Lögberg - 13.01.1910, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. JANÚAR 1910.
Erfðaskrá Lormes
[eftir
Charles Garvice
“Þér ertið undarleg stúlka,” sagði greifafrúin
“yður hefir tekist betur öllum okkur hinuin. VitiS
þér. aö þetta er i fyrsta sinni um mörg ár, sem Beau-
mont hefir setiö 'boð utan heimilis okkar?”
“Það var vel gert af homrm að koma í kveld, ef
hann hefir svona mikla ömun á heimboðum,” sagði
Leola.
“Eg held, að honurn sé ekki óljúft að koma
hingað,” sagði greifafrúin íbyggin.
Leola roðnaði og leit undan, og varð þess þá vör
að Sesselía Stanhope horfði á hana dökkum alvar-
legum augunum.
Rétt í þessu kom Lady Vaux þvert yfir gólfiö
með tebol-la í hendinni. Hún var mjög vel búin í
ljósbláum silkikjól. Og er greifafrúin stóð upp og
fór að tala við einhverja aðra kionu, settist Lady
Vaux í sæti hennar.
“Eg hefi verið að skoða myndirnar. Sumar eru
afbragðs fallegar.”
“Já,” sagði Leola, “frændi minn átti gott safn.”
“Já,” sagði Lady Vaux, “Philip annaðist um það
með honum.”
Leola roðnaíi.
“Hann var vanur að sitja dögum saman í lestr-
arsalnum og raða niður myndunum og uppdráttun-
um. Eg býst við, að þér hafið séð þá alla.”
“Það er mjög líklegt,” sagði Leola.
“Philip mundi mjög fús aö sýna yður þá,” sagði
Lady Vaux.
Hún þagnaði ofurlítið, en Leola tók ekkert und-
ir þetta tilboð hennar, svo að hún hélt áfram og varð
rödd hennar mýkri og alvarlegri er hún sagði:
“Skemtuð þér yður vel á útreiðartúrnum í morg-
öldungis eins og rödd bróður hennar, þegar hann
var sem viðsjárverðastur — “eg vona að Mr. Cyril
fari ekki að leika með tilfinningar þessarar stúlku.”
Hún snart tvær nótur — Beaumont lávarður
horfði óþolinmóðlega inn í hliðarherbergið því að
mikið orðaskvaldur heyrðist þaðan — og -siðan fór
T , , . , , , , . , , , hún að spila Norðmannasöng, sem hún hafði lært i
Leola leit upp þottaleg a svip.og beint traman 1 prap.
hina tungumjúku fögru konu.
“Þér þekkið ekki Mr. Kingsley, Lady Vaux."
sr.gði hún með áherzlu. “Því að engin slík grun-
stmd mutidi vakna hjá yður, ef þér þektuð hann.
Ilann er langt yfir það hafinn, að gera nokkuð sem
er óheiðarlegt.”
“En hvað þér eruð ákafar!” sagði- Lady V'aux
og lagði höndina á öxl Leolu. “Mikill ágætis rnála-
Áður en fyrstu tvö erindin vortt á enda hafði alt
tal þagnað og alt fólkið þyrptist úr hliðarherberginu
og inn i söngstofuna.
Leola virtist ekki að gefa, því neinn gaum, eins
og flestir, sem eru söngmenn að náttúruíari, gleymdi
hún nú öllu öðru en því að hún var að syngja — ogl
þegar hún leit upp varð hún hissa á að sjá allan
hópinn sem safnast hafði til hennar.
“Nú. nú!” sagði Beautnont lávarður lágt og
færslumaður gætuð þér hafa orðið. “En ef uuúsneri sér að biskupinum.
kunnugleik er að ræða, hvað þekkið þér þá til Mr. “Afbragðsvel sttngið og spilað.’ svaraði hann '
Kingsley?'" j með alvörusvip.
. 1 1 • 1 „ ’ . , 1 “Þér ættuð að heyra Miss Dale leika á orgel, j
Eg þekkt hann nogtt nnkið til að vita, að hann , , , ,, r/ „ „ ,, 1
. I herra btskup. sagðt Beauinont lavarðttr með akefð.,
genr sig aldre. sekan . ne.nu, sem er ohe.öarlegt eða „Ncif ekki núna/> sagöj Leola i flýti. “Lady |
ljótt,” og hún bætti síðan þessu við: “Eg er ekki Vaux,” sagði hún, “viljið þér gera svo vel og syngja
ein á jæssari skoðun, Lady Vaujc, því að nú hefiri fyrjr okkur?”
Beattmont lávarðtur tekið hann sér að vini.” j Lady Vaux hikaði við.
“Þegar nafn Beaumonts lávarðar var nefnt, brá “Það þarf æði mikið áræði til þess, ettir að þér
un ? Eg sá til yðar úr glugga minum er þér fóruð fyrir aö Leola svaraöi
Lady Vaux litum.
“Hvað þttrfum við þá framar vitnanna við?”
sagði hún og dæsti sig. “Beaumont lávarður er svo
mikill mannþekkjari, og fjölfróðttr og attðugúr að
þekkingu og reynslu í þessum heitni, að það væri fá-
sinna að halda fram nokkttrri skoðun, sem kætni í
bága við skoðun hans.”
“Eg verð að leggja meira upp úr áliti hans,”
sagði Leola brosandi, “en áliti herbergisþernu yðar.”
Lady Vattx hló.
“Eg vildi óska, góða mín, aö eg mætti eiga kost
á að fá yður fyrir talsmann minn, ef eg þyrfti ein-
hvern tíma á að halda. Eg held eg kvíði þá engu, ef
þér fylgduð mér aö málum.”
“Eg er ekki talsmaður Cyril Kingsleys,” sagði
Leola með titrandi vörum og tindrandi augum; “eg
heft að eins haldið því fram, að eg trúi því ekki á
hann, sem herbergisþema yðar virðist grttna hann
um."
“Jæja, kæra Leola!” sagði Lady Vattx bliðlega.
“við sku'lttm ekki tala meira tttn Cyril Kingsley og
Polly Marsden; eg segi ekki annað en það, að alt
sannast þetta á sínttm tíma. Og jtarna koma nú karl-
mennirnir," bœtti hún við í flýti til að koma í veg
hafið sungið, kæra Leola,” sagði hún brosandi.
Iæola hristi höfuðið.
“Beaumont lávarður lagði svo fast að mér, ann-
ars hefði eg ekki viljað gera það,” sagði Leola.
“Eg skammast min ekkert fyrir pað,” sagði
Beaumont lávarður brosandi.
Lady Vaux settist niðttr, og fór að leika á hljóð-
færið. Hún var þaulvön að leika á píanó og það var
því líkast sem hinir mjúku fingur hennar seyddu
sjálf orðin með sönglaginu út úr hljóðfærinu. Söng-
urinn og hljóðfæraslátturinn var snild, en samt var
það einhvern veginn svo, að áheyrendurnir fóru að
fækk.a. Meðan hún var að spila kom Philip Dyce
inn í stofuna og settist hjá Leolu. Hún vissi að hann
hafði verið kom-inn áður en hún sá hann, og sú und-
arlega tilfinning. er hún fann alt af til, þegar hann
var hjá henni, kom nú yfir hana.
“Eg veit ekki hvort þér hafið skoðað nákvæm-
lega söngbókasafnið hér, en það eru þarna í skápnum
margir afbragðs fallegir brezkir gamansöngvar. Eg|
kom þeim j>ar fyrir” — hann þagnaði — “en eg er
alveg búinn að gleyma hvar eg lét þá.”
GIPS A VEGGI.
Þetta á aö minna yöur á aö gipsiö
sem vér búum til er betra en ak annaö.
Gipstegundir vorar eru þessar:
„Empire“ viðar gips
„Empire“ sementveggja gips
„Empire“ fullgerðar gips
„Gold Dust“ fullgerðar gips
„Gilt Edge“ Plaster Paris
„Ever Ready
gips
sem
Skrifiö eftir bók
segit hvaö fólk, sem
fylgist meö tlmanum,
er aö gera.
Manitobd Gypsum Go., Ltd.
SkRIFSTOFA OG iRVLJIA
WINNIPEC, MAN.
yfir s-kemtigarðinn
Leola leit snögt viö.
“Já, mjög vel,” svaraði hún. “Það er í fyrsta
sinni, sem eg hefi komið á hestbak.”
“Á—á—á?” sagði Lady Vattx. “Þér verðið
ekki lengi að vfnjast við, Philip segir mér, að j)ér
hafið ágætan kennara.”
“Þér eigið við Mr. Kingsler, býst eg við,” sagði
Leola með einkennilegri áherzlu, sem Lady Vaux
tók strax eftir.
Um leið og þeir komit sneru þrír þeirar yfir að
legubekk Iæolu, j>eir Philip Dyce, Beaumont lávarð-
ur og biskupinn.
brosi og axlayptingum eins og flest kvenfólk myndi
hafa gert, heldur tók hún svari hans, og svo eg segi
vafningalaust frá, rak ofan í mig lygina!”
“Heldurðu þá, að hún hafi ekki trúað þér?”
“Nei, alls ekki,” sagði Lady Vaux. “Mér var ó-
mögulegt að fá hana til að trúa því, aö nokkúrt ásta-
Hann gekk yfir að bókaskápnum og Leola fylgdi I samband væri milli Cyril Kingsley og Polly Marsden.
honum eftir, bæði fyrir kurteisis sakir og að nokkru j Hún rak það í mig, að Beaumont lávarður hefði gerst
leyti vegna jæss mikla og einkennilega áhrifavalds, vinur þessa unga manns.”
sem hann hafði yfir henni. ' l “Beaumont lávarður!” tautaði Philip Dyce.
“Hérna koma söngvarnir,” sagði hann og tók “Já,’ ’sagði Lady Vaux og dró djúpt andann,
upp eitt heftið og fletti þvi. “Litið grunaði mig, er “og þar er hætta á ferðum að því er mér sýnist.”
eg valdi jæs-a söngva. að eg væri — að eg mundi þar
fá gert— yður ofurlítinn og óumtalsverðan greiða.”
“Eg er yður mjög jtakklát,” sagði Leola.
Grunsemd þin viðvíkjandi Cyril Kingsley, þjóni
hennar, er öldungis ástæðulaus, en um Beaumont lá-
varð er öðnu máli að gegna; hann er hættulegur.
“Viðhafið eigi joatt orð,” sagði hann í flýti. j Sannleikurinn er sá, Philip, að þú ert farinn að Ieika
Lady \’aux var farin út og herbergið orðið mann- j viðsjárverðan leik.”
svo að hann gæti sezt hjá Leolu, en það var eins og| þér talið við mig ,Miss Dale. Það er mér, sem ber
Leola vildi koma í veg fyrir j>að og stóð líka á fæturi aS þakka yður.”
og gekk á móti þeim Beaumont lávarði og biskup-l “Hversvegna ?” spurði Leola og mintist nú orða
inum.
Lady Yaux stóð upp en Philip Dyce kom fyrstijr^ laust. “Þannig tnegið þér ekki komast að orði þegar: “Sem eg mun j>ó vinna, engu að siður,” sagöi
hann rólega. “Eg hefi vaðið fyrir neðan mig.”
“Eg veit, að ráðagerðir þinar eru þaulhugsaðar,
en nægja j>ær?” spurði Lady Vaux.
"Já; örþrifaráðið að minsta kosti; en til þess grip
eg ekki nema í ítrustu nauðsyn, ef eg verð neydd
ur—”
“Ó, Philip,” sagði hún, “gerðu samt ekkert sem
getur komið þér í vanda.”
“Eg ætla mér að eignast Lormesetrið, hvaö svo
sem þeir segja Beaumont lávarður og Cyril Kings-
‘Leyfið mér að færa yður te, Iávarður minn,”
veit yður dettur ekki í hug að eg sé svo lélegur mað-
-u*r, að eg sjái eftir því að svo fór sem fór! Miss
Dale, Leola H-æoH hrökk saman og fölnaði er hann
Lady Howth. “Mér er svo frá sagt. sem þér hafið
litla ástæðu til sliks.”
“Já.” sagði hann, og laut niður að henni og
, sagði hun; og biskupinn, æruverður, gráhærður öld-jgnerði rödd stna hvískurlega. “Þér getið ekki. og eg
“Já,’ ’sagði hún; “eg sá hann í fyrsta sinni í dag. ungttr. hneigöi sig og fylgdi henni eftir.
í>áð er allra laglegasti maður.’ I En Beauniont lávarður vildi ekki verða eftir og
“Sýnist yður það ?” sagði Leola og reyndi að fór með henni og þegar Leola hafði rétt honum te-
dylja roðann, sem skauzt upp í kinnarnar. Það var bollann, sagði hann:
leiði óvan.inn, að vera svona gjarnt til að roðna. | “Eg hefi verið að segja biskupinum, hve af-
“Hann er mjög laglegur,” sagði Lady Vaux og bragðsvel j)ér syngið, Miss Dale.”
hallaði sér aftur á bak makindalega. “Eg er hrædd “Mig Iangar mikið til að heyra yður syngja,”
um, að hann steli hjörtum margra sveitastúlknanna sagði biskupinn brosandi. “Mér þykir tnjög gantan
rtérna í nágrenninu.” song.
Leola horfði beint fram undan sér og j>agði.
Henni kom j>etta glens hálf-ónotalega.
“Haldið þér það?” sagði hún nærri kuldalega.
“Já,” svaraði Lady Vaux.
“Það er farið að tala margt um slíkt ttndir
eins,” sagði Lady Vaux.
“Eg heyri miög lítið af ummælum fólks,” sagði
Leola enn kuldalegar.
“Eg segi santa." sagði Lady Y'aux; “en herberg-
isþernan mín hefir munninn fyrir neðan nefið, og eg j
Þegar biskup óskar einhvers, þá er svo sem
sjálfsagt að hlýða, en Leola leit i kring um sig.
“Það eru margir hér, sem syngja betur en eg,”
sagði hún. < : j :
“Mér j>ætti gaman að vita hverjir það eru,”
sagði Beaumont lávarður.
“Miss Stanhope t. a, m.’’, sagði Leola og leit til
Sesseltu, er stóð þar nærri og horfði fast á Beaumont
lávarð.
“Nei,” sagði hún og þokaði sér í hlé. "Eg
er of værukær og afskiftalaus til að fara að þrasa við, e^kt.
hana, en eg hefði mátt til með það, ef eg hefði átt að
fá hana til að þegja. E ger hálfsmetk um, að henni
sé farið að lítast á piltinn líka, því að hún linnir aldr-
ei á að tala um hann.”
“Eg hefði ímyndaö mér, að Mr. Kingsley þekti
alls ekki herbergisþernu yðar, Lady Vaux.” ’ Sagöi Beaumont lávarður.
‘Það má vel vera,” svaraði Lady Vaux kæruleys- á Leolu og þagði.
>ynf.
“Ó, jú, víst syngurðu, Sesselía,” sagði Beaumont
lávarður. “Þú syngur fyrir mig, jtegar eg er við
vinnu mína og syngur vel.”
“Eg syng ekki,” endurtók Sesselia og horfði alt
af á hann.
“Reyndu j>á að fá Miss Dale til að syngja,”
En Sesselia leit kuldalega
nefndi ltana skírnarnafni hennarj, “ef þér vissuð hve 1 ley. Eg ætla að eigrtast það með heiðarlegu móti ef
ósegjanleg ánægja mér er að þvi að sjá yður hér á hægt er, en annars hins vegar.”
heimili yðar, heimilinu seni þér hafið fæðingarrétt á, | “Hins vegar!” endurtók Lady Vaux og stóð á
þá munduð þér skjótt gleyma þvi, að mér veittist eitt öndinni. “Við hvað áttu?”
sinn sá heiður að vera keppinautur yðar.” 1 “Það skiftir engu, spurðu mig ekki,” sagði hann
Svo að þér hefðuð þá eignast Lormesetrið, Mr. j skuggalega. “En þú niátt vera viss um, að fyrirætl-
Dvce. ef eg hefði ekki verið?” sagði hún.
“Já, en þá hefði eg farið á mis við það, sem eg
tel mestan fögnuð er fyrir mig hefir komið á æfinni
— fögnuð. sem er nærri afskaplegur að innileik —
eg liefði aldrei fengið að sjá yður.”
Leola fölnaði enn meir og hrökk undan glanip-
an.um úr augum sem jafnaðarlega voru svo kuldaleg.
“Haldið ]>ér, að eg sé svo lélegur maður, að eg
öfutidi yðttr!” sagði hann. “Nei mér er um eitt ann-
ara og æski einskis frelcar, og það er að þér verðið
hamingjusöm.
un mm hepnast, hvað sem öðru líður.1
m
XVI. KAPITULI.
Cyril Kingsky hafði gerst svo djarfur að spyrj-
ast fyrir um verð á afur&um búgarðsins og skifta sér
af ýmsum leiguskilmálum á landeigninni. Mr. Eline
brást reiöur við j>ví og af því að hann hafði dregið
Ef mér væri þess auðið að tryggja sér töluvert af leigunutn sem Cyril Kingsley var að
hamingju >ðar, þá mundi eg vera fús til þes; | leita sér upplýsinga um, fékk forstjórinn dauðlegt
Leola,” sagði hann og röddin varð mjúk eins og tón- hatur á ráðsmanninum.
lyndur að því er sagt er.
fræðst um hann af vinkonu sinni Söru— nei Polly—
ar Qalusar hörpunnar, “munduð þér geta þýðst ]>á
aðstoð ?”
“Miss Dale, það á að fara að spila vist!” hróp-
aði Beaumont lávarður og vatt sér skyndilega inn um
clyrnar. Phíjip Dyoe hrökk við og hann setti dreyr-
raitðan er Leola sneri sér að Beaumont lávarði eins
og til að leita hjálpar.
Leola tók um handlegg Beaumonts lávarðar, en
hann leit á Philip Dyce snögt og grunsamlega.
Klukkustund síðar lögðu gestirnir á stað heim-
leiðis.
Auða svæðið framan við innganginn, var al-
j>akið vögnum og það kið góð stund, áður en allir
islega. “Hatm er mjög vingjarnlegur og félags-1 “Hér átti að vera söngstofa, sagði biskupinn
En hún hefir ef til vill og Htaðist um. , . ,
I “Hún er hérna til hliðar; blæjur eru fyrtr dyr-
, . . unum hér á milli,” sagði Beanmont lávarður. “Kom-
Marsden — he!d eg hun heiti. ig þúr nú, Miss Dale,” og hann rétti henni hönd sína. geStirnir0höfðu íagt af staðT
Nú roðnaði Leola fynr alvoru. | Leola sá. að það yrði leiðinda rekistefna út úr Megal hinna si6ustu var PhiHp Dyce og Lady
“Er.u. þau svo mlkið kunnug?” spurði hún svo þvi> ef hún neitaði nú, svo að hún tók uni handlegg Vaux
kærultysislega, að það hlaut að vera uppgerð. j Beaumonts lávarðar. Það hýrnaði heldur en ekki Þegar vagninn rann af stað niður brautina laut
“Já þau eru mjög vel kunnug,” sagöi Lady vf.r honum og hann leit drýgindalega til biskupsins.; phiHp fram og leit til systur sinnar.
1 „TT '6 . , . • . 1 Söngstofan var uppljomuð og ptanotð optð., “Tæia sa^ðirðu henni það?”
Vaux hiklaust Herbergtsþernan min segtr mer , Beaumont iavarður leiddi Leolu að því og lyfti upp( «já; ’
eg býst við að hún sé afbrýðissöm — að Ciryl Ktngs- stórri hrúglU af ^öngbókum, en Leola hristi höfuðið. I fyrjr „
Meðan Sline sat reykjandi yfir efnirberjabrenni-
víni og vatni — það þótti honum beztur drykkur —
var hann að brjóta heilann um hversu hann mætti
helzt vinna Cyril Kingsley sem mest tjón, og fá hann
rekinn á brott.
Hefðu þeir verið uppi fyr á tímurn — gullöld-
>nni löngu horfnu — þá mundi Sline hafa gengið út
1 r kkrinu með bysstt sína og beðið Cyril þar og út-
kljáð þar og þá það, sem á milli bar; en á þessum
síðustu og verstu tímum, geta menn-ekki skotið ná-
urga sinn án þess að um það verði fengist.
“Eg gæti vitað hann á botni mylnupollsins,”
sagði Mr. Sline. “Hún er nógu ill með nefið í öllu,
en þó er hann verri.”
Og liann rak hnefann svo hart niður i borðið að
brakaði i.
Vegna hávaðans , sem af því varð, heyrði hann
ekki að hurðin var opnuð, og varð honum t meira
lagi hverft við er hann sá Philip Dyce alt
1 emu
‘Já; og eg þóttist reyna að koma ár-minni veL standa við borðið andspænis sér.
borð.” ‘1*»8 var rigning þá um kveldið og stormurinn
ley — en hvað Ciryl er fallegt nafn — sé þar dögum f söngbókunum vortt erfiðir tónleikahússsöngvar og| J “Qg hepnaðist það?” | hvein á hásinu* og Philip Dyce var í síðri og víðri
0ftar _ 0g að Polly, — já, það heitir hún, sé mjög hún hafði einsett sér að syngja einhver stutt lög viðj “Tæpast,” svaraði Lady Vaux. "Hún hlýddi á | reiðkáptj og sást rétt að eins glitta t andlit hans stolt-
ástfangin. Eg vona” — og rödd Lady Vattx varð gamanvísur. ajt sem eg hafði að segja, en tók þvt alls ekki með íegt og yaldstnannslegt.
•INNANHUSSTORF VERÐA
FðX ftRftNO
Bezta þvotUduft sem til er. Engin froOa á vatninu.
Sparar: VINNU, FÖT.SÁPU.
I. X. L.
AUÐVELD EF NOTAÐ ER
ÞflX ftRffNTt
UfaFat* onfFnar í haiUUðla a* vmÁmX*. Qsrir þvattian hvíuo.
water sottner FOX d co 257 ^ ^
í 15 ajc pl
- WINNIPE
}