Lögberg - 11.11.1909, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. NÓVEMBER 1909.
5
Guðrúnu, þegar hún er farin að
bila til heilsunnar, lýsir skáldið
heilabrotum hans á þessa leið:
“Var ekki ráð að varast,
vera sjálfum sér næstur,
leika leikinn upp artur
við aðra íslenzka konu.
vil eg fljúga um geim, yfir gjör-
vallan lieim,
vera geislandi sól, ttns og ljósálfs-
ins ból.
Uppfylt þá ef mín þrá
og til þarfa mitt starf.’’
: Þetta litla “Ljósálfa’’ kvæöi er
perla i ketularljóöa kveðskap.
Það sætir furöu hve orömargur
jog fr.umlegur í oröavali og nor-
í rænn er hann þessi óskólagengni
ungi höfundur, sem alist hefir frá
barnæsku upp í skógunum viö í<-
TT, ... . , ,,, . lendingafljót í Nýja Islandi.
Her er falleg og frumleg hking og ^ærri má þyí ta> aö ?allar sét.
-slaandt. - Þaö ltöur fram aö, . verk; þessu> OR hefi eg orSiö
| þeirra einkum var í iv. kvæöinu,
“Landnátuiö". Þiaö er kveðiö und-
I ir Dactylisku Hexametri; höfund-
urinn hefir ekki verið nógu natinn
’>ar meö kveöandina og hljóö- J
—Skyttan, sem deytt hefir fugl
á flugi,
er fullvís, aö öörum
óvörum unt sé aö ná.
Aðferð lærist af reynslu.’’
hausti. Buörún er lögst í rúmið;
, “Sjúk meöal sjúkra hún lá
með soninn sinn unga
nærðan á bliknuöu ibrjósti’’
Kvæöiö “Heimiliö nýja’’, er
snildarlega kveöiö kvæöi, blátt á-
gfram og látlaust, ekki sízt frá
bragfræðiegui sjónarmiöi skoöaö.
Þaö byrjar svona:
“Um haust, er Leifs hins hepna
grund
var hvít sem fílabein,
viö breiöa á í bjarka-lund
á bjálkahúsiö skein.
Þaö horföi móti himiss sól
og hennar blíöu rtaut,
þar virtist mörgum vera skjól
er voðastormur þaut.
J‘Þar ekkert gull var innanstokks
og' enginn sparikjóll,
en alt frá prjónum upp til rokks
— og eldavél og stóll.
•Þar yfir flet var ibrekan breitt,
og borö viö gluggann stóö,
og hreint og frítt var alt og eitt
á alíslenzkan móö.
“Og konan vann hvern virkan
dag,
hún var svo heilsugóö;
hún hafði göfugt hjarfcalag
og heitt og fjörugt blóö.
Og synir hennar höföu lært
af henni aö breyta rétt,
og eins, aö vinna var þeim kært,
þaö var þeim jafnan létt
“Mót þjóöasiðum þessa lands
hann þæföi hvern sinn sokk.
Hún kunni aö prjóna konan han.-,
og kemba’ og spinna’ á rokk. —
Svo fór hann oft á fótaþóf
og forna rímu kvaö,
og fróöleiks tal um tóskap hof
viö tækifæri það.”
Svona er kvæðiö alt kveöið. —
Sama lipurðin og látleysið frá
upphafi til enda.
í xi. kvæðinu, þar sem skáldið
er að lýsa Jóni og athöfnum hans,
segir hann meöal annars:
fallið.
Innsetning embættismanna.
Þessir embættismenn stúkunnar
Heklu I.O.G.T., voru settir i cm-
bætti sín 5. þ.m. fyrir ársfj., 'frá 1.
Nóv. til 1. Febr„ af umboösmanni J
Kristján Stefánssyni; Æ. T., séra j
Guöm. Árnason; V. T., Mrs. Val-
gerður Jósefsson; rit., Bj. Magn-1
ússon 683 Beverley st.; fjárm.r.,
B. M. Long, 620 Maryland; gjk.,
Olafur Bjarnason; kap., Guðfinna
Jóhannsson; drs., Guöbj. Sigurðs-
son; vöröur, Metúsalem Jósefson;
útv., Eyvindur Sigurösson; aðst.-
rit., Svb. Árnason; aðst. drst., Sig-1
urveig Christie; fyrv. æt., Mrs.1
Nanna Benson; gæzlum. ungt., [
er sem kunnugt er af hinum góða
árangri undanfarna tíð, Guörún
Skaptason. — Meölimir stúkunnar
3fWíl/i£%
CANADA'S
FINEST
THEATRE
Eldshaclta engin.
.S'einni part næstu yiku
George Primrose’s
Famous Minstrels
Hið bezta í söngvaheimi nútíðarinnar.
I
j
Northern Crown Bank ý
ÁÐAI. SKRIFSTOFA í WlNNIPHG V
Löggiltur höfuðstóll $6,í)0f*,G(K)
Greiddur “ $2,2(K).ooo
_ . .. . ,enut 312. Fundir stúkunnar eru
'1u.. J„!tra..“n ,hvert föstudagskveld í I. O. G. T.
Hall, cor. Sargent ave. og McGee
str, og byrja kl. 8.— Nýir meðlim-
3 byrja. Mánud. 14. Nóv.
verður leikið undir uuisjón
David Belasco
af leikkonunni
Blanche Bates
Ittikurinu
„The Fighting Hopea
Þér ættuö ekki a8 gleyma því, að sérbver dagur sem þ r lifið.
tlytur yður nær þeirri stundu, er bjargræðis-hæfileikar yð ir t ,k i
að dvína, og að síðustu hverfa með öllu t ér a'tuið að dr «a
saman í sj ið.sem kæmi sér vel í ellinni. MVXDIÐ SI’vRls ói>
Utibú á horninu ú Williani og Ncna St.
Búnaðarbálkur.
.I/.4 n KA ÖS.S K ÝRS I.A
ir, menn og konur, velkomnir.
Winnipeg 6. Nóv. 1909.
B. Magnússoti.
Walker leikhús.
réttara er aö rita í óbundnu máli
heldur en aö hlýða ekki lögum
þess stefjamáls fmeasure j, er vér
höfum valiö oss til aö yrkja undir.
! Sem régla, geta eigi veriö þarj
| fjögra samstöfu orð; þau verða aö j
jvera þriggja og fimm samstöfu-
i orö, eöa einnat og tveggja.
Eins skyldi höfundurinn forö-
ast að brjóta bág viö málfræðis- j Mikið veröur >uim aö vera í
reglur staöfestar af beztu mál-,Walkers leikhjsin 15., 16. og 17.
| fræðimönnum 'vorum, og rita aldr-jNóv. meö matinee á miövikudag-
ei :scm að, efa aS og og sctn, i ('ni1: þá leiðir David Belasco Miss
staðinn fyrir: sem, ef og og. Þaö 1 lílanche Bates fram á leiksviöiö,
mega engir aörii en skáldakon- j og er hún aðal leikkonan i The
ungar nútiöar vorrar gjöra slíkt. j Fighting Hope. Þáö er banda-
Þeir mega líka segja í ljóöum sín-. rískur leikur og gefst Miss Batesj
um eins og t.d. Forsteinn Erlings-|lul 1 fyrsta sinn tækifæri ^til þess
son: “Þú býrð þig nú, vona j c g, ^cinnig að skína hér sem ‘fegursta
fljótt, við finnustum semna.” í.stjarna á leiksviðinu. The Fight-
staöinn fyrir aö segja þaö óbjag-Jing Hope er sönn umskifti hér á
aö: "Þú býr þig nú, vona e g,, leikhúsinu; þaö er nýtt bandaríkst
fljótt, við f i n n u m s t seinna.” | leikrit, sem leikiö hefir veriö dag-
Þetta og því >um líkt veröúm viö, jinn °g daginn inn í Balasco leik
þú og eg, að varast, 'því aö, þetta^'úsinu í New York, og þar er þaö
erui bögumœli, ambögur og í ljóöa Miss Bates hefir oröiö heims-
gjörö samtíðarinnar, hortittir af^fræg. Ffá sálarfræöislegu sjónar-
versta tagi. [rniði á Miss Bates fáa sína líka
Kvöldverð: 50C lil $2.00
Matinee 50C til $i. 50
KLOSSAR
Eru þeir ekki eiomitt það sem yður hefir
vanhagað um, til þess að geta verið þur i
fæturna og látið þér vera hlýtt á þeim
hvernig sem viðraði ?
Handa möunum og konura; stærö 5-12
Fyrstu tegundir
$1,25
Beztu skór
handa karm.
$1,50
Klossar þessir eru fóðraðir með
Þykkum og hlýjuin flóka.
Þeir sem gengið hafa áður á klossum vita
það mikið vel, að engum er eins hlýtt á fót-
unum og þeim. Sendið skóverðið með
pöntuninni og verður yður sent með E^x-
press það sem þér æsktuð eftir.
The Scottish Wholesale Specialty Co.
Dept. C, Princess Blk., Winnlpeg. Man.
Þetta er bending, an þess að eg
hafi orðið þessara mállíta var í
kverinu. Sé þaö oröin venjia, aö |
segja og rita: seni að, ef að ogj
cf að að og “finnusttim” o. s. frv.,
þá eigum viö aö leiðrétta þaö ogi
uppræta þenna ljóta og heimska'
vana; því skáldkonungarnir í sam-J
tiö okkar eru vaxnir upp úr því.
Ekki er því aö neita, aö vel rím- j
ar Þorsteinn, og er kveðskapur
hans dtthvert hiö hjólliöugasta
“monoty”, sem eg hefi heyrt.
Guömu.ndur Guömundsson er ann-
ar, er dýrkaöur er af sömu ástæöu
og Þorsteinn, sem sé, aö enginn1
standi honum á sporöi (nema Þor- j
steinnj. En sannleikurinn er með
“Strengleiki” hans, að þeir eru J
. , . , , ,, . , litið annað en tilgeröarflangs og
Þaö ibezta er hann flutti til fram fordild meö röngum áherzium vie'
sem leikkona.
andi lands
úr feöranna dýrgripasafni
var trúin á lándið, og hugsjónin
has,
sá hiamingju þess fyrir stafni.
Aö vantreysta’ er vegi aö tapa,
aö voga, er launin að fá,
aö hika, er sama’ og aö hrapa
og “hjallamiim” aldrei aö ná.”
Á öðrum staö í sama kvæöi:
“En þess vegna fluttist hann
þangað í heim
aö þar var viö eithivað aö glíma
og viö utan um meiningarlausar
ástargælur. Enda sparar hann
ekki latmælin. Nú er hann farinn
að veröa íslenzkari og yrkir befcurr.
Enginn minnist á þann stóra
sannleik, aö þaö er Hannes Haf-
stein, sem er mestur og fegursti
ljóösnillingurinn síöan Jónas leiö. [
Hann kemur eins og ferskur fjalla
blær aö morgni dags og ryöur nýj-
ar brautir, meö tilliti til forms og,
stefnu og verður fulltrúi vors og
æsku, sem Guðmundnr og fleiri
—Af þrekraun hefst þjóðvarnar- jgæöingar flíka nú meö sem sína
gárður, eign. Hannes kom ckIci fram ein-
5 J>ví felast kostir hvers lands, ungis til aö rifa niöur, ekki ein-
aö fáist af erviði aröur, ungis “upp á stáss”; hann kom
en ekki af hvíldinni manns." i fram til þess aö syngja inn von-
Hér er ekki um neitt meöalkák irnar um endurfæöing islenzkrar
af ljóðagjörö aö ræða; hér eru þjóðar — til þess aö vekja hana af
kvæða hljóö. Guttormur hefirjdvalá, meö frumlegustu og feg-
köllun til þess aö yrkja. Þaö, urstui tónunum, er- samtíöin á.
dylst ekki. Hann viðliefir ekki latmæli, enda
------------ er hanri ekki hyltur skáldakonung-,
Aftari viö ljóöabálk þennan um ur. Þetta eru nú, að sumum finst,
SKOR, SEM
' Fullnægja.
Þér fullnægja þessir , ,0'orosis'
skór, beztu skór, sem nokkru sinni
hafa verið tilbúnir handa kvenþjóð-
inni; "Artura" skór og einkum eigin
skwr vorir.
The Sorois eru frá «4 .50 til $0.oo
,,Artura" frá $4.00 til *4 .50 og vor
eigin $2.00 til $2.50
Fara vel með fæturna, eru hæst
móðins og úr bezta leðri sem til er.
Quebec Shoe Store
Wm C. Allan Proprietor
639 Main St. Phone Main 8416
Bon Accord Block-
E. W. DARBEY
Dýrahausatroðari Manitobastjórnarinnar. 1
t \
PERCY
COVE.
TheSargent Avenue
Dry Goods, Millinery
&Gents High Class
Furnishing STORE.
! _
Barnagull.
t>ú rnátt ekki tmynda þér. aÖ þaö séu
einungis stóru búöirnar seni, selj*
ódýrt og talegt barnaglingur. A laug
ardaginn finnur þú o9S Vel undirbúna.
að taka á móti blessuSum börnunuui.
sem koma meb pabba e&a snömmu í
verzlunarerindum sínum. Vér stönd-
um oss ekki við að gefa, en vér seljum
eins ddýrt og nokkur lifandi ntaður
gerir. KOMIÐ og REYNIÐ OSS.
Juugtrúr oj? þér seni
dálítið eruð eldri.
Eitt orð til yðar: Vér þörnumst
peninga. Þér þarfnist hatta.
Komið þér þá meö bros á vörum
og segið oss, að þér sánð augtýsing
vora í Lögbergi.
íslenzka töluð
Jón Austfiröing, eru þrjú kvæöi:
“Bjarni gamli”, “SkafrenningTir
og “Ljt^álfar.”
“Bjarni Gamli” er langt kvæöi
ef til vill útúrdúrar, en þaö leiddi
livaö af ööru.
Þáö ætti hver maöur, sem ann
íslenzku og kveðskap á því máli,
Skafilenrilingtuir” og “Ljósálf- aö kaupa. kvefiö ; þaö er sannar- j Kauí‘L txj vrkuf'
ar’’ eru hvort öðru fegurra og bet- lega Jiess vert, ekki einungis sér
Itil gagns og nautnat, beld'Uir og
i einnig til aö gjöra hinum heilsu-
i lausa og fátæka höfundi léttara
fyrir meö aö gefa annað og enn
1 f'Uillkomnara skáldskaparverk út.
Þvi vér væntum hins bezta enn frá
“Þegar'cndað er skeiö og mitt líf > honum.
sína leiö Kverið kostar aö eins 50 cent.
hefir liöiö af fljótt, eins og draum-j J6n Runólfsson.
ur um nótt,— ------o-------
ur kveðiö. Ein vísa er svona:
“Evkst og minkar efni \kafls,
eyöist þaö, *em safnast.
Fyr en lýkur ærslum afls
allir skaflar jafnast.’
SKINN
MOOS-
ELKS og
HJARTAR
hausa
Vér gerum
úlfaskinn yö-
ar að indælis
gólfprýöi.
Sendiö til
mín eftir öllu
því’sem yður
vantar af
þessari vöru.
Sjá vetrar verð*
lista vorn
239
Main Street.
WINNIPEG
ROBINSON 5-25
Komið í mat- og
te-stofuna á öðru
lofti.
Barnagull, glingur.
Vér sýnum og seljum á fimtu-
daginn hiti nýstárverðustu og in'
dælustu barnagull Bandaríkja og
Canada. Barnagull þessi skemta
ekki síöur þeim eldri en yngri. Þér
þurfið að koma sjálf og velja úr
handa Ijúflingunum litlu
Klæðnaðar-vara
handa mönnum og konum, piltum
og stúlkum
Postulínsvara vor er svo ó-
dýr aö ekki nemur brot af
því er hún kostaði.
ROBINSON 1 “
n «u r > wl. w
Markaðsverð í Winnipeg 9. N óvber i^oc,
Innkaups. erö. J:
Hveiti. 1 Noi'thern 97/c
.,2 9S/ j
»> 3 »♦ ... 93^
4 89^>
»» j »« ....
•iafrar Nr. 2 bush uyz
” Nr. 3-- ” • •• 13/
rlveitimjöl, nr 1 sóluverö $3.05
,, nr. 2 .. “ .. . . $2.90
S.B . ..“ • 2.35
,, nr. 4 .. “. $1.70
riaframjöl 80 pd. “ . .. 2 45
Ursigti, gróft (bran) ton. . . lS.OO
,, fínt (shorts) t-on . . 20 OO
riey, bundiö, ton • t$8—9
Timothy . $10.00
mijör, mótaö ' pd 23-24C
,. í kollum. pd . .. . . 15—18
)stur (Ontario) . . •3^c
,, (Manitoba) .... I2^C
-'.gg nýorpin
., f kössum tylftin.. .. • • • •3SC
Ntutakj. ,slátr. í bænum 5-8 c
,, slátraö hjá bændum . .
lálfskjöt 8c.
Sauðakjöt
Lambakjöt .. 14-
óvínakjöt, nýtt(sktokkar) 1 1
riæns . . . . I2C
Endur
Sæsir IOC
<alkúnar !7
ávínslæri, reykt(hant) 17 i8c
Svínakjöt, ,, (bacon) — 1 8
Svínsfeiti, hrein (20pd fötur)$3 20
riautgr. ,til slátr. á fæti
1000 pd. og meira pd.
Sauöfé .... ■ S'/tC
Lömb Oyi c
Svfn, 150—250 pd., pd. ' -7M'
Ví jólkurkýr(eftir gæöutn) $35—$5 5
íartöplur. bush < 3 5c
Cálhöfuö, pd
Larr >tpd 1C
ýæpur, bush . . 400.
Blóöbetur, pd • Kc.
t*arsnips, pd 2 — 2
Laukur, pd
Pennsylv.koi(söluv ,$10.50—$11
áandar. ofnkol 8.50—9.00
CrowsNest-k >: S. 50
>ouris-kol 5.50
Tamarac car-hleösl.) cord $4.50
jack pine, (car-hl.) .... 3-7 5
Poplar, ,, cord . • $275
Birki, ,, cord .. • 4-50
Eik, ,, curd
riúöir, pd
riálfskinn,pd ■ 9 c
Gærur, hver 30 6oc
. .Slátrun á búpeningi til sveita..
Þaö er ekki eingöngu meðan ali
dýrin eru lifandi, aö þau gera ost.
gagn á ýmsan liátt, heldur og eftir
aö búiö er að slátra þeim. Kjötið
er ágæt fæöa, og úr húðunum,
beinunum, hárinu, hornunum o. fl.
eru búnir til ýmsir hlutir sem ekki
er hægt að vcra án. Maðuirinu
getur svift kvikfé sitt iífi hvenær
sem honum J>óknast. cn gagnið
sem liann hefir af því og mannúð-
Artilfinningin ættu aö vera honum
iivöt til þess aö vinna þaö verk
sem hreinlegast og kvalaminst
skepnunum, sem auðiö cr. En því
miður mun þess eigi vera gætt
nærri því alstaðar eins og ætti að
vera.
Nú fer sá tiini í liönd, svo sem
venja er til haust hvert, aö grip-
um er lielzt slátraö til sveita. Með
þvi aö eigi kann öllum, sem -látr
uti anna^, aö veya svo kunnugt
sem skyldi un/jwer slátrunar aö-
feröir. sem kvalaminstar og fljót-
legastar eru, þá skal hér á eftir
skýrt frá hversu lieppilegast er aö
slátra hintMii ýtnsu tegundum ali-
dýra, og erm líöin tekiit eftir
dýralækningabók.
Slátrun hesta.
Hestum er bezt að slátra þann-
ig> að skjóta }>á eöa rota J>á meö
réttslegnu höggi á ennið; en þaö
þarf mikla lægni til aí> rota þá, og
cr ekki annara meöfæri en manna,
sein eru því þaulvanir. F.f rotiiögg
ið mishepnast liættir skeptiunuin
Áður en aöal rothöggiö er sieg-
ið, æfir sá, er rota á, sig á aö miöa
hamrinum eða sleggjnnni tiokkr-
um sinnutn á rotstaöinn. Lvftir
’dregur hana frá aftur og lættir'
hana síga á ný. Þctta er sjálísagt
yvrifnaa só ö eb.vé xlrloth ý -r
fyrir óvana að gera. því aö J>aö
gerir auöveldara aÖ kotna &<>-
al rothögginu á réttan stað. Rot-
staöurinn er ekki á tniðju enttinu,
því að þar er hauskúpan þykkri,
lieldur en þegar nær ööru hvom
a'Uganu dregur. Jafnan verður aö
gæta þess aö binda fyrir aitg.t
hestanna áðtir en á aö fara aö rota
þá, til J>ess að J>eir fái eigi vitað
um að cigi að far.i aíi gera þeitn
nokkuð. .Eföir slátrutiarmenn
svæfa hesta, stinga luiífi i imakka-
holuna og skera sundur mænuna
meö einu lagi, og fellur skepnan
J>á meövitundarlaus til jaröar í
einu augabragöi, ef svæfingin
heppast á annaÖ borö. Allmikia
æfingu þarf til Jæssarar slátruýiar-
aðferöar. ('Framh.J
' Frétt.
í New York eru stödd urn J>css-
ar mundir hjón nokkttr frá Lnnd-
únum, Mr. og Mrs. Jos. Burtt, og
fóru þati vestur utn íiaf aö tilhkt-
un félags á Bretlandi, setn berst
fyrir afnámi Jirælahalds í löndum
Portúgalsmanna í Afríku. ’ Iljón
þessi crtt vel efnum. búin og itafa
kynt sér nákvæmlega þá svivirði-
-legn meðferð sem hvítir portú-
giskir plantteigaeigendur i A'r-
íku beita við svarta J>ræla sína, er
vinna þar á cakao-ökrun.utm. Þær
hryllilegu sögur sem hjón þessi
liafa sagt af meöferöinni á svert-
ingjunu 11 J>ar syðra hafa orðið til
þess aö Englendingar nata alger-
lega hætt að kaupa cocoa, sem
portúgiskir kaupmenn verzla meö
og hafa látið aö vinna svarta
J>ræla á San Thome- og Princlne
eyjum við Afríku, ]>ar sem verst
er fariö meö þrælana. Þjóöverjar
liafa og að tnestu iiætt aö kaupa
cocoa þaðan. Síöan hefir cocoa-
verzlunin J>arna aö sunnan mest-
megnis beinst til Bandaríkjanra.
Áform brezka félagsins, sem
berzt fyrir afnátui ]>rælahalrisins,
er J>aÖ, aö fá Banriaríkjamenn til
að fara aö riæmi Breta og Þjóö-
verja. og liætta cocaverzluit viö
mannníöingana jxjrtugisk'it cr
verst leika þræla sína. í }>eint er-
indageröum eru Burtt lvjónin nú
komin vestur. Ef þetta tekst
J>ykir setn J>rælaeigendnrnir ’syöra
rnuni neyðast til aö fara betur tneö
I þræla sína cti þeir liafa gert . ef
eigi tekst aö fá freisi þrælnnum
handa.
sbwdid x
Seljið ekki kornteftundir yðar á járnbrautarstoðvunum, heldur sendið oss þær. — V -r fyIRjum nákvæmlena mul.oði — sendum
ríflega niðurbargun við móttöku farmskrár — lítum með nákvæmni eftir tegundunum — útvegttm hæsta terð. komumsi flj, :
lega að samningum og gretðum kostnað við peningasendingar. Vér höfttm umboðsleyh erum ábvrgð .1 fullir og áreiðanlegir í
alla staði. Spyrjist fyrir um oss í hvða deild Union Bank of Canada sem er. Ef þér eigið hveiti til að senda þt skriuð eY.ir
nánari upplýsingumtil vor. Það mun borga sig.
„ _AOAr _ . s THOMPSON SONS &. COMPA^Y
/00-/03 ©nun Ötxíhaitðc, cÉltnntpfö. (íiuuon. commission merchants