Lögberg - 02.12.1909, Side 2
2
LÖGBERG, BIMTUDAGINN 2. DESEMBER 1909.
Fréttir frá íslandi.
Reykjavík, 21. Okt. 1909-
BaendaskóHnn á Hvanneyri var
settur þann 16. þ. m. Á skólan-
um eni 27 nemendiM\ Vegna hús-
leysis var ókleift at5 taka fleiri;
varS aS neita þ(> nokkrum um
mntöku í skólann, þótt leitt væri.
En, j>ví bettir, verSur þaö vonandi
í síftasta sinn. ]>vi áftur en skódinn
byrjar í haust (19107 verður búift
hiS nýja skólahús, sem aö öllu
verftur sniftift cftir kröfum nútím-
ans.
Sigurftur Jónssoi* veknir i Ve-
björgnwn á Jótlandi ('ættaSur af
EyrarbakkaJ er nýlega kvæntur
danskri konu, skipstjóradóttur frá
Borgundarhólmi.
Magnús Pétursson cand. med.
er orSinn aftstoSarlæknir á Eyrar-
sundsspítala í Kaupmannahöfn og
verftur þar fram eftir vetrinum.
Ræktunarfélag Norfturlands hef-
ir gert kornyrkjutilraunir undan-
farin ár og hepnast vel tvö sein-
ustui árin. Nokkrar byggtegund-
ir, ein hafra tegund og vetrarrúg-
ur hafa orftiö fullþroska. — "t\u
'er búift aft slá vetrarrúginn og
binda hann í knippi, sem reist eru
upp til þcrris á akrinum, segir
NorSurl. Sjá ferSamenn, sem utn
akurbrautina fara, nýstárlega sjón
mannliæöarhá kornöx vaxin í is-
lenzkri mold. Það er talinn vott-
ur þess hvemig árangur jarCrækt-
in getur gefift hér á landi, ef henni
er ‘sómi sýndur og reynskmsindi
nútímans höfS til leiSbeiningar.’’
Reykjavík, 30. okt. 1909.
Fyrir 16. Nó\. eiga atkvæSi
jæirra er kjósa e:ga vigslubiskupa,
aS vera komin til biskups.
Heyrt hcfir ísafold á skotspón-
um, aS liklegastur muni í þá tign
surmanlands Valdjemar prófastur
og sálmaskáld á Stóranúpi, en
norðaniands muni atkvæftin frem-
ur dreifft. Þó muni líklega séra
Björn Jónsson prestur i Miklabæ
i Skagafirfti verða hlutskarpastur.
og ritaft um þau sérstaka ritgerö
(fylgrit viö Árbók Fomleifafé-
lagsins 1898J.
Reykjavík, 5. Nóv. 1909.
Ör Mjóafirfti eystra er skrifaö
21. f. m.: “Sjávarallí heldur rýr
hér eystra. Þó hafa einstöku mót-
orbátar aflaft allvel, um 200 skpd.
af verkn-ftum fiski. — Síld hefir
veriö hér i lagnet töluverö, og
tinnig í nætur, og má þaö nýtt
heita. Margir voru farnir aö ótt-
ast, aö síld væri hætt aö ganga
hér, ikent um hvalaveiöu'num, en
nú viröist slikt hugboö á litlum
rökum bygt eins og von var.
Heyskajiur hefir gengiö vel,
nýting hin bezta og hey manna
meö bezta móti.
Aftur hefir verzlun veriö hér
erfiö, innlend vara í lágu veröi, en
útlend í háú. Yfir höfuö aö tala
efnahagur og afkoma manna held-
ttr crfiö hér eystra.” — bjóðólfr.
Reykjavík, 23. Okt. 1909.
Eins og metin mima sagSi sendi
konsúll Frakka um sig í næstsíö-
ustu ‘'Rvik", aft hantv væri “sá af
(illum ibúum Reykjavíkur, sem
hlýönastur er við öll íslenzk lög.”
Han nvar í gær sektaöur itm 275
kr. fyrir aö hafa drepið 25 æðar-
kollur. — SP nir meg -m vift hinir
vera, ef þessi er beztur.
Reykjavík, 30. Okt. 1909.
“Magasin de Nord”, in mikla
(Júkvöruverzlun í KatKpmannah.,
sem hefir útibú viösvegar í öllum
lieldri borgum Danmerkur, ætlar
nú einnig aö setja upp útibú hér á
íslandi i Reykjavík. Er Maga-
siniö aÖ láta gera hér stórhýsi á
lóö hr. Kinars Benediktssonar á
inilli. Austurtfrpet’s orr Vallar-
strætis, og Milli Hotel Reykjavík-
ur og Pósthússtrætis.
Megn kjötskortur er enn hér í
bænum; alt fyrifram pantaö þaö
fé, sem nú kemur. Kjöt ekki aö
fá fyrir pcninga út í hönd.
_ I
Logn um alt land síöari hlut vik
unnar en frost í ineira lagi, upp aö
9 gr. C. í Reykjavik, og upp í 15
gr. C. á Grímsstööum.
Landburöur af sild ma hetta aö . , ,
.„ , ,. , • - tj t : Iekjur landsimans 2. arstj. T90Q
veriö hafi her 1 Rvik 1 þessari 1 1 ,
5 voru 22,276 kr. (1 fyrra 14,506
viku og er enn, — aöallega mni 1 J '. . ,. J ^ J
sundum, fram undan Kleppslandi. r'J
“Sjórinn fram undan Kleppi er
Reykjavik.
ein sog berjaskyr, svo mörg eru
netin ]>ar”, segir mákunnugur
maöur. Milli 20 og 30 bátar hafa
daglega stundaö síldartekjuna og
Jóhannes Jóscfsson, glímu-
kappi og féíagar hans.
Ef Jóhannes Jósetsson heföi lif-
IO aS á söguöld vorri, þá væri af
honum mikil saga. Eflaust mundi
x .1 - ra b^i^ra fengift ]>etta 8
tunnur á dag.
. hann ungur hafa lagst í víkingu,
Reykjavi , 4. 1 ov. 1909. herjaö vífta uni lönd og haft Itver-
Póstafgreiöslumenn eiun þessir v<;tna s;g^,r> Má vera, að liann
skipaðir i dag: hefði getiö sér góftan oröstír meö
1. í Reykjavík, Ole P. Blöndal Væringjum suöur i Miklagaröi.
póstskrifari, í stað Guöna Eyjólfs- glíkt mundi hafa þótt mikill frami
sonar, er vikiö var frá stööunni í 0g sögtir af ferftum hans og
sumar. hreystiverkum sagöar á alþingi.
2. á Blönduósi, Böövar I>orIáks- Tímarnir breytast. En víkinga-
son skrifari i staö Gisla sýslum. lundin deyr ekki út meö Ölltt fyr
ísleifssonar, er sagt hafði sýsl- en þjóöareöliö deyr. Neistmn lif-
ttnni lausri. ir undir felhellunni, eins og óljós
3. í Keflavík, Ólafur J. A. Ól- draumur. Og óöar en varir bloss-
afsson verzlunarmaöur. ar hann upp, veröur aö íþrótta-
4. á Vopnafiröi, Einar Runólfs eldmóöi, sem læsir sig ttm fagur-
son símastjóri þar. — Isafold. skapaða limi æsktnnannsins og
.' kmýr til aflrauna.
Reykjavík, 29. Okt. 1909. Svo er um Jóhannes. Honn hef-
Nýkominn er hingaö i forngripa ir öll einkenni þeirra manna, sem
safnift merkur forUmenjafundur miklir kappar þóttu ineö forfeör-
f:á landnámstíö, hinn fyrsti þess um vorum: ágæta líkamsburöi,
kyns, er fumdizt hefir hér á landi, frábæpran fimleik í margskonar í-
en þaö ertt ýmsir silfurmunir, eink þróttum, en fyrst og Iremst j>au
um baugar ('hrngarj er voru gjald andans einkenni, sem vcita ltvoru-
evrir formnanna. Gangsilfur þetta tveggja vöxt og viðgang: metnaö-
fanst í sumar í bæjarrústum eyöi-
jaröar nokkurrar fram af Báröar- inn fyrir sína og þjóðarinnar hönd
dal, nálægt svo nefndri Hafurs- kappiö og haröfylgið. Á ör-
staftahlíö og ætla menn aö þaö séu skömmum tíma hefir hann öllum
rústir af Hafursstööum, sem grp* öörum fremur hrundið íslenzku
imir fundust í, en óvist er þaö glímunni til nýs vegs og gengis
samt. Á svæöi þessu hefir veriö heima. Og nú fer hann meö fé-
allmikil bygö til foma, sem fyrir lögum sínum Iand úr Jándi og sýn-
æfalöngtt er komin í eyöi, aö ir glímuna öönun þjóðum viö á-
minsta kosti fremsty bæimir. gætan oröstir. Eg hefi fyrir mér
Bygðin þar fremst í Báröradal fjöldamargar úrklippur úr enstoum,
hefir smátt og smátt eyöst og skozkum, dönskum, norskum og
skamt síðan, aö bygö lagöist nföur þýzkum blööum, sem getiö hafa
á jörðum þeim, sem nú eru næst um sýningar þeirra félaga. Og
byg?í, t. d. íshófl og Mjóidalor. það er gaman aö sjá , að þessi för
Daniel Bruun hefir áöur rannsak- þeirra er sig’urför Islenzku glím-
aö þessi eyöibýh að nokkru i897urmar hvar sem hún kemur, og
þaö er mesta furöa hve fljótt svo
alóþekt íþrótt vinnur hylli.
En engu minna lof en glíman
sjálf fær sjálfsvörn sú er Jóhann-
es hefir fundiö upp og aö mestu
hvílir á grundvell'i glímunnar.
Hann sýnir hvernig með þessum
vamarbrögöum má verjast árás-
um hnífstungumanns, boxara, eöa
þriggja vopnlausra manna í senn.
Þeir félagar hafa verift hér i
mánuö og á hverju kveldi sýnt í-
þróttir sínar í Zirkus tSusch mesta
“padreimi” borgarinnar. Undir
eins fyrsta kvöldið fengu þeir hlýj
ustu viötökur, og allan mánuöinn
hefir glimunni veriö tjaldaö sem
aðaltálbeitunni. Glíman fær lof-
samleg untmæli í eitthvaö 20 Ber-
línarblöðum, sem eg hefi séö, og
Lokal Anzeiger, eitt helzta blaðið,
hikaöi ekki viö aö telja hana bezta
atriöiö af öllu sem sýnt var í Zirk-
us Rusch. Myndir hafa komið af
J>eim í nokkrum blöðum.
Mikiö þykir um þaö vert hve
gliman sé tíguleg líkamsíþrótt,
hreyfingarnar fagrar og vel falln-
ar til likamsþroska. Ghummenn-
imir og framkonta þeirra falla
vel í geö. Sem dæmi set eg þessi
ummæli úr “Sport-Welt, 14. Sept-
etnber:
“Gaman var aö íslendingunum
|og iþróttum Jæirra. Beinvaxnir,
j knálegir menn , ekki ofhlaðnir
vöövum og fitu svo sem fitukepps
kempur og boljakar, heldur ibur-
vaxnir meö mjúkum limum: fag(r-
ir tígulegir líkamir, fimir sem kett
ir og þó yndisjiokki í hverrt
hreyfingu. Sjálfsvörn þeirra fell-
ur mönnum mjög vef i geð. Hún
er ekki eins svakaleg og Jiju-Jitsu,
sem oss hefir í langa hríö veríft
misþyrmt meö, en engu síöur ór-
ugg. íslendingamir eru viðfeHii
ir menn og ennþá Llátt áfram í
framgöngu. Vonand er, aö þe:r
varöveiti enn langa hríö á leik-
sviöinu sitt eölilega látbragö.”
Nú fara þeir félagar til Péturs-
borgar og veröa ef til vill í Rúss-
landi i vetur. Heimurinn stendur
þeim opinn. En hvar sem þel;'
Koma I>eina þeir um stund hugum
áhorfendanna til íslands. Og þeg-
jar þeir fara, skilja þeir eftir end-
1 rminningu unt tápmikla, íslenzk.i
æskumenn, og einkenmlega í-
]>rótt. Aft baki þeini sjá áhorf-
endurnir ltilla upp þjóö, sem þeir
jaft vísu vita lítil deili á, en þeim
finst hún muni vera ung og hraust
og íturvaxin — og standa á göml-
tim merg.
Þaö er á æskunnar valdi hvort
sú verftur reyndin.
Berlín, 10. Okt. 1909.
Guðm. Fiimbogason,
—fsafold.
♦ The Canadian Renovating
• GDmpany. 0|2 Ellice Ave.
Lftarar og ilreinsarar.
Vér gerum við og endurbætum als-
konar loðföt. breytum dúkfötum.
Hreinsum, pressum og gerum sem
nýjan bæði karlmanoa og kvenna
fatnað.
Talsími: Main 7183.
♦♦♦«»««♦•♦♦ ♦«<<<«««♦«♦
Tíj Þur ,,slab“-viöur til
* .. eldsneytis, 16. þuml.
SÖLU 'a"g“'
,,FLJOT SKJL“
2343
2343 - - TALSÍMI
THE
RaT PoRTAGE j,l;MBER (Jo
THE DjOMINION BANK
á horninu á Notre Damc egNena St.
Höfuöstóll $3.983.392.38
Varasjóðir $5,300,000
SérstaKur gaumur gefinn
SPARISJÓÐSDEILDINNI
Vextir af innlögum borgaðir tvibvar á án.
A. E. PIERCY, ráösm.
Islenzkur Flumber
G. L. STEPHBNSON.
118 Nena Street. — — Winnpeg.
Nortan trið fyrstu lút kirkju
LIMITED
Wine & Spiril
Vaulls Ltd.
Rpildsala á vínum og
áfengi. Mestu byrgö-
ir í Vestur-Canada.
Umboösmenn
ANTIQUARY SCOTCH
STANLEYWATER
PAPST MILWAUKEE LAGER
GILBEY-S WHISKIES
& WINES
88 Arthur St.
WINNIPEG.
Kostaboð Lögbergs
Nýir kaupendur Lögbergs, sem
borga fyrir fram ($2.00) fynr
einn árgang blaösins fá ókeypis
hverjar tvær af neöangremdum
sögum, sem þeir kjósa sér;
Hefndin........40C. “
Ránið..........30C. “
Rudolf greifi .. .. 50C. “
Svikamylnan .. .. 50C. “
GuIIeyjan......40C. “
Denver og Helga .. 50C. “
Lífs eða liöinn.. .. 50C. “
Fanginn t Zenda .. 40C. “
Rupert Hentzau.. .. 45C “
Allan Quatermain 50C. “
THOS. H. JOHNSON
fslenzkur lögfræSingur
og máJafærslumaBur.
Skrikstofa —Room 33Canada Life
Block, S -A. horni Portage og Main
ÁRItun: P. O. Box 1656.
Talsími 423. Winnipeg.
1?
1
l)r. B. J BRANDSON
Office 650 Wjlliam Avk.
Tei.epiionk Nt>.
Offick-Tímar: 3 4 og 7—8 e. h.
HkImili: 620 McDkrmot Ave.
Telephonk Ktoo.
Winnipeg, Man.
'ÍAÍAÍ A'S'A-íii.a-.S' «,'SA*S\«.
<• _ m
•) ----------------------------------
,« Dr. O. BJ0RN80N •;
c2 »
•) iOffice: 650 WillIam Avk. íú (•
^ Tki.eiuonei 89.
♦ Office tímar: 1:30—3 og 7—8 e. h. (S
Agrip af reglugjörð
um heimilisréttarlönd í Canada
Norðvesturlandinu.
Tlie Labourers
Emplcyment Office
Vér útvegum verkamenn harda voldug-
| ustu verkstjórum járnbrautarfélaga og viS-
| arfélaga í Canada — Atvinna handa öl1-
I um séttnm manna, knnum og körhim
Talsínti 6102.
BÖJARÐIR Og P £JARLÓÐIR
I (Næstu dyr við Alloway & Champion)
|J, SLOAN & L.A. THALANDER
665 Main Mreel Winnipeg.
Einnig í^Fort William
Cör. Leith and Simpsot ?l
Árni Sigurðsson Breiðfjörð,
sem getiö v?r um í , ,Lögbergi“.
Myndin kom of seint, til að fylgja
greininni í síðasta blaði.
TESSLER BROS.
Skraddarar.
Alt verk ábvrgst. Föt hreinsuð.
Tvær búðir’ 337 NT°tre Dame
I vær buðir ( ^ Ade]ade St
Talsímar:
Skrifstofu: 5370
Heimili: 8875
SÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu
hefir fyrir a8 sjá, og sérhver karlmað- j
ur, sem oröinn er 18 ára, hefir heimilisrétt ’
til fjórðungs úr ,,sectionÉ‘ af óteknustjórn- I
arlandi í Vlanitoba, Saskatchewau eða Al- j
berta. Umsækjaudinn verður sjálfur að '
aö koma á landskrifstofu stjórnariunar c8a
undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt
umbeBi og me8 sérstökum skilyrSum má
faSir mó8ir, sonur, dóttir, bróðir e8a syst-
ir umsækjandans, sækja um Iandi8 fvrir
hans hönd á hva8a skrifstofu sem er
Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og j
ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi
má þó búa á landi, innan 9 mílna frá heim-
ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 |
ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans e8a
föður, móður, sonar, dóttur bróður eða
systur hans.
í vissum héruðum hefir lanuneminn, sem
fullnægt hefir Iandtöku skyldum sfnum,
forkaapsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórB-
ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ckran.
Skyldur:—Verður að sitja 6 mánnði af ári
á landinu I 6 ár frá þv! er heimilisréttar-
landið var tekið (að þeim tfma meðtöldnm
er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis-
réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja
aukreitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar notað
heimilisrétt sinn og getur ekki náð for-
kaapsrétti (pre-emption) á landi, getur
keypt heimilisréttarland I sérstökum hér-
uðum. Verð $3 ekran. Skyldur: Verður
að sitja C mánuði á landiau á ári f þrjú ár,
rrk'a 50 ekrur og reisa hús. $300.00 vftði
W. W. CORY,
Dep>>ty*of the Minister of tkelnterior
LEITIÐ
beztra nýrra og brúkaðra
Húsgagna,
larnvöru, synlegra búsá-
w • •• halda
Leirvöru
— hjá—
THE WEST END
New and Second Hand
STORE
Cor. Notre Dame & Nena
HeImili: 620 McDbrmot Ave.
TELEPHONEi «300.
Winnipeg, Man.
£*'«<*«>»«(*• S*
£ Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. f
lirknlr og yfirsetumaOur.
•i Hefir sjálfur umsjón á öllum %
^ meðulum. j|
«) ELIZABETH STREET,
§ BALDCR — — MANITOBA.
2 P. S. íslenzkurtálkurvið hend-
<• ina hvenær sem þörf gerist. (•
‘ié/9é> '*'*'*'*'*■*-&•'Æ'SA'S'iS'A
«*-* •S'AS
| Dr. Raymond Brown, ,
% Sérfræðingur í augna-eyra- §
§ bef- og háls-sjúkdómum. »
| «^26 Somerset Bldg. §
§ TALSÍMI: 7262. |
§ Cor. Donald & Portaee Ave «
•) Hbima kl. 10 —1 og 3—6. 0
S, í »*««*-*«,«*-«-*, «*«-*«S
J. C. Snædal
tannlœknir.
Lækningustofa: Main & Banoatyne
DUFFIN BLOCK. Tel. 5302
A. ft. Bardal
121 NENA STREET,
selnr líkkistur og annast
jm útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
nr selur hann allskonar
minnisvarða og tegsteina
Telephnne 3oG
Námsgreiuir: Bókhald, hraðrítun, sfmrít-
ðn, stjórnarþjönusta, enska. Skrífið finn-
in eða sfmið (\Iain45) eftir „Illuctrated
Catalogue free".
Utanáskrift: Tht Suretary
Winnipeg Business College
Cor. Portage Ave and Fort st.
WINNIPEQ MAN
JAMES BIRCH|
KLÓMSTURSALI
hefir órval af blómum til líkkistu
skrauts.
Tals. 2638 442 Notre Dame i
Ánægja á ánægjulegum stað er að fá sig
rakaðann, klipptan eða fá höfuðþvottaböð hjá
ANDREW REID
583 Vi 'Sargent Ave,
ÖIB áhöld Sterilized.
fsleáidingur vinnur í búðinni.
GRA Y & JOHNSON
Gera við og fóðra Stóla og
Sauma og leggja gólfdúka ícf»
Endurbaeta húsbúnað o. fl.
589 Portage Ave., Tal>.MaÍÐ5738
S. K. HALL
WITH
WINNIPKG 9CHOOL OF Mt’SIC
St«<l»«sJ70l VicUr 81. * 304 laia 8t
Kensla byrjar ista Sept-