Lögberg - 09.12.1909, Qupperneq 6
6
; LöGfiERG, FIMTUDAGINN c> DESEMBER 1909.
Erfðaskrá Lormes i
eftir
Charles Garvicw
m-
Hann ruddist gegn um runnana og kjarritS tii
hennar me8 hattinn t hendinni.
Leola stó8 kyr og beifi hans brosandi.
“Eg er yfiur mjög skuldbundiim,” sagfii ungi
iíivaröurinn— “mjög skuldbundinn. Myndina á eg
yöur a8 þakka; ekkert heföi úr henni orfiiS ef eg
heífii ekki séS fallega andit.S á yfiur. En eg er hraedd-
ur nm aS eg hafi ver.fi ruddalegur og—” hann þagn-
afii og tók afi bera enn meira á hinni alkunnu ófram-
færni hans þegar hann sá hvafi Leola var róleg.
Hún brosti þá vingjamlega svo afi Iiann náSi
sér fljótt aftur og sagfii:
"ÞaS er ekkert afi þakka; fáeinar mínútur eru
engum mikils virSi.””
“Lítifi gagn heffii oröifi aö þeim án yfiar,” sagfii
Beamnont lávaröur, og haföi eingöngu listina i huga.
Leola hló.
“Mér þykir vænt um afi eg hefi þá einu sinni á
æfi minni ver 8 til gagns,” sagöi hún.
“Kom S þér ag litifi á,” sagfii hann og benti á
málaragrindina.
Leola þokafii sér nær. Hann varfi afi taka. í
hönd hennar til aS hjálpa henni gegntim kjarriö, og
hún kailafii upp yíir sig af aSdáun þegar hún sá
myndina.
Þetta vap'ljómandi falleg frumdráttarmynd af
vatninu, sem fram undan sást, og hún hajfSi staBiö
hjá, og vel hafCi honum tekist meS myr.d hennar
sjálfrar. Andl tið var aS mestu ódregiö.
“Kannske,” sagöi hann hlýlega, “aö þér vilduS
lofa mér aö ljúka viö myndina — andlitiö á eg viö.
Því fór ver, að þér skylduö ekki sitja á tré sem hékk
fram yfir vatifíð. Þar heföi veriö valiö sæti handa
Ophelíti!” j
Leola brosti.
‘xMér finst varla hægt aö búast við því, aS eg
færi aS klifra upp í tré nerna eg hefði einhverja á-
stæSu til þess. Myndin er einstaklega lagltg.”
“Lagleg!” endurtók hann andvarpandi, “já, svo
er nú þaö. En þaS er hægt aö gera betur en aS rnála
laglegar myndir.”
Leola lcit á hann forvitnisaugum. Hann var
taunalogur og óánægötir á svip og fór hend nni um
langa hrokkna háriö á sér.
“En myndin er meira en lagleg,” sagöi Leola
blíölega. “Lítiö þér á þessar vatnsliljur — þær enu
guilfaikgar; þaö virSist rétt eins og þær íljóti á
vatninu.”
“Því segiö þér þetta?” sagfii hann alvarlcga.
•'X.tiö j.cr á lifandi lijurnar," og hann benti um leiö á
skúf af þeim neöan undir tré, sem hékk fram yfir
vatnið. “Sjáiö hvað þær eru lífmiklar, lítiö þér á
fallega hvíta litinn og bleikleitu slikjuna, og svo á
mína vesölu eftirstælng! Já, því segiS þér þetta!”
eg hann fyltist gremju yfir vanmætti stnum í 1 stinni.
“BífiiS þér viö; eg ætla aS ná yöur í eina,” og um leiS
hljóp hann afi trénu, greip utan oun þaö annari Iiendi,
en se ldist meS hinni og greip um eina fallegustu
vatnsldjuna. En öllum, sem þekkja þetta fagra og
þróttmikla blóm -er kunnugt hve seigiur og haldgóöur
feggurimi á því er.
Beumont lávarfiur hefSi átt aS vita þetta af því
afi hann var listamaSur, en í ákefSinni hafSi hann ef
tíl vill gleymt þvi. Hvafi sem því leifi, þá togafii hann
1 blómiS, og biómifi togafii aftur í hann aafisjáaniega
en steinþegjandi svo aS hann steyptist á höfufiiS í
vatniS.
Fyrst í staö lá Leolu viö aö fara aö hlæja; þetta
bar svo brátt afi og var svo skringilegt. En um le ö
og hún sá föla fallega andiitiö á honum koma upp úr
mikill innik-iki t röddinni, afi hin bæfii litu á hann í
senn.
Hann var mjög fölur eai rólegur, og mikil birta
skein úr augum hans er hann leit á Cyril Kingsley,
svo afi hann varfi hálf vandræfialegur en Leola rofin-
aði. J
"Þér liafiS bjargað ltfi mínu, hcrra minn.” >agð)
hann og rétti fram hönd sína.
Cyril Kingc'.ey tók um hynd hans; bún var grönn
og vot og heit.
“Ó-nei” sagfii hann og hló stuttan hlátur. “Þér
munduft hafa náö landi sjálfur.”
"Þér haíifi bjargaS lífi mínu,” sagöi Beaumont
lávarSur. “Yatniö cr þama níu feta djúpt og eg er
“V oruð þér viSstödd?”
"Já," sagöi I.eola, “en því miöur varfi lítil stoÖ
að mér.”
“Sesseiía!” sagði tíeaumont. “Eg á líf mitt aö
iaima manni, setn er prúSmenni,” sagöi hann meS á-
herzlu. "Það vildi svo til, aS hann var staddur í nánd
viS vatnið — eg hafði dottið tiiöur i þafi úr bognum
apaldri — og hann bjargaöi mér.”
Stúlkan fölnaöi.
Hvar er hannr” spurði hún og leit í kring um
sig i herbergimus eins og hún byggist viS honum.
"Hvaö heitir hann? ó, bjargaöi hann lifi þtnu,
Beaumont?” ,
“Já, það gerði hann, Sesselía,” sagSi Beautnont.
ósyndur. Þér hafiö bjargað lífi mínu. FyrirverSiS "Hann heitir Cyril Kingsley; cg segi það satt, aö eg
þér yöur fyrir þaö?” v'ldi að hann væri kotninti, en hann vildi ekki btSa,
“Alls ekki,” svaraöi Cyril og neri saman höndun-1 og þaö var rétt svo aö eg fékk aö þakka honum.”
um ; “ef svo hefir veriö, þá er eg viss um aö þaö hefir “En hvar er hann? Hvár á hann heimá?” hróp-
veriö mikill ávinningur.” I aöi Sesselía Stanhope, og horffii á þau á víxl meö
“Það mun sannast síöar,” sagöi Beaumont lá-1 hvössu augnaráöi.
varöur; “viö skulum komast aö raun um þaö t sany! “Hann á heima á búgarCitmm — búgarði Miss
ei.ningu, ef viö lifum, því aö viö skulum vera vinir." j I>ale,” sagöi Benutmont lávaröur. “Hann er ráfis-
Cyril Kingsley hopafii oftur á bak eins og honum j mafiur þar.”
beffii orfiiS hverft viö. j æt'a að finna Iiann i fyrramélifi og þakka
“Já, þafi mun sannast sifiar,” sagði hann rólega. . honum, svaraði stúlkan lágt.
“Eg heiti Beaumont,” sagöi lávaröurinn og leit! “ViS sk-alum fara bæði,” sagöi Beaumont lá-
apurnaraugum til Leolu. ! varSur meö hægð. “En þú skalt ekki setja upp þenna
Hún tók til máls og sagöi: j raunasv'p, Sesselía,” mælti hann enn fremur, “því aö
“Þessi maöur heitir Kingsley — Cyril Kingsley, j ávextirnir af þessu alvarlega og skringilega slysi
Beaumont lávaröur. Hann bjargaöi lífi yBar.” j h»fa oröiö hinir ákjó=anlegustu. Eg hefi kynst hetju
“Eg veit þaö,” sagöi Beaumont lávaröur. “Egl °§i — eignast vinkonu,” sagöi hann og kinkaöi kolli til
öfunda yöur af þessum vini yöar ungfrú — en hannj Leoht. “Sesselia! eg er viss um, aS þiö Miss Dale '
skal veröa vinur minn, ef hann vill þýöast þaö.” ; veröiB mestu mátar. -
Þá tók Cyril Kingsley til máls meö miklum al-1 Yn?a stúlkan stóö kyr, og horföi á fallega and- j
vörusvip j i’tiö á Leolu., og svipur hennar lýsti því ekki, aS orS
“Þessi unga kona er Miss Dale, húsfreyjan á I lúvarCarins mundu ganga eftir, því augnatillitiö bar,
Lormesetrinu, lávaröur minn, og eg er ekki vinurj vott um óSeS á Miss Da’e og mótþróa gegn henni. !
“Manstu eft r myndinni, sem viö máluðum aS
nennar á þann hát't sem þér eigiö viö, eg er þjónn
hennar.”
Beaumont lávarSur horföi á manninn karlmann
legan og fagurlega l.maöan og sagfii í vefengingar-
rómi:
“Þjónn!” j “Hlífifi mér, Beaumont lávaröur,” sagöi Leola
“Já, eg er þjónn,” endurtók Cyril Kingsley ró-j hlægjandi. Þér eruð óafvitandi aS gera mig hlægi-j
iega. “VeriS þér sælir, lávaröur minv.” I ieoa ' augum Miss Stanhope.
“BiöiS þér viö!” kallaði Beaumont lávaröur. i “Miss Stanhope!” endurtók Beaumont lávarSur.j
En þegar Cyril K ngsley var lagSur á staö á ann- Veriö þér ekki aö kalla hana því nafni; ef þér geriö
. S borö til aö fara eitthvað, var hann sjaldan vanurj M. Þa vit1™ v * tæpast hverja viS er átt. ICallið þér,
! hana Sesselíu, eins og við gerurn.”
“Eg skal gera það, ef hún vill kalla mig Leolu,!
_____________ i eSa Leo.” saeði Leo’a og brosti góSlátlega.
filPS A Yfififil.
Þetta á aö minna yöur á aö gtpsiö
sern vér búuiu til er betra en alt annaö.
Gtpstcgundir vorar eru þessar:
„Empire** viðar gips
„EmpircM sementveggja gips
„Jimpire" fullgerOar gips
„Gold Dust44 tuligeröar gips
„Gilt Edge“ Plaster Paris
„Ever Keady44 gips
Skrifiö eftir bók sen»
segii hvaö fólk, sem
fylgist meö tímanum,
er aö gera. v
Maniíoba Gypsum Co„
SKKIFSTÖFA OG JIVL.VA
WINNIPEO. MAN.
Ltd.
gamni okkar? Hún er fyrirmyndin, sérSu þaö ekki, ............-....■ .... . -■ ■ ----- -------------.
Sesselía? Hér er komin ung stúlka, sem gttur talaS
vi5 mann eins og skynsemi gædd manneskja, er yfir- kveðja hana, því aS Beaumont lávarSur var alt i einu
lætislaus cg syngur eins og — engill!” j horfinn upp stigann.
Hann var ungur maöur og örgeSja
IX. KAPITULI.
Stúlkan le t til hennar með rannsakandi augna-'
I / ' . • 0 ;
i ráSi og þvermóSskusyip.
“I.eo er örenes tiafn,” sagöi hún.
X. KAPITULÍ.
“ESa hunds nafn,” sagöi Leola
sagfii Sesselía, “og Mr. Philip Dyce er frifilaus yfir
hvarfi yfiar.”
Leola rofinafii cr Beaumont lávaröur leit á hana.
an hún horfSist í augu viB hann rólega og alvarlega. j Hvorttveggja eru göfug dýr.
ávaröurinn horfði til runnanna sem K ngsley haföi i Beaumont Invarðu.r brosti.
torfiö inn í, og sagSi undrandi:
“Þjónn! Er hann þjónn?”
Hún hristi hofuSiö.
“Eg ímynda mér að enginn nefní hann því nafni
nema hann sjálfur,” sagSi hún meö hægö. “Hann
er ráfismaöur á búgaröinum.”
“Á búgaröinum yöar?” spuröi Beaumont lá-
varöur.
“Já, búgaröinum viö LonnesetriS,” sagöi Leola.
Beaumont lávarSuur staröi út á vatniö n.Bursokk-
inn t þungar hugsanir.
“Hann er prúSmannleguur aB sjá,” sagSi hann.
“Ef nokkur maöur ber drengskapinn utan á sér,
þá gerir Mr. Kingsley þaö. Og þér segiö aö hann sé
bóndi. Jæja. En eg þekki bændur, bæöi unga og
gamla og þaö verö eg aS segja, aö hann tekur ölltun
þeim bœndum fram, sem egihefi séfi. Er hann upp
alinn hér, eða hvaöan er hann, Miss Dale?'*
“Hann er nýlendumafiur, held eg,” sagSi Leola
og skifti litum, því afi hún var afi hugsa um, hvort
hún ætti afi segja Beaumont lávaröi frá fyrsta fundi
jæirra Kingsley efia ekki.
“NýlendumaSur,” endurstók lávarSurinn. “ÞaS
er enn undarlegra. Eg hefi séö nokkra nýlendumenn,
en engan honum ltkan.”
Mefi því afi Beaiumont lávarðtir hefir nú komist
hispurslaust. hatningjusamlega hjá slysinu, sem fyr er get ö, viröist
j rébtast aö víkja sögunni aö hugprúöa matminum, sem
.1 bj argafii honum.
“Nafn.fi er fallegt, hvafi sem öfiru lifiur,” sagfit, ,, .. , , , , . ,
bann; “og mér þætti vænt um, ef þér vildufi leyfa . Cynl K ^kk hratt um sW*«nn.
mér afi nefna ySur því nafni.” ,ems °g hann væn hræddur um afi kallafi yrfii á sig til
Leola svarafii engu, hún sá afi beindregnu augna- aö snúa aftur, en alt um þaö mundi hann afi vísu eklri
brýrrar andspænis sér urfiu enn be ndregnari og hún hafa snúifi vIS, þó á hann heffii verifi kailafi. Ea
Þokaöl sér nær dyrunum. ]>egar hann kom á grundina, sem lá heim afi þorpinu,
“Nú verfi eg afi fara ” sagfii hún. “Eg er hrædd hæ^j hann 4 sé ro kk rétt eins 5 FJdd
um afi tnn verfit saknafi.” ,
„T,, , , „ hefðt venö aufivelt afi geta sér t.l um hugsantr hana
“Fóktfi hefir vertfi afi leita alstafiar afi yfiur,” B 6
af svipnura, en mjðg var hann alvarlegur eins og
hann vaeri afi fást vifi torskilHJ vififangsefni. Manni
Leola rofinafii — en hún heffii viljafi gefa mikifi hefsi g«tas d°tti« í hug, af þvi hvern'g hann hnild-
til afi geta leynt litbrigfiunum. i a«í brýrnar, afi hann sæi eftir afi Kafa bjargafi Beau-
“Á—á—á?” sagS. hún og fann afi bæfii Beau- mont lávarfií; en svo var þó cigi. Cyril Kingsley
rront lávarfiur og Miss Sesselía horffiu fast & hana. mundi hafa verifi fús til afi leggja líf sitt i hættu
Þá verfi eg afi fara til afi sefa órósemi hans. ’ ! fyrir hund efia hest, hvafi þá heidur mann. En frera-
6 ’ ur heffii mátt geta sér tii um hugsanir hans af orfium
sem hann mæiti fyrir munni sér, er hann strauk
mont lávarfiur.
Sesselía borffii fast á flauelsföt’n. .
“Þafi gerir ekkert til,” sagfii hann, þvt afi hann hend,nn* um sjófiheitt og sve>tt ennrfi og sagfii:
skildi augnaráfi hcnnar, “eg þarf ekki afi iáta sjá| “Ungur, vel gefinn, frífiur sýnum og lávarfiurf
m g.” ! Ekkert væri efiliiegra en afi þau feldu hugi saman."
En þegar þau komu í fordyriö var þaö fult af Hann tautafii eitthvaö fleira, sem varfi afi stuwa efia
fólki; þafi var fariö afi rigna, og Philip Dyce kom út 6pi, og hélt svo áfram göngunni afarhratt.
úr mifijwn hópnum upp aíi nefista stigaþrepinu | Innan shJndar WotT1 hann ag d4ntilli
Kæra Mtss Dale, sagöt hann mefi þe m lága og , ... ... ...»
djúpa róm. sem honum var svo eiginlegur, “vifi vor- utanvert * Wmu. V.C dyrnar á etnu þvl
um öll orfiin svo hrædd um yöurl Vifi héldum afi þér hási" stá® stulka. f>afi var Pofly Marsden.
heffiuð vilst, og þaS haföi heyrst, aS einhver hefSi PoIIy var ein af þeim stúlkum, sem segja heffii
mátt um, aö hún væri sjálegasta svertastúlka. Hún
„ . .... .... , , „ ir henni eins og sumum snoppufríöustu sveitastúlk-
Mtss Dale viltist ltka, en þaö var eg, Mr. Dyce, K
sem datt í vatnið ” ttmim, aö rtm v>r æfii mikíl glvöra. AlTír piltar þar
“A—á—á?” sagöi Mr. Dyce og var auðheyrt á n*r1endis eáfti hennt hýrt atiga. og vildu ná ástum
"addblænunt, aö því svo var, þá taldi hann atburöinn bermar. Orfi lék á þvt. afi Polly lit st bezt á einn pilt-
’kk stórvægilegan. “Eg vona, aö þér fáiö ekki inn. sem hét Edward Young. Sagt var, afi þau vært.
kvef.”
Leola truflaði hann í þessutn hugleiöing>uim meS
vatninu, sá hún aö það var djúpt og hann var ósyndur. j)vi ag g^gja;
Hún hljóp aö trénu á augabragði og kallaöi á er hræ1d um, aö þér fá 8 vont kvef, ef þér
hjálp. • hafiS ekki fataskifti hiö allra bráðasta.”
En þó aö hún seildist niöur alt þaS sem hún gat, | “j.aö er heyrt,” sagöi l.ann og fór upp riöiS. “Egj dott S í vatniö.”
var hún ekl i ncgu armlöng til aö ná til mannsins, sem skal gera þaö ,ef þér viljiö koma inn í myndastofu i Meöan hann var aö tala leit hann fram hjá Leolu Var rúmlega nitián ára. fríö sýmim. rjófi og skifti vel
var aö berjast um í vatninu. Hann tók tvö köf og mína á meöan og hvíla ySur. Fariö þér nú ekki aifi • tij Beaiuix>nts lávaröar, sem nú tók til máls og sagfii ] tllm nwjfihærö oe falleea vaxin Þafi var eins fvr-
hún hætti afi kalla og lá við aö líBa í ómegin af skelf- hafa á móti því. Eg ve t aB þér eruö þreytt og þer r61ega:
ingu. En rétt t því hún var aB missa máttinn vai hafiö gott af aö hvíla yöur.”
þrif ö s'terklega til hennar og henni hálffleygt yfir á “Eg verö fegin aö hvíla mig,” sagði Leola ró-
grasfcalann. cg um 1oiS heyröi hún skvamp t manni, jega Q<r þau gengu bæöi inn í húsiS.
sem stakk sér í vatnifi. j “Sesse ía!” sa?Si hann og kinkaöi kolli að Leolu.
Innan stun ’ar sá á tvö mannshöfuS upp úr vatn- “þetta er Leola Dale frá Lormesetrinu. Miss Dale
inu — höfuðiS á Beaumont lávarö og á höfuðiS á þetta er frændkona mín, ein af átján, Sesselía Stan
Cyril Kin >-s'ev. ^Sur en hún bafSi gert sér grein fyr- hope.”
ir nærveru bans, voru báöir menn rnir komnir upp á Frænka Beaumonts lávaröar, þessi ein af átiá-
bakkann cg annar þeirra beygfii sig ofan aB henni. festi b'á>a augun sín á Leolu og heilsaBi hennt mjöe
Hún reis á fætur, fann aö sig svimaSi, og var sér knrteiríega, rg sýndust angu hennar fjólulit undi'
þess meövitinJi aS styrkur — en votur armleggur lá dökku, beindregnu augnabrúnunum.
um mitt bennar; handleggurinn á Cyril Kingsley. Leola rétti fram hönd sína meS sinni látlatts’
“MeidduS þér ySur?” sagöi hann. “FyrirgefiS ltæver<-kiu. efia bæ»er»ku-skorti.
mór.” “Beaumont lávarfiur var nærr: druknafiur.” sagfi
Hún dró cfjúpt andann. hún, “en eg vona afi hann sé nú úr allri hættu.”
“Ne’, nei,” sagBi hún. “VeriS ekki aö iTigsa unt F'ó'ulitu rugun urBu harfineskjuleg, eins og þa
mig.” ætlufi'i afi segia:
“Vú er ek',; tim neina afira afi hugsa," sagfii “Hvafia heimild ltefir þú til afi vona nokk'i
Beaumont lávarfiur. s'íkt?” cg sú er þau augu átti sagfii nærri því kubla
Hann sagfi þetta mjög rólega, en þafi var svo lega:
“Eg hugsa ekki,” sagfii Beaumont lávarfiur, og
amnfi hvort trúlofufi, efia bá því sem næst. En Polly
>1 jtíeaumont tavarour, og ...
- . /■„ r unni frelsi stnu, og var ekkt ttm afi bmda sig fyrst um
aSir mennirnir stoöu. 1 somu sporum og horfSti fast . 6 ,
’ivor á annan eins og þeir væru aS mæla styrkleik s,nn' Hvern'S sem á stóS. var hún sídaörandi. Ed-
vors annars. ward Yottng haföi samt komist manna aœst því aS
Vagnskrölt heyröist t þessu, sem færö'st nær og "á stöBugri hylli henn^r, þangaB til Cyril Kingsley
’ólkiö tvitsraöist , þvi að Mrs. Wetherell var aS fara. kom.
Beaumont lávaröur kom niöur stigann ofan í Polly hafci hll£rsag sér ag hertaka hann undir
ordyriö og bauB Leolu arminn, en þaS vildi einhvern • „ ______, . . . , , . ,
, . - . , eins °fT hnn sá bann, og sá asefcningur staöfestist hjá
eg nn svo til, aS Phihp Dyce naSi 1 hond hennar og , ... „ ....
’riddi hana aö vagninum. henn, me,r í538- a8 Cyrd v,rtist ekkl taka eft'
“VeriS þér sælir, Beaumont lávaröur," sagSi hún ir yndisleik hennar.
m leifi og bún rétti Pbilip Dyce hönd sína; “veriS ,
>ér s'rlar. M ss Sesselía.” ! -------------
E- *-aö var aö eins Sesselía, sem eftir var til aö
TNNANIIUSSTORF VERÐA
FOX RRHND
Pezfa þvo'taduft «em til er. Engin frofia á vatninu. T AT
Sparar: VINNU. FÖT.SÁPU.
I i*
AUnVELD FFNOTAÐ ER
FOX B R B N f)
\\Ttr\ |* f ommisAln. Gsnr þvottinn hvítan. Faest f 15
YTciitr somier pox &c<)_ 2!V7 MainSt wiNNIPEG