Lögberg - 01.09.1910, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.09.1910, Blaðsíða 7
IvöGBERG. FIMTUDAGINN t. SF.PTEMRER 1910. 7 Óhegndir glæpir í Bandaríkjunum. í'FramhJ En lögreglustjórar þurfa at5 vera samhentir lögregluþjónunum, ef vel á aö fara. Margir lögreglu- dómarar i borgum Bandaríkja eru ágætis yfirvöld, en svo eru i öSrum bæjum þeir lögregludómarar, sem eru stjórnmálamenn af lakara tagi sem eru sér til minkunar í stöSiu sinni og stjórn þeirra beinlínis svo háttaS, aS hún ýtir undir lögbrots- menn. SMk lögregluyfirvöld eru sérlega hneigö til að draga taum þeirra, er aS skrílsuppþotum standa, og leiSa hjá sér aS reísa fyrir þau. Sannleikurinn er sá, aö allra embættismanna dóms og laga hér í landi ríöur mest á aS hæfir menn veljast í lögreglustjórnina og eitt hiö versta sem borgarstjóri getur gert sig sekan i, er þaS aS skipa í slíka stöSu mann, sem hin- um er kunnugt um aS er illa til þcirrar stöSai fallinn. Dæmi eru til þess, aS í surnum bæjum eru í þau embætti kvaddir flokksfylgis- menn lélegustu tegundar, vínsölu- þrjótar, eigendur spilahúsa, menn sem eru á bandi múgsins í hverjum bæ, sem eru tengdir viSskiftabönd- um viS illar stofnanir. Lögreglm yfirvöldin hafa öSrum dómurum fremur aS annast um réttarfar í borgum vorum aS því er almenning snertir. Þeim er auöiS öllum yf- irvöldum fremur aS innræta al- menningi virSingu fyrir lögunum og trvggja góöa siSi meS því aSi sýna djörfung og staöfestu í stöSu sinni, en þessi yfirvöld geta lika spilt góSu réttarfari og aliS á virSingarlevsi fyrir lögunum öSr- um yfirvöldum fremur. Rikis- stjóri ætti aS vikja hverjum þeitn borgarstjóra úr embætti, er gerSi sig sekan i því aö skipa til lög- reglustjóra mann, sem hann vissi aö mjög illa væri fallinn til aö gegna þeirri stööu. Og þar sem slíkir menn væru komnir í em- bætti ætti aö veitast aS þeim, svifta þá embættinu og láta hegna þeim aö verSleikum undir eins og þeir hafa gert sig seka í einhverj- um misgeröum, ólöglegum og illum, sem búast má vö aö j>eir drýgi jafnskjótt og færi býöst. En þaS er líka stórmikiö komiö undir saksókntmmum. Sak- sóknarar í héraSi hér i Iandi hafa afarmikil völd bæSi til góSs og ills. Mikil ábyrgö ætti á þem aö hvíla, sérstaklega aö því er stöSv- un skrílsuppþota snertir. Ef sksa kafugg.u. vaSS r..zmenn c po saksóknarar í héraöi hirtu ekki um aS hegna fyrir glæpi, sem drýgSir eru i skrílsuppþotum, ætti ríkis- stjóri aö svifta þá embætti. Al- menningsálitiS ætti aS halda sak- sóknurum i fullri ábyrgö fyrir van- rækslu í skylduverkum þeirra, og sömuleiSis rikisstjórum ef þeir sýndu hiröuleysi um aö gæta um- sjárvalds síns, yfir saksóknurum, sem undir þá heyra.. ÞaS er mjög áríöandi hversu prófum í glæpamálum er háttaS. Þaö er engin ástæöa til aö> kvarta um þaS, aS ekki séu nægilega margbreytt hegningarlög hér í landi, eöa aö ekki séu nægir og hæfilegi r dómstólar til aö kvtfrt upp hegningu yfir lagabort. í sumum ríkjum eru kjör dómara þannig aS furSu sætir aS ekkt skuli kveöa meira aö óreglu og blutdrægni í embættisfærslu hjá þeim heldur en er þó. Laun þeirra eru afar lág og þeir eiga þaS einnig oft og tíöum eingöngtt undir pólitiskum flokksforingjum hvort þeir fá aö halda embættum sínum eöa ekki. En þaö er sann- ast um Bandaríkja dómendur aö segja, yfirleitt aS beir eru sam- vizkusamir . vel hæfir, iöjusamir og óhlutdrægir. Er þaS ibæöi aö þakka stööugri heföi aö þvi er brezkt dómsvald snertir ,og þvi ó- yggjandt góöa áliti sem dómara- emibættum hefir fylgt um langan aldur. En þaö er aftur alment á- btiöi, aö pannsóknarréttir í þessu landi, á þv. -iviSi sem þeir ná til, sé ekki svo háttaS, aS prófi i saka- máEm veröi fullnægjandi. Stund um hafa margir dagar, vikur og í einstöku mikilgvægum málum mán uöir gengiö í þaö aö fá kveöinn upp kviödóm. Stundum hafa mál veriö dregin á langinn meö því aö þaö hefir veriö leyft aö vitni Magnús Brynjólfsson. F. 28, maí, ’66. D. 16. júlí, ’IO. The J'Jew and Second Hand FURNITURE STORE Cor. Notre Dame & Nena St. Hetja hné í valinn Hljótt er nú í borg Því hin sára sorg Sorta sló á torg: Sá er fcldu falinn Fólk er unni mest GjörBi gagnið bert Það glogt sézt- Saknaös blæða sárin Seint það fyllist skarð f borg og bygð sem varð Er bitur hjó í garð Skuldar laga ljirinn Lögmanns hjartað skar Fult með fjör sem var Framsóknar. Von er sárast svíði: Saknaðs djúpa und Ljúfri ekkju lund Leidd er burt af grund; Ást og ættarprýði Og eiginmaður kær, Mýkja raunir mær Minning skær. Vinum trúr og tryggur Traust með vilja-stál Flutti margt þið mál Er mæddra gladdi sál Vann sitt dagsverk dyggur Drótt og einstæðing, Unni auðna sling Islending Til heilla hinsta daginn Hygginn vann með dáð Leið svo lista fjáð Er ljósi á bygð fékk skráð Ævi sól f sæinn Sýnir mannorðs krans Af leiði látins manns Lífið hans. Djarfur, forsjáll frfður, F'rjáls með glaða lund Ei gróf sitt gefið pund Gull í fátæks mund: Rétti, broshýr, blíður, Hróðurkærleik með, Annara gat ei geð Grátið séð. Unni innlend þjóðin íslands prýðis mjng Er hafði á höndum lög Hygginn, talsnjall mjög, í augum ástar glóðin Auðséð göfBg brann Hann alt fylkið fann: Frægðarmann. Trúði' ei klerka kenning Kirkjum framhjá gekk Levsti úr læðing hlekk Er lúði margan rekk, Unni mennt og menning Merkið fremstur bar Lýð til liðsemdar Lista snar. Verði eilíf öndin Eins- þá glöð raun hans Ftjáls með friðar krans Flutt til Sælulands, Guðs því heilög höndin Hjartað skoðar frítt Krjóst er bærði hlýtt Blómi prýtt. Fegurst fyrirmyndin Fjórs er saga þess. Er valda sat í sess Að sfðsta dægri hress. Og horfði' á hæsta tindin Helg hvar "Themis'' stóð Og safnaði' heiður-sjóð. binni þjóð. — S. SIMO.VSSON. I F þér heimsækið oss, þá fáið þér að sjá, hvílík ógrynni af alskonar hús- g ögnum, nýjum og gömlum, vér höf um að bjóða. Ef þig vanhagar um eitthvað í stáss- stofuna þína, boeðsalinn eða eldhúsið eða hægindi að hvíla þín lúin bein á,þá heim- sækið oss. Það er fásinna að fara lengst ofan f bæ þegar þér fáið þetta ódýrai a hérna á horninu Notre Dame and Nena St. Canadian Renovating Company G12 EUice Ave. Gerir við. pressar föt og hreinsar. Ábyrgst að þer verðið ánægðir. 612 Ellice f\veque. væri kvödd til aö bera um ýms dvaldi hjá þeim síSustu ár æfinnar Canadian Northern RAILWAY TORONTO SÝNINGIN atriöi sem aöal málinu voru ger- samlega óviSkomandi, eöa snertu þaö svo lítiB aö ekkert hefBi átt aö vera því til fyrirstööu aö fé þær vitnaleiSslur bannaöar. Sér- fræöingum er ekki aS eins leyft aö láta álit sitt á málunum í ljós held ur og aö gera grein fyrir því í lóngum og ítarlegum skýrslum á hverju þeir byggi skoöanir sinar. ÞaS er mjög alvanalegt í sakamál um þar sem fleiri en einn eru j hana grunaöir, aö áikærur séu bornar hlaut fram , einkanlega í sambands- rannsóknarrétti, þar sem menn eru sakaöir um hlutdeild í glæpnum sem framinn hefir veriö, jafnvel eftir aö búiB hefir veriS: aö fremja hann. Viö próf út af slíkum ár- kærum er sérhvaö þaö til tínt. sem hinn ákæröi hefir gert, og nokkra minstu ögn þykir snerta máliö, þó aö þaB hafi veriö gert löngu áöur en brotiS var framiS. f mörgum slíkum ákærum eru margir kæru- liöir, en eiginlega er þó ekki neina ein og sama ákæran sögB nieS mis- munandi oröum. Slíkar ákærur sanna ekki annaS en þaö, aö menn sem hafa samiö þær eru ekki færir um aS komast fyrr lagabrot, eSa eru sjálfum sér meSvitandi um van mátt sinn til aö skýra hugsun sína berum oröum og vona aö meö því aö Tjölyröta þannig um sama efniö frá ýmsum bliöum þá hitti þeir á þaö atriöi, sem viö á. Á- kæru atriöin eöa ákæruliöirnir eru rmargsinnis tuttugu til iþrjátiu talsins. ('NiSurlJ og var hún mjög lasburöa og því- nær blind tvö síSustu árin, sem hún liföi, GuSbjörg sál. var sönn; fyrir- mynd í dagfari sínu viö skylda og vandalausa; ástrík eiginkona og börnum sínum hin Ibezta móöir; alla æfi var htin fátæ'k af þcssa heims gæöum, en hún átti þann auS sem mölur og ryö fá eigí j grandaö; og ókunnugum sem sáu 1 síöustu árin sem hún lifSi, | aö detta í liug vísan fagra og alkunna: “Elli. þú ert ekki þung anda guöi kærum, fögur sál er ávalt ung undir silfurhærum.” BlessuB sé- minning hennar. Ingbjörg B. Jónsson, dóttir hinnar látnu. fslandslblöBin NorSurland og ísafold eru vinsamlegast heöin aö birta þess æfiminningu. FRA WINNIPEG OG TIL BAKA $36.90 á járnbraut aðeins j $42.60 á vatni og braut Veljið um LEIÐIR Samsvarandi lág fargjöld frá öðrum stöðum. Farseölar ti4 sölu 22. Ágúst til 6. Sepl. í gildi til heimferöa til 23. Sept. 1910. Nánari upplýsingar fást hjá umboðm. eða R. CREELMAN. Asst. General Passenger Agent Winnipeg, Man. REYKIÐ MÉM þvi þeir munu falla í yðar smekk BÓNIR TIL. AI- The C_ L Marks WINNIPF.G Co., Limited, MANITOBA SANDUR og MOL í tígulstein vegglím og steinsteypu The Birds Hill Sand Co. Llmlted Flytja og selja bezta sand • möl og steinmulning. Steinmulningur Allar stærðir í steinsteypu hvort sem er milli bita eða í undirstöðu. Beztu og mestu byrgöir í Vesturlandinu. Greiö skifti. selt í yards eöa vagnhleöslum. Pantanir mega vera stórar sem smáar. Geyrnslustaöur og skrifstofa Horni Ross og Brant Str. Vice-President and Munaging Dircctor D D. WOOI) Ph » ne Main 6158 GRflVEL Bank of Toronto 10 I Harket Square. Wlnnlp.* Eltt af bextu veltlngahúeum bæ). j íne. M&HIBlr aeldar & 3bc. nve j Jl.SO ft dag fyrlr fæðl og koti k« j oergl. Billlardetofa og sérlega • | uð vlnföng og vlndlar. — Oa. yj [ keyrala tt) og frft Jftrnbrautasi^bvu JOLlN BAIRI), elgandt, Aldrei skyldi draga þaö augna- bl’k aö lcita barni lækningar viö so'ohósta. Chamberlains hósta lyf éChamherlain’s Cough Remedy) mun koma aö fullu haldi, ef þaB er pæfiB inn um leiö og hæsinnar veröur vart,, eöa jafnvel þó aö sogiS sé byrjaö. Selt hvervetna. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL á móti markaönum. 146 Princess St. WINNIPEG. A. L HOUKES & Co. selja og búa til legsteiaa úr Granit 014 marmara lals. 6268 - 44 Albert St. WINMPEG HALDID ELD IN UM meö VIÐI og KOLUM frá THE Rat Portage Lumber Co ÆFIMINING. Þann 4. Júlí síöastl. andaöist aö heimili Baldvins Jónssonar, tengda móöir hans, ekkjan GnSbjörg Björnsdóttir rúmlega 77 ára göm- ul. Hún var fædd 13. Janúar 1833 í Glæsibæ í SkagafjarSar- j sýrlu, og voru foreldrar hennar j þau Björn Hafliöason og kona hans, GuSrún Bjarnardóttir. GuS- | björg sál. ólst upp hjá foreldrum sínum til 25 ára aldurs. Giftist hún þá Páli Pálssyni ættuSum úr sömu sveit. LifSu þau saman i ástríku hjónabandi í 15 ár og eignuSust 9 böm; af börnum þeirra dóu i æsku, en 7 'komust á fulloröins ár. ÁriS 1873 nústi GuSbjörg sál. mann sinn; en áriö 1891 flutti hún til Ameriku. til SigríSar dóttur sinnar, sem þá bjó 1 Clark Jewel gasstó. Þaö er mik i GarSarbygS i North Dakota, og j 111 munur á ,,ranges“ og náttúr lega viljiö þér fá beztu tegund, riork íewel gasstóin hefir margt til síns ágætis sem hefir gert hana mjög vinsæla og vel þekta. um Agrip af reglugjörð heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu NOKWOOD 2343 - - TALSÍMI Spyrjiö um verö hjá œs. - 2343 Þegar þérbyggið nýja húsiö yöar þá skuluö þéi ekki láta hjálíöa að setja inn í þat dValdi hjá henni i 3 ár. Flutti hún þá til Sumarrósu dóttur sinnar, er þá var á Milton, N. D., en sem nú er gift enskum manni, John Ter- mev aS nafni, og búa þau í Babcock í Manitoba, og dvaldi GuSbjörg sál. hjá hcnni í 9 ár. Fluttist hún síöan til Baldvins tengdasonar síns og Ingibjargar dóttur sinnar og Gasstóa deildin, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main St. Talsími 2522. SÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað ur, seru orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétl til fjórðungs úr ..section’1 af óteknu stjórn arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða A1 berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskritstofu stjómarinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir. bróðir eða syst ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skytdur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mílna fráheim ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða föður, móöur, sonar, dóttur bróður eða systur hans. f vissum héruðum hefir lananeminn, sern fullnægt hefir landtöku skyldum sínum forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum viðland sitt. Verð$3ekran Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu f 6 ár frá þvi er heimilisréttar landjð var tekið (að þeim tíma meðföldum er tii þess þarf að ná eignarbréfl á heim-il réttarlandinu, og 30 ekrur verður að yrkj-t aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð for kaupsrétti (pre-emption) á landi getur keypt heimilisréttarland f sérstökum hér uðum. Verð Í3.00 ekran. Skyldur: Verður að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár og raek'a sotekrur, reisa hús, $300.00 virði W. W. CORY, Depnty of the Minister of thelnterior Höfuðstólsfé - - Varasjóður - - Eignir- - - - $4,000,000 $3,200,000 $47,150,000 LÖGGILT-R 1855. Peningar eru of verðmœtir til aö skilja þá eftir í húsinu, þar sem bóíai, þjófar og eldur geta svift yöur þeim eða aö leggja þá inn á ó- tryggar stofnamr eöa f ísjárverö gróöafyrirtæki, sem svo oft fyrrum hafa svift menn eignum sínuin. Þessi banki er öruggur af því aö honum er stjórnaö eftir hyggilegum reglum. Hann er öruggur vegna 50 ára starfsmála reynzlu í Canada. Á þessu tímabili hefir safnast smátt og sinátt $3,200,000 í varasjóð svo aö hann er orðinn $500,000 hærri en höfuöstólsféö,. og bankinn heldur aldrei í bók- um sínum nokkurri slæmri eða vafasamri skuld sem ekki er fyrir séð. Í Geymsla fjár í þesstim banka á því sem þér leggið upp mun sanna yöur aö hann er ÖRUGGUR—Iftið á tölurnar aö ofan VEXTIR GÓÐIR—vextir greiddir á öllum inneignum á sparisjóösfé fjórum sinnum á ári hverju. ÞÆGILEGUR- -Fé má leggja inn í reikning yöar hve nær sem er. Langenburg and I RrancJles Lhurchbndge J G. M. PATON, Manager. Óaðgætni er oft á tíÖura orsakir elds. Menn skyldu ekki reykja þegar þeir eru að fara meÖ eldfimi. En uienn verða að taka þes.konar óaðgætni með í reiknineinn. því sumt fólk lærir aldrei aðgætni. Vatryggjð eunir yðar. og veriö viöt-umr ef kvikna skyldi Vér getum útvecað your eldsábyrgÖ með ágætum kjörum. Sjáið okkur tíma ! Winnipeg Fire InsnranceCo Banlt of Hanl'ltort Bld. Umboðsmenn vantar. Winnipeg, Hflan PHONE Main .nai!i LÖGBERG er víðlesið blað 1»* ve«na " 80,1 að auglýsa í því.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.