Lögberg - 13.01.1910, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.01.1910, Blaðsíða 8
8. LÖGBRRG, FIMTUDAGINN 13. JANÚAR 1910. SICCESS BISINESS COLLEOE rioroi Portage Ave & EdmoDKm St. WiDoipeg, Mao. Ðagskóli K vcrldskóli VitrartímÍB byrjar 3. jan. 1910 Námsgreiaar : *3ókfítr~la, ReikDÍngur, ED^ka Lestur Skrift, Laera a8 tala, HraBritun, Vélritun, Talsímið eða skrifið eftir n..nari upplýsingum Talsimt maiu 1664 Success Business College horDÍ Portage Ave k Edmonton * G. G*rbutt G-E.Wicgins Freiident. Prineiral. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*”♦[ W FRASER’S PHONE 645 D. W. FRASER 3S7 WILLIAM AVE Frank Whaley lyfsali, 724 Sargent Avenue náMbjiná97 [ Me8ul seDd UDdir eins- Handsápur Oóö sápa sem ekki ýfir hörundiö, er einkum aauðsynleg nú í kuldunum. Pess konar sApa er Unscented Glycerine seld í öskjum á 25C Reynið einnig heljaratóru S Oenta sápuspilin. 6 tegundir Boyds maskinu.gerð brauð Gott brauð er ódýrara en vont brauð. Þetta getið þér reynt með I því að nota vort brauð. Það barðnar ekki eins fljétt eins og vont brauð Þaðergert úr beita bveiti og f þvf svo míkiö næring- arefni, sem verða má. Biðjið kaupmann yðar um þáð, eða sfm- j ið og vagn vor skal koma við. EKKI Hættulaus Mjólk. Hvers vegna ætti Chicagoborg aö banna sölu ósoöinnar mjt'ilkur í opnmn ílátum. ef sú mjólk væri talin hættulaus? Sú mjólk er aö dómi kunnugra manna, mjög ó- heilnæm. Main 2874. CRESC-fclN 1 CKLAMER Y C.O., LIU. btu selja heimæma mjólk og rjoma i floskum. ur bænum og grendinm. Herra Friöjón Friöriks6on íór i þessari viku vestur til Sask. í kynniisferð til fornvina sinna þar. Hann bjóst viö aö veiiSa burtu þriggja vikna tíma. Aögeröamesti og áhrifamesti smáhlutur, sem geröur hefir veriö, eru Chamberlains lifrar og maga- töflur. Þær vinna verk sitt, hve- nær sem leitað er til þeirra Þcss- ar töflur snúa sjúkleik t styrkleik, deyfö í dugnað, harmi í gleði. Á- hrif þeirra eru svo hæg, aö menn veröa þess ekki varir, aö þeir hafi neytt hreinsunarlyfs. Seldar hver vetna hjá lyfsölum. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 10:30. ' Chamberlains hósta meöal er ekki algeng hversdagsleg hósta- blanda. Þaö er afbragös meöal viö öllum óþægilegum og hættu- legum sjúkdlómum, sem sajnfara eru kvefi í höföi, hálsi, brjósti eöa hingum. Selt hverventa hjá lyf- sölum. Lögbergi er skrifaö frá South Bend, Wash., 6. þ.m.: “Héöan er fátt í fréttum aö skrifa, utan tiö hefir verið óvanalega köld en hreint og gott veöur, er staöið hef- ir hátt upp á mánuö, en nú í dag er slegið til lins meö hægu regni. Heilsufar manna hér alment gott.” Það slys vildi til á Main street (homi Stella og Main str.J er J. J. Samson lögreglumaður, var aö íara út úr strætisvagni, aö ekill nokkur ók svo gapalega fram hjá, að vagntöngin rakst tyrir bringu- spalir Samsons og meiddist hann mikið, og liggur þungt haldinn. Ekill haföi haft sig sem hraöast á brott; lögreglan er aö leita haus, en hann var ófundinn þegar síðast fréttist. West Winnipeg Band heldur söngsamkomu og dans mánudag- 31. þ. m. Mönnum gefst þar kost- >ur á að heyra lúðraflokk þenna leika mörg lög og ætti samkoman að veröa vel sótt. Félagsmenn hafa sýnt lofsveröan áhuga í þvi að koma félagi þessu á fót og hafa eytt allmiklum tima til æfinga, án þess aö hafa nokkuð í aöra hönd. Bæjarmenn sýna það vonandi meö nærveru sinni á þessari skemtan, að þeir kunni aö meta starfsemi félagsins. Hr. Skúli Jónsson frá Birtdale, Sask., var hér á ferð i vikunni á leið til Alftavatnsbygðar. Söngsamkoma þeirra hr. Jónas- ar Fálssonar og hr. Th. Johnsons, sem hahlin var á þriðjudagskvöld- ið, var svo fjölsótt, ao oll sæti voru alsklpuð' í Goodbcmpiarasalnuxn efri. Námsfólkið, sem skemti, var flest mjög ungt, og hafði sumt ekki haft langan*tikagnartíma, en þeim mun aðdáanlegra var, hve vel þaö leysti hlutverk sitt af hendi. Er það bæöi aö þakka hinni góöu kenslu og hæfileikum nemendanna, sem eru óefað mjög miklir. Aheyrendur klöppuöu ó- spart lof í lófa, svo aö margir uröu að sýna list sína oftar en einu sinni og stóö samkoman lengi fram eftir kvöldinu. Samkoman var kennurunum og nemendunum til sóma og áheyrendum til mikillar skemtunar. Vonandi verður þessi skemtun endurtekin síöar, eins og ráðgert hefir verið. Þeir hn J. J. Vopm og Dr. O. Björnsson fóru suöur til Dakota fyrra mánudag. Vopni kom aftur á laugardaginn, en Dr. Björnsson kemur í þessari viku. Hr. Jón J. Vopni fór suðu.r til að leita sam- skota í júbíl-sjóð kirkjufélagsins, og lét hann vel yfir ferðinni. Hann fer vestur í Argyle í þessari viku í sömu erindagerðum. Sagan “Kjördóttirin,” sem var i Eögbergi, hefir veriö sérprentuð og send þeim, sem hana eiga aö fá, en ef einhver skyldi ekki hafa fengið hana, sem heimting á á þvi. er hann beöinn aö gera blaðinu aðvart. Sagan kostar í kápu 50: og fæst hjá Lögbergi. Nýir kaup- endur geta eignast hana og aðr.i sögu, með því að borga fyrir fram áskriftargjald að Lögbergi. ! Jón Runólfsson skáld, fór héð- an úr bænum s. 1. föstudag vestur til Cypress River. Hann ætlar að dvelja fyrst um sinn vestttr í Af- gylebygð við barnakenslu. Mr. Gunnar Hallson, frá Hall- son, N. D., var hér á ferð í vik- unni á leið heim til sín. Hann fór vestur til Ivögbergs nýlendu æði tima fyrir Tiátíðir, að sitja brúð- kaup séra G. Guttormssonar og konu hans, sem er systurdóttir G. H. Hann lét vel yfir ferðinni og biður blaðið aö flytja innileg- asta þakklæti hans og árnaðaróskir fyrir höföingsskap og góöar viö- tökur, sem hann varð aðnjótandi. Gefin saman í hjónaband að kvöldi 2. þ. m. voru' þau herra Þorsteinn Einarsson og ungfnú Vilborg Þórarinsdóttir, til heim- ilis í grerjd viö Framnes pósthús í Árdalsbygð. Fór brúðkaupið fram að heimili foreldra brúðarinnar,, þeirra hjóna Þórarins bónda Stef- ánsonar og Steinunnar Jóns- dóttur. Hjónavígsluna fram- kvæmdi séra Jóhann Bjarnason. Aö J>eirri athöfn lokinni fór fram rausnarlegt samsæti, og hafði fjölda fólks verið boðið. Skemti fólk sér hið bezta við söng og ræðuhöld, fram til miðnætur. Var mælt fyrir ýmstim minnum,* eins °g lög gera ráð fyrir. Séra Jó- hann 'og J. J. Hornfjörð mæltu fyrir minni brúðhjónanna. Mrs. Hólmfriður Ingjaldsson og J. J. Skaftfell fyrir minni foreldra brúðarinnar og tnóður brúðgum- ans (Xovísu BenediktsrlótturJ. Minni íslands séra Jóhann Bjarna son, minni Canada, Jón Jónsson, jr., minni Bandaríkjanna, Tryggvi Ingjaldsson, mánni Nýja fslands Guðm. kaupm. Magnússon, minni Ardalsbygðar J. J. Hornfjörð. — Söngskemtuninni stýrði Þorstein.i Hallgrímsson. Þótti brúðkaup þetta fara fram hið ánægjulegasta í alla staði. * Stúrlentaíélagið heldur fund æstk. laugardagskvöld í fundar- jl Tjaldbúöarsafnaðar. Byrjar kl. Kappræða fer þar fram, ^samt leira, til skemtunar og fróöleiks. Kappspil fór fram í ísl. libertl klúbbnttm s. 1. mánud.kvöld. Ht. Magnús Johnson ('Hjarðarf.J gaf “tyrkja” til verðlauna. Hlutskarp- astur varð Halldór Sigurðsson. 638 Beverley str. Kaupmennimir Jóh. Halldórss- on, og Th. Thorkelson frá Oak ■’oint og Snæb. Einarsson, Lundar, 'oru á ferð hér í .vikunni. Nokkrir vinir séra Fr. J. Berg- manns færðu honum vandaðan legubekk að gjöf fyrir jólin, en vinkonur prestsfrúarinnar færð 1 henni fagran borðbúnað um leið. Hinn 29. f. m. varu gefin sam- au aö heimili Theodórs Jóhanns- sonar i Argvlebygð stjúpdóttir lians, Jakobína J. Helgason, og j Sveinbjörn J. Sveinbjörnsson, son jur Jóns Sveinbjömssonar, sem jlengi bjó þar í bygðinni, en er nú j vestur viö Kyrrahaf. Hjónavígsl- una framkvæmdi séra Fr. Hall- grímsson, og var þar fjölmennur hópur boðsgesta. Ungu hjónin lögðu af stað ttm síðustu helgi vestur til Mímir, Sask., þar sem Sveinbjöm á bújörð og hefir dvalið siðustu árin. Banadalag Tjaldbúðarsafnaöd." auglýsir á ööram stað í þessu blaði samkomu stjia, sem liald' 1 verður 17. þ. m. Á samkomtmni gefst mönn.um m.a. kostur á að hlýða á nýjan ræðumann cand. thecj. Þorstein Bjömsson, og ætttt menn aö fjölmenna. Starfsmenn Gísla Goodmans tinsmiðs, gáfu honum skrifborð og stól í jólagjöf, hvorttveggja góðir , gripir. Tíðarfar hefir verið gott unl- anfama viku, hreinviðri og væg frost, eftir því sem um er að gára : urn þetta leyti árs. Lögberg stækkar með þessu blaði, eins og kaupend- ur geta séö, ef þeir bera þetta blað saman við eldri blöð. Þo er brot- ið hið sama eins og áður, en dálk- arnir hafa verið lengdir — og við það eykst lesmál í blaðinu til nokk urra muna, eða hér um bil hálfa blaðsíðu. Blaðið Edinburg Tribune segir frá því, 31. f. m., að skattanefnd N. Dak. rílcis haldi fund 28. og [29. þ. m. í Grand Forks. Meðal i fundarmanna segir blaðið að sé landi vor S. Johnson, Bismarck, sem talinn er annar bezti skatta- skrásetjari í Bandarikjanum. Er yður ilt í hálsi? Ef svo er, getið þér ekki farið of gætilega. Þér getið ekki byrjað lækninguna of snemma. Kvefkast býður öðru heim, og hið síðasta verður örð- ugast viðfangs. Ef þér viljið reyna Chamberlains hósta meðal þegar í stað, komist þér hjá mörg- um óþægindum. Selt hvervetna hjá lyfsölum. Herbert H. C. Peirce, sendi- herra Bandaríkja í Noregi, hefir tilkynt Nobels verðlaunanefndinni. að Theodore Roosevelt muni koma til Kristjankt um leið og hann kemur til Berlínar, og taki þá á móti Nobels friðarverðlaununum 0g haldi friðar fyrirlestur sinn. Hr. Halldór Jóhannesson á bréf á skrifstofu Lögbergs. OGIL VIES’ Royal Household Flour BRAUÐ SÆTA BRAUÐ REYNIST ÆTIÐ VEl STYÐJIÐ " INNLENDAN IÐNAÐ Concert og Social. Bandalag Tjaldtjúðarsafn. hefir eins og áður hefir verið auglýst, Concert og Social í Tjaldbúðinni 17. þ. m. fnæstk. mánudagskvel \) kl. 8. Aðgangur 25C. Prógramm. 1. Piano Duet—Sigurveig V'-pni og Lára Halldórsson. 2. Recit.—Jónína Hallson. 3. Vocal Solo—Pearl Johnson. 4. Ræða—séra F. J. Bergmann. 5 .Duet—Jónína Thorsteinsson og Jónína Snædal. 6. Clarinet Solo—W. Dalman. 7. Ræða—cand. theol. Þorsteinn Bjömsson. 8. Violin Solo—Miss C. Oddson. 9. Recit.—Miss Minnie Johnson. 10. Vocal Solo—Miss Maggie Anderson. 11. Ræða—Björn Björnsson. 12. Vocal Solo—Mr. A. Johnson. Eldgamla ísafold. Ókeypis veitingar í salnum á eftir. PHOXK «♦««* AI’NTIN !HT. R. J. LITTLE ELECTRICAL CONTRACTOR Fittings and Fixtures New aad Old Houses Wired Electric Bells, Private Teiephones. 0O00000000000000000000000000 ó Bildfell & Paulson, Ó 0 Fasteignasa/ar O Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 268SO 0 Selja bús og loðir og annast þar að- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o oowOooooooooooooooooooooooo Dánarfregn Páls Jónssonar. Páll Jónsson var fæddur 3. Sept- ember 1889 á Hjaltastöðum i Skagafirði. Dáinn 3. Nóvember 1909 í Minneapolis í Bandaríkj- unum. \ Páll sál. var mikilhæfur piltur, hágáfaður en fremur þreklitill til sálarinnar. Og þar af leiðandi hefir hann ekki getað staðist á- hlaup hinna vondu leiðtoga. Hann var skyidurækinn við móður sína, og systkini, sem nú syrgja hann. Mótiir hins látna. í sambandi við ofanritaða dán- arfregn, hefir ritstjóri Lögbergs fengið til birtingar bréf það, sem hér fer á eftir, frá móður Páls sáluga: Baldur P.O., Man., 8. Jan!" 1910. Herra ritstjóri Lögbergs. Um leið og eg sendi þér þessa smágrein, út af fráfalli Páls sál., get eg ekki að mér g^ört að minn- ast á það, hve ranglátt og miskun- arlaust mér finst það vera, sem Mrs. Margrét Benedictson skrifaði í Freyju um afskifti min af hon- ttm, þar sem hún segir, að “honunt hafi verið slept á afrétt í Winni- peg.” Hún veit líklega minst um allar hugsanir mínar og hugar- stríð um það leyti. En svona kemur hún út, þegar einstæðings kona á í hlut, hiin, sem þykist alt af vera að tala máli kvenna. Hún ætti aö vita hver úlfurinn var sem varð þesstim ó- þroskaða ungli^gi hættulegastur á “afréttinni”. Hún kannast víst við svipinn fallega á honum; því að eg held að hann heiti Sigfús B. Benedictson. Eg þóttist vita það, en varð al- veg sannfærð um það, þegar eg sá tvö bréf frá honum, sem fundmst jí dóti Páls sál. Bréfin sjálf eru svo viðbjóðsleg, að það er víst al- veg óhugsandi að birta þau á prenti, en þau verða geymd til sýn- is ef á þarf að halda. Eg sendi þér þau, svo þú sjáir að þetta eru engar ýkjur. Enda þótt mér finn- íist, að almenningur ætti aö fá að ' sjá þau, þó ekki væri til annars en að unglingar vöruðu sig heldur j framvegis á þeirn manni, setn að m t n u áliti er illur andi á vegi j smælingjanna. Með vinsemd og virðing, Mr.s Helga Jónsson, Baldur, Man. P.S.—Sárt brenna fingur, en sárara brennur hjarta. — Sania.. -------0------- witíal 'ellcge Sendið eftir bœkjingi til £ Central Business College horni KING & WILLIAM, WINNIPEG Birds HiII Sand Co. selur sand og mól til bygginga Greið og góð skil. Cor. Ross & Brant St. ‘r*“- 615S PIANO Er þetta ekki fagur gripur fyrir $275.0,0 Betta hljóðfaeri sem vér seljum með góð- um borgunarskilmálum, með sérstöku tilliti ‘il uppeldisins. Neitið ekki börnunum leng- ur um kenslu í hljóðfæraslætti, sem þelm er nauðsynleg, eins og þér vitið. eti. ) Miðsvetrar-samsæti Eingöngu fyrir Islendinga verður haldið að Leslie þann 20. þ. m., í hinu nýja samkomuhúsi Good-Templara. SAMKOMU-SKRÁ. [Program]. Talað fyrir ýmsum minnum. Sungið þar við eigandi nýorkt kvæði m. m. íslenzkur hornleikaflokkur spilar. Nógur og góður íslenzkur matur fyrir magann. Dans að aflokinni samkomuskrá. Aðgöngumiðar kosta 75 cent; fást á lyfjabúðinni, hjá Hallgr.kaupmanni Sigurðson Kristnes og við innganginn ef ekki er útselt áður. Að eins 150 aðgöngumiðar geta orðið seldir Samkoman hefst stundvíslega kl. 8 Leslie 6. janúar 1910 Framkvæmdarnefndin. Finnjð o»s sem allra fyrst. Cross Goulding & Skinner 323 Portage Ave. I....... * KENNARA vantar við Mildeyj- arskóla nr. 589 um þriggja mán- aðatímabil næsta ár. Kenslutiminn verður Marz, Apríl þg Mai. —< Lysthafendin- snúi sér til undirrít- aðs fyrir miðjan Eebrúar næstkom andi viðvíkjandi kaupt og jafn- framt segi hvaða mentastig þeir hafa. — W. Sigurgeirsson, sec.- treas., Hecla P. O., Man. Góðar fréttir. Vér látum oss jafnan mjög ant um hag og vinsæidir skiftavina vorra og veitist nú sú ánægja að kunngera þeim, að vér sjáura oss fært aö færa mjólkurveröið niður, vegna auðfengnari mjólkurbirgða, og þar sem vér seldum áður io potta seljum vér nú 11 potta fyrir dollarinn. Drekkið Crescent Mjólk. -*d Chamberjpins hóstameðal hregzt aldrei þeim, sem nota það við þrá- látum hósta, kvefj og sárindum í hálsi og lungiuim. TFað á ekki sinn líka í að lækna hvers konar veiki í lungum og hálsi. Selt hvervetna Iijá lyfsölum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.