Lögberg - 19.05.1910, Qupperneq 8
8.
iÆGBERG, I xMTUDAGINN 19. MAÍ 1910.
Til sölu
Til þíss að geta gert upp
dáuarbú, höfv.m vér á boð-
stólum um nokkurn tíma,
nokkrar lóðir sem eru
ekki strætisbreidd frá Main
St. og ekki nema' rúmrar
mínútu gangur þangað frá
fjölförnustu strætisvagna
brautunum.
Vér seljum með svo góðum kjörum
að smáeignamenn geta átt kost á að
taka þátt í hinni arðvænlegu fast-
fas’teignaverzlun sem nú er. Verð
hverrar l.iðar er .'r-400; í pening-
um, en hitt í mánaðar borgun.
Þetta er í fyrsta skiftið í sögu
VVinnipegbæjar sem byggingalóðir
hafa verið seldar með svo góðum
kjörum. Látið ekki tækifærið hjá
líða, skrifið oss eða símið í dag. eða
haúð tal af oss - lóðirnar verða seld-
ar í röð, eftir því sem umbeiðnir
koma -þ.e.a.s. þeTr sem panta fyrst
fi lóðirnar sem liggja næst Main St.
Utanbæjar ,pöntunum sérstakur
gaumur gefinn.
Skuli Hanson & Co.
47 AIKINS BLDG.
Talsími 6476. P.O. Box833.
NOTIÐ
CRETGENT
SMJÖR
Spyrjiö katipmann yöar um þaö.
PHONE 645
D. W. FRASER
357 WILLIAM AVE
OOOOOOOOOOOOOGu VÖUUOOOUOOOO
o Bildfeil á Pauison, l
o Faste.ynasaiar O
ORoom 520 Union bank - TEL. 26850
O Selja hús og loSir og annast þar að- ®
O lútandi störf Útvega peningalán. o
OOSOOOOOOOf0(oooooooooooooo
Ódýrar lóðir
í St. James á Teifer stræti $12— $15 fetið
Toronto stræti, nálægt Portage Ave #28.00
fetið. Byggingar-skilm-lar.
ROGERS REALTY GOMPANY LTD.
258 Portage Ave. - Winnipeg
Frank Whaley
Hand-Sápa.
Vér höf»m miklar byrgðir af hand
sápum á boðstólum. Verlið er frá 50
til 30C stykkið. Til daglegrar notkun-
ar viljum vér mæla með
Taylor’s Valley
Violet sápu
3 stykki í öskju fyrir 25C. Handa
ungbörnum skai nota INFANTS
DELIGHT sápu, og síðan NYAL’S
VIOLET TALCíJM, hörundsduft, og
purfið þér þá ekki að kvíða hörunds-
veiklan barnsins. •—
724 Sargent Ave.
Chamberlain’s magaveiki og lifr
ar töflur ('Chamberlain’s Stomach
and Liver Tab’etsJ munu hreinsa
magann, gera andardráttinn þef-
lausan og auka á matarlystina.
I‘ær hafa áhrif á gallrennsli'ö, og
hafa i för með sér góSa me’ting.
Seldar hvervetna.
Gólfteppi hreinsuS, saumuS og
lögS á gólf. Gólfvaxdúkar sniSn-
ir upp, “Shirtwaist boxes”, legu-
bekkir af öllum tegundum búnir
til samkvæmt pöntun. KomiS til
vor áSur en þér festiS kaup annars
staSar.
GRAY &JOHNSON,
589 Portage ave.
Tals.: Main 4738.
Vér vitum hann rnuni segja:
„Notið Crescent Smjör“
CkESCENT creamer y
CO„ ETD.
Sem selja heilnæma mjólk rjóma í
flöskum.
Or bænum
og grendinni.
Pound-linan sein kölluS er hér í
bænum hefir verjS' færö út nýskeö
og eru nú takmörkin þessi: Bæj-
artakmörkin meS Selkirk-braut C.
P. R. til Burrows ave, Burrows
ave. aS Keewatin stræti, Keewatin
stræti til Colquhoun; Colquhoun
til Cambridge; Cambridge til Mul-
vey; Mulvey til 1 lelen, og Helen
stræti alt til RatiSár.
Gunnlaugur Sölvason frá Sel-
kirk var hér á ferSi í vikunni.
Almennur fundlur verður hald-!
inn í neSri sal G. T. hússins 19.
þ. m. til þess aS kjósa íslendinga-
dagsnefnd. ' Byrjar kl. 8 síSd.
31. þ.m. ætia ]>eir hr. Jónas
Pálsson og Th. Johnson aS hafa
söngsafnkonru (recital) meS nem-
endum sinum í G. T. salntim. —
Allir velkomnir.
Hr. HjáArur Porsteinsson frá
Gimli kom til t«ejarins áföstudag-
inn og dvaldi hér fram yfir helgi.
7. ]). m. voru þau gefin saman í
hjónaband hér í bænum Anna
Steinsson frá Winnipeg og Sigur-
jön Jólhannsson frá Girnli, Man.
Séra Jón Bjarnason gaf þau sain-
an.
í þessu blaSi birtist niöurlag
sögunnar “ErfSaskrá Lormes”, er
aö undanfömu hefir veriö í blaö-
inu, en í næsta blaöi hefst ný og
skeirrtileg saga. Þessi saga verö-
ur sérprenttið og lieft svo fljótt
sem aitSiS er, og send þeim, sem
liana eiga aö fá. Nýir kaupendur
geta fengiS þessa sögu í kaáipbæti
og liverja aöra sögu aö auki. —
Sætið því góða tækifæri.
SPURNINGAR.
1. Hverju varðar þaö að lögum
aS skilja eftir opin hlið, sem grind
er fyrir, á girðingum um búlönd?
2. Hverju varðar þaS aö höggva
sundur virgirðingar umhvírfis bú-
lönd, þar sem ekki er löglegt veg-
arstæði, eða kippa upp girSingar-
stólpum til aS komast í gegn?
3. HvaSa aðferð á að hafa til aö
ná rétti sínum gegn þeim, er gera
s'kemdir á girðingum?
Sz’ör.—
1. Það varöar sektum eítir á-
stæöum.
2. \ itávert atbæfi, sem einnig
varöar sektum eftir óstæSum.
3. I löfða mál i móti sökudólg-
unum.
Nýkominn Skírnir (83. ár 2. h.J
flytur þessar ritsmíöir: Um silfur-
verð og vaðmálsverð, sérstakl. á
landnámsöld íslands, eftir Björn
M. Oísen prófessor. Siöspeki Ep-
iktets eftir Ágúst mag. Bjama-
son. Gláma, eftir St. Stefánsson.
Góöur fengur, saga eftir Jóhann
Sigurjónsspn. Agrip af sögu
holdsveikinnar á íslandi, eftir Sæ-
imind BjarnhéSinsson. Loftfarir,
eftir Ahdrés Björnssoin. Hu|g-
sjónir Edisons (\rýttj, David öst-
lund. Ritfregnir eftir Dr. Olsen.
Útiendar fréttir, eftir Þorst. Gísla-
son. — Einar Hjörleifsson hættur
ritstjórn Skírnis. Dr. Bj. Bjarna-
son tekinn við.
SíSastliSinti mánudag kom upp-
fundningamaSurinn Alexander G.
Bell hingað til tcejarins, ó leiö um-
hverfis jörðina. Hann hefir sem
kunnugt er fundiö upp sérstaka
tegund talsima, og er Bellfélógiö
kent við hann. A síðari árttm hef-
ir hann mihiö fengist við flugvél-
ar, og hepnast vel, þó að mörgum
hafi raunar tekist betur en honurn
í þeirri list. Hann gerir sér miklar
vonir um nytsemi flugvéla.
Frá Sighines P. O. er Lögbergi
skriíað á sttmardagfnn fyrsta: —
“Héöan fátt að frétta. Hér hefir
verið aö kalla má sumartíS síðaffi
í Marz þar til að kvöldi hins 15.
þ. m. Þá gerði hér stórhríö á
noröan með frosti og snjófallii, og
hélzt hún í 3 daga. VarS snjó'r hér
3 til 4 þl*ml. á dýpt. Nú hefir snjó
tekið upp aftur. En í dag er aft-
ur norSanknldi, og komiS frost.
ísin'n leysti hér af vatninu í nótt..
—Hér hefir gengið illlkynjaS og
þrálátt kvet', er margir hafa veikst
af.”
Eimreiöin (xvi. ar, 2. heftij ný-
Ilega ikomin. Ritger&ir þessar —
VísindaJ. nýjungar og stefnubreyt-
ingar nútíman II. ettir Dr. Þorv.
Thoroddsen. NökkuV kvæöi, þýdd
og frumkvcöin, eftir Stgr. Tlior-
steinsson rektor. ViS gröf Napo-
leons, eftir Dr. Helga Pétursson.
Hin íbúandi for'sjón éþýtt og ath.J
eftir Matth. Jochumsson. Sjálfs-
mennskan okkar og t sjálfstæðin.
eftir GuSm. J'riðjóinsson. SíSasta
fulliö (saga), eftir Sigurð Nordal.
—Ritdómar m íslenzkar og út-
lendar bækur, sem snerta ísland.
Snemma að morgni þriöjudags í
fyrri viku nhstu þau Sigurbjörn
Sigurjónsson og kona hans Hildur
Snjólaug Sigtryggsdóttir, aö 655
Wellington ave., hér í bæ, yngsta
barn sitt, Sigurjón Andrés að
nafni tæpl. hálfs annars árs gaml-
an. Hann dó úr lungnabólgu.
Mrs. Ingveldur Valdason, Win-
nipeg, á nýkomiC íslandsbnéf á
skriftsofu Tvögbergs.
■ MeS hverjum degi kemur i ljós
lækningarmagn þaö, sem Chamb-
erlain’s magaveiki og lifrartöflur
('Chamberlain’s Stomach and Liv-
er TabletsJ hafa til að bera. Ekk-
ert jafn áhrifamikiS lyf hefir áS-
uir þekst við magaveiki og lifrar-
veiki. Þúsundir manna blessa þær,
af því að þær hafa læknaö stíflu,
höfuðverk, gallsteinaveiki, gulu og
meltingarleysi. Selt hvervetna.
Maður hér i -bæ, sem heitir
Cuthbert LI. Holden, var nýskeö
uppvís aö því að vera eigandi að
spilahúsi hér í bænum, sem kallaö
er Moose Cluíb. I./>greglan
komst aS því, að þar fóru fram ó-
' leyfileg fjárhættuspil, og var eig-
andiinn kæröur ásamt allmörgum
öSrum er þar sátu að spilum.
Holden þessi var seiktaður um
$50000 eða sex mánaöa fangelsi.
ÞaS er þyngsta sekt, sem menn
hafa hlotiS fyrir slik afibrot. —
JarSarför konungs verSur 20. þ.
m., á föstud'aginn. I tilefni af því
hefir borgarstjórhm mælst til þess
að dagurinn yröi liátiöliegur hald-
inn í bænum, 00001111 lokaiö o.s.frv.
Seinni hl'uta dagsins verður minn-
ingarathöfn lialdin í Amphitheatre
hér í bænum, og er búist við að
það verði fjölmennasta samkoma,
er sc%ur fara af hér í Winnipeg.
Fyrra sunnudag hvarf tveggja
ára gamall drengur fná heimili
sínu í Elkhorn, Man., sem hét
Norman France. Foreldrar hans
höföu fariö til kirkju, en maSur,
sem átti að gæta hans, leit af hon-
um og hvarf hann á meðan. Fjöldi
manna hefir leitaS drengsins og
allra ráða leitaö til aö ihafa upp á
honum, m.a. var sporhundur feng-
inn til aö rekja slóð hans, en ait
kom íyrir ekki. Sumir halda aö
úlfar hafi orðiS honum aö bana,
en aörir að Indlíánar eða flökku-
fólk hafi haft hann á burt með sér
eöa stoliö honum. Rannsóknir hjá
Indíánum, sem gerSar hafa veriö,
hafa þó engan veginn staöfest þó
tilgátu, heldur þvert á móti.
Látiö aldrei dragast aö gefa
börnum Chamberlain’s hóstameöal
('Chamberlain’s Cough Remedyj
í þvi er ekkert ópíum eöa önnur
svefnlyf, svo aö óliætt er aö gefa
þaS hiklaust. ÞaS er óviBjafnan-
Iegt til að lækna skjótlega hósta og
kvef, sem böm geta oft fengið.
Selt hvervetna.
Arbók fornleifafélagsins hefir
Lögbeúg iíengiS. Allstórt rit og
vel frá þvl gengið. Flytur rit-
gerðir um fornmenjar á Islandi o.
fl. Því fylgja uppdrættir og mjög
vönduS mynd af fomu gangsilfri,
sem fanst í gömJum tóftum á eySi-
jöröinni Sandmúla haiustiö 1908.
Auglýsing Lg^tílí
I-------------------- I
Boyds
niaskínu-gerö
brauð
Það er mikill munur á brauði.
Það borgar sig að bafa beztu
tegund á borðum. Það spar»r
læknisreikning og þér monuð
hafa meiri nautn af að eta matin
ef þér brúkið brauð frá okkur.
Það er ávalt bragðgott og auð-
melt. Biðjið um það eða fónið
Brauðsöluhíis
Cor. Spence & Portage.
Plione 1030.
Preston Safe-Lock Singles
Berið það saman við hvað anuað þakefni, sem þér þekkið. Gætið að kostum
þess í öllum greinum, Safe-Locks á fjórum hliðum svo að það er algerlega vatnshelt
snjóhelt og vindhelt.
Preston Safe-Lock Singleser búinn til úr hreinu plötustáli og er galvansað, sam-
kvæmt fyrirskipunum brezku stjórnarinnar, þakefni þetta stenzt sýruraun.
Flífilioar frvot Preston Safe-Lock Sinides er aleerleta tryit
*-'*^****H** * fyrir skemdum af eldinguin.
Skrifið eftir ókeypis bæklingi vorum, sem heitir “Truth About Rooflng”.
“ACORN’ QUALITY’- galvansaö bárujárn.
CLARE & BROCKEST Ltd.
Umboösmenn fyrir "Acorn Quality” ósléttar járnplötur
METAL, SHINGLES ANDSIDINGCO. LTD., Mfrs. Preston, ONT.
til sölu eins og aö undanförnu
meö eins góöum kjörum og nokk-
ur annar getur boöiö. — Einnig
aörar tegundir af nýjum reiðhjól-
um sem eg sel fyrir $30 og upp
meö ,,Dunlop Tires“ og Coaster
Brake". Allar aögeröir og pant-
anir afgreiddar fljótt og vel.
West End Bicycle Co.
Jón Thorsteinsson ráðsmaðnr
475*477 Portage Avenue.
Talsími. Main 9630
FURNACE
sem brennir litlu hitar vel og endist lengi, er
búsgagn sem sparar marga aollara á hverjum
vetri. — Slíkir Furnases fáíst, og eru ekki
dýrir í samanburði viö gæði. [Grenslist um þá
hjá hr. Gísla Goodman, sem setur þá niður
fyrir vöur eftir ,,kústnarinnar reglum. “
Talsími Main 7398
TILDEN, GURNEY & Co.
I. Walter Martin, Manager.
Winnipeg, - Manitoba
Föt sem eru Föt sem eru
ábyrgst eiguleg
Spyrjið þá sem hafa reynt þau
Ef til vill vitiö þér, hvernig menn þurfa aö búast, svo að þeir
beri af öörum.
Þér ættuö aö sjá þessi föt; þau eru meistaraleg.
Þau eru meistaralega gerö úr ágætu efni; eins er sniöiö.áferö-
in, endingin og þau aflagast ekki.
FÖSTUDAGINN OG LAUGARDAG
Sex alfatnaðir úr að velja
$15.90
og í því eru fjórar tegundir worsted, meö nýjustu litum, blá-
um, brúnum, gráum, grænum.
NEGLIGE SKYRTUR LINIR HATTAR
Veröar $1.35 til $1.75. Föstu- Viö viljum losast viö brúna
dag og laugardag seldar fyrir oggráa. Föstud. og laugard.
$1.00 $1.50
Palace Clothinq Store
470 MAIN STREET, BAKER BLOCK, WINNIPEC.
C. C. LONC. eigandi CHIflS, CHRISTIANSOfl, N(anager
Ekkert betra þakefni er búið til en
Xuðvitað
Koma páskarnir, og með þeim ný árstíð,
og þá þurfa menn ný fót. Þér þarfnist
nýs fatnaðar eða treyju, og vér lofura að
gera yður gallalaus föt. Komið og sjáið
fataefnin.
H. GUNN & CO.
Búa til góð karlmannaföt
PHONE Main 7404 172 Logan Ave. E.
Berið Gunn’s föt, og þér finnið þér berið
beztu fótin.
The Imperial New &
Second Hand Furniture
. 561 SARGENT
og Furby St.
Allar tegundir húsgagna keyptar,
seldar og teknar í skiftum, svo
sem eldstór, gastór o.s. frv.
Auglýsið í Lögbergi
Kvenhattar
Úrval af kvenhöttum, komið
grenslist um verð.
Mrs. Williams,7°w™
Tvöfalt
Stærri
er reiöhjólabúð
mín nú en áöur,
og vörubirgöir og
verzlun aö sama
skapi.—BRANT
FORD reiöhjól-
in góöu hefi eg
BEZTA
HVEITIÐ
í bænum kemur frá
Ogilvies mylnunni.
Reyniö þaö og þá
muniö þér sannfærast
um aö þetta er ekkert
skrum. Enginn sem
einu sinni hefir kom-
ist á að brúka hveiti
frá Ogilvie’s mylnunni
hættir viö þaö aftur.
: Vér óskum viðskifta Islendinga. :