Lögberg - 26.08.1909, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. AGÚST 1909.
7
HINAR BEZTU
TRÉ-FÖTUR
hljóta a8 týna 'gjörðunum og falla í stafi.
Þér viljið eignast betri fötur, er ekki svo?
Biöjiö þá um fötur og bala úr
EDDY’S FIBREWARE
sem eru úr sterku, hertu, endingargóöu eíni,
án gjaröa eöa samskeyta,
Til sölu hjá öllum góðum kaupmönnum.
Biðjið ávalt og alls staðar í Canada um
EDDV’S ELDSPÍTUR
Bezti vinurinn.
(Eftir Karla Rönne.)
Hún kom léttstíg og hoppandi
eftir veginum. Stóri stráhattur-
inn hafði sígið aftur á hnakkann,
svo að svarta, hrokkna hárið var
óhulið. Hún hafði baðhandklæði
með rauðum bekk á annari öxl-
inni og handfylli sína af liljum.
Hún spyrnti fæti við hurðinni í
ganúa ' garðshliðinu á prestssetr-
inu, svo að hún hrökk upp. Hún
gekk íaulandi milli blómstraöra
sýrenurunnanna. Hún nam stað-
ar við sólmarkið á grasflötinni og
litaðist um.
Það var dauðakyrð í garðinum,
j nema ríkan — flugríkan mann,”
sagði Herta alvarleg. “Hann þarf
j að vera bankastjóri, stórkaupmað-
! ur, eða mikils megandi herforingi.
j Á sumrum verðum við á ferðalög-
um eða i baðstöðumum, en í höfuð-
borginni að vetrinum. Og eg vil
eignast vagn og reiðhest. Og eg
ætla að halda stórar veizlur. Þ.á
verð eg hamingjusöm og margur
til að öfunda mig.”
Augun leiftruðu af gleði og hún
roðnaði er hún hugsaði um alla þá
dýrð, sem framtíðin bar í skauti
■sér.
“En menn geta orðið hamingju-
samir, þó að þeir njóti ekki alls
þessa ríkidæmis,” sagði Karin og
hafði ekki augun af stóra guil-
róið með mér ofurlitla stund. Eg
hefi ausið bátinn og hann er til-
búinn við bryggjuna. Beta sagði
að við fiskibryggjuna væri mikið
af vatnsliljum. Legðu þessa ó-
lukkans sauma frá þér í dag!”
í sama bili skrjáfaði í nunnun-
um handan við askinn. Svo sem
mínútu seinna voru greinirnar
sveigðar til hliðar og þar kom
ungur maður með stúdentahúfu í
lérefts yfirhöfn.
“Geri eg ykkur ónæði?” spurðí.
hann hikandi og hafði ekki augun
af Hertu. En hana setti dreyr-
rauða og í fátinu kipti hún sauma-
garn Karínar í smáspotta.
“Alls ekki!------Það var fall-
ega gert af yður að líta inn til
okkar. — — Má ekki bjóða yður
sæti ? Gerið þér yður heimakom-
inn. C|erið þér svo vel!” <jg Karín
flutti sauma sína og rýmdi til við
hlið Hertu.
“Jæja! Hvemig gazt yður að
skógarförinni í gær?” Og sam-
talið tók nú smámsaman að lifna
við og varð Karín mest fyrir svör-
urn, því að hún var örari í tali,
Herta var önnum kafin við aö
lagfæra liljur sinar, þegar Karín
hafði bjargað saumagarninu und-
an skærunum, og hún gaf að eins
orð og orð i, þegar þap yrtu á
hana.
Við vorum að tala um að róa út
á vatn og ná í vatnsliljaw", þegar
þér komuð,” sagði Karín eftir litla
stund. “Herta vildi fá mig með
sér.”
“Eg má ef til vill bjóða ykkur
að róa? Mér væri mikil ánægja að
því.”
“Já, þakka yður fyrir.” Karín
hafði lokið við fangamarkið og
lagði sauma sína i kassa. “Það er
þá bezt við förum strax. Þetta er
mikil blessuð kvöldblíða!”
Herta hreyfði sig ofurlítið og
henni flaug i hug að mótmæla
þessari ráðagerð, %r hún hafði rétt
áður verið mjög áfram mn. En
hún sá sig um hönd og fór með
eins og engin lifandi sá! væri þar.
Herta hljóp að skemtiskálanum
undir askinum, laut undir grein-
irnar langar og slútandi og smaug
inn.
“Grunaði mig ekki, Karín? —
Hér situr þú við útsaum, eins og
þú ættir !íf þitt að leysa i stað þess
að fara út um skóg og engi og
njóta sumarblíðunnar. Litto á
liljurnar, sem eg hefi tint; eg
fann þær allar á eimun stað, — í
lækjarbakkanum milli bjarkanna.
Findu hvað góð er af þeim lykt-
in.”
Og Herta lagði andlitið rjótt og
hraustlegt niður að blómnmum og
andaði að sér ilminum.
Karin horfði upp úr saumunum,
lét dúkinn falla í kjöltu sína og
tók brosandi við sínium hluta af
hringnum á fingrinum. “Það er
eins og þú gleymir því, að ástin er
aðalatriði hjónabandsins.”
“Já, auðvitað þætti mér vænt
um manninn minn!----------Hann á
auðvitað að vera friður og kurteis
með ljómandi augu og mikið yfir-
vararskegg — ekki rautt! — —
Þú mátt ekki reiðast mér, kærasta
litla,” sagði hún hlæjandi, þegar
Karin gerði sig liklega að taka
fram i fyrir henni, “en þann Gust-
av þinn hefir áreiðanlega rautt
skegg, þó að þú segir það sé
brúnt.”
Herta laut áfrarn og sá með
gletni til Karinar, sem sat rjóð í
andliti, og henni þótti gaman að
erta þessa gætnui og góðu vin-
stúlku sína.
“En pilturinn, sem þú ert að
þeim.
Það var um sólarlag. Það tók
að kólna i veðri og skuggarnir
teygðust frá trjánum. Það angaði
af birki og greni. það þaut og
söng í öllum áttum og ljómandi
drekaflugur flögruðu með blágljá-
andi vængjum í sefinu.
! Georg Valden leysti bátinn og
hjálpaði ungu .stúlkunum upp í
hann.
j Þá heyrðust köll úr garðinum.
“Mamma er að kalla. Eg verð
að vita, hvað hún vill okkur!” I
Karin stökk úr bátnum í land. |
“Biðið þangað til eg kem! Eða j
róið þið niður að kirkjunni. Eg
fer skemstu leið gegn um birki-
lundinn og þið getiö tekið mig
þar.”
Karin var horfin milli runn-
anna!
| Herta hallaðist aftur á bak í
skutnum. Hún dró aðra höndina
i vatninu og horfði mpp i rauðan
liljunum, sem Herta rétti henni.
“En hvar hefir þú verið, trypp-
ið mitt? Þú fórst aö heiman um
hádegi til að baða þig og kemur
aftur kl. 4 Þú verður að gera
þér aö góðu kalda súpu og kjöt.”
“Ó, eg er ekki svöng. Eg hefi
nærri fengið fylli mína af jarðar-
berjnun úti í skógi.------Og þeg-
ar eg fór fram hjá húsi lénsmanns
ins, kom Beta út og fór að tala við
mig. Og mér var boðið inn og eg
drakk kaffi með brauði, svo að eg
þarf engan mat. — En hvernig
ferðu að endast til að sitja dag
eftir dag og sauma stafi? — —
Svo leiðinlegt verk skal eg ekki
fást við þegar eg er trúlofuð.”
“Ætlarðu þá enga stafi að hafa
í dúkunum og rekkjuvoð'unum?”
Karín tók dúkinn og nálin flaug
fram og aftur eins og örskot.
“Jú, auðvitað! En eg læt aðra
gera það! Eg kaupi það alt í ein-
hverri búð og losna viö alla fyrir-
höfn!”
“En það kostar eitthvað, Herta
litla!”
“Já, en hvað um það, — sjáðmi
til, góða mín, eg ætla ekki að eiga
hugsa um núna, er fráleitt búinn
öllum þeim kostum, sem þú varst
að rausa um.” Það var a'UÖheyrt,
að Karín vildi ná sér niðri á Hertu
vegna umtalsins um rauða skegg-
ið. “Ekki er hann bankastjóri eða
stórkaupmaður eöa herforingi!
Og skeggið er ekki svart og því
síðiur mikið, og svo held eg að
ekki leifi af ‘kurteisinni’ hans!”
“Hvað áttu viö?”
%
Það kom fyrir ekki, þó að
Herta reyndi að vera róleg og
setja á sig undrunatsvip. Það
leyndi sér ekki af kinnroðanum,
aö hún vissi, viö hvern Karín átti.
Hún stóð á fætur, lét hattinn slúta
til að hylja roöann og fór að sýsla
við sauma Karinar.
“Heldurðiui eg hafi ekki haft
augun með mér á skógarförinni í
gær? — — Þaö bar ekkj á öðru
en þér þætti gaman aö vera með
Georg Valden,” sagði Karín.
“Hvaða þvættingur! Mér stend-
ur alveg á sama um hann, já alveg
á sama.—Nei, þér skjátlast núna.”
Herta reigði til höfuðið og setti á
sig fyrirlitningarsvip. “E11 komdu
nú, við skulum fara. Þú getur
himinijin. Kræklótt trén hengdu
greinarnar niður undir vatnsflöt-
inn, sólargeislarnir Ijómuðu í sef-
inu, og öðru hverju heyrðist hár
og einkennilegur sundfugla söng-
ur.
Georg hallaðist fram á árina,
laut áfram og horfði á grann-
vöxnu stúlkuna frain undan sér.
Hvíti kjóllinn var snöggfeldur
að grannvöxnum likamanum,
' stóru, 'svörtu augun tindruðu ein-
kennilega. Hún hafðt tekið af sér
hattinn og lagt hann í kjöltuna.
“Herta,” sagði hann og rauf
þögnina, “ var það alt sannfæring
þín, sem þú varst áðan að telja
Karínu trú um?”
* “Nú! Svo að þú stóðst á hleri!
Svei!”
Herta reyndi að setja reiðisvip á
sig.
“Það var óvart, eins og þú hlýt-
ur að vita. En mér þætti vænt um
að vita, hvort þér var það allt al-
vara, sem þú sagðir.-----------Það
var víst ekki?” Og harin horfði
spurnaraugum til hennar, en hún
var rjóð.
“Hvers vegna heldurðai' það?”
Hún ætlaði að horfa örugg og
j róieg á hann, en hún varð að Iíta
undan ljósinu, sem stafaði úr
augum hans.
“Herta!”
ALLAN
Konungleg póstskip milli
LIVERPOOL og MONTREAL,
GLASGOW og MONTREAL.
Fargjald frá íslandi til Winnipeg.......$56.10
Farbréf á þriðja farrými seld af undirrituðum frá
Winnipeg til Leith..................$59.60
A þriðja farrými eru fjögur rúm í hverjum
svefn-klefa. Allar nauðsynjar fást án
aukaborgunar.
A öðru farými eru herbergi, rúm og fæöi
hið ákjósanlegasta og aðbúnaður allur hinn
bezti.
Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi þvf hvenær
skipin leggja á stað frá höfnunum bæði á austur og
vestur leiö o. s, frv., gefur
H. S. BARDAL
1
Cor. Elgin Ave. og Nena
WINNÍPEG,
stræti,
**************************
*
*
*
*
*
*
*
*
*
Bindara Tvinni
Pioneer Manila, 550 fet,
$8.85 hver 100 pnnd.
Þetta er sama tvinna tegund
sem vér seldum í fyrra.
Hann reyndist ágætlega.
Olíur. Castor VéLA Olía
1 gaJl.könnur 500. 5 gall. könnur $2
i tunnur, hvert gallon 31C.
CYlinder Ol(a 1 gall. könnur 70C
5 gall. könnur $2.85.
i tunnur, hvert gallon 48C.
Kngine Olía 5 gallon könnur 82.15
J tunnur, hvert gallon 31Ó.
Þetta eru beztu olíur, sem til eru
og ábyrgst mönnum líki þær.
McTaggart & Wright Co. Ltd,
263 PORTAGE AVE. - WINNIPEG.
**************************
*
*
*
*
*
*
*
*
*
Vér þörfnumst pen-
inganna.
Ef þér hafið ekki enn reist ástvinum yð-
ar minnisvarða, þá gerið það nú. Aldrei
hefir betra tækifaeri þoðist en nú, af því að
birgðirnar þarf að selja á þessu missiri,
hvað sem verðinu líður. Komið og sjáið
oss eða skrifið efiir verðlista. Engu sanngj.
tilboði verður hafnað, ef borgun fylgir.
4. L. McINTYRE
Dep. K.
Notre Dame & Albert,
WINNlPEtí, - MANITOBA.
er kezta klað til að aug-
^A§> lýsa í ogþar fáið þér fljótt
og vel af hendi leysta alla Prenfun
meo mjog sanngjornu verði A A ^L LAA1
8ETM0UH flOUSE
MarkM Sqnare, Wlnntpe(.
Eltt af bestu veltlngahúsum bæjat
tns. M&ttlðtr Beldar & S5c. hve»„
$1.50 & dag fyrir íkCI og gott her-
bergt. Bllllardatota og sérlega vönd-
uC vlnföng og vlndlar. — ökeypli
keyrsla tll og fr& j&mbrautastö6vum.
JOBfX BAOID, eigandL
MARKET
$1-1.50
á dag.
P. O’Connell
eigandi.
HOTEL
& ' iötl markaSnum.
14o Prlncess Street.
WINNTPKG.
HREINN
ÓMENGAÐUR
B JÓR
gerir yöur-gott
Dkewry’s
REDWOOD
LACER
Þér megið reiða yður á að
hann er ómengaður.
Bruggaður eingöngu af
malti og humli.
Reyniö hann.
314 McDermot Avk. — ’Phonb 4584,
á milli Princess
& Adeiaide Sts.
Sfke City Xiquor J’tore.
Heildsala á
VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,"
VINDLUM og ToBAKI.
Pöntunum til Iheimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
Graham &• Kidd.
TIL BYGGINGA-
MANNANNA
GRIFFIN BROS.
279 FORT STREET
Tígulsteinar (tiles) og arinhellur.
Vér höfum beztu arinhellur við
Hann fleygöi árinni og stóS upp
af þóftunni.
“Georg! Þú hvolfir bátnum.
Gáðu að þér!”
Hann tók nokkur áratog, beindi
bátmim að landi og festi hann
miUi tveggja espigreina.
“Líttu á! Nú verðurbu aö svara,
Herta, var þér það alvara?” Mál-
rómurinn varð þýðari þegar hann
laut niður að henni. — — “Scgöu
nei!” sagði liann í bænarrómi og
laut alveg niður að dreyrrauðum
vanga hennar.
Herta horfði fast á vatnslilj'Ui,
sem vaggaðist upp við vatnsbakk-
ann. Það lá við hún heyrði hjart--
slátt sinn og litlu hendumar titr-
uðu. Tilfinning, sein hún hafði
að eins oröiö vör áður, fék knú alt
vakl yfir henni. — Hvar var nú
staðfesta hennar og stöðuglyndí ?
Hún stóð upp, og ætlaði að flýja
af þessum hættulega fundi. En
hann rétti út handlegginn og greip
hana, vafði hana að sér með ákefö
og fögmi'ði. Þá fvrst leit hún upp.
Heit ást ljómaði af augnaráði
hénnar, svo að hann réöi sér varla.
“Nú veit eg, að þér var það ekki
alvara, sem þú sagðir við Karínu,”
hvislaði Georg eftir hamingju-
sama stundarþögn. — “Þú gerðir
það að gamni þinu; er ekki svo?”
"Ó!” sagði litli, fangni blóm-
álfurinn og hneigði höfuðið við
barm stúdentsins. “Þ'etta segja
allar ungar stúlkur.----------Við
gærurn það til þess að þið ungu
mennirnir getið metið okkur rétt,
þegar þið sjáið, hvað dýrlegum
Canadian Northern
RAILWAY
TORONTO
SÝNINGIN
Frá WINNIPEG og til baka.
$36.90
eingörigu á járnbraut.
$42.60
á járnbr. og vatninu.
Farbréf til sölu 24. ánúst til 7. sept.
f giidi til heimferÖar til 24. sept. 1909.
VEUIÐ UM LEIÐIR
SAMSKONAR LÁG FARGJÖLD
MILLI ANNARA STAÐA
Nánari upplýsingar fást hjá öllum um-
boðsmönnum Canadian Northem
járnbrautarfélagsins, eða með
því að skrifa.
C.W. COOPER, Gen. Pass. Agt.,
WINNIPEG.
íramtiðarvonum við sleppum, og
hváð djarflegar vonir við yfirgef-
um, þegar bcsti vinurinn kemur.”
lægsta verði hér í bænum.
KOMIÐ OG KYNNIST VERÐINU
ALGLYSING.
Ef þér þurfiB að senda peninga til ís-
lands, Bandarikjanna eða til einhverra
staða irmn Canada þá notið Damimon Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
212-214 Bannatyne Ave.,
Bulman Block
Skrifstofur víðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víðsvegar um
1 landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.
A. S. BAflDAL,
selui
Granite
Legsteina
alls konar stærðir.
Þeir sem ætla sér að kaups*
LEGSTEINA geta því fengiti
með mjög rýmilegu verði og ættu
að senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man