Lögberg - 24.02.1910, Síða 1

Lögberg - 24.02.1910, Síða 1
23. AR. II WINNIPEG, MAN., Firotadaginn 24. Febrúar 1910. II NR.»8 Fréttir. Mjög ill ve«rátta heíir veriö í; Mft-Evrópu þessa dagana, st)ór- j irítJar og vatnsflóð. Mest veriö um þau á Frakklandi og í Sviss. Brýr hefir brotitS af mörgum ám. hús flotiö af statJ, manntjón •rtJitJ víða, og símar og jámbraut- k skemst hingatJ ög þangati. valdi, en búist viC aö þær hefjist von bráðar aftur, því aö óánægjan er megn. JafnatSarmenn í þinginu h» fa óspart ámælt stjórninni og jafnvel keisara sjálfum, og er slíkt nærri einsdæmi, enda hafa íhalds- menn illa þolaí þaö og hrópatS þá ræBumenn nihui et5a gert svo mik- inn skarkala a8 eigi hevrftist mál þeirra. Ver2lunarviðisícifti Canada srö-; aetliBinn JanúarmánuB vom firntiu •g ein miljón og 30 prct. hærri en fi sama tímabili í fyrra. 1 fylkisþinginu í Alberta urCu þau tíBindi 17. þ. m. atS Cushing rátSgjafi opinberra verka, sagtSi af sér embætti vegna ósamkomulags vitS stéttarbrætSur sína út af jám-. lrrantarmálum í fylkinu. Cushing fylgja a8 málum ætSi margir þinig- asanna, en þó þykir ekki sennilegt, atS stjórninni verði neinn háski atS ósamljmdi þessu, en líklegast leiCir af því ný flokkaskifting. DáleitSari einn, John Fosgate aö aafni, hefir nýskeö veritS tekinn fastur í Bristol í Tenn., sakaöur um óleyfilegan fjárdrátt; metS dá- leiBsluáhrifum hafBi honum og félaga hans Williams Lewis tekist að hafa út úr ekkju nokkurri auö- ugri þar í bæruum $6,000 í pening- um ásamt nokkrum skrautgripum, gullúri, demantshring og fleira. En fé þetta haftSi ekkjan fengitS eftir tiu daga fyrirhöfn vitS atS vetS- setja fasteignir, sem hún átti í bænum. Því hefir nýskeö ver-tS hreyft í bl;öt5unum, aö hver^i væri jafn- slæm og óhrein mjólk í Ontario- fylki eins og í Toronto. Vriö sitS- ustu rannsóknir hefir þatS komiö i ljós, atS milli 20,000 og 100,000,00» gerlar eru i hverjum 16 dropum af mjólkinni þar. Óþrifnaöur mik- ill sagtSur í meöfertS mjólkurinnar, og smjörfita mjög lítil. GerlaeytS- ing mjög ábótavant, svo atS ekki er eytt nema sumum gerlum. Þeiin gerlum atS eins eytt, sem valda ný- mjóLkursýru, en ekki hirt um atS eytía þeim sem sóttum valda. svi sem eins og taugaveikisgerlum og tæringargerlum. Nefnd, sem skip- u8 var til a8 rannsaka mjólk í Ont- ario lýsti yfir þessu og ræ8ur fast- lega til ítarlegra eftirlits um me8- j fer8 og sölu mjólkur þar í fylkina. i Hið nýja stórhýsi Stnart Machinery Co. Innflutningur fólks'er me8 meira móti um þetta leyti árs, segja blöó- in austur frá. Síöastliöna viku fónuí fjórar langar farþegalestir me8 innflytjendur frá Halifax og St.JFohn til Montreal. Um níu hundruö af þessu fólki hélt til Winnipeg og fleiri staöa í Vestur- fylkjunum. Stórkostlegt verkfall hafa stræt- isvagnaþjónar i Philadelphia gert í ný, og hafa miklar skærur veriö þar í borginni núna um helgina. Um hundra8 manns særöust í þess- um uppþotum og var þá bætt viö fjögur þúsuod nýjum lögreglu- þjónum til aö halda á reglu í bæn- ■Bm, en hrökk ekki til. Verkfall-'- menn reyndu hvervetna aö stööva strætisvagna þá, sem félagiö Rapid Co. var aö halda úti, en brendi suma. Skærurnar mögnuöust enn meir á mánudaginn og voru þá sprengdir í loft upp nokkrir stræt- isvagnar meö dynamití; er ókunn- ugt um, hve margir hafi meiöst, en þa8 er mest; fjöldi. bæöi vagn- stjórar, lögreg uþjónar og verk- fallsmenn. Á mánudaginn var höndum te’-.tiP leiötogi verkfa1.:- manna, C. O Pratt, en eigi séö fyrir enda á verkfallinu aö heldur, þvi aö 1 ætísvagnafélagiö tekur mjög þvert fwir aö slaka 1 nokkru tíl viö ver’-f,'lsnienn. Ófriölega lítur út milli Tyrkja og Búlgaríumanna. I fyrra dag fréttist aö Búlgarar heföu um 40,- 000 undir vopnum, fáar mílur fráj landamærum Tyrklands. Er þaö liö sagt mjög vel búiö bæöi aö vopnum og verjum. Jaröskjálftar æöi miklir komu 4 Englandi 21. þ. m. Mest kvaö aö þeim i Liverpool. Þar komu tólf kippir, á tveimur mínútum. The Stuart Machinery Co. hefir nýskeö fluizt inn i hiö nýja og snotra stórhýsi sitt aö 764 Main street hér í bænum. Húsiö, sem skrifstofurnar eru i, er gert af traustum múrsteini og aö framan skreytt rauöum múr- steiní. Hliöin, sem veit a8 Main St., er 66 fet, en gaflinn 100 fet. Þaö er fjórlvft og kjallari undir því. Félagið átti áöur annaö hús á þessum sama staö, en þaö var flutt úr staö og stendur nú aö baki í þessu nýja stórhýsi. Þar em geymd verkfæri félagsins. Þriöja húsiö hafa þeir hinum megin viö King street, og má af þessu marka hve félag þetta er öflugt. Félagi þessu hefir mjög vaxiö fiskur um hrygg eftir þvi, sem Norövesturlandiö hefir bjg’st, og fást þar nú allskonar vélar til að ::ina meö tré og járn. Enn frem- ur alt, sem aö mylnum lýtur, gufu- katlar, gufudælur o. fl. Þaö hefir ávalt fjölbreytt úrval af öllu' þessu, l frá beztu verksmiöjum í Canada, j Englandi og Bandaríkjunum. Félag þetta hefir meöal annars vaming frá þessum félögum: Mc-j Gregor Gourlev Co., Galt, Ont , Dodge Mfg. Co. Toronto; Toron- to Laundry Co., Machine C., Park- hill, Ont. Stemsmiöaáhöld hafa þeir frá H. C. Baird', Son an 1 C , Parkhill, Ont. Formaöur félags þessa, Hr. Mc- Leod, feröaöist víöa um austur- hluta landsins til aö kynna sér nýj- ustu verksmi8jur hvervetna. og Th. Vatnsdal frá Foam Lake, komu hingaö til bæjarins í fyrri viku úr skemtiferð vestan fri Kyrrahafi. FöfÖu þeir veriö hálf- an annan mánuö i feröinni ov o komiö til ýmsra borga vestra. Komu þeir baeði við i Blaine, Bell- ingham, Sittle, Tacoma, Van- vouver og.Vi.toria. Fallegasti bær inn sem þeir sáu, þótti þeim Vicc- oria. Þar eru mjög reisulegar stjórnarbyggingar og áfast viö þæ: fjölbreytt safn. Þá á C.P.R. fé- lagiö þar sjálegt gistihús og á aö auka vi8 þaö í vor. Þingsetning stóö yfir í Victoria þegar þeir fé- logar voru þar á ferö, og voru þeu viöstaddir hana. — Svo var blít' veöur i Victoria, aö karlmsnn gengu þar á skyrtunum um há- veturinn. I Vancouver hittu þeir meðal annara kunningja hr. Arna j Friöriksson og létu vel yfir högum hans. I Blaine og Ballard hittu þeir ýmsa landa, og tók þeim hvaö bezt séra Jónas A. SigurÖsson, er nú hefir þar ágæta stööu, er county clerk, og hefir um 50 manns yfir að segja. 1 Ballard kváöit þeir löndum liöa vel og eignir þar aö stíga í verði. t Blaine þótti þeim heldur dauflegra. Bærinn strjál- bygöur. Alls mundu þar vera um 3,ctoo íbúar, en tslendingar eitt- hvaö 200. — Þeir félagar höfðu mikla ánægju af förinni og mundu hafa víöar fariö, ef tími heföi leyft; alls fóru þeir ttm 5,000 milur me8 járnbrautum. Eftir stutta dvöl hér i bænum fóru þeir heim- leiöis. kvæörn eru prentuð á Ö8rum staí> í Lögbergi. Aö því búnu var tekið að dansa. en “gömlu m-nnimir" héldu hóp- inn og sungu islenzk kvæöi og héldu ræöur í milli. W. H. Paul- son stýröi þeirri skemtun með ó- þreytandi fjöri, og var duglegur aö fá aðra til gleöskapar. Margir héldu þá ræöur óviðbún ir, þar á meðal Jóhannes kaup , Einarsson, Chu-rchbridge, Sask., P. Clemens byggingameistari, Þ<*r- steinn Bjömsson cand. tehol., Þor- steinn kaupmaöur Þorkelsson fri Oak Point og Baldur Sveinsson SkoraB var á marga fleiri að taka til máls, en þeir vikust undan því bæði Thos. Paulson, Leslie, Fitn' ur Jónsson, Kristján Abraha>n«~ow og fleiri. Samkomunni var lokiö um kl. 4 og skildust menn þá glaðir og 4- nægöir. Veizlugestw. Zelaya fyrrum forseti í Nicara- gua, er fyrir skemstu kominn til Spánar og hefir hann látiö þar í veöri vaka, að hann muni innan skamms gera heyrinkunn skjöl nokkur er sýni þaö og sanni, aö byltingarnar i Nicaragua hafi ver- ið sprottnar af undirróöri Banda- ríkjamanna. Harry Thaw ætlar aö hef ja nýja baráttu til aö losna úr geöveikrt-j hælinu, Matteavan, og kvaö æcla aö viöhafa nýjc aöterö þessu sinni og óreynda áöur. Helzt kvaö hann nú vilja f£ því framgengt, 18, veröa fluttuh á aöra stofnun en þtj er vitskertúm glæpamönnum :r. ætluö, og er niælt aö hann hafi na gögn nokkur, er hann byggir kröf- j ur sinar á. Meöal annars á aö byggja á því, aö Thaw sé ekki ó- hultur aö dvelja í þessu hæli, bceði heilsu hans vegna og erflifrem .r sakir þess, aö þar sé setiö um líf hans. Málaflutningsmaöur hans telst muni færa rök aö því, aö sjú’c- lingur hafi ho*fiö úr .sjúkrahúsi þessu eöa jafnvel veriö myrtur þar. Tafnaöarmenn á Þýzkalandi eink mm í Berlín haia kunnað þvi mjág illa. aö stjórnin vill eigi veröa viö kröfum þeirra og rýmka um kosn- ingarréttinn. Hafa þeir sýnt af *ér óróa nokkurn en stjórnin óö.»- * bælt allar byltingar niöur meö 1 fréttum frá Gondokoro i Suö- ur-Afríku er þess getið, aö Roose- velt forseti hafi veriö væntanlegur þangaö 16. þ. m. Þaöan heldur hann og föruneyti hans áfram ferðmni til Khartum eftir Nilfljót- inu 4 gufubát Sir Reginald’s Win- pate herforingja á Egyptalandi. Búist er viö aö Roosevelt veröi kominn til Khartum 6. Marz. Þar ætlar h'ann aö stansa viö fáeina daga og halda síöan áfram ferö sinni til Kairo. vi^höfn, eins og venja er tíl. í ræöunni er þaö tekiö fram, aö fyr- ir þinginu figgi að takmarka svo veldi lávaröadeildarinnar, a8 hún geti eigi framvegis felt fjárlaga- frumvarp neöri deildar. Enn sem komiö er veröu r ekki séö, hversu stjóminni tekst aö koma fram á- bugamálum sínum. Jafnvel búist viö, aB Asquith kunni aö segja af sér, eöa aö bráölega veröi stofnað til nýrra kosninga. | __________ I 0r bænum. Skemtifundur (smoker) veröur haldinn næstk. mánudagskvöld í fundarsal ísl. liberal ,’klúbbsins Goodtemplarahúsinu. Allir, sem hlyntir eru stefnu frjálslynda flokksins eru boönir og velkomnir Vindlar náttúrlega ókeypis. Þorrablótið var haldið í b' anitobahöll hér bænum miðvii'i.dagskvöldið 16. þ. m. Gestir fóiu aö tínast aö fyrir klukkan átta, en flestir komu ekki fyr en á n'mndu stundu. Var þar margt manna saman komiö, mua hafa skort lítið á fjögur htindnu8. Ekki var matur á takteinum þegar gestir voru komnir, s ro aö tekiö var aö dansa laust eftir kl níu. Mun hafa veriö liöiö aö mið- nætti, þegar sest var að snæöingi. “Matur var á borðum”, hérlendur matur, sem ekki þarf aö'fjölyröa um, og er ekki annars getiö, en aö menn fengi fyl’i sina. Hr. W. H. Paulson stýröi sam- komunni, bauö gesti velkomna og talaöi af fjöri eins og hann er van- ur. Hann talaöi og milli þess sem aðalræðurnar voru haldnar, og sagöi mönnum cfeili á ræöu- mönnum. Prentvilla var nýskeö í nafni prjár aöalræöur voru haldnar. undir augl. frá F. J. Knott; þar j Fyrstur talaöi Baldwin ritstjóri stóö ranglega 1 J. Knott. 1 Baldwinson fyrir minni íslands, en svo var þá mrkill ys og þys, há' Herra H. G. Sigurösson kaup- maöur í Leslie, Sask., hefir tekiö að sér innheimtu og umboð fyrúr Lögberg á Kristnes, Foam Lake og Fishing Lake pósthúsum. •— Einnig hefir hr. J. S. Thorlacius á Kristnes P. O, góöfúslega lofað a ö veita móttöku borgunum fyrir blaöiö. Þetta eru kaupendur Na8s- ins á ofannefndum stöðum beönir aB athuga. Nú munu flestir íslenzkir gestir sem veriö hafa hér undanfarna viku lagöir af stað heim til sin. vaöi og skvaldur í salnum, aö þeir sem skipuöu “hinn óæöra bekk" ^ eins og cg, fengu enga málsgrcinj heyrt til enda, aö eins orð og orö á ! stangli. 'Þaö hefir siöast frézt til Dr. Cook’s, aö hann sé staddur suöur í Chili í Suöur Ameriku ásamt meö konu sinni og sé viö beztu heilsu, en ne’taöi aö eiga nokkurt tal viö fréttaritara og þótt sýnilega miöur er hann varö þektur þar. Hann haföi nefst du’arnafni Simaö var og nýskeö frí Kaupmannahöfn, aö Dr. Cook heföi sent skýrslu um þaö til háskólaráösins, aö hann játaöi á sfg aö hafa visvitandi far- iö meö hlekkingar er hann þóttist hafa fundiö noröurheimskautiö, en þeirri frétt mun vart trevstandi. Tátvaröur konungur flutti há- sætisræöuna í brezka þinginu 2. þ. m. Athöfnin fór fram meö mikilli Hr. Jón Stefánsson námsmaöur á læknaskólanum hér í bænum, hef- ir góBfúslega lofað aö ljá Lögbergi ræöu þá til birtingar, sem hann hélt á Þorrablótinlu, og iveröur hún i næsta blaöi. Fréttabréf. Antler, 16. Febr. 1910. Herra ritstjóri Fréttir héöan eru helztar þessar; Haustiö var rérstaklega hentugt fyrir allar afnytjar sumarvinnu, varla aö regnskúra yröi vart frá því í Júlí allan þann tíma, þar til upp fraus. Þessi langvaraadi þurkatíö haföi það samt í för með sér, aö jöröin þomaöi meira en venja var til, ivo brunnar hafa bil- aö, sem áöur bafa reynst góöir. Borunarvél var notuö á st icu stööum, en gafst misjafnl • >a . þetta sinn, en líkur til, a8 í Iram- tíöinni muni brunnar þeir koma aö góöum notum, þegar jöröin nær aftur vanalegum vökva. í þeirri von settu bændur stokka í þá Veturinn sem af er er eiginlega aö telja Desember, hann var bæöi frostharöur og talsvert snjóamik- ill og þótti mönnum þá Norðri gamli meö yglda brún í meira lagi, og hlökkuðu ekki til, aö hann spenti menn og fé sömu heljargreipum alláh veturinn. En meö 3. Janúar brá til blíöviðra, sem héldwst allan þann mánuö. Það sem af er Febr. má heita í betra meðallagi, ef bor- iö er saman viö veBráttufar sem þá er vanalegt í Manitoba. Efnalegar ástæöur manna fara hér árlega batnandi. Hin góða uppskera næstliBiö áumar og verð- iö, er fyrir hanafékst, á líka sánn þátt í velmeguninni, . Bændur hafa líka tekiö þaö ráö margir hverjir, aö senda hveiti sitt i vagn- hlössum ausfcur; meö þeirri aöferö hafa þcir stóran hagnað. Hveiti- veröiö mun aö meöaltali hafa veriö frá 82C. til 85C.. en í vögnum 88c. til 90C. I,and er hér óöum aö hækka t veröi. tslendingar hafa ekki siö- ur en aö»r þjóöir' hug á aö ná sér meira land áöur en þaö hækkar Tvenn seinustu Þá mælti Jón Stefánsson fyrirjí minni brezka veldisins, talaöi hátt: enw meira í veröi og snjalt og hindrunarlaust. Fékk j landkaupin sem eg veit aö landar Mikill rómur var gerö-; hafa gert, var annaö landiö keypt fyrir $3,500,. en hitt fyrir $4,000. Ræöa sú um Bjarna Thoraren- sen, sem Lögberg flytur í' dag, var flutt á miðsvetrarfundi stúdenta í fyrri viku. Hr. Baldur Joussort hlaut minnispening úr silfri aö ræöulaunum. Mr. W. H. Paulson tór suður til N. Dakota og Minnesota í fyrri viku ti1 aö halda fyrirlestra fyrir bandalagiö. Sunnudaginn 6. þ. m. aö kveldi andaöist Jóhann Jóhannesson B 'igj fjörð, aö heimili sínu nálægt Hólar! P. O., Sask., þar sem liann hefir! búiö undanfarin ár. Hann var 78 gott hljóö. ára gamall. Um rnörg, ár bjó Jó-, tir aö niáli hans. hann heit. hér í Winnipeg á Pacific j Síðastur talaöi Árni Eggertsson | Engin bygging var á ööru, en á Ave., var einn af elztu landnáms-: fyrir minni Winnipeg^ sagöi sögu; hinu var fjós. Þetta synir aö þeir mönnum ísl. í þessu landi. Hann j bæjarins aö nokknn og vdk aö fram; menn hafa trú á landinu hér, sem lætur eftir sig ekkju, Málfríöi i tíöarhorfum hans. Var þá aftur; búnir eru aö reyna þaö um 20 ár. Jónsdótturr og þrjú börn uppkom-' oröiö ókyrt í salnum, svo aÖ ekki Heilsufar manna hefir veriö yf- in: Jón og Magnús aö Hólar og mátti heyra gerla, hvaö hann tal-| irleitt gott, og enginn dáiö á þess- Ingibjörgu þMrs. S. DalmannJ hér. aöi. um vetri. í Winnipeg. Fósturdóttir, Annaj Kvæöi voru Iesin og 'sungin eftir, Eg sendi þessar fáu linur vegna Ingibjörg ('Lárusdóttir Guömunds-’ hverja ræðu. fyrst Til gestanna. þess, að eg hefi lítiö eöa ekkert sonar) er gift kona fMrs. Kristj-1 eftir Hannes Blöndal, ort fyrir séö héöan úr hvgöinni í blööunum. ánssonj aö Hólar P. O. Jóhann j nokkum árum; þá tvö kvæöi fyrir Og geri eg ráö fyrir aö þaö komi var myndar og dugnaöarmaöur | mjnni Tslands eftir þá nafnana dr. j til af því, aö menn séu í svo miklu hinn mesti og mörgum aö góöu | júþ Jóhannesson og S. T- Jó- 1 annríki viö búskapinn, aö þeir geFi hannesson; þá minni brezka veld-j ser ekki tima til að lata umheiminn isins eftir Þoistein Þ. Þorsteins- vita hvaö okkur hér líöur. gö-n’.i son og minni’Winnipeg eftir sama. Kristján Abrahamsosn. Ólson Þaö var gamalt kvæöi. Nýju -------o------ kunnur. Þeir kaupmennirnir og j verzlunarfékig^inir Ingvar D. E. ADHMS COAL CO 224 Ba11111 HÖRÐ OG LIN KOL nm allan bæ or ábyrgj Vér höfum geymsl’oláss nm allan bæ og ábyrgjumst áreiPanlog vi^-kifti. BÚÐIN, SEM ALDREI BREGZT! AlfatnaCur, hattar og karlmanna klæCnaöur viC veröi í bænum. Gæöin, tfzkan og nytsen in fara an í öllum hlutum, sem vér seljum. FZ jJJkT Geriö vlSiii' atS vnnn að fara til WniTE e* MANAfilAN, 500 Main St., Winnipeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.