Lögberg - 01.09.1910, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.09.1910, Blaðsíða 2
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN i. SEPTEMBER 1910. Svarfaðardalur. M nni, sungiö á 1000 ára hátiö Svarfdaela, á Dalvík viö EyjafjörS, 26. Júni 1910. ÞaiS er til þögn, sem á svo háa hljóma þeir heyrast gegn uim lífsins strit og tár, og ihjörtu vor nú greina glögt þá óma, er góðar nætur bjóöa þúsund ár. Hver steinn, hvert kuiml, hver fornrúst til vor talar, og tilfinningin veröur næm og gljúp. Hér liggja vorir, þeirra bernskubalar, sem byrgir tímans þúsund ára djúp. Ó, Svarfaösdalur! mætt er þín að minnast, og margs aö geta, fátt þótt veröi sagt. En sona-nöfn þín samt á steimun finnast, sem saga tíu alda hefir lagt. Hún geymir fræöi fornrar, nýrrar speki, sem fóstruö var viö brjóst þín heit og köld. Hún geymir verk, sem voru’ ei skráö meö bleki, en vitna samt aö hér var manndóms öld. Þinn opni sær og himin-háu tindar, og hnjúkasalir, strangar fossaár, sem skauti þínu skjaldborg trausta myndar, og sikýlt oss hefir nú í þúsund ár. Þinn lági gróöur, langur vetur, þungur, sem lætur dug og hreysti kenna stríös. Þín eldbrend hraun og hjarnsins jökulbungur — alt heggur glögga mynd á svip þíns lýös. Og þú átt, dalur, drótt, sem starfið þekkir, sem d'jörf og þolgóð berst mót köldum hramm, sem veit aö lífiö letimókiö hnekkir, og lætur hendur standa’ úr ermium fram. Sem skilur, fremur flestum landsins sveitum, hvers fööurlandiö þarfnast helzt og mest. að lífs og sálar orku allir beitum hvert innlent fræ aö lifga viö sem bezt. Það hefir oft aö sonum þínum sorfiö frá Svarfaös tíö og fram á þennan dag, en skipum sínum héldu þeir i horfiö með hreysti-prýöi fram á sólarlag. Og enn þeir eiga krafta þá í köglum, sem kveifast ei þótt fast sé tekið á. Og þó aö blóðið bresti undan nöglum þeir bita aöeins fastar jöxlum þá. Og hún er íslands frelsi, frægð og ljéwni, hin foma, þögla dygö, sem hugrökk berst; sem skelfur aldrei fyrir dotrna dómi, en dugar meðan lif ei þver — og verst. Vort land þaö heimtar meir en kjól og kraga, sem kitla dáö' og þol úr hverri taug, ef lengur íslenzk á aö myndast saga, enl ekki veröa glerbrot týnt í haug. Þér dugar aldrei útlent glys og gylling, né geipi-orð frá skrumaranna vör, er Noröri sækir hús þín heim með trylling og heljar dróma bindur lands þins kjör. Þá þarfnast fsland sannra Svarfdælinga, sem sjá hvar skórinn kreppir fæti aö, Sem mæla fátt, þá ægi-örvar stinga, en æ því betur græöa sárið þaö. Hirt styrka hönd og starf-fús sonar andi, sem stríöir ötull fram á rauða nótt, er líf og viöreisn voru fósturlandi, sem verður ei til þings né stjórnar sótt. Og græöiö heilir, sönnu íslands synir, vorn Svarfaðsdal í næstu þúsund ár, unz aftur vaxa fomir, fagrir hlynir. sem friöa öll hans hjartans hlóm og þrár. > Nú strengjum öll þess heit á heilla stundu viö heiöur vorn og drengskap — guö vors lands, aö mölva í framtiö fjötra þá, sem buncfu vort frelsi geyrrit, í dalsins sigurkrans. Ó, knýjum göfgi æöstu fram i arfi frá instu rótum þjóðarhjarta vors, og tengjum 'hana striöi voru og starfi og stefnum beint mót sól á löndum þors. Já, fram og hærra! Fram um þjúsund aldir aö fegra, græða, blómgva Svarfaðs staö! Því annars veröa timar vorir taldir hjá tirnans herra — autt vort lifsins blaö. Sem lítil börn á ljósið hans vér köllum, sem; lifiö gaf oss — þökkum sæld og tár, — Guð gefi okkur góöar stundir öllum! Nú góöar nætur bjóöa þúsund ár! I 'I>orsteinn Þ. Þorsteinsson. Smávegís. Piparsveinum rcfsað. Nú á dögum eru á ýmsum stöö- um lagðir sérstakir skattar á pip- arsveina, og vofa nýir skattar yfir þeim í tilbót. í fomöld áttu þeir samt ekki betri æfi, því aö þá voru lagðar ýmiskonar líkamlegar refs ingar á þá menn, sem komist höföu á vissan aldur án þess aö kvongast. Lög Lýkúrgusar hjá Spart- verjum voru allóvægin í þessum efntun. Þau sviftu piparsveína borgaralegum réttindum. Enn fremur var þeim mönnum bannaö aö vera viö hinar árlegu hátíöir. Æskumönnunum var ekki gefið aö skyldu, aö sýna piparsveinum neina viröingu og konum var heimilt aö draga þess a garma einu sinni á ári hverju upp aö ölt- urunum og lemja þá svipum. Jafnvel var þaö og leyfilegt yfir- völdnnum aö krefjast þess að manngarmar þessir gengju einu sinni á hverjum vetri í brunakulda nakt'r um hforgarstræti og syngju háðvísur um sjálfa sig. í Aþenuborg voru piparsveinar lika sviftir borgaralegum réttind- um, en ekki voru lögin um refsing- ar gegn þeim jafn harðar eins og í Spörtu. . Aþenumenn voru nriklu betur mentir svo sem kunnugt er, og .þegar spekingurfr^n Sólon var eitt sinn beöinn að leggja þui^gar refsingar á piparsveinua, þá sagöi hann þessi stórviturlegu orð. “Konan er erfið viöfangs, viniur minn!” Nokkru síöar kraföist Plato þess, aö sérhver ókvæntur maður, sem oröinn væri 35 ára, skyldi greiöa jafngildi þess fjár í ríkissjóö, sem þ&ð kostaði, aö ala önn fyrir eiripi konu. Moldarát. í þýzkum blöðum er þaö haft eftir lækni nokkrtim þjóðverskum, sem hefir dvalið í Afriku í mörg ár, aö fjöldi innfæddrt manna í Soudan sé afar sólgirin í að eta mold. Þaö eru einkanlega tvær moldartegundir, sem það fólk leggur sér til munns. Fyrri teg- undiri heitir “karkoot” og er þáð þur leðja á árbökkum, en hin “taffel”, hvit og hörö jarötegund, sem mikið kalkefni er i. Lækninum segist svo frá, að þegar menn þar séu komnir á þann ósiö aö eta mold, þá sé illhægt að fá þá til aö hætta því aftur. Flest flóíkið kvaö byrja á þessu á ung- um aldri, en nokkrir ekki fyr en þeir eru fullorðnir. Síðarnefndir gera þaö jafnaðarlegast af hjátrú eöa fávizku og halda aö meö mold- arátinu megi lækna ýmsa sjúkdóma eöa verjast ýmiskonar háska því aö í moldinni sé yfirnáttúrlegtir kiaftur. Þaö æsir menn ekki litiö til moldarátsins að i moldinni eru ýmiskonar sölt, sem hinir ini<fæddu verða mjög sólgnir i, og verður þeim þvi erfitt fyrir aö leggja nið- ur ósið þenna. En moJdarát er mjög 'hættulegt og þykir fullsann- að að margir af sjúkdómum þeim sem ganga meöal Sbudan-mannja séu þaöan runnir. Ein moldártegund er þar i mjög miklu áliti og heitir “tureba”. Þaö er haldiö aö meö her.ni megi lækna ýmsa illkynjaða sjúkdóma en eirfu verkanirnar sem af henni stafa eru að megra menn og draga úr þeim þrek og þrótt. Kaffihitun í Arabíu. Englendingur nokkur, sem Pal- grave ílieitir, er n'ýkominn heim til Lundúna eftir langt ferðalag um Arabíu. Hefir hann samiö all merkilega bók um ferðalag sitt og skýrir hann meöal annars þar frá því, hversu Arabar taka móti gest um sínum og hvernig þeir fiara að hita kaffi. Þegar gesti ber að garði er þeim svo sem að sjálfsögðu boðið inn. Húsbóndi, heimamenn og gestir setiast viö eld sem logar á arni. Arinn sá er sbeinn, ferhyrntur og um tuttugu þumlunga á hv.ern veg, og í honum miöjum dálítil lægö, sem glæðurnar eru látnar í. Úr lægð þessari liggur renna eða gat í gegn um steinínn og kemur út á einni hlið hans. í gegn um það gat er blásið meö fýsibelg og glæddur eldurinn. Við arinrönd- ina standa margar ikaffikönnur. Þær eru úr kopar og á ýmsurn stærðum. Kaffiö er svo búið til á þann hátt, sem nu sxal greina. Sá sem býr til kaffið, hvort heldur þaö er þræll, húölióndi eða sonrfr hans, tekur stóra könnu, fyllir hana vel ihálfa hreinu vatni og setur nærri eldinum, svo aö vatn'ö í henni geti hitnað meöan á öðrum undirbúningi stendur. Því næst þreifar hann fyrir sér í holu nokkurri í veggnum og dreg-1 ur út þaöan óhreina dulu. .Hann leysir til dulu þessarar og tekúr úr henni hnefafylli af grænum kaffibaunum. Hann leggur þærá breiða fjöl, og tekur að tína úr þeim öll korn og óhreinindi. Síðan er baunur.um helt í stóra járm- pönnu og hún sett á eldinn, og um leiö blásið duglega með fýsibelgn- um og hrært í baununum þangaö til þær fara að springa og verða írauðar að lit, en vel er þess gætt að þær nái ekki aö brer.na eöa veröa svartar, eins og Evrópu- menn tíöka og eklci er rétt aö far- iö. Kannan með heita vatn.inu er svo sett á eldfnn svo aö það geti soðið þegar á þarf aö halda. Stð- an tekur kaffigeröar maöiurinin stórt steinmortél, setur þaö á kné sér, hellir hálftbrtendu barfnunum í þáð og tekur að steyta þær af kappi, en mer þær samt ekki mjög smátt. Baunirnar eru nú eins og rauöleitt kurl á að sjá, og alls ekkert ltkar því svarta efni sem kallað er malað, brent kaffi t hin- um siðaöa heimi. Þessi störf eru leyst af hendd meö mikilli nákvæmni og alvöru- gefni rétt eins og velmeguni lands- búa hvíldi öll á þeim. Aö þeim loknum er tekin lítil kanna, hálf- fylt meö volgu vatni, þar í settar muldu baunirnar og kannam siöan yfir eld og látin standa þar þang- aö til sýöur, en þó mjög liægt og lítið. Ekki má sjóða nema ofur- litla stund. Meðan kartnan er yfir eldinum er önnur dula dregin úr vegg og úr henni tekið ofur- lítið af ilmkendu fræi, sem Arab- ar kalla “heyl”, en höfundi þess- arar frásagnar ókunnugt um, enn fremur lítiö eitt af safran cða sóllauk, mulið ofurlítiö og látiö í kaffið. Þaö þykir Aröbum ómiss andi. F.n að brúka sykur* meö kaffi, er þeim bláitt áfram viður- stygö. Ifoks er kaffivökvinn sí- aöur gegn um pálmaviöarbörk, er látinn er í stút könnunn|ar og nú er kaffið loks búiö til aö skenkja það. Á tilbúningnum stendur jafnaðarlegast hálfa klukkustund. Húsbóndinn tekur því næst könn una t aöra hönd sér en í hina bakika meö bollum á og geri|gur fyrtr hvem sem inni er og skenk- ir honum kaffi. Fyrsta Ifollann tírekkur hann sjálfur til aði sýna aö ekki. sé eitur í kaffinu, stöan. skenkir hann þeim gestunum sem hann hefir mest við, og svo hverj um af öörum, en sjálfum sér aftur seinast. Ef einhver skyldi neita aö drekka kaffi, sem þannig er borið fram hjá Aröbum, er það talin hin smánarlegasta óviröing; ekki er heldur mikið fram borið, því að kaffibollar Araba eru mjög litlir og taka lítið meira en tvö spónblöð og eru aldrei fyltir nema til hálfs. Kaffi Araba er ang- andi drykkur, sem styrkir bæöi og hressir mann vel, og er afarólíkt svarta, korgmikla og sæta kaffir.u scm Tyrkir búa ti! eða kaffiþynn- ing þeirri, sem dmkkin er í öðrum löndum. Sjö uppeldisreplur. í engu landi munu hlutfallslega vera jafnmörg félög til eins og á Englandi. Nú hefir þar og ver- ið stofnað félag til þess aö kenna börnum og unglingum góða siði og em aukadeildir þess félags- skapar nú nærri því í hverri hinna stærri borga á Englandi. Hvert barn, sem er á aldrinum frá 5—15 ára getur orðið meölimur. Gmndvallarreglur félagsins eru lesnar meðlimum einu sinni á viku hverri. Margir Jæir. sem eldri eru, hefðu gott af að festa sér þær t minni. Þær eru þessar. 1. Heima fyrir: Vertu viövika liðugur við foreblra þína. Vertu góður við systkini þín. Vertu ekki eigingjam. Revndu af öllum mætti að verða foreldrum þínum til ánægju. 2. í skólanum: Berðu virö'ngu fyrir kennufum þínum. Vertu þeim innán handar eftir því sem þú getur. Faröu nákvæmlega eft- ir skólareglunum. Rispaöu ekki skólaboröin og óhreinkaöu ekki bækurnar. Láttu það aldrei viö- gangast, að öðmm sé hegnt í þinn staö. 3. Að leikumi; Skemtu þér, en gættu hófs. -Vertu ekki þrætinn eða ófriðargjarn. Skopastu ekki að stallbræðrum þínum. 4. Á götunni úti: Vik ávalt úr vegi fyrir fullorðnu fólki. Hæðstu aldrei aö gömlum eða hrumum manneskjum, en réttu þeim hjálp- arhönd ef þú getur. og þær þurfa meö. Fleygöu aldrei appelsíppr hýöi, eöa glerbrotum eöa bréfum á göturnar. 5. Undir borðum: Láttu hníf- inn aldrei upp í þig, en borðaðu meö gafflinum. Haföu gát á aö þeir, sem með þér snæöa, einkum þeir, sem næstir þér sitj.a nái í það sem á borðum er. Talaðu ekki meö munninn fullan af mat. Tæoðu ekki handleggina upp á boröiö. 6. Gagnvart sjálfum þér: átt þú aö vera vandaöur. sannorður og ó- vandfýsinn. Gættu þess að við- hafa aldrei ósæmileg orð: vertu ætíö hreinlega og þokkalega t<l ÍHE DOMINION BANK á horninu á|Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuðstóll $4,000,000 Varasjóðir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNl Vextir af innlögum borga!5ir tvisvar á ári. II. A. BRIGHT. ráðsni. í inos. n jonssos | * íslenzkut lögfræQingur 2 og málafærslumaSur. ™ Skrifstofa:—Room 33 Canada Life Z Block, S-A. horni Portage og Main. ? Áriton: P. O. Box 1656. $ Talsími 423. Winnipeg. J. H, CARSON, Manufacfrurer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES,Trusses- Phone 8425 54 Kinu St. WINMPEa A. S. BABML. selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér að kai pa LEGSTEINA geta þvf lengið þf. með mjög rýmilegu verði og stttc að senda pantanir je<.. tyL^. til A. S. BARDAL 121 Nena St., 314 McDermot Avk. — Phonb 4584 á milli Princess & Adelaide Sts. Sfhe City Jfiquov f'ore IHeildsala á fVINUM, VINANDA, KRYDDVINUM, VINDLUM og TuBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakui gaumur gefinn. Graham Co. BJORINN sem alt af er heilnæmur og óviðjafnanlega bragð-góður. Drewry’s Redwod Lager Gerður úr malti og humlum, að gomlum og góðum sið. Reynið hann. Dr. B. J. BRANDSON Office: 620 McDermott Ave. Tblkpiionk ko. Office-Tímar: 3 4 og 7—8 e. h. Hbimili: 620 aMcDermot Avb. TBLEPHONB 44JO«. Winnipeg, Mam s- • "• e/s *«***«••*' *e**-«c» * n. « » mna ana. * * Dr. O. BJORNSON % c« •> Office: 620 McDermott Avb. (• ftjLKPHONIÖ 89. :• Office tímar: 1:30—3 og 7—8 e. h. (* >1 .) Heimili: 620 McDermot Ave ^ itaaritoNKi 48eo. C* •) 1 . Winnipeg, Man. f Dr. W. J. MacTAVISH I Office 724J 5argent Ave. Telephone Yherbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar -v 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. 5 — Heimili 467 Toronto Street — S WINNIPEG § telephone Sherbr. 432. 5 Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. | lækitir og yfirsetumaöur. ^ •) Hefir sjálfur umsjón á öllum meðulum. % ELIZABETH STREET, BALDUR — — MANITOBA. P. S. íslenzkur tulkur við hend- § (• ina hvetiær sem þörfgerist. «AS-* 'S«.'S'S'í'«Æ'S'A/S*'5'A'S\S, '»*'»«.(•$ JÍk. jfejik. jí4l jUk.jM aj. ua. ja. ^ ^ 4 |t % Dr. Raymond Brown, | Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. 3 * Talsími 7262 £ 8 Cor. Donald & Portage Ave. k Heima kl. 10—i og 3—6, * Wt-W W W jfcW w w GRA Y & JOHNSON Ciera vi8 og fó8ra Stóla og Sofa Sauma og leggja gólfdúka Shirtwaist Boxes og legubekkir. 589 Portage Ave., Tals. Main5738 E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. —'^r ■ ..iJb PELESiER & SON. 721 Furby St. Þegar y8ur vantar góSan og heiinæman dryk1-:, þá fái8 hann hjá oss. Lagrina Bjór Porter og allartegundi r svaladrykkja. öllum pöntunum nákvæm- ur gaumur gefinn. fara, og láttu aldrei sjá þig í q- burstuöum fötum. 7. Ávalt skaltu gæta þess, aö sýna mönnum kurteisi. Gleymdu aldrei aö segja “geröu svo vel” þegar þú biöur um eitthvaö eöa “þakka þér fyrir” þegar eitthvað er gert fyrir jng. Hugsaðu sam- vizkusamlega um það sem þú átt að gera, en slettu þér ekki fram í verk annara. Farðu aldrei inn í herbergi án þess driepa á dyr. Og gríptu aldrei fram í fyrir mönn- um sem eru að tala. Vertu stund- vís. A. S. Bardal I 2 I NENA STREET, selur líkkistur og annast Jm útfarir. Allur útbún- aSur sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvarSa og legsteina Tel e phone 3oG. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. Sl'M VEGGJ A-AL M ANÖK eru mjög falleR. En fallegri eru þau í UMGJÖRÐ Vér höfum ódýrustu og beztu myndaramma í bænum. Winnipeg Picture Frame Factory Vér sækjum og skilum myndunum. PhoneMain2789 - 117 Nena Street Chamberlain’s lyf sem á viö allskonar magaveiki ('Ohamber- lairt’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedy Jer hiö bezta lyf, sem nú þekkist til lækn'ingar og léttis á innantökum. Þaö læknar niöur- gang magaveiki, blóökreppu og ættu menn aö taka þaö inn taf- arlaust þegar þeir veröa varir við innantöikur. Þaö kemur ungum sem gömlum aö jöfnum notum. Þaö læknar ávált. Selt hver- vetna. AUGLYSING. Ef þér þurfið a8 senda peninga til ís lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company‘s Money Orders, útlendair ávfsanir e8a póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. A8al skrifsofa 212-214 Bannatyne Ave. Bulman Block Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum vfðsvegar nro landiB meðfram Can. Pac. Járnbrautrnai.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.