Lögberg - 09.12.1909, Blaðsíða 1

Lögberg - 09.12.1909, Blaðsíða 1
I 22. ÁR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 9. Desember 1909. il NR.j 49 e) © Kappræðufundur. Næsta máuudagsk eld kl. 8 síö- degis eru allir meölimir íslenzka liberal klúbbsins beönir að mæta á kappræBuíundi sein haldinn veiöurí neöri 1 ood Templara salnum. Þar veröa fjöi ugar uir.- ræBur, og sem flestir ættu aö taka þátt í. Umtalsefniö veröur um flotarn'lastefuu Catiddastjóinar. Fylliö salinn. Allir velk nnnir, | hvort sem þeir tilheyra klúbbnum eöa ekki. Framkvœtndarhefndin. héldi þvi embætti í fimm ár, en staðan er eigi sérlega fýsileg. Banatilræði við æðstu embættis- menn Bretastjórnar á Indlanúi eru nú orðin svo tið, að aaðséð er að bylt ngahugurinn er að vaxa þar. Æ,ðsta embættismanni stjórnar nn- ar í Bengal hefir þannig verið veitt tilræði eigi sjaldnar en fimm sinnum. Það er sagt að Sir Wilfrid Lamr- er og yfirvöldin í Washington séu aö koma sér saman um að láta full trúa frá Dominionstjórninni eiga sæti í Washington. Giolotti ráðgjafi á Italíu hefir sagt af sér vegna þess, að neðri deild þingsins feldi fjárlagafrum- varp stjórnarinnar. Stjórnin hafði lagt það til að lækkaðir yrðu tollar á nauðsynjavarningi, en i þess stað álögunum hagað þannig, að toll- arn r yrðu tekjutollar en ekki verndartollar. Fréttir. I fréttum frá Stokkhólmi er svo sagt, að Gustaf konungur hafi mestan hluta síðasta laugardags staðið dularklæddur á bryggjum úti í Stokkhólmi við að fernia skip með daglaunamönnum. En þetta er að eins sögð byrjun á nýjum verkahring, sem konungur liefir valið sér. Hann ætlar dularbúinn að fara að hafa samneyt. við sem flesta flokka daglaunamanna, til þess að hann geti sem bezt kynt sér óskir þeirra flestar og þarfir. Hann þykist þegar liafa öðlast vitneskju um ýmislegt verkamönn- um viövikjandi, sem hann telur miklu skifta. Stórkostlegt verkfall vofir yfir í Bandaríkjunum í þessum mámuði, er járnbrautaþjónar um landið þvert og endilangt hafa við orð að hætta vinnu, ef þeir fái eigi tíu prócent launahækkun án þess að nokkur önnur hlunnindi, er- þeir njóta verð. skert á nokkurn hátt. Um miðjan mánuðinn æt.a járn- bra/utaþjónar að bera fram kröfur sínar. Walter Lonsdale, ritarí Cooks norðurfara, er nýkominn til Kristj aniu í Noregi frá New York. Hann kveöst liafa hafa meðferðis öll skjöl Dr. Cooks og sk lríki, sem með þarf til þess að háskólaráðið geti dæmt um ferðalag hans. Lons dale kveðst eigi geta nteö fullri v.ssu sagt hvar Cook væri nú staddur, en hann neitar því, að þær fréttir vænui á rökum bygðar, sem heyrðust fyrir skemstu um sjúkleika Cooks. Lonsdale hélt þegar á stað til Kaupmanna- hafnar. Verzlunar samningurinn milli Canada og Frakklands, var staðfestur af Ottawa þinginu i. þ. m. með 107 atkv. gegn 33. Fjórt- án conservatívar greiddu atkvæði með stjórninni. Óeirðasamt er í Mið-Ameriku um þessar mundir, og kveður mest að þessum óeirðum í Nicaragua og Í6kyggilegar horfur þar. Zelaya forseti er allilla staddur, þar sem hann hef.f bæöi óvingast við Bandaríkin og yfir vofir viðtæk uppreisn heima fyrir. Sagt er að fyrir henni gangist einn af forn- vinurn Zelaya, lrias herforingi, og sagt að honum aukist fylgi með hverjum degi. Búist er við að Zelaya verði að segja af sér. Vilhjálmur keisari setti þýzka þinjgið 30. f. m.; hásætisræðan mest um væntanlega löggjöf heima fyrir. Brezka stjórnin þarí að skipa nýjan landstjóra á Indlandi í stað Minto lávarðar, þvt að landstjora- tið hans er á enda um næstu ára- mót, en vegna þess að hann hefir orðið fyrir árásum og setið hefir verið um líf hans, vildi hann geta losnað sem fyrst i brott af Ind- landi. Liberalar á Englandi mundu fúsir á að koma að manni af sin- um flokki i landstjórasætið er í ráði er, að nýjar stjórnar- by^ingar verði bygðar austur í Ottawa. Hefir ráðherra opin- berra verka, Mr. Pugsley, nýskeð farið þess á leit við þingið, að veita um $300,000 til þess að byrja á verkinu, sem hann býst v ð að hafið verði áður langt um liður. Það er ætlast til aö allar stjórnar- byggingamar, þessar nýju, muni kosta eitthvað um $4.000,000, og að búið verði að koma þeim upp eftir fjögur til fimm ár. I þeim á að verða nægilegt húsrými fyrir allar stjórnardei’dirnar, sent nú er leigt húsrýnti, og sparast við það um 140,000 dollara árleg húsa- leiga, sem nú er greidd. skipað nefnd rnanna til að vinna í sameiningu með samskonar nefnd- um frá Danmörku, Svíþjóð og Bandaríkjum að því að finna heppileea tilhögun á kennaraskift- um milli háskóla í Bandaríkjum og Norðurlöndum. Kosningarnar á Bretlandi eiga að fara fram í næsta mánuði. Fyrstu kosningarnar netjast 13. Jan. 1910 og standa 11 loka mán- aðarins. Fyrsti fundur í nýja parliamentinui verður haldinn 14. Febrúar n. k. í fréttum frá Kristjaníu, höfuð- borg Noregs, er þess getið, að járnbrautinni, sem liggur frá þeim bæ 11 Bergen, sé lokið. í fimtán ár hef.r bygging þessa samgöngufær- is staðið yfir, og er talið eitt hið mesta stórvirki Norðmanna. Skipagöngur á stórvötnunum eru í þann veginn að hætta í ár. Síðustu skipin voru afgreidd frá Port Arthur á laugardaginn var. Voðalegt ofviðri æddi ^yfir Bret- Jandseyjar si>ðastliðinn töstuldag; skipskaðar urðu nokkrir og simar milli Englands og Frakklands slitn uðu svo að senda varð símskeyti frá Englandi vestur um haf um Bandaríkin. Bandaríkjaþingið kom saman á mánudaginn var, og verður eigi neitt frá þvi sagt fyr en boðskap- ur forseta er komínn; eitt aðal- málið verður sykurhneykslið, svo- j nefnda, og þykir fullvist, að rann- sóknir itarlegar farí fram 5 þvt 1 máli. Af kirkjumálum Vestur- lsiendinga. fEftir „ísafold”J. Sundrung í kirkjumálum Vest- ur-íslendinga er orðin mjög mögn- uð. Lesendur Isafoldar minnast sjiilfsagt þess miður hyggplegæ afreksverks síðasta k rkjiuþings, að kveða upp strangan áfellisdóm yfir skoðunum minni hlutans og gefa það fyllilega í skyn, að þeir menn mundu verða reknir úr kirkjufélaginu, sem héldu þeim skoðunum fram. Afleiðingin af þessu atferli hef- ir meðal annars orðið sú, að tveim mánuðum eftir kirkjuþingið höfðu sjö söfnuöir og einn af allra- helztu mönnum andlegrar stéttar, vestan hafs og austan, séra Friö- rk J. Bergmann. sagt sig úr kirkjufélaginu. Auk þess hefir þremur af prest- um kirkjufélagsins verið sagt upp: séra Kristni K. Ólafssyni, séra Runólfi Fjeldsted og séra Pétri Hjálmssyni. Og tveir prestar, sem vigð r vonui á síðasta kirkju- þingi virðast ekki munu geta feng- ið neinn söfnuð, eftir því sem skrifað er að vestan. Eftir síðustu fregnum lízt for- seta kirkjufélagsins, séra Birni B. Jónssyn. svo þunglega á blikuna, að hann hefir stefnt prestunum á fund til þess aö bei* sainan ráð sín um, hvað 'til bragös skuli baka. En sú prestastefna var ekki enn kom- in saman, þegar síðast fréttist. Söfnu&ur sá, sem séra Kristinn Ólafsson þjónar og kendur er við | Gardar, mun vera talinn einhver j veigamestur isve tasöfnuðiur Vest- ur-Islendinga. Séra Friðrik J. Bergmann þjónaði honum áður en hann fiuttist til Winnipeg. Þeim söfnuði hefir ver 5 við brugðiö eins og reyndar fleyri vestur-ís- lenzkum söfnuðuan, fyrir það, hve vel hann fari með presta sína. Þegar hann gekk úr kirkjufélag- inu bauð hann séra Kristni að halda áfram prestsþjónustu þar, eins og ekkert hefði í skorist, og auðvitað kom ekki til nokkurra mála aö leggja nokkurt haft á .skoðanir hans eða prédikanir. En prestur greip til þess ógætilega ó- j yndisúrræðis, að fara að kljúfa | söfnuöinn; fékk eitthvað þriðjung hans til þess að segja sig úr og mynda nýjan söfnuð. Eðlilega fanst gamla söfnuðinium þá hann vera grátt leikinn, hélt fund, og sagði þá presti upp, kvaðst gjalda honum laun fram að næsta nýári, en hann mætti fara, hvenær sem j honum þóknaðist. Eins og liggur í augum uppi, er nú svo komið málum safnaðanna vestra, að meiri hlutinn hef.r alt of marga presta, er ráöalaus að koma þeim fyrir, en minni hdutinn er ráðalaus út af prestaskorti. Og þar sem minni hliut.nn er í sam- ' ræmi við við hina íslenzku kirkju, ! eins og skoðanir hennar koma 1 fram í blaði því, er biskup lands- ! ins gefur út, í prestaskólanum, hjá ! miklum meiri hluta presta, er tóku | til máls á sýnódus og víðar, þá væntir hann sér liðsinnis héðan. Af Breiðablikuim er auðséð, að minni hlutinn hugs^r sér að koma stúdentum að vestan á prestaskól- ann hér, og koma sér upp presbuim með þeim hætti. >að er hinn frá- munalega afturhaldssami presta- skóli í Chicagó, sem vestur-ís- lenzkir námsmenn hafa sótt, er vlst hefir átt langmestan þátt í len>gst um hjá bróöur sínum norð- Fr. E. Vatnsdals kaupmanns í að koma kirkjuíelaginu út á þá ur 1 Eyjafirði. Hann brá sér cinn- Wadena, Sask. Hún kom h ngað ófrjálslyndis-braut, sem nú er a𠑧 norður í Þingeyjarsýslu. Hann til bæjarins í þeim erindageröum að veroa þvi svo viðajáll vegur. sagði sér hefði fiund st mikiö til as ie;ta sér lækninga fyrir þrem Þangað getur minni hlutinn að um hina nýju brú á Fnjóská. Hún vikum, en það varð árangurslaust sjalis./gðu ekxi leitað. Og vaia- er úr steinsteypu, alllöng og vönd- Mr. Vatnsdal kom hingað 3. þ. m. laust leitar hann til prestaskólans u$ aS sja- Þegar Jón fór úr Eyja- Qg f]utti lík ö vestur og átti jarð- hér. firði suöur til Reykjavíkur, hrepti arförin aö fara fram mánudaginn En meöan þeir prestar eru ó- hann fádæma óveöur á skipinu g þ m ; fj-4 Meþodista kirkjunni í fengnir, eru menn í mesbu vand- Hora, cg er minst á hrakn ng Wadena. ræðum. Það er aiar torvelt að Þarm 1 síðasta blaði Lögbergs. Jón haida saman prestslausuin frí- dvaldi þrjár vikur í Reykjavík og Mr. Kristjan S. Eymundsson og kirkjusöfnuðum, sem vanir eru fór þaðan 10. Nóv. áleiðis hingað. Oddny M. Stevenson, bæði miknli prestsþjónustu. Og menn ------------- *ra Phemb/na. voruJ^samun í hugsa sér að reyna að fá presta Bæjarstjórnarkosnmgar eiga að hjonaband af sera N. S. lhorlaks- héðan. í þessmm örðugleikum hef fara fram 14- Þ- IP- Aö likindum ®on 1 VVinmpeg 3. p. m. Ungu ir Gardar-söfnuður snúið sér til verða þær ekki sottar af mjög hjonin he msottu kunnmgja. 1 borg séra Haralds Níelssonar og beðið núklu kappi, nema í fám kjördæm- inni °g foru heim afaur til Pem- hann aö gerast presiur sinn þótt Þó er svo aö sjá, sem kosn- na a NU,ri‘llu agsmorgun. ekki væri nema um fárra ára bil, ingaáhuginn sé að aukast allra Hcl • g Sigurösosn> er lengi svo sem tveggja eða þnggja ára. seinustu dagana. Þnr hafa venð hafe dvaIið héf . winnipeg> kom ísafold heiir fengiö að sjá bréf ne n ír ti orgars jora. ‘ ' a mánudagskveldið var vestan frá það, sem séra Haraldi hef r veriö Evans, nuverand, borgarstj.; Ed- Vancouver Þar hefjr hann átt ntað fyrir safnaðarins hond. Sofn- wm Betsworth og C. R. Wilkes, heima siðastli6i8 hálft þri6ja ár uðurinn telur aiar-mixiö i húfi, ef og er ta 1 vis , a *vans ver 1 j_jann Ht yel af li6an sinni vestra, ekki tekst að fá vestur góðan prest 1 ufs arpas ur. hafði stundað þar exprcss vinnu. sem talað geti máli trjálslynds í þriðju kjordeud, þar sem Is- —v t------<-1 > —-----— getl kristindcms, stórhætta andlegu lífi lendingar eiga flest.r atkvæð, eru sama en ^ að £rétta af ,önd. islenzku þjóðerni þar. Launa- þessir 1 kjori; J.W.Campbell, bak- um . vestra kjörin, sem söfnuöurinn býður ari, J- J- Wallace contractor. 1 -------.---- _____ séra Haraldi, eru að minsta kosti l.órðu hkjörd. var að eins einn í Stúdentafélagið heldur fund nk. eitís góð eins og Island býður kjöri, W. G. Douglas, kornkaup- laugardag, 11. þ. m., kl. 8 að biskupi sínum, þó að tekið sé t.l maður. Einn íslendingur verður k-vöJcIi. Fundurinn ver&ur haldinn greina, að nokkru kostnaðarsam- > kjöri i þessun, kosningum. Þaö j samkomusal Tjaldbúðarsafnaðar ara er að lifa t Dakota en í er Björn Pétursson kaupmaður. \ þetta sinn og enui meöl mir fé- Reykjavík. Ilann gefur kost á sér í skó.anefnd ia.gsins beðnir að muna eft r því.— “Eg veit, að það er til mikils 1 3- kjördeild, og lýsir stefnu sinni Asamt fleira fer fram kappræða, mxlst,” segir bréfritari safnaðar- á öðrum stað í, blaöinu. J. E- sem fjórir taka þátt í, og má þar ins, ”en þörfin er óumræðilega Riley gefur kost á sér 1 4. kjörd. í óhætt búast við góöri skemtun. brýn. Eg veit, að íósturjörðin skólanefnd, og er talinn áreiöan-_______________________________ þarf á yður að halda, yðar mikla legur g duglegur maður; annars lærdómi og yðar ágætu hæfileik- hafa flestir þessii umsækjendur um og mannkostum.... Hugur skýrt frá stefnu sinni í. bæjarmál- allra leiðtoganna stefnir til yðar. um í þessu tölublaði Lögbergs, og býður s'g fram til bæjarfull- Eg hefi reynt að nema ýrnsa aöra vísum vér kjósendum til þess. tráa \ ^ kjördeild. Hann er bygg- fyrir GarJar-söfruu'öi, en þe r vilja _ “ ingamaður og contractor og hefir ckki hcyra neinn nefndan annan Hr. Sigurjón Sigurðsson kaup- iengi veri6 hór j bænum. Hann en yður. Þér hafið komist svo inn maður, hefir selt s nn hlut í verzl- h£it nýlega ræðu um stefnu sina í í I jarta fólksins þar, að það segir: aninni Sigurdson og T horvardson bæjarmálum og lýsti þá yfir því, _Xnn amíram alt, og cugan ann- herra T T Bíldfell <^g heitír verzl- a6 bann væri meö “«;inangrun nni” an, ef nokkur veguir er!” unin framvegis , Thorvardson og ^SegregationJ og vildi stranglega Vitanlega getur ekki séra Har- Bildfell, og auglýsa þeir kostakjör lata fra,nfylgja lögunum í þeim aldur oröið við þessum t lmælum, 1 þessu blaöi Lögbergs, og þarf efntim og herða á þeim, ef þörf eins og heilsu hans er nú farið. ekki að efa, að verzlanin njóti gerist. Enda mundi ekki allfáum bregöa sömu vinsælda landa vorra hér eft- Hann vill að bæjarstjórnin kjósi í brún ef þeir ættu að sjá hann ir sem hingað til. Herra S. Sig- lögreglunefnd. flytja sig burt af landinu, jafn-sár urðsson ætlar að stofna nýja verzl- Nauðsynlegt telur hann að leggja eítirsjón og miklum fjölda manna un 1 Ardalsbygð við endastöð asfa]t á Diviniá str., Victor str er að því, að hann skuli hafa 1 eulon brautarinnar í félagi við endilangt, Agnes str. endil., Tor- neyðst tl að láta af prestsembætti: hr.- Sigtrygg Jónasson þingmann. onto str. emlilangt og Beverley i Mönnum mundi þykja ilt til þess Verzlun þeirra hefst 15- þ- m-» þvl str. endilangt. að hugsa, ef þeir ættu lika að a® þá verða verzlunarhús n full- Hann vill halda sparlega á bæj- missa hann frá prestaskólanum. ger- Hr. Sigurðsosn hefir áður arf£ og kasta ekki fé hans á glæ. 1 En iila er það farið. og islenzkri gegnt verzlunarstörfum í Nýja ís- Hann vill \ einu og oHu vernda prestastéta naumast vansalaust, ef landi og er mönnum þar að góðu hag kjördeildarinnar * og væntir ókleift reynist að senda frjálslynd- kiunnur frá fornu fari. Undanfar- fastjega a6 menn styðji sig til sig- um Vestur-íslendingum einhvern in ár hefir hann verziað hér, og nrs ; kosningunum. mann. sem þe m er lið að. ^nniS ser vinsældir og traust skifta ------------ _____________ 'vina sinna. Ekki er S. Jónasson Tíðarfar sagði hann heldur vætu- j. j. Wallace Til kjóseiída i 3. kjörd. Atiis.— Lesendur Lögbergs vita slSur vinsæll í kjördæmi sínu, og það manna bezt, hvað gerst hefir í væntum vér og óskum, að þcssi Jgg hefi veriö í Winnipeg í 28 kirkjumálunium hér síðan á kirkju- nýja verzlun þeirra megi hljóta ar, cg hefi átt heima i 3. kjördeild þingi, því aö vér höfum frá því sem mestar vinsældir. 4 14 ar> og hefi verið í skólanefnd- skýrt bæði itarlega og með fullum I inni í sjö ár. Síðan merkjalinun- sannindum og án allrar hlut- A næsta fundi íslenzka liberal um á kjördeildinni var breytt, þá drægni. Ofanritaða ísafoldargrein klúbbsins, sem hald.nn verður er hús mitt og lóð á Sherbrooke St. - næstkomandi mánudagskveld kl. 8,1 bara 170 fet utan við kjördeildar- verður kapprætt um flotamála- merkin. 1 öll þessi sjö ár, sem eg stefnu Canada. Menn ættu aB hefi veriB í skólastjórn bæjarins, birtum vér lesendum vorum til gamans. Hún er gott dæmi þess hve torvelt er “um langan veg að spyrja sönn tíðindi.” — Ritst. Or bænum og grendinni. Séra Jón Bjarnason hefir verið við allgóða heilsu undanfama daga og býst við að geta messað viB láðar guðsþjónustur í Fyrsbt !út. kirkju á sunnudaginn kemur. fjölmenna. Allmiklar sjókomuT hafa veriB hér undanfama viku, en ekki frost mikið fyr en á þriöjudag og mið- vikudag; járnbrautalestir hafa orð hefi eg unniö eins trygglega og eins dyggilega eins og mér var mögulegt. Mjög margir í þriðju kjördeild hafa beBiB mig að sækja um kosn- ingu aftur, svo eg lét tilleiSast iB nokkuð á eftir áætlun vegna Ef þér erwB ánægðir meB verk mln snjóþyngsla og umferð strætis- þessi síð»istu 7 ár, biö eg yBur a« vagna hefir hindrast af sömu á- gera svo vel aB greiða atkvæBi stæðum á nokkrum gotum. Um meö mér, og biBja aBra aB gera 200 manns hafa unnlð aB snjó- þag sama. mokstri og gatnahreinsun hér í Ef eg verð kosinn, mun eg ekk- SíBastliBinn föstudag komu frá óæmum undanfama daga. Þeir ert jata ógert, sem er til góðs fyrir íslandi hingaB til bæjar þeir Jón E^f^ Kaft 15 snjóplóga, marga þriBju kjördeild og er til góBs fyr- Jónsson éfrá MunkaþveráJ, sem liesfa °g hestaskóflur til að hreinsa ir skólastjóm bæjarins, eins og eg heim fór í kynnisför í sumar; AB- g^ngsjéttir og fjölförnustu götur hefi gert öll þessi undanfarin sjö alsteinn Halldórsson, tóvéíastjóri baejarins. ár. Eg get ekki lofaB meira, því frá Oddeyri viB EyjafjörB, og, Halldór Anderson, sem heim fór í Hinn 1. þ kynnisför. Jón Jónsson dvaldi Mrs.Martha Vatnsdal, seinni kona ’mér er ómögulegt aB gera meira. m. lézt hér í bænum Yðar meB virBingu, ARTHUR CONGDON. AlfatnaBur, hattar og karlmanna klæBnaöur viö lægsta veröi í bænum. Gæöin, tízkan og nytsemin fara sam- an f öllum hlutum, sem vér seljum. Geriö yöur aö vana aö fara til WHITE & MANAHAN, 500 Main St., Winnipeg. BÚÐIN, SEM ALDREI BREGZTl D. E. ADHMS COAL CO 224 Ba>:ia-xx£,''*’iyM-e HÖRÐ OG LIN K.OL llar tegundir eldiviöar. Vér höfum geymíl. pláss m allan bæ og ábyrgjumst áreiöanleg vi? i.iifti.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.