Lögberg - 11.11.1909, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN ir. NÓVEMBER 1909.
7
if
\'
•P'ti
If
J 1 ?
*k*L:
HINAR BEZTU
TRÉ-FÖTUR
hljóta aö týna gjöiöunum cg falla ístati.
Þér viljiö eignast betii fötur, er ekki svo?
Biöjiö þá utn fötur og bala úr
EDDY’S FIBREWARE
sem eru úr sterku, hertu, emiingargóöu et*ii,
án gjaiöa eöa samskeyta,
Til sölu hjá öllum góönm kaupinönnum.
Biöjiö ávalt og alls staÖar í Cahada um
r
EDDYS ELDSPITUR
Robert Leckie
hefir mesta úrval
af fegurstav bezta,
I' VEGGJAPAPPlR
Burlap og Vegg-
listum. Verð hið
lœgsta eftir ga?ð-
um.
Tals.235, Box 477
218 McDERMOT AVE
WINNIPEG - MANITOBA*
HressingaR.
ALLÁN LÍNAN
Konungleg póstskip railli
LIVERPOOLog montreal,
GLASGOW og MONTREAL
SBYMOUB UOUSE
MarkeS Sqnare, Wtnnipeg.
Eitt af beztu veitingahúsum barja.
ins. M&Itlðir seldar fi S6c. hve,
$1.60 & dag fyrir fæBi og gott her-
bergi. Bllllardstofa og sérlcga vönd-
u6 vlnföng og vindlar. — ókeyplt,
keyrsla til og frfi. JfirnbrautastöBvum.
IOH.V BAIRI), eigandl.
r~i
Áktigi
$22.35
Aktigi þessi eru tilbúin
af hinum færustu ak-
tígurum f Canada
Beizlið er '+ þuml.
stutt, flöt handlína, aktaugarnar ’/s þml. .i8 feta langar. Harness A Traces N03
úr þreföldu leðri tvfstöngcðu. Hin beztu aktýgi sem til eru á markaðinum.
Verð fyrir utan kraga $22.35 Kf þér hafið ekki hinn nýja verlista vorn No7
með '$25.35 1909-10, yfir járnvöru og aktigi látið oss vita.
MAC DONALD-FLEMING CO. 2Ó3 PORTAGE AVK. WÍBUÍpeg.
t
t
t
t
t
Oyoster Stew
1 5c.
Heitt Cocoa og þeytt-
ur rjómi
5c.
Beef Tea og Brauð
5c.
Kafti og heitar máltíðir
C. E. McCOMB
Horni Sargent og Sherbrooke
a;
Fargjald frá Islandi til Winnipeg......$56.10
Farbréf á þriöja farrými seld af undirrituöum frá
Winnipeg til Leith ...............$59.60
A þriöja farrými eru fjögur rúm í hverjum
svefu-klefa. Allar nauösynjar fást án
aukaborgunar.
A ööru farými eru herbergi, rúm og fæöi
tnö ákjósanlegasta og aðbúnaöur allur hinn
bezti.
Áflar nákvæmari upplýsingar, viövíkjandi því hvenær
skipin leggja á staö frá höfnunum bæöi á austurog
vestur leiö o. s, frv., gefur
H. S. BARDAL
Cor. Elgin Ave. og Nena stræti,
WINNíPEG,
MARKET
$1-1.50
á dag.
P. O’Connell
eigandi.
HOTEL
fi ' iðtl marka8num.
1-4. Prlncess Street.
WIVMPFG
TA1.SIM! niT i. Vörurnar
sendar um allan Winnipeg bæ.
The Geo. Lindsay Co.
Ltd.
Heildsali.
VÍN og ÁFENGI.
P. BROTMAN,
RXðsmaðvr.
vaa-aan lo(;.vn
AVK.
CO . KINCÍ 8T.
F. E. Halloway.
eldsábyrgh,
LÍFSÁBYRGÐ,
Ábyrgð gegn tlysum.
Jarðir og fasteignir í bjcnum til sölu og
leigu gegn góöum skilmálum.
Skrikstofa:
Domjnion Bank Bldg.
SELKIRK, - MAN,
HREINN
ÖMENGAÐER
B JÖR
gerir yöur gott
Drewry’s
REDWOOD
LAGER
Þér megiö reiöa yöur á
hann er ómengaöur.
Bruggaöur eingöngu af
malti og humlt.
Reyniö hann.
aö
Fréttir frá Islandi.
Reykjavík, 2. Okt. 1909.
Ofurefli, skáldsaga Einars lijör
leifssonar kemur út í
ingtt í Munchen fyrst í Nóvember.
Sigvaldi Stefánsson, læknaskóla j
kandídat er settur til að þjóna j
Strandalæknisdiéraöi, Gutinlaugur j
Þorsteinsson er settur til að þjóna j
j Þingeyrarhéraði í fjarvcru Andr.'
þýzkri þýö- Fjelsted, og Guömundur Guðfittns 1
^............ ^ __________* son þjónar Rangæingahéraði fyrir .
E- v.Mendelsohn, itngur Þjóöverji -^n * ' S'f?,,rSsson-
er ferðaöist hér um land í fyrra-
FOLlY’S
PREMIER
sumar, annast þýðinguna. Eins
og áður hefir verið getið kom Of-
urefli einnig út á dönsku t haust
hjá Gyldendals bókaverzhtn.
Valdemar Erlendssoti cand. med.
er orðinn aðstoðarlæknir á sjúkra-
húsi t yýrósastifti á Jótlandi.
SOD AS
I. - ■■r
Stœkkadar myndir —t.-.- ^ —
Vér stækku ljósmyndir fyrir$3. 501 3M mcDbrmot Ave. — Phonk 458.4
og leggjum til umgerð fyrir $1.50 j 1
til $10. Niðurborgun til jóla-
gjafa fæst ef um er beðið. She CHy XÍqUOY J’tOYe.
WínnipeK Picture Frame
Factorv
595 N'otre Dame. ” Tals, 2789;
í nefndinni, sem skipub var til
að rannsaka hag Iandsbankans, er ;
sú breyting á orðin, að Kat;l Ein- j
arsson sýslumaður er gerður for-
maður hcnnar t stað Tndriða Eirt-
arssonar skrrfstofustjóra, sern sagt
hefir af sér því starfi, og Magnús
Sigurðsson yfirréttarmálflm. og
Ólafur verzlunarstj Eyjólfsson eru
skipaðir í nefndina í stað Indriða
Rjami Jónsson frá N ogi, við-'og Ólafs Danielssonar magister, er
skiftaráðunautur, hefst ' við í dvelur nú erlendis.
Kristjaníu um þessar mundir á-'
Samt konui sinni. I Reykjavik, 14. Okt. 1909.
• Stúdent einn íslenzkitr, sem er i
Uppboð var haldið nýlega hér í nýlcga kominn til Rhafnar, Kristj-
bae á ymsum reitum eftir Sigurð . „... , , < ,. v. . . ‘
T. , , T...... j, - ,a,x Bjomsson fra Isaftrðt, bjargaðt,
Jonsson fra íjollum, er do 1 sum- \s , 1 ö !
ar. Meðal munanna var koffort j ny*eKa bami, sem komið var að
eitt fult af stjómmálabæklingum, Þv^ drukna. Kristján var á
Heimastjórnarmanna. Það keypti gangi suður við sldpaskurðinn við j
I'etta eru tvirr
^ÓDAKEX er mcr eingöngu búið til úr hveiti og svínafeiti.
nauðsynlegustu la-8utegundirnar.
Þegar ágaett hveiti og hreia svínafeiti er sameinuð. er ekki unt a8 lá
nænngar meira efni. en þetta tveat er sameinaB með bezta og Ijúffengasta
móti í Foley s SODAS (sóHakeni).
HveitiBsero í þa8 er notað, er sér-
staklega malað og tilbúið í því eina augna-
miði, — að gera úr því hið ákjósanlegasta,
bezta Og ljúffengasta kex í Canada, *Yll
svínefeiti, sem notuð er í Foley's sódakex,
verður að reynast ,,úrvals gott“ við ná-
kvaema rannsókn.
Ekkert efni er notað í Foley’s sóda-
kex nema það hafi reynst óaðfinnanlegt og
hreint. Allar húsma-ður vita hvers virði
það er. I>a-r vita, a8 Foley’s Sódakex hef-
ir langmest najringarefni, og að alt Foley's
Sódakex er gott.
Þúsundir húsroaeðra vita að þetta er
satt. Vitiðþérþað?
Vér viljum þér dæmiö
um Foley’s Sódakex eftir
beztu vitund. og ákveðið
hvoit yður fin»t þaB bkst.
Reynið það með tilliti til
efnis og garða. Revnið aldur
þess; er það ávalt uvtt og
stökkt eins og þaö vaeri ný-
komið úr ofninum 5
Reynið bragð þess, var
gerinn íeyft að brjótast hæfi-
lega lengi í því, svo að kexið
sé óaðfinnanlegt og og gott á
bragð ?
Eftir þessar rannsókntr
vitum vér aO þér munið ávalt
kaupa þetta rétt-tilbúna vest-
urlands kex.
0XYD0N0R
Petta er verkfaBriÖ, sem Dr. Caoche, uppfundn*
1 incama&urinn. hcfir lafknað fjölda fdlks með, sem
meðul pátn ekki laeknað. Það faerir jður meðal
náttúrunnar. súrefnið. sem brennir sdttkveikjuna
úr ölluin líffærnm. Kaupið eitt: ef þdr finnið
ensan batamun eftir 6 vikur, þá tökum vér við því
cegn hálfvirði. Komið eg sjáið hin merkilegu
vottorð, setn oss hafa borist frá merkum borgur-
nm. Verð $to.oo $15.00 og $25.00. Uraboðs-
menn vantar. Leitlð til W. Gibbins & Co. Room
511 Mclntyre Block, Winnipec, Man.
Jónas Jónsson rithöfundur. En er
hann fór að gaeta að koffortinu, sá
hann að á það var málað pósthorn,
og eru því allar líkur til, að það
mtini vera eign
Af öðru “gózi” sem selja átti, var
ni. a. skjalastrangr einn mikill. Og
er uppboðshaldari fór áð skygnast
Kristjánshöfn. Honum varð þá
alt í einu litið á mann á bakkanum,
sem aepti og baðaði út öndum.
Kristján flýtti sér þangað og sá.
Folcy Croo. Larson & Co.
EDMONTON WINNIPEG
VANCOUVER
pósstjórnarirtnar. að barn var að byltast t sjónum j ---------------------------------------- , . --------------■ ■ l a ..---———•
fyrir neðan. Hatm lialöi engar jianS) setn |iann varð að skilja eftir' Halldórs lieit. Friðrikssonar yfir-
sveiflur á, heldur fleygði sér áL . ,, .!
, í Höfn. Myndasmiðslist er dýrust kennari, nálægt fimtugu.
hSSS'< Jbarn,mU a'lra lista og enginn getur selt þess I
JOHN ERZINGER
Vindlukuupmaður
Erzinger Cut Plug $r.oo pundiö.
Allar neftóbaks tegundir.
(Heildsala og smásala)
MCINTYRE BLK„ WINNIPEC
ÓskaB eftir bréflegum pöntunum.
Bop ('arriage
Company
325 Elgin Avenue
Hrildsala á
VINUM, VINANDA. KRYDDVINUM.”
VINDLUM og TuBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
Graham &■ Kidd.
TIL BYCCINCA-
MANNANNA
GRIFFIN BROS
279 FORT STREE l
Tígulsteinar (tiles) og arinhellur.
Vér höfum beztu arinhellur viö
lægsta veröi hér í bænum.
KOMIÐ OG KYNNIST VERÐINU
AUGLYSING.
Ef þér þurfið að senda peninga til ís-
lands, Bandaríkjanna eða ítil einhverra
staða innin Canada þá notið D.minton Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávlsanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
212-214 Bannatyne Ave.,
Bulnian Block
|
Skrifstofur víðsvegar um borgina, og
f « v* » . • 1* 1 L ’ L ' , •« r jj j T-» », ‘tu ujiu v w 111 ti c vvut öv It pVoO * OKl 11 t>l OIIII V IvaV Cgnt U Ui DUI Kllid, Uk
i hvað i strangaruum væn, reyndist þvt heim til foreldra þess. Iíatar konar yerk' ag in° rági f 1 en | Föstudaginn 8. þ. m. fór vélar- Búa til flutningsvagna af alskonar öllnm borgum og þorpum víðsvegar um
það vera frumrit af fylgiskjölum i voru allfjarri og því etiginn efi á. 1 I ................................ '• Ii._j:«—«—/-— n-- u~i-----------—-•
lianti er orðimí frægur, nema þá
við manntalsbókarreikninga Vest- að barnið hefði druknað, ef Kristj-Í »„ • f.t, ■„ ’ ... , 1
intt ™ k,. b.fKi -t-v; ’ X smaghngur fynr folkrð, en t.l þess
ur-Skaftafellssýslu árið 1907, þar á„ hefði ekki borið þar að. Kristjá | tejur Einar si ofgó«an. Hann
sem skrað cru nofn kjosenda allra , er firnur sundmaður og vantir,
og efnahagsástæður o. s. frv. En j sundkennari af ísafiröi.
skjöl þessi eiga a, vera í stjórnar-
ráðinu og hvergi annarstaðar og Ólafur Dan Danielsson á a» I saipferða suður eftir. Hver veit
vært þv, troðlegt að v,ta_ hvermg | verja doktorsnatnbot stna a ha- L - hve fljótt hann j rfti aS snúa
embætttsskjol stjórnarraösms hafa skolamtm , Hofn 30. þ. m Boktn j aftur aUslaus. Heilladís Einars er
flækst tnn 1 reitur Stgurðar heit- er komm ut a torlag V. Pios og;
að
er ekkert grafskriftaskáld í list-
inni. — Gaman væri, að verkin
hans hefðu getað orðið
ins. heitir; Nogle Bemærkninger om
,. en Gruppe algebraiske Flader, der
Reykjavik, 9. Okt. 1909. , kuinne bringes til at svare entydig
Vígsla kvennaskólans nýja fór en ^an> Eunkt for Punlct.
fram fimtud. 6. þ. m. á hádegi. 1
Allmargir bæjarbúar Voru við- Einar Jónssoti mynd.asntiður íór
staddir, sem gestir skólans, þeirra ffa Höfn 2. þ. m. til Berlínar og
á mcðal frú Thora Melsted, ráð- ætlar að hafast þar við tim tíma.
gjafi, biskup, forstöðumenn menta 'Hann bjóst þó hálfvegis við því.
skólans, prestaskólans, lagaskólans áöur en hann fór, að koma til Dan-
■og kennaraskólans, o. fl. Athöfn- merkur aftur innan skamms. Dýrt
in hófst með því, að forstöðukona er a« vera i Rerlín fjárhagur
skólans, fröken Ingibjörg Bjarna- Einars óglæsilegur. Alþingt veitti
son afbjúpaði mynd af frá Thorw honum að vísu 1,200 kr. ársstyrk
Melsted, og ávarpaðt hana um leið en það hrekkur ekki fyrir mikht
ekki í Danmörku. Ifún væri þá
fundin, þvi að 'ekki getur hún fal-
ið sig til lengdar i dönsku flat-
neskjunni. Svipall.
Gunqar Hafstein bankafulltrúi
við Landmatidsbankann í Höfn, er
nýorðin bankastjóri við Föroyo
j Bank, deild I.andmandsbankans á
Færeyjttm. •*$
Tyátin er frú Ida Júlía Ilalldórs-
dóttir kona séra Kristins Daníels-
sonar á Útskálum. Hún dó í svefni
um morguninn þ. 13. þ. tn. Hafði
gengið allieil til rekkju um kvöld-
1 báturinn Kristbjörg frá Vestmann
eyjum til Víkur, með skreið o. fl.
Á bátnum vortt 6 menn. Veður var,
allilt í Vík og brim mikið. Fjórir
skipverjar náðu (samt til lands en
honutn tveir urðu eftir til að gæta bátsins 1
úti á legunni.
En um kveldið harðnaði veðrið,
mistu þá þeir, sem í Iandi voru,
sjónar á ljóskerinu á vélarbátnum,'
og héldu þvi að skipverjar hefðu j
ekki getað haldið skipinu á leg-1
unni fyrir ofviðri, og því látið út.
gerö.
Talsími: Main 1336
I landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.
yy
Andvökur“ k S. BÁRDAL,
fögrum orðttm.
meiru en húsaléigTtnni itsndir verk ið. Frú Tda var næst-yngsta barn
Ljóömæli eftir
Stephan G. Stephansson.
Kosta í 3 d»0 C A í skraut-
bindum bandi
En á suntutdaginn io. Okt. rak bát
inn á Þykkvabæjarfjörum í Land-
eyjum og var þá með segl uppi, en
mannlaus. En sjóklæði höfðu fund1
ist'uppi á þilfarintt. Til mannanna
liefir ekkert spurst. Líklega hefir
ofviðrið tekiö þá út og þeir drukn-
að. Annar maðurinn hét Jónatan
Snorrason, sjómaður úr Eyjum.
—fsafold.
Tvö fyrri bindin eru kornin út og verða til
sölu hjá umboðsmönnum útgefendanna í
öllum fslenrkum bvgðum í Ameríku.
. í Winoipeg verða þau til sölu. sem hér
segir: Hjá Eggert Jóhannssyni, 689 Agn-
es St. e f t i r k 1. 6 a 8 k v ö 1 d i .
Hjá Stefáni Péturssyni að deginum
frá kl. 8 f. m. til kl 6 e. m , á prentstofa
Heimskringlu. Hjá H. S. Bardal, bók-
sala, Nena St.. Hjá N. Ottenson, bóksala,
River Park — Utanbæjarmenn. sem ekki
geta fengið ljóðraælin í nágrenni sínu, fá
þau tafarlaust með þvi að senda pöntun og
peninga til Eggerts Jóhannssonar 689 Agn-
e«St.. Winnipeg, Man,
selut
Granite
Legsteina
alls kcnar stæröir.
Þeir sem ætla sér aö kaup?
LEGSTEINA geta því fengiö þá
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö senáa pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St„
i