Lögberg - 24.02.1910, Side 7

Lögberg - 24.02.1910, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. FERRÚAR 1910. 7 ALLIR SEM ETA BRAUÐ ætti aö íoröast hættu þá, seni leitt getui af óhreinindum, sem komast í brauöiö milli brauögeröarhúss og heimilis. Krefjist þess aö bakari yöar vefji brauöiö Eddy’s Brauð-umbúðir Vér uröum fyrstir til aö gera brauö-umbúöir, setn beztu bak- ararjnota nú í Ottawa, Montreal, Toronto og öörum borgum. THE E. B. EDDY CO., LTD. HULL, CANADA. iJ’moke fo FS • M Hafið þér sárindi stingverki og gigt eða aðrar þrautir í líkamanura. Reynið þá Kardel’s undrabalsam. Það hefir læknað menn og skepnur svo þúsundum skiftir. Ekkert annað eins lyí er til við liðaveiki, stingverkjum. RÍgt, alls konar máttleysi; brákun [ liði, beinbroti, liðabólgu, magakrampa, höfuðverk, hlustarverk, taugaveiklun og nðrum kvillum. I.yfnotkunarlýsing á hverri flösku. Thllcmanns .Varkdrops SOe flaskan. Kleckner, 207 Logan Ave. Cor. Main. Agenta vantar. Einkatilbúning hefir C. F. Kardel, 369 Elgen Ave. Winnipeg, Man. Óskaö eftir umboösmönnum hvervetna. Minni Islands. Oss þrýtur lag á þinni dýru tungu a8 þýöa, móöir, hugans bros og tár, því hinir eldri hlýrar vorir sungnif alt hugsanlegt t meir en þúsund ár. En þegar sál vor lítur hlíö og hvamnya oghiminfjöll og dali og engi græn, hún kallar óvart eins og barniö; "Mamma!” ogi engin vtra þekkir dýpri bæn. Þú heldur kannske alt sé týnt og tapaö og trygöalaiust, sem hvarf þér austan hafs; ai5 drottinn hafi ekkert ærlegt skapað, sem ári lengur dvelji vestanhafs, aC svipur þinn sé hverjum huga gleymdur og hvergi neinn nieö asskublómin sín, af frónskum eldi enginn neisti geymdur og ekkert tár, sem falli vegna þin. En þaö er rangt—þú átt oss ennþá, móöir— þú átt oss flesta—sumir týndust þó— Vér keptum vegna þín viö stærri þjóöir og þágum sigur—oft meö krappanskó; og sérhvert spor, sem förum framar ötSrum, skal fremur ölht taliiS heii5ur þér; og vit aö sál vor gædd er fleygum fjöiSrum þótt fjarri þínu skauti dveljum vér. Os þrýtur lag á þinni dýru tungu aiS þýiSa, móiSir, hugans bros og tár, því hinir eldri hlýrar vorir siungu alt bugsanlegt í meir en þúsund ár. En þegar sál vor lítur hlíi5 og hvamnia og himinfjöll og dal og engi græn. hún kallar óvart eins og barniö: “Mamma!” og engin vera þekkir dýrri bæn. 'Sig. Júl. Jóhannexson. á> Fréttir frá Islandi. Pétur Bogason veriSur aftur læknir á berklahælinu í Boserup. { 1 jariSskjálfanum um io leytiö á laugardaginn var, sprakk Reykja- nesvitinn mikilli þversprungu í 27 feta hæö frá jöriSu. i Gunnl. Claessen er ráiSinn auka- læknir viiS sjúkrahúsiö í Viborig á Jótlandi frá 1. Febr. i staiS Sig- uriSar læknis Jónssonar ('frá Eyr- arbakka, sem tekur viiS ööru sams- konar embætti á Jótlandi.—ísaf... Reykjavík, 26. Jan. 1910. AiSfaranótt 22. þ. m. kom upp eldur i þrílyftu húsi á hominu rnilli Þingholtsstrætis og Spitalastígs og brann þaö til kaldra kola á skömm- um tíma. Á bak viiS hús þetta stóiS Betel, samkonnthús aiSventista og brann þaiS einnig til ösku. Eigandi íbúiSarhússins var séra Lárus Benediktsson frá Selárdal og bjó hann á efsta lofti. Á miiS- loftinu bjuggu tvær fjölskyldur:! GuiSmiundttr Magnússon skáld og frú Ingunn Blöndal. NiiSri bjuggu einnig tvær f jölskyldur, Páll Egg-1 ert Ólason og Magnús Blöndal fyrrurm ritstjóri. í kjallaranum var prentsmiiSja Frækoma og allmildtS af bókum og nna&u. Minni Bretaveldis. Þigg öflug þjóö, þ úveldi vort, eitt vökuljóö í fátækt ort, tneiS útlenzkt tungutak! Ei ljóö, sem á svo háan hreim hann hæfi, Bretland, völdtim þeint, sem ráöa yfir hálfum heim mc5 hattksins vængjablak. Nei, ljóiS, setn fyrst vill þakka þér aö þú aiS lifa kendir mér — aö opna augu mín.— Þú gafst oss mikiö—: góöan leir; samt gáfum vér þér enn þá meir: vér lrfum þér unz ljósiö deyr — vér liöin cnuni þín. En fremri mætti förin vor, og fegurri þín eigin spor ef heima væri heilt . En áhrif bæöi ill og góö i útlönd berst frá lteimaþjóiS; því gerir oft þitt berkla-blóiS ) oss brjóstiiS þungt og veilt. f Byron’s óö, í Shelley’s söng, frá Shakespear’s þungu líkaböng þér drundi drottins raust. Sú raust, setn spántannsandinn á. sá æösti tónn, sent þekkja má; sú elding, sem þeim æö=ta frá í arfann neista laust. En brann þitt hismi — hjómsins glys, varö heilagt frelsiö þjóöar blys í sérhvers sókri og gjörö, þótt gætt þín hafi guöshönd sterk í gegn um flest þín ægi-verk, og skrýiSi rauöunt silkiserk þitt siguraafn á jörö? Nei, innra frelsi einstaklings, er afmarkaiS af löggjöf þings en ei af andans dáö. En ltún er sanniur sigur lands í sáltt lýös — hvers einstiks ntanns, og dýrri krúrtu keisarans og konungs guös af náö. Því keisarans og konungs stóll mun kaldari en noröurpóll er þroski þjóöa vex. Er allir heimta lteiöur sinn, sitt heila frelsi — manndóminn, þótt nú þeir húrri í himininn sitt heróp: Vivat rex! Hjn dýpsta samúö manns ti! manns á meginlöndum kærltikans, hún er hin eina stjóm, sem varöveitt getur lönd og lýö og látiö hverfa grimdar-stríö, svo alt vort ltf ei alla tíð, sé eilíf blóðsins fórn.— Þú öflga þjóö, þú veldi vort, lát vá-magn gulls þíns finna skort, lyft örbirgö upp til vegs! Lát sögiui þinnar sérhvert strand meö sarnhug knýta ástarband.— Heyr drottins raust! þú drótt, þú land, þú dei grati rex! Þorsteinn Þ'. Þorsteinsson. The New and Second Hand URNITURE SrORE Cor. Notre Dame & Nena St. rp F þér heimsaekið oss, þá fáið þér að | lý sjá, hvflík ógrynoi af alskonar hús- I líZ_ gögnum, nýjum og gömlum. vér höf að bjóða. Ef þig vanhagar um eitthvað í stáss- stofuna þína, borðsalinn eða eldhúsið eða hsegindi að hvíla þín lúin bein á,þá heim- sækið oss. Það er fásinna að fara lengst ofan í bæ þegar þér fáið þetta ódýrara hérna á horninu Notre Darae and Nena St. SETMODH HOUSE Market Square, WTniilpeg EHt at beztu veltlngahúsum baja. lna. MAfttðlr seldar A *6c. hve. $1.60 A dag fyrlr fæðl og gott her- bergl. Bllllardstofa og sérlega vönð uð vlnföng og vlndlar. — ókeypU. keyrsla tll og frA JAmbrautastöCvum JOHM BAIKD, elgandt. M.ARKET $1.1.50 A dag. P. O’Coiinell eigandi. HOTEL TAI.SIMI atr-l. Vörurnar sendar um allan Winnipeg bæ. The Geo. Lindsay Co. Ltd. Heildsali. VlN Og ÁFENGI. p. BROTMIN, RXðsmaður. vun-uan inoA\ AVK. CO . KINO »T. A ' 16U markaGn le. Princeas S>- WI,\ \TPKO F. E. Halloway. ELDSÁBYRGÐ, LÍF5ÁBYRGD, Ábyrgð gegn slysum. Jarðir og fasteignir f bænum til sölu og leigu gegn góðum skilmálum. Skrifstofa: Domjnion Hank Bldg. SELKIRK, - MAN, A. L. HOUKES & Co. selja og búa til legsteina úr Granit og marmara lals. 6268 ■ 44 Albert St. WI NIPEG HREINN ÓMRNGADLR H J Ó R gerir yöur gott Drewry’s REDWOOD LAGER Þér megiö reiöa yöur á aö hann er ómengaöur. Bruggaöur eingöngn of malti og humli. , Reynið han J, H, CARSON, Manufacburer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPI.IANCES,Trusses- Phone 3425 54 Kina St. WINNIPEg 3M McDkrmot Avk. — PhoNe 48^4 á milli Prinresfi & Adelaide Scs. \ She C-ity Xiquor ftore. Heildsala á VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,; VINilLUM og TuBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham <&- Kidd. PELLESIEfí & SON. 721 Furby St. Þegar yður vantar góðan og heilnæman dryk’t, þá fáið hann hjá oss. Lagrina Bjór Porter og allar tegundir svaladrykkja. öllum pöntimum nákvæm- ur gaumur gefinn. Auglýsing A. S. BARDAL, AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda ptninga til ís lands, Bandarfkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dorainion Ex- press Company's Aloney Orders. útlenflar ávfsanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. _ Aðal skrilsofa 212-214 Baiuiutyue Ave., Bulman Block Skrifstofur vfðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar uro landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. | selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaupy LEGSTEINA geta því fengiö þé meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., pappír, sem Davíö Östlund átt. Eldurinn kom upp í suöurenda niöri, íbúö Magnúsar Blöndals, og læsti hann sig svo fljótt ium húsiö, aö fólkiö bjargaöist fáklætt út. Sama sem engu varö bjargaö nema nokkru af munum Páls Egg- erts og Guömundi skáldi tókst aö ná handritum aö ritverkum þeim, er hann hefir meö höndum. ipeir séra Lárus og Guömudnur Magnússon höfiSov vátrygt innan- stokksmuni sína , en hinar fjöl- ' skyldumar ekki og er skaöinn þvi : mjög tilfinnanlegur. | íbúöarhúsiö var virt til bmna- bóta fyrir rúmar 18 þús. krónur og prentsmiöjuáhöld östlunds fyrir 5 þúsund. — Betel var trygt fyrir 7 þúsund kr. Þaöan var bjargaö bekkjunt, orgeli og ööm því, er lauslegt var. Þó haföi brunniö þar, allmikiö af bókum. — Fjallk.. i H Þur . ,slab*‘- viCur til j. eldsneytis, 16. þuml. SÖLU 'ans“r ^ ,. FLJÓT SKIL • • 2343 - - TALSÍMI - 2343 THE Rat Portage Lumber Co LIMITED Allar tegundir af harö- og lin-kolum íheildsölu og smásölu. Agrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturiandinu CÉRHVER manneskja, sem fjöl&kyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðunsjs úr ..section" af óteknustjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verðnr sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt nmbeði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir. bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu f þrjú ár. Landnemi niá þó búa á landi, innan 9 mílna fráheim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða föður, móður, sqoar, dóttur bróður eða systur hans, f vissum héruðnm hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sinnm, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð |3 ekran. Skyldur:—Verðcr að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtöldnm er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim--ili réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkjt aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notaa heimilisrétt sinn og getnr ekki náð foir kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hésð uðum. Verð Í3 ekran. Skyldur: Verðu- að sitja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár, ræk»a 50 ekrur og reisa hús, $300.00 vfrði’ w. W. CORY, Deputy'of the Minister of thelnterior U'OU BÍJS. WALL ST. Ta/s. Main 5123. Winnipeg. r r G. L. STEPHSNSON. Xi8 Nexu Street-------Winnpeg. NorVnn riB fyrKu lét Irirkja

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.