Lögberg - 17.02.1910, Síða 8

Lögberg - 17.02.1910, Síða 8
8. LÖGBERG, 1 xMTUDAGINN 17. FEBRÚAR 1910,. Bústaða-skifti! N'ejína þess aö starfsviö vort hefur stóruin aukist, höfuni vér veriö aö fá oss stæiri og þægilegri «krif- stofur. Vér erum nú í Aikins Block, suite 47. tveim húsum vestan við gömlu skrifstof- uinar, og þar er oss ánægja aö sjá viöskiftavini vora bæði gamia og nýja. S úli Hanson &Co. 47 Aikins Bldg. Talsími 6476. P. 0. Box833. D. W. FRASER 357 WILLIAM AVL Frank Whaley lyfsali, 72T- Sargent Avenue Þorskalýsi veröur aö vera hreint og tært til þess að gagn sé að því. Vér höfum að eirrs beztu tegund af norsku þorskalýsi, og nýfengið birgðir aí þrí. Þorskalýsi vort er hverju ööru betra handa börnum, og enginn |\..tdi aö fá þa.i til aö taka 1 inn. En vér ráöum til aö þeim ; sem ekki geta tekiö inn þorskalýs | sé gefiö Nyan’s Cod Liver Com- I pound, sem í enu öll sömu lækning- ; arefni eins og í þorskalýsi, en sá i munur einn að ekki finst aö því 1 neitt lýsisbragð. IViuniö staðinn 724 Sar^ent Ave. i HRÁ MJÓLK HÆTTULEG Vísindamenn hafa sannaö meö nákvæmri rannsókn, aö tæring getur borist í ógerilsveiddri mjólk írá kúnum til barnanna. Main 2874. CRESCENT CREAMER V CO., LTD. Sera selja heilnæma mjólk og rjóma í flöskum. Ur bænum og grendinm. Vitið þér að koma má i veg fyr- ir bamaveiki? Gefiö bamimu Chamberlain’s hóstameöal strax þegar hæsin byrjar, eoa jafnvel þegar soghóstinn er byrjaður, og þá má stemma stigu fyrir sýkinni Þaö er eiinnig örugg lækning viö bamaveiki, og hefir aldrei bmgöist svo kunnugt sé. Selt hvervetna. KENNARA vantar við Vest fold skóla Nr. 805, um sex mán- aða tima frá 1. Maí 1910 til Okto- bermán.loka. Umsækjendur til- greini mentastig og kaup, sem vænzt er eftir og sendi tilboö sín til A. M. Freeman, Vestfold, Man. Embættismenn srUk. lleklu frá 1. Febr. til 1. Maí 1910 eru þessir: F. Æ.T.: séra G. Árnason, Æ.T.: Sigurb. Pálsson, V.T.: Anna Oddson, Rit.: B. Magnússon, 683 Bev. Fjárm.r.: B M. Long, 620 Mrl. j því um líku. Gjaldk.: Jóh. Vigfússon, j — Drótts.: Solveig Pálsson, Kap.; Agnes Jónsdóttir, V.: Kr. Byron, Útv.: Halldór Gíslason, AR.: Svb. Áraason, A. D.: Valgerður Oddsson, G. U.T.: Guðrún Búason, Umboösm.: Kr. Stefánsson. j Kjörtími þessara tveggja síðast- j töldu til 1. Febr. 1911. — Meölim- j ir stúkunnar eru 317. B. M. Þó aö oft sé ómt%ulegt aö kom- ast hjá slysum, þá er aldrei ómögú- legt að vera viö þeim búinn— eng- um er þaö fjárhagsleg ofætlun? Verjiö 25 centum fyrir flösku af Chamberlain’s Liniment, og þá er- uö þér búnir viö tognun, mari og Selt hvervetna. Tombóla. Conservatívi klúbburinn býöinr liberaJ klúbbnum til pedro-kapp-1 Bændafélagsfundur veröur hald inn 26. þ. m. á Geyisi skólahúsimu' spils í fundarsal isínum undir Únít- kI- 2 e. h. Kornmál og önnur mál arakirkjunni föstudagskvöldiö 25. j yeröa þá afgreidd. Fjölmenniö og þ. m. Allir, sem þátt vilja taka í ( komiö í tíma. Það verður ekki spilamenskunni, eru beönir að koma kl. 8. Siöan um miöja fyrri viku hefir oítast veriö aokkuö kalt í veðri; þó var mjög hlýtt veður á sunnu- ilaginn. Stiles & Humphnes bjóöa beztu kjörkaup á fötum, sem lengi hafa sézt hér í bæ. Þaö nmm engan iöra, sem þangaö fer meö peninga sína. Páll Bergsson og Guör. Bjarna- dóttir komu hingað til bæjarins 10. þessa mán. frá íslandi. Fónu1 af staö seint i Nóv. en dvöldu lengi í Skotlandi. Fengu erfiða för. Hr. Skúli Hansson tasteignasali liefir skift um skrifstofur og er 1111 í 47 Aikin’s Blk. Honum er á- nægja að sjá gamla og nýja skifta- vini í nýja bústaðnum. Þórunn Baldvinsdóttir á íslands hréf á skrifstofu Lögbergs. Þeir söngfræöingarnir lir. Jónas Pál-son og hr. Th. Johnson ætla aö hakla söngsamkomu frecitalj 3. j Marz næstkomandi. Fyrirlestur um Island lieldur Páll Bergsson í samkomusal Únít- arakirkjunnar miövikudaginn 23. 1». m. og í Selkirk i Goodtemplara-j liúsinu 24. Byrjar kl. 8 e. h. Von-j andi aö sem flestir vilji frétta um gamla landiö. Aög. 250. beðið eftir mönnum. Geysir, Man, Febr. 12. 1910. B. Johnson, skrif. fél. Vel góð saumakona (Dress- makerj getur fengið atvinnu. Snú- iö yöur til Sigmar Bros., kaupm. í Glenboro, Man. Ef þér þjáist af meltingarleysi, uppþembu, lystarleysi eða gall- steinaveiki, þá reyniö Chamber- lain’s töflur viö magaveiki og lifrarveiki. Þessar töflur styrkja magann og lifrina og auka melt- ingarþróttinn. Seldar hvervetna. Fiulltrúar Goodtempl.stúk. Skuld haJda tombólu næsta mánudags- kveld (21. þ.m.J til arös fyrir stúkuna. Aðgöngumiðar 25 cents °g fylgir einn dráttur á meðan þeir endast. fNefndm ábyrgist -400 drætti). Almenningur má ganga aö því vísu, aö til þessarar tom- bolu veröur vandaö alveg eins vel eins og Skuld er vön aö gera vrð slík tækifæri. Ætti aö að vera nægileg trygging fyrir þvi, aö allir sem á tombóluna koma, fari þaöan heim glaðir og ánægöir. Drætt- irnir eru riýir og vandaðir, og mætti ti! dæmiis nefna: niðursoöna ávexti og margskonar “groceries”, skó- ! og segulmagniaöan kvenhatt, jbúinn til fyrir þetta sérstaka tæki- færi. En flremur thálft cord af góðum eldiviö, fgefiö af hr. S. F. Olafsson, 619 Agnes St.J.— Tom- bólan byrjar kl. 8 e. h.. — Komiö bræöur, systur og bindindisvinir og hjálpiö vora göfuga málefni.— Þegar tombólan er afstaðin bjóöa þeir herrar C. G. Johnson og Sig- fús Jóekson öllum tombólugestum frían dans. Góö skemtun fyrir ung-a og aldna. Nefndin. Hr. B. S. Thorwaldson, Akra, N. D., hefir keypt verzlun hr. T. Thorwaldsons þar. Á öörum stað í þessu blaöi er bréf írá hr. Thor- waldson, sem skiftavinir hans, nú- verandi og væntanlegir, geta haft hag af aö lesa. Til skiftavina núverandi og vœntanlegra. a Hér meö gefst mönnum til vit- undar, aö T. 'Thorwaldson, Akra, N. D , hefir selt mér verzlun sína, og meö því að eg vil eiga skifti viö yöur framveg’is, þá vil eg láta yður vita, aö eg mun allan ársins Goodtemplarastúkan Hekla held hring hafa hér á boðstólum full- ur samkomu föstudagskvöldiö 25. j komnar og fjölbreyttar vöru.birgö- þ. m. Félagsmenn beönir aö j ir, alt sem menn þarfnast til heim- muna þetta og fjölmenna. ' ilisins, þar á meðal: matvöru, vefníiöarvöru og kven-varning, Hlutaveltu auglýsir stúk. SkiuJd j skófatnað handa smaum og stór- í þessu blaði, er haldin verður 21. um, karlmanna og drengja fatnað þ. m. Hlutaöeigendur vænta þess, og aðrar nauðsynjar; einnig: járn- að samkoman veröi vel sótt. Marg- j vöru, aktýgi, gler-vöru, tin-vör.u, ir drættir eigulegir. ' ' aö ógleymdum “American” ofnu -----------... j virgirðingun.uxn. Tillcvnn'ncr . L? mun fá méi einn mann til A 1 nHlL,, jhjálpar, og vér munum ávált vera reiðubúnir að veita yður áreiðan- iega og lipra afgreiðslu. Þaö mun Boyds maskínu-gerÖ brauð Hver maöur getur fengiB gott brauð, ef hann a8 eins krefst að ií brauð vor. Þeir fara óðum fjölgandi, sem coti brauð vor. Ef þér notið það einu sÍDni.verð- ur það á börði yðar úr því. Biðj- ið kaupmann yðar um það, eða símiðoss og vagn vor kemnr Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. ávalt veröa vor óbifanleg megin- j regla, aö skifta við einn og a1la Kunnugt gerist hér meö sam- kvæmt section 7, cap. 115 R.S.C. ----------- jaö sveitarstjórnin í Bifröst ætlar Stúdentafélagiö heldur fund i bcra j3™ a ísleriwmgafljót ■viö | ráövandlega. og samlcvæmt starfs- Tjald.búðarsalnum laugardagskv. j ! málarcglum, og eg fullvissa yður lysingu á ft-“- --------- —- ' | " " «SmUn VCr8a dnS stæöi, fyrir ráðgjafa opinberra 1 u x ,v ,• ir lagt fram uppdrætt! af henni og i vs L. s , 1 q. b-m. Anöandi að alhr meo- . ö , , . 1L ö þuim, aö verö vort • ___.• nysrngu a hmu fyrirl”igaöa bruar- . limir felagsms mæt:. I ,....... 'x - ■ 1 | sanngjarnt eins og yöur mun reyn- ' I vept ' ntt ra n ii|ii . .ærra I ^ þag j 5grurn jjúðum. verka 1 Ottawa, og afrit af hvoru- Auðvitað Koma páskarnir, og jn«ð þeim ný árstíð. «g þá þurfa menn ný fót. Þér þarfnist nýs fatnaðar eða treyju, og vér lofuna að gera yður gallalaus fót. Komið og sjáið fa*aefnin. H. GUNN & CO. Búa til góð karlmannaföt PljONE Main 7404 172 Logan Ave. E. BeriðGunn’s föt, og þér finnið þér berið beztu fótin i tve?.?Ja hefir verið Iagt framn j skrifstofu “registrar of deeds”, isvo aö þaö yrði skrásett í Lisgar- umdæmi í Selkirk í íilanitobafylki, því aö í því umdæmi cr ákveðið aö vinna téð verk, og er verið aö sækja um samþykki þingsins í Ottawa til þessa verks. Dagsett við Hnausa í Aíanitoba io. dag. Febrúarmán. ár 1910 B. Marteinsson, Sec.-Treas. Municipality of Bifröst. Reynáð oss einungis, og hafiö viöskifti viö oss á þessu ári, og eg er sannfærður um, að ver getum gert yöur ánægða og látið yður finna, aö þér getið treyst oss til aö sýna yðufr RfíTT REIKNINGS- SKIL í Öllu. Vonandi aö njóta yöar góöa trausts, er eg yöar Meö mikilli viröingu, B. S. THORWALDSON. Akra, N. Ð. Fárra mínútna dráttur á læknis- bjálp, eöa sú stund, sem til þess þarf að fara eftir lækni, getuir orö- iö til þess að sumar tegundir bama veiki verði ekki læknaðar. örugg- asta ráöið er aö hafa Chamber- lain’s hóstameðal á heimilinn, og gefa baminu þaö, þegar barna- veikinnar v»rður fyrst vart. Gott til inntök- Éj j óbrigöult til lækn- ingar. Se ■ ivervetna. , OGILVIES’ • Royal H jusehold Flour BRAUÐ SÆTAjjBRAUÐ REYNIST ÆTIÐ VEL STYÐJIÐ5INNLENDAN IÐNAÐ PHONE 54CMI AUSTIN H-T. R. J. LITTLE ELECTRICAL C0NTRACT0R Fittings and Fixtures New aud Old Houses ired Electric Bells, Private l'eiephones. KENNARA vantar fyrir VValhalIa f W 1 NNIPEG S. D., No. 2062, kenslutimi sex ‘ ^ ~ almanaksmánuöir, frá 1. Apríl til 0O00000000000000000000000000 25. JÚIÍ og frá 26. Ágúst til 31.! o o Okt. Umsækjandi tiltaki heimild-1 0 Bildfell & Paulson, » arskja1 sitt fynr Sask. og kaup. 0 rasteignasatar ö Boö sendist til I. Christianson, aö oRoom 520 Union bank - TEL. 2685° Holar P.O., Sask., fyrir 1. Marz’0 c .. _ 0 ’ J u Selja hús og loðir og annast þar að- u Sendið eftir bœklingi ti) Central Business College G WILLIAM. WINN1PEG næstk. O lútandi störf. Útvega peningalán. O OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOO ...... ^ BORCUNAR-DACS SALA ÞÉR VITIÐ BETUR EN VÉR, hvaða fata þér þarnist. En þér getið ekki vitað eins vel og vér, hve ákaf- lega mikil kjörkaup vér bjóðum, — nema þér komið og skoðið. Ef þér vissuð alt, sem vér vitum um uSove- reign Brand” yfirfrakkana, alfatnað- aðinn og buxurnar, sem vér erum nú að selja, ef þér vissuð um gæðin miklu og verðið ágæta, þá gætuð þér ekki komið eins fljótt og þér vilduð. Birds Hill Sand Co. » selur sand og möl til bygginga Greið og góð skil. Cor. Ross & Brant St. 6158 Þykkir, röndóttir ullarsokkar, einnig svartröndóttir, meðal þykkir, 25C virði. Borgunardags verð .. Bitannie röndótt nærföt, meö þelfóöri. Vel gerð, fíi.oo viröi. Borgunardags verð . . Verkamanna sokkar, vel þykk- ir, 15C virði. Borgunardags verð .... Qq Verkamanna nærbuxur úr bómull að pokkru leyti. $1,75 v. Borgunardags verð . 23 Nýtízku bómullar hattar^sflki- fóðiaðir, alt að si.75 virði. Borgunardags verð . ýtSC Agætai karlmanns ullar nær- buxur, fallega röndóttar, $2.50 °g $3.00 virði. Borgunardags verð . $1,95 Gulif Mocha-glófar, fóðraðir, $1.00 virði. liorgunardags verð --^IrðC Gott úrval af karlmanna bux- um, með Dýjasta sniði $3 50 og $4.00 virði. Borgunardags verð. .<jJ2,4t5 KENNARA vantar viö Mikleyj- arskóla nr. 589 um þriggja mán- aöatímabil næsta ár. Kenslutíminn veröur Marz, Apríl og Maí. — Lysthafendur snúi sér til undirrit- aös fyrir miöjan Febrúar næstkom andi viövikjandi kaupi og jafn- j framt segi hvaða mentastig þeir hafa. — W. Sigurgeirsson, sec.- treas., Hecla P. O., Man. (t. AVALT GOTT og GOTT ÁVALT Five Roses og Harvest Queen hveiti Lake of the Woods Milling CoV, Limited -----—. Margir fá þrálátan hósta upp úr kvefveiki, sem veldur megnum ó- þægindum. Chamberlain’s hósta- meðal hefir víöa verið notaö og meö góðum árangri við þesskonar hósta. Margoft hefir þetta meðal læknað þá, sem áður höföu árang- urslaust reynt öll önnur ráö. Selt hvervetna. Hugið að nafninu F.J. KNOTT 5 0 0 Areiðanlegur Main Street Kiæðsaii Einkasalhr á PEABODY utanyfirbuxum Talsími Ma,n 1492 Gray & Johnson 589 Portage Ave. Gera allra manna bezt viö gamlan húsbúnaö. Þeir íóðra gamla legubekki og stóla, sauma gólf- dúka og setja kögur á þá. Endurbæta gamLn húsbúnaö, svo aö hann veröur se(m nýr. Areiöanlegir í viðskiftum. Sanngjarnt verö. Muniö staðinn. 589 Portage Ave. Tals. main 5738 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ***********$»**$ Islenzkt Gistihús 559 SARGENT AVE.1 með nýtízkn fyrirkomulagi og öllum þægindura. Herbergi með húsgögn- . um til leigu um lengri eða skemmri ♦t tíma. Fseði fæst ef óskað er, Jf

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.