Lögberg - 19.05.1910, Page 1
23. ÁR.
I
WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 19. Maí 1910.
NR. 20
Fréttir.
Jarðskjálftar hafa oSru hvoru
undanfariö veriö að gera tjón í
Costa Rica i Mið-Ameríku. Mest
brögð hafa oröiö aö því í bæjunum
Cartago, Pariso og Osiphormors.
Telst svo til, að í þessum mánuöi
hafi alls farist þar um 2,400 manns
en miklu fleiri meiddir. Ástandiö
hörmulegt, en lijálp hefir hinum
bágstöddu komið úr ýmsurn átturn.
innflutning eöa sölú á neinu
ekki
sprengiefni tilbúnu
hér
landi
af kenslustörfum og gefa sig ein-
göngu viö stjórnmálum. Osborne
Nú eru komnar ítarlegar fréttir
af úrslitum kosninganna á Frakk-
landi. Flokkaskifting í þinginu
verður svipuö því sem hún var.
Stjórnin hefir öruggan rneiri hltuta
því aö liberalar og jafnaðarmenn
veröa langfjölmennastir.
nema þaö hafi áöur verið rannsak-! er frábærlega vel máli farinn, svo
aö af eftirlitsmönnum stjórnar- aö hann á varla sinn líka hér um
innar. ' slóðir. I>aö kom í ljós á útnefn-
----------- j ingarfundinum, hve miikiö traust
Sir Wilfrid Laurier flutti Grey j kjósemlur liöfðu á honum.
lávarði og konu hans ávarp í þing- j T. H. Johnson þingnraöur var þar j
inu þegar því var slitiö, snemma í einnig viöstaddur og hélt ágæta
Hr. Freeman Bjarnason prent-
ari fór héöan úr bænum síðastl.
laugardag austur til Keewatin,
Ont., og ætlar aö stunda þar fisk-
veiðar í sumar. Hann hefir unniö
að prentun hjá Lögbergi undan-
farna mánuöi og veriö góöur sam-
verkamaður. Hr. Stefán Johnson
tekur viö starfi hans við Lögberg.
ræöu, sem hl'ýtt var á með mestu
athygli. Það væri fylki þessu mik-
iö gagn og heiður, ef prófessör
Osborne næöi kosmingu, og er þaö
von flokksmanna hans að hann
Robert Peary heimskautafari
hefir undanfarið dvalið á Englandi j ekki
og hlotið hinar hlýlegustu viötök- j
ur. • Fyrirlestrar hans hafa verið
afbragösvel sóttir. Koinunglega
landfræðiféliagið í Lundúnum hef-
ir sæmt hann gullmedalíu.
þessum mánuöi; ávarp þetta var
þeim hjónum flútt sérstaklega
vegna þess, að þau veröa alfarin
frá Canada áöur en þing kemur
saman næst. Laurier lauk miklu
lofsorði á landstjóramn og tjáði! megi veröa sigursæll.
hpnum þakkir fyrir framkomiu |---------------------------
hans í Canada. Mr. Borden tók íj T>. 9. þ.m. gaí séra Jcnlr. Bjarna-j
sania strenginn. Þess hefir veriö J son saman í hjónaband að Hnaus-
getiö til, að hertoginn af Con- j um i Brteiðuvík í Nýja íslandi, þau
naught veröi næsti landstjóri i | Jón Jónsson frá Selkirk og Snjó-
Canada. Þaö hafði verrö vilji hins laugu Jónsdóttur Björnsson. Jón
nýlátna konungs, en ekki er neitt er sonur Jóns sák Jónssonar fyrrum
fastráðið ,um hvort svo verður eöa! bónda á Gildbakka i Miöfiröi, og
seinni konu hans Helgu Lilju Gúð-
mundsdöttur; en brúöurin er dótt-1
Ritstjóri B. L- Baldwinson hefir
nýskeð veriö útnetndur til aö
sækja urn þingmennsku í Girmli-
kjördæini fyrir hönd' conservatíva
flokksins.
Vilhjálniur Þýzkalandskeisari
hefir nýskeð gefið þýzkum stúdent
af tignum ættum það heilræði, að
drekka í hófi öl. Eins og kunnugt
er hefir öldrykkja viðgengist með-
al þvzkra stúdeuta um langan ald-
ur. Ummælum keisara hefir mjög
verið fagnað rneðal bindindisvina
og jafnvel meðal stúdenta.
Stblypin stjórnarfonmíaöjur á
á Rússlandi, hefir nvskeö látiö það
boö út ganga, aö þegnar rífcisins
megi að eins mæla á rússneska
tungu. En eins og kunnugt er,
Or bænum.
Tvær konur, er komu til Vestur-
heirns úr JnkuldaLheiði, Gróa og
Þorbjörg, dætur Eiríks Sigurös-
sonar er lengi bjó í Ármótaseli,
eru beönar aö gera svo vel og aug-
lýsa útániásfcrift sína í Lögjbergi.
Um þa:ð biður maöur, sem hefir á-
ríðandi boöskap aö flytja þeim
heiman frá íslandi.
ir Jóns bónda Björnssonar og
konu hans Margrétar Guömunds-
dóttur, sem búa á Grund, milli ís-
lendingafljóts og Hnausa, en syst- j
ir konu S.’j. Sampsons lögreglu-
þjóns í Winnipeg. Þau ungu
hjónin lögðu af stað daginn eftir
álteiðjs til Winnipeg, þar sem þau I
búast við aö dVelja fyrst um sinn. !
.Norðnienn hér í bæ höföu fjöl-
menna samkonnu í Y. M. Liberal
Club þriöjudagskvöldiö 17. Maí,
til að minnast þess, er Noregur
losnaði undan Danmörku 1814.
Ingvar Olsen ritstj. stýröi sam-
komunni. Aöalræöuna flutti séra
Austad. Auk þess var skemt með
söng, hljóöfæraslætti og uppl'estri
kvæöa. Veitingar voru fram bom-
ar og dansaö.
Sveinn Eiríksson frá Ljótsstöö-
um á íslandsbréf á skrifstofu Lög-
bergs.
Hr. Carl J. Olson kona hingað á
laugardagsmorguninn sunnan frá
Minneota. Hann hefir stundaö
guöfræöisnám í vetur viö presta-1 sæti var skipaS og
skólann lúterska í Chicago. Hann j fara ^ eftir
Séra Jón Bjarnason fermdi 36
ungmenni í Fyrstu lútersku kirkju I
á hvítasunnudag, og voru börnin |
til altaris um kvöldiö ásamt fjöl-j
menni miklu fulloröinna. Svo var
mikið fjölmenni í kirkjuni við
fenningarguösjijónustu, aíS hvert
meira til. —|
nöfn hinna
Næstkomandi sunnudag kl. 3.30
siöd., veröa blóni lögð á leiði her-
maninanna, sem féllu í Indiána upp
reisninni 1885.
fór héöan í gær norður aö Lundar j fermciu ungmenna:
lúta margir þjóöflokkar Rússakeis! P. O., Ma.n., og býst viö aö dvelja
ara, svo aö tilskipun þessi mælist
mjög illa fyrir. Framkoma Stoly-
pins gagnvart Finnum er og rnjög
illræmd oröin.
Spánska stjómin befir ákveöiö
aö verja $70,000,000 til aö endur-
bæta og auka herafla, einkum stór
skotaliðiö.
á þeim slóðum
þings.
fram til kirkju-
Mikið hefir veriö um sfcógarelda
í Canada og Bandaríkjum undan-
'farnar v i'ku r, sérstaiklegá um-
hverfis Superiorvatn. Þrjú Jxirp
eyöilögðust í eldinum, en hann
slokknaði ekki fyr en í stórrign-
ingunni um síðustu helgi.
Þaö hefir mátt heita fremur
kalt undanfarna daga, eftir j)Ví
sem vaint er að vera um þetta leyti.
Hvassviðri og langvarandi þurkar
höfðu lengi gengið, svo að gróöri
stóö liætta af, og sléttueldar voru
------------- j farnir aö gera vart viö sig á sum-
Ottawastjórnin hefir skipaö svo; um stööum hér ísléttufylkjunum
fyrir, aö allar opinberar byggingar ■ og suöur í Minnesota. En á sunnu
unr gervalla Canada skuli sveipaö- j dagskvöldiö og mánudagsnóttina
ar sorgarblæjum sakir andláts Ed- j rigndi allmikið. Binnig rigndi á
wards konungs. Áætlað aö kostn- , þriðjudagsnóttina. Sumstaðar festi
Hr. Stefán Eldjárnsson frá
Gimli kom hingaö til bæjarins á
miðvikudaginn.
Hr. Nikulás Snædal frá Marsh-
land, Man., var hér á ferð um
miðja fyrri viku.
aöur viö þaö nemi um $35,000.
snjo. Úrkoman flýtir mjög fyrir
gróöri. Bezta veður á þriöjudag-
inn en kaldara i dag ('mi'ðvd.J
Rigningatíð mikil á Frafcklandi
og ugga menn aö aúnað vatnsflóð
muni koma og gera skemdir í ^
Parisarborg, því aö Signufljót hef- Ilr. Baklúr Olson, B. A., er nú
ir vaxið mikiö siöastliöna viku. liefir loikið námi viö Wesley Coll-
ege með mjög góöum vitnisburöi,
Það hefif vakiö mikla eftirtekt, j fór vestur til Wynyard, Sask., á
aö George Bretakonungur hefir j þriöjudaginn. ‘Hann veröur þar
tilkynt ráöherrum sinum, aö hann I við kenslustörf í sumar og bjóst
sé mótfallinn sumuni ákvæöum í j viö aö korpa til Winnijæg um
krýningareiðnum og vilji ekki j miöjan Nóvember í haust. Hann
vinna hann nema }>eim veröi
breytt, sérstaklega hugna honum
ekki ummæli eiðsins um kaþólsku
trúna og páfann. Það hefir áöúr
komiö til oröa aö nema þetta á-
kvæöi úr eiönum og er sagt hin nú-
verandi stjórn ætli aö bera upp
bjóst ekki við aö halda áfram námi
aö vetri, af því að hann hefir ver-
iö skipaður kennari viö Manitoba
háskóla aö vetri.
Prófessor W., F. Osiborne var
útnefndur 12." þ. m. til aö sækja
tillögu um þaö,.þegar þingiö tek- utn þingmennsku í Dúfferin kjör-
ur næst til starfa. ” | dæmi í móti Roblin stjórnarför-
■——-------- í manni. Prófessor Osborne er ung
Skyndifrétt barst nýskeö úmjur maöur, hámentaöur, sem víöa
þaö vestur um haf, aö Joseph 1 hefir farið og mörgu kynst. Hann
gamli Chamiberláin væri andaöur,1 hefir kent hér viö Wesley skólann
Stúlkur:
Agústa Sæmundsson,
Alpha Guörún Brown,
Alpha Olafsson,
Emilia Guör. Friöfinnsson,
Guðr. Ragnh. Eva Thoröarson,
Ingibjörg Samúela Bell,
Jsarítas Violet Fjeldsteö,
Lára Blöndal,
I-ára Þorbjörg Stefánsson,
Ljótunn Sigrún Jónsson,
Lovísa Petrina Sveinsson,
Malæl Halldóra Jofckumsson,
Mabel Sigriður Joseph,
Magöalena Freeman,
Marín Dorothea Johnson,
Olga Harriet Preece,
Ólína Oddson,
Steinunn Sigríöur ('OlafsdóttirJ
Sigmundsson.
Drengir:—
Ámi Guöni Eggertsson,
Ásgeir Johnson,
Björn Sigurðsson,
Friðsteinn Friöfinnsson,
Guöjón Ingólfur Goodman,
Guömar Jón Einarsson,
Karl F. Björnsson,
Karl William Goodman,
Konráð Jólhannesson,
Kristján Októ Goodman,
Louis Joseph Laventure,
Olafur Gunnar Freeman,
Oskar Sæmundsson,
Sigurbjörn ('Eggertsson) Sigur-
geirsson,
Sigtiröur Jóbannes Miagnússom,
Siguröur Kristinn Ársæll Good-
man,
Valdemar Ragnar Eggertsson,
William Harry Clark.
Níu manns komu trá íslandi s.l.
föstudagskvöld. Mrs. Valgerður
Erlendsson frá Bluff P. O., Man.,
og Mrs. Sigriöur Egilsscxn frá
Brandon voru meö í þeim hópi.
Þær fóru báðar í kynnisför til Is-
lands i fyrra. Hinir voru Pétur
Fjeldsted máíari úr Reykjavík,
Olafur Siguröjson frá Mellsihús-
um, Margrét Guðmundsdóttir úr
Rvík, Brynjólfur Helgason og
kona hans, Sveinbijörn Kjartans-
son (prófa-ts Einarssonarj og
kona hans.
en síöar var þaö borið til baka.
ög er pinkar vinsæll af lærisvein-
Hr Jóel Gíslason frá Argyle
kom hingaö til bæjarins með fjöl-
skyldu, sinni á þriðjitdaginn. Hann
er aö fl'ytjast búferlum til Moose-
þoFn Bay P. O., Man.
Viö síðdegisguösþjónustu í
Fyrstu lút. kirkju á hvítasunmudag
söng Mrs. S. K. Hall lagiö “Jerú-
salem” eftir Henry Parker. Þáö
er, eins og sönigfræ'öingar vitia,
eitt með erfiöustu klassisku kirkju
sönglögum, og verður efcki sung-
ið vel netna meö sterkri rödd.
Mrs. Hall söng þaö svo afbragðs-
vel, aö henni hefir ekki ööru sinni
tekist betur. Sönghljóð hennar
hafa aldrei veriö betri en nú, og
alveg er þáö gripið ur lausu lofti,
sem segir í Heimskringlu her á
dögunum, a.ö röd,d hennar sé nú
oröin eins og svipur hijá sjón við
það, sem áður var. Þeir sem
heyrðu hana syngja í kirkjunni
síöastl. sunnudagskvöld, hafa ugg-
laust sannfærst um, aö ummæli
Hkr. eru, sem betur fer, algerlega
tilhæfulaus, og hin mesta fjar-
stæða. Verax.
Halley’s halastjarna hefir verið
sýnileg undanfamar nætur nokkru
------ um sinum. Hann er nákunnugur 1 fyrir sólris. 1 gær kom hún upp
A næsta þingi ætíar Pugsley stjórnmálum Canada, þó aö hann I um líkt leyti eins og sólin, og var
ráögjafi að bera upp frumvarp um nafi ekki gefið sig mikið viö þeim í gærlcveldi kl. 9 næst jöröu, en
þaö, aö sambandsstjónún leyfi til þessa. Nú ætlar hann aö láta fjarlægist úr því.
D. E. ADAMS OOAL CO
Siglunes P. O., 7. Mai 1910.
Herra ritstjóri Lögttergs.
Þaö hefir slæöst meinleg villa í
samskotalistann til Almenna spít-
alams \ Winnipeg, sem kom út í j
blaðinu 21. Apríl s. 1. Aöal upp-
hæöin, $44, er rétt, en þegar lajgðar
eru saman upphæöirnar sem þar
standa. Voma ,.ekki úit nema $38.
Þaö vantar hreint og 'beint nöfn
fjögra manna, sem voru á listanum
ásamt upphæöum þeim er þeirj
menn gáfu.
Nöfn þessara manna eru ásaint
upphæö:
G. A. ísberg Dog Creek
J. Guömundsson, D. C., .
A. Sveistrup, D. C., ...
A. Gíslason, D. C.......
’Þetta vil eg vinsamlega msélast
til aö þér, lierra ritstjóri, leiðrétt-
iö í næsta blaði
Vinsamlegast,
Kr. Pctursson.
Til íslenzkra kristindómsvina.
Sem betur fer, munu þeir fáir vera meðail þjóöar
vorrar hér vestan hafs, sem telja megi óvini kristin-
dómsins. Mikiilii meiri hluti landa vorra ann því mál-
efni. Allur þorri þeirra vill vafalaust, aö kristin
kirkja haldi áfram aö vera til á meðal vor; og ekki
aö eins það, aö hún haldi áfram aö vera til, heldur aö
hún megi vaxa og blónigast, verða sem bezt lifandi
og starfandi. Til ailra slíkra íslendinga beinum vér
nú máli voru.
Samskotin í júbílsjóöinn halda áfram. Mikiö vant-
ai þó enn á, aö þau fjárframlög sé oröin eins rífleg
og viö heföi mátt 'biiast. Nokkuö margir liafa vitan-
lega oröiö vel viö tilraunum nefndarmnar og gefiö
all-rausnarlega í þennan sjóö, en hinir eru alt of •
margir, sem enn e'kki ,hafa neitt liátiö af hendi rakna,.
Sjálfsagt eru margir meöal Jæssara, sem unna
kristindóminum engu síður en þeir, sem þegar hafa
gefiö. Þetta má telja alveg víst. Öllum þeim er þá
bróðurlega og vinsamlega boöiö, að vera meö í þess-
um íjárfram’-öguim. Meira aö segja fastlega búist
viö, aö þeir verði með, hver með sinn skerf, eftir því
sem efni og ástæður leyfa.
Vér Vestur-íslendingar höfum ýms veiferöarmál,
sem oss er hjartanlega ant urn og allir drengliundaðir
menn og góöar konur ættu að styöja. En stærsta vel-
ferðarmálið af þeim öllum er kristindómurinn. Þaö
má'efni er stærst og mest sökum þess, að öll önnur
góð máilefni verða, ef vel á að fara,, aö vera gmndvöil-
uð á þessu eina. Þess vegna ber oiss umfram alt, aö
styöja málefmi kristindómsins, því meö þvi greiðum
vér veg öi’um öðrum góöum málefnum og vinnum
landí og lýö meira gagn á þann hátt en meö nokkru
ööru móti.
Þaö yrði Ktiö úr fraimsóknaúbaráttu vorri í landii
þessu, ef vér vanræktum trú vora. Dygöir vorar og
dáö miundu þá fljótt þverra, og oglestir og dáöleysi
læðast inn til vor. Sú þjóð, er vér búuim hjá, er hin
snarpasta í framsóknarbaráttunni, en um leið með
hinum allra-áhugamestu fyrir viöihalcli og útbreiöslu
kristinnar kirkju. Henni sfcilst auðsjáanílega, hversu
mikiö lífsafl og framsóknar kristna trúin er. Þtetta
skilur sjálfsagt mikill meiri hluti af voru fólki Líka.
En þá þurfum vér aö sýna þaö í verkinu, og tækifær-
ið ti! þess er nú öllu góðu fóíki gefið.
Á þaö hefir veriö bent, aö sjóöur þessi, júMlsjóð-
urinn, eigi aö vera þafcklætiis-offur til drottins fyrir
þá vernd, sem hvilt hefir yfir oss sem þjóöflokfci í
álfu þessari, og fyrir þá blessun, margfalda, sem hanw
hefir látiö osis í skaut fa’la. Bkkert getur veriö betur
viðeigandi en einmitt þetta. Nálega alhr ættu aö geta
verið þakklátir fyrir þau lífskjör, sem þeim hafa
hlotnast. Mikill meiri hluti fólks vors hefir bætt kjör
sín meö ihingaökomu sinni og sumir enda stórbostlega.
Aö kannast viö þetta, þafcka drotni og sýna. þaö í
framkvæmd, ætti nú ekkert gott fó’.k aö láta hjá líða.
Tekið skal þaö fram, aö endingu, aö þaö er sann-
færing vor, aö engum muni vegna ver fyrir þaö aö
taka drjúgan og drengilegan þátt í þessum fjárfram-
lögum. Þvert á rnóti erum vér þess fulltrúai, aö því
fylgi blessun, og þvi meiri, sem nær sér er tekið. Þaö
viiiSist staðreynt, aö því betur sem maður styöur mál-
efni kristindómsins, því 'betur vegni manni, ekki aö
eins aö þvi er snertir aukna sálarlega blessun, heklur
og einmig í jaröneslkum efnum. Þetta biðjum vér allt
gott fólk og ve! hugsandi aöathuga. Teljuim enda
sennilegt, aö margir muni oss í þessu efni samdóma.
Aö svo mæltu leggjum vér þetta góða málefni
enn áð nýju fram fyrir kristinldómsvini þjóðar vorrar
hé'r vestan hafs og búuimst fastlega viö drengilegum
undirtektum, málefni drottins til sigurs, en þjóð vorri
til ævarandi heii'la og blessunar.
Björn Walterson,
Bjarni Jones,
Jón J. Vopni,
féhirðir.
P. O. Box 2767, Winnipeg.
[ Samskot í Júbílsjóðinn.
$3.00
1.00
1.00
1.00
$ 5.00
5.00
1.00
1.00
5.00
Áöur auglýst .......$2,779.92
Frá Minneota:—
Stefán S. Hofteig......
Miss Anna Th. Peterson
Mrs. J. A. Joseplison ..
P. Guðmundsson.. ....
J. G. Isfeld...........
S. Th. Westdal.........
ónefndur ..............
Miss Emilia Zuthen....
Carl Olson ............
Th. G. Austdal........
ónefndur í Lincoln Co.
Inigjaldur Árnason .. ..
Mrs. S. Gunnlaugsson. .
Mrs. J. Gunnlaugson. .
K. S. Askdal ....... .... 3.00
Miss. H. V. Askdal .... 1.50
Miss Elin Askdal ........... 1.50
S. B. Erickson ............. 5.00
G. Rafnsson ............... 3.00
Frá Winnipeg og víöar aö:—
Guöríður Sveinsson ...... $ 1.00
10.00 Th. Thorgeirsosn........ 0.42
5.00 Mrsi M. H............... 5.00
1.0a Helga Eydal............. 1.00
10.00 Joseph Walters, Gardar .. 10.00
5.00 Jóh. Jóhanness. Icel Riv. 5.00
20.00 Gjöf frá lúterskum bræörum
2.00 í Red Wing, Minn......... 36.00
5.00 —t--------
5.00 Samtals ná ........... $2,932.34
224
HARFl GP 1 IM IZfYI allar tegundir eldiviöar. Vér höfum geymslnpláss
nUr\D yj\j LllN NL/L um anan bæ og ábyrgjumst áreiöanleg vifskifti.
Alfatnaöur, hattar og karlmanna klæönaöur viö lægsta
veröi í bænum. Gæöin, tízkan og nytsemin fara sam-
an í öllum hlutum, sem vér seljum.
G«ritS yöur aö vansaÖ fara til
WI1ITE £> MANAMAN, 500 Main St., Winnipeq.
BÚÐIN, SEM
ALDREI BREGZTI