Lögberg - 24.03.1910, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.03.1910, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 24. MRAZ 1910. 3 Vonið ekki hið bezta «< eignist það. THE DE LAVAL SKILVINDUR. Um 30 ár afburða skilvindur beimsins Hver maðnr, sem kaupir aðra skilvindu, VONAR aö hún sé eins góö og De Laval. Samt sem áöur kemst haijn aö raun um aö þaö er tál von, og eftir- stælingin er verri. Þess vegna er bezt aö kaupa De Laval í fyrstu og vera ÖRUGGUR. Hún kostar í raun og veru minna en aörar, þegar gætt er aö ágæti hennar, þægindum og miklu endingu. Skrifiö eftir verölista og fáiö ókeypis reynslu á hinni nýju, endurbættu De Laval. THE DE LAVAL SEPARATOR CO. Montreal WINNIPEG Vancouver Leitun mun á kænlegra bragöi kalla sig “hinn hyggtia Benson' en þessu. Etiö nærandi fæöu, var- og enn fremur er sagt i auglýs- ist aðkæling og sofiö í loftgóöu ingunum, “og jafnvel þó aö hann herbergi — eru auka ráöleggingar sé ekkl læknir. þá er þekking Fournier manna. Fariö eftir þess Sl' fekki tiItekis uánaraj .sem Mr. um reglum og takiö eina 'skeiö af B.enson )iefir afla5 ser viö cS svikalyfinu á hverjum degi, og vinna a rannsóknarstofum, svo hér er þó sýnishorn af öörum mikiI’ að 1,ann er mjög vel aö sír í ‘lækningum”, sem taka Fourniers lneðalafræðl- fram. I I*að 'sem Benson, Franska rann- í San Antonio i Texas er stofn- s«íknarstofan og aörar gufwlækn- un, sem nefnd er Franska rann- in&amenn ila-fa komist aö raun um sóknarstofan, og hrósar ráösmaö- er þa®’ ,a® tærmgar sottkveikjan ur hennar sér ekki eingöngu af llaflst við 1 luugnavefnum og ef ">vi aö hafa læknað “hraödeyöandi .síerIaevðandi gufu sé þrýst inn í tæringu”, heldur 'segir hann aö ef llveria llolu 1 íungunum, þá hljóti Mr. Harriman Jieföi aö eins notaö sjúkclómurinn að læknast. Næsta öndiutarvél sína f"verö aö etms aivðveltl Helzt til auðveJt, fin-t 50 dollararý og lyf þá mundi járn- l>eini læknnm, sem vinna alla sjöi brautakóngurinn enn vera á lífi. i da^a vikunnar til }>ess aö útrýma Enn fremur segir hann, aö ef >livita dauöanum”. Bandaríkjastjómin fengist til að 1 ^1"- M. L. Gates i Gates lieilsu- sjá hverri herdeild fyrir einni,1,ælinu 1 Mirmeapolis, er andvíg- Svikalækningar. Síðustu nýtízkutilraunir til að ‘flá’ tœringarsjúk'iinga. Eftir J. M. Oskison. Póstmeistaranum í Ferry City í New Jersey barst nýskeö bréf, sem beðið var fyrir á þessa leið: "Viljið þér gera svo vel og af- henda bréf þetta manninum, sem sagði til hvert lestirnar frá Jersey City áttu aö fara, 9. Febr., aö kvöldi, fyrir tveim árum.” Bréfiö var frá konu í Deer Park í Maryland ríkinu og var á þessa leið: “Mig langar til aö fá að vita um heimilisfang mannsins, sem lækn- aöi sig af tæringu meö olíu og tjöru. Rankar yöur ekki við aö hafa séö mjög veikan mann, konu og tvö börn, sem mistu af járn- brautarlest og urött aö bíöa alt kvöldiö eftir annari lest? Þér sögöuö mér og syni mínum frá því hvernig þér læknuðust. Eg man ofurlítiö af ráðleggingunni er þér fóruð meö, og var svona: Taka skal einn dropa fyrsta daginn, tvo dropa næsta dag og auka 'svo dag- lega viö einum dropa þangað til þrjátíu eru komnir. En nú langar mig til að vita, hvaö á aö gera þeg- ar komið er upp í þrjátíu dropa. . ...Sonur minni liföi ekki nema sex vikur frá þvi aö við komum heim. Hann reyndi ekki tjöruna. Fig sá, aö hann var svo aðfrant kominn, að eg hélt aö þaö væri ckki til neins. En nú þarfnast dóttir mín hjálpar og mig langar lil að reyna þetta. Eg vona, að þér fáiö þetta bréf. En ef þér skylduð ekki fá það, og það berst í hendur einhverjum, 'sem þekkir þetta læknisráð, viTl hann gera svo vei og svara þessu ?” Hin átakanlega trúgirni Mary- land konunnar er alls ekki eins- dæmi. Hundruöum þtisunda skifta þeir tæringarsjúklingar, um þvert og endilangt landiö, sem veröa skottulæknunum að herfangi, er þeir fara meö skrum sitt um “ör- ugga. lækning”, og “heimilis- hjúkrun”. Sýkin, sem þjáir þá, er mjög hægfara, svo aö menn geta þjáðst af henni tvö til þrjú ár aö meöaltali, en oft lengur. En vonin lifir lengi. Skilnirrgarvitin sljófgast ekki. Menn láta ekki hugfallast; og leita til skottnlækn- anna, og hlaupa eftir hverju kynjalyfi eöa ráðleggingu, sem kænlega er oröuö. Skottulæknar á síðustiv tímum láta 'sér ekki nægja skottulækning- ?rnar einar, heldur hafa l>eir ráö ist í aö nota sér til hagsmuna og viðgangs starfsemi The National As'sociation for the Study and Pre- vention of Tubercoloisis og fleiri slíkra félaga í Bandaríkjunum. Nú er “stofnana” öld. Það er ætlast til, aö sjúklingar fari til þessarar eöa hiunar stofnunarinnar til aö leita sér lækninga, en þeim sem ekki hafa efni á því, eru send ar lækninga ráöleggingar meö pósti. Eitt slíkt félag er Fournier Remedies félagiö í Denver. Auk lækninga í 'biækistöö félag’-ins ■sjálfs, auglýsir þaö “heimilishjúkr un hvernig sem á stendur”, og “þar sem byggja á eingöngu á loftslaginu ti'l lækningar á tær- ingu, þá veröur sjúklingurinn aö vera úti viö eins mikiö og mögu- legt er.” Foivrnier félagiö er ágætt sýn- ishorn af þessum nýju kænlega stofnuöu svika Jækhingafélögum. Löggilt fékk það maður nokkur, sem Lucien Fournier heitir fhann er ekki læknirj, ásamt þeim T. E. WiUiams, varafonseta og féhirði svikafélagsins í Denver og Ral])Ji Daniels, blekgerðarmanni í sama bæ. Einn hluthafi í félagi þes'su- var og talinn T. M. Patterson, fyrrum sentaor Bandarikjanna og eigandi “Rocky, Mountain News” og “Denver Times”. Mikiö af auglýsingum Fourniers er prentaö í News og Times, án þess að gert sé í auglýsingaformi. Lækna dóm- jnefndin í Colorado ríkinu hefir reynt að koma í veg fyrir aö félag þetta haldi áfram störfum, ep síö- an heilsuhæli Bensons félagsins Denver var lokað meö ónýting lækningaleyfi.s til að lækna ólækn- andi sjúkdóma, hefir alt starf fauglýsingar og bréfaviðskifti) Fournier félagsins og ýnisra fleiri slíkra félaga, veriö háö lagalegu eftirliti. Og ‘prófessor Fournier skýrir injög hátíðlega frá þvi, að skrifstofu sinni stýri læknir, seni læikningaleyfi Ihafi, en’ ekki iett nafns hans getið í auglýsingunum Fournier þykist geta læknaö tær ingu á fyrsta og ööru stigi sjúk- dómsitrs og geta bætt sjúklingum sent komnir eru á þriöja stigið og linaö þjáningar þeirrra. Salt kendar- og meltingarbætis töfVur eiga aö koma þessu til vegar Fournier segir, aö “saltkendu töfl- nrnar endumæri allan líkamann en meltingarbætis töflumar istyrki magann og geri sjúklinginn hress- an og matlystugan svo aö hann geti etiö nærandi fæöu, og þannig útvegaö Hkamanum næringtv er á samt meö náttúrunni 'stuðli aö því aö bæta þaö tjón, sem tæringar- gerlarnir hafa tinnið.” The Stuart Machinery Co., Ltd. \ MAlJSTITOBA. öndunarvél, þá mundi taugaveiki ineð öllu útrýmt úr herliöintv. Og “Nota má þes'sa lækningar að- ferð meö álíka árangri viö lungna bójgu í öllum myndtim. Hver ein- asta herdeild okkar ætti að eiga tæringarveikis öndnnar vél.” Ein sagan um lækningu í Frönsku rannsóknarstofunni er af manni, sem læknaðtir var af ur þessttm mönnum og stendttr jafnfast á sannindum sinnar kenn- ingar eins og þeir. Þegar hann kom til Fargo í Norður Dakoti á lækningaför sinni, þá lét þessi mrkli læknir skoðanir sínar í ljós í blaðinu “Forum”, þar í bænum og fórust meðal atinars orö á þessa leið: SÖGUNARMYLNU ÁHÖLD. Vér höfum nú hinar beztu sögunarmylnur sem nokkru sinni hafa fengist fyrir — aö eins $350.00, fyrir mylnu meö 3 Head blocks spring Receeder. Rope Feed og 46 þml. sög. Komið og sjáið þetta. Vér höfum Edgers hefla o. fl. með kjör- kaupa verði. The Stuart Machinery Co., Ltd. 764-766 Main Street. Phones 3870, 3871. “Oleozone”, “Nascent Ozygen” og “Atomic Oxygen” eru skrum- ‘Tæring byrjar alls magakvefi og sömuléiöiis. af bjúg fólgu á; öklum og fótum” og það öiíum‘‘litemanu - þrenutr vtkum ekki i lung- orö, sem nokkrir menn nota, er Vissulega er hún undrunarverð stofnunin mikla í Texas meö sinni heilsusamlegu gtvfu af þurkuðu.m jttrtum. Garnan væri að vita hvaö þeir gera formenn Frönsku rann- sókarstofunnar viö embættismann æknafélagsitts í ríkinu Texas, sem leyfði sér að svara fyrirspurn um nefndia raninsóknarfctofmin meö þessum oröum: "Loks hefir mér hepnast aö hafa upp á svikastofnun þeirri, sem nefnir sig Frönsku ranrrsókn- atstofuna. Eg hefi vakið athygli læknafélags Countysins á þessari svikamylnu og hugsa aö dagar hennar séu nú taldir.’ Uplift heilsuhæliö í Washington fengtt þeir löggilt Martirt senafor og Saivnders congressmaður t'rá Virginia. Tveir æruveröir for- kólfar eru fyrir þeirri stofnun; annar félaus homæopatha lækttir, ltinn bindindisskrumari er það orö fer af, aö ekki hafi ver'ð reg.tt- ntaöur meiri en í meöallagi. í auglýsingum utn heilusuhæli þe.:a ^tendur: — "Embættismenn þcss ei'tt alkunnir sæmdarmemi, 'sem hafa variö lífi og kröftu.u sínnm til aö útrýma tæringarbö!inu“. •— F.n í skýrslunt félagsins ertt nöfn embættismanna þess þes-i: Charles F,. Wagner, gistihúss- igandi í Atlantic City New Jtr- ey, forseti; Albert A. Marshall, lifsálbyrgðar ráðunautur í Waslt- ington, varaforseti; G Mackay Mackintosh, bindindismála fyrir- Iesari, féhirötr; R. Bruce Jbhn- son, félans homæopátiha læknir, sem einu sinnt verzlaöi meö einka- leyfismaöur í Washington undir nafninu E.N. Mitchell Jæknisfræöi- ráðunautur; John H. Staggén, Washington. aðal ráðunautur. Gufulækningar. meö þar til geröri vél, eru mjög tíðar Þess- konar lækningar vortt viðhafðai á Bensons stoínuninni sent lokað ar í New York af heilbrigðismála uefndinni og sömuleiöis Lannað • ö halda áfram starfi í Denver fyir ;ilstilli lækna dómneftidarinnar i Colorado ríkinu. Það haföi fariö fyrir Benson líkt og Fottrnier að hvorugur gat nefnst læknisnafni. í auglýsingum sínttm lætur Benson unttm, heldttr kemur fram eins og búa tU mÍ£munandi dýran útbún' m, y£r höf- að bata Hoilstrí-taeli handa þeim, sem þjást af “hvítu.” veikinni. — Áriö sem leið var stofnun komið á fót í Buffalo, þar sem voru notað- ar “öndunarvélar’ ’ eöa loftheldur klefi, þar sem sjúklingurinn er lát- inn sitja og anda aö sér gufubland um gagn af því að draga djúpt að oss andann, vegna þess að mikluni hluta taugaþróttsins öndum vér að oss úr loftinu. “Yital Science” flífsvizkuj kall- ar Gate ráðleggingar sínar við- aöri lyfjum og rotnunarefnum. víkjandi lækningum meö heilnæmu Dr. J. Alvin Home nokkur kom lofti, hæfilegri fæöu og góðri til Dallas í Texas siðastliöiö sumar ofltræ gksihliao^l knvrhsínu 2Dd nteð nýuppfundna “gaslækningu”, loftræsing. Hann er og' einn hinna óskaölegtistu formanna svikastofn- ana. Eíkskoðari i Philadelphia varö til þess áriö sem leið aö loka merki legri stofnun. ITún var í sam- bandi við heimili manns, sent Werrback heitir, og kvaðst vera 0000000000000000 O O o Orðsending til nueðra. j o o o Hvort sem börnin eru sjúk o o eöa heilbrigð, ætti ávalt að o o hafa Baby’s Own Tablets á o o heimiunum. Þær lækna ekki o o einasta ntinni háttar sjúk- o dóma barna og brjóstmylk- o o inga, heldur koma í veg fyrir o o að sjúkdómarnir geri vart við o o sig, ef börnunum er gefið o o hæfilega mikiö at töflunum o o við og við. Mrs. George T. o “sem flytur óslitinn straum af lit- arlausu gasi og súretni um lungun 0 Walker, Mascouohe Rapids, o og blóöiö. ’ 1 o Que., farast svo orð: — “Eg o c, ,. . ■ , , o hefi notað Baby’s Own Tab- o Skottulæknar ftnna daglega upp . } ..„ , ,. , , . *, v. , o lets vtð 'Stiflu og oörum barna nviar lækmngaaöferðir og koma. b , , 1 0 0 sjukdomum og á fót nýjum stofnunum og bjóöa í auglýsingum sínum nýjar og und læknir, og var þaö Samaritan ursamlegar lækningar, svo aö heil- heilsuhæliö. Lyfiö. sem þar var brigöisráðm í borgum og rikjum aft við tæringu, var búið til úr verða að bafa stööugar gætur a 1,320 jurtum. Kona, sem var aö- beim' 1>eir ern skaðle&lr' Sr,mnl1 fram kontin af tæringu, dó undir legir svikarar. Sjuk tngar, seirt handarjaörinum á Werrback og leita dl Þeirra; eyða ekkt emasta fe geröi þá likskoöarinn enda á starf- sínn- heldnr e,nn,£ ÞV1- *?*..&*- o hafa mér o o reynst þær svo vel, að eg hef' o o þær ávalt á heimilinu.” Seld -o o ar hjá öllum lyfsölum á 25C o o askjan, eöa sendar meö pósti o o beina leiö frá Dr. Williams' o O Medicine Co., Brockville. Ont. o 0000000000000000 semi hans. rnætara er, æfi sinni. — Colliers. ÞÉR GETIÐ KEYPT — garðyrkjulönd ODÝR Beztu garöyrkjulönd fást í Selkirk. JörBin frjó og auö-unnin. Afuröirnar liggja vel viö markaöi I bænum. Löndin eru ódýrari en alstaöar annarstaöar. Vér höfum nokkr ágæta landskika, ekru og fjórar ekrur á stærö. v ér bjóöum þessi löHd til kaups fyrir lágt verö, þeim sem vilja setjast aö í Selkirk. Þaö er heilsusamlegasta og ódýrasta land í Manitoba. Þér getiö komist f góö efni, ef þér kaupiö garöyrkjuland í Selkirk nú þegar. LÁGT VERÐ OG GÓÐIR BORGUNARSKILMÁLAR. SELKIRK LAND & INVESTMENT GO., LIMITED. Útibú í Winnipeg. 44 Ailcins Block. Talsími 3808 Aðalskiifstofa Selkirk, - Man. TAROLEflA LÆKNAR ECZEMA rn aski-L*' ••11 1 £ "1 _ TAROLEMA ER ÚR MÖRGUM EFNUM 50c “n nja ollum lyrsolum ásamt tjöru-olíu. HANDA BÖRNUM Og víB vacgum tilfellum eöa vessa-Ecxema, aotiO TAROLEMA No. 1 VIÐ VESSALAUSU ECZEMA, og Ec/ema á höfði, notiO TAROLEMA No. 2 VIÐ ÞUNGUM sjúkdómstilfellum, sera vanal. eru talin ólstknaodi notiö TAROLEMA N«. 3 Ef iyftali yðar hefir ekki Tarolema þá seadið heiat eftir þrí til Dept. C. THE CARBON OIL WORKS, LTD., WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.