Lögberg - 19.05.1910, Page 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
19. MAÍ 1910.
LÖGBERG
ge6ð út hvern fimtudag af The Lög-
6EKG PrINTING & PUBLI9HING Co.
Cor. William Ave. & Nena St.
WlNNIPEG, - MaNITOBA
S. BJÖRNSSON, Editor.
J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager
1 Utanáskrift:
Tbe Logbers; Printing & PnMishing Co.
p. O. BOX MOH i Wl.VMPEG
Utan.iskrift ritstjórans:
Editor Logberg
1» O BOX MO« t WlNNIFBfi
PIÍONK □ MAlN ‘-í * I
Loforð og efndir.
Þatt vita allir, hvaS auCvelt er
aS lofa og lofa — eitnkum í kosn-
ingum. Þá skortir ekki fögur lof-
orö, þá Ix-ra öll þingmanna-efnin
velferg kjósemki sinna fyrir
brjósti. A8 þessu er ekkert að
finna. Þaö er alveg sjálfsagt aö
menn láti í ljós skoöanir sínar. En
svo er hiö þriöja. sem viröist
nokíkru erfiðara og stórum fátið-
ara: Það cr aö þingmenn haldi
loforð sín.
Minsta kosti hafa kjósendur í
Winnipeg fengiö aö kenna á þvi.
Innan skamms ma búast viö
nýjum kosningum.
Margt gleymist á þrem ártwn.
Mörgu 'hafa menn uggteust
gleymt af því, sem þingmannaeín-
in lofuöu viö síðustu kosningar.
Að þessu sinni skal að eins minst á
eitt atriði.
Þeir lofuöu því allir þingmenn-
irnir i Winnipeg, áöur en kosiö
vac, að leitast viö að fá numið úr
lögum það ákvæöi, sem bannar
bænum að eiga og starfrækja raf-
urmagnsstöö.
Þessu lofuðu þeir.
I>að var á undan kosningum.
Efndimar komu cftir kosningar.
Þær voru þessar;
Að erns chm þingmaður hélt
loforð sitt.
Það var T. H. Johnson, þing-
maður í Vestur-Winnipeg.
Ilann hefir nú setið á þerm
þingum, og á þeim öllum hefir
hann itorið upp ITumvaip þess
efnis, að levfa hænum að eiga
*afaflsstöð og selja rafurmagn til
lýsingar og iðnaðaf.
Allir þingm. frjálslynda flotóks-
ins greiddu atkvæði rneð frunv
varpi Johnsons, en aMir afturhajds
menn á nióti j»ví, og var það'felt í
öll skiftin.
Hinir þrír þingmenn Winni]xg-
bæjar hafa allir brugðið Ioforð sín
í þessu Vnáli, allir greitt atkvæði |
móti frumvarpi Jöhnsons í vetur.
Þeir eru fylgifiskar Roblins, sem ,
kunrmgt er.
Þetta er ,eitt af aðal-velferðar-
mál'um Winnipeg-bæjar, og er nú [
auðsætt að það nær ekki fram að
ganga, meðan RohJin situr að
völdum.
>ftesta vor veriuu ratstöð bæj-
arins fullgerð. ög þá þyrftu lög
þessi að vera komin í kring.
Það er vonandi að kjósendur j
l>essa bæjar minnist þess við næstu
kosningar, hvernig fulltrúar þeirra
hafa rqynst í þessu máli, og sýni
T. H. Jóhnslon verðsikuldaða við-
urkenning fyrir efndir hans og
dugnað, en láti hina fá makleg
tnálagjöld fyrir brigðmælgi og
ónytjungshátt.
Skrásetningin.
Xú er að því komtð, að skrá-
setning fari fram hér i fylkinu,
sanikvæmt 'fyrirkonmlagi því, er
Roblinstjórnin hefir látið lögleiða,
sem sé að skrásetning fari fram
árlega, en það er vitanlega óþarft
; g mi'klu kostnaðarsamara, heldttr
en að skrásetning fari fram þegar
brýn þörf væri á skömmit fvrir
hverjar kosningar. eins og marg-
sinnis hefir verið bent á hér í
blaðinu.
Skrásetningin núna er að því
leyti meira varðandi en ýmsar
Itinna, að fullvíst rná heita. að við
næstu fylkiskosnitigar verða notað
ar þær kjörskrát1. sem nfí eru
sanidar.
Þess vegna er öllimi stjórnár-
amistæðingum það afar ártðandi
að láta skrásetjast, sem eigi eru
|ægar komnir á kjörskrá, þ. e. a. s.
ertt ekki á gömht skránum. Það
er sem sé svo til ætlast. að nöfn
aílra, sem hafa síðast verið á kjör-
s-krá. verði einnig á nýjtt skránum,
en allir þeir, sem ekki hafa öðlast
þegnréttindi fyr en nú vcrði að
láta skrásetjast, ef f»eir ætla að
geta neytt aitkvæðisréttar sins
Þetta ætti sénhver liberali að ltafa
hugfast og hvetja kunningja stna
til að gera shkt hið saima. F.nii-
fremur væri náuðsyolegt að liher-
alar í hverri kjördeijd litu eftir
þvi. að fá strykttð út af kjörskrám
nöfn þeirra rnanna, sem þar standa
ólöglega skráðir. Ef þeir erit
stjórnarmegin, þá er ekki hætta á,
að hróflað verði vTð þeim, ef lib-
eröhtm vfirsézt í J»ví að líta eftir
að nöfnin séu strykuð út.
Stjórnar andstæðingar verða að
hafa það hugfast. að úrslit næstu
fvl'kiskosninga ern sennilega ttndir
því komin. hverstt þessarar skrá-
setningar verður gætt og hve vel
og öfhiglega liberalar fvlkja sér
gegn núverandi fylkisstjórn.
í flestnm kjördæmum t fylkinu
eru hæði liheralar og conservatív-
ar Ivér tun bil jafnsikiftir, óg til
sannindamerkis ttm það þarf ekki
annað en að benda á það, að con-
servatívar ttnntt i síðustu kosning-
um eitthvað sex kjördæmi þar sem
atkvæða rneiri hluti þeirra samtals
var þó ekki nenta eitt httndrað.
f'yrir því verða liberalar að hafa
það hugfast, að ef |>eir liða það,
að conservatívum haJdist uppi að
láta á skrá standa ti! næstu kosn-
itiga. í noikkrtt kjördæmi. ein þrjú
ti! fjögur nöfn, sem ekki eiga þar
heima, ]>á mega lilteralar húast við
erfiðleikum og jafnvel ósigri í því
kjördæmi.
í nokkrum kosningum, sem
haJdniar hafa verið nit upp á síð-
kastið hér í Manitoha, hefir það
cftirminnileg^ komið í Ijós, að í
hverjtt einasta kjördæmi, og nærri
því í hverri kjördeild, liafa verið
lil.eralar, sem tnist Itafa a-tkvæðis-
rétt sinn af því að þeir höfðu látið
farast fyrir að koma nöfnum sín-
um á kjörskrá; eitt slíkt atkvæði
getttr riðið baggamnnitin um það,
hvort libera! eða conservatív þing-
maðttr hlýtur kosningu, og kosn-
ing eins þingmanns getur ráðið
því, hvor stjórnarílokkurinn l»er
ltærri skjöld.
Það er hægt að fella Roblin-
stjórnina við næstu kosningar, ef
nógu ötnllega og kosfgæ'filega er
unnið að því, og andstæðingar
hennar gæta vandlega allra rétt-
inda sinna.
Gerið skyld’w yðar, lTlxralar!
Hér á eftir eru taklir skrásetn-
ingardagar á þeim stöðum, sem
vér vissum helzt von íslendinga.
í Winnipeg og Brandon eru skrá-
setningarstaðir ekkt ákveðnir enu.
í satmbandi rið þetta má geta
þess, að. Hðaata tiltæki st|ó*tiar-
j,j, iinT
innar er jtað, að breyta skrásetn-
ingar tíma í nokkrtim kjördæmum
frá þvi sem búið var að attglýsa
| áðttr í Manitoba Gazette fyrir
! rúmri iviikti; ‘síðan. F.leStar ; ertt
j Ivreytingarnar i Gimli kjördiæm-
j inu:
Þær breytitigar ertt te»knar til
greina í skrásetningar skýrslunni
bér á eftir.
í Vssiniboia kjöídL# Mámudag
'30. Maí í liúsi Joseph Gislai-ottar á
lóðinni 209 parish of Baie St. I’aul.
t Emerson kjörd.: Fimtudag 26.
Maí. byrjar kb 9 f. It. og endar kl.
6 e. h. og föstud. 27. Maí, byrjar
kl. 9 f. h. og endar á hádegi sama
dag í Gagion ITall, Pine Valley.
l>rröjudag 31. Mai, byrjar kl. 11
og entlar kl. 6 aö kvöldi; heleJur á-
fram á miðvikudag 1. Júni; byrjar
þá kb () að morgni og lýkttr kl. 12
á hádegi. Skrásetningin fer fram
i liús-i Georgs Olafksonar á Sect.
14-2-8 attstur.
í
í GilJiert Plains kjörd.: Fimfud.
19. VTaí i húð J. Uj'áhuarsonar í
Pine River.
Mámnfag 23. VJni, i Cnthen ITall
í Winnipegosis.
Fimtiidag 26. Maí, í lrúsi O.
Johnsons, Red Deer Point.
í Gimli kjörd.: Miðvikttdag 18.
Mat á skriftsofu Maple Leaf Print
ing and Supply C., Gimli.
Föstudag 20. Mat i liúsi Stefáns
Hummeny á sect. 14-19-2 austur.
Mánudag 23. Mai i húsi Guð-
laugs Magnússonar, Nes.
Miðvikudag 25. Mai í húsi M.
Gottfrieds á sect. 28-20-3 austur.
Vlánudag 23. Mai í húsi L- C.
Rogers, Fisher Bay.
Föstudag 27. Maí í lnisi Bald-
vins Jónassonar, ITnatisa.
Tvaugardag 28. Mai i húsi S. G.
Xordal, Geysir.
Mámtdag'30. Maí í húsi P. S.
Guðmttndssonar, Árdal.
Þriðjudag 31. Maí í liúsijohn
Johnsons jr.. Framnes.
Fimtuílag 2. Júni i ltúsi Lárusar
Th. Bjarnasonar, Icelandic River.
Laugardag 4. Júní i húsi Bjarna
Stefánssonar, Hecla.
Fitntu 'ag iQ. Maí í lutsi Péttirs
Bjarnasonar á sect. 2-20-3 vestur.
Föstudag 20. Maí i húsi Gests
I Sigurðssonar sect. 22-19-2 vestur.
I.aiigardag 21. Maí í hftsi Gtiðnt
Stefánssonar sect. 22-19-2 vestur.
Mámidag 23. Maí í Seanio Hall,
Seamo.
Miðvikud. 25. Maí í Ltmdar
I Hall, Lundar.
Fimitudag 26. Maí í liúsi Gisla
I Ltmdal, Deer Horn.
Laugardag 28. Mrí frá kl. 1 e.h.
í til kl. 6 e. h. í húsi Edward C.
Hawkins á sect. 28-21-6 vestnr.
Laugardag 27. Mai frá kl. 1 e.lt.
til kb 6 e. h. í húsi Kristjáns Eiríks
'onar á sect. 28-22-8 vestur. 1
Mánttdag 30. Maí í liúsi Stefáns
Stefánssonar. Ifog Creek.
Þriðjudag 31. Maí í húsi Pattl
Kernested á sect. 12-24-10 vestur.
Föstudag 3. Júní frá kl. 1 til kl.
6 e. h. í búð Hudsons flóa félags-
ins í Fairford.
Laugardag 4. Júnr í Gypsumi-
ville búðum í Gypsumville.
í Glastone kjöru.: Miðvikudag
25. Mai í þinghúsinu i Gladstone.
Miðvikudag og fimtudag 25. og
26. Mai í húsi Robert J. Asítani,
Knosf'ta í townsh. 22, range 11
vestnr.
í Kildonan og St.Andrews kjör-
dæmurn: Mánudag 23. Maí í bftð
J. Anton, Winnipeg Beacli.
Föstudag og laugardag 27. og
28. Mai í þinghúsimi í Selkirk.
í Morden kjörd.: Föstudag 20.
Maí i húsi Wm. Fursman, Thorn-
hill.
Lattgardag 21. Maí í húsi James
Galbraith á sect. 28-4-6 vestur.
Fimtudag 26. Maí í húsi AHxrt
Greer á sect. 22-4-7 vestur.
Föstudag og Jattgardag 27. og
28. í Alexander HaU, Morden.
í Mountain kjörcb: Mánudag
23. Mai í Drummond TTay’s TTall,
Belmont.
Föstttdag 27. Mat í húsi Árna
Sveinssomar á sect. 23-6-14 vestur.
Laugardag 28. Maí í Chester
matsöluliúsi í Baldur.
Þriðjudag 31. Mat í Brú Hall,
|townsh., 6 range 13 vestur.
Fimtudag 2. Júní í Graham Hall
i Pilot Mottnd.
Föstudag 3. Júm t þmghúsinu í
Crystal City.
I Swan River kjörcl.: Föstudag
og langárdag 27. og 28. Maí, i'
Hemmings ITall, Swan Rivcr.
Föstudag og latigardag 3. og 4.
Júní í Huttons Hall, Minitonas.
Skrásetningairstaðir eru opnir til
sveita milli kl. 12 á Iiádegi og kl. 6
e. h., og frti kl. 7 c.h. til kl. 9P2 e.
h„ nema öðrtt vísi sé til tekið. En
í borgum og 'bœjttm, setn bæjarrétt
indi hafa fengið, eru sikrásetniug-
arstaðar opmir frá kl. 9 árdegis tji.
kl. 12 á hádegi, og frá kl. 2 e. h.
til kl. 6 e. h., og siðan ftiá kl 7*4 e.
h, til kl. 914 e. h.
Endurskoðun kjörskránna í
Gimli kjördæmi fer fram í bæjar-
ráðshúsinu á Gitnli föstudag 24.
Júní og byrjar kl. 10 f. h. og end-
ar kl. 4 e. h. Ennfremur verða
kjörskrár endttrskoðaðar að Lund-
ar Hall, Lundar, og byrjar sú end-
urskoðum þriðjudag 28 Júní kl. 10
árdiegis og endar kl. | síðdegis.
í Mountain kjördæmi fer endttr-
skoðun á kjörskrám fram fimtu-
daginn 23. Júní í oæjarráðshúsinu
í Crysta! City og þriðjudaginn 28.
Júní í Curtis TTall, i Baldtir.
f Kildonan og St. Andrewskjör-
dæntinu fer endurskoðnn á kjör-
skrám fram miðvikudag 22. Júní í
þingluisinu í selkirk og stendur
yfir frá 'kl. 10 árcJefgis til kl.'4
eftir hádegi.
Kjörstjórar i Gimli kjördæmi
eru þeir: John Sigvaldason, Ice-
landic River; G. P. Magnússon á
Gimli og Páll Reykdal á Oak
Point.
Háskólaprófin.
Úifslit háskólaprótanna hér í bæ
eru nýskeð orðin heyrinkunn og
nittn morguni íslenzku námsmann-
anna eigi síðttr en oðrum hafa ver-
ið orðið mál á því.
Prófiti munu heldur ,ekki hafa
orðið þeim til vonbrigða, því að
l’öndum liefir yfirleitt tekist vel og
sumuin ágætlega.
Uæstar einkunttir ltafa fengið
]xir Josepli Th. J horson, ogþriðja
bekkingarnir; Walter Lindal, J. G.
Jóhannsson og Baldttr Johnson.
Allir þessir fjórir nata fengið I.
ágætiseinkunn (Ai) og þeir Walt-
er Lindal og Baldur Jolmson feng-
tð hvor um sig $150 verðlaun og
voru það liæstu verðlattn sem veitt
vortt nokkrum nemanda; Walter
Lindal voru verðlauum veitt fyrir
stærðfræðiskunnáttu, en BaJdri
Johnson fyrir ágæta þekkingu í
sagnfræði og ensku. Joseph Th.
Thorson var sæmdur heiðurspen-
ingi úr silfri fyrir frábæra þekk-
ingu í gullaldarrittttni, og Salome
ITalldórsscn heiðutspeningi úr eir
fyrir kunnáttu í nýju niálunum.
Jón Árnasori og Jónas Th. Jónas-
son fengtt 20 doll. verðlaun hvor
fyrir íslenzku kunnáttu og Kristján
J. Austmann 40 dollara verðlaun
fyrir kunnáttu í líffærafræði.
í ár útskrifuðust fjórir íslenzkir
nemendur þau:
Joseph Th. Tliorson, Baldur Ol-
son, Salóme Halldórsson og Thor-
stína Jackson.
t 4. cieild flytjasi: Baldur John-
son, Jóhann G. Jóhannsson, Stef-
án I’jarnason og Walter Limlal.
í 3. deild ílytjast Etliel Miðdal,
Gordon Paul'son, Hallgrímttr John
son og Jónas Th. Jónasson.
f 2. deild flytjast þau: Olafur
T Anderson, Jón Árnason, Kr. J.
Austmann, Magnea Bergmann,
Sveinn E. Björnsson, Jóh. Eiríks-
son, A. L. Jóhanrissom, Matliildur
Kristjáhsson, Margrét Patdson,
Steinunn Stefánsson, Olafur G.
Tliorsteitisson.
Á læknaskólanum ertt þrír ís-
lenclingar. „ Upp úr 4. lækk flyzt
Jón Stefánsson með 1. einkttnn
fiB), úr 3. bekk S.Stefánsson með
2. einkunn og ttpp í þriðja békk A.
Blöndal með 1. einkunn (iB).
Prófin í ttndirbúntngsdei 1 clunum
standa nú yfir og verður sagt frá
úrslitum . þeirra þegar þar að
kemur.
Sambandsþingið.
Sambandsþi ngin u var slitiS
fyrra miðvikudag með venjulegum
l’átiðabrigðum. Helzta frumvarp-
ið, sem þingið afgretddi var lter-
ntála frumvarpið. Það var sam-
þykt af þingimt í þeirri mynd, sem
coinservatívar og liiberalar urðu
ásáttir um í ttpphafi, þó að síðar
hafi nokkttr hluti þeirra conserva-
ttvu skift um skoðttn í þvi rnáli og*
risið andvígir gegn frumvarpinu.
I>að er sennilegt að hermálalög-
ttnum verði eitthvað breytt siðar-
meir frá þvi sem nri er, en vafa-
laust verða lög þessi vinsæl af öll-
um kontinghollnm hrezkunt þegn-
ttm, sem ekki eru andVígir her-
vörnum yfirleitt. Skipakvia frttm-
varpið, sem stendur i sambandi við
hervarnar frumvarpið, er samið í
þeint tilgangi að greiða fvrir þvi I
að Iri'gðar verði riinan skamms
stórar skipakvíar bæði handa hin-
um stærstu lterskipum og verzlun-
arskipum. Einsýnt þykir, að þörf
hafi verið á þeim, en sttrnum finst
sem það hefði verið réttara að
stjórnin hefði bygt þær sjálf og
átt þær, lieldur en að láta byggja
þær á sína ábyrgð af einstökum
mönnum eða félögum.
Frumvarpið, sem ’borið var upp í
þinginu til að banna f járhaettuspil
og fjárlhættu veðjanir, ltefir verið
breytt mjög, svo að sá flokkur
manna, sem hefir óbeit á veðreiða-
veðjunum og þess kyns fjárliættu-
makki, er sár cánægður, og er hér
tim bil óhætt að ganga að því vísu,
að ekki líði mörg ár áður en þess-
um lögum verður breytt svo, að
ýmiskonar fjárhættubrall, sem nú
er liðið, verður algerlega óheintil-
að með lögum..
Mörg fl'eiri lög voru samþykt á
þinginu, sem hér verður of langt
upp að telja.
Eitt er þó vert á að minnast i
samíandi við þetta þing. Það er
riefndin, sem stjórnin hefir skipað
til að ranttsaka mentamála ástand
um gervalt þetta land, og mælist
það hvervetna vel fyrir. Tollmála
samningar Canada og Bandarikja-
stjórnar þykja og viturlegir.
ílok þessa þings var Grey land-
stjóra sýnclur sérstakur lieiður,
í tilefni af því, að landstjórnartið
hans er nú lokið. Er það á hvers
marins vörum, að hann liafi verið
vinsælastur allra landstjóra, sem
vefið hafa hér í Canada, og þykir
mikil eftirsjá að honum, en óráðið
cnn hver verður eftirmaður hans.
Veiðiför.
Jóhann Gíslason frá Minne-
wakan kom hingað ul bæjar á
fimtudaginn var úr veiðiferð norð-
an frá Keewatin, eftir tveggja
mánaða burtuveru. ITann fékst
þar við dýravei'ðar í grenid við
Cumberland House, sem er^ ein af
bækistöðvum Tludsonsflóa félags-
ins. Við CumJ>er!and eru tómir
Indíánar, að undanskilchnn kaup-
mönnum Hudsonsflóa félagsins.
Kinn hvítur maður fékst þar við'
veiðiskap, annar en Jóhann. Vom
þeir í félagi, og liepnaðist veiðin
vel. I^ndið er þar afar il't yfir-
iierðar, tóm fljótandi fen, risa-
vaxnir skógar og vötn. Verður
þar eigi fratn komist nema á sntá-
Thc OOMINION BANK
SGLKIRK CTl&CIB.
AUs konar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóösdeildin.
TekiP »ið innlögum, frá $1.00 að upphæC
og þar yfir Haestu vextir borgaðir tvisvar
sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann-
arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinL
Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
að eftir bréfaviðskiftum.
Greiddur höfuðstóll...... i 4,000,000
Varasjóðr og óskiftur gróði $ 5,400,000
Inniög almennings ........ $44,000,000
Allar eignir..............$59,000,000
Innieignar skírteini (letter of credits) seld,
sera eru greiðanleg um allan heim. .
J. GRISDALE,
bankastjóri.
bátum; eru það helzt barktótar
sem brúkaðir eru, og verður stund
um að bera þá langar leiðir. Má
gerla marka erfiðleikana á ferðar
lagi þarna á því, að þegar þeir fé-
lagar fluttu sig heimleiðis úr veiði-
plássi sínu til Cumberland, þá voru
þeir hálfan annan dag að komast
þá vegalengd, sem ekki var þó
nema rúmar þrjár milur. Frá
CumbetTand fóru þeiir ofan Sas-
katchewan ána tií f’as um 70 mál-
ur. \ ar það ilt ferðalag því að
áin er vatnsmikil og straumhörð
með einlægum hringiðum, en kæn-
urnar lélegar í þá terð a:ð leggja.
Voru þeir hálfan þriðja dag til
Pas, og voru þó 10 kl.st. áferðinni
hvern dag; var það ferðalag slark-
samt og fylgdi mi'kil vosbúð og
yfirleitt eru slikar ferðir og veiði-
skapur í óbygðum ekki öðruín hent
ttr en hraustttm, duglegum og á-
ræðisgóðum mönnum. Afardýr-
ke)Q>tar eru ailar nauðsynjar þar
nyrðra. í Citnnberland er t. cl.
suijörpundið á 75 cent, sykurpund
á 50 cent, pundaf svinalkjöti 50C.
og alt eftir því: hveitisekkurinn
frá 6 til 8 doll. Fiskveiði er mik-
il í vötnum við Saskatchewan ána,
bæð'i hvítfiskveiði og silungs-
HroutJ veiði. Sá fiskur er þar
gríðarstór. vegur ait að 40 p.;
sömuleiðis er þar styrjuveiði mik-
il, en ekki er þar hirt nenta hrogn
úr henni. Fáeinir íslenduigar eru
við Pas. Þar á meðal _N»n Gisla-
son og Björn Anderson. Allerfitt
leizt Jóhanni að mundi vera að búa
þar nyrðra vegna samgönguskorts,
og hugsa menn þar gott til ITud-
sonsflóa járnbrautarinnar, er mun
stórkostlega greiða fyrir afnótum
fiskveiða, málma og.annara auðs-
uppsprettna þar nyrðra.
Tamning hesta.
Geðslag liestannct er mjög mis-
munandi, og eins og gefttr að
skilja, verður að haga tamning-
unni eftir því og verður að brúka
keyrið með gætni og samvizktt-
semi, og þó tryppið sé óþekt má
maðttr ekki berja það í bræði,
heldur þegar höggin korna að not-
um til að kentia og vettja dýrin.
Það er mjög áríðandii, að þegar
maður er að venja tryppin við töð-
ul, eða aktýgi, að þau ekki rneiði;
því tryppið heldur þá, að maðtir
sé að nteiða það af ásettu ráði; en
komi það fyrir ætti að nota áiburð
þann, sem hér fet a ettir: “Dry
white lead’’, 1 unzu og “Tincture
of myrrah”, 4 unzttr. Þetta skal
blana satnan og bera j tvisvar á
clttg, og mun sárið fljótt gróa, en
hvila skal tryppið meðan á græðsl-
unni stendur.
Þau orð setn venjulega eru brúk
uö til að kenna hestunum að snúa
sér og nema staðar, ætti að kenna
tryppiinum sem fyrst, en ekki ætti
að tala þau til þeirt'a í höstum
rómi, því þau gætu þá hæglega
misskilið þau og orðið 'hrædd.
Roosevelt í Evrópu.
Síðan TTieodorc Roosevelt kom
til Evrópu frá Afríku, hefir hann
verið á sífeldu ferðalagi, og þarf
ekki frá að segja, að Jionum hefir
hvervetna verið tekið ' sem kon-
ungi. Kona hans og tvö Ix'trn eru
með hontim. Tlann kom fyrst til
ítalítt, fór þaðan til Austurríkis,
Frakklands, Niðurlanda. Þýzka-
lands, um Danmörk. til Noregs
og Svíþjóðar, þaðan til Þ ýzka-
lands og er nú kominn til Lttncl-
úna. — Hann kom til Noregs 4.
þ. m. og tó.k konungur og drotning
t móti honttm á járnbrautarstöð-
inni. Mikill viðbúnaður var í
Krrétjaniu til að fagna Jtonurn sem
bezt. Hann bjó í konungshöilinni
rneðan hann dvaldi í Kristjaníu.