Lögberg - 26.08.1909, Page 8

Lögberg - 26.08.1909, Page 8
LOGBEAG, FIMTUDAGINK 26. ÁGÚST 1909. Stíccess Business College Cor Portas* A ve og Edmonton 5t- W ISM EO Dagskóli - Kvöldskóli Einstaklings Keasía IT ■ Æfðir Kennarar Námsgreinir: r*« ritun. Lestur, Málfraði. Enska. Hrað- Titun, Véltitun TfypewritinK), að tala KVÖLD- SKÓLINN: Váiudagí, Miö íkudags cg Fóstudags Kvöld Kl. 8—10. Komið, símíB eða skrifið eftir ná kvaemri ókeypis skjírsíu. Wiggins Principal. Talsími Maia 1604 MElTINCARLEYSI þjáir y5ur áreiðanlega Hvernig ætti annað að vera? Ef þér b jrðið einungis þunga íæðu án mjólkur, í stað þess að drekka Crescent mjólk rneð henni, þá þjáist þér a’.taí. CRESCENT CREAMERT CO., LTD. Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í fiöskum. Ur bænum og grendinni. Lögberg vill vinsamle^ast minna kaupendur sina á, aS gjalddagi blaðsins er liöinn, og væntir þess, að menn bregðist vel við þegar innlieimtumaður þess, hr. Bjarni Finnsson, fer að innheimta áskrift argjöldin. - / Stúkan ísafold heldur fund í kveld (fimtud. 26.) að 552 McGee vtr. Irutaka nýírip /félagsmanna .g fieira liggur fyrir fundi. Miss Jónína Sigurjónsson kom 'iinnan frá X’orður Dakota um helgina. Hún hafði dvalið þar um 1 "íð og lét mjög vel yfir veru sinni •yðra. Munið eftir pmkomum brezka vísimiaféfagsins 30. Ágúst og um þetta á 4. í Walker leikhúsi x. Sept. — Sjá grein síðu í þessu blaði. Séra Stefán Paulson, prestor í Williamsport, Pa„ bróðir þeirra Magnúsar og W. H. Paulson hér í bænum, er væntanlegur hingað í ér.g, cg ætlar að dvelj"í hér eitt- hvað. I»ess mun verða farið á leit við hann, að hann prédiki í Fyrstu lútersku kirkju n. k. ,sunnudag siðdegis. Vér höfum nýlega fengið um- boð að selja 30 % sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland j braut C. N. R. félagsins. Verðið er frá $7412 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en 5 mílur. Á- byrgst að alt landið sé ágætis land og er selt með vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Xp*lf»fr»r»nr* Skrifstofan 6476. íeieionai. heimiud 2274. P. O. BOX 209. I McNaughton’s Endurbætti w »1 THE btjck: ze^tie WINNIPEG, 26. Ágúst 1909. í hvítum a: ioc,25c,45c og 85C ’krukKum,* Biðjið kaupmann yðar um * þær. * McNaughton Dairy Co., J 616 Pörtage Ave. Phonei566. ooooooooooooooooooóooooooooo o Bildfell & Paulson, o 0 Fasteignasalar ORoom 520 Union bank - TEL. 2685° Selja hús og loBir og ancast þar a8- lútandi störf. Útvega peningalán. 006000000000000000000000000 KENNARA vantar til að kenna við Lundi-skóla yfir átta eða níu mánuðí frá 15. Sept n. k. Kenn- arinn verður að hala Second eða Third Class professional kennara- leyfi. Þeir sem vilja sinna þessu, geri svo vel að senda undirrituð- um kennslutilboð sín fyrir fyrsta September. IcelandicRiver, Man. 5. Ág. ’og. G Eyjólfsson. Fellur í allra I smekk. PHONE S4ð6 1: 2«0 AIXTIN HT. R. J. LITTLE ELECTRICAL CONTRACTOR Fittings and Fixtures New and Old Houses Wired Electric Bells, Hrivate Telephones. WINNIPEG. Vanla j Contractors og aðrir, sem þarfnast manna til ALS- KONAR VERKA, ættu að láta oss útvega þá. Vér tökiyn engin ó- makslaun, TALS. Main6344- NÆTUR-TALS. Main 7288 THE NATIONAL EMPLOYHENT CO.. I.td' Skrifstofa Cor. Main ít Pacific. skraddarar. Alt verk ábyrgst. Föt hreinsuð. Tvær búðir i 337 Notre Dame J vær buöir ^ , 24 Ade]ade St- Talsímar: Skrifstofu: 5370 Heimili: 8875 JOHN ERZINCER Vindlakaupmaður Erzinger Cut Plug $r.oo pundið. Allar neftóbaks tegundir. (Heildsala og smásala) MCINTYRE BLK., WINNIPEC. ÓskaC eftir bréflegura poctunum. ?r Agent Vantar fyrir eldsábyrgðarfélag. *Þarf að vera vel ku«nur og dug- kgur. Stöðug atvinna. Skrif- ið til: P. 0. Box 3056, Winnipeg, Man. FRANK WHALEY. lyfsali, 724 Sargent Avenue Talsími 5197 ) Náttbjalla f MeCuI send undir eins. Tryggvi Ingjaldsson, Ardal P. O., sem tekið hefir að sér fram- lengmg á Teulon brautinni, óskar eftir, að allir þeir Ný-Islendingar, sem eiga hesta-"team” og vilja fá sér vinnu' með þau, geri sér aðvart nú þegar og helzt að þeir geti komið til vinnunnar sem allra fyr-t. Að öðrum kosti býst hann við að þurfa að Ieita fyrir sér með vinnuafl annarsstaðar. Kaupgjald fyrir hesta-''team” $2.75 á dag og ‘alt frítt’. fyrir manninn og hest- ana; þar með “feed’ fyrir hest- ana. Vinna stöðug. Borgun áreið- anleg. I*eir, sem sinna vilja þessu, snúi sér tafarlaust til Tryggva Ingjaldssonar. Vinnan við braut- ina verður að vera rekin af dugn- aði og kappi og meS mikkn vinnu- afli frá þessum tíma og til 1. Nóv. Að þðrum kosti verður brautin ekki ftillger á þessu hausti. Bömin ykkar geta ekki gert verk sitt á skólanum Bema 3au hafi góö og þarfleg áhöld. Þau geta ksypt alt sem þae þurfa meö i þessari búC p;nna, blýanta, skrifpappír, minnisbækur Allar skólabaekur sem brúkaöar verða á barnaskólunum era til sölu hér. Með hverju 50C virði af skólabókum gefum við fallegan blýantakassa. S. Thorkelsson Hússími 7631- 738 ARLINGTON ST„ WPEG Y iðar-sögunarvél send hvert sem er um bæinn móti sanngjarnri borgun. Verkiö fljótt og vel af hendi leyst. Látiö mig vita þegar þér þurfiö aö láta saga. 4* Urvals kvenfatnaður og loðföt af öllum tegundum, Alfatnaöur og yfirhafnir saumaöar eftir pöntun. Vér höfum fullkomiö úrval af haust-klaeönaöi tog á- byrgjumst aö gera yöur ánægöa, bæöi hvaö snertir gæöi, sniö og saumaskap. Vér höfum einnig miklar birgöir af grávöru (furs). Komiö og sjáiö. VÉR LÁNUM ÞEIM SEM ÞESS ŒSKJA. The BRITISH FUR GO. 72 PRINCESS ST, COR. MC ÐERMOT AVENUE Tals. 3233 PELLESIER & SON. 721 Furby St. Þegar yður vantar góðan og heilnæman drykk. þá fáið hann hjá oss. Lagrina Bjór Porter og allar tegundir svaladrykkja. öllum pöntunum nákvæm- ur gaumur gefinn. Guðmundur Sturluson frá West bo-rne, kom snögga ferð til bæjar- ins i vikunni. Sigurgeir Stefánsson frá Sel- kirk var hér á ferð í fyrri viku. S. K. HALL WITH WINNIPEG SCHOOL of Ml’SIC Stodi«s 701 Victor St. & :i04fla:n St. Kensla byrjar ista Sept. J. J. McCoím Selur allar eldiviðartegundir. Sann gjarnt verð. Áreiðanleg viðskifti. Talsfml 552. 320 Wllliam Ave. '-----------------------------J A. L. H0UKE8 & Co. selja og búa til legsteina úr Granit og marmara Tals. 6268 ■ 44 Albert St. WINNIPEG Sendið eftir bœklingi til Central Business College horni KING & WILLIAM. WINNIPEG Boyds maskínu-gerÖ brauð ERU ÁVALT GÓÐ. Meltist vel og hefir öll þau nær andi skilyrði sera fæst úr hveiti- kornutn, til að halda likarasbygg- ingunni í góðu lagi. Hvert byauð með fullri vigt. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone1030, ISLAND CITY DIAMOND HARD PAINT. Þetta mál er búiö til úr beztu efnum og allir málarar gefa því meðmæli sín — hefir í sér beztu Olíu og Terpentínu. NafniS ISLAND CITY eigiö þér aö hafa í huga er þér kaupiö mál. Þaö bregzt yöur ekki; mál vort, sem er búiö til undir notkun, mun reynast drýgra og end- ingarbetra en nokkurt annaö mál. ISLAND CITY gólfmál harönar á einni nótt og fær gljáandi húö. TÍGLA GÓLF-MAL þprnar algerlega á 6 stundum. Fyrri málning- in sezt í holur og rifur, seinni málningin setur á skínandi gljáa. FALLEGIR STEININGARLITIR brotna hvorki né bila, standast áhrif lofts og geta ekki upplitast. P. D. DODS & Co. MONTREAL. eða 328 Smith St., Winnipeg. J Stórkostleg Sala vefður hjá FIT-REFORM klæðasölufélaginu. Nú verða þar seld föt'sem venjulega kosta $15, $18, $20 og Í22 á $10, og I18, $20, Í22 og $25, á $15. Ennfremur verða $35 og $40, föt seld á $25. Vesti $2.50 til 85.00 seld á 81.50 —83.00. Buxuri frá $4.00—Í6.00 seldar á $2.50—$4,50 DUXCAN CAMERON, 291 Portage Avenue. . - Ny’iý u' læðst eri J_Wjnnipeg. ' Símiö eöa komiö til T. D. CAYANAGH 184 Uiggins Ave. Beint á móti C. P. R. járnbrautarstöðinni. Hann hefir mikið úrval af ágætum víuum, ölföngum og’'vindlum, og gerir sér sérstakt far ura að láta fjölskyldnm í té það semlþær biðja um. Vöruruar eru áreiðanlega fluttar um allan |bæmn. ..Express" pantanir afgreiddar svo fljótt sem anðið er. T. JD. CJ Heildsölu vfnfangari. TALS.2095

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.