/nú ef til vill virzt j anirnar hafi verið gerðar rækar,
það undarlegt, ' að varmennin í j meðan félagiö liefir hvorki leyft
kirkjufélagi voru skuli hafa kom- j mönniwn né bannað, að flytja þær
ist í kennimanns-stöðuna, en góðon j eða fylgja þeiný
börnin orðið leikmenn. En ekki ! En svo var foringi flokksins —
dettur mér í hug að neita því, að j eða flokkurinn allur — hálshöggv-
leikmannaflokkurinn sé vel búinn j inn “andlega”. Það var víst stærsti
að dygðum og manngotgi; og ber j glæpurinn. Reyndar er kirkjufé-
eg það traust til hans, að hann j lag vort ekki komið svo langt enn
sýni engan skort á þeirri stilUngu j þá í spíritista-kuklinu, að það geri
og gætni, sem helzt þarf við í sér nokkra von um að geta limlest
þessu máli. Vart trúi eg því, að j mertn þannig á andlegan hátt. En
sá hópurinn verði fjölmennari, j margur er máttugri en hann hygg
sem gengst fyrir stóryrðum einum (ur. Foringinn sýnir þess þó engin
og frelsisglamri án þess að athuga 1 merki að hann sé hálshöggvinn.
hvort rógburðurinn og illmælin j Hann hefir borið höfuðið býsna
hafa við noklour rök að styðjast. í | hátt síðan hann gekk af þingi.
þessu trausti vil eg athuga helztu Hanh hefir ritað hverja æsingar-
sakirnar, sem bornar hafa verið á gr inii a eftir aðra í Breiðablik.
meiri hluta. j Og nú, þegar hann u' búinn að
Fyrsta sakargiftin var sú, að j segja sig úr félaginu, lætur hann
þingið hefði með því að sam- j Svo lítið að ferðast um meðal safn-
þykkja tillögu Friðjóns Friðriks- j aða þess, til að auka þar á úlf'úð
sonar rekið í útlegð öll þau sam-' 0g flokkadrátt og spilla mönnum
sett orð, sem enda á “frelsi”. Lít-! við kirkjufélagið.
ur svo út, sem samvizkufrelsið í Vart hefði hann þolað slíkt at-
hafi skipað öndvegi í þeim hópi j hæfi prestum þeim, sem hann
og fengiö hörðustu útreiðina. F.n ! sjálftir gekst fyrir að fá rekna.
og vísindum ómetanlegt gagn um ( jlvag er þa^ seni þingsályktun Undarlegt má það virðast. ef
allan heim. í því liafa átt sæti mejr; pJntans fer fram á? allir þeir menn, sem greiddu at-
merkustu vísindamenn Breta og « g-etUr um tvær gagnstæðar , kvæði með tillögu Friðjóns Frið-
annara þjóða, er iðkað hafa hvers- stefnnr, sem fylgt hafi verið inn- í rikssonar, hafa á stuttum tíma orð-
konar visindi, svo sem: stærð- an félajgsíns, og lýsir því yfir, að ; ið ofstopamenn og varmenni fyrir
fræði, efnafræði, landafræði, dyra- ?l- ?tefnan, ^n-i rjkt hefir í kirkju-, þá sök eina. að þeir geta ekki fall-
félaginu frá byrjun. og samkvæm ist á skoðanir og kröfur séra Frið-
er grundvallarlögum þess, sé enn j riks. Sumir þeirra hafa ekki verið
, réttmæt stefna félagsins. Hinni álitnir misendismenn hingað til.
\ ísindamenn þeir, sem hér eru , stefnunni er að eins mótmælt, það.j Um framsögumann tillögtinnar,
nú staddir. ætla að ræða öll þessi I er segja, meiri hlutinn neitar { Friðjón Friðriksson, fer séra F. J.
mal, sem að ofan eru nefnd, en ^ þvj a^ félaari5 beri nokkra ábyrgð Bergmann þessum orðum í ALma-
ekki hafa aðrir en félagsmenn að-^ þeirri stefnu. eða sérskoðunum j naki O. S. Thorgeirssonar 1908:
gang að ölLutn fundum félagsins. , þe;rra manna, sem fylgja henni ( “Friðjón hefir verið manna gætn-
T'elacrcmerm hér tim slóðir liafa r----- gn ]lins vegar er varast, að astur í ölLui ráðlagt. — Frjáls-
Vísindamannaþingið í
Winnipeg.
Undanfarna daga hafa vísinda-
menn í hinu heimsfræga félagi
The British Association for the
Advancement of Science verið að
koma til Winnipeg, til að halda
sjötugasta og níunda ársþing sitt,
sem haldið verður dagana 25. Ág.
tiL 1. Sept. næstkomandi.
Félagið hefir haldið^ársþing sín
á ýmsum stöðum, en þetta er i\
fyrsta sinni, sem það er haldið hér
i Winnipeg. Bænum er bæði heið-
ur og gagn að komu þessara gesta
og hafa bæjarmenn haft mikinn
viðbúnað til þess að taka sem bezt J
í móti þeim.
Þetta félag er langmerkasta og
atkvæðamesta vísLndamanpafélag,
sem til er, og hefir unnið menning
Bókafregn.
Aramót hins ev. lúterska
kirkjufélags tslendinga
í Vesturheimi. 1909.
V. ár. Ritstfóri Björn
B. Jónsson. RáðsmaS-
ur J. J. Vopni. Prent-
smiöja Lögb. IV.'peg.
Sú breyting hefir verið gerð á
„Áramótum”, að þar eru engar
ritstjórnargreinir að þessu sinni,
heldur það eitt. sem flutt var á
upp, því torgeng hefir leiðin veríð
jafnaðaríega — mátturinm lítill,
margt sem þreytu hefir valdið,
einna helzt nú í seinni tíð, er sumir
brugðust á svo hörmulegan hátt,
sem lengi höfðu svo vel og rösk-
lega verið með. En hvað um það
— samfara þeirri reynslu kom
vaxandi hvöt til að treysta guði
meir en áður. Upp á Múlann teL
eg mig nii kominn, og hér stend
eg kyr fyrir náð drottins. Á þess-
ari fjallstöð vona eg að mér auðn-
ist að berast fyrir það sem eftir er
æfinnar, þakklátur fyrir útsýnið
þaðan og stuðninginn rneir en
mannlega á hinni erviðu för þang-
að upp. Og eg vil segja eins og
Njáll, er hann allra seinast hafði
Thc DOMINION SANK
SELKIRK OTIBCIB.
AUs konar baakastörf af hendi leyst.
kirkjuþinginu. Breyting þessi er búið umsigíhvílu sinni að Berg
gerð fyrir þá sök, að ritið þótti
áður of dýrt og seldist miður en
skyldi. “Áramót’; kostuðu áður 50
cents, en nú hálfu minna, að eins
25 cents.
Fremst í þessum árgangi Ára-
móta er prédikun sú, sem forseti
kirkjufélagsins flutti þegar kirkju
þingið var sett. Ræðan er kölluð
Trúarlegt víösýni og lagt út af
5. Mós. 34, 1—6, og höftun vér áð-
ur skýrt frá efni hennar, þegar
sagt var frá kirkjuþinginu. Eins
er um fyrirlestrana, að þeirra var
þá minnst aö nokkru í Lögbergi.
Er fyrstur liinn merkilegi fyrir-
Lestur séra Jóns Bjarnasonar:
Apologia pro vita sua eða Sjálfs-
rörn, þar sem höf. segir æfisögu
sína alt í frá æsku og til þessa
þórshvoli undir uxahúðinni: “Ek
ætla héðati hvergi, at hrærast,
hvort sem mér angrar reykr eða
bruni“’.”
Séra Kristinn K. Ólafsson hóf
umræður á kirkjúþinginu um
Gildi heilagrar ritningar, og nrðu
j allmiklar umræður um það mál,
svo sem áður er frá skýrt í Lög-
'bergi. í ræðulok gerir hann þenna
stutta og skýra greinarmun á eldri
og yngri stefnunni;
“Elclri stefnan kennir, að biblí-
an sé guðinnblásin, áreiðanleg frá-
sögn um opinberun guðs til mann-
anna, og hvað eina í henni beri að
skilja eftir því sem hún sjálf legg-
ur fyrir.
Ýngri stefnan, í þeirri mynd, er
hún hefir birst meðal vor, kennir,að
Sparisjóðsdeildin.
TekiO rið ÍDalögum, £rá $1.00 að upphað
og þar yfir Haesta vextir borgaðir tvisvar
sinuum á ári. Viðskiftum bænda og ann-
arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinu
Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
að eftir bréfaviðskiftum.
Nétur innkallaðar fyrir bændur fyrir
sanngjörn umboðslaun.
Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög,
skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum
kj orum.
J. GRISDALE,
bankastjórl,
Nokknr kvæði í bókinni eru ort
á ný-norsku, sem höf. er jafn-
töm sem íslenzka.
Þó að vér göngum að því ! biblían sé að mörgu leyti mjög óá-
fræði, jarðfræði, þjóðmegunar-
fræði, læknisfræði, grasafræði,
jarðyrkju, mentamál, o. s. frv.
dags.
vísu, að langflestir lesendur Lög-
bergs verði sér úti um Áramót og
lesi fyrirlesturinn, getum vér ekki
stilt oss um að birta niðurlagsorð
'höfundarms, sem eru á þessa leið:
“Fyrir ofan bæinn að Þingmúla,
þar sem eg átti heima níu árin
næstu áður en eg fór i skóla, er ir
einkennilegt fjall og all-hátt, sem
bærinn er kendur við. Fjalli þvi
að framanverðu, þeim megin er út
i dalinn veit, má'vel líkja við likn-
eski það hið risavaxna frá fjar-
reiðanleg frásögn um það, hvern-
Líkamsmentun. Þýtt og
samið hefir Helgi Val-
týsson. Prentsmiðja D.
Östlunds. Rvík. 1908.
Það er kunnugt af forns'ögrm-
um að íslendingar tömdu sér í-
þróttir til forna, og stóðu þá eigi
öðrum þjóðum að baki í þeim efn-
um. En þar sem víðar hefir
“feðranna frægð fallið í gleymsku
og dá.” Á síðustu áruim hefir í-
þrótta áhugi glæðst á íslandi. Vér
ætlum að Helgi Valtýsson liafi átt
góðan þátt í því. Hann hefir sam-
ið ofuríitla bóác, sem heitir:
“Líkamsmentun.” Hann brýnir
fyrir mönnum nytsemi líkamsæf-
inga og leggur á nokkur ráð,
hvernig þeim skuli haga. Vegna
strjálbygðar og annara orsaka,
geta víða verið mikil tormerki á að
ig hugsun mannanna um gttð hafi | talía upp þa leika, sem tíðkast í
þroskast, og aö trúarmeðvitundm ! öðrutn löndum. En til eru þær í-
ein geti vinsaö þar sattnleika frá
villu.”
Seinasti fyrirlesturinn er eftir
séra N. Stgr. Thorláksson og heit-
Hcettan mesta. Höf. talar af
mikilli tilfinning urn hættu þá,
sent orsakist af andvaraleysi í trú-
málum, og deilir rnjög á þá menn,
er horfið hafa frá þeim trúar-
brögðum, er þeim voru innrætt í
þróttir, sem íslendingar standa vel
að vigi að iöka. svo sem skíða-
ferðir óg skauta, því að nóg er um
skíðabrekkur og skautasvell að
vetrinum. Og sund mætti iðka
meir en gert er, ekki sízt þar setn
hverar eru og laugar. Þetta virð-
ist oss höf., hefði átt að skrifa it-
arlegar um en gert er.— Bók þessi
er mjög likleg til að vekja áhuga
lægri fornöld, sem rís upp á sand- æsku- Han ner eindreginn mót- >nanna á iþróttum og væri vel að
0 ’ ri i < nun fensri sem mesta utbreiöslu.
sléttu í Egyptalandi norðanverðu stoönmaður “n>Ín” guðfræðmnar
of nefnist Sfinx. í likneski því ! °& /er nm hana hörönm orðnm' ,
birtist ógurlega stórt höfuð af ! A lnr Slðari helmingnr. Aramota
ljóni, sem liggur fra.n á hram.n- j er skyrsla 11111 slðasta knkjuþmg.
inn • cn það dýrshÖfuð minnir j í»ar ern prentuð oll fylg.skjol svo
einnig á ferlegt mannsamdlit. isem nefndaráht, reikmngar o. fl.
Svona er sú standmynd af Sfinx, i ho soknnin vér ems fylgftákjals,
forn-egypzku konungarnir | sem Þar befðl að réttn la&> att að
1---- Það er enskt bréf, allmerki
frá, stjórn Wesley skólans
hér í bænum. Það var lesið á
þinginu, og væri vel þess vert, að
það væri birt.
sem ■■_______ Wmss^
létu hlaða upp í nánd við Níl sérj',eia-
til ævarandi frægðar. Og eins,1 leöl>
eða nauðalíkur því forn-egypzka
líkneski, er Þingmúlinn að framan
— í mínum attgutn að minnsta
Ur bœnum.
Félagsmenn hér ttm slóðir hafa
mjög fjölgað undanfarnar vikur,
og eru nú á annað þúsund.
fram.
þröngva samvizku minni hlutans í j lyndi og mannúð hara verið sterk-
nokktm Því var haldið fram af i ustu einkenni í hugarstefnu hans;
kosti, bæði fyr og síðar. Að eins
einu sinni var eg sá maður meðan
eg var unglingur að komast upp á
Múlann, og mundi eg ávalt síðan
eftir útsýni því hinu mikla og
fagra, sem eg hafði þaðan yfir
mestalt Fljótsdalshérað og alt út á
Héraðsflóa. Seinast er eg fyrir
tíu árum heimsókti Island og ferð-
aðist ttm Skriðdal, tók eg ntig til
I . |----^ — - - ------------ ---I - ■ — O uvioí im 1 i iu'iuij ivi\ img m
Tvær samkomtir ætlar felagto j mönnum úr minni hluta, að ágrein : hleypidómar og öfgar hafa verið ásamt Friðrik fóstursyni mínum
að hakla i Walker leikhúsinu, sem j ingsatriðin væru að eins smámál, jhonum fjarri skapi í öllttm efnum,'
almenningur fær ókeypis aðgang (auka-atríði; að báðum flokkum| enda er fáum mönnum betur geú
ið að gæta stillingar og hófs i
hverjttm hlut.” — Og þessi sami
aman framvegis. Ekki neitar j maður, Friðjón Friðriksson, sem
að. Þær samkomttr verða haldnar
kveldin 30. Ágúst og 1. Septem-
ber. Vér viljum hvetja alla fs-
kæmi saman ttm aðal atriði trúar-
innar, og ætti því að geta unnið
lendinga hér í bæ til að sækja þess- samþyktin þessu nteð eintt orði.
ar samkomur, því að varla býðst
öðrtt sinni betra tækifæri til að
heyra vísindaleg efni skýrð af jafn
mikilli þekking og lærdómi eins og
þar verðtir gert.
Símamál.
Því hefir verið haldið fram, að
Catiadastjórn hafi sýnt óþjálni og
komið í veg fyrir lækkun sima-
gjalds með því að vilja ekíd taka
þátt í .símamálafundinutn. En slíkt
nær engri átt. Framkoma Domin-
ionstjórnarinnar undanfarið sýnir
það. að henni hefir alla jafna ver-
ið mm það hugað, að fá símagjald
lækkað. Meðal annars má benda
á það, að hún hefir styrkt með
ráði og dáð rikissímann, sem lagð-
ur hefir verið milli Canada og
Australiu. Enn fremur hefir
Laurierstjórnin styrkt Marconi-
félagið. Fyrir þann styrk fékk
stjómin yfirlýsingu frá Marconi-
félaginu urn að það skyldi eigi
krefjast nema helmings þess
Því var haldið fram, að engum
skyldi skipað að þegja yfir skoð-
utTum sínum. Samþyktin skipar
engum sLíkt. Því var haldið fram,
að oftnjög væri þröngvað að
samvizkum manna, ef minni hluta
væri vísað burt úr félaginu fyrir
þann skoðanamun. sem fram hef-
ir komið. Þingið lýsti því yfir, að
þeim væri ekki vísað burt. Hvar
er þá þessi voðalegi fjötur, sem
þingið kvað hafa lagt á samvizkur
manna ?
Þá er réttleysis-ákæran. Ekki
stendur hún á fastari fótum.
Hvaða réttindum voru minni hluta
menn sviftir? Hvaða ofstopa var
beitt við þá? Þeir hafa eftir sem
áður öll þau réttindi, sem grund-
vallarlög félagsins heimila með-
limum þess, nákvæmlega sömu
réttindi og menn úr meiri hLuta.
Minni hluti hafði rétt til að reyna
að fá sína stefnu löghelgaða. Og
sá réttur hefir ekki verið tekinn
frá honurn. En meiri hlutinn hafði
líka rétt til að neita að löghetga
var svona mikið valmenni fyrir
rúmu ári, á nú að hafa gerst fröjn-
'uðtir þess ódæðis, að gera Samein-
inguna óskeikula, bæta heilum ár-
gangi af henni við trúarjátningar
og klifraði upp á Múlann, en kon
an mtn beið á tneðan með hinum,
sem í föruneyti okkar voru, í tún-
inu hjá bænum hið neðra. Lítt
var eg þá frár á fæti í samanburði
Helgi Valtýsson: Blýants
myfídir. Vísur og Ijóö.
Hafnarfirði. Prent-
smiðja Hafnarfjarðar.
K 190J. (Með mynd höf.)
Höfundur þessa kvæðakvers,
Helgi Valtýsson, er Austfirðing-
ur; fór ungur af íslandi til Nor-
egs. Var þar 10 ár, lengst um við
nám. Kom svo til íslands og hef-
ir fengist þar við kenslu og rit-
störf. Auðséð er það af kvæðotm-
um, að hann hefir gert sér bjartar
vonir um framtíð sína, en orðið
fyrir allmiklum vonbrigðum. Flest
Á laúgardagtnn og sunnudag-
ínn var kviknaði í á sex stöðum
hér í bænum. Gruntir er á, að
ekki hafi verið alt með feldu utn
jafnmarga bruna með ekki lengra
millibili.
við hinn unga mann, er með mér eru kvæðin stutt, gerð í hjáveríc
var á þessari uppstigning. Næsta/ um og á ferðalögum. Höf. hefir
mjög mæddist eg þegar ttndir eins, | víða ekki gætt íslenzkrar brag-
meðan stóð á göngttnni upp eftir fræði, svo að stuðla og höfuðstafa
hinum bratta melhrygg, sem mynd 1 gætir ekki á stimum stöðum og
kirkjttfélagsins, gera mótstöðu-1 ar nefið á andlitinu framan í fjall- ! þyrfti hann að sjá við þeim lýtum.
mennina réttlausa, og hálshöggva
þá á andlegan hátt! Hvílik ttm-
skifti á einu ári I Það er eins og
séra F. J. Bergmann renni ein-
hvern óljósan grttn í það, að al-
menningi munu ganga illa að trúa
slíkri tröllasögu; því hann nefnir
aldrei Friðjón Friðriksson á nafn
í fúkyrðaklausum sínum um til-
lögu meira hluta, en lætur þó ekki
ttndir höfuð leggjast,- að bendla
hinar tillögurnar tvær við nöfn
mannanna, sem bártt þær upp. Á*
stæðan fyrir þeirrt hlutdrægni er
augljós: Ritstjóri Breiðablika hef-
ir lýst öðru hvonm rangt, tillögu
meira hluta eða manninum, sem
bar hana upp; og þessa mótsögn
má ekki ritstjórinn sjálfur aug-
lýsa. En leikmenn safnaða vorra
eru vart svo skyni skroppnir yfir-
leitt, að þeir komi ekki auga á
stefnuleysi í félaginu með því að þesskonar þversögli hjá ritstjór-
ttitt. En er komið var upp í kleyf-
ina eða vikið á milli augnabrún-
anna, varð gangan miklu torsókt-
ari; og áðttr en við höfðum klifr-
Höf hefir mikið yndi af íþróttum,
og yrkir vel um þær. Hann hefir
glætt áhuga ungra íslendinga á
þeim og er formaður ungmenna-
Sex þúsund verkamanna komu
hingað til bæjar að austan á einum
sólarhring um síðustu helgi. Þeir
vorm að fara í þreskingarvinnu
hér vestra.
Frá Leslie er skrifað 18. þ. m.:
“Fremur lítur vel út með uppsker-
una hér vetra. Hagl kom hér þ.
12. þ. m. á stöku stað; en gerði þó
lítið tjón. f dag er byrjað að slá
bygg. Hveiti verður byrjað að
slá í öndverðri næstu viku. Líkast
til flestir þyrjaðir i enda þeirrar
viku.”
ast eins hátt upp og í ennið mitt — félaga íslands. Til þeirra hefir
þvi þar er snarbratti, nálega þver
hnipi — lá mér við að gefast upp
og hníga niður. Þó unnust mér
kraftar til að yfirstiga alla örðug-
leika fjallfarar þessarar, og kom-
ast alla leið upp á Múla-koll. Þá
létti mér um hjarta. Og fagnandi
og sigrihrósandi nam eg um hríð
staðar við vörðuna á fjallbrúninni
— þar er nón frá bænum fyrir
neðan — og naut hins víðtæka út-
sýnis yfir héraðið og til fjallanna
misdiáu og margbreytilegu alt í
kring. — Viðlíka fjallför hefir öll
æfi mín verið, frá því fyrst er eg
í æsku lagði á stað út í heiminn
frá bænum þama undir Múlanum.
Oft hefir mér legið við að gefast
hann kveðið kvæði, sem í eru þess-
ar vísttr:
“Hlær mér hjarta í barmi,
hreyfist æsku kraftur,
stál í sterkum armi
stælast tekur aftur.
Hlær mér bugur glaður,
hraust’r er sérhver drengur,
frískur, frækinn, hraður
fram í lífið gengur.”
Það er auðséð, að höf hefir farið
fram að yrkja hin síðustu ár og
hefir meira vald yfir málinu en
áður. Það er eðlilegt. að hann
hafi ryðgað í íslenzku öll þau ár,
sem hann var í Noregi. Slíkt ’er
ekki tiltökumáj.
Frá Last Mountain er skrifað
16. þ. m.: “Uppskeruhorfur hér
ágætar. Engar skemdir hafa orð-
ið á hveiti til þessa. Ilveitisláttuir
byrjar hér alment um næstu Kelgi.
Mönnum veitir ekki af að fá góða
uppskeru í haust, því að tvö næst-
liðin ár hefir frost spilt uppskeru
hér til munat”
Charles Barber, eftirlitsmaður
með dýra og fuglaveiðum hér í
fylkinui, hefir beðið Lögberg að
geta þess, að með því að sá tími
fer í hönd, sem byrja má að skjóta
viltar andir, en það er 1. n. m., þá'
se nauðsynlegt fyrir alla sem ætla
að veiða þann fugl, og heima eiga
í borgum. bæjum eða löggiltum
þorpum hér í fylkinu, að sækja um
leyfi hjá stjórnardeild búnaðar og
innflutningsmála hér í Winnipeg.
Ennfremur biður hann að geta
þess, þeim til leiðbeiningar, sesm
ætla sér að skjóta dýr á næsta
veiðitímabili, að þeir verði að vera
búnir að koma umsóknum um það
til hlutaðeigandi stjómardeildar
fyrir 30. Nóvember næstkomandi.