Lögberg - 02.12.1909, Page 6
6
IXjGBBRC, FIMTUDAGINN 2. DESEMBER 1909.
>y
Erfðaskrá Lormes
eftir
Charíes Garvicc
#•
Svo sem fyr var frá sagt UafBi Leola getí6 þess,
þegar Lady Vaux kom fyrst til Lormesetursins, a6
sér þætti gaman a6 læra a5 sitja vel á hesti. Eftir
a5 Philip Dyce komst a5 þvi, haf5i hann lagt sig
ailan fram um og ekkert til spara5, aö útvega sér
gaeöing, er sæmilegur væri til þess aö bjóöa hennf a6.
?}öf.
Nú haföi hann náö i gæöinginn, og þaö var
hann, sem hestasveinninn haföi í taumi, ljómandi
skepna. sem gljáöi á skrokkinn á og meö eldsnör
augu.
Leola gat ekki anna6 en dá6st a5 hrossinu, þeg-
ar hún sá gestkomum.
“Er þetta nýja hrossiö hennar Lady Vaux?”
spuröi hún. “Mikiö dæmalaust cr þaö fallegt.”
Augutt t Philip Dyce tindruöu af ánægju.
“Eg hefi keypt þetta hross handa yöur, Misf
Dale,” sagöi hann. “Má eg eiga von á þvi, aö jröut
lítist vel á þaö?1’
“Handa mér?” sagöi Lcola. “Þaö. cr allra fall-
egasta skepna; en eg er hrædd um aö eg ráöi ekki viö
hana.” 1
“Þér getiö þaö áöur langt um líÖur,” sagöt
hann og tók í tauminn á hrossinni og Jeiddi þaö upp
aö riöinu og nam þar staöar. “Þaö er einstaklega
stilt skepna og' veröur sjálfsagt ágætis kvenhross.
Eg hefi látiö eiga viö tamning á þvi á hverjum degi."
Leola strauk hrossinu og kallaöi á Mrs. Weth-
erell til aö skoöa þaö. Þegar þær voru aö dáöst aö
þ>d bar einn hestasveininn frá staönum aö. Leola
mundi hverju hún haföi lofaö Maríu og vissi, aö
hún beiö meö óþreyju ttppi, svo aö hún sagöi hesta-
sveininum hálfvandræöalega, aö fara meö hrossiö út
i hesthús. Hestasveinninn hikaöi viö.
"Þar er ekkert pláss Miss," sagöi
allri kurteisi. “Þetta hross þyrfti aö
stalli, en hér er ekkert pláss til þess.”
Leola brosti góölátlega.
'Á.—á—á—” sagöi hún, “eg hélt aö hesthúsin
hérna mundu taka hesta heillar ríddarasveitar.”
Meöan hann var aö segja þetta lagöi hryssan
j kollhúfur og sló me5 framfætinum til hænu, scm
i var aö krafsa þar skamt frá.
“Þaö er leiöinlegt aö húsmóöir okkar skuli ciga
j aö fara aö ríöa annari eins skepnu,” sagöi hestamaö-
! urinn. 1
Cyril leit viö bonum óvenjulega hvatskeytslega,
svo aö honum brá viö og sagöi:
“Þaö er ekki víst aö komi undir þá gerö,”
\ sagöi hann st> ttingslega: “faröu meö hryssuna inn t
he^thúsiö."
Aö svn mæ’tu gckk hann burtu.
VIII. KAPITULI.
Ekkcrt var aö þvi aö finna þó Phtlip Dyce lýsti
því yfir, aö hann ætlaöi sér aö eignast bæ6i Lorme-
setriö og húsfreyjuna J>ar, en crfitt var aö koma þvi
i framkvæmd og erfiöleikamir á því fóm heldur
vaxandi. Fyrst var hrö bamslega sakleysi Leolu
sjálfrar. Sakir þcss hve hún var frásneydd allri hé-
gótnagimi, og virtist halda aö engum gæti veriö
neitt sérlega ant um sig, var þaö enginn hægöar-
Jeikur aö ná ást hennar. Nokkrum sinnum haföi
hann gert tilraun til þess, meö mestu varfæmi, og
slegiö henni gutllhamra. Bn hún haföi tekiö þvi meö
svo látlausri cn einlægri undran, aö honum haföi
falliö allur ketiíl í eld. Og svo vortt allar horfur á
aö meöbiöla færi aö veröa aö óttast.
Hvar sem Leola kom, safnaöist utan um hana
ntikill skari aödáenda. Philip Dyce þóttist vita aö
jafnskjótt sem hún kæmá og barúnsfrúin heföi boö-
iö hana velkomna, mundi aö minsta kosti tylft ungra
manna hafa safnast aö henni og farið aö biöja liana
aö taka þátt í ýmstvm skemtileikum. Þetta var ekki
annað en þaö, sem venjulega mátti búast viö, cn auk
þess var annaö sem enn verra var viö aö eiga.
tal viö liróöur sinn og var aö koma skipuntnn hans i
íramkvæmd.
I.eoJa brosti góölátlega.
“Eg skal ekki gera neitt til aö fá hann til aö
breyta skoðun sinni á kvenfólktmu”
Lady Vaux hallaöi sér áfram og sagöi:
“F.g skal ckkert um þaö segja, en i alvöru aö
taia, þá cr hann ákaflega óskapstiltur og hefir oft
gert gamla manninum gramt í geöi. Hann er allur|
í listum, aö sagt er, jafnvitlaust eins og þaö er fyrir j
urtgan mann í hans stööu. Hugsiö yöur crfingja j
Howth kastala liggja yfir þvi aö mála mvndir, scmj
hann á cngan kost á aö selja og cnginn vill kaupa.
Þaö er sagt aö hann loki sig inni á myndastofu sinni
marga sólarhringa samfleytt.”
“Mig er farlð að langa til aö sjá hann,” sagöi
Leola.
Lady Vaux virtist alls ekkert ánægö yfir þessiu*
svari.
“Eg er hrædd um aö þér veröiö fyrir miklum
vonbrigðum, kæra Leola,” sagöi hún, “þaö er aö
segja, ef þér hafiö gert yöur nokkum veginn rétta
hugmynd um hvcmig sonur Howth greifans ætti aö
vera. Sumum þykir hann friöur sýmuon. Aldrei
hefir mér getaö fundist þaö. Mér geöjast ekki aö
karlmönnum meö vaxbrúöuandlit.”
Um leið leit hún, eins og af tilviljun á yfirbragös
dökka andlitið á Philip Dyce.
Litlu síöar nam vagninn staöar á grasflötinni.
Fjöldi fólks, sem þekti Leolu, streymdi strax aö,
eins og Philip Dyce haföi búist víö, og þaö leiö góö
stund áöur cn Leola og fólkiö sem meö henni var
gat náö til greifafrúarinnar.
Eins og lög gera ráö fyrir haföi Lady Howth
komiö aö Lormesetrinu og haföi hún þegar í staö
oröiö lutgfangiii af Leolu og fegurö hennar.
Hún kysti liana, en þaö geröi greifafrúin aldrei
nema viö vildiustu vini sína, og tók um handlegginn
á henni og sagöi:
“Mér þykir einstaklega vænt um aö þér skylduð
GIPS A TKGGI.
•8F" Þetta á aö minna yöur á aö gipeiO
sein vér búum til er betra en alt annaö.
Gipstegundir vorar eru þessar .
„Kmpire“ viöar jips
„Empii*e“ senientvegKja gips
„Empire“ fullgeröar gips
„Gold Dust“ tullgeröar gíps
„Gilt Edge“ Plaster Paris
„Ever Ready44 gips
SkritiÓ eftir bók sea<
segir hvað fólk, sem
fylgist með tímanum,
er aö gera.
Manitoba Gypsum Go„ Ltd.
SKRIFSTWA Wj RVLXA
WINNIPEG. MAN.
hann
vera
meö
sér á
í kastalanum bjó eigi aö eins Howth greifi og
frú hans, heléur og Beaumont greifi einkabarn koina- &óða ,mln' Utíöfólkiö ekki þreyta yður um
r ,, . . ,v of,” bætti liun svo við hlæjandi.
jjeirr.'i. Gamla greifanum var ekk. eins -umhugaö um þetta saggi hún af þvi aí tvcir e6a þrír karl_
neitt eins og aö sonur hans staöfestr ráö sitt og ,nenn bi6u me6 viröulegri þolinmæöi eftir aö fá
Philip Dyce efaöist ekki um aö greifanum mundi l^olu meö sér til að leika lawn-tennis.
geöjast stórvel aö jafnglæsilegri tengdadóttur scm1 “Eg kann þaö ekki,” sagöi Leola
húsfreyjan á Lormesetrinu var. J “Viö veröum ekki lengi aö kenna yöar, Miss
Beaumont lávaröur var tuttugu og þriggja ára ^ 1>aie< sagði ungur kafteinn úr hemum, fríöur sýn-
^ t t I ' /v* r> I 1 • » /V ♦* •*» • 1 /,■ !•„.!<.%< ,»*VC •• .„onHtl oL L\Öf
gamall, og var ólíkur bæöi í sjón og raiuai hinum
fræga fööur síntnn. Gamli greifinn haföi verið her-
um. "Eg skal vera í .leikmwn yöar rnegm, ef þér
vilduð leyfa mér þann sóma.”
“Viö skulum ekki vera aö hafa svo mikiö fyrir.
Þaö er betra aö snúa viö,” sagöí Leola.
Það er engin fjrrirhðfn/' svaraOI hann. “Et
þér viljiö bíöa mín héma í skugganum, skal eg
koma laingaö innan stundar.”
Leola settist niöur á trjábol og fór aO litast uœ.
Rjóöur var á milli runna í gróðrarstööinni i
einum staö og blikaöi sólin þar á spegilsléttan og
skínandi vatnsflöt. Leola gleymdí tillfmælum föru-
nautar síns um aö biöa og stóö á fætur og grfck yfir
aö þessum sílfurlita legi Enginn stígur lá þangaO,
svo hún varö aö brjótast gegn um runna og annaf
torlciöi, og þegar hún var komln svo sem hundraö
yards, var hún búin aö missa sjónar & vatnimt og
* . , • „ , 4 _ “Okkur vantar einn í croquet — og höfum ver- or8in sv0 vilt aC hán hafci hugmynd um baka-
maöur — lent 1 Knmstnðinu, haföi venö sæmdur i6 a6 bi6a eftir y6urj Miss Da]c>» sagöi ungur óð-| ,ei6ina
\ /\ ••. < < 1 /*./\ c* • ., « . /\ /ta ■■ . . . • /1 æ \ r. • - <. ai. t 1 * 1 _ r — r _* _ _ _ _
Victoríukrossinum og geröur aö lávaröi í kyrþey. alseigandi þar úr nágrenninu.
Aö því búmi haíði hanii dregiö sig
ut ur vastri
1 Maöurinn hristi höfuöiö. 1 opinberra mála og fariö aö rækta stutthyminga.
“Nei, ekki síöan síöustu samokarnir voru keypt-1 eignast fallega hunda, og sýna gestum, sem aö
ir. En”, bætti hann við alt í einu, “eg get fari6 me8 ^arS5 k«mu konunglega risnu.
hrossiö niöur á búgaröinn: þar getur fariö vel nm Lengi vel hafði hann vonað, aö sonur hans
þaö.” t
“Já, eg er viss um þaö,” sagöi Leola af
mikillí sannfærtngu aö Philip Dyce hnykti viö.
Hestasveinninn lagöi af staö niður að búgarö
inum og teymdi hryssuna eftir sér, og þegar hann ! aö aIdre* skyldi han nganga 1 herinn; hann var afar-
mætti }ianii Cyril i frabitinn buskap, og hafði megnustu andstygö á
stutthymingum nema þeir væru á lérefti. Beaumont
“Miss Dale getur ekki verið í tveimur íeikum í
senn,” sagöi greifafrúin hlæjandi.
“Eg er þess albúinn aö viö látum hólmgöngu
skera úr deilunni,” sagöi kafteinninn og horföi háös-
“Mr. Dyce þykir eg líklega heldur en ekki ó
kurteis,” sagöi hún viö sjálfa sig. “Þaö er líklega
bezt fyrir mtg aí rejma a8 snúa viB.”
Þaö var hægra sagt en gjört, og eftir aö hfin
!ega til mótstööumanns sins.
“En eg get hvorki leikiö
j mundi feta í fótspor sín; en það fór annan veg. Þeg- sagöi Leola og roönaöi ofurlítiö.
svo j ar á ungum aldri haföi Beaumont lávaröur sýnt þess
j gl-gg merki, að liann var alt ööm vísi skapi farinn
en faðir hans. Hann stóö á því fastar en fótunum,
tennis eöa croquet,'
lávaröiuir var fæddur litsamaöur og hirti ekki um nú leikurinn sem hæst
var kominn aö hesthúsdyrunum
Kingsley og kastaöi kveöju á hann.
“Eg kem meö nýtt hross, sem húsfreyjan á. I
Phil'p Dyce færöi henni þaö áöan að gjöf.”
Cyril Kingsley gekk aö hryssunni og skoöaöi í
hana í krók og kring og varö æ brúnaþyngri eftir1
því, sem hann hugöi lengur aö hrossinu.
“Einmitt þaö?” sagöi hann.
“Falleg er hryssan,” sagöi hestasveinninn,
“Sama má segja um margt, sem alls ekki er ó- j
gallað aö heldur,” svaraöi Cyril. “Eg skal taka viö
henni!” sagði hann og tók í taumlnn og teymdi
hryssuna nokkra 'hringi. “Ljáöu mér tóman poka.”,
sagði hann svo.
Hestasveinninn fór inn í hesthúsiö og kom aft-
ur með tóman poka. Cyril varpaöi pokanum utati
„ . . ... < , , •< • , • veri® hlyleg og svipmikil. Aö jafnaöi var hann hæg-
nm sig svo aö eigi var oaþekt kvenpilsi ,og steig siö- ^ _t| J t K
an á bak hryssunni frá Dyce.
j haföi gengiö sbumdarkom sá hún að hún var komin
j á sjálfan vatnsbakkann, sem allur var viöi vaxinn.
. Útsýniö var svo fagurt og rómantískt, aö hún
"Mér þykir vænt um þaö,” sagöi kafteinninn, . . .. . , . . •-■»•«.
, , , , • . - . _. , „ stoö eins og 'hoggdofa um stund og staröi a silfur-
ef mer a þa aö veitast su anægja aö kenna yður. 00 0
annað hvort ” garaöan vatnsflotinn, þar setn blikaöi á stóra vatns-
Þaö varö úr aö Leoia tók sér knatttré í hönd og lilju-skúfa og bláar vatnsklukkur; gróöurinn var
fór í leikinn. 1 mikill og vöxtulegur eins og I hitabeltinu, svo a8 á-
ATt í einu kvað viö lúöurþytur frá lúðraflokki horfandi mundi fremur hafa ímyndaö sér aö hann
kafteins ns sjálfs, og leikinn fjörugur vals, ög stóö | væri staddur viö strendur Kyrrahfasins í sfcað stöötii-
neitt annaö en þaö, er laut að list lians.
List sinni unni hann af alhuga, og engu ööru.
Þess vcgna var }>essi ungi maöur, þó aö liann væri
oröinn tuttugu og þriggja ára gamall, álíka kæru-
laus um auö sinn, nafnbætur og völd, eins og hann
heföi verið einbúi, og virtist lengst um vera ! ein-
hverri leiðshu þegar hann var manna á meðal.
var grannur vexti, og ljós á hár. Háriö greiddi
vatns á landeign heldri manns á Englandi.
Hún var aö því komin aö halda áfram göngunni
Þegar liér var komið var Leola búin að fá dá-
litla hugmynd um helztu reglumar í leiknum og
haföi tekist aö hitfca knöttinn eimi, s:nni í þrjú skifti ( ÞeSar hróPaS var t!I hennar hálf þóttalega,
sem hún haföi reynt. Nú var henni oröiö heitt og| cn þó meö bænarrómskeim:
sagði hún hlæjandi aö hún væri þreytt og settist hiö-1 “Standið þér kyrrar, standiö þér kyrrar!”
ur ofur litla stund. Leolu varö svo bylt viö, aö hún hJýddi alls eigi
Hringur var sleginn um hana þegar i staö, ogi siclpuninni, en sncri sér hvatlega viö í átaina þaðan
Hann henni bo«i« rauövin og kampavín. . ! sem röddin kom.
A t i einu varö hún vör viö Philip E>yce; rétt Hún kom þú aUga á málaragrind, sem var hálf-
hann frá enninu upp og aftur og var þaö svo sítt aö
Sumir sögöu, aö
v'ö hliöina á sér, og horföi hann á hana meö sínu faIin ; 1aufinu cg vi6 hana sat ij«Sshæröur, ungur
baö féll honum nær á heröar niKnr venÍllle?a rólega og ástriöudulda augnaráöi. Oftar maöur, sem hún þóttist sjá aö var Beaumont lávarö-
™ “^ar möur Sum.r sogöu, aö en einu sinni frá því aö þau kyntust hafö. Leola ur. Hann stóö upp og leit v ö og lyfti síöan hattin-
augnaraö hans væri kuldalegt, en aönr er séð hoföu saint séö breytingu á þessum einkennilegu augum og um feimnislega og hálfólundarlega
augu hans tindra af hrifningu yfir fagurri mynd, sú breyting var þess eöl s, aö hún vakti hjá honum ó- „Múr þykir fyrir a6 eg ger6i y6ur bverft vi6 »
dýrölegu sólarlagi og því ium liku, sögöu aö þau gætu ^jósa ójireyju og kvíöa tilfinningu. Og nú sa hun sag6i hann, “en eg var rétt aö draga mynd af yöiU'r
verið hlýleg og svipmikil. Aö jafnaði var hann hæg- alt 1 e'nu sbmu breytingunni bregöa fyrir í augna- og var svo hj-geddur tlm aö þér munduð hreyfa yöur
látur mjög og ómannblendinn, sérstaklega gaf hann rá^ hanf- mitt 5 SleSinni &lanmnum- sem var alt áöur en eg væri búinn.”
„mWrf,* ' Leo]a bróst; ,Hún yar nú alyeg búin a6 4tta sig
......... • ? ' í *oi r / . , ... , “•““*” ivcoia orosn. 'riun var nu aiveir Duin ao aita sig.
Hún spcrti eyrun, kiptist ofurlitiö viö, en lofaöi g 1 1 tal V1® kvenfóIk ogfyrír þá sok var fa<- Hún stóð á fsrtur og fór aö svaJa sér meö blæ-' .<Eg ætla þá a6 færa mig aftur '4 bak>» sagöi bún
þó hrekkjalaust aö ríöa sér um garösflötina.
iö aö kalla liann kvenhatara. Ln eins o? eefur aö vamo- I • ,, . , _ „• . . .
9 6 væng. | ems og ekkert væri og þaö geröi hun og stóö 1
Síðan reið Cyril út um hliðið og sló þá í hrvss-’ va' e*'ls' e "n bunt,raSi er rctt skyn bar a <í>a£.er heitt hér beint á móti sólinni," sagöi sömu stellingurn cins og þegar hann íiafði kallaö til
...................... __ ® _ _ .. lundarlaer unga lávaröarins. '
una og hleypti henni á stökk. Hestasveinninn horföi
á eftir henni, og sá hana halda sprettinum þvert yfir
breiðan engja teig, þangaö til hún alt í einu tók
viðbragð og hljóp út undan sér. í annaö sinn sló
Cyril í hana og sveigöi hana heim <á leiö en lét hana
halda sprettinum.
Þegar lieim aö hesthúsinu kom stökk Cyril af
Almenningur leit svo hann. “F.igum viö aö færa okkur yf'r í forsæluna?” hennar fyrst.
á, aö ómannblendni hans væri sprottin af yfirlæti, Rétt i þessu var byrjaö á nýjum leik og vildi svo “Þakka yöuii' fyrir, þakka yöur fyrir!
hugsanaværö hans af sljóleika og hæglætið
sinnuleysi.
sag^öi
“ÞaÖ væri ekki neitt undarlegt þó aö Beaumont
lávaröur slepti því aö lofa okkur aö sjá sig í kveld,”
sagöi Lady Vaux og hló viö.
“Ef hann skyldi nú Iofa okkur aö sjá fmman í
baki og hugöi enn að hryssunni ium stund meö enn sig,” bætti hún viö, “þá verðiö þér, kæra Leola aö
meiri vanþóknunarsvip heldur en áöur. umgangast hann meö mestu nærgætni.”
“Ekki lízt mér á hana," sagöi hann. “A—á—á?” sagöi Leola hálfhissa og bætti vift í
“Er hún fælin?” spuröí hestasveinninn. _ spaugandi tón. Hvers vegna?
“Já, hún er fælin, og liún er taumstirö. oa “Hann er svo skrítinn, þeua er allra mesti kvei
af til aö hann og Leola voru utan leiks. j Ungi lávaröurinn og hún gat séö aö hann hraðaði sér
I “Hvar er Mrs. Wetherell?’ ’spurði hún. “Eg meö mynd'na eins og hann gat.
hefi ekki séö hana síðati eg kom.” J “Ágætt!” heyrði hún han nsegja. “Ljómandi —
“Þaö er eitthvað af fólki á gangl inni á milli yndislegt — þegar búiö er aö bæta um þaö.”
runnanna. Eigum viö aö koma til þess?” sagöi “Ertið þér búinn?” spuröi Leola rólega, svo sem
Hann. j eins og hún heföi verið aö ávarpa ljósmyndasmiö.
Þau tóku hönr'um saman og lögöu á staö inn i “Já, hér <um bil. Svona, nú er eg alveg búinn.”
svala sktigga lárviðar og lífsviöarrunnanna; en þó “Veriö þér sæ'ir.” sagöi Leola og sneri sér viö.
þau heyrðu mannamál skamt frá gátu þau samt “Bíöiö þér við!” hrópaði Beaumont lávaröur
ekki fund ö Mrs. Wetherell. Loks kormn þau inn I hálfóþolinmóölega, “bíðið þér viö, og lofiö mér aö
l'tla g-óðr’rstöö og mitmdi Leola þá eftir aö hún var þakka yöur.”
sólhlífarlatis.
“Þér hafiö líklega skiliö hana eft'r á bekknum,” ' -------------
hrekkjótt og körg í tilbót.”
haiari," svaraöi Lady Vaux; hún haföi átt nýskeö sagöi Philip Dyce. “Eg skal skreppa eftir henni.”
I N N A N H Ú S S T Ö R F veröa.
F 0 X BRHND
♦ ♦ ♦ ♦
zta þvottaduft setn til er. — ’ 1 : 1
S-parar: , ' NU. FÖT, SÁPU. «- -
I. X. L*
froöa
í heiidsölu •; 1 1 ■ •
a 'i 5
1 d,
f notaö er
F 0 X BRAND
Wa: 1 ■ » » 1 er ♦ ♦
Gorir þvottinn hvftan. — Fæst í 150 og 2?c pökkum
FOX & CO. 527 Main St. WINNIPEG.