Lögberg - 11.11.1909, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. NÓVEMBER 1909.
LÖGBERG
gefið út hvern fimtudag af The Lög-
BERG PrIN'tING & PublISHING ('o.
Cor. William Ave. & Nena St.
WINNIPEG, - MaNITOBa
BJÖRNSSON, Editor.
J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager
l'tanáskrift:
Tlic Ltglwrg l’iinting& Pnlilishina Co.
1». O. Ilo\ :\i)H 4 WINNIHÍf!
l'ianáskrift 1 itst.idrans:
Editor l,«glM*rg
l'.O HOXIIIISI AVlXMf
IMIONK main 1
; þangaö til lliann er orBinn aö í loftinu.' Meö því áíramhaldi
Iminsta kosti einar tuttugu miljón- veröur þess sjálfsagt ekki langt aö
j ir. En eitt mikilvægt skilyröi j biða, að jafn vanalegt verður að
I þessarar stórkostlegu fólksfjölgun fara ferða sinna í lofti uppi eíns
! ar er þaö, aö jofnum höndum og á jöröu niöri. Eu liklega dregst
1 veröi stunduö griparækt og akur- j þaö þó nokktir ár cnn.
| yrkja. Akuryrkjunni einni sér, I>að sent einkutn vakir íyrir
j veröur ekki viö komið alstaðar . stórþjóöunum í þessti efni cr gagn
hér í landi, enda farsælla aö hafa ið af loftförum i hernaði og vonin
I eitthvaö fleira á aö bygg ja þegar | um, að þau geti meö tímanum orð
| til lengdar lætur, því aö hvaö gott j ið geigvænlegustu herskip, sem
i sem landið er, er ekki svo ntikið ^ liægt er að senda gegn óvinunum.
frjóntagn í nokkurri gróörarmold, jÝmsa kosti hafa þau og frarn yfir
að landið híjóti ekki aÖ ganga úr sæförin. Loftförin eru t. a. nt.
sér, ef þaö er notað til hveitirækt- (miklu óvaltari en hin. Loftið verk-
ar ár eftir ár. Þess végna viröist ar á þatt eins og straumur eöa
| óhjákVærrtilegt, aö stunda gripa- eins og vatnið verkar á neöan-
' rækt meö akuryrkjunni og sum- sjávar bóta. Loftför vagga því
! staðar verður heldur ekki annlaö ekki út á hliðarnar jafnvel þó of-
íj stundað svo nokkru néríii. viöri sé. I>etta er sannreynt.
Canada er afar víðlend, eitt-j f.oftför eins og t. ,d. Zeppelins
í hvaö um þrjár miljónir og sjö loftförin, eru bæði traust og stöð-
j hundruö þúsund fermílur. Banda ug. Zeppelin greifi hefir fariö i
ríkin enn ekki nærri éins víöáttu-! langferðir á þeim livað eftir ann-
' tnikil, jafnvel þó Alaska sé talið að i verstu veðrum og ekkert
----- * með. Enn sení komifi er þá verö- hlekst á. Einu sinni var hann t. a.
Ekki er að undra þó aö íbútim ur akurvrkja ekki stunduö á stór-.m. sjö kkiikkustundir í lofti uppi í
Vesturlandsins sé ant ipri aö flýtt l,m fTæmum hér i .landi. Mikla hríðarbyl i grend viö Boden-vatn-
veröi fyrir að leggja* Húdsonsflóa vinnu l,arf. að le^a 1 .a« ,r-v«Ía> Ha"n. rendi loftfari sínu sl>'sa
, j sko«:ana til aö koma joroinni 1 laust til jaroar og ‘1111111 niarga
brautina. Þ3Ö evnir ser e ur.' a^ra a j)ejm SVæðum getur ekki furöa á, að það .skyldi auögert aö
ekki. þegar á hana er minst. 'oröið þéttbýlt fyr en eftir æöi lang lenda jáfnstóru loftfari eins og
Nýjasti vottonrinn um þáð er á-ían tíma. Þar verður aö stunda J>etta var — álíka og ýms milli-
skorun i bæklingsformi frá ýmsum! griparækt meðan nýléndurnar eriL ffcröa gufuskipin, »cm ganga um
merkum borgtrrum i Prince Al- í1 bernsku, Og væntanleg fólks-j Atffanzhafíö — á jöröu niðri, i
. c . , _ fjölgun á þeim svæðom, sem enn ofviöri, án þessOö nokkuö skemd-
, j eru obygöir, er vitanlega komin íst.
Fvrst og fremst er bent a nauö-: un(jjr j)V't jtve landgæöi eru í Öðru sinni, i. Mai, vildi svo til,
syn ]>á, sem er á brautarlagning- ])Cjm óbygöum, og þá fyrst og að Zeppelin stórskemdi loftfar
unni og færö aö þessi rök: J fremst því, hvort þar er land vel' sitt. Gert var viö þaö til bráða-
i. Afi vöxtur og viögangur1 fallið til griparæktar eöa ekki. birgða og siöan sigldi liann fim
„stnr-Gímada sé aö mikln levti : al1 1>emlir t!1 IS^S aS 1 ó' i tlu milur meS mótorum SÍnUtl
Hudsonsflóa-brautin
bygöum ura miöja Canada, sé viöa aftur til hafnar þeirrar, er hann
Austur-Canada sé aö miklu kyti |
kominn unjdir kormaturö<uim og . . . , , , , , .. ., „ ,
jhvar agætt griparæktarland, og ak hafði ætiaö td. Monnum kemur
hagkvæmum verzlunar viöskiftum, m-yi-kjuland lfka. Um þaö berajsaman um, aö ekkert sæfar hefði
sléttufylkjanna. j landkannendur nýtt vitni á ári getað komist ]>á leið, eftir svo
2. Aö flutningstæki austur eftirj hverju. Þar eru því skilyrði fyr- stutt viögerö á jafnmikilli skemd
Canada samsvari eigi þeim hraöa ir l>vi- ab nýir landnemar gcti ööl-jscm varð á loftfari Zeppelins i
vexti sem er á farmflutninei o?last lifvænle&a bólstaði og um leið þctta skifti.
1 , , skilvríSi fvrir aukinni fólksfjölg- I>ví veríSur ekki n-eitaö, aö loft-
afuröum, sem ut þarf aö flytja ur un - ' | för þau sem fundin hafa veriö
Vesturlandinu. Ef yér lítum aft'.ir í timann upp á síðari árum, eru mjög
3- Aö ibúar Vesturl. greiöi ár-jlumdraö ár eða svo, minnumst vér merkiieg flutningstæki. Vitanlegt
lega svo mikið fé í óþarflega báttiþess, aö þá voru liér í landi ekki er þaö, að loftför bafa ekki svipaö
farmgjald landleiöina austuir aö jnema rumar tvö hundruö þúsund- því buröarmagn viö sæför, af því
. , ' . v v, iri , ' * ir tbóa. Nti eru ibúar þessa lands að vatnið er margfalt þyngra —
31,213 i’ a æf’t 'ær'. a. italdir aö vera nokkuö á sjöundu átta hurídraö sinnum þyngra —
Hudsonsflolabrautina fyrir tuiljón, og meir en helmingur af en Ioftiö, en einmitt sakir þessa
þaö, en þessi ónaufisynlegu út-, |>eim hefir fluzt hingað á siöustu geta loftför orðið tvöfalt cöa þre-
gjöld dragi vitanlega úr verzlun-j tutkigu til þrjátíu árum. Þegar falt hraöskreiöari en hin. Og
armagni VesturlanHsins og veröi í l>ess er gætt niundi naumast þurfa þcnna flýti .má fá á loftförin meö
um leifi til aö rvra velmeo-un Aust-1 aí5 tella l>a?s óliklcgt að íbúarnir j vélum, sem ékki liafa neina einn
r . ” j hér yrðu orönir einar tuttugu mflj. I fimtngasta af afli vélanna í stór-
m ana amanna. . jónir við bvrjun næstu aldar. (um gufuskipum. Og aí þvi að
4. Aö allir landkannendur, sjó-j Alt at ertl [)etur 0g betiur aö^loftförin eru svo miklu léttari en
menn, verkfræöingar, verkstjórar
og aðrir, sem þekkja til Hudsons-
flóabrautarinnar væntanlegu séu á
*é!mi máli tim niauösynina, sem er
á aö brautin veröi lögö, og aö
hægt sé að leggja hana auöveld-
lega til þess að gera og á skömm-
um tíina og aö hafnarstæði wiö
Churcbill sé mjög gott.'
Eftir að hafa talið fram þessar
ástæöur fyrir þörf brautarinnar,
er skoraö á sambandsstjórnina aö
láta eigi undir höfuö ieggjast aö
vera búin aö byggja 165 mílur af
bfatttintii frá báöttm erídum áriö
1911, og ennfremur á þvi tímabili,
aö láta koma upp ölkwn nauðsyn-
legunt byggingum viö endastöð-
ina svo sem komhlöðunr, og um-
bótum á höfninni og fleiru, svo
aö flutningar geti hafist um braut
korna i ljós landkostir Canada. í gufuskipin, þá er hægt að búa þau
rúm tvö hundruð ár hafa héruöin j til fyrir fimtán prct af þvi, sem
umhverfis Httdsonsflóann Iegiö gufuskipin kosta. Zeppelin loft-
ttndir Bretastjö’rn, en þaö hefir i fariö, annað í rööinni, er 446 fet á
ekki orðið fyr eti á scinni árum, ilengd og er það stærsta loftfar,
að nokkttr bvgð yrði þar til muna. I sem hefir veriö bygt og kostar þó
Nú er hveiti fæktaö nærri því fastjskki nema eitthvað 250 þús. doll-
norður við Hudsonjsflóia. .Eftirjara eða varla þaö. Þaö er knúið
örfá ár verða gufuskip farin aö 1 áfram af tveim véhian, sem aö-
ganga ttm smmarmánuöina milli j skildar eru livor frá annari og
þess flóa og Evrópu. — Þá verö-1 hafa báöar í sameiningu um tvö
ur auðgert að hafa fé upp úr skóg t hundruö hesta' afl, álika og mótor-
ttnurh þar nyrðra. og þá veröur ói-'ar í tveim bifreiöum
dýrara að koma hveitinu á mark-j Iyoftförunum má stýra sem vill
aðinn í Evrópu. ineö þess'um vélum þó að ofviðri
Fyrir æöi mörgum ártim þyrpt- sé og litil hætta er á aö báöar vél-
ust menn frá Canada til Banda- arnar bili i einu. Margt virðist
rikjanna. Þá fluttu þangað subuir bettda til þess aö eigi veröi erfið-
fleiri en norður komtt. Nú er orð- ara aö fást viö höfuðskepnurnar á
iö hausavixl á þvi. Nokkur síö- loftförum én sæförum er fram
astliðin ár hafa Bandarikjamenn ^ Iíða stundir. Þegar loftferöir eru
'komiö hingaö í stör hópurn og tek orðpar tiöar veröur loftförunum
iö sér bólfestu hér nyrðra. Þeir sjáífsagt alt af lent viö háar sþöðv
hafa gott vit á hveitilöndum ar þar sem má festa þau eins og
Tna eigi siöar en i öndveröum JúlíI Bandankjamenn, og þeir hafa vit-j skip við.bryggjur og þau legiö
mánuöi áriö 1912 ia® hvaö þeir voru að gera, þegar þar við stjóra í hvaöa veöri sem
Vafalaust lætur sambandsstjórn I l>eir fluttu siR lil sléttufylkjanna í vera vill.
in þvi um Hkar áskoranir vera sér I CanaHa til aö stunda akuryrkju. En eftir aö þau loftför hafa
hvöt til þess aö hraöa byggingu j f>eim hefir lika mörgum hverjum verið bygö, sem bezt eru nú á síö-
þessa'rar stór-þarflegu brautar svoí?ræöst 'stórfe ^g una vel hag sín-'ari timum, hefir þaö gerla komiö
sern veröa má ' J um, og cr þaö óræk hvatning fyrir í ljós, aö þau eru betur fallin ti!
______________ | fleiri að fylgja á eftir, og ]>arf heríkipa. en flutninga yfirleitt.
p .jj L £ C 1 Ivlst eig’ heldur að kvíöa ]>vi, að Margt og mikið hefir veriö ræft
rrarntlöarilOrtUr v^anatía framhald verði á hfngaökomu uin væntanlegt gagn af þeim í
____ |>e.ssara æskilegu innflytjénda^ hernaöi. Frakkar vilja láta loft-
Eitt Bandaríkjablaðið haföi ný- enda gera bæöi járnbrautarfélögin förin flvtja með sér sprengikúlur
skeö ]>au orö um framtíöarhorf-1 og stjórnin sitt til að greiða fyrir og sáh’a þeim »fan á ovinaherinn.
ttirnar í Canada, aö varla mundijþví að góöir og nytsamir horgarar Þjóðverjar hafa hallast aö því,
og má skjóíia þeim kúlum eitthvaö
1 sextíu á mínútunni.
I Sprengikúlur þessar eru áþekk-
,ar þ_eim. sem notaðar eru i stór-
skotaliöi upp til fjalla. Þær ent af-
I ar geigvænlegar og sundrast i smá
^ agnir, og eiga brotin úr hverri
1 kúkti aö ná yfir uríi fimtíu fer-
, hyrningsfet.
, Löftför með slíkutn skotvopn-
1 ’U'in ertt sjáanlega nýr og háska-
1 samlegar drápsvéía ú ;tbúnaður.
j Þau má gera jafnstór stærstu sæ-
skipum eða stærri. Þau svífa uppi
,í lofti milu vegar frá jöröu og geta
: fariö sextíu til sextíu og finint
, mílur á klukkustund.
Svo er til ætlast, aö í hernaöi
verði loftförin látin fara ttndan
. vindi þeg’ar þaiui fara fram hjá
(uppi yfir óvinaherflokkum. Geta
. þau þá sent hin voðalegustu morö
( skeyti, án ]>ess aö lettda sjálf í til-
, takanlega hættu, að því er enn
verður vitað.
j Sérfræöingum kemur sem sé
(samati/im þaö, að loftför geti ver-
,ið hér um hil óhult fyrir skotum
, frá herliði á jöröu íiiðri, ef þau
. svífi míhi.hátt frá jörðu. Á þeirri
(vegalengcf nái eigi handskotabyss-
ur til þeirra, og þá sé ekkert aö
óttast nenta falibyssukúlurnar.
| E11 aö þéim er ekki talin rnikil
(liætta. Vénjtilegum*fallbyssukúl-
j um veröur sem sé ekki skotið
I hærra í loft upp en um 2,400 fet.
I Vegna hjólanna er ekki hægt aö
. snúa fallbyssukjöftunum nema sjö
Tstig til hliöanna. Eallbyssusmiö-
-1 ir hafa að vísu veriö aö spreyta
sig á aö búa til nýar byssur er
(skjóta ntegi úr hærra í loft upp en
áöur hefir tiökast; einna bezt hef-
ir Krupp þótt takast. Sagt að
hann hafi fundiö upp fallbyssu. er
(skjóta megi 75 stig upp á viö. F.n
margir sérfræöingar eru á þeirri
i-skoöun, aö sú fallbyssa sé fyrir
margra hluta sakir óbrúkandi.
Auðvitað er, aö kastala fallbyssur
gætu veriö loftförum miklu hættni-
legri en hinar, en þaö er cigi til
þess ætlast, aö loftför komi nálægt
lægt kastölum i hernaöi.
, En livað góö sem skotvopnin
værtt mundi afar torvelt að koma
skoti á loftfar á þeirri fjarlægö,
sem ætlast er til aö þau séu frá
jöröu í hernaði. Þetta virðist ef
til vill nokkuö kvnlegt í fljótu
bragfii, þar 9em loftförin eru
fintm Ítundrufi feta löng en fimtíu
á breidd; en ef tekiö er tfllit til
fjarlægfiarinnar, ferfihrafians og
viðvikaskjótleikans, þá veröa erf-
iölcikarnir skiljanlegir.
Hermenn búast aldrei viö afi
ihæfa neitt ákveðifi mark mefi
fyrsta fallbyssuskotinu sem skotifi
er, jafnvel þó vitafi sé um vega-
lengdina, hvafi hún er mikil. Þafi
verfiur afi skjóta nokkrum skotum
áfiur en fallbyssan er komin í þær
stellingar afi hægt sé afi hæfa mefi
henni ákveSið mark. En þessu
vröi ekki vifikomiö ef hæfa ætti
loftfar á flugi. Þaö hefir sannast
viö ítarlegar tilraunir. aö eigi er
aö jafnaði auðifi afi hæfa loftfar
mefi fallbyssukúlu, þó lágt sé frá
jörðu, og sem .bezt í haginn búifi,
á skemri tima en tuttiugu mínút-
um.
Loftförum í bernafii mundi því
litill geigur að fallbyssukúlum,
svona vanaiega, þegar skjóta
þyrfti á þau á flugferð og um ó-
kunna vegalengd.
Hitt ráfiiö verður líklega frern-
ur tekifi, aö berjast upp í loftinu,
. loffifar rnóti loftfari. meö þeim
drápsvéktm, sem þar þykja hent-
tigasthr hvert sinn.
_o------
hjá því íara, að íbúarnir hér í geti eignast hér aösetur.
landi yröu orönir tiu miljónir eft-
ir fáein ár, ef haldifi yröi áfrantj
aö byggja járnbrautir jafn ákaft
og undarrfarið hefir veriö gert. og
greiöa fyrir innflutningum og,
landnámi yfirleitt.
Loftför í hernaði.
1 aö nota hraðskotafallbyssur og
hefir stjórnin skorað á fallbyssu-
1 smiöi að gera skotvopn er þar
gætu komiö að liöi. Eina slíka
, byssu hefir Krupp byssusmifiurinn
Þaö er heldur en.ekki aö ganga t alkttnni gert á þessu ári. Byssa
úr móö á þessum síöustu tímum sú er afarlétt og sterk og kvaö
Þetta er ekki ósennilegt. Ekk-jað vera lofthrædd'nr. Allar menta vega aö eins httndraö og sextíu
ert er líklegra en fólksfjöldinn í þjóöir heimsins keppa nú hver viö puind, og skotin í hana eru tæpra
Canada haldi áfram aö vaxa ort aðra aö fljúga sem mest og lengst tveggja þtimlunga sprengikúlur
Gáleys?.
Af augsýnilegtt gáleysi hefir
Hkr. gleymst aö geta þess, aö
slysáskírteini þau, sem hún vill
gefa kaupendum sinum, getur fé-
lagifi, sem þau ertt frá, gert ónýt,
ef því svo sýnist, undir eins og
búifi er afi afhenda þau og borga
Hkr. fyrirfram. En þaö gerir
reyndar litiö til/því^aö þetta er aö
eins $1,000 gjöf, til þess aö menn
kaupi blaöið og borgi þaö fyrir
fram eins og á afi vera. Þafi væri
æöi fljótfenginn gróöi afi fá
$1,000 og Hkr. i 15 mánuöi fyrir
aö cins $2.co.
Jón Austfirðingur
og nokkur kvœSi, j
eftir
Guttorm 1. Guttormsson.
Nýlega gcfin út í Winnipeg og.
prentuð af Ólaf! S. Thorgeirssyni.!
Kverið er 82 b's og i fjögra blaöa 1
broti.
Frágangur Itr fremur góöur.!
Þó heföi prentunin mátt .vera
betri; ekki lauA viö aö einstökiu
stafir séu klesttr; prentvillur eru
nokkrar, og hefir höfundurinn ■
auglýst þær í blööunum Lögbergi,
Baldri og Hkr. Hann ætti aö fá
prentvillurnar iirentaöar á miöa,
sem liægt væri aö lesra ínn i bvert
eintak kversins.
Jón Austfiröingnr er islenzkur
landiitmi, er tekur sig upp frá
góönt búi í Fljótsdal fyrir fortölur
Skrumara nokkurs og skjallara, er
hvetur hann til vesturfarar fsbr.
II. kvæöi: EvangelíumJ. Jón
Austfiröingur og hópur manna
frá íslandi fara svo vestur til
Canada, veröa til þess aö hefja
landnám á vesturstrond Winnipeg
vatns, er þeir nefna Nýja ísland.
Hópurinn sezt þar aö á haustnótt-
tmi, allslaus og illa undirbúinn
fyrir vebtvrinn.
Meö naumindum hafa landnem-
arnir komiö upp skýlurn yfir höf-
uð sér áöur bólan i öllu sínu eyöi-
Ieggingarvaldi dembir sér yfir þá.
Jón er kvæntur, á þrjá sonu og
eina dójfuir barna. Drengirnir
deyja alíir úr drepsóttinni, og er
þaö foreldrunum, sent nærri má
geta, sár missir. Bólunni linnir
um sífiir.
Seinasta vísan úr kvæöinan
“Bólan”, er svona:
Dagur rann mefi vilja, von og
þrótt,
von til lifsins eftir daufians nótt.
Blikaöi yfir vetrar veldisstól
vonarinnar ljós og morgunsól.
ITver hörmungin býöur annarai
liéim. Næst flæöir vatniö á land
upp, ónýtir hey Jóns og vitanlega
hinna annara frttmibúa. En Jón
er þróttmaöur mikill og lætur ekki
hugfallast; hann er einn af þeim,
sem berst um og bjargar sér og
leggur ekki á flótta aö dæmi
margra hinna. Aö siöusbm geng-
ur skógareldur yfir nýlenduna, og
eitt kveld, er Jón kemur síöla heim
frá lieyönnum sínum, er alt
brunniö, sem liann átti til í eigu
sinni.
í Um heimkomu Jóns segir ltöf.
jmefial annars:
I “Og heim er hann kominn frá
heyönnum var
I til hvíldar, um dagseturs mund,
í þá hristi liann kollinn, en kvart-
aöi ei,
1 var kvr þar og hljófiur unt sbund.
Þaö alt, er hann átti til bjargar
og bús,
! var brunnið—livert einasta putid.”
Guörún dóttir Jóns og konu
I lians fer ekki ofan að viatninu, en
1 veröur eftir af hópnum í Winni-
j peg, sem þá er ekki annað en
í strjál hús og kofar á Rauöárbökk-
I unum; hún er ráöin þar í vist, t>g
Jer aö eins 16 ára. Meðal annars
segir skáldiö ttm hana:
“Guðrún var ljósanna ljós,
litsaverk þess, er skapar,
aiugu’ hennar bládjúp sem Vin-
landsins vötn
, og vangarnir rjófiir.
Háriö glóði sem gull
1 og geislandi liöaöist niöur.
Tíguleg var hún sent 'Fjallkon-
an fríö',
Síns föðurlands ímynd.”
I Enn fremur segir hann:,
“Létt var hún Guörún í lund,
hún var litillát, háttprúö og
saklaus.
Meiri hlut mannanna gófian
hún áleit og vantreáesti enguni.”.
Guðrún trúlofast enskiii.m manni
jungum og fjörugum; hún elskar
hann i allri einlægni og hita hjart-
! ans, veit þó aö hann er drykkfeld-
jur og kendur viö aöra óreglu, en
!hún vill ekki trúa því, hún breifiir
vængi ástarinnar yfir lesti hans;
i ]>au giftast. Hún vinnur fyrir
þeim báfium. Hann sækir t'l
hennar vinnulaunin jafnharfian og
hún fær þaui, sóar og svallar þeim
The DOMINION BANk
SEI.KIRK CTIBUIÐ.
Alls konar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóösdeildin.
TekiP við innlögum, frá $1.00 að upphæð
og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvar
sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ano-
arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn
Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddpr. Ósk-
að eftir bréfaviðskiftum.
Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir
sanngjörn umboðsiaun.
Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög,
skólahéruð og einstakiinga með hagfeldum
kjórum.
J GRISDALE;
bankastjórl.
út í drykkjuslarki og tjárglæfra-
spilum. Han.n fer aö verða dutl-
ungafullur og önugur við hana.
Hún legst sjúk, lömuð af sorg og
lúa, méö ómálga drenginn sinn á
brjóstinu. Þegar svo er komið
sögunni, strýkur þessi náungi frá
henni, svo deyr hún. Lát hennar
berst til Jóns föður hennar. Hann
bregður viö og sækir drenginn úr
hundraö mílna fjarlægfi fótgang-
andi í verstu vegum, ber hann
heim til sín og tekur á fóstur í,
nýja prýfiisfallega húsifi sitt er
hann haföi bygt ettit brunann;
þafi er eins og Jón vaxi og aukist
þrek og ckngur við hverjahörmung
þá, er yfir hann dynur. Húsiö
liaföi risiö miklu fegurra nú en
áöur upp af rústunum eins og
fuglinn Fönix.
Tón berst hinni góðtt baráttu og
er bjargvættur þeim, sem bágt
eiga í nýlendunni til æfiloka, og
sættir sig við lífiö þótt ömurlegt
væri og kaldan blési meö köflum,
því hann koinst aö raun «im þann
sannleika, aö
“Þó mörg hafi framkvæfndin
farist, .
ei fólgiö er hugsjónum nianns:
að aldrei til einskis er barist
í óbygöum Norövesturlands.”
Enginn er les ljóðsögn þessa mefi
athygli dylst þaö, að höfundurihn
er skáld. Margt er þar prýðisvel
sagt og spaklega athugað. Eg
bendi á örfá dæmi, aö eins, og þaö
rétt af handahófi, ]>ar sein höf. er
að lýsa ást Guðrúnar: .
“Þrátt fyrir alt og alt
bún elskáði' hann heitaran en
líf sitt;
fús hefði’ ’ún fyrir hann dáið
að frelsa' ’ann ef þörf heföi
* bofiifi.
Blettina’ ’ans breiddi hún yfir,
byrgöi þá fyrir sér sjálfri,
vildi’ ekki, vildi’ ekki sjá þá,
vissi að þeir voru dökkir.”
“Aldrei i sjónauka sá hún
ókosti þess, er liún unni,
þeir uröiui litlir er leif hún þá á
í ljósi sins kærleiks. •
Mannkostir hans urðu miklir, j
er inættu þeir tilliti henn'ar, —
ástin var stækkunargler sem
var greypt
í gull henfiar sálar.”
Fögur er þessi setning og vel
sögö:
I.
“Enginn er sæll nema sá,
er elskaður elskandi lifir.”
Því miður leyfir mér ekki timinn
né heldur rúmiö aö fjölyrða mik-
iö. En lengi væri hægt aö tina td
spakmæli úr kveri þessu.
Guttormur seilist lengra inn í
sálarlif persóna þeirra, er koma
viö sögu þessa en títt er mefial
þeirra er yrkja ljófi hér vestan
Atlanzhafs, og semja sögur.. Les-
ari kvæfiabálks þessa verfi.uir gagn-
kunnur Sálarástandi Gufirúnar og
eins þessa léttúfiarfulla prakkara,
er kvelur lífiö úr henni. I>egar
mafiur hennar er afi velta fyrir sér
hvernig hann eigi afi losast vifi
Eitt sjálfsmorðið enn.
Ekki vegna ástbrigfia, heldur af
því aö ómögulegt var aö ná í góö-
an éldivið. Viöur vor er sá bezti,
sem til er á markaðnum og lang-
ódýrastur. Vér hofum eik, sem er
betri en kol, en veröið á henni er
langtum lægra en á kolum. Máske
þér trúið oss ekki! Komið þá sjálf
ir og gefið raun vitni. Oss fýsir
mjög aö þér verzliö viö oss. Lát-
iö oss færa yður heim Sanninn um,
aö vér stöndum viö orö vor.
J. & L. GUNN,
Quality Wood Dealers,
Horni Princess og Alexander ave.
Tals.: Main7Qi, Winnipeg.