Lögberg


Lögberg - 04.11.1909, Qupperneq 1

Lögberg - 04.11.1909, Qupperneq 1
f 22. ÁR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 4. Nóvember 1909. NR. 44 <r íslenzki liberal klúbburinn heldur fund næsta föstudagskveld (annað kveld) 5. Nóv. kl. 8 í fundarsal Tjaldbúðarinnar, Á fundi þessum verða tilnefndir embœtíismenn klubbsins fyr- ir nœsta ár og að öðru Ieyti búið undir starfið fyrir næsta vetur. Vinsamlega er skorað á alla félagsmenn að mæta og enn fremur ölluin þeim, sem hlyntir eru stefnu liberal flokksins boðið að vera með. GUNNL. JOHANNSSON, Ritari. Fréttir. í nýútkomnutn skýrslum aS því. Prófessor Jonnesco haföi um boSiS fél. The Frenoh Academy of póetmál i Canada síSastliSiS fjár- Medicine lyfiS fyrir ári, og þykist hagsár, sést aö þaö ár hefir háff nu hafa sýnt fyH>lega fram á ágæti biljón bréfa veriö send tneö póst- Þess’ me8 1>VÍ að hafa notaS ÞaS «n í Canada. me5 áran&rl vlS sjúklinga ___________ frá 2i mán. til 75 ára gamla. en á miSvikudaginn oaru herfor- ingjamir óánægSu fram nýja og ákveöna kröfu og er peir fengu henni ekki framgengt fóru þeir frá Aþenu yfír til Salamis á þrem skipum. Þegar þangaö kom tóku jæir hergagnabúriS þar. Tibaldos hét sá er fyrir þeim var, djarfur ; maöur og metoröagjarn. 'Stjómin | sendi þegar her mamns móti upp- reisnarsinnimum. Fyrst var reynt | aS fá uppreisnarmenn til aS g^fast upp meö góöu, en þaö tókst ekki, - ........ ■ ■■ •' ----J- ; því aS Tibbaldos heimtaSi. til lyf kvaö hafa verið brúkaS viö; han(,a sér ráSgjafaenibætti ef 609 sjúklinga og aldrei oröiö mein hann ætti að gefast upp. Þaö fékst ekki og sló í bardaga og lauk svo að eitt skip uppreisnar- manna var tekiö, en þeir er á hin- llann kveö-t hafa veriö meö gréif- yfirleitt. Lag'Bi hann á stað heim-j staö í gær vestur til Churchbridge amim nokkrum sinnum i loftfari ^ leiöis í gær. | þar sem heimili þeirra verður eft- Iians viS æfingar i grend viö ' ------------ irleiöis. Frankfurt, og einu sinni er vélin í gær (mvd.) voru þau John ----------- sveif til jarðar, hafi greifiun sagt: Johnson og Arndís Bjarnason, j \A laugardaginn var voru þau “Eftir tvö ár tnun eg koma á loft- b&Si til heimilis á Mountain, N.D., Ingimundur Dalmann, sonur Jón- fari minu vestur nwn Atlánzhaf og gefin saman í hjónaband hér íjasar Dalmanns í Fort Roiuge, og lcnda í \Tew York.’ IL 1 njonaDanu ner 1 j asar uaimanns 1 ____ bænutn aö heimili Miss I. Johnson ’ Stefania Hermatmsson, dóttir Sig- ------------ að Isabel str. Séra N. Steingrím- uröar Hermannssonar, er heima á I læstiréttur Austurrikis liefir úr ur ’lliorlaksson gaf þau sanian. á horni Simcoe og Ellice stræta, skurSaöi þaö, aö líkbrensla þar í Nýgiftu hjónin héldu heimleiSis | hér í bænum, gefín sarrtan í hjóna- landi skuli vera ólögleg og ósam- j samdægurs meö jámbrautarlest- band aö heimili fööur brúðurinn- rýmanleg kristnum skilningi á inni. . ar, af séra N. Stgr. Thorlaksson. greftrmmm. ium tveimur voru konmst ttndan á flótta, og voru herskip síSar gerö út til aS leita Jæirra. ÞaS þykir fullvist, aS herbandalagiS svo kall- J , , ---------- ' aöa á Grikklandi hafi fylgt upp- Asquith, forsætisraöherra Breta, v ,, tilkynti þaö á fimtudaginn var, aö Jatnes A. Patten, hvettikommg-j retsnarmonnum aö malum og ro.S þiníhlé skyldi veröa í ne&ri deild urmn 1 Chtcago, sem og vetzlar »n<lir aö koma a þessu uppþoti. brezka þingsins frá 5. Nóv. til 23. meS tó,nu11’ gr*dd. eitthvaö fjór-1 F^ag þe ta er stjornmn. afar- * m Þetta tekur af öll tvímæli ar m,IJ(:>nir dollara a bomullarsölu fjandsamlegt og þaö er þyt aö um þaö, að almennar kosningar siBastliSinn fimtuda&’ A hveiti. kenna aS pnnzam.r hafa orS.B aB geta ekki fariS fram á þessu ári. ^æddl haiin fmmi mdPn.r doll. í j loSgja mður herstjornar ernbætt. Meöan á þinghléi neðrideildar ^ai'ok 1 sumar. l>a» er þei a a v stendur, verSur távarSadeildin aö fjalla um fjárlagafrumvarpiö. Mr. Sveinn Oddson, einn af i Samsæti hélt Únítarasöfnuöur- Zeppélin greifi er aö búa sig í prenturum Oágbergs fór i gær suS >»» fyrverandi pres^ sínttm, séra hinn fvrirhugaöa leiðangur sinn á t.r til Minneota, Minn, til aS sækja j Rögnvaldi Péturssyni í kirkjunni loftfari til noröurheimskautsins. konu sína og tvö börn þeirra hjóna.; þann 31- Okt síöastl. Var þaB i fann hcfir keyjit æöi stóra land- Hann bjóst viö að koina aftur eft- >njög vandaö aö öllu Teyti. Sam- spildu á vestanverSmi Jótlandi og1 ir fáa daga. sætinu stýrði forseti safnaöarins. ætlar aS búa sig þar til ferðar og| , ------------- Jósef Skaptason. Þor voru skemt- bggja þaöa.i af staö. í A laugardaginn var varö bruni anir af >'ms,u' tag>. söngur og ræö- mikill Irér í bæ á Portage ave. aust- j nr kvæöi. Söngflokkurinn Eiggja kvaö við uppreisn i hern- j an vjg um í lUiIgaríu og stt orsökin aö þeitn hafi sinnast v> tl ? v* ct U J l 1 O Main str. ÞaS kviknaði í I Sf,n? nokk»r l°g °g ræður fluttu -- - ! þeir herra Skapti Brynjólfsson, málaráögjafamtm konungi. Antiars m.jög pljósar. stt orsokin a« | svonefndri. Newton Block og gekk ! Tir herra Skapti Brynjólfsson, gi urlega her-1 erfag slökkva og tókst ekki fyr 1 h 1 >«rik Sveinsson, séra G. Áma- oer Ferdíliaiul ___ 1........ 1 _ ... son ncr ívirrríKnr .QwancAn °g enui Ferdínand en eldurinn haföi gert $18,000 tjón son °£ SigríSur Swanson. KvæSi fréttirnar # « • - .. . ! flnhí q r r?« n; ~-cr i _ í fréttum frá Pétursborg er- John D. Rockefeller kvaö hafa ____________ sagt að mikilvægur samningur sé í; gef'ð eina miljón dollara til út- j Hon. Herbert Gladstone, sem i »ndirbfmmgi Rússa og Jap-; Dnungar sýki st.Sur í rikjum, sem síöasta blaöi var minst á aB veröa ana°g m.S.hann aö því aB tryggja kolhrt er Hookworm d.sease og BUindi fyrstur landstjóri Banda- 'unátt» milh Þe,rra Þjóöa. | veld»r henm 0™* langur og . J , „ „ * , ... ---------- i mjor sem sest vel meS berttm aug- fylkianna 1 Suöur-Afnkttt, hefir . . , . ,,, nú veriS geröur aö barún. Gamli A f,mtudag»m var kom mss-.«" . °g fest.r s.g , mnyflum Gladstone faðir hans, neitaði þehn ,neska l>mg>«, d»man, samam Þyk|manna- Eæknar halda að hann heiðri oftár en einu sinni. lr sem ÞaS Þ>»? m»n< verBa eltt haf> fl»st meS Svert.ngjum frá ______________ hið merkasta 1 smni röö síöan j •'1 r,1<u yí,r Ameriku. , t fréttum frá Kaupmannahöfn ‘905. °g hggja mörg mikilvægj . 7.7~ ,. ... er þess getiö, að Zahle, le.ötog, frnmvórP fynr lnngin»- Mörg Kosnmgarnar > Lutuhma kjor- friálslvnda flókksins hafi mvndaB frumvörpm eru t.l umbóta bæði á|dæ»»»» Bermondsey, sem mest X E- S— »*-. •* « •*,, lafta. Uctir vení „m nú ™ t*»ar deildarstjórí „tanríkissljómardeiW- D «“? •»«*• « fyHr r, for» þanntg. a5 Umomst- r, hefir veritS ?er«„r alt t""1 1>‘"S frumvarp til attkningar! ™ft.„pltrey var kostnn og s á hervaldi Rússastjórnar i Finn- haf51 hann nær þ»s»nd atkvæöi landi; litur helzt út fyrir, að fyrir- j »’mfram gagnsækjanda sinn liber- \ iö almennar kosningar, er fram fóm 2. þ. nt. i Bandaríkjuaium. hefir þaö vakiö allmikla eftirtekt, William Gaynor, úr Tammany- flokknum, hlaut kosningu sem borgarstjóri i New York, en má svo segja, aö ’hann standi einti síns Ivögberg veriS beðið að flytja í sambandi viö fréttina um bruna á þreskivél Mr. G. J. Olson, Glen- i;*, :'í' : • , , • , boro, scm minst var á hér í blaðinu hðs . bæjarstjorninni, er þvi sig- , • , •• v. .,• , »r Tammany flokksins þar næsta *yr’r ,f vehn brann '7- lítilsverður, enda staSlræft a«! £boro ' " flutti S. B. Benedictson. Ýmsir og stuttar og þýöar Iukkuóskir. Innihald ræðanna var þó meö mismun- ______________ar>di oröalagi væri: Haf þökk fyrir Þá leiðrétting eða viöbót hefir!Starf Þjtt 1 Mó»»stu vora °S góða fioWn, Kox.x .X : vmsa>nlega sambuð. Þu hefir kom- á byggingunni og $50,000 tjón «... vörum, sem þar voru inni. Eldsá- 1 eiri ,lutt» byrgð var nægileg bæöi á bvgging- unni og vörunum. aðallega þetta, flokksn.enn l.ans geti lund stjórnaö bænum. vinsainlega iö málium vorum á traustan grund- völl og gert baráttu vora virSing- aneröa jafnvel í augum mótstööu- manna vorra. Þú hefir virSingu vora og þakklæti. Vér söknum þín héðan en vonum aS alt snúist Hrossin, sem lentu í »eoa» en vonum aS alt sn»ist ifn hæöi AnnaS iafn- 1 h.ms L,Sl Þer vet 1 komandl c»ga l eldjnum, lifa bæði. Annaö jafn- tíð og megi þér safnast auöur og I g°tt fyrir löngu, hinu er að batna,: f 0?/ ur ’ít 1 c c ■ c • • , „! °g veröur jafngott. Vagn brann ,ars* ,' _ aS var £erS»r h,nn ,íkf’f %*J**?S * Þ' **: þar líka og <1.4,8 af Inriti. a„k! ***' “ *» «8™*» l,k„-j, „1 a« fnearsamttmgar, a kvasíma og allir skiMu glaSr verS, geröir milli Mara og Span- ' °g ánægðir eftir aö hafa kvatt sra verja, meö þeim skilmálum aö Rögnvald meS handabandi,—Sam- Spánverjar haldi því, sem þeir1 r(.„i»r,of„u„,.x ,,„0. hafa á valdi símr í RiffhéraSinu Beni Bufra námafélagið, sem ó- friSurinn hófst út af, haldi 40 prct., af námaeignunum, en rúmum helrn ' kirkJ»nni> a horni Sherbrooke og ingi þeirra skifti n.eö sér soldán 1 tSarfent' stræta °f byríar kL 8 að og Spánarstjórn. Vjnnar, 'flHtmríkisráSgjafa. Fjármál Portúgalsstjórnar eru ?era- ei-' sJa,fstæSl hert°pdæm,s- komin í mesta óefni. Fjármála- »ls mcS ke>.sarafyr,rsk,P»tl ráðgjafinn skýrði frá málavöxtum koma ÞV1 »ndlr forræSi Stolypms í ítarlegri ræöu á fösöudaginn var, forsætisraöhcrni. HertogadæmiS og var þegar skotiö á ráöaneytis- a aS blta sundur Þannl?- aS auS’ fundi. Fjármálaáætlanir siðæsta »gasta,°g folksflesta lén.S, Ve- “þings hafa sökt þjóðinni enn hor?.arlen’ VerSur sameinaS Rúss- fcngra ofan í skuldasúpuna og landl »ndlr ])V1 yf>rsky»>; aS na»s' gert ráð fyrir aö þjóöskuldin auk- *?» hl Þess til að halda á frið, Íst um $7,700,000. ref> »• alann S. L. Hughes. JafnaSar maður var hinn þriðji í kjöri og fékk nokkuð á annaö þúsund at- kvæði. Hann þykir hafa dregiö frá frjálslynda þingmannsefninu. —ViS kosningar þessar létu kven- frelsiskonur meira en lítið til sin taka. Þær vildu sýna opinberlega óónægju sína út af því að fá ekki að greiöa atkvæöi í kosningunum. Tóku þær þaö ráð að senda kjörn- ar stallsystur sinar inn á kjörstað- ina til aö gera þar ýmsan óskwmda. Tveimur þeirra tókst að kveikja í atkvæðakossum meS því aS hella i bá étandi, eldfimu lyfi, svo aS skemdust í öörum kassanum rúmir íslenzka stúdentafélagið heíir ákveðið að stofna til skemtifundar ! laugardaginn 6. Nóv. Fundurinn 1 veröur í salnum undir Únítara- -., _ ,. . 1 Sá er vann á japanska prinzin- . Fjarmalafruniyarp Austurnk,s- um j heitir Inchant Antean. stjomar fynr ar.S iqio var lagt Hann yar ful}tíCa maSur en ekki fynr neSn de.Id þmgs.ns a laug- H ^ f fréttist Hann ar?af£ VaQr‘ Útg)0ldl" erU á' hafði verið blaSamaSur og hefir ^luö $672,875,000 0 gtekjwnar jdta5 þag hann Qg nitj4nS nienn, $602,365,000. Tekjuhallann a aS agrir hafj gert samsæri til aJ5 ráCa| hundraö kjorseölar og einn kjór- jafna meö þvi aö leggja nyja prinzinn af döeum 1 stjórinn skaðbrendist. Konumar skatta á auðfélög. (P | voru báöar teknar höndum og 1 Nýfrétt er frá Rússlandi eftir i v: r aö 1 a gelsh Franskur flugvélannaSur flaug útko.nnum skýrslum frá lögregl-!--------------------------------- haröara en nokkur annar hefir áð- unnii ag síöastliSna niu mánuöi Rra f>aris herast fregnir um ar gert. Hann heitir Leon le hafí eitt þúsund og þrjú hundruS ! l>aö, aS maöur aö nafni Jean Com- Grange, og flaug meö flugvél manns verig dæmdir til dai.Sa . a»<lon hafi nýskeS haldiö fyrir- geröri að Bleriot sniSi, og geröi Jöndum Rússakeisara í Evrópiu.! lest»r < vísindafélagi borgarinnar flugraunina viö Doncaster bæ á yist er um ^ þejrj-a ag þeir hafa | og liafi hann í fyrirlestrinum gert Englandi. Hann fékk flogiö eina verig teknir af jifi nú þegar. Þess-! ffrein f>’rir nýrri »PPgötvun, sem McBride stjóniarfonnaöur i British Columbia leysti upp þing- ið þar fyrir hálfum mánuSi, og hugði sér auSiumnin sigur í kosn- ingunum. En nú horfir drjúgum óvænlegar á fyrir honum en . j fyrstu, og mjög ósýnt aö hann I kveídi. Allir Isl. er nám stunda viö æöri skóla þessarar borgar, eru vinsamlega beðnir aS koma á ft.nd þenna. Ilr. A. J. Skagfeld, frá Shoal Eake, heilsaöi upp á Eögberg á þriö.judaginn var. Hann kom til . „ . bæjarins á má.mndagskveld með vinni kosningamar. Fyrst eftirjveikan matin. Jón FriSriksson. þingslitin sögöu tveir ráðgjafamir bónda þar úr bygSinni. Segir hann er í því fókjin aö fá tekiö ljós mynd af gerlum, sem eigi sjást meB berum augum. ViS þessa ljósmyndan er meSal annars brúk- uS mjög næm smásjá og hreyfi- myndavél. Uppgötvunin þykir mik ilvæg og ltkleg til að greiða fyrir rannsóknum á gerlum yfirleitt. aiilu og 860 yards á einm m.nútu, ^ ^ af lífj teknir frá r 47 °g 1-5- sekúndlui, mcö þe.m jan. tij 3Q ^ voru alt menn> hraSa hefö, hann átt aö geta flog- sem sakaöir voru lim póHtíslc af- *5 fimtíu og fjórar milur á klukku brot) ^ voru mál manna ^55^ st»nd- allra prófuð fyrir herrétti, aðallega til þess að geta korrúð fram lífláti Nýtt merkilegt lyf til kvaladeyf- þeirra. ingar hefir prófessor nokkur í --------—— Bukarest, í Rumeniu, Jonnesco að Fyrra miövikudag gerði nokkur nafni, fundið upp, og kvaö mega flokkur herliðsins í Aþenuborg ■ota þaö i staS cloroform, ethers uppreisn, og í broddi uppreisnar- og annara svæfingarlyfja, og eng- manna voru eitthvaö þrjátíu her- In samskonar hætta af því aB ótt- foringjar. Herforingjar þessir ast eins og fyrnefndum lyfjum. höfðw sótt þaS fast um nokkurn Lyfið er blanda úr strychnin og undanfarinn tíma, aö fá ýmsum stavaine og gerir það þann hluta æðstu herforingjum i herliBinu; ----------- Kkamans algerlega tilfinningar- vikiS úr embætti vegna dugleysis Bankari einn auðugiuir frá New lausan, sem því er dælt inn í, meö- þeirra og héldu þvi fram, aö með York, Otto Kahn aS nafni, er ný- an á uppskiurBi stendur, þó að þessu móti mætt. byrja að koma kominn vestur um haf frá Þýzka- sjúklingurinn sé meö ráöi og viti íagi á herstjórnina. HennálaráS- landi, og lætur hann mikið yftr alt af hvaö fram fer. Þetta nýja gjafinn liefir alt af neitaS þessu, flugfcrSum Zeppelins greifa. af sér vegna þess aö þeir gátu ekki fallist á stefnu stjórnarfor- mannsins í jámbrautamákiim. SíS- I a» neitaði Mr. Garden, sem áöur ! var einn hinna öfugustu fylgis- manna stjómarinnar, aö gefa kost á sér til þingmensku í Vancouver af sömu ástæöu og ráögjafamir sögðu af sér. Og nú loks hefir stjórnin fengiö þriöja sltakkafall- iö og þaö ekki smávægilegast, sem sé aS Sir Charles Hibbert Tupper. einhver atkvæðamesti borgari Van couver, hefir snúist á móti Mr. Mc • Bride og fylgir liberölum í Van- couver að málum. Tveimur kvenfrelsiskonum hef- ir loksins tekist aö ná tali af As- quith forsætisráöherra nýskeö. Ekki viröast þær hafa fengiS þau andivör sem þeim líkar þessu sinni. aö hann sé mjög þungt haldinn, og verði fluttur á ahnenna sjúkraliús- iö samstundis. Segir hann alla vellíöan þaðan og þaö meö aö bygð hans hafi enn sem komiö er sloppið við skógareldana sem víSa hafa geysað á þessu hausti. Fór hann heimleiðis aftur í gær. sæti þetta var mjög fjölment, og var ldrkjan alveg full. Nefndin. sem stóS fyrir þessu bauS öllum söfnuðinum og ýmsum vinum aS auk utan safnaöar. Alt fór hiS bezta fram, veitingar voru höfS- inglegar og stóS veizlan langt fram á nótt. — Safnaðamefndin á stóran heiður skiliS fyrir þessa myndarlegu framkvæmd, sem hef- ir jafnan svo gott í för meS sér; það laöar menn hvem að öSmm °g gerir samvinmuna ljúfari meðal allra. FriSur og eining virtist vera mottó allra þetta unaöslega, eftir- minnilega kvöld. S. B. Mr. og Mrs. Th. Jónasson, frá Grund P. O., Man. komu hingaö til bæjarins fyrir helgina meS litla dóttur sína tií lœkninga. Mr. Jón- asson fór hei maftur á mánudag, en kona hans verður hér eftir meö barniö til næstu helgar. Málaferli þau, sem staðiS hafs Þess var getiö í Islandsfréttum miIIi. bælarins °S ,strætisvagnafé- um daginn, aS eplatré, sent gróSur- a?sins her ut af rétti félagsins tií sett liaföi verið á Akureyri, hefði boriö töluverðan ávöxt, þótt eplin Ur bænum og grendinni. Þeir Tómas Paulson og Pétur N. Johnson frá Eeslie komu hing- aö til bæjarins á föstudaginn var meS tvö vagnhlöss af gripum, sem þeir seldu hér í bænnun. Þeir sögSu góöa uppskeru, góða tiS og almenna vellíSun vestra. Heim- leiSis héldu þeir á þriðjudagsmorg uinn. af þvi væru meö smærra móti Sönmin viröist þetta fyrir, því, aö i fleira geti vaxiö á íslandi en áöur j hefir alment veriS álitið. Væri j ekki reynandi fyrir einhvern fram- takssaman bónda að gera tilraun heima hjá sér meS korniö sem vex nú vilt á söndunum t.pp til fjalla á Suðurlandi ? S. aS nota stræti bæjarins eftir vild án leyfis bæjarráðsins, undir tal- þráöastengur sínar o. fl., hafa ver- iö fyrir rétti undanfariö og eru allar vífilengjur hafðar frammi af hálfu félagsins til aS flækja málin og slá ryki í augu manna. óvíst er en nhver málalok verða. Hr. Stefán Olafsson frá Mary Hill kom til bæjarins á þriSjudag. Varöist hann allra frétta, en sagöi þar einiungis vellíöan manna BandalagiS hefir opinn fttnd næsta fimtudag á vatfalegum staö. Allir velkomnir. Kaffi selt. Mr. og Mrs.B. Sigvaldason, sem voru gefin saman í hjónaband af séra FriSrik J. Bergmann 23. þ.m. og fóru ofan til Nýja íslands til foreldra brúögumans, komtt á mánudaginn afttir til bæjarins, á- samt Mrs. Þ. Johnson, og lögöu á UnniS er af kappi aS bygging járnbrautastöövana miklu á Broad- way hér . bæ, til aS koma þeim undir þak fyrir snjóa. ------o------ LA FORTUNA. Yzt í höfum alt af brýnir á sig trúna l.fiö mitt, hún La Fortúna. Ekkert skip og engin brú er okkar milli. Er þá von aö hún mig hylli? J. R. BÚÐIN, SEM ALDREI BREGZT! AlfatnaSur, hattar og karlmanna klæbnaöur við lægsta veröi í bænum. Gæöin, tízkan og nytsen in fara sam- an f öllum hlutum, sem vér seljum. Geriö yöur aO vnna aö fara til WMITE £> MANAMAN, 500 Main St., Winnipeg. D. E. ADHMS COAL CO 224 HÖRÐ OG LIN KÖL Allar tegundir eldiviöar. Vcr höfum geymslopláss allan bæ og ábyrgjumst áreiöanleg vrfskifti. um

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.