Lögberg - 13.01.1910, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
13. JAMÚAR 1910.
n
LÖGBERG
gefiö út hvern fimtudag af The Lög-
BEHG PrINTING & PuBLlSHING Co.
Cor. William Ave. & Nena St.
WINNIPEG, - MaNItoba
S. BJÖRNSSON, Editor.
J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager
Utanáskrift:
Thf Ugbír? Printing & Pnlilisliing ('n.
1*. O. BO\ 3UM WIN.NIFEG
UtaBáskrift ritstiórans
Editor L#s;brrg
1». <> BOXIIIMl W|\MI'KI.
PHOXE viain 5Í31
Svo er að sjá, sem fundur þessi 1 tí.iXDARÍKIN.
j hafi orðiö áhrifaminni en til var| Þar varö forsetaskifti, Theo-
í stofnaö, og forgöngumönnunum; iore Roosevelt fór frá völdum, en
jtil lítillar sæmdar. En fregnin um | H. Taft tók við 'stjórn. Roosevelt
j liann er kærkomin þeim mönnum.! ^ór þá til Afríku og hefir veriö
j sem sýna vilja, aö Islendingar sé j þar á dýraveiöum síðan. Taft
' ekki færir aö stjórna sér sjálfir. I hefir átt vinsældum aö fagna það
kostnaðiirinn næmi. Þetta væri nú Engir voru fleiri tilnetndir en
svikið og fylkisstjórnin farin að j Mr. Johnson og var tilnefning
r.ota 1 okkurn hluta talþráðatek'i- hans því næst 'borin undir at-
anna t!l venjulegra útgjalda, til aðjkvæöi fundarmanna og var hún
geta svo . grobbaö af því að hún j samþykt með margföldiu fagnað-
heföi tekjuafgang á pappirnum. jarópi og að allir stóöu á fætur.
Næsti ræötumaður
var T. C.
Og Donum ætti ekki aö vera o— j sem af ei. I loti t>andarikjanna j yorns þingmaönr í Lansdowne-
; Ijuft að sja, hversu vel tekst nu &ð j kom heim 1 hyrjun arsms ui fot j kjördæmi, maðttr prvöilega máli
'deila og drotna" á íslandi. ,sinni umhverfis jöröina. Mikil j farinn orösnjall. Ræddi hann
“Divide et impera — Danskur- sýning var haldin í Seattle og í j mest um landsÖluhneyksli Roblin-
inn hlær. ’ | New York hin miklu hátíöahöld í | stjórnarinnar. Hann sagði að nú-
-------o------- jhaust til minningar nm Hudson og|verancji fylkisstjórn heföi látiö
Því næst tók
máls.
Mr. Johnson til
Arið 1909.
Fulton.
Bandaríkjamenn hafa fengist
mikið við loftsiglingar á þessu ári
og getið sér mikla frægö af þeim.
Bankamálið.
AUSTURR.-UNGV.L.
Þau stórríki hafa ei mjög kom-
ið við sögu á liðnu ári. Austurríki
j bjóst til orustu við Serbíu í vor,
j en ófriði varð afistýrt. Heima fyr-
jir hefir verið vonum friðsamlegra
og er það mest þakkað vinsældum
er 5. og M.-AMERIKA.
Nýtcomin íslandsblöð ræða aö Frans JosePs keisara- er nu
eins eitt mál, bankamálið. Á ö«r-|mt°£ hn'g*nn a efra aldur.
um stað í þessu blaði er lítilshátt-
Meðal látinna |ierkismanna
Bandarikjunum auðmennina Rog-
ers og Harriman og Sviann J. A.
Johnson ríkisstjóra í Minnesota,
er dó á bezta aldri og varð lönduni
sínum mjög harmdauði.
ar ský-rt frá því, sem gerzt hefir í
ROSSLAND.
málinu, þó er það ekki nema und-
Rússar hafa þótt aiuka herafla
an og ofan af. Bæði' er’ að 'það jsinn gr"nsamlega í Austur Síberíu
snertir engan mann hér íl°- Majlchuria- svo að stórveldin
landi fjárhagslega, svo að fáum lh,utuðust td 1,111 l>að' °S hét stÍórn
mun það nokkurt áhugamál, ann-!,n t>a °,,u foSru rJul að auka ekkl
að hitt, að frásagnir blaðanna wn hSskost s,nn austur l>ar- He,dur
þaö eru þess eðlis, að vér kynok- hafa Russar l>rnnSTvað að kosti
um oss við að birta þær með orð-! F,nna' 1 PPre.snarmenn hafa oðru
um blaðanna sjálfra. Vér höfumlhverÍu venð fanSað.r h.ngað og
■ Sitjórnarbvltingar hafa orðið i
tveim ríkjum og forsetum steypt
af stóli, þeim Castro i Venezuela
og Zelava í Nicaragua. Giilé og
Argentina hafa verið með friðsam
asta móti og margar fratnfarir orð
ið þar. Járnbraut var fullger um
And'esfjöllin, og var það nauð-
synjaverk og þrekvirki.
AFRlKA.
Ófriðurinn
Marokkó hefir
aldrei séð aðrar eins svívirðingar ljan?að og margir þeirra ai lifi.(ire^g j1u„j manna ag Afríku. en
um nokkurn mann eins og nú eruite,,,r' en aðr,r 'eníhr 1 ut,fgS fl! jhinú minni gaiimtir gefinn sem
um Björn ráðgjafa í sumum Is- j' ,heT,u' Isolera heftr valdið j,ar hefir horft til friðsamlegra
landsblöðum. Um hitt er minnajmi 11 n,anntJon,i einkum 1 T>ettirs-, starfa cn j1ag er samband eða eiti-
hirt, að skýra málið með stillileg- j >or" |ing sú, er orðið hefir með nýlend-
um rökum.
Vér getum ekki talið mótmæla-
NORÐURLÖND.
| ,ng su,
um Breta í Suðiir-Afríkti. Lögin
tim það bandalag öðlast að vísu
ekki gildi fyr en á þessu ári, en
undirbúningur málsins varð á ár-
inti liðna. Vænta menn alls góðs
af þeirri sameining og búast við
að íiún verði til þess að tryggja
innanlandsfrið.
ASIA.
Sorglegasti atburður
Asíu eru
fundinn mikla, sérlegan merkisat- ^ erl<anieni1 1 Svíþjóð hófu víð-
burð. Það vita allir, að Björn!tsekt verkfa11 's; snn,ar. °g biðu
Jónsson hefir átt fjölmennan flokk ',ið l>að fj”*1 mlkl* A^iðskifti 5>ví-
mótstöðumanna í Reykjavík, sem'l>j°®ar h'®u allmiklnn hnekki af
sæta hverju færi til að úthúða gerð l>vi um stunfl'
urn hans. f Noregi fóm fram almennar
Bankamálið er vel til þess fallið,1 kosnin!íar ' haust , og varð frjáls-
að vekja æsing og uppþot, því aðl,v'nda stJorn'n nndir °ÍT leggur hún
margir eiga innieignir í bankanum i bráðlega niðnr völd. Óvíst er enn
eða eru honum skuldskeyttir, og hverir v'® 'aka. Konur greiddu
varöar þá alla um hag bankans, ogiatkvæ8i 5 ÍMSta skifti við l>essar
ekki nema eðlilegt, að mönnum k°sningar.
veiti örðugt að hugsa málið með Þrjar stJorn'r bafa setið að völd
stillingu í fyrstu, af því að fjár- um ' Hanmorkn ari« ðem leið.
hagsmál eru mörgum viðkvæm. !FMst Neergaardsstjórnin. þá Hol-
Vér viljum ekki að svo komnu!stein Hle>*riigreifi og loks Zahle,
leggja dóm á framkomu ráðgjafa forin^ frjáLslynda flokksins. A
í þessu máli. Til þess skortir oss'l>,n^ hefir emk^,im ver'«
nægan kunnugleika. Vér sjáum,jdel,t um lrermálm °Sf Alberti-svik-
að mótstöðumenn hans bera hon-!in- Það hefir siðast frézt af þeim
’umábrýn. að hann hafi látið að/tveim. ra*herrum er vorn '
stjórnast af persónulegum fjand- j stjórninn> um leið og Alberti, hef-
skap til bankastjórnarinnar. Er ir veri5 stefnt f-vrir ríkisrétt'
það að vísu kunnugt, a« óvinátta I ve£na framkomu sinnar ' l>e,m
hefir verið millí Tryggva Guim-jmálum- Þessir menn eru I. C.
arssonar og hans, og lítil vinátta f hristensen og Sigurður Berg.
mun hafa verið með Eiríki Briem j
og ráðgjafa á síðari árum, en allir! LSLAND.
vita. að Kristján Jónsson og Björn 1 íðarfar var ó,1,una &ott a
Jónsson hafa mjög fylgst að mál-j,and' 5 fyrra vetur °S e,ns 1 snmar,
um, nær i cllum efnum, um „wrg hfyfonR hvervetna góð. Hausttið
ár, svo að ekki þarf fjandskap til nokkl,fi st,ríS og . osto8uS' | ÚtnefllÍllfi[ í V.WínnÍpeg
að dreifa þar sem um frávikning Kvarta« vflr oenmizalevs,. \ erzl-! 6 r 6
Kr. J. er að ræða. Hitt kemur
kunnugum nokkuð kynlega fyrir,
hversu heimastjórnarmönnum þyk- verzlunar ikuldir hafi minkað
ir mikiö til Kristjáns koma alt í Alþingi var háð að vetrinum
einu. því að ekki hefir hann átt atSur veriB ha,diíi 5 Júli °&
ÁgustJ. Hannes Hafstein fór frá
.völdum. en ráðherra varð Björn
Jónsson. Forsetar alþingis voru
boðaðir á konungsfund meðan á
svo
vígaferlin miklu er framin voru á
kristnum niönnum í Litlu Asíu í
suinar. Þar voru drepnar margar
þúsundir inanna áður en unt
að stilla til friðar. Foringjar
þeirra manndirápa voru teknir
hönditm og hafa nú fengið inak-
leg tnálagjöld. — Kínverjar hafa
lagt mikið kapp á að semja sig að
siðuin Vesturþjóðanna, einkum í
stjórnarfari, en verið afskiftalaiiis-
ir um hag annara ríkja.
Japansbúar hafa ekki mjög kom
ið við sögu á þessu ári. Þó hafa
þeir þótt í hlutsamasta lagi
hag Kóreu, og herbúnað hafa þeir
haft eigi all-lítinn, því að þeir telja
i sér ills von af Rússtim og vilja
js vera við ölh, búnir, cf til ófriðar
i drægi.
•------o-------
sér satna að selja fylkislöndin og
nota andvirðið til hvers, sem
stjórninni hefði þóknast. Mr.
Rœða, Mr. Johnsons.
Mr. Johnson þakkaði þann
sóma, er sér hefði verið sýndur
og kvaðst verða við útnefningunni
hiklaust og ókvíðinn, því að sér
væri ef til vill kunnugra en nokkr-
um öðrum, hvers kjósendiur í V.-
Thc DOMINION BANK
SI.LKIKK UTIBCIfJ.
Alis konar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóðsd&ildin.
TekiP við inolögum, frá $1.00 a8 upphasfl
og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvat
sinnumáári, Viflskiftum baenda og ano-
arra sveitamanna sérstakur gaumur gefiut.
Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
a8 eftir bréfaviðskiftum.
Greiddur höfuðstóll... $4,000,000
\ arasjóðr og óskiftur gróði $ 5,400,000
Innlög almennings ..$44,000,000
AUar eignir..........$59,000,000
J. GRISDALE.
bankastjóri.
Norris kvaðst lýsa því yfir, án . Winnipeg værti um megnugir, og j
jhvað þeir hefðu gert í siðustu
kosningum. Hann kvaðst jafnvel
gera sér enn betri vonir um sigur,
en síðast er kjósendur hér hefðu
veitt sér þann heiður, að kveðja
sig til þingmanns. Hann sagði að
dýrmætasti fjársjóSwr, sem nokkur
maður gæti átt, væri traust með-
bræðra sinna. Sérhverjum stjórn-
málamanni riði afarmikið á a.ð
gæta þess trausts vel , og hann
kvaðst vona það, að sá dagur rynni
aldrei upp, er hægt væri að segja
um sig, að hann hefði hætt að
hirða um traust meðbræðra sinna
Jófaklapp). Hann kvaðst þakka
það traust, sem sér væri sýnt með
þessari útnefningu , ásamt öllum
1 þess að óttast nokkur ínotmæh 1
rökum bygð. að fylkislöndunum
hefði verið smeygt í eigu stjórn-
arvina fyrir minna en hálfvirði.
Ráðsmensku Roblinstjórnarinnar
á fylkislöndunum hefði verið svo
háttað, að fylkið hefði skaðast
á henni um átta miljónir dollara.
Úrvalslönd í Manitoba hefðu ver-
ið seld að meðaltali ekran á $3.85.
|>egar $10 hefði fengist fyrir lönd
i Alberta. Sniim lönd hefði fylkis-
stjórnin selt að eins á $2.00 ekr-
una þó að skólalönd í sama town-
ship hefðu verið seld fvrir $63 00
hver ekra. Mr. Norris lauk máli
sínu með því að frjálslyndi flokk- j
urinn ætti fagrar sigurvonir hér í
Manitoba i næstu kosningum. j velvildarorðurn, er til sín hefðtui
Þá æskti ■ fundarstjóri þess, að veriö töluð i kveld. Hann kvaðst
Horacxe Chevrier fyrrum þingmað- crin ffemur þakka hið einlæga og
ur ávarpaði fundinn. Chevrier er ! GfH'g-a fylgi. er sér hefði *verið
Kvartað yfir peningaleysi. \rerzl- j
tin heldtir dauf. Miklu fé var
slátrað hvervetna og talið að j
fFramh. frá 1. bls.J
ttpp á pallborðið hjá þeim undan-
farið. Bæði hafa þeir farið ómjúk-
tim orðum um stjórnmálafram-
komu hans (og er það skiljanlegt)
og ráðist á hann í dómarasæti, ogjf"1^ sto«- svo aöl>inS varð
nú síðast í sumar hrundið honum |,lokkru lenSra e" e,la 1,ef*i or*'*
úr forsetatign Bókmentafélagsins,
er hann hafði vel gegnt.
Vér sögðttm áður, að oss skorti
gögn til þess að dæma u.m fram-
komu Björns Jónssonar í banka-
málinu. Og vér fáum ekki bettir
séð en mótstöðumenn hans á ís-
landi skorti þau líka, þangað til
skýrsla rannsóknarnefndarinnar er
út komin, en hennar muti nú ekki
langt að bíða.
Það er eftirtektavert, að eini
ræðumaðurinn á mótmælafundin-
Helztu mál, sem alþingi réð til
lykta, var millilandamálið. Fruni-
varpi millilanda nefndarinnar var
mjög breytt. Þá voru samþ. lög
um bann gegn aðflutningi áfengis
til íslands, lög um stofnun háskóla
og nrörg minni háttar mál. Björn
ráðherra lrefir sætt áköfum mót-
blæstri andstæðinga sinna, nú sið-
ast vegna bankanrálsins, sem frá
er skýrt t þe»sii blaði. Meðal lát-
inna þjóðkunnra manna á íslandi
nrá nefna Hallgrím biskup Sveins-
son, Björn augnalækni Ólafsson og
á
um, vill ekki deila um það þar
“hversu réttnræt séu ásökunaro-ð,sera Finar Þórðarson, prest
og strránarorð ráðherra unr þá ,Rakka ' Borgarfirði eystra.
þrjá þjóðkunnti ráðvendnismenn, 1 -------------
sem sæti áttu í stjórrj T.ands- K ANADA.
bank^ns”, og ekki heldur full- Góðæri hefir verið í Canada,
yrða, “að landsstjórnin kunni uppskera meiri en í meðallagi og
ekki að hafa haft einhverjar I verzlun öll og viðskifti í uppgangi.
aðrar ástæðair en kunnar eru til j Hainstið var ákaflega þurkasamt,
að þrífa til þessa óyndisúrræðis! svo að skaðar urðu með meira
að víkja forstjórum Landsbankans j móti af sléttneldum i sumum bygð-
en í þess stað
auðséð væri.
verið tekna-
frá.” En oss finst einmitt, að
þetta hefði þurft að ræða á fund-
inum, ræða það ítarlega og leita
sér upplýsinga um allar ástæður
landsstjórnarinnar, áður en dómur
er upp kveðinn. “Dómaramir” í
þessu máli mega ekki fara eftir
arlögum. Innflutningur hefir ver
ið allmikill til Vesturfylkjanna,
einkum frá Bandaríkjunum. Mik-
ið hefir verið unnið að lagning
járnbrauta, og mælt fyrir Hud-
sonsflóa brautinni. Seinni hluta
ársins hefir aJImikið verið rsett um
tllfinningum sfnum eða 6fullkorao að Canada kaecni sér upp sérstök-
um forsen.(ÍHm. irm HerfJota.
enginn í reyndinni
tekjuhalli eins og
Síðastliðið ár hefði
niesta ár fylkisstjórnarinnar. Tekj
urnar af landsölu stjórnarinnar
hefðu verið $400,000. Þrátt fyr-
ir það hefði eitthvað $93,000 tekju
halli orðið það ár þegar öll kurl
væru koniin til grafar. Þetta væru
ekki glæsilegar horfur. Stjórnin
■hefði eigi að eins sölsað undir sig
fylkislanda andvirðið heldur og
rænt talþráðasjóðinn. Mismunur-
inn á fjárupphæð þeirri, sem kom-
ið .hefði inn fyrir talþræðina síð-
astliðið ár og á útgjöldunum í sam
bandi við þá, hefði verið eitthvað
um $168,000. Ekki væri hægt að
kalla þetta hfeinan tekju afgang
vegna þess, að enn væru ógreidd
ýms talþráða útgjaklanna, er til-
heyrðu fyrra ári og stjórnin þætt-
ist ætla að greiða nú í ár. En
þessum $r68,coo hefði stjórnin
|sleng't inn í dálk venjulegu árs-
teknanna og haldið því fram, að
hún hefði tekjuafgang, þ. e. a.s.
mismuninn á $168,000 og þeim
$93,000, sem tekjtihallinn nam í
raun og veru. Það, að stjórnin
skyldi leyfa sér að slengja fyr-
nefndum $168,000 af talþráðafénu
inn í dálk venjulegnn teknanna,
væri ekki hægt að nefna öðru
nafni en þvi, að hún ffylkisstjórn-
in) væri að misbrúka fé, sem tal-
þráðanotendur ættu með öllum
rétti. Þeim hefði verið heitlð því,
þegar stjórnin fengi timráð á tal-
þriðum fylkjíins, að þá akyldu
menn fá talþræði til afnota gegn
því atf greífti at elas það. er S oaestu kosntngum,
lágur maður vexti, en vel þrekinn
og fullur af fjöri og eldmóðgum
stjórnmálaáhuga og gæddúr hinni
tiðræddu tungumýlðt Frakkans.
Hann mælti fyrst nokkrum 'hLý-
legum orðum til T. H. Johnsons,
þingmanns. og kvað hann hafa
gert flokki sínum hina mestu
sæmd á þeim tveim þingum, sem
hann hefði setið. Hann kvað Mr.
Johnson mega búast við, að Rob-
linstjórnin beitti ölhim brögðum
til að hindra það, að hann næði
kosningu næst. Það væri heldur
ekki ónáttúrlegt. því að óhætt væri
að segja, að hún óttaðist engan
var þingmann í andstæðingaflokknum
rneir, né hefði verri bifur á nein-
tim en cinmitt T. H. Johnson þing
manni í Vestur-Winnipeg. Margt
fleira sagði ræðimiaður mjög vin-
samlegt í garð Mr. Johnsons, og
næst eggjaði hann flokksbræður
sína að vera sívakandi og áhuga-
fulla og starfandi fyrir flokk
sinn á allan löglegan hátt. Of-
traust á sigri væri eigi síður hættw
"m legt en of mikið vantraust. Eng-
inn liberali mætti liggja á liði sínu.
Menn yrðu að hafa áhuga á að
kvnna sér Iandsniálin, kynna öðr-
um þau, og vera sífelt viðbúnir er
kosjningalúðtirinn IgyHi-, að fylgj-
ast að þvi sem einn maður, að
sópa Roblinstjórninni burt —sópa
henni svo langt að hún kæmi aldr-
ei aftur.
En er ræðti Chevriers þraut
stóð Éundarstjóri upp og kvað nú
verða hlé á ræðuhöldum , meðan
nefnd yrðu ti! þingmannsefni.
Hann kvað heimilt að stinga upp
á hverjum og hve mörgum sent
sýndist.
Þá varð hlé litla stifnd, en því
næst stóð W. M. Noble upp og
tilnefndi T. H. Johnson, og kvað
hann hafa getið sér svo góðan orð
stír á síðustu tveijn þingum, að
hann fNoblej tilnefndi liann nú
með enn meira trausti og ákveðn-
ari von um sigur i komandi kosn-
ing'wm, heldur en fyrir þrent árum,
er það hefði orðið hhitverk sitt að
tilnefna Mr. Johnson til þing-
manns af hálfu liberala í þessu
kjördænti.
Dr. B. J. Brandson studdi til-
nefninguna. Hann sagði að Mr.
Johnson hefði verið lítt kunntir
stjórnmálamaður. til þess að gera,
fyrir þretn árum. en nú væri öðru
máli að gegna, þvi að nú væri
hann talinn einna mestur þingskör
ungtir liherala 'hér i Manito/ha.
Þetta vissi Roblin stjórnin og
stæði stuggwr af honum, og legði
því að sjálfsögðu alt kapp á að
koma i vegfyrir að hann næði kosn
ingm, en eigi væri þar með sagt, að
hún fengi vilja sínum framgengt í
því efni. Hún hefði gert alt sem
hún hefði getað til að koma í veg
fyrir að G. M. Malcolm næði kosn
ingtt í Rirtle kjördaemi nýskeð. En
það hefði ckki tekist. Sagðist bann
vænta að Birtle-lcosningin vasri
fyrirboðinn “letrið á veggnum”
um hrajkfarir RobEnstjónvarínnar
veitt hér í Vestur-Winnipeg í síð-
ÓDÝRT
Yður vanhagar ekki um lélegan
við, heldur ódýran við. Vér höf-
um hann, og hann er góður og þwr.
Hafið þér reynt $5.00 eldiviðinn
frá o&s? Ef svo er ekki — væri
ekki ráð að gera það núna?
J. & L. GUNN,
Quality Wood Dealers,
Horni Princess og Alexander ave,
Tals.; Mainygi, Winnipeg.
hefði lofast til að leggja fram tvær
miljónir umfram þetta, og sam-
kvæmt samningum við hlutaðeig-
andi verkstjóra, ætti aö verða til
mikið rafmagn til iðnaðar og lýs-
ingar, er bærinn fengi til umráða
1. Apríl 1911. En ef þingi^ skær-
ist ekki i að losa bæinn úr þeim
vandræðum, sem hann væri í við-
ustu fylkiskosningum. Hann j víkjandi raflýsingurtni, þá yrði
kvaðst eigi að eins þakka það;ckki hægt fyrir bæjarstjórnina aö
þeim kjósendum, sem teldu sér j fáðast i að láta íbúunum í té raf-
sóma að frjálslynda flokksnafn- | magn til lýsingar, þó að hún hefði
inu. heldur, kvaðst hann %og þakka fengið umráð rafiiia.!»ns til ]>ess.
Vandkvæðin væru þau, að í gild-
hinum, sem nefndiui sig conserva-
tíva, og greiddu atkvæði i móti
flokki sínum, þegar þeim sýndist
það réttara. Hann sagði að sér
væri kunnugt um, að hann hefði
borið gæfu til, er hann sótti um
þingmensku síðast. að hljóta fylgi
ýmsra þeirra kjósenda í Vestur-
Winnipeg, er vanir hefðu verið að
greiða conservativum |>ingmönnum
atkvæði sín.
Ifann sagðist vera mjög þakk-
láfiuir fyrir fylgi þessara manna.
Hann kvaðst vænta fylgis þeirra
hinna sömu aftur, eti ekki mætti
þó taka orð sin svo, að hann kynni
ekki að meta hið trygga, einlæga
og öfluga fylgi, er hann hefði átt
að fagna hjá flokki sínum fliber-
ölum) í kjördæminu. Hann kvaðst
verða að játa það, að litlu hefði
hann komið til vegar á síðustu
þrem áritm, er hann hefði verið
fulltrúi þeirra, en ejtt hefði sér þó
áskotnast, það að verða fyrir fjand
skap Roblinstjórnarinnar, og ]>að
atriði vildi hann biðja stuðnings-
menn sína að hafa jafnan hugfast
i næstu. kosningabaráttu. Fylkis-
stjórnin' hefði grobbað ósmátt og
oft ^yfir því, síðan nm sambands-
kosningarnar síðtistu, að liberalar
hér í fylki væru algerlega brotnir
á bak aftur og enginn liberal þing-
maður þvrfti að hugsa til að kom-
ast að, ef Roblinstjórnin veitti
honum fulla mótstöðu. A þessu
hefði verið stagast svo þráfaldlega
að hann sagðist sjálfsagt mundi
hafa mist allan kjark, ef eigi stæði
á milli sín og fylkisstjórnarinnar,.þá hefðu liberalar á þinginu, allir
kjósendiur hér i Vestur-Winnipeg.
Chevrier, hinn mælski vinur sinn,
hefð hvatt þá til að beita öllum
löglegum áhrifum ti! að koma að
manninum, sem þeir útnefndu hér
í kveld. Þetta vildi hann endur-
taka, en jafnframt kvaðst hann
treysta kjósendum síniwm til að
grípa ekki til neins, kosningu
sinni til stuðnings, sem þeim sjálf
um gæti orðið til vanheiðurs. eða
því stjómarfari, sem í gildi væri í
þessu frjálsa landi. tHeyr heyr!)
1
Rafmagnseinokun
strætisva-gnafélagsins.
Mr. Johnson sagði, að hann
hefði lagt mikla áherzlu á það, er
hann gaf kost á sér til þingmensku
fyrir þrem árum, hve óhagkvæm-
lega væri ástatt fyrir bænum um
naflýsingu. Það «n þingsins
að laga. Ilann hefði lofað því, að
stuðla að þvi eftir mætti, ef hann
yrði kjörinn, að fá bætt úr þessu
ólagi, sem staðið hefði eitthvað
um 15 ár, og væri bæmtm til stór-
hnekkis. Ástandið væri enn ó-
glæsilegra nú, heldur en þegar
hann hefði hreyft þessw fyrst.
Bærinn heföi nú eytt meir eu raílj.
ón doUara tLl að afla aér rafmagns
tll íðiMtðar og íýsiogar; bærtnn
andi lögum væri ]>að ákveðið. að
Winnipegbær hefði oiiga heimild
til að takast á hendur að sjá bæj-
arbwwm fyrir rafmagni til lýsing-
ar, nema liann keypti áður raf-
m|aginslýsii%arstöð! , siræjtisvagna-
félagsins. Hann sagði. að sér
dytti ekki í hug að reyna að draga
bulu yfir, að það hefði verið hér
í fylki liberöl stjórn, þegar
þetta ákvæði vair lögleitt. Eigi að
síður þyrfti að breyta því. Stræt-
isvagnafélagið hefði drjúgan hag
af raflýsingunni, og það hefði nú
gert bænum ókleift að kaupa lýs-
ingarstöðina. með því að það not-
aði sömu stöðina bæði til lýsingar
og annarar starfrækslu. Hún væri
talin nokkurra miljóna virði og ó-
mögulegt að aðskilja lýsingarstöð-
ina frá rafstöðvarkerfimw sjálfu.
Hann kvaðst hafa bent fylkis-
stjórninni á þetta, og með því að
strætisvagnafélagið hefði gert það
ókleift að fullnægja lagaákvæð-
um þeim, sem bærinn hefði verið
bundinn gagnvart því, þá væri eng
in ástæða til að hirða framar um
þau lagaákvæði, heldur bæri fylk-
isstjóminni að nema þau tafar-
laust úr gildi.
Hann sagðist vera viss um það,
að þegar liberalar fengju meiri
hlut á þinginu, mundí eigi líða
vika áður þeir leystu bæinn af
þessu vandkvæði. Þetta væri eigi
tilgáta út í bláinn, heldur bygt á
því, að á tveimur síðustu þingum
er hann hefði borið upp þetta mál,
með tölu, í bæði skiftin, grejtt at-
kvæði með lagabreytingunni, sem
hann héfði farið fram á að gerð
yrði til þess að bærinn fengi fulla
heimild til raflýsingar sölu wpp á
eigin spýtur. En stjórnarflokkn-
urinn hefði fylkt sér á móti og í
þann flokk hefði hinir þrír þing-
mennirnir í Winnipeg gengið, og
metið meira blábert flokksfylgið
en heill bæjarins, sem þeir voru
fulltrúar fyrir.
T alþráðamálið.
Um síðustu fylkiskosningar kvað
Mr. Johnson fylkisstjómina hafa
ha£t fyrir heróp: “Betri talþráða-
starfrækslu, gegn hálfu minna ið-
gjaldi!” Hvemig hefði stjómin
haldið það loforð? Starfrækslan
væri nú að mmsta kosti ekki
betri en hún var, og allir, sem tal-
þræði notuðu, vissiu að iðgjak!
hefði ekki verið lækkað um helm-
ing. Það væri satt, að iðgjald á
heimilistalþráðum netði verið
lækkað um $5.00. Slíkir talþræðir
væru um fjögur þúsund í bænutn,
og öll lækkunin væri þar $20,000.
En þegar stjómin hefði keypt
þræðina af félaginu hefða um
letð tapast 12—15/100 doll. sfcatt-
gjakl, sem félagtð hefði greftt,,.