Lögberg


Lögberg - 02.12.1909, Qupperneq 5

Lögberg - 02.12.1909, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. DESEMBER 1909. 5 « • Búnaðarbálkur. > MARKAÐ8SK ÝR8LA VUrkaUsvtírB í Winnipeg 9. . Nóvber 1509 Innkaupsverö. ]: -Iveiti, 1 Northem. .. . .97lÁc ,, 2 „ .......... 95 y. . .. 3 .. 93« .. 4 *9K .. ; ........ «J« íafrar Nr. 2 bush. .... 34}4 •* Nr. 3-- “ • •• 33^ íveitimjöl, nr 1 sóluverö $3 °5 ,, nr. 2.■.“.... $2.90 S.B ... “ ..2.35 ,, nr. 4.. “• $1.70 -íaframjöl 80 pd. “ .... 245 Jrsfgti, gróft (bran) ton... 18.00 fínt (shorts) t-on... 20 00 Jey, bundið, ton .......... $8—9 Timtnhy „ ................$*°-°° mijör, mótaö pd....... 23—24C í kollum, pd ....15—T^ >stur (Ontario).... i3$íc\ ,, (Manitoba) .. .. 12/c - g nýorpin........ .í kössum tylftin.......35c ’íautakj. ,slátr. í bænum 5-8 c ,, slátraö hjá bændum . .. Cálfsk)öt................... 8c. auöakjöt...................11 /c- .ambakjöt.................. T4 J vínakjöt, nýtt(skrokkar) 11 )4 ssfMllWl CANADft'S FINEST TtlCATRE Eldshætta eDgin. 3 kvöld byrja Föstudaginn 2. Desjemb. Matinee Laugardag Wra. P Cull’s í söngleikuum T H E ALASKAN áður leikið í Chicago af þeim sömu Richard F. Carroil Gus. Weinburg og hið fallegasta af Girly Girls sem til er Sjáið halarófu af Eskimóa hundum þeim, er Cook og Peary höfðu f pólförina. SNOW BALLING Aðgöngumiðar kosta að kveldi agc -81.50, kiö Matinee 25C *i.oo. Northern Crown ank A»AL SKRIFSTOFA f WlNNIPEG Lösuiltur höfuðstóll $6,000,000 Greiddur “ «$‘2,200.ooo Þór ættuð ekki að gleyipa þsd. að sérhver dagur sem þér lifið tlytur yður nærþeirri stundu. er bjargræðis-hæfileikar yðar taka að dvína, og að sfðustu hverfa með öllu, t>ór ættuð að draga saman í sjóð.semkæmi sér vel íellinni. MVNDIÐ SPARISJÓD, Utibií á horiiinH á William og Nena St. ROBINSON15 n KLOSSAR Eru þeir ekki eiumitt það sem yður hefir vanhagað um, til þess að geta verið þur f fæturnu og látið þér vera hlýtt á þeira hvernig sem viðraði ? i Handa möunum og koBum: stærð a-12 R chard Carroll, í leiknum The Alaskan’ i Walker lcikhúsi þessa j viku, þrjú síöustu kvöldin. gröf nær sjáum holdiö hylja háski sýnist búinn. Huggun bezt þá vonin veitir, vili burt sem hrind.r, skuggum heLs hún blökkum breytir bjartar ljóss í myndir. Sumir trúar hæst ú.r hæðum herma land þeir sjái, vafiö unaös æöstu gæðum, er þeir siöar nái. Aðrir sjá ei <utan rökkur, útsýnið þeim dylur ♦ þykkur efans þokumökkur, þeirra sjón er hylur. Á meinblandiö öfugstreymi ekki grand vér minnumst, nær í andans aöaiheimi alvakandi finnumst. Þar mun skýrast sjónin sanna, séö þá fáum, bræöur, aö hér gangi örlaganna eilíf speki ræöur. Vissum eftir visdómslögum, —vér sem skynjum eigi — , er hér stjómaö allra högum eins á nótt sem degi. í því trausti eg vil deyja, er mín kemur stundin, stríöiö allsóhræddur heyja herrans forsjá bundinn. S. J. Jóhannesson. vér eigum . Eskimóa hundár og ísbirnir cru til sýnis, svo er stór höpur Eskimóa söngstúlkria, með “hárauö bönd um háriö.’’ Þetta er þaö óhjákvæmilegasta fágætis- ágæti, — sem dregur. Walker leikhús. Hin nýyfirskoöaöa útgáfa af ieiknum “The Alaskan”, sem fyrir löngu er búið aövinna sér alment álit, verður nú leikið í Walkers- leikhúsimr þrjú kvöld og laugard. matinee. Byrjar fimtudag 2. Des. The Alaskan kemúr nú til vor beina leið frá fimm máriaða dvöl sinni á leikhúsunum í Chicago, og hefir pressan lokiö slíku (löfsoröi á þaö, aö þáö sé hin ágætasta söng- list, er farið hefir fram í leikhús- um þar, svo árum skiftir. Leikhússtjóri W. P. Culleri, sem gefið hefir oss “Borganneistar- inn” og “Sárfætlinginn”, hefir nú látið semja “The Alaskan” og lætur nú lcika hann hér af einum beztn kröftum sem til eru, með þá R chard F. Carrol og Gus. Wein- berg í broddi fylkingar, sem eru nú, eins og kunnugt er, þau mestu gumanleikagoö, uppáhaldsgoö, er Kæru skiftavinir! Eg er nýkominn lie m úr ferð til stórbæjanna St. Paul -og Minnea- polis, þar sem eg liefi keypt stórt uppl ag af allra handa vörum, sem nauðsynlega þarf með núna fyrir jó ilnog allufm-aýnp ularhadanvj jólin og nýárið, og spm eru mjög hentugar jólagjafir hvort heldur er fyrir foður, móður, systur, bróð ur, frænda, frænku eða kunningja. Og heilt vagnhlass keypti eg af allarhanda húsmunum. Komið og sjáið það og spyrj ð um verð áð- ur en þér kaupið annarsstaðar. Skiftavinum luygmau. uullar piolsh Kjörkaup verða gefin á öllum sköpuðum hlutum sem í búðinni eru fram yfir nýárið, og hæsta verð borgum við fyrir alla bænda- vöru. 30C. fyrir egg, 25C. fyr r smjör, 12 til 15 cent fyrir pmndið i gripahúöum. Gleymið ekki aö biöja úm 20 pd af sykri fyrir dollarinn; 95 dollara búsorgel litið brúkaö nú fyrir 50 döllara og skilmálar góö r. E. THORWATLDSOiV, Mountain, N. Dak. Skrautlegt stafrof. “Alpbabet of Patriot stn” og “Alphabet oí Faitli”.meö marglitu pennaflúri, fuglum og myndum, fást nú tfl kaups hjá undirrituöum á 35C. hvort, bæði á 6oc. . Einnig stórar og góðar myndir af Hall- grimi Péturssyni og Jónasi Hall- grímssyni á 35C. hvor, báðar á 6oc. Bæði stafrofin og báðar myndirnar til samans á $1.00. Borglst með póstávísan. Eg spái því, að ein- hverjir vilji fá eitthvað af mynd- um þessum, bæði 11 að eiga sjálf- ir, og svo líka til að gefa einhverj- um. F. R. Johnson, 8059 nth ave. N. W., Seattle, Wash. iæns .... ................... I2C indur ..............1 Ic iæsh TOc valkúnar ..................... T7 Svínslæri, reykt(ham) 17-180 ■ivínakjöt, „ (bacon) —18/ Svínsfeiti, hrein (20pd fötur)$3 20 ;autgr..til slátr. á fæti 1000 pd. og meira pd. 2 j4 -4C Sauöfé 5/c .iimh 6)4 c 'vfn, 150—250 pd., pd. ~7)i víjólkurkýr(eftir gæöuni)$35~$5 35c ic. lc Fyrstu tegundir $1,25 Bertu skór hauda karra. $1,50 Klossar iþessir c,u .. oi.'Oir með Þykkuni og hlýjuin flóUa. Þeir sem gengið hafa áður á klossum vita það mikiö vel, að engum er eins hlýtt á fót- unum og þeim. Bendið skóverðið með pðntuninni og verður yður sent með Ex- press það sem þér æsktuð eftir. The Scottish WholesaleSpecialty Co. Dept. C. Princess Blk.. Winnlpeg, Man. ’artöplur, bush válhöfuö, pd arr.'ts, pd læpuf, bush Blóöbetur, pd.. •’arsmps, pd 2 aukur, pd ...... Hc■ 2—2% ic Lmnsylv. kol(söluv.) $10.50—-$i 1 Sandar.ofnkol 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 5ouris-kol ‘ 5-5° Tamarac can-hleösl.) cord $4-5° (ack pine,(car-hl.) ...... 3-75 Poplar. „ cord .... $2.75 Birki, • „ cord .... 4.50 Eik, „ cord iúöir, pd..............; ioc <álfskinn,pd............ c Gærur, hver......... . r 30—-6oc Enski hlauparinn Alfred Shrubb vann sigur í 16 milna kapphlaupi er hann þreytti hér í hænnm fvrra miðvikudag við Tnm Longboat canadiska hlauparann fræga. BÚNAÐARBALKUR. í seinustu dálkum Búnaðarb. í Lögbergi hefir veriö bent á hina beztu viöteknu slátrunar-aöferö á skepnum. og er þaö aö áliti voru rhjög svo tfmabært. Það er fjöl- margt í heiminum, sem umbóta er vant, og slátrunaraðferð og meiri nærgætni viö mállausu skepnurnar yfirleitt, er eitt af því, Þess er vænt af oss íslendingum aö vér veröum til fyrirmyndar f því, aö beita nærgætni og mannúö viö skepnurnar, þaö sæmir ekki ann- aö. Og mundu þetta vinur góö- ur og landi, er hér fer á eftir: Farffu stillt aff öllu. öll slátrun þarf aö fara fram meö ró og stillingu. Slátrun get- ur oröiö blátt áfram grimdarfull af því, aö slátrararnir missa jafn- vægi skapsmuna sinna. Ef þú ert knriinn til aö drepa eitthvert dýr vegna þess aö þaö hefir valdið þér tjóni, máttu ekki skeita skapi þínu á því og kvelja þaö á einn eöa annan hátt. Þú veröur aö muna eftir þvf, aö dýr er dýr og aö þaö hlýtur aö ganga fiain sam- kvætnt meöskapaöri eölisbending, ogað þaö getur ekki eins og maö- urinn gert sér grein fyrir aflciö- ingum verknaöar síns. Minnstu þess, að þú ert ráðsmaður yfir lánsfé, og að eins um tím^ spurs- mál að ræða áð<ur en þú þarft að gjöra upp reikinga ráþsmensku þinnar. Gjöriö svo vel að ganga inn í boröstof- una vora á þriöja lofti Kaupið alt prjónles yðar s^m Jiér þarfnist fyrir .fi'Jin hjá oss. Það er undantekningarlaust hið bezta sem til er af þvf tagi í borgir ni. Kvensokkur úr Cashmere alla ve^a litir og útsaumaðir með rósum á fimtud .................. 50C Pilkispunnir og prjónaðir sokkar. fimtudaginn ............... 75C • Muniðeftir kjörkaupum vorum á silkivörunni;svo semeins og.Ianska- silkinu voru og skotska silkinu sem áður hefir verið 40C til 6oc stikaa nú selt fyrir .. .... 15C til 22C Og skoskt ..Tartan" silki; vanav. 6oc., nú ....................39C Og alt fer eftir þessu með verðið á öllum þeim ógrynnum, ;.eni ,s vér hofum af vorurn. ROBINSQN ^ I-Ln-J PERCY COVE. TheSargent Avenue Dry Goods, Millinery &Gents High Ckss Furnishing STORE. \ PILTAR OG STÚLKUR ér er tækifæri fyrir ykkur á laug-/( '> »?■ ^rdaginn kemur. Vér ætlum;) nú að komast eftir þvr, hvað!) )>—'' auglýsin vor í 1 öghergi er oft j ílesin af litlu drengjunum og litln Ktúlk-,' <ut Sá er búa vildi úti í Pine Valley í vetur, getur fengið land til ábúð- ar ásamt öllum húsum tilheyrandi fyrir þá þóknun að eins að ditta að húsunum og hafa eftirlit með þeim. — S. Sigurjónsson, 655 Wellington ave., Winnipeg. eðt meira fær að gjöf frá oss pakka af ■ löcduðum sætindum. A8 eins eru það fsienzku börnin s m verða fyrir þess «im sérstöku hluunindum. 1 Þess vegua skuluð þér, ef þér vitið um einhv. rja, sem þurfa að fa sér sokka, hárborða ot jafnvel leikföng fyrir Jólin. Þá vfsif bír þeiro til vor svo þeir og þær fái síl fyrirhuguðu sætindi. PERCY COVE A. L. HOUKES & Go. ‘ selja og búa til legsteina úr Granit og marmara lals. 6268 - 44 Albert St. WI NIPEG E. W. DARBEY Dýrahausatroðari Manitobastjórnarinnar. Kau'.úr óverkuð SKINN MOOS- ELKS og HJARTAK hausa Vér gerum úlfaskinn yö- ar aö indælis gólfprýöi, Sendiö til mín eftir öllu þvf sem yður vantar af þessari vöru. Sjá vetrar verð- lista vom 239 iíain Street. WINNIPEG ÁBYRGST LÖGGILT BÆNDUR, ATHUGID! Grain Growers’ Grain Co. - bændanna eigið sambands- félag - lætur sér ant um velfcrð yöari Fjöldi bréfa hafa birzt í mörgum Winnipeg blööunum, bréf, sem birzt hafa og botg- aö hefir veriö fyrir eins og auglýsingar. Þaö er meining vor, aö bréf þessi séu komin frá „Elevator-sambandi, “ er gert hafur samtök í þeim tilgangi aö spilla fyrir bændafélaginu og ef mögulegt væri aö ónýta þaö. Þaö skal aldregi veröa. Þvf a5 bændur eru farnir aö hugsa. Hvaö et yöar bezta svar gegn slíkri aöferö? SvariÖ er þetta. Snúiö yöur til „Grain Growers Association ' í ná- grenni yöar, og sendið hveiti yöar og aörar korn-afuröir til „Grain Growers’ Co. “ Skrifiö eftir nánari upplýsingum. #rain (irotorrs’ (iram CoM i‘tb. WINNIPEG. MANITOBA. Athugas.—Alberta batndur snúi sér til umbotrmanns vors þar.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.