Alþýðublaðið - 15.03.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.03.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þetta og hitt. 1 miljón til þess nð ei» norrxnan samhng. Dönsk hjón, sem áttu heima i Svfþjóð, hafa látið eftir sig i*/* miljón, sem þau hafa gefið ýms- um þjóðum. Meðal annars hafa þau gefið i miljón til stofnunar sjóðs, er á að verja til þess, að efia samhug, samstarf og bróður- hug milli Norðurlandaþjóðanna. Sjóðurinn heitir eftir konunni „Ciara Lachmanns Fond“. Merkar fornleyfar. 1 Cagliarihéraði á Eynni Sar- dinu hafa fundist leyfar af hofi írá mykenisku menningaröldinni, sem er eldri en hin hellenska. Þetta er taiinn merkasti fornleyfa- fundur í ttalíu, síðan Forum ro- manum var dregið fram í dags- Ijósið. 4 bræðnr 300 áral i. jan. síðastliðinn urðu fjórir braeður, Peter, Ole, Brandt og Ernst Korch að nafni, 300 ára — til samans. Þeir eru albræður og á aldrinum 71—80 ára og eru allir fæddir sama dag: 1. janúar. Tveir þeirra eru kennarar, en tveir lifia á peningum sfnum; hafa verið kaupmenn áður. Þeir eru ailir mjög ernir. Af radinm er ekki til í heiminum alls nema 100 grömm (þ. e. fimti partur úr pundi) Af þessum radiumbyrgð- um er meirihlutinn, eða um 60 gr. í Ameríku. Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðarir í Fálkanum. Alþýdnbladid er ódýrasta, íjölbreyttasta og hðxta dagblað landsina. Kanp- tð það og lesið, þá getið þið aldrei án þess rerið. Kvöldskemtun heldur kvenst. „Ársól“ miðvikud 16 þ. m. til ágóða íyrir veika og bágstadda félagssystur. Fjöibreytt skemtun. AðgöagumiSar seldir frá kl. 1—7 sama dag f G T. húsieu og við innganginn. — Skemtiief&dín. AggljsiiQ fjrir Stórhöfðavitinn í Vestmannaeyjum hefir laskast af eldingu og logar ekki fyrst um sinn. Reykjavík, 14. marz 1921. Th. Kr a b b e. er blað jafnaðarmanna, gefinn út á Akureyri. Kemur út vikulega í nokkru stærra broti en „Vísir“. Ritstjóri er Halidór Friðjóneson. Verkamaðuriim er bezt ritaður allra norðlenzkra blaða, og er ágætt fréttablað. Allir Norðlendingar, víðsvegar um landið, kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkar blððl Gerist áskrifendur frá nýjári á yijgreiðslu ^lþýÍubL Leirtau og verkam.- Sfcígvél selst með gjafvcrði í Ingóifsstræti 23. Handtaska tapaðíat frá Bankastr. inn á Lindarg. 15. Skil- ist á Hvg. 91 uppi (vesturendi). 2 manoa rúmetaðl með fjaðramadressu, servantur og nátt- borð til sölu. Jóel Bæringsson. Grettisgötu 51. Ritstjód og ábyrgðarmaður: ólafur Friðríksson. ....—....-........... .. ' Preötsmiðjan Gutenberg. Hvar á að kaupa steinolíu? P a r sem hún er bezt, ódýrust og fljótast afgreidd. Olíubúðin uppfyllir öll þessi skil- yrði og selur einungis beztu tegund steinolíu, „Sólarljós“, liter T 3 aura, senda kaupendum heim ef óskað er samstundis ::pöntun. : : Olíubúðin Vesturgötu 30. (Snngangur frá Norðurstig.) 2 Talsími 2 2/ Talsími 2 :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.