Lögberg - 04.11.1909, Page 8

Lögberg - 04.11.1909, Page 8
,8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. NÓVEMBER 1909. SUCCESS BUSINESS COLLEGE. horDÍ Poriage Ave & Eilmonton St. Yndisíogur nv h.iseign íatö beztu áhöldum. Námsgreinar : Sókfærsla, Reikningur, Stafsetning. Skríít, Lögfræði, Hraðritun, Vélritur. Ensk tunga. Opinn til Inn» itunar na.r nt*m cr. Dagskéíi Kvöidskóii SkrifiÖ cftir st.: 1 u Collece Cataloque F. G. Garbutt President. G E. WiQOINS Principal. Þekking. Hamingja mannkynsins er próf- steinn gagnsin?, sem þaö hefir af þekkingunni. Góö heilsa er her- bergismær hamingjunnar, en til þess þú getir eignast hana veröur þú aö drekka mjólk. Hin heil- næmasta fæöa og kröftugasta sem er í heimi þekkingarinnar. Drekkiö Crescent Mjók. Main 2874. CRESCENT CREAMERT CO., LT1>. Sem selja heiluæma mjólk og rjóma í flöskum. Vt r höfum nýlega fengiö um- boö aö selja 30 % sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland braut C. N. R. félagsins. Veröiö er frá $7=$I2 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en 5 mílur. Á- bvrgst aö alt landiö sé ágætis land og er selt með vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. TolfHAníi r- Skrifstofan 6476. icieionar. heimilid 2274. p. o. BOX 209. 0O00000000000000000000000000 Bildfell á Paulson. O Fasteignasalar 0 OHoom 520 Union bank - TEL. 26850 ° Selja hús og loBir og annast þar aö- 0 O Iútandi störf. Útvega peningalán. O oowOooooooooooooooooooooooo Ur bænum og grendinm. % _____ Einmunatíö nú á hverjum degi, stillur < g hreinviðri og lítil nætur- frost, svo aö liægt er að plægja fyrirstóðulaust, þvi að jörð er al- þýð enn. Tveir piltar vestan úr Argylc, Stefán Sigtnar og Kristján Helga- son koniu hingað til bæjarins á fauganlaginn var. I>eir ætla að ganga á búnaöarskólann hér í bæn- tím. Xemendur islenzkir nninu j»ar nokkru fleiri en í fyrra. A strætisvagna hér í bæ hafa verið sett ný merkispjöld, greini- Legri en á&.:.r hafa verið, þar sem skýrt er frá uni hvaða götur hver vagti gangi og Iielztu áfanga- j stöðum. Skóli tu farsœldar. — The Suc- oess Business College á horninu á Portage ave. <>g Edmonton str.. Winnipeg, Man., byrjaði i. Sept. á' yfirstandandi hatyti. Skólinn hefir gengið afhragðs vcl. Hundr- að iiemendur hafa að jiessum tíma verið innritaðir í hinar ýmsu 'feiH'r. Stjóm skólans hliðrar sér eigi hjá að leggja í nxegan kostnað tfl þess að The Success College geti orðið helzti skólinn X Canada. Skólin ner auglýstur á öðrum stað í þes ,i< blaði Lögbergs og fáið þér þar nákv^emar upjjlýsingar um hvernig námsgreinum öllum og fyrirkomttlagi hagar til. Walker leikhús. öll Winnipeg er' nú sem óðast [>essa dagana, að ryðjast inn í leikhúsið, enda er það sem nú er verið að leika þar eitt hin bezta, er þar hefir verið leikið á þessu hatisti. Dustin Farnum, sem kem- ttr frarn t leiknum “Cameo Kirby”, á fáa sína lika á leiksviði Banda- ríkjanna, og er orðinn að hreinu' og beimi upi>áIialdsgoði þar sem hann er bezt kunnur. í leik þess- um leikur Mr. Dustin fjárglæfra- spilara frá Mississippi á öndverðri tíð, og hcfir verið lokið svo miklu Iofsorði á hann fyrir framkomu sina sem mögulegt er að láta ein- um manni í té. Eigi má þó ganga fram hjá hinni yndislegu leikkonu Miss May Buckley, sem leikur kvenhetju Ieiksins af frábærri list, né heldur hinttim vestræna leikara McKee Rankin og Ruth Lloyd. Liebkr & Co. hafa boðiö fram til sýnis eitt af því sem er mest slá andi á leiksviði. Það væri þess virði að leikhúsíð yrði fult viö Matineeið og eins að kvöldi til á laugardaginn kemur. Næstu viku leika tvö uppáhalds- goðin okkar í Walker leikhúsinu. Er það Ezra Kendall, sem leikur á þriðjudaginn og miðvikudaginn og verður Matinee síðara daginn, en Primros Minstrels verða þar alla vikuna. Hinn ástsæli gamli kýmn- isleikari Ezra Kendall, verðanr nú leiddur fram á sjónarsviðið af Liebler & Co., í hinum kátlega gamanleik er gengur út á lífið í Indíana, “The Vinegar Buyer”, er stórum hefir aukið á frægð og, fyndni hins gamla Iistamanns. The Primrose Minstrels þurfa engra meðmæla; þeir gjöra það sjálfir, en hins vegar vitum vér það, að þeir eru hingað komnir til þess að vekja almenna ánægju í Winnipegborg og víðar. Kæru skiftavinir! Eftir verði nú á ómöluðu hveiti korni ætti hveitimjöl að vera selt nú lægst $3.15 hver hundrað pund in. En einmitt nú vil eg fyrir ó- tiltekinn tíma selja Cavalier Best Patent hveitimjöl á $2 85 hundrað pundin. Gleymið því ekki að j byrgja ykkur upp með nægilegum forða til vetrarins á meðan verð er svona ógurlega lágt. Næstu viku seljum við 20C. kaffi á \"jc. pd. og i8c. kaffi á 15C. pd., cg níu sápustykki fyrir 25C. Hvergi er hægt að kaupa karlmanna og drengja alfatnaði eins ódýrt og hjá mér; eg hefi stórt upplag af j fötum, sem seld eru með 25 til 40 j prct. afslætti. Sjáið nú hvað það þýðir; $16 karlm. alfatnaður nú á $9.60; $12 fatnað nú á $7.20. Ell- egar $8 drengjaalfatnað nú $4.80 og $6 fatnað á $3.60. Gleymið ekki að koma og skoða þessi föt, því eg ætla að selja þau með þessu óvanalega lága verði þar til þau eru uppseld. Fyrir gripahúðir borga eg nú ioc. fyrir pd.; og ættuð þér því að koma með allar ykkar húðir til mín, lika með allar aðrar vörur, sem þér hafið að selja, nema sokkaplögg; af þeim hefi eg nóg nú sem stendur. E. THORWALDSON. Mountain, N. D. Boyds maskínu-gerö brauð Kunnátta kemur til sögunnar eigi síBur við tilhúning á brauði ! en öðru, Eitt brauð er nægileg ! sönnun. Þaö er bragðbetra og j auðveldara til meltingar en j nokkurt annað brauð sem þú I færð. Biðjið oss um brauð rétt ] einu sintii til reynslú. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030, PERCY COVE. TheSargent Avenue Dry Goods, Millinery & Gents High Class Furnishing STORE. FRANK WIIALEY. lyfsali, 724 Sargent Avenue NáUhjaUa^ | sencI undir eins. Til þess aö geta haft sem bezt gagn af aö taka inn þorskalýsi, ver8ur þa5 aö vera hreint og af fyrstu tegund. Vér ábyrgjumst vort þorskalýsi, og getum fullvissaö yöur um þaö, aö eftir aö þér hafiö einu sinni reynt þaö, þá viljið þér ekki sjá neitt annaö lýsi. Verð 25c og 45c flaskan. Niðursett verð á Laugardaginn ..Ringwood" hanzkar handa konum og stúlkum. Vanal. 35C til 50C nú 25cj úrmiklu að velja aí öllum stærðum. > Gleymið ekki að vér höfum á hverjum laugardegi yndislegt hvítt Flannelette 1 28 þml. breitt fyrir..... .7/4 MILLINERY Punt á hatta, vængirj o. fl.: vanal. npp í 75C á laugardaginn.......... 15c| Mjög fallega skreyttir hatrar með sérlega lágu verði, en lægstu Laugardaginn. íslenzka töluð Vér metum jafnan mikils viðskifti yðar og gerum alt vort til þess að þóknast viðskiftavinum vorum Hvernig á að klæða sig til fótanna á vetrum. Morgum á meSal lesenda vorra mun þykja vænt um aS fá aö heyra að til sölu eru í Winnipegborg klossar ftrésólaöir skórý hjá “The Scottisli Wholesale Specialty Co’y. Yem hefir auglýsingu á öSrum staö í þessu blaöi, og eru byrjaöir aö verzla í rúmgóöum húsakynnum á l’rincess St. og hafa miklar byrgö- ir af áminstri skótegiund. T'mboösmanni félagsins voru sýnd yfir himdraö bréf til verzlun- arinnar víösvegar um Canada frá viöskiftamönnum félagsins, sem Itæla klossunum á hvert reipi. \rér mælum meö því, aö lesend- ur bla&sins re>mi þetta félag og jx).rum aö fullyröa aö öllum pönt- tínum verða gjörö hin ýtrustui skil. AUGLÝSING. E<g vil endilega mega biöja góöa menn og konur, sem þekkja Guðmund Thorberg Þóröarson frá Vör&uifelli á Skógar strönd, aö vísa mér á og skrifa mér hvar hann er niöur kominn, og hver hans rétta addressa er í Ameríku ékostnaöinn borga cg) eins ef þú sjálfiuir Guöm. lest þessa auglýsingu, þá ríður mér á aö þú skrifir mér. Leifur Th. Þorleifsson. Pósthólf 111, Reykjavík, Iceland. (ívenjulega mikrö af húsum hef- ,Sr verið reist og byrjaö aö byggja hér_í bænum síöastliöinn mánuö. Á þeim tíu mánuöum, sem Iiönir ehj af þessu ári, hefir veriö bygt fyrir þrem miljónum doll meira fé en á sama tíma bili áriö næsta á nndan. BOBINSON Komið í mat- og te-stofuna á öðru lofti. Vér þurfum að rýmka til í búö vorri áður en Jólavarningurinn kemur Þeás vegna seljum vér með miklum Afslætti iafnvel margt undir innkaupsverð $1.50 kjólatau á . 55c. Á Fimtudaginn bjóðum vér yBur 200 stikur af ;,l'weed'‘ ..Covert" DÚKUM og margt fleira með gjafverði Nóembersala á silki Útbúum yður undir veturinn ------------THE----------------- Art Tailoring ------------C O------------------ 548 Ellice Ave. : : Tals. main 5110 J. N. BELDEN, ráðsm. Komið með fötin yðar hingað til að láta hreinsa þau, gera við þau og laga. Komið með fata- efnin og látið okkur búa til fötin Karlmannafatnaður (French Dry) l (“A hreinsaður og pressaður ..l.uU Buxur (French Dry) hreinsaðar BA og pressaðar ............. .«JU Kvenfatnaður(French Dry)hreins O AA aður og pressaður ..........á.UU Vetrar yfirhafnir, hreinsaðar og 1 |“A pressaðar ................1 .OU Alfatnaður litaður og O AA pressaður..................O.UU Buxur, litaðar og 1 AA pressaðar ...............X .UU Haust-yfirhafnir kvenna hreinsað- "1 AA ar og pressaðar.......... X .UU KLOSSAR £ru þeir ekki einmitt það sem yður hefir vanhagað um, til þess að geta verið þur í fæturna og látið þér vera hlýtt á þeim hvernig sem viðraði ? Handa móunnm og konum; stærð 3-12 Fyrstu tegundir $1,25 Beztu skór handa karm. $1,50 Klossar þessir eru fóðraðir með Þykkum og hlýjum flóku. Þeir sem gengið hafa áður á klossum vita það mikið vel, að engum er eins hlýtt á fót- unum og þeim. Bendið skóverðið með pöntuninni og verður yður sent með Ex- press það sem þér æsktuð eftir. The ScottishWhoIesaleSpecialty Co. Dept. C. Princess Blk., Winnlpeg, Man. Vandaður Kven- og - Loð- FATNADUR Nú er tími til aö líta sér eftir loöfötum. Vér höfum loö- föt af öllnm tegundum. Kvenloöföt, og Chamoes-fóðraðar yfirhafnir, loöskinns yfirhafnir, handskýlur og kraga af nýj- ustu gerö. Vér höfum ennfremur fylstn birgöir af haustfatnaö kvenna ogsnumum kvenfatnaö sérstaklega. Komiö og finniö oss. The british fur go. 72 PRINCESS ST. C0«. MC DERMOT AYENUE l als. 3233 OGILVIES’ * Royal H usehold Flour I BRAU,Ð [í SÆTABRAUÐ REYNIST ÆTIÐ YEL M STYÐJIÐ INNLENDAN IÐNAÐ Sendið eftir bœklingi tiJ Central Business College horni KING & WILLIAM. WINNIPEG PIIONK 540« 2«l* AUNTIN HT. R. J. LITTLE ELECTRICAL CONTRACTOR Fittings and Fixtures New and Old Houses Wired Electric Bells, Private Telephones. WINNIPEG HAUST MILUNERY Þegar þér þarfnist þess, gleymið ekki að skoða þaðsem Mrs. Williams hefir af því tagi, Ljómandi fallegir hattar fyrir lágt verð. Mérværi áaægja að sjá framan t gamla viðskiftavini. Mrs Williams. 702 Notre Dame WINNIPjtG TfSSLER BROS. Skraddarar. Alt verk ábyrgst. Föt hreinsuð. Tvær búöirj 337 Notre Dame 124 Adclade St. ’ Talsímar: Skrifstofu: 5370 Heimili: 8875 Birds Hill Sand Co. selur sand og mól til bygginga Greið og góð ski! Cor. Ross & Brant St. T^s 6158 PELLESIER & SON. 721 Furby St. McN aughton’s Endurbætti Þegar yðnr vantar góðan og heilnæmac. drykk, þá fáið hann hjá oss. Lagrina Bjór Porter og allar tegundir svaladrykkja. Öllum pöntunum nákvæm - ur gaumur gefinn. A. L. HOUKES & Co. * selja og búa til legsteina úr [Granit og marmara lals. 6268 -44 AlbertSt. WI NIPEG NÝBOK á markað- ROBINSON »H r » WU. W *KsmM. Jón Austfirðingur og nokknr smákvæði eftir Guttorm J. Guttormsson. Contractors og aðrir, sem þarfnast manna til ALS- KONAR VERKA, ættv að láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- makslaun. TALS. 'lain 634-4 NÆTUR-TALS. Main 7288 THE NATIONAL EMPLOYnENT CO. .1,111 Skrlfstofa Cor. Maln & Pacific. Stærð 5 arkir Verð....... 50 cents í kápu. Aðal-útsala í bókaverzlun Ólafs S. Thorgeirssonar 678 Sherbrooke St., Winnipeg í hvítum r ioc,25c,45c ogSsc krukKum,* % Biöjiö kaupmanu yðar um <£ j| þær. j| f McNaughtoruDairy Co., f J 616 Portage Ave. Phonei566.$ • ÆíÆiÆ?Æ3 Æ'Æ.'Ær gT v VWW CTW v Wmr THE#STAR TDR'ST CLEANEBS (nú undir nýrri ráðsmensku). Hreinsa fatnaði og pressa fyrir 75C og yfir Pils hreinsuð og pressuð fyrir 75C og yfir Loðfatnaöur bættur, fjaðrir hreinsaðar, liðaðar og litaðar. 8ent eftir fatnaði og honum skilað aftur. 533 Ellic* Ave. Tals. main 7078 LÖGBERG mælist til að fyrir biaðið borgi sem A ^eir sem skulda ,LRA FYRST. Símiö eöa komið til T. D. CAYANAGH 184 Higgins Ave. Beint miti C. P, R. járnbrantarstöðinni. Hann hefir mikið úrval af ágætum víuum, ölfðngum og vindlum,JS gerir sér sérstakt far um að láta fjölskyldnm f té það sem þær biðja,m- Vöruruar eru áreiðanlega fluttar um allan bæinn. ..Express" pa an‘r afgreiddar svo fljótt sem anðið er. T. HD- 0-A.-V^-dSr^AG-ÆT Heildsölu vínfangari. TALS.2095

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.