Lögberg - 18.11.1909, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.11.1909, Blaðsíða 1
22. ÁR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 18. Nóvember 1909. NR. 46 M 1 l'it? 1 ÍFKiRt ÁVARP til séra Jóns Bjarnasonar, flutt í Winnipeg 15. Nóv. 1909, til minningar um 25 ára prestsþjónustu í Fyrsta lúterska söfnuði. SÉRA JÓN BJARNASON, Kæri leiðtogi og vinur! Á siðastlitSnu sumri var liöinn fjórtSungur aldar sítSan þér fluttutS alfarinn frá íslandi hingatS tii Winnipeg og tólouist á hendur þjónustu þessa safn-, atSar, sem fljótlega eftir komu ytSar hlaut nafnitS: Fvrsti lúterski söfnuiSur í Winhipeg. Slíkt atvik getum vér, metSlimir safnatSariris, ekki látitS hjá lítSa án þess, atS minnast þess á einhvern tiátt. Vér skiljum þatS vefl og játum, að vér heftSum veritS i andlegri hættu staddir, heftSi ekki drottinn almáttugur sent oss fulltrúa fyrir sitt máiefni, slíkan sem þér hafitS reynst öll þessi ár. Án slíkrar guð- legrar ráðsályktunar og mnhyggju, vertSur varla annað séð, en að evangelliskur kristindómur, vor á meðal, hefði gersamlega dáið út eða jafnvel aldrei verulega náð sér niðri. Boðskap kristindómsins hafið þér flutt af því sannfæringarafli, og varið hann, með þeirri djörfung, sem þeir einir geta, er finna til þess, að þeinhafa fengið æðri köllun og hlýða henni. í annan stað er oss öllum ljúft að minnast þess, hvað þér hafið drengilega, og með miklum árangri, barist fyrir og haldið uppi, voru íslenzka þjóðerni í ölhtm þess beztu og göfugustu myndimi. Starf yðar og barátta fyrir þessi tvö tnál hafa myndað yðar stóra verkahring t þessu landi. iÞar hafa komið i ljós gáfnahæfileikar yðar og mannkostir, sem hafa gjört yður oss öllum svo einkar kæran. Saga yðar hefir verið saga stríðs og sigurs. Þér hafið verið stór í stríðinu, en aldrei eignað sjáífum yður sigurinn. Trúmenskan í kölluninni, einlægui yðar og sjálfsafneitan hefir verið og rmnn lengi verða hin fegursta fyrirmynd. Guð hefir gefið þjóð vorri marga góða og göf- uga menn. Þér eruð einn af þeim. Og um leið og vér þökkum vður fyrir verkið mikla hér, þökkum vér honum líka fyrir að hafa sent yður oss til hjálpar í frumbýlings-baráttunni á þessum stöðvum Við þetta tækifæri er oss það einnig Ijúft og- skylt að minnast yðar ágætu konu, sem Svo lengi hefir staðið við hlið yðar og starfað með yður. Fyrir hennar frábæru hæfileika og staðföstu samvínnu hefir árangurinn af verki yðar vafalaust verið mikið meiri, en hann annars hefði getað orðið. Ykkur báðum þökkum vér nú af heilutn Ivuga fyrir svo ótal nnrgt og mikið gott, sem þið hafið fyrir oss gjört, og biðjum góðan guð að gefa ykkur blessaða og langa framtíð enn, til að halda áfram ykkar fagra og göfttga starfi málefni hans til efl- íngar. en þjóð vbrri og vinum vkkar til uppbyggingar oggleði. Winnipeg. Nfanitoba, 15. Nóvember r(»). Jónas Jóhannesson, éforseti safnaðarinsj. G. M. Bjarnason, éskrifari safnaðarins). að rannsaka plögg hlutaðeigandi norðuirfara o. s. frv. Forseti land fræðisfélags Bandaríkjanna hefir skorað á háskólaráðið í Kaup- mannahöfn að það veitti fulltrú- um frá Bandaríkjunum leyfi til að vera við í Kaupmannahöfn þegar skjöl Cooks verði rannsökuð. Há- skólaráðið hefir neitað því, með því að það þyki ekkert vafamál, að skjölin öll verði fengin öðrttm , vt indafélögum til athugunar. Stórkostlegt fjárglæfrabrall hef ir átt sér stað við herskipasmíða- stöðvarnar í Kiel á Þýzkalandi. Stjórnin rekur þar stóskipasfntð og hefir um átta þúsund manns í vinnui. Iðnaður er þar tnikill og hafa Þjóðverjar löngutn verið upp með sér af honum og eigi annað vitað, en að öll starfsræksla væri þar hreinasta fyrirmynd; en nú er annað orðið upp á teningun- um. Fyrst kotn grttnur á, að ekki tnundi alt með feldu, og var þá hafin rannsókn. Við hana varð það i ljós leitt, að gömul skip hafa margsinnis verið seld vittum verk- smiðju stjórnarinnar með leynd fyrir gjafverð, í stað þess að þam værtt seld á opinberu ttppboði eins og á að vera; en ekki hefir þar með verið búið heldttr hefir verk- smiðjustjórnin aftnr keypt sömu gömlu skipsskrokkana af greðing- um sínum fytv ofverð, svo setn eirts og ný skip vænt. Rannsókn- unum er ekki lokið enn þá. Loftfarafélag, sem í eru bæði Frakkar og Englendingar, hefir nýskeð verið stofnað, ttndir for- stöðu Edvvins Cleaty 1 Lundúnum og er markmiðið að komast á loft- fari um hverfis jöröina. Félagiö hefir fengið í þjónustu sína fjóra nafnkunna loftfara, og aflað sér fjögurra fránskra f'lugvéla. Svo et til ætlast, að leggja skuli upp í ferðina umhverfis jörðina í loftfari frá New York í næstkomandi Janúarmátwði. Á leiðinni á að koma við i helztu borgttm Banda- ríkjanna og halda þaðan til Japan og Indlands. íT i Skáldið Björnstjerne Björnson I er sta Idur í París ium þeasar ! mundir, og fór þangað til að leita i sér heilsubótar. Hann hefir ver- I ið sjúktur mjög ttm hríð svo sem Iktinnugt er. Fyrstu stál og járn verksmiðjur ! í heimi til að nota rafmagn til | málmbræðs'lti. eru stál- og tjárn- | verksmiðjúr í Hardinger í Noregi. i Sá cr faitii upp bræðsluaðferðina ! cr sænskur og verða þegar sams- konar verksmiðjur reistar í Svt-! þjóð. Séra Jón Bjarnason og frú Lára Bjarnason Á fimtudaginn var, n. þ. m., var mikið tint dýrðir í Rómaborg og vtðar own 'ítaltu, af því að þá var kbtiung'ur þeirra ítala'nna, Victor Emmanuel, fertugur að aldri. í Rómaborg var öllum búð- ftm lokað og opinberar byggingar skreyttar með ntikilli viðhöfn og hátíðahald um alla borgina. Það eru nú nærri því ttu ár síðan Vict- or Emmanuel tók við konungs- stjórn eftir föður sinn Humbert konttng. Urn þær rmtindir var hann einn hinna yngstu einvaldshöfð- ingja í Evrópu og vortt rnjög mis- jafnar getur manna ttm það, liversu hinn ttngi konungur mundi reynast. F.n Victor Emmanuel ltefir nú gefið þá rattn á sér eftir tíu ára ríkisstjórn, að ltann, er tal- inn góðttr komtugur «g kontið hyggilega fram í ýmsttm mikilvæg um stjórnmálum. Eitt stórfengilegt herskip hafa Bretar enn fullgert, og heitir það “Lion”, og er 26,550 tonna og afarhraðskreitt. Skipið er 700 feta langt, að eins 62 fetum styttra, ett Cunardlínuskipið Lús- ■ itanía. Skipið kostaði $10,000,000 og er aitmtð samskonar í smtðttm. ; f frettidi frá Victoria, B. C., er J»ess get'i \ að Dominionstjómin hafr-ákVcfnfi' að byggja sérstakar skipakvíar éfloating dockj fyrir hálfa aðra miljón dollara í Prince i Rupert, endastöð Grand Trunk brautarintiar að vestan. Úr bænum og grendinni. A íöstudaginn var, 1 _>. þ. m., snjóaði og fratts jörð í fyrsta skifti á jressu hausti. Snörp frost hafahaldist stðan og hefir ekki tekið upp föliB sem féll, þó að heiðrikt hafi verið ttm daga. Fyrir kvcnmann.—• Herbergi til leigu að 648 Beveríey stræti, upp- lii'tað og með rafmagtisljósi, — Vinna má af sér húsaleiguna ef óskað er. Kristján Sigvaldasoki véHsitjóri frá Selkirk, var hér á ferð í vik- ttnni. Hann hefir verið vélstjóri á gu.fubátnttm Wolferine. Kom báturinn úr seinustu ferð sinni til Selkirk 2. þ. m. Vatnið er ekki fitllfrosið, lagt að eitis á víkum, en áin öll lögð. Hann sagði hafa ver- ið unnið af kappi bæði að vants- leiðslu og lokrsesagrefti í Selkirk og mætti hvorttveggja heita langt komið, þegaa iætt yrði að vinna við það 't haust. Ottawaþingið var sett á fimtu- ‘ daginn var nteð venjulegri við- höfn og hátíðabrigðum. Útnefningar til fylkiskosning anna t British Columbia fóru fra n II. þ. m. Kosningar fara fram í dag ffimtudagj. Kyrra föstudag barst sú lyga- fregn um alla Ameríku, að Roose- velt forseti ltefði beöið bana á veið ' um austttr t Afríku. Degi síöar kotn símskeyti frá Roosevelt sjálf «m og var hann þá við beztu hcilsu og alt hans fylgdarlið. Lundúnablaðið Daily Telegraph 6. þ. 111. hefir það eftir Lansdowne lavarði, foringja ktjórnarandstæð- inga t lávarðadeildinni, að hann ætli að bera fram tillögu til þings- ályktunar í efri málstofunni Juess efnis, að sú þingdeildin neiti að samþykkja f járlagafrumvarpið ! þangað til alþýðan hafi látið í ljós álit sitt um það í næstti kosning- utn. Blaðið kveðst geta fullyrt, að nteiri hhiti lávarðantta ætli að j Ijá þeirri þingsályktunartillögu ein ; dregið fylgi. í ráði er að reistar verði nýjar stjórnayni.baiiy rzi s Wcr,hdTu stjórnarbyggingar hér í bænum á sama stað og þær gömlu standa á ltorni Kennedy og Broadway str. Þær byggingar eru farnar að verða hrörlegar og óvistlegar. Ráðgjafarnir hafa látið uppi að ]»ess ntundi eigi langt að bíða, að gömlú stjórnarbyggingarnar verði yngdar upp. Stúdentafélagið heldur íund næstkomandi laugardag kl. 8 e. m. i íundarsalnum á horni Sherbrook og Sargent stræta. Þetta er fyrsti starfsmálafundur á vetrinum, og er því mjög áriöandi að félags- menn mæti. Þeir sem ganga vilja i fétagið ættu að gefa sig fram á- fundinum. Fréttir. Um síðastliðin mánaðamót and- iðist í New York vellríkur bank- tri, John Stewart að nafni. Dán- trbú hans var metið $60,000,000. >iegar erfðaskrá hans var gerð íeyrinkunn í vikunni sem leið, sást ið hann hafði gefið helminginn tf eignum þeim, er hann lét eftir ig til trúmála,- góðgerða- og ippeldismála stofnana. 1. erfða- jcránni kveðst hann hafa átt sér- taklega mikilli velgengni að fagna I tímanlegum efmum, þatt jrjátíu ár, sem hann hafi sint itarfsmálum í Bandaríkjunum, og Filji hann því í viðurkenningar- ikyni gfefa nokkuð af fé sinu til Fymefndra stofnana, er hann telur sér vera ant um. Auðmaður þessi bafði áður Iagt stórfé bæði til há- skóla og annara stofnana, og milj- ón dollara gaf hann til spítala nokkurs suður t ríkjum. Vísindamanna nefndin, sem get ið hefir verið um að stofnuð væri suður í Washlngton til að rann- saka plögg Peary heimskautafara, hefir nú lýst yfir því, að hún teldi það sannað, að hann hafi komist til norðurheimskautalns 6. Aprll þ, á. Um Cook gerði nefndin á- lyktun á þá leið, að skipa skyldi rannsóknarnefnd til að komast að því fyrir víst, hvort nokkur hefíi komist til norðurhelmskautsins á undan Peary, og sú nefnd skyldi hafa heimild til að útnefna flokk sérfræðinga tíl að fara í ferðir tíl Louis Brennan, uppfundninga- maðurinn frægi, sá er fann upp einteins-járnbrauitina, gaf nýskeð raun á ágæti uppfundningar sinn- ar i Englandi. Var það meðal annars gert til að hnekkja árásum þýzkra blaða á uppfundningana. Það kom í ljós, að vagn á slíkri einteinsbraut er Brennan not- ar, getur farið 130 mílur á klukku j sbuud. Það taliö hægt að leggja um þrjátíu mílur af einteinsbraut á dag, þó út í óbygðum sé. Banda- I ríkjamenn kváðu hafa augastað á uppfttndning þessari og hefir er- indsreki Pennsylvaniu jánibratitar félagsins fundið Brettnan að máli, og er að semja viö hann um að fá leyfi hjá honum til að l«ggja ein- teinsbraut til reynslui frá Phtla- delphia fil Atlantic City. Almennar kosningar fóru frarn I fyrra föátudag um endilangan j Noreg. Þá neyttu konurnar þar i landi fyrsta sinni atkvæðisréttar í síns. Þær greiddtt drjúgum at-, ! kvæði í bæjunum, en ltddur fáar ttpp t;l sveita. Enn hafa eigi ítar- legar fréttir borist af úrslitunum. Þ. 30. Okt. s.l. \oru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóhanní Bjarnasyni, að Fögnuihlíö norðut af Geysir P. O., í Nýja Islan li, J»au Tímóteus Böðvarsson og Sess elía Skúlason. Á eftir hjónavígsl- unni fór fram sanrsætt mafgment og rausnarlegt að heimili foreldra brúðarinnar, þeirra Jón Skúlason- ar og Guðrúnar Jónsdóttur frá Stöpum á Vatnsnesi i Húnavatns- sýslu, sem nú búa góðu búi í Fögrtthlíð. Brúðguminn er ættað- ur af Suðurlandi, kom frá Hafn- arfirði í GuJlbringusýslu fyrir nokkrum árum, og hefir síðan átt heima við íslendingafljót. Fað r Tímóteusar, Böðvar Jónsson, mun vcra búsettur i Hafnarfirði. Þeir feðgar eru ættaðir tir Borgarfirði svðra. Sigurjóu Víum, Hjálmar Hall- dórsson og Finnbogi Bjarnason komti hér til bæjar frá Antler, Sask., á mánudaginn var. Hafa þeir unnið þar við þresking og aðra haustvinnu. Uppskera góð vestra, lítt innan við 20 bushel af hveiti af ekrunni. öndvegistíð og árgezka þaðan að frétta. Þessir voru kosnir t embætti t ísl. liberal klúbbnum á þriðjudags kveldið var: Forseti: Árni Egg- ertsson; varaforsetar; J. A. Blön- dal, Magn. Johnson fHjarðarf.J, og Gunnl. JÓhannsson; skrifarar: J. W. Magnmisson og B. Finnsson; féhirðir: Paul Johnson; t fram- kvæmdarnefnd: J. J. Bildfell, W. H. Paulson, Dr. O. Björnson, G. Árnason, Friðjón Friðriksson, G. Thomas, A. S. Bardal, Jac. John- ston, Magn. Johnson fcontr.J; yfirskoðunarm: S. Swainsson og Baldttr Sveinsson. í nýbirtum liagsskjTshtm Can-| lida scst, að fiskiveiðar Canada- ntanna í fyrra námu $25,451,085,' og cr það þó nokkrtt minna en ár- ið þar á trndan. • Stjórnmálaskærur eru enn all- Jniklar á Spáni. eftir að afturhalds . stjórnin fór frá sakir aftöku Ferr- ! ers hyltingamanns. Bardagar og blóBsúthellingár áttu sér staB hing I að og þangaö um landið i vikunni sem leið, mtlli stjórnmáiaflokk- anna. I Mr. Sigurðttr Stephensen að 678 Victor st. og Miss Christiana Christie, voru gefin saman í lijónaband í Tjaldbúðinni af séra Er. J. Bergntann fimtudagskvöld- ið 11. þ. m. Mr. Björn S. Dalmann kom vestan frá Argyle á fimtudags- kveldið var. Ætlar að dvelja hér I vetur ásamt komii sinni. Ár- gæzku og auðsæld og alt gott að frétta þaðan að vestan. Mr. H. Kristjánsson kaiu»ymaö- ur á Gimli var hér staddur tim ntiðja vikuna i verzlunarerindum, var að kaupa sér varning til jól- anna og býst við að geta sýnt Gimlibúum margt fallegt þegar hann kcmur ofan eftir. Ttðin ó- hagstæð fiskimönnum, K-atnið alt ófrosið cnn að heita. Gizkað er á að frá 1,500—2,00 ný íbúðarhús hafi verið bygð hé í bæ fyrir vestan Sherbrooke 01 Nena stræti á þessti ári. Alíatnaöur, hattar og karlmanna klæönaður viB lægsta verði í bænum. Gæðin, tízkan og nytseirin fara sam- an í öllum hlutum, sem vér seljum. Gerið yöur að vana að fara til WltlTE e> MANA.HAN, 500 Main St., Winnipeg. BÚÐIN, SEM ALDREI BREGZTl D. E. ADAMS COAL CO 224* MApn 1 1N k'Ol ^Har tegundir eldiviðar. Vér höfum geymslapláss Wv_í LllN rv -/U um an jjgg 0g ábyrgjumst áreiðanleg vr'skifti.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.