Lögberg


Lögberg - 24.02.1910, Qupperneq 4

Lögberg - 24.02.1910, Qupperneq 4
LÖOöKRG, FIMTUDAQftNN 24. FEBKÚAR 1910. LÖGBERG ge6B út hvern fimtudag af Thk Lög- aaao PiihtIMg A Publi»jii*g Co. Cor. William Ave. A Nena St. Wihhipbg. MaNItoba S. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Boi. Maaaf er Umaáakrift: TW Ugtars friitii? & PiWiikiig ta. 1». O. Box 30*4 VflSSIMC Utaaáskríft rítstjöraaii RdiUr Uftarr p. o. Box »ON4 WlNNIPm. PIIONK maw 221 Fylkisþingið. Umræf5u.rnar um hásætisræSuna háfa staBiö síSastliöna viku og lauk á föstudag. Margir liberölu þingmannanna hafa tekiö til ir.áls, þar á meöal háfiir íslendingarnir, þeir T. H. Johnson og Sigtr. Jónasson og hefir fylkisstjóminni veriö óspart sagt til syndanna. MeBal annars hefir veriB bent á eyöslusemi fylk- isstjómarinnar. í>aB gerBi George Walton. FærBi hann rök aB þvi, aB þar hiýttir aB 'koma, meS þessari fjármálaráBsmensku, aB lagBir veröi nýir skattar á fylkisbúa, meB því aö Roblinstjórnin sé á leiBinni meö fylkið út í botnlaust skulda- 'kviksyndi. Malcolm þingmaSiur Birtle kjördæmisins vítti stjómina fyrir afskifti hennar af áhugamál- um kornyrkjumanna, og kvaB þaö mundi reynast svo, aB komyrkju- mönnum mundi lítil hjálp koma frá Roblinstjórninni. Hún hefði -dregiB þá á tálar meB svikaloforB- um hvaö eftir annaB og mundi svo enn verSa. T. H. Johnson þingmaöur í W.- Winnipeg, talaBi alllangt erindi, og var þó óviöbúinn, því aB Rogers ráBgjafi neitaöi aB fresta þing- fundi til næsta dags, svo aB þing- maBurinn fengi undirbúiS sig. Mr. Johnson talaBi fyrst á viB og dreif um fylkismál og mintist meBal annars á raflýsingarmál Winni- pegbæjar. Hann hefir á tveim síB- astliönum þingum reynt aB fá laga- ákvæBiB numið úr gildi, scm því er til fyrirstööu, aB bærinn geti sjálf- ur tekfð aB sér raflýsingu. Enn á ný hreyfði þingmaðurinn þessu máli og skoraði á þingiB aB nema íyrnefnt lagaákvæöi úr gildi. Fé- 1agiB væri búið a8 tyrirgera rétti sínum aB því er þetta atriBi snerti, meB því að þaB notaði sömu stöB- ina bæöi til aB lýsa bæinn og knýja ■fram strætisvagna. ÞingmaBurinn sýndi fram á, hve brýn þörf væri A aB þingiB firti bæinn vandræðum í þessu efni, og minti á aö 1911 mundi bærinn hafa fengiB ráB á rafmagni til lýsingar er ekki gæti komiB aB notum fyr en bænum væri leyft aB brúka þaB. Mr. McConnelI þingmaBur í Morden kjördæmi talaöi um landa- merkjamáliB og síBustu lýgina þeirra conservativu 1 savnbandi viB $iojx>o fjárveitinguna, er þeir kveBa Laurier hafa boBið Manito- bastjórn meö landviöbótinni vænt- anlegiut. Þetta er vitanlega heim- ildarlaus uppspitni og hefir Sir Wilfrid hvaS eftir annaB neitaB þeim áburöi í bréfum til Mr. Rob- lins, er nýlega hafa veriB birt hér J blöBuntim orörétt. Sigtr. Jónasson þingm. Gimti- ltjördæmis, talaöi siöastur í um- ræBunum ium hásætisræBuna. A- mæhi hann fylkisstjóminni mjög fyrir hiröuleysi hennar um aB bæta kjör íbúanna í norBurhluta fylkis- -insi, og sjá þeim fyrir viBunanleg- - um samgöngum, en þær væru svo lélegar aö fólkiB hefði sumstaBar ekki haldist þar viö heldur flúiB t þaöan. ÞingmaBurinn hélt, aB ef fylkisstjómin gæti ekfki séö um sveitir, er aB eins væru 60 mílur vegar frá Winnipeg, þá mundi hún hafa lítiö meö þaB aB gera, aB fá fylkistakmörk’U færB noröur aö Hudsonsflóa. ÞaB var eftirtektavert viB um- ræBur þessar, hve istjórnarsinnar voru fámálugir, og hvaB þeir tókiu' umyröalítiB viB öllum ákúrum líh- erala. BæBi var nú það, aB Mr. RobKn var nú “illa fjarri góBu gamni”, — en hann hefir oft svar- aB vel og myndarlega fyrir flokk sinn og stjóm, og oftast bezt þeg- ar málstaBurinn hefir veriö verst- ur — og fins hitt, ao lítill vafi leikur á því, aB ráögjöfunum er mjög um þaB hugaB, aB flýta þingstörfum sem mest má verBa, til þess aB koma kosningum af sem fyrst í vor. Stjóminni er ant um, að láta þingstörfin ganga sem friB- samlegast, dylja áviröingar sínar svo sem auöiB veröur ogi skella síðan kosnijigum á meö sem minst- um undirbúningi. Henni er full- kunnugt um aB ekki veitir af aB halda nú á öllu sínu, því aB fylgiB er eklci sem öruggast. ViB síöustu fylkiskosningar greiddu henni atkvæöi aB eins 52 prct. fylkisbúa, og hefir þó skarB- ast í hjörðina drjúgum á síBasta kjörtímahili, svo aB hún ætti ekki aB fá 50 prct. atkvæBa næst. SíBastliBiB mánudagskvöld var landamerkjamáliB til umræöu í þinginu og bar þá Mr. Norris, flokksforiragi liberala, upp tillögu þar er tekiB var fram aB þaB væri engum vafa bundiB, aB fylkisþing- iB hér hefBi einkarétt til að semja lög fyrir alla nýju lándsviBbótina, sem Manitoba á í vændum. Svo sem kunnugt er, hefir Rob- linstjórnin hvaS eftir annaB veriB aB nudda liberölum hér í fylki því um nasir, aB þeir væru í ráBa- bruggi meB Dominionstjórninni um aB koma sérskóla fyrirkomu- lagi á í nýju héruSunum. Senni- lega hefir flolcksforingi liberala nú j boriB upp fyrnefnda tillögu, til aB sýna þaö svart á hvítu hve ástæSu- lausar þe&sar aBdróttanir hafi ver- iB, og í öSru lagi til þess, aB neyöa fylkisstjórnina til aB viöurkenna þaB sem oft hefir veriB neitaB, aB fylkisþingiB hafi fult vald til aB semja lög viövíkjandi mentamálum innan fyfkistakmarka. Um tillöguna uröu nokkrar um- ræöur. Mælti Mr. T. H. Johnson meö henni ásamt flutningsmanni, ogi enn fremur töluðu þeir ráögjaf- arnir Rogers og Coldwell, og sáu sér eigi annað fært en vera tillög- unni meömæltir. Var hún aö því búnu samþykt meö mikilli fagnaör arháreysti af hálfu liberala. 1 þessu atriöi er þá undirstaöan rétt fundin, og ætti þaB heldur aB verBa til aB draga úr tvískinnings- hætti fylkisstjómarinnar í landa- merkjamálnu. ------o------- Kornhlöðufrumvarpið. ÞaB þóttu' mikil tiðindi þegar Coldwell ráBgjafi lýsti yfir því i Brandon eftir nýáriB í vetur, aB fylkisstjórnin ætlaBi nú loks aB veröa viB kröfum kornyrkjumanna og gera ráöstafanir til þess, aB fylkiB eignaBist oig starfrækti korn- hlööur handa hændum á þann veg sem þcir óskuöu. Þetta þótti þeim mun kynlegra sem Roblin- stjómin var margsmnrs orBin ber aB því, aö viröa kröfur komyrkju- manna aB vettugi og svíkja loforB srn viB þá. Cojdwell ráðgjafi mælti þó svo fagurt í Brandon, er hann flutti þar mál fyllcisstjómarinnar viB kornyrkjiumenn, aB margir vom þeir, sem því trúBu, aB nú ættu komyrkjumenn loks aB fá þaB sem þeir vildu. En þó voru þeir tU, er eigi lögBu mikinn trúnaB á heit Roblinstjórnarinnar í þessu máli, og varB þeim aB getiu sinni. Nú er frumvarp fylkisstjórnar- innar um kornhlöBumar orðiB heyr inkunnugt. Sannast þar hiS fom- kveBna, “aB sjaldan bregömr mær vana sínum”, og ekki Roblin- stjórnin heldur að svikja kom- yrkjumenn. ÞaB kveSur svo ramt að þessu, aB varla er viB nokkurt atriöi staðiö, sem komyrkjumönn- um var heitiö í Brandon. í frumvarpinu er lýst yfir þvi, aB stjórnin skuli hafa algjör yfir- ráö og eftirlit á komhlö8u-“kerf- inu.” Stjómin á aB skipa 'kom- hlöBtimálanefndina og segir alt fyrir um hversu komhlöBunum skuli stjórna og cnnfremur áskilur hún ('stjóminj sér fult vald til aB neita eBa fella férlwerja reglugerB, er ko’rnhlöBumálanefnd semur. Svo er ákveBið í frumvarpinu, að fylk- isstjómin skuli láta reisa komhlöB- ur út um sveitir aB eins þar, sem 60 prct. kornyrkjubænda æskja þess aB hún verBi bygB, og verSa bændur þá um leiB aS skuld- binda sig til aB nota kornhlöBu stjórnarinnar eingöngu. Ef kornhlööur em fyrir þar sem 60 bændur af hundraSi æskja eftir því aB stjómin láti reisa korn- hlöBu, þá verður sp er kornhlöö- una á fyrir, aö láta hana af hendi við stjórnina camkvæmt venjuleg- um skilyröum ('expropriationj. Ýmislegt fleira mætti um frum- varpiB segja og verBur þaB ef til vill gert frekar hér í blaðinu síBar. Hafa kornyrkjumenn haft allmiklar umræBuir um frumvarp þetta og er mælt, aS þeir ætli aB leggja aB fylkisstjórninni um aB taka heldur til smþyktar þeirra farumvarp, er Mr. R. A. Bonnar hefir samiB. Kornyrkjumenn kváBu stórum óánægBir yfir frumvarpi stjórnar- innar, eins og von er, því aö þeim dylst þaö ekki, aö hún er hér aö “gefa þeim steina fyrir brauö.” Skýrsla bankarannsóknarnefndarinnar. Ekkert íslcnzkt mál hefir vcriB rætt meö < ‘ rum eins ofsa styrjaldarbi .g eins og banka.nái- iö. Mönnu n getur eikki annnð en blöskrað sá skamma austur og ó- hróður, sem þeir menn voru beittir, sem eitthvaö eru við bankarann- sóknina riönir. Þess vegna hefir Lögberg sem minst viljað hafa eftir af ummæl- um bíaðanna, og kasiö heldur aö bíöa þeirra heimilda ium þetta mál, sem óHætt er aö treysta, en þaö er skýrsla rannsóknarnefndarinnar, sem athugaö hefir alla hagi bank- ans. í nefndinni sátu fyrst þeir Indriði Einarsson, Ólafur Dan. Daníelsson og Karl Einarsson. Tveir hinir fymefndu fóru úr nefndinni í haust vegna annara starfa, og voru í þeirra staö skip- aöir Magnús Sigurðsson cand. jur. og Ólafur Evjólfsson verzhmar- skólastjóri. Skýrsla nefndarinnar kom út i lok fyrra mánaöar, og barst hún Lögbergi um seinustuu helgi. ÞaB er heilmikiB mál, 80 bls. í mjög stóra brot. ÞaB getur engum dulist, er skýrslu þe&sa les, aB margft hefir fariB stórlega aflaga i Landsbank- anum undanfarin ár. Lang eftirtaktayerBast er hiB mikla tap, er Landsbankinn hefir beBiB með því aö láná fé sitt þeim möanum, er ekki geta greitt þaB, þegar komiB er aB skuldadögun- um. Nefndin áætlar, aB þaö tap nemi aB minsta kosti 400,1x0 — fjögur hundruð þúsimd — krónum og er þaB mjög mikil upphæB, þeg- ar m’ðað er viB hiB litla strafsfé Landsbankans. Nefndin skýrir itarlega frá, hvemig tap þetta sé til komiö. Bankinn hefir einkum tapaB á tvenskonar lánum: sjálfsskuldar- ábyrgBarlánum og “víxla”-lánum. Um sjálfskuldarábyrgBarlánin seg- ir nefndin rneBal annars: “Reikningur I^andshankans ber meB hér, aB 30. Apríl 1909 átti bankinn útistandandi í sjálfskuld- ar-ábyrgBarlánum samtals kr. 1,- 478,906.22, og í reikninigslánum kr 540,386 25. "Lán þessi veitir bankinn aö eins eins og kunnugt er, ura stuttan tíma og aldrei lengur en eitt ár í senn, sbr. 22. gr. í reglugjörB bank ans 8/4 1894. Eru þau trygB meö áhyrgB manna og bera ábyrgBar- menn ábyrgB á skuldunum einn fyrir báBa og báBir fyrir einn, eBa einn fyrir alla og allir fyrir einn, eftir því hvort ábyrgBarmennimir em tveir eBa fleiri. — Lánstiminn er hafBur svo stuttur af þeirri á- ■stæBu, aB lánardrottinn á bágt meB aB ákveBa til hlitar yfir lengri rima en eitt ár í senn, svo aB nokkuB megi á því byggja, hvort ábyrgBin sé horaum fudnægjandi trygging fyrir láninu eBa ekki. Sjálfskuld- ar-ábyrgBarlánin geta oft veriB hagkvæm þeim, sem á lánum þurfa aB halda, og oft eina leiBin fyrir þá, sem ekkert veB hafa fram aB bjóöa, til þess aö ná sér í lán. “f reglugjörB fyrir Landsbanx- ann 8. Apríl 1894, 13. >>r., stendur, aö Landsbankinn láni fé gegn sjálf skiU'ldarábyrgB, er bankastjómin í- lítur fullnægjandi. Samkyæmt þessu ákvæBi getur enginn einstak- ur meBIimur bankastjórnarinnar veitt sjálfskuldarábyrgBarlán, held ur verBur bankastjómin aB hafa • - litiB trvgginguna fullnægjandi og samþykt lánveitinguna, sbr. 8. gr. reglugjörBarinnar. En eins og gjörBabók rannsóknamefndariin- ar sýnir, sbr. fund 9. Nóv. síBastl., hefir þetta ákvæBi reglugjörBarinn ar veriB brotiö, þar sem fram- kvæmdarstjóri bankans hefir stund um veitt þessi lán einti og metiö trygginguna fyrir þeim án þess að gæzlustjórarnir hafi veriö aö spurðir...... “Það hefir viljaö viö brenna, og þaö helzt til oft, aö skuldunautar bankans hafa ckki getaö staöiö í 'skilum meö greiðslu á sjálfskuld- arábyrgðarlán im sínum á réttum gjalddaga; ekki einu sinni getaö borgað smáa afborgun hvaö þa heldur getaö greitt þaö aö fulhr. F.igi allfá lán hafa verið látin standa afborg marlaus árunr sam- an, en þaö er þó einkum síöan 1907 því aö frá og meö þvr ári hefir þaö komiö í ljós við rannsókn nefndarinnar, aö fjöldi manna hef- j ir lítil eöa engin skil getaö gert bankanunr nema hvaö vextir og smáaflrorganir hafa veriö greidd- af nakkrum íánum þessum nreöan nefndin hefir setiö. Sem dæmi þcss má nefna, aö af rúmrrm 200 5-rærri sjáIfskuldarábyrgBarlán.um sýndi sig, aö rúmt hundraö þeirra, haföi sumpart staöiö afborgunar- laust nokkur ái sumpart var enn- þá í ólagi aö því er afborganir srertir.” Ekki hafa vixlarnir ('promissory notes) verið betur trygBir en sjálf- skuldarábyrgöarlánin. Um þá seg- ir nefndin : “Samkvæmt peikningi bankans átti hann 30. Apríl s. 1. víxla fyrir samtals kr. 993,994.65. “Víxlar bankans eru margir aö tölu, en flestir fremur smáir, og viröist bankastjórnin í seinni tíö vera komin inn á þá braut, aö veita smálán í víxilformi, en slík lán ern dýr og óhentug fyrir almenning og hættuleg fyrir bankann, því að oft og tíðum er lítiö eöa ekkert til aö borga þau meö, þegar aö gjald- daga kemur. Enda er oft ekki viö öðnui aö búast t. d. ef víxillán hafa veriö veitt eingöngu til þess aö lán takandi gæti hakliö lífinu í sér og og sínu fólki; þá er ekki annað fyrir hendi fyrir bankann, en aö endumýja víxilinn meö lítilli eöa engri afborgun; og þannig getur þaö gengiö í hvert skifti, sem víxillinn fellur, árum saman. Þeg- ar þessi venja er ikomin á, þykjast allir eiga heimting á þvi aB hafa víxla “gangandi” í bankamim og endirinn verBur sá, aB menn verBa skuldskeyttir bankanum, sem aldrei hefBu átt aB verBa viBskiftamenn hans, af því aB lílouTnar voru svo miklar fyrir því, aB þeir gætu ekki borgaB víxilskuldir sínar á. réttum gjaiddaga. “Bankastjórnin tjáBí nefndinni, isbr. fundargj. 9. Nóv. s. 1., aB framkvæmdarstjóri hefBi oft keypt víxla einn — þó, aB því er hann sjálfur sagfii, aB eins smærri upp- hæfiir — án þess aB gæzlustjóram- ir hafr komiB þar nærn; og yfir höfuB virfiast þeir hafa skift sér Htifi af vixilkaupum hanácarts, enda er þaB alkunnugt, að þaB var titt hér i bænum, aB koma með víxla til sölu og fá þá keypta, einmitt þegar menn vissu, aB gæzlustjór- amir voru famir úr bankanum.” “Þá hefir nefndinni einnig fund ist þaB mjög athugavert, aö þeir menn og þau “firma”, sem hafa há vixillán i bankanum, hafa ekki sett honum neina tryggingu fyrir þessum lánum, og bankastjómin hefir aldrei krafist þess, sbr. fund- argj- 9. Nóv., og ekki hefir þaB heldur veriö venja, aö heimta yfir- lit yfir efnahag þessara manna eöa stofnana, sbr. sömu fundargjörB. Og er ekki annaö hægt aö sjá, en að vixlar þessir , séu keypitir án nokkurrar sérstakrar rannsóknar eöa tryggingar fyrir því, aB af þeim stafi engin hætta fyrir bank- ann.” Nú verður mönnum aö spyrja, hvernig rannnsóknarnefndin hafi komist aö því, aS tap bankans var orBið 400,000 króniuir. Frá því skýrir nefndin á þá leið, að hún ritaBi upp í stafrofsröB nöfn allra þeirra manna, er rifinir voru viö sjálf&kuldar-ábyrgðarlán eða víxla, anmö hvort sem lán- takendur eöa ábyrgBarmenn, og viB nafn hvers var rituö upphæö sú eöa upphæöir, sem hver og einn skuldaöi eöa haföi ábyrgst. Þó slepti nefndin aö mestu aö til- greina þau lán, er voru 500 kr . eöa minni. Kom það þá í ljóá, aö tala þessarra manua reyndist rúm 1,100 og af þeim skulduðu 580 manns bankanum samtals um eina miljón og níu hundruð þúsund krónur, í sjálfskuldar- ábyrgöarlánum og reikningslánuni, aö mestu gegn sjálfskuldarábyrgö og víxlum. Því næst útvegaði nefndin sér “sjálf- stæöar, áreiöanlegar og nákvæmar upplýsingar um efnahag og á- stæöur hvers einstaks þessara manna, og tókst nefndinni þaö mjög vel.” Eftir þessum upplýs- ingum skiftir nefndin mönnum þessum í fjóra aðalflokka, og 7er sú skifting á þessa leið: "7. flokkur,—t þessum flokki, sem er langfjölmennastur, 740 manns, eru þeir, sem engar eignir eiga eða ■þá aö eins eignir, sem véðsettar ern fyrir fullu verögildi þeirra, og má nefna ýmsa undirflokka í honum, svo sem sveitarlimi, gjaldþrota- menn, gjaldþrotabú manna, se'm eru dánir fyrir löngu og búunum iskift, menn, sem hvaö eftir annaö hefir verið reynt fjárnám hjá án nokkurs árangurs, vitanlega bláfá- tæka einstæöinga, svo sem vinnu- menn, sjómcnn, daglauamen .1, bláfátæki-r t fjölskyldumenn, sem tæplega er hægt að segja, að hafi í sig og á o. s. frv. Og er þaö sameiginlegt fyrir alla þá, sem eru í þessum fjölmenna flokki, aB fyr- irsjáanlega geta þeir aldrei eignast neitt, er þeir gætu látiö af hendi rakna. II. flokkur.—Ekki mjög fjöl- niennur, 55 menn, sem hafa dálítiö undir höndum, en geta ekki staöið í skilum meö sínar eigin slculdir og eiga hvergi nærri fyrir þeim, og geta því enn síöur borgaö neitt fyrir aðra. III. flokkur.—Noklouö fjölmenn- ur, 280 menn, sem eiga fyrir sínum skuldum og nokkuB meira sumir, og er meiri hluti þeirra fólk, sent skuldar lítiö eöa ekikert í bankan- um og hvíla á litlar ábyrgfiir, og hjálpar því sá hluti þeirra lítiö til þess, aö bera heildina. IV. flokkur.—Menn aö tölu 30, sem kalla má efnaBa, og er því eins varifi meB þá og næsta flokk á und- an, aB nokkur hluti þeirra skuldar lítiB efia ekkert og er í mjög litlum áhyrgfium.” Nefndin athugafii nú mjög vand lega, hversu miklar skuldir kærnu á hvem þessara flokka, og sást þá, aB um 1,380,000 kr. af þes&um skuldum koma á rúma 460 skuldu- nauta, sem allir e»u i I. og II. flokkiþeirra, sem nefndir eru h£r á undan, og segir nefndin, aB þeir séu “flestallir alveg eignalawsir, nokkrir þeirra hafa MtiB eitt undir höndum, en eiga hvergi aærri fyrir skuldum sínum, skulda £þ. e. lántakendur aB lánum og sam- þykkjendur á víxlum) } Lands- bankantim sjálfir 1,380/xx> krónur í sjálfskukiar-ábyrgBariánum og vJxlum.” 1 næsta blafii verfiur skýrt frá öfirum atriBum málsins og því, &em rannsóknamefndin fiegir um hina fráfðrná bankastjóra. The DOMINION KANK SELKIKK OTIHCIJH. AUs konar bankastarf aí bendi leyst. SpurisjóSsdcildin. Tekifi viO inBlögnm, frá $i.oe aO ap|riuBO og þar yfir Haestn vextir borgaOir tvisvar sinnnm á ári. ViSskiftum bacada og aas- arra sveitamanna sérstaknr gaumur geAoá. Bréfleg inuleggsg úttektir afgreiddar. óak- aO eftir bréiaviSskiftum. Greiddur höfuBstóll $ 4,ooo.ee* VarasjóOr og öskiftor gróöi $ 3,400,0** Innlög almennings ..$44,000,00* Allar eignir... .....$59,000, *o* Innieignar skírteini (letter of crtdits) s*W s*m ern greiQanleg nm alian heim. J. GRISDALE, bankastjóri EJdiviður. Þegar þér þurfíð góBan eldiri*, þá fáiB harm hjá oss, þvi aB vér höfum góBan viB og þurran, seot yfiur vanhagar um. VerB vort hi* lægsta, en viðurinn hinn bezti. Vár getum sagaB viBinn og klofiB, óskað er. J. & L. GUNN, Quality Wood Dealers, Horni Princess og Alexamder *ve. Tals.: Main79i, Winaipeg. Bjarni Thorarensen. Eftir Baldur Jónsson. Fluit á samkomu tsl. stúdentafH. f Winnipeg 15. Febr. A síöari hluta átjándu aldar rets ný alda í þjóðlífi Noröurálfubúa. Gagntak hún hugl manna um Frakkland og Þýzkaland, færfiist yfir á England og sifian til NorB- urlanda. Þarf ekki annaB e» minna á stjórnarbyltinguna á Frakklandi, efia istórskáld Þýzka- lands, Goethe, Schiller og Heine, til að isjá hin viötæku áhrif þess- ara nýju byltinga. Stefsia sú, er þá reis í bókmenta heiminum hefir veriö kölluö róm- antíska stefnan. — Annars voru miklar breytingar á svæöum aJls andlegs lífs. — Skáldskapur allur umbreyttist. Var nú snúið sér meir og meir aö tilfinningalífi mannsandans. Skynsemistrúin, sers ríkt haföi innan kirkjunnar, varö né ýmist aö algjörri guösafneitun eöa innilegri og djúpri tilbeiöslu. — Þjóörækni var vakin og ættjarB- arást. VarB doBi sá, er ríkt haffii afi eldi, er brann í hjörtum allra. 1,1118 haffii stefna þessi gert vart vifi sig á Norfiurlöndum fyrir lok átjándu aldar. Og aö sjálfsögfiu ekki á fslandi. En áriB 1802 kom til Kaupmannahafnar mafiur sá, er Henrik hét Steffens. Hann var alinn upp í Danmörku, en haföi stundað nám á Þýzkalandi. Boð- aði hann nýjar kenningar og hóf nýtt tímabil í mentasögu Dana. Tók nú alt andlegt lif aö blómgast. Myndaöi öehlenschlager nýjan skóla í skáldskap Dana meö ljóBa- bók, sem út kom áriö 1802. Nú áttu hreyfingar þessar eldd langa leiB fyrir höndum, til aö kora ast til íslands. Andlegir stranmar hafa löngum horist frá Höfn til landisins, og var ekki að undra þó einhverjir eöa allir af íslenzku námsmönnunum þar, yrfiu gagn- teknir af hugsjónum andastefnu þessarar. Bjami Thorarensen kom til Hafnar 1803, cBa ári sífiar en Steffens byrjafii fyrirlestra sín». Hann var þá aö eins seytján ára a* aldri. Ekki er nein furfia þó hug- ur unglingsins yrfii hrifiim af öllu, sem hann heyrfii; enda orti hann brátt fyrsta ættjarBarkvæfiiB, sem lifafi hefir á vörum l&lendinga. Atján ára gamall orti hann Eld- gamla Isafold, sem allir kunoa og sungiB hefir veriB í meir en hefla öld, hvar sem Islendingar hafa far- ‘ W. Þetta kvæfii byrjar nútiBar- skáldskap Íslendínga, Þaö er því á tvennan hátt, sem Bjamí vekur athygh vora; Hana er beeðji fyrsta nútiBarskáld vort o* eht af þeim allra beztu. Meöan Bjami var i Höfn stund-

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.