Lögberg - 24.02.1910, Side 3

Lögberg - 24.02.1910, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. FEBRÚAR 1910. 3 Hver bóndi||veit AÐ DE LAVAL . .. SKILVINDUR eru einar sér í flokki og eru beztu skilvindurnar. En margir hafa þá röngu skoöun, sem keppinauta-efni blása óspart aö, aö þær séu ,,kostnaðarsamar“ og einhver ódýrari vél geti komiö í þeirra staö. En sannleikurinn er sá, aö DE LAVAL SKILVINDUR eru ekki einasta beztar, heldur jafnframt lang ódýr- astar— í hlutfalli viö gæöin og þann tíma, sem skil- vindan endist. Þetta er dagsanna, sem hver kaupandi getur sannfærst um, ef hann vill fyrir því hafa, og þarf hann ekki annaö en leita til næsta D E L A V A L umboösmanns, eöa senda eftir verölista. THE DE LAVAL SEPARATOR CO. Montreal WINNIPEG Vancouver Hafís-hættur. Hafísinn er mesti vogestur á vegtum sjófarenda, er fara yfir Atlanzhafiö. Hafísinn getur bæöi verið í jökum og spöngum. Jak- arnir eru feikilega háir og stórir, ýmist einir eða margir saman, en spangirnar úr smájökum. sam- frosnum og ná yfir margra nílúia svæði, og er þessi is hættulegur hverju skipi, hversu sterkt sem það er, ef það rekst á hann. Náttúran sjálf fæðir eða býr til þenna ís við Grænlandsstrendiur. Umhverfis þetta mikla eyland þokast ótgrýnni iss á haf út úr hverjum firði, allan ársins hring. Grænland er þakiö “jökulserki”í 5,000 feta háum, og þunginn er svo mikill á jöklinum, að isinn þrýstist út um hvem dal, unz skarimar brotna af í stóreflis stykkjum og falla í sjóinn. Þetta nefna hValaveiðamenn jökulhlaup, og stykkin, sem brotna af skörum skriðjöklanna, þegar þær nema við strendrurnar, það er hafísinn, sem vér þekkjum. Feiknastórir eru sumir skriðjökl- arnir á Grænlandi. Þairnig er t. a. m. gizkað á, að fimm hundruð biljónir tonna af is hlaupi á ári úr Humbolt skriðjöklinmn hjá Mel- ville-flóa. Mundu þar vera nægar birgðir íss i þarfir allrar jarðar- búa, og j>ó drjúgur afgangur. Borgarísinn mikli, sem rekur um norðanvert Atlanzhaf og suður á skipaleiðina hvert sumar, hefir myndast norður í Grænlandshöfum tólf mánuðum áður. Þar i norð- urhöfunum er ekki auður sjór nema þrjá ínáruuði árs hvers, og að eins þann tínva getur ís leyst úr jöklunum. En er jakarnir eru komnir á flot, rekur þá skjótt suð- ur á bóginn, og ber Labrador- straumurinn þá á brjóstum sínum alt suður um Baffinsflóa á haust- in, og þegar fram á vetur kemur suður með Laorador ströndum, og þegar vora tekur er hafísinn kom- inn að austurströndum Nýfundna- iands. Enn suntiar berst ísinn er á líður sumar unz hann mætir Golfstrauminum og bráðnar í hon- um og vörmtim geislum miðsum- ars sólarinnar. Suntur Ixjrgarís- inn er svo feikna mikill ummáls, að hann tekur niðri á grynningum utan við Labrador strendur og Grand Banks og sitivr þar vikum og mánuðum saman. Það er Jivi venja skipstjóra, er sigla um Atlanzhaf norðanvert, að fara mjög varlega fyrri hluta sum- ars þegar þeir koma í nánd við Grand Banks, vegna hafísjaka, sem þar eru, og varla kemur nokk- tirt skip á þær stöðvar fyrri hluta sutnars, að eigi hitti þar fyrir gríð- arstóra hafisjaka. Eitthvert stórkostlegasta slys, er menn muna eftir í siglingum i haf- ís, varð í Nóvembermámuði 1878 er Guionlínu-skipið Arizona rakst á afarstóran borgarísjaka við Cape Race. Arizona var eittlivert hrað- skreiðasta skip, sem ttm þær mund ir klauf öldur Atlanzliafs. Jakinn Sannar Canada Stúlkur inunu aldrei eyöa fé sínu f innflutt salt. Þær vita aö hér f Canada fæst bezta borösalt í heimi — Windsor Borð Salt. Sönn Canada stúlka, móöir hennar og amma líka. vita aö Windsor salt er óviöjafnanlegt aö hreinleik, bragöi. fegurö og ljómandi blæ. WINDSOR BORÐ SALT rakst á stefni skipsins framanvert og braut framsigluna og svo stórt gat á framstafninn, að þar hefði inátt aka inn heilum strætisvagni. Ef skipið hefði ekki verið þvi bet- ur bygt mamdi það hafa sokkið á samri stundu. En því tókst að komast til St. John’s með alla far- þega sína, fimm hundruð talsins, og voru sunrir orðnir nær örvita af hræðslu. Og er skipið hafði hafn- að sig til St. John’s, voru tvö hundr uð tonn af ís tekin út úr háseta- lokrekkjum í fram stafni skipsins. í Desember tnánuCi 1886 hlekt- ist gufuskipinu Nommbega á h ír um bil á sömu stöðvum og rakst hafísjaka. Það skip sökk og fór- ust þar fimtíu og sjö manns, en sextán björguðust á opimm l>áti og náðu' landi eftir viku útivist, stót lega kaldir og nær dauða konmir af hungri og þreytu, því að þeir höföu orðið að róa lengst af. Þá urðu mjög hönnulegar af- leiðingar þess er frakkneska fiski- skútan Vaillant rakst á ísjaka við Grand Banks í Aprílmánuði 18)? Það var i jx>ku um miðnæturskeiö. Skiitan var á leið frá St. Maij tt'. St. Pierre í Miquelon. Skipsham armenn voru' sjötíu og fjórir. Jak- inn rakst í gegn um veigalítinn trékinnung skútunnar og sökk hún eftir tíu mínútur. Tólf menn kom- ust í tvo smábáta, og hröktust út í hafi, klæðlitlir og vistalausir meir en viku. Nokkrir létust, en þeir, sem eftir lifðu, voru svo aðfram- komnir, að jæir lögðn sér til nnmns líkami íélaga sinna. Þrír jx's-ara tólf náðti landi og voru þá svo kaldir aö taka varð af þeim hendur og fætur. Sennilegt er, að hlekst liafi á í liafís tíu gufuskipum, sem lögðu út úr amerískttm höfnum í Febrút.- mánuði 1897, og ekki hefir spurst ti) síðan. Þar voru á 327 tnenn alls. Skip þessi vortt frá 3,000 til 7,000 tonna og frá ýmsum þjóðun.. Aldrei hefir neitt frézt um það hvcr.su fór um skip þessi, en með þvi að vetrarliörku. vorti niik’ar og ísrek ntikið við Grand Banks, og hver hriðarbylurinn rak annan. Jiykir j>að sennilegast, að skipin hafi fest í ís og mulist sundur i hafískrepptvnni l>egar ofviðvi 1 skullu á, og farist meö allri áhoí;. A þessum stöðvttm hlekkist gufti skiptvm á svo að segja daglegi .1 sumrum og rekast á ísjaka. Stund- ttm vill svo til er stöðugir og hvass ir vindar hafa lengi blásið norðan tneð ströndum Labrador, að borg- arísjakar losna, er staðið hafa á igrynningtim við Grand Banks og rekur j>á mörgum vikuni fyr cn venja er til suður eftir Atlanzhafi, og ertv líkir nvítum ægilegum her- flota á að sjá, háskasamlegum hverjti skipi. sem liann kann að mæta. I Aprílmánuði 1904 laskaðist skipið Eurtor í ís hundrað milur austur frá St. John’s á leið til Ev- rópu með timburfarin frá Canada. Skipiö sneri aftur til St. John’s og var þar gert að því. Mámvði síðar lagði það á staö aftur, og var skamt komið, er það rakst á isjaka á ný og brotnaði -svo stórt gat , J>að, aö eigi var haffærandi og igengu skipverjar af og i bátana. Bjargaði þeim skipið Saratog 1 eftir tveggja sólarhringa hrakning og flutti j>á til Boston. Áður en skipverjar gengu af Furtor kveiktu j>eir í iskipinu svo aö það skyldi eigi grand gera öðrum skipunv, því aö svo sem kunnugt er sökkva cmt j>au' skip, sem hlaðiu eru trjav.-n, og eru þá reköld þau engu óhæu-.i- legri hafskipvnn en hafísjakar. Sama daginn sein Furtor hirkt- ist á, rakst skipið Bnvoklyn Citv á borgarisjaka mikinn við Grand Banks og konvst þó með illan leik til New York og var J>á í skipinu fimtán feta djúpur sjór. Tveim ár- unv seinna rakst annað skip frá Boston á hafísjaka á sömu stöðv- um. t Júlímánuði 1895 steytti skipið Pettvnia við hafísspöng og skemdist svo, að það sökk á höfn- inni í St. John’s litlu síðar. Líkt fór um skipið City of Rome í Aprílmátvuði 1900, og voru á þvi nokkur hundruð farþega. Það var um miðjan dag t niðdimmri j>oku. í það mund er -setið var að miö- diegisverði, og er áreksturinn varð fleygðust matborð og fólkið, sem við þau sat, alt í eina kös yfir t í efri enda borðsalsins, en skip’ð sökk því nær samstundis. I Júltmámtði 1906 ralcst h<5 prýðitega farjvegaskip Kronpt mz Vilhelm á afarstóran isjaka og fór þá sextán mílna ferð á klukku- stund, og ltafði meðferðis fult þúsrnud farjvega. Stálbarð skips- ins klauf jakann þvínær t tvent. Feikna hrannir af ísmulningi þyrl- uðust aftur eftir þilfarinu, skipið ihnn upp á forbergið, en rétt áður en .áreksturíiui varð höfðu skipv. séð hættuna var tekið af mesta ■skriðið með þvt að snúa skrúfunv skipsins öfngt svo að um lcið og j)að stöðvaðist ]>cgar það rakst i, rendi j>að aftur á bak ofurhægt og ofan af jakanum, og björguðu'st farjjcgar allir. Líkt j>essu fór fyrir gufuskipinu Portia frá Nýfuiidnalandi árið 1895. Það skip flutti fjölda far- ]>ega og fór næ.rri jaka til að taka mynd af honum, en rakst j>á að óvörum á forbergið, ]>ví að það skagaði langa leið út frá jakanum niðri í sjónum. Fór svo að skipið lenti upp á forbergið cn jakinn hallaðist og rann skipið j>á út af forbergimi aftur og skemdist j>ó æði mikið, en jakinn klofnaði sitmdur í tvent. Varð skipið að liraða sér til St. John’s. í Marzmánuöi 1895 kom skip Warren linunnar til Liverpool og haföi laskast liroðalega við New loundland, rekist J>ar á jaka. Skip- ið hafði meðferðis sjö hundruð nautgripi og mikinn farm annan, og er það rakst á jakann varð höggið svo nvikiö að tvö luindruð og sjötíu naubgripir löskuðust 'svo að fleygja varð þeim útbyrðis, og enn fremur æði mikið af baðmull. Idér fyr á árum lá leið gufuskipa nokkru norðar heldur en nú. Og vegna j>ess hve mikið varð um slys á Jxnrri lcið varð jiað að samningi milli ]>jóða austan hafs og vestan, að aðal-skipaleiðin rnilli Banda- rikjanna og Evrópn skyldi verða þrem lnindmS 11111.11111 sunnar cn áður var, en skip J)ait, er til Can ada fara verða að fara norðar. Á jieirri leið liefir skiptim og hlekst á nokkrum sinnum. Árið sem leið rakst skipið Devona á hafisjaka nvikinn og komst til hafnar mcð ill an leik. Á leið nvilli Canada og Evrópu sökk og skipið Gibraltar árið npo, en Manche skemdist nvilcið af árekstri ísjaka 1903, og svo mætti niörg fleiri slys telja. Stórkostlqgast var þó slysið, sem henti skipiö Polaris í rannsóknar- ferðum norður í höf 1871 i Októ- bermámiði. Skipið brotnaði í spón við Grænlandsstrendur. Nitján skipsliafnarmanna af skipimv lögðu frá því er j)að liðaist svmdur i ísn- um og fóru út á ísinn. Rak ísinn með þá tvö þúsund mílur suður i höf og vorn peir 93 daga á þeirri leið, og bjargaði Jveiin loks sel- veiðaskipið Tigress viö Grand Banks. Með skipshafnarmönmim var skrælingjakona ein, og 61 hún barn á ísnum meðan pau var að reka suður. Einu sjómenn i viðri veröld, setiv fagna koniu hafíssins eru selveiða- menn við Nýfundnalands strendur. Þeir geta eigi sótt veiði sína ann- an eti á ísinn, en selir flytjast incð honum suður i böf til að kæpa. I Marzmánuði leggur á stað frá Nýfundnalandi floti mikill, og fara samfloti venjuletga unv tuttugu og fimm skip og á fimm þúsund nianns. Sigla ]>au skip þangað til þau rekast á isinn, því að jvar er sehirinn. E11 er J)au koma að ísn- um leggja þavv inn í hann þangað sem hann er þykkastur. Ganga mennirnir j>á út á isinn, slá hring um selina og rota j)á með keflum. Hafa j)eir bökurnar með sér til skipa, þvi að bæði ■skinnin og spikið er verðmætt. Veiðiaðferðin er gamaldags, en bæði púður og dynamít er notað til að sprengja isinn svo að skipin komist setn næst þ\ú er ’selirnir halda sig. SelveilSi- vertíðin iqo8 reyndit sérstaklcga tjónsamleg J)ví að þá liðuðust sund ur í ísnum þrjú 'skip og öll hin lösk uðust ttil muna. Arrð 1898 hel- frusu í þessum leiðangri fjörutíu og átta menn af skipinu Greenland og á ári hverju farast fleiri eöa færri selveiðamenn. Engir geta gert sér hugm>-nd um þau ógrynni borgartss, sem verður á leið skipa er •sigla norðor í höf- ttm, nema jæir er kttnnugir eru á J>eim stöðvum. Markham aðmtr- áll noröurfari taldi á einum degi sjöttu og átta hundruð jaka, og var allan þann ís að reka suður, og vomí margir jakamir afarstórir. Hann gizkaði á, að cinn jakinn % The Stuart Machinery Co., Ltd. % WinSTTNTI^Ea-, MANITOBA. Hefir tekiö þenna staö í blaöinu á leigu til sins árs og mun viö og viö auglýsa nokkuö af sínunt fjöl- breyttu verkfærutn. Félaginu þykir ávalt vænt utn aö fá fyrirspurnir um verö á hverj- um hlut, sem verkfæra verzlunin hefir til sölu. The Stuart Machinery Co., Ltd. 764-766 Main Street. Phones 3870, 3871. Minni íslands Hér er mannfagnaðs-mót, haldið miðsvetrar-btót sem hjá málsvörðivm goðanna foröum. Hér er hofmanna val, enda horskur hver skal er með Helga fær setið að borðvun. Leiðum hug vorn nú heim, yfir haföldu geim, og að hjaðningum nútímans gáum; þars hin fomgöfga fold geymir feðranna mold, ]>ars í fyrstu vér dagslj<>sið sámin. t>ví vér gleymum því ei, þó að flytti oss fley — burt af fósturlands ástkæru ströndum,— að vort óðal þar er, og að allir jafnt vér, erum tengdir því hlóðskvldu böndum. Nú er voleika tið, j>ví um völdin hjá lýð. þar af vilmögum þjóðar <-r baríst; á l>eim hatremmis stig, við þau hjaðninga víg Jvykir hætt við að sjálfstæðið farist. Viti dýrborin drótt, ef að dreifið nú þrótt, J>ér ei dugið mót féndutm að berjast. Semjið samhygtJar frið, setjið varanleg grið, síðan hættið að hnippast og crjast. Þá mun samheldi nást, svo þar innbyrðis á-st geti alþýðu frrðböndum vafið, fæðast festuöld ný, feykist stmdrunga ský’ út t gleymskunnar hyldýpis hafið. Þá mun Fjallkonan fríð. mcð sinn framgjama lýð, er að frelsisins hámarki keppir. geta saman mtm síð,— ])ó að sókn reyndist stríð,— að hún sigitr og heiðnrslaun hreppir, Vermi kvkkunnar sól vorra langfeðga ból og þar lýsi til árs og til friðar. Lifi feðranna frægð, hverfi fordild og slægð ; lifi frjálsbomu framsóknar liðar. 5. /. Jólumticsson, hefði verið átján hundruð feta langur og sex hundruð feta hár, og einu sinni voru tvö hundnið borgarisjakar taldir af landi úti fyrir Labradorströndum. Stærsta jaka sem irienn vita um, sáu ménn á gufuskipinu Minnedota t Júnt- mánttði 1890. Hann var *jö hundr- uð fet á hæð frá sjávarborði upp á koHsbrún. Af skipimt Hafiz sáu menn í Aprílmánuði 1892 jaka sex hundruð og þrjátíu feta háan.— Það cr alvanalegt að sjá við Labra dor og Nýfundnaland jaka þrjú og fjögur hundruð feta háa, en oftast nær lenda j>eir á Grand Banks, festast þar og molna i sundur. Svo telst til, að einn áttundi hluti hvers isjaka istandi upp úr sjónum, en sjö áttundu niðri t sjónum, og er l<%un j>es hluta jakanna o£t öll á annan veg en mátt hefði ráða af þvi, er ofansjávar er. Sjórínn et- ur smátt og sniátt af forbergi jak- anna, sent í kaíi er, qg verður það því allavega lagað. Sumir borgar- ísjakar eru mjög prýðilegir á að sjá, og er varla auðið að líta feg- urri sjón á sólbjörtvvm sumankigi, en sigling jökulflotans hvíta, er . Irð'iiT áfram þögull og tignarlegur t etns og steinrunnin stórborg — þar sem stimir á tmjTtd skrautlegra , kirkna, kastala og stórhýsa gerðra af náttúrunnar hendi, en hjúpaða skinajvdi krystak-fekli. En um Jvokunætur er jökulftótinn drauga- legw á að sjá og boðbcri feigða og hörrmtnga. — Collicrcs.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.