Lögberg - 04.11.1909, Page 2

Lögberg - 04.11.1909, Page 2
I IvÖGBERG, FIMTUDAGINN 4- NÓVEMBER 1909. Vel skilin mjólk Oss langar^il aö fræöa yCur um þa5 hve á- gætlega ,,Magnet“ skilvindan skilur mjólkina en ekki dettur oss samt í hug a6 fá skýrs frá öllum kostum hennar. Þó að yöur sé sagt að hán sé bezta skilvindan, sem til er, þá er lítið sagt, en ef/þér vissuð hve mikið f a r vér gerum oss um að gera sérhvern hluta vélarinnar sem bezt úr garði, alt frá v e 1 a r- g r i n d i n n i, g a n g- f æ r u n n i, til einsteins- fleytisins og a 1 1 r a hinna a n n a r a hluta vélarinn- ar, þá mun yður skiljast að MAGNET skiivindan get- ur ekki annað en s k i 1 i S v e 1, ekki að eins f y r st u s k i f t i u , heldur um langan aldur. Það að vélin skilur v e 1 er ekki t i 1 v i 1 j u n eöa kemur að eins fyrir stöku s i n n u m; það er að þakka ágæum út- b ú n aði, sérhver hluti vélarinnar sérlega vel gerður og hún öll smíðuð í hinum beztu verksmiðjum að eins til þess að s k i 1 j a m j ó 1 k v e 1. Vér viljum mælast til að þér látið eigi þar við lenda að leggja trúnað á orð vor viðvíkjaudi ,,Magnet“ skilvind- unni, heldur útvegið yður f u 1 1 v i s s u um þau með því að reyna eina skilvindu vora á mjólkurbúi yðar. The Petrie Mtg. Co. Ltd. WINNIPEG liamllton, Ont., St. John, fi. B., keeina.Sask , Cnlgary, Altc .V.V .'j utm; Erfðaskrá Lormes eftir Charles Garvice ti II. KAPITUEI. “Honoria Lorme,” sagöi gamli maöurinn meö hægö. “Já, eg þekti hama vel. Hún gi ftist George. Dale. Sagöi hún yöur nokkurn -tíma frá fyrri hluta j æfi sinnajr?” Leola hristi höfuöiö þreytulega. “Nei,” sagöi hún. “Nei,” endurtók hann. “Þaö var undarlegt.; Sagöi hún yöur aldrei neitt frá bróöur sínum — God-; frey Lorme.” Leola hugsaöi sig um ofurlítiö — hún var mátt- iarin og lá við yfirliði, og þegar svo stendur á, eiga ’ menn sjaldan hægt meö aö hugsa skýrt. "Mig minnir aö eg hafi heyrt hana minnast eitt-( eitthvað á hann,” sagöi hún. “Ójáf’ svaraöi gamli maöurinn feginsamlega; ^ “auövitað hafiö þér heyrt hana minnast 4 hann — en j hvaö skal segja um þessa músík-kenslu, Miss Dale?”| spuröi hann aftur. “Munduö þér fáanleg til aö; segja dóttur minni til?” “Já!” svaraöi Leola; “undir eins.” “Já, já, gott er þaÖ,” sagöi hann og hvarflaöi i aftur frá því efni. “Já, móöir yöar mintist á God-i frey Lorme? Segiö mér hvaö þér vitiö um hann.” “Eg held aö hann hafi verið bróöir hennar,”! svaraði Leola hikaindi. “Já, þaö var hann,” sagöi gamli maöurinn. j "Hann var bróöir hennar. Sagöi hún yöur aldrei frá þvi, aö hann var mjög ríkur maöur?” “Jú,” svaraöi Leola. “Eg man eltthvaö eftir því. “En það var löngu áöur en hún dó, sem hún mintist á hann síöast.” Hann aögætti ungu stúlkuina vandlega og sagði: "Mig fuiöar á því. Em þér ættuö aö vita rneira um ætt yðar. Eg þekti hann lika, Miss Dale. Eg var vel kunnugur ættingjum yöar.” “Ójá,” svaraöi Leola. Hún var mjög máttfarin •— hún var svöng og hana langaði meira til aö kom- ast aö samningi um músík-kensluna, en heyra sagt frá móöurætt sinni. “Viö Godfrey Ivorme vorum skólabræöur. Hann. Hamn strauk höndum um hnén. “Jæja, jæja, eg held eg ætti aö segja yöur þaö. Godfrey Lorme, móður- bróöur yðar, sinnaðist viö systur sína, móöur yöar, vegna þess aö hán kaus sér mann, eftir sinu höföi — fööur yðar, eins og þér vitiö.” Leola bandaöi hendinni til samþykkis. “Jæja, þeim varö þetta aö oröum, eöa eiginlega móöurbróöur yöar. Eg- verö aö játa það, aö hann var skapstój maöur. Eg ímynda mér, aö móöir yöar hafi aö litlu verið áfeinsverö. Jæja, foreldrar yöar fórti burtu. Faöir yðar var — var söngkennari. Var ekki svo?” Leola kinkaöi kolli. “Og móðurbróöir yöar fyrirgaf henni aldrei.” “Þaö ímynda eg mér að sé rétt,” sagði Leola þreytulega. “Og hann sat einn eftir á Lormes-setrinu. Eldri bróðir hans var»andaöur, og systir hans, móöir yðar, var gift og hafði yfirgefið hann. Hm! og þér segið aö þér veitið tilsögn í músík,” sagði hann alt i einu og kingaði kolli yfir að pinaoinu. “Já,” svaraöi Leola og furöaði sig á þessari II hvarflandi viðræöu: “já, og mig langar til að halda þvi áfratn.” “Kannske að þér væruö fáanleg til að spila ofur- lítiö fyrir rhig, ef þér eruð ekki því þreyttari?” sagöi hann hikandi. Leola settist viö hljóöfæriö og fór höndum um nokkrar nótur. Gamli maöurinn stóö upp og leit á bækurnar á boröinu. Hann rakst þar á stóra biblíu og leit á tit- ilblaðið. Þar var rituö skýrsla um giftingu Honariu Lorme ogyGeorge Dale, og fæöing Leolu Dale. Gam’i maðurinn las þetta grandgæfllega, og lagði. því næst aftur bókina meö ánægjusvip. Leola haföi alt af verið aö spila á meðan. “Þ’akka ySur fyrir, þetta er nóg,” sagSi hann. “Þér spiliö mjög vel — einstaklega vel. Og yöur langar til aö veita tilsögn? Er ekki svo?” Leola sneri sér aö honum. “Mér stendur á sama livaö eg geri, til aö liafa o-fan af fyrir mér. En eg vildi ööru fremur segja til t músík, af því aö eg held aö egsé fær um þaö, en—” j iann’ • “Þér munduS gera yöur aö' góSu hvaöa vinnu ( sem væri, eg skil þaS,” greip liann fram í. “Og þér( segist^ekkert muna, sem ySur hafi veriö sagt frá Lorme-setrinu. Þar átti móöir yöar heima áSur en[ hún giftist. Langaöi yöur ekki til aS koma þanga5?”i Leola brosti og sagöi þreytulega: "Eg imynda mér, aö jtaö séu ekki mikil líkindi til aö eg komi þangaö. Eg æski einskis annars en aö t fá eitthvaö aö gera til aö geta dregiS fram lífiö. Eg er — bláfátæk,” sagöi hún meS grátstaf í kverkunum. í “GuS sé oss næstur!” sagSi gamli maSurinn í bálfum hljóöum. Síöan jtokaSi liann sér nær henni og sagöi« “Miss Dale — kæra Miss Dale — eg mintist víst á jtaS viö yöur, aö móöurbróSir yöar er látinn. Var ckki svo? Jæja, eg ætlaöi aö gera þaS. Eins og j>ér getiö ímyndaö yöur, lét liann eftir sig erfðaskrá — eg vona að J>ér tapiö vður ekki. Eg hefi reynt aö ( segja yður varlega fra þessu — jæja, hann Iét eftir sig erföaskrá. Hann var mjög auðugur — stórrík- ur! Það var ekki aS eins Lorme-setriS sem hann átti, heldur og afarmikil auöæfi þar fyrir utan. j Hatvn lét eftir sig erfðaskrá; eg er lögmaSur hans; eg skrifaSi erföaskrána; hér er nafnspjald mitt.” Hann rétti henni spjaldiö. Leola las eins og í leiöslu: “John Ford, lög- maður.” . “Eg er John Ford,” sagði gamli maðurinn. “Eg skrifaði |>essa erföaskrá, og J>aö er vandlega frá lienni ( gengiö. MóSurbróöir ySar var stórauöuguir, eins og eg sagöi áSan, og Ix>rme-setrið og alt, sem hann átti, ánafnaöi hann -— viljiö l>ér glas af víni?” Tæola bandaSi frá sér hendinni. “Jæja, jæja,” hélt lögmaSurinn &fram, “allar eignirnar eins og ]>ær voru ánafnaöi hann systur sinni, Honariu Dale, og ef hún væri önduö,'þá elzta barni Iiennar." | Hann þagnaði, j>ví aS honum varö andfall',-og ef satt skal segja, j>á var mikill óstyrkur á honum.’ “Hann ánafnaði alt Honoriu Dale, systur sinni, eða elzta barni hennar,” endurtók Mr. Ford tneö liægS,'og drap niður vísifinfjrinum viö hvert orö, til áherzlói. “En af því aö móðir yöar er íatin og þór f eritS clzta og einkabarn hennar, j>á leiöir þaö af sjálfu ^tlasist fvrir sér, að l>ér erfiö Lorme-setriS og allan/hinn afarmikla ' auö Godfrey Lonnes.” Leola starði enn á ltanu dökkum augunum og s ;t ky'r og lutg.-andi. “Þér — þér skiljið mig ekki, kæra MiSs Dale,” sagöi ltann, þokaöi sér nær og lyfti upp hendi sinni. “Eg er aö segja ySur, aS þér séuö erfingi Godfrey Lormes, og aS í staS þess aö kenna músík, þá fáiö þér fullnóg að gera viS aS eyöa því feiknafé, sem móSur- 6IPS A TE66I. Þetta á aö minna yöur á aö gipsiö sem vér búum til er betra en alt annaö. Gipstcgundir vorar eru þessar: „Empire“ viðar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgerðar gips „Gold I)ust“ fullgerðar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Readj“‘ gips “Þaö hefir liöiS yfir aumingja stúlkuna! HvaS gerSuö þér eða sögSuS þér viö hana?” “Eg!” hrópaSi gamli maSu-rinn og baðaöi út höndum; “eg geröi henni ekkert og sagöi henni ekk- crt annaö — og j>a5 meö mestu gætni — en aö hún hefði eignast einhverja eigulegustu landeign í brezka veldinu. Henni varS ofraun aö heyra fréttina, svo aö þaS leiS yfir hana — af óvæntri gleöi!” “Óvæntri gleö'i!” ©ndurtók húsmjóöirin snögt- j andi, ‘‘Ónei, }>akka yöur fyrir, þaö er öðru nær. Þaö; er ekki vegna þessara góöu frétta aö liöiö hefir yfir! stúlku-aumingjann, heldur vegna þess aö hún er svo j svöng.” “Svo svöng!” sagöi lögmaðurinn og stundi viö. J "GuS sé oss næstur! Mikiö er aö hugsa til þess, aö , húsfreyjan á Lorme-setrinu skuli líða i öngvit af j lningri. Það — j>að er hryllilegt! Hérna — náiö j þér t eitthvert vín — kognak, nei, portvín. Hérna, I farðti meS j>etta,” sagöi hann og J>reif í drenghnokka,' sem stóö í krakkahópnum viö dyrnar og voru öll há- J grátandi. “Farött meö þenna pening í næstu vin- •sölubúS, sem þú veizt af. Bíddti viö! Nei, eg ætlaj aö fara sjálfur!” og gamli maSurinn, sem virtist vera býsna snarráötir, þaut út. álann kom aftu rinnan stundar ;neö portvíns- flösku, sem hann var búinn að opna og glas í annari hendi og rann og bogaði af honum svitinn. Þegar hann kom, var Leola röknuö við. Aldrei fyrri haföi HSiS yfir hana á æfinni, og hún var föl mjög og veikluleg. “GeriS þér svo vel,” sagöi gamli maöurinn, helti j víni á glasiö og ofan á gólfábrieöuna líka, “drekkiö j ']>ér l>etta orðalaust.” Leola saup á. “Svona, J>etta er rétt! Guö minn góöur! Eg hefi aldrei komist í meiri vanda en þenna! Aö hugsa! sér svona yndislega stúlku—eg biS yður forláts, Miss Dale. Svona súpiö þér nú annan sopa— rétt einn munnsopa. Það var rétt! Pú! Pú!” og unt leiö ____________________________________ ___________________________ |>eröi liann svitann af enninum meö' miklu óöagoti. Nú leit Leola upp; ofurlitill roöavottur sást í 'eröum aö auglýsa eftir lagskonu handa kinnum ltentiar,' en hun var mjög alvarleg á svip. yöur, ’ sagði Mr. Ford. “Eg ætla aö gera þaö strax. “Þér sögöuð,” mælti hún meö hægö og liorföi áj En, eftir á aö hyggja. Þér munuð þurfa aö kaupa cn hélt fast í hönd húsmóöur sinnar, “aö eg' ýmislegt, og eg hefi komiö nteö nokkuö af peningiia* væri orsin rik - mjiig rík.” ' / I handa m, ekki á,iSarar. ,Þér risie „ön, ltnum | þusund pund sterhng inm hjá Coutts og í dag veröiö “Get eg fengið eittlivaö af pentngum strax?” a^ ía hankaavísunarbók. Þegar þér þurfiö á “Já, j>að er svo sem auðvitað, ungfrú tnín! Eg llie*ru aö halda, geriö þér skrifara míntim aövart. Skrifiö eftir bók sem segir hvaö fólk, sem fylgist meö tímanum, er aö gera. Manitoba Gypsum Co., Ltd. SKKIFSTOFA 0« MVLM WINNIPCö, MAN. skal skrifa peningaávísun handa yöur!” En Leola Hann kemur á hverjum morgni til aö heyra skipanir yöar. Eg ætla aö biöja yöur aö muna eftir því, Mis* Dale, aö við erum ekkert nema þjónar yðar, og allur auöurinn er eign yöar.” Vetta sag«i hann ycgm j>ess að Leola haföi litiö eins og liálfsmeyk til pen- ingabrúgunnar, sem í voru ■lntndra'ö, fimtíu .tuttugu og tíu puiida seölar. “En eg veit ekkert hvað eg á aö gera viö þetta alt, sagöi hún brosandi og gamli. maöurinn sagöi viö sjálfan sig að þetta væri í fyrsta sinni, sem hann heyröi hana hlæja—og hláturinn var þýðlegur ttnaSslegur. “Látiö Mrs. Tibbett fara tueS yöur ofan i Re- gent stræti,” sagöi hann; “þér mu.nuð komast aö raun um, aö margt þurfiö þér aö kaupa.” “Já,” sagði Leola, “mér líst vel á þaö.” “Nú matt eg eftir einu,” sagöi Mr. Ford og hleypti bruniun. "Þaö er kona mér ktmnug, sem er mesta fyrirmyndarmanneskja, og henni mundi þykja iristi höfnBiö. “Ekki þaö? Á — l>ér viljib ekki ávísun—” og mn leiö stakk hann ltendinni skyndilega ofan i vasa sinn og tók upp gulipeninga og nokkra kryplaöa seðla, “héma er ofurlítið,” sagöi hann og lagöi pen- ingana á boröiS. Mrs. Tibbett hljóöaöi it]>p yfir sig. TTún liaföi aldrei á æfi sinni séð jafnmikið fé í einu; en Leola brosti aö cins og ýtti peningunum til húsmóöur sinnar. , “Nú eru börnin úr allri hættu,” sagöi ltún veiklu- leg i —“þér getið nú greilt húsaleig—” Konu attmiinginn flóði öll í tárum og börnin org- uöu hvert í kapp viö an-naö; en Leola sat kyr brosandi j og sást að eins ofurlítill titringur á fallegu vörunutn. j “Rík, rík!“ sagSi hún í hálfum hljóSum. “Eg er oröin rík!” og III. KAPITULI- átti tvö systkin. Bróöir hans var eldri en hann og dój bróöir ySar ltefir látiö eftir sig. 'Þer eruS sannar- lega ríkari lteldur en þér hafiS getað gert yður djörf- asta von um í draurrmm yðar” — hann þágnaöi alt í e nu. ]>vt aö Leola hafö: falliö þungt fram á pianoiö, og kvaö viö um leiö ósamróma hreimur er olnbog- arnir á henni skullu á nótunum. “GuS sé oss næstur!” hrópaöi gamli lögmaöur- inn. “Eg er viss um aö eg sagöi henni varlega frá bessit! Þaö hefir liðiÖ yfir aumingja stúlkuna. TTó. hæ! Mrs. þarna, æ, hvaö þér heitið! Hjálp!” Húsmóöirin kom hlaupandi inn og greip-í stúlk- una, sem livíldi máttyana fram á pianoinu, og síðan leit hún reiöulega til gamla mannsins, sem var í standandi vandræöum. erlendis; systir hans var móöir yðar. Heyrðuð þér nokkurn tíma rninst á Lorme-setriS, Miss TDale?” “Nei,” sagði Leola. , “Þar er einstaklega fallegt,” sagSi gamli maö- urinn. “Mig ftirðar á. að móöir yöar skyldi aldrei minnast á það. Það er eiinhver fallegastí blettur, sem til er á Englandi. ÞaS cr frægttr sögustaSur, gamalt höföingjasetur. og liggja undir j>aö fjórtán hundruð ekrur. Mintist hún aldrei á j>aö ?” “Ekki svo eg miini,” sagSi Iæola. “Og samt var hún fædd l>ar,” sagöi ganili mað- urin«n, "og öSrttni eins stað gleyma menn varla. J>aö er hvergi fallegri staöur ti! í öllu brezka rikimt.” , 'ii v M i-> mtktls um vert aö ia aS vera lags-kona yöar. Ef yöur Rik! rtk! Lg er oröin rtk! í . • . , , , .. „ t i i r ( . • „• . _i. ' sýmst, svo skal eg lata hana ftnna yöur. Hun heifcir Þelta var Leola aö hafa upp fynr munnt ser alt —— ö J kveldiS, og ltcnni fanst orSin hljóma í cyrum sér eins et ærell og hun ei ekkja eftir kaftein í hernum. og bergmál af söng. Þaö var erfitt aö skilja í ]>essu vernig lízt yöur á þaö.” — ]>rátt fyrir ]>aö j>ó hún hefSi nokkuö af gullpen- Eg er viss um, aö mér geðjast aö henni, ef ingum og bankaseölum, sem Mr. Ford haföi fengiö henni geöjast aö mér,” sagði hún. ltenni. Hún gat lteldur ekki skiliö í því ltvaB liann “Eg skal ábyrgjast j>aö,” svaraöi gamli maöur- átti viö, l>egar ltann kom morguninn eftir “til aö for-, inn bro.sandi. “Og nú skulum viö tala um Lorme- vitnast um fyrirskipanir ltenrhir”, eins og ltann komst setriö. Yðitr lan^ar til að fara þangaö undir eins?” Lcola leit upp og roSnaöi ofurlítiö. “Já, undir eins,” sagöi hún blíölega; “mig langar til að sjá þaS undir eins.” “ViS skuhtm leggja á staö í fyrramáliö,” sagöi Mr. Ford, “ef yður ]>óknast.” Þegar hann var farinn gerði Leola boö íyrir Mrs. Tibbett, og eftir að hafa borið ráö sín sanian fóru ]>ær ofan í Regent stræti. Annað eins kveld hafSi Mrs. Tibbett aldrei ! lifað. Hún var bæði glöð og kvíöandi í einu — glöö j yfir allri þeirri dýrð, sem hún fékk aö sjá og kvíö- andi yfir því feikna fé, sem Leola eyddi. Enn fremur undraði hana þaS hve róleg og ör- J ugg Leola gat veriö. Hún taldi fratn hvern banka- j seðilinn eftir annan, “rétt eins og hún heföi fæöst , prinzessa,” eins og Mrs. Tibbett var vön aö segja. Leola sá svo margt, sem Mrs .Tibbett þurfti á aö halda, og eins börnin. Og Lcola eyddi víst nærri ]>ví eins miklu. handa þeim þann daginn eins og sjálfri sér. Marg:t bögla fluttu þær heim nteö sér í vagnin- um, og enn fleiri kornu síöar. Eitt af því, sem þær keyptu, voru tveir tilbúnir aö oröi. Henni fanst j>aö óskiljanlegt, aö hitn, stúlka, sem fáum klúkkustundum áöur hafði verið öreigi og. inatarjjurfi, skyldi nú geta sagt lögmanm fyrir verk- j um! Og þetta var sannarlega kynlegt. Henni fanst J hka rödd gamla mannsins eins og rödd manns í draumi, þegar hann kom aö spyrja hana, hvaö hún: “Hvaö getiS j>ér sagt mér um — um Lorme— j setriö?” sagSi Leola og roSnaöi viö. “Er }>að ekki alt lokaS og læst?” * “Nei, alls ekki,” svaraSi ltann. “Það hefir ver- ið litíð vandlega eftir öllu þar. ÞaS er myndarlegur staöu.r —• aödáanlegur. Eg býst viö, að yður langi ■ til að fara þangaö!” “Já, eg hdd þaö,” svaraði Leola. “Ef eg má.” | “Megið!” hrópaöi gamli maSuriun. “Englands- drotningin sjálf gæti ekki bannað ySur þaö. Þér eruS sjáfráð hvenær þér fariö.” # “Mig langar til aS fara strax,” sagBi Leola. Varirnar á ltenni voru hálfopnar af ákefö. “Já—á, en þér vcrðið aö fá yður samfylgdar- konu. Þetta cr stór höll/sent þér fariö til,” sagöi ltann hlæja :di. “Þér munduö annars kunna illa viö| kjólar lianda Leolu, og fór hún strax í annan. yöttr, og finnast þér einmana; þér verðiS aö fá ein- Hún var rétt búin aö því, þegar Mrs. Tibbett ltverja konu yður til skemtunar,”. “Eg get haft Mrs. Tibbett meö mér,” sagöi Leola, “hún getur veriö bústýra. ÞaS verður skemti- legt.” ‘ “Haíið það eins og yöur j>óknast, ungfrú,” sagöi gamli maöurinn. kom intt og" sagöi aö Mrs. Wetherell væri komin. Þó aö einltver óstyrkur hafi ktinnað aö vera á Leolu }>á varö þess ekki vart. öldrttð kona, fríð sýnum og tíguleg í fram- göngtt stóö á fætur til aö heilsa henni og sagöi bros- andi: INNAN, H Ú S S T Ö R F veröa. F©X BRAND ♦ ♦ ♦ ♦ I. X. L. Bezta þvottaduft sern til er. — #Engin froöa Sparar: VINNU, FÖT. SÁPU. - - í heildsölu og t h wt > i. auöveld, ef notaö er F©X BRAND Water Sottner ♦ ♦ ♦ ♦ Gari þvottinn hvítan. — Fæst í 15C og 25C pökkum. FOX & CO. 527 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.