Lögberg


Lögberg - 09.12.1909, Qupperneq 4

Lögberg - 09.12.1909, Qupperneq 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. DESEMBER 1909. LÖGBERG g.:fiO út bvera fitniudag af I HK Löo- SKRG PmNTING & PuBLlSHING Co. Cor. Willtam Ave. & Nena St. WlNNlPBG, - Ma.NITOBA S. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager I tanásknft: The Logberg 1’ inting & rultlishing Cv. 1». O. Box WINNfPKG l’tatiltkrifc riutjúrar*: Kditor l,«gb“r.' I’. O. l WlNNH’WJ PIIONK main Sítíl Lávarðadeildin feliir fjárlagafruavarpið. TiOindin. Á þr Sjudagskveldið 30. f. m. gerSust þeir atburSir á Bretlandi, er mestum tiðindum hafa þótt sæta síðastliðnar tv«r aldir. er lá- varðadeildin feldi íjárlagafrum- varp stjórnarinnar. Aö visu kom mönnum alls eigi á óvart þetta tiltæki lávarðadeildarinrar. Hin hefir verið andvíg frumvarpinu frá því íyrsta að það kom fyrir þinsr, vegna Iiinna háu skatta, sem þar var ætlast til að lagðir yrðu á lávarðana. I annan stað hafði for kólfur lávarðanna, I.ansdowne. lýst yfir því, er neðri de ld vildi ekki fallast á breytingartillögur lávarðanna við frumvarpið. að hann bæri fram tillögu til þingsá- lyktunar á þá leið, að lávarða- de Idin ætlaði sér cigi að sam- þykkja frumvarjiið fyr en bresk alþýða hefði látið uppi álit sitt um það, við nýjar kosningar. Þá till gu bar hann upp 22. f. m. Samt sem áður varð eitgi vitað ' með áreiðanlegri vissu bVort lá- varðarnir mundu beita neitunar- valf’i sinu gegn frumvarpinu eða ekki, rétti, sem þeir að vtsu aldrei bafa verið svift r beinlinis, en á- litamál er hins vegar, hvort margra ára hefð hefir eigi ónýtt. Fyrra þriðjudagskveld neyttu lá- varðarnir nú þessa réttar síns eða óréttar, og ftillrar viku umræðum í lávarðadeildinni lauk þá um miðnætti með því, .að rutt var þingfiúsið til atkvæðagreiðsLui um tiil gu Lans 'owne lávarðar, og litl'Ui síðar var manngrúanum, sem úti fyrir be ð, tilkynt úrslitin mcð mikilli flugeldadrífu. Deildin sam- þykti tillöguna meS 350 atkvæð- um gegn 75. Alls áttu 616 at- kvæði í deildinn , en ly 1 voru fjar- staddir eða greiddu ekki atkvæð . Daginn eftir var ráðáneytisf'jaidúr og þar ákveðið að gera þinghíé og áður en því var lýst yf r á fundi neðrideildar degi síðar, 2. þ. m., var yfirlýsing ger um það, að sú þingdeild hefði ótakmarkaðan rétt ;um fjármál ríkisins og þá bar As*iuith forsæt sráðherra upp,. til- lögu á þá leið, að það tiltæki lá- varðadeiklarinnar að neita að sam- þykkja f jármálafrumvarp neðri deildar, væri brot á stjórnarskipun og rán á rétt ndum neðri deildar brezka þingsins. Tidaga þessi var samþykt með 349 atkvæðum gegn 134- AikvœOagreiSsla lávariJanna. ' Fjármálafrumvarp David Lloyd- Oeorge fyrir .ártð 1910 verður mör.gum minnisstætt, því að stór- merkilegum atburðum hef r það valdiö, svo að jafnmikilfenglegir hafa eigi gerst í stjórnmálasögu Breta um langt skeið. Þungum og víðtækum straumum heíir það valdið í hinu brezka þjóð if , alt frá fátæka daglaunamanninum, sem neyt r brauösins í sveita síns andlitis, í orðsins fykta skilningi. til hins voldtigasta auömanns, sem heldur dauðahaldi í sérréttindi sín og auðæfi, sem hann hef r öðl- ast á annara sveita og keppir við að tryggji sér enn. En hvað var það þá, sem lávarð- arnir greid'Ui atkvæði um? Hvað er fjárlagafrumvarpið? Fjárlaga- frumvarpið brezka cr hin árlega áætlun um útgjöld stjórnarinnar á kotnandi ár., bæöi þanu, sem óhjá- kvæmileg eru og þau, sem lagt er til að fé sé varið til. Áætlun þessa semur fjármála- ráðgjafinn. Það er eigi að eins á- ætlun um útgjöldin, sem hann sem ur, heldur og bendir hann á og leggjur á ráðin um þaö hversu hafa megi saman tekjur til að vega upp á móti útgjöldunum. Venjan er sú að fjármálaráðgjafinn leggur áætlun sina í frumvarpsformi fyr- ir neðri deild þ ngsins og' sam- þykkir htín hana oftast nær breyt- ingalítið. Síðan er frumvarpiö lagt fyrir lávarðadeildina eða efri deikl na í brezka þinginu, og er ætlast til að sú deild staðfesti það í heild sinni, af því að svo er litið á, aö lávaröadeildin hati í. raun og veru enga he mild samkvæmt Ibrezku, stjóirnarfari til aö breyta I íjárlagafrumvarpi, sem neöri deil.l | hefir samþykt. I Saga frumvarps ns. Nú viröist ekki úr vesi að rifja upp sÖgi.-i þesra merkilega frum- varrs; en hún er í stuttu máli þetta: David Lloyd-Gevirge, fjármála- ráðgjafi. lagði frumvarp þetta fyrir neðri deild 29. Apríl, síðast- 'ið nn. rg hóf þá barátt'i.. sem nú er orðin heimsfræg. Vegna elli- styrktarlaganna og herkostnaðar- kepni Breta og Þjóðverja, sá liann að mikill tekjuhal'.i mundi verða ef eigi yrði tekið til nýrra ráða. Þessi tekjuhalli bjóst hann við að yrði um 15,762,000 pund sterl., eða $78,810,000. Til að koina í veg fyrir liann lagði Lloyd-George ráð gjafi það 11, að leggja þessa út- gjaldabyrði, sem þyrfti til að jafna ríkisreikninigma, á auðmennina, a&alinn og vínsalana. Fjármáiaráðgjaiinn áætlaði tekj- urnar fyrir 1910—1911 um $741,- 950.000, en útgjol ún $820,760,000. iiann benti á, að deyið mikil væri i öjluni iðnaðar og verzlúnargrein- u:n og útlen a verziun 11 væri $570,000,000 m nni heldur en 1907. i il að liaía saman íé í ])enna teAjuiialla iagði ráðgjaiinn meðal annars til, að ieggja á nýja tekju- skatta, erfðaskatta, eignaskatta, 20 prct. skatta á ianJe gmr, iyrir því, sem þær mtmdu nækna í verði vegua umbóta, sem gerðar hei’ðu verið nærlcndis, skatta á hifreiðar, markskatta á iasteignir sem seld- ar voru o. s. frv. Umræður um frumvarpið hóf- ust í neðri dei.d 3. Mai, en fruin- varpinu varö seinfært um þingið og atkvæðagreiðsla um það við þriðju umræða í neðri de U fór ekki fram fyr en 4. f. m. Þá var það samþykt í þeirri þingdeilJ með 379 atkvæöum gegn 149. Stjórnin var hæst anægð með þau úrsl.t, því að meiri hluti henn- ar við þessa atkvæðagreiðslu var töluvert meiri heldur en búist liafði- verið við, Þarna hafð þá komið fram styrkur stjórnarinnar i. þinginii, og hafði v.erkamanna- fLkkur nn fylgt henni að málum. Nationalistar greiddu ekki at- kvæði. Við aðra umræðu málsins t lá- varðadeiid nni :22r f. iru bar Lans- downe lávarður fram tillögu um að fella frumvarpið af þeirri sök, segir hann, “að þessi þ ngdeild lief ir ekki heimild til að staðfesta frumvarpið fyr en það hefir veriö lagt uncir dóm landsbúa.” Stóðugar lumræður voru um málið þaðan af til mánaðarloka, cg margar snjallar ræður fluttar. Einna merkilegust var ræða Rose- bery lávarðar, fyrverandi forsætis- ríðhcrra liberala. Hann varaði lávarðana við að legg a út í hað stórræði að samþykkja tillögu Lans'ownes tim að fella fr*'m- varpið. “Aldrei heur jafnmik ð verið í húfi í stjórnmálum nokkurs staðar síðan 1832,” sasrði Rosehery lávaröur. Þá hófst síðasta deilan mkh milH lávarðadeil’arinnir o?r| neðri deildarinnar ut af frumvaqii til umbóta á kosnro.galöo-imum. Þá var efnt til nýrra kosninga og nýtt ráðanevt' myndað. Pedan hélt á-i fram of ráðanevtið fór frá afpir.1 Nýtt rá*anevti var enn mvndað og láv^rðunum hótað, að svo mörgum nýj.um skyldi bætt við, að þeir gömlu yrðu í mlnm hluta, ef þeir hættu eigi roótspyrnunni. Þeir létu sér þetta að kenningu veröa, og frumvarpið var sampykt, og hafa þeir haft hægt um s.g síðan þang- að til nú. Nýjar kosningar. Svo sem fyr var á vikið varð þinghlé 2. þ. m. Þá er þingrof í vændum mnan skamms og nýjar kosningar. Fyrir síöustu helgi fréttist að þingið yrði rofið fyrir nýár, en síðari fréttir segja, að )nað verði ekki fyr en 8. Janúar næstkomandi, og kosningar í þeim kjördæmunum, sem þá fyrst verður kosið í, fari fram 13, s. m. og standa yfir til mánaðarloka. Þingið verður þá rofið þessu s nni sama dag og á undan síðustu al- m-ennum kosningum næst á vndan, árið 1906, þegar Bannermanns- stjórmn komst að. Und.rbúnineur undir kosning- arnar, er.þegar haf nn, og verða þær sóttar af miklu kappi eins og við mátti búast. Kvenfrelsiskon- tir ætla að láta þessar kosningar til sín taka, og allir atkvæðamestu flokkarnir í landinu hafa hinn * 1 icst.i viðbúnað cg þcgar auglýst fymindin öll af vænt'inlegnm fund tim sínum. Tollmála endurskoð- unar flokkurinn ætlar að halda um -0,000 luiidi; an .mælenda flokkur friimvarps ns 20,000 fundi; un on- istar og liberalar 40,000 fundi; verkamenn og jafnaðarmenn 10,- 000; kvenfrelsiskonur 10,000; alls 103,000 fundir, sem þegar enu. á- ,<veðnir. I Orslitin. Um þau verður eigi sagt með nokktirri vissu enn þá. Hvort- tveggja aðalflokkarnir liberalar og cons^rvativar, telja ser sigur vís- an. Asqu th stjórnm hefir með sér liberala, írana og verkairjanna- iiokkiim og þykist allvel liðuð. r'i'-nservati vi flokKunnn liefir og liðskost góðan, meo þorra lá- varðanna, vinsaiana og a'.la frum- . - s - ' ’ur með sér. og liklega kvenfrelsiskonurnar lika. jiað e“r eigi að uns um það að gera við þessar kosningar að I;! <=ra i 'flok'iirinn atin; ð hvort haldi völdunum eða missi þau og 11 er at v 1 1« mot að, heldur liitt. sem rnikliv mikilvægara er, livort þjóðin felst á tiltæki lávarð- anna er þe r feldu fjárlagafrum- varpið. Ef hún gerir það, þá hrimlir hún Asquith stjórninn úr sessi og ldeypir conservativum að. En hún gerir me ra. Hún fær lá- varðadeildinni í hendur vald til þess að fella fyariagafrumvörp neðri_ deildar, hve nær sem er, en það hef r verið venja um langan aldúr á Englandi, að neðri deil 1 þiiigsms væri algeritga einráð oan fjármál n. , Þess vegna þykir frjálslvndum stjórnmálamónnum Breta það brýn nauðsyn að takmarkað verði. eða tekið alveg fyrir það með lög- . . i. að lávarðadeildin megi fella fjárlagafrumvarp, er neðn deild •f.e.ir samjiykt, og nema svo sé þykist Stjórn frjálsiynna flokksins ekki geta horið ábyrgð á gerðum sínum. Ef lávörðunum líðst þetta, þá er geng S i berhögg við þjóðræðið er viss f.okkur manna getur liafn- að lögum, sem. fulltrúar ]ijóðarinn ar, neðri deildar þingmennirnir, hafa samþykt. Ósenn legt virðist. að brezk alþýða ljái fylgi sitt til þess við þessar kosnmgar. Hún nefir urn það að velja, hvort hún v II stjórna sér sjálf, eöa fela stjórnarvaldið nokkrum .hundruð- uin aðalsmanna, er rjúfa nú langa stjórnarfarshefð til þess, að ]x>ka þungri skattbyrði, sem leggja átti á auð-nenn, yfij á lífsnauðsynjar almennings. Eg hefi í mörg ár verið básettur götum sem ekki eru bygðar og þar og haft verzlunarstarfi að gegn í af leiðandi þurfa cngra umbóta. þriðju kjördeild. Og um leiö og Eg er algerlega á móti því, að eg óska eftir atkvæðum og áhr,x- nokkur ósiðferðishús séu leyfö i um allra kjósenda kjördæmisins, nokkrum parti bæjarins. Það var þá leyfi eg mér sérstaklega að vjijj fólksins í kjördeikHnni okkar mælast eftir sltuðningi 'frá öHum sem sópaöi allri slikri óheill burtu atkvæö sbærum konum og mönn- {yrjr nokkrum árum síöan, og qr um, sem búa fynr noröan Portage hefi ^ trú> aö viijj fólksins geti Ave., því oll sanngirni yiröist meö útrýmt því böli úr aUri borginni. því mæla að a,lur sá fjöldi kjós- Það ætti að vera jafnauövelt að enda, sem búa í kjördeild nni milli hremsa þessa borg frá þessum 6- Portage ave. og Notre Dame ave., eins og átt hefir ^ ^ j kyS1 sér fulltrúa sinn úr þeim parti ö8rum borglirn> ef lögunum er að kjordeddannnar í borgarráö ð. En eins fyfet {ram nópu strangt. Ef nú 5 m<>r« ár hefir fulltrú; kiör- eg verð kosinn, þá lofast eg til aö /lail/lop pin a p iiamX oa AttiM ««-i«X *' deildar nnar verið kosinn úr suð- gera alt sem í minu valdi stendur -o—. - austur horni hennar. Og væri eigi t l a, ioSa borgina viö þessa óham- nema sanngjarnt að því yrði nú jngju í Mörg önnur mikilsvarðandi mál Eins og nu standa sak r, þá er efni munu koma tj) mcBferCar j ekki einn einasti kjörstaður í deild- bor^arráðinu næstw tvö ár. — inni fyrtr sunnan Portage avenue, Skyjdi nægjiegur meiri Mutj eftir því sem hm nýja skift ng skattgjaHenda greiða atkvæði meö deildarmnar ber meö sér. Samt aukaiögllnum um aö byggja baö- sem aður eru himr tjorir núver- hús og ljstasafnsbyggingu, þá álít andi emhættismenn kjördeildarinn- eg ag þrjgja kjördeild ætti eigi að ar í borgarráöinu og skóla- vera eftir skil m St_ james stjórninni teknir næstum alla loið skemtigarðurinn, sem snýr að Port «unnan frá Armstrong s Point, og a?e ave rnyndi ágætur staður fvr- enginn búsettur í deildinni nú sem jr bv^gingu amdir lista-gripasafn. sten ;ur. Ilin nýja kjörskrá 3. Eg er hka h]yntur þvi< ag annar kjördeildar telur að eins 75° kjos- mið-skemticarður fCentra1 parkj endur fyr r sunnan Portage ave., á ætt; af5 elga sér á mjHj Enjce mó'ti 6,000 kjósendum sem fyrir og saro-ent ave., nokknð fyrir vest norðan hana eru. Vissulega væri an Marylan'! str. — El'ice ave.. það ekki nema rétt, og til góðs fyr- Sargent ave og Arlirgton st. verða ir kjördæmið, aö 6,ooo kjósen lnr og eru þeear orðnar aðalgötur hefði að minsta kosti einn fulltrúa Vect’irbæiar?ns og þarfnnst því í borgarstjórninni. eft'riits og umhóta. Að brúa Ass- í vesturparti kjördeildarinnar, iriboineán.a bjá Arlin.gton str. milli Portage ave. og Notre Dame verður líka málefni, sem þarf að ave. eru að minsta kosti eitt þús- atHiga áðtir 1angt nm líður. und ný heimili, sem þarfnast greið Ef eg verð kosinn þá skal eg af ar ferða með strætísvögnunum en fremsta me?ni sýria sama á'’wga. nú á sér stað. Ef eg yrði kosinn. sörou v’ðlevtni og trnmensku í bá reyndi eg af fremsta megni að starfsmálum borgarinnar og eg fá framlcngda sporbrautina vestur ve’ti roínu eroin starfi. og mnn Notre Daroe ave. og Sargent ave.. cera alt sem í mír"i vnldi st'*r’',nr Og fá nýtt spor frá endastöð ti1 að auka bag fólkiins í ]iriðiu beo'rrja brautanna, a milli Portage kiördeild og allra borgarbúa yfir- ave. og Notre Dame. , leitt. Stræti þati i vesturbænum, sem Vonándi eftir ábrifum vðir og begar eron orðin rai'-wert bygð, atkváeðnm. er eg vðar einlæoriir, harfnait ræsa. gangstetta og stein- TAMES W. CAMPBELL, kaeriingar. TT nar snotru stéttir og steinLgðu stræti fyrir ;<romn Portaæe ave. sýna hverju fulltrúar kjördeildarinnar geta til ve"ar koroið f’-rir viss umdænr. Ef eg yrði kosinn, þá vik'i eg vora sann.ginrn til allra parta kjördctld- ----- ar roinnar. og vera sterklega á HeiOrnSu fslcndinpar! nróti hvt að ræci, gang«téttir og Sökum liess, að skorað hcfir steinlagnirg ætti sér stað á þeim verið á mig af mörgum nýtum og The DOMINION BANK SELKIHK UriHL’IÐ All» konar bankastörf af bendi leyst. SparisjóðíMleildiii. Tekið viO ionlöftum, trá Ji.oo aO upphæS og þar yfir Ha-sia vextir borgaOir tvisvar siuBum á ári. ViOskiftum benda og anD- arra sveitamaDDa sérstákur gaamur gefioi, tíréfieg ÍBDlegg eg úttektir afgreiddar. ósk- aO eftir bréfaviOskiitum. Nétur innkaliaOar fyrir bsendur fyrir sanngjörn umboOslaun. ViO skifti viO kaupmean, sveitarfélög, skóiahéruO ag eiostakíinga meO bagfeidum kjirum. J GRtSDALE, hankastiörl. Meiri snjó g_ln Qor En;ce og Simcoe. Tel. 4801. ril kiósen^anna í 3. kiördeild. vært óviturlegt orðtak um þessar mundir. En ef menn eyöa meiri eld við, þá ráðlegðiwn við yður að breyta viturlega og kaupa hann hjá oss. Það gleöiuir oss að kynn- ast yður. Vér seljum samblnad af pine og tamarac á $5-oa Það er hræ-ódýrt. J. & L. GUNN, Quality Wood Dealers, Hornt Princess og Alexander ave. Tals.; Main79i, Winnipeg. góðum mönnum í þriöju kjördeild, sem bera hag hennar fyrir brjósti, að sækja um skólastjórnarembætt- ið í þeirri deild, þá hefi eg afráðið að gefa kost á. mér, og vonast eg eftir, að íslenzkir kjóscndur treysti mér svo vel, að þeir verði mér hlið hollir, með áhrifum sínum i kjör- deildinni og atkvæðum sínum þeg- ar á kjörstaðinn kLm-ur. Ástæðan fyrir þvi, að eg gef kost á mér fyrir umsækjanda i skólastjórnina fyrir þriðju kjör- deild, er fyrst og fremst sú, að mér finst, að þar eð um þrir-fjórðu allra íslendinga í Win.nipeg eiga heima i þessari kjördeild borgar- innar, þá mættu ]>eir sér að skað- lausu eiga einn rnann úr sínum flokki í skólastjórninni, — svo lengi eru þeir búnir að borga skatta cg skyldur til skólanna — svo mikinn sóma hafa íslenzkir nemendtir leitt yfir skóla og menta mál hotgarinnar, með lærdómi sín- um og framkomu. Að minsta kosti mælir alt með því, að þriðja kjörrleild kjósi sér mann úr sinni eigin deild—matin. sem þekkir og skilur þarfir hennar og vandamál. En eins og sakir stam'a nú, ]>á er emrinn enibættis- jmaðr.i.r kjör’eildarinnar húsettur innan takmarka hennar, og mót- LODFATA-TÍZKA Stuttar loðkápur Loðkápiur miðlungsiðar eru enn í tízku. Þær- erit, þægiiegri á gangi, stuttra ferðalaga og um leið hlýjar. snjóþyngsluniim er ltálf- erfitt að ganga í siðum kápum, en engin óþægindi að ganga í stuttum loðkápum, 24, 26 eða 28 eða 30 á lengd, ef þær falla vel að manni. Rottuskinnskápmr | $39 °g bar yfir- • Hudson selsk nns kápur $r9 liar yfir. Ya, Persian lamb kápur $55 og þar yfir. Plain Pers. larnb kápur $150 og har yfir. Minkskínn bryd ’ar Pers lamb kápur $175 og þar yfir LoðfóSraðar Yfirhafnir Mörgum falla vitanlega vel icðfóðráðar yfirafnir. Þau eru hentug kvelds og morguns. Mikið hefir verið selt af þeim, bæði víðum og nærskortium á þessti haustio Selskinnsbryddar loðfóðr- aðar yfirhafnir $35.00. Selskinnsbryddar loðfóðr- aðar yfirhafnir $55-00 Minkskinnsbryddar loð- fóðraðar yfirliafnir $75.00. ATinkskinnsbryddar loð- fóðraðar yfirbafnir $95.00. Ágætlega fallegar minksk bryddar loðf. yfirha $12500. Loðkápur . Langfallegustu og .hlýjustu yf rlia fnir eru sDu Lðkápur ar Velj ð með aðgætni nritulega síðar kápur, sem fara vcl á axl- irnar, og vér áhyrgjumst að menn verða ánægðir. Auto loð- ká*'tirnar. Sn ð á þeim 1 rcyt st ekki um mörg ár og eru það mikil b.lunnindi. Selskins Auto kápnr $70. Rúsneskar hrossskins- kánur $79.00. Rottuskinns Auto kápur • $60.00. Rottuskinns Autokápur S75 oo. Vorrottuskinnc Auto kápuhr $100 og þar yfir. Kjósendur í 3. kjördeild! íslenzku konur og menn I Með því að á mig hefir verið skrrað af fjölda mörgum kjósend- tim t 3. kjördeild, að sækja um bæm-fu’ltrúa embættið fyrir kjör- i'e’Llina, bá bef eg afráð'ð að gefa kost á mér sem umsækjandi beir ar stöðu nú við næstu kosn- ingar. Vér bjóSum y$ur að komi 07, sko^-i vörurnar sem eru til / • ' 1 ' iV* * synis 1 buomni. I THE BLUE STOIIE I 452 Mafn Street Merki: 131á Stja»na t

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.