Lögberg - 23.12.1910, Side 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. DESEMBER 1910.
Minningarhátíð
Jóns biskups Arasonar og sona
hans 7. Nóv. 1010.
Mánudagurinn síðasti var helg-
aöur m nningu hinna írægu feðga
á margan veg, hér í höfuðstaönum
Aö morgni voru fánar dregn.r
fulla stong um allan bæinn — ís
ienzku fánamir þó alt of fáir
Skólum flestum var gefiö frí mest
an hluta dags.
Stundu fyrir hádegi steymd
múgur og margmenni að Landa-
kotskirkju til þessaö hlýða á sálu
messu þá, er þar skyldi sungin
m nn ngu biskups ins mikla. En
miklu færri fengu inn komist
kirkjuna en vildu.
Sálumcssna.
Sáiumessan var h'n hátíöleg
asta. Kirkjan fagurlega skreytt
og kórinn eitt ljóshaf — kórloftið
klætt gulum blæjum og í miöju
kóróna mik 1. í kórdyrunum var
reistur lítill pallur — allur klædd-
ur silki, en ofan á pallinum lá b sk
upskápa Jóns Arasonar, sem lánuð
hafði verið af Fomgripasafn'nu og
biskupsmítur o. fl. Pallurinn var
kringsettur Ijósum og pálmav ðar
greinum. Ilófst svo hin hátíðlega
athöfn á sálmasöng, en svo tók við
hvað af öðru, svo sem lög standa
til við sálumessur aö kaþólskum
s.ð.
Mculeftlerg prestur flutti af
Stólnum hið snjallasta erindi um
Jón biskup Arason og mælti á ís
lenzka tungu. Ber það nýrra v ð,
að útlendingar sem hér dvelja,
geri scr hugleikið um að Iæra að
tala mál vort, en fátíðara er þó
hitt, að þeir lær að fara svo vel
með málið, sem séra Meulenberg
Næsti liður á hátiðarskránni var
alþýðuer ndi Jóns sagnfræðings
um biskup. Var það lutt í Bárubúð
kh 5. °S var aðstreymið og troðn-
ingurinn svo mik 11, að við hélt
meið riígum. Jón talaði nærxi 2
tíma, cg er það ei öllum gefið, aö
halda tökum á áheyrendum svo
lengi. En Jón gerði það.
M in nincjar-sa msœtiií.
Minn ngarfagnaðinum lauk loks
um kveld ð með samsæti í Hótel
Reykjavík. Sátu það á annað
hundrað manns karlar og konur.—
PáH lorgarstjóri Einarsson stjórn
aði því.
Yfir borðum s'gndi herra Þór-
hallur b skup full hins ágæta fyr-
irrennara síns.
RϚa biskups.
Fleirum cn mér mun hafa orðið
það að gamni fyrst, er ]æir heyrðu
nefn ,'ar {æssar þrjár stóru aldir.
“En treystir þú þér að Iifa m ðja
ðldina og halda ]>á 400 ára dánar-
afmæli Jóns Arasonar og sona
hans ?”
“Nei, Iangt i frá ”
‘ Og viltui þá ekki einu s:nn á
æfinni minnast þéssaTa manna
sæmilega ?’*
“Jú, meir en ]>að.”
“Og ]>ví þá ekki að taka stór-
aldimar |>rjár!” —
Uún hefir verið margskonar og
miki! minning dagsins i dag, og
nú er hér saman komið hátt upp
t stórt hundrað tnanns, konur og
karlar, til að minnast ]>eirra feðga
með veizluhaldi.
I’að er nú svo langt um liðið.—
En hugsum til vetrar ns eftir af-
töku þeirra feðga, j;egar fregnin
barst bygð úr bygð norður — um
þetta óskaplega, óskiljanlega ó-
dæði, hugleysisverkið, unnið í of-
boð <g fáti. ílvílik sorg tók eigi
huga rnanna. I>á grétu margir og
skulfu af ótta. Og hve lengi
geymdu nákomin ástmenni eigi
minning dauðadags'ns með gjáf-
ttm til fátækra á ári hverju á Mar-
teinsmessu.
^íðasta ráðstöfun, sem Jón bisk-
itp gerði var að senda boð norður
með fingurgulk sínu að skifta stór
fé upp milli bágstaddra manna,
meðan cnn var eigi rúið og rænt
á Hó'um. En venja hans áður
var að gefa á hátíðisdögum Hóla-
kirkju, messudögum þe rra Jóns
ftlrtilea JÓI! 2^1
ií»v 5»V ;?»S' Ý»v v»v v»V :}»V v»S:ý«Vviit }«\-ý»tf<«Vý»VÝ»\~av.'
G leyfi mér hér með að foera öllum mínum
skiftavinum i þessum bæ og út um nýlend-
urnar, kærar þakkir fyrir góð og greið við-
skifti á liðnu ári, og vona eg að þeir sýni mér
sömu velvild hér eftir sem hingað til. Eg
mun gera mér alt far um að auka varning minn í öll-
um verzlunum mínum ájcomandi ári, og þori eg að
ábyrgjast. að varningur minn þoli alstaðar samanburð,
hvað gaeði og verð snertir.
Virðingarfylst,
i7iÁir?#?»ÝéV. :?é\‘ r7év ÝéSli •
T&ih (S. ilhomas,
674 SARGENT AVE., WiNNIPEG. TALSlMI Sherbrooke 2542
sonar hjá kaþólsku prestunum í ur spennandi. Þau læra fljótt. a því að sjá því alt af haldið
Landakoti, sjaiíum trúbræðrum vísurnar hans börnin; og þó enn fram í dónskum ritum, að Jón
nans, sé analegri og hlykgri og betur það sem Mattnias lætur Jón Arason hafi látið lif sitt sem upp-
betur við egandi hina döpru biskup kveða. Það var hergöngu reisnarmaður, hafi unn ð sér til
minning dagsins en fundur okkar hljóðfall, sem dundi við í bekkn- óhelg.. Hann sem einmitt var að
hér í kveld yfir mat og drykk. um þegar hópurinn fór með orð-
Það er sjáhgefið að vér lútersk- in:
ir menn getum eigi haldið minn- Ríðum við á alþing enn
ingariiátið um liann upp úr því að
hann er kaþólskur biskup og trú-
ar píslarvottur. Vér getum virt
trygð hans við eldri s ðinn, og
ekki ómerkilegt að minnast þess,
að hann muni vera eini biskupinn
germönskum löndurn, á Norður-
iöndum og Þýzkalandi ,sem lífið
lét fyrir trú sína við siðaskiftin.
\ ér getum fundið innileikann í
trúarljóðum 'hans, sem sjaldnast1 erindi
-alþing enn,
verja lög og rétt í landi, svo sem
þá hafði sögulega skipast. Auð-
vitað var hann um leið að verja
sitt eigið vald. Enhver fyrsta
fjögur hundruð fræknir menn danska bókin sem eg las hét “Ove
—fræknir menn.
Fremstir eru Ari og Björn,
—Ari og Björn,
Fylgi grár og gamall örn
—gamall örn.
Malling: Store og gode handhn
ger. Þar las eg 11 frægðar og
ágæt s um Davíð. bónda, sem tók
þann illa uppreisnarmann Jóhn
Arnesen og lét hann fá makleg
málagjöld. Þetta alt eftir göml-
um og góðum kroníkuut. Og
Hann á einmitt enn svo m'kið sama er kent áfram. Sama eða
til Irnnar íslenzku ]>jóðar, svipað að hugsun t. d. hjá hin-
er um að tala, en k rkjuleg getur hann Jón Arason. Börn skilja um lærða og mæta manni dr.
minning vor ekki orðið. | hann, og þá skilur þjóð:n hann.! Kaalund í höfuðriti Norðurlanda
Vér, sem lúterskt nafn berum, Og var hann svo vondur eða góð- j > mannfræðum.
hljótum að hafa flestallir samhug ur maður? Börnin spurðu m:g Fremur fáskrúðug er m'nning
með siðbótarhreyfingunni fögru aldrei um það. Þjóðin spyr held- j vor nú. Á 400 ára hátiðinni um
og björtu, svo sem hún hófst í l>r ekki um það. Hann er sögu- miðja öldina hafa islenzkir l:sta-
VVittenberg, með frelsis dagrenn- i hetjan e ns og hann er, vondur menn vakið upp minn'ng Jóns
ingunni og sjálfsforræðinu and-1 og góður. Nú heyrir e gi t l að Arasonar og sona hans litfáða og
lega fyrir hvern einstakan mann. minna á skuggahliðarnar. Eitt er greypta., og i sögulist óðs og tóna,
og vér, sem heitast unnum henni víst, hann var stórum elskaður lífs sem gerir þá aldarminning marg-
einmitt slíkri, finnum sárast til og lið nn. Eitthvað töluvert gott íalt t lkomnmeiri en }>essa nú.
>ess, hvernig hugsjónirnar velkt- hlaut að vera í honum. J En gull þurfum vér að grafa
ust í vondri veröld. Og allir hljót- í*au bergmáluðu alt af hjá is- llPP úr söguminningi.im vorum
uan vér íslendingar að harma það, Ienzku þjóðinm, orðin sem nafni sem mest og tíðast, oss til nytja.
hvemig hinu andlega mál. var hér hans og niðji kvað öldinn' síðar: Og það finnum vér, að vér erum
jröngvað inn með veraldlegu Blessaður veri hann b:sikup Jón
valdi utan að komandi og hve j bæði lífs og dauður.
marg ilt gekk i spor siðskiftanna. | ----------—
Og ættum vér að fara í mann-1 Eva® svona minn.ngarliátíö
jöfnuð, sem hér skal alls eigi gert, úefði ver ð óhugsanleg 1750, og
mundi oss reynast að flytjendur ^ka °g er>da núna aldamóta
híns nýja siðar báru sízt af verj- árið; hefði þá verið tekið aldar-
endum hins gamla siðar í dreng-1 m'*ss ri®- Jon Arason á sérstak-
skap og dygðum. Það er bara ^e8a er n<E 61 vor, þegar vér finn-
hann Oddur Gottskálksson, sem um 61 þess skýrar en endranær,
manni er vel við af siðbótarmönn- ver erum viljum vera Is-
Auðvitað verða menn að , len(Iingar. Hann er fyrstur landa
unum
clæma alla menn i ljósi aldarfars-
ins, og þá voru vondir tímar, eða
eins og Jón Arason kvað:
Drepinn kalla eg drengskap,
dygð er rekin í óbygð.
oss minning
11 að finna skýrt °g glögt ís-
lenzka þjóðemið, í andstæði við
útlent þjóðerni og útlent vald. Og
það var líka skiljanlegt eins og á
stóð.
Og vísast verður nú sagt, að
þessi minning Jóns Arasonar sé
til að blása upp þjóðargorgeir,
og! samfara óvild eða kala 11 þeirrar
svo miklu auðgari fyrir (það að
hafa att Jón Arason og synl hans
— slíkir sem þeir vora — með
kostum sínum og löstum.
Við hér inni erum langflest af-
kvæmi Jóns Arasonar. Blóðið
segir 11. Ljúft er oss að signa
þetta full honum og sonum hans
til loflegrar minningar.
Að lokinni ræðunni hafði Jón
sagnfræð ngur yfir hið snjalla
kvæði Mattliíasar um Jón biskup
á aftökustaðnum.
Næstur talaði Klemenz landrit-
ari fyrir minni íslands.
Rœða landntara.
Þegar eg nú stend upp til þess
að minnast íslands, þá ætla eg
ekki að fara að lýsa náttúrufeg-
urð- þess út við eyjar og sund og
inn við jökla, því að það hafa svo
inargir gert áður, betur en eg gæti
gert það. Það er heldur ekki
Þjóðleg er hún
Jóns Arasonar.
Hann er íslenzk þjóðhetja,
vér berum höfuðið hærra sem1 þjóðar, sem vér eigum mest sam-
íslendingar hans vegna. j an við að sælda, og komst hér
Hann mænir svo hátt upp úr.! fyrst að fé og völdum við fall
Han ner svo stórfeldur í yfir- j Jóns Arasonar. En ósatt mál
burðum sínurn. Hann er lista- væri það með öllu. Og ekki veit náttúran ein, sem skapar landið,
maðurinn í ljóði, sem lif r á tungu eg annað óviturlegra og skaðsam- myndar þjóðina, þó hún setji sitt
þjóðarinnar, rétt eins og beztu legra en að vekja upp h nn vonda einkenni á hana. Það eru menn-
skáid vorra eigin tíma. Hann er draug þjóðariiatursins. Reiði- ini'r, sem í landinu búa, sem
þessi frábæri gleð'maður með laust lítum vér nú á þessa löngu myr.da þjóðina, það eru þeir sem
gamanyrðið altaf á vöranum. Hðnu viðburði. Hefnd r komu og rækta landið eða ættu að gera það,
Þetta risnulíf á Hólum er eitt- fram á þeim mann:, sem einn bar það eru þeir sem hagnýta sér nátt-
hvað svo glæsilegt, íþrótt:r, fjör ábyrgð þessa voðaverks. En það úru lands'ns og umhverfis það,
helga og Guðmundar góða, mj-g og hreysti. Hvað það rná gera er annað, sem vér viljum á lofti það eru þeir sem liafa v ðhaldið
svo stórmannlega guðs voluðum,
Það er ljúft að nr'nnast þessar-
ar kærleiks fyrirhvggju hjá gamla
manninum í æfilokin. Annað af
homtm ku.nmigra og sögulegra.
Eg get vel bú'st við því að ein-
úr söomnni hans fyrir börn! Smá- halda v'ð þessa minning Jóns tungu vorri og þjóðerni frá því
æfintýrin frá bernsku hans era Arasonar og sona hans, og það er landið var bygt. Það er því eðli-
svo sbemt'leg. LitH kotunrssveinn það, að vér sjálfir viljum hafa legt að vér við þetta tæk færi í
•'nn frá Grýtu verður konungur sögudóm á vorum m'klu mönnum, kveld, þá er vér he ðrum minnir.gu
vfir ölln íslandi. Og seinasti kafl- Og mótmælum því, að aðrir séu eins af okkar ágætismönnum 0?
inn, sem er sú e:gin!ega saga að dæma þá fyrir oss. Dæmi þeir sannkallaðs föðurlandsvinar.
og
að
hverir segi, að minning Jóns Ara- Jóns Arasonar; hvað hann verð- sína eig'n menn! Vér erum leiðir vér rifjuin þá upp fyr:r oss minn-
mguna um þá mörgu ágætismenn,
sem vér höfum átt því lán. að
íagna að eiga á landi vora. Það
hefir að visu verið sagt um oss,
að vér 1 fðum á minningunum, að
vér lifðum ú frægð feðranna.
Þetta er rétt og vér e gum líka að
gera það. Ef vér afræktum minn-
ingu, feðra vorra, þeira sem um
aldimar hafa haldið, þessu landi
við, sem hafa borið það uppi í
menningarlegu tillit:, þá værum
vér ekki einung s ættlerar, heldur
væri þá háski bú’nn þjóðerni voru
og þar með sjálfstæði voru. Það
er því réttmætt að heiðra m'nningu
Jóns Arasonar, og það hefðu ls-
lendingar átt að gera fyr, t. a. m.
árið 1850, því að þá voru tímamót
í sögu vorri, og margir hefðu þá
haft gott af að rifja uipp fyrir sér
minn'ngu Jóns biskups. Oss verð-
ur það fyrst fyrir, að halda uppi
minn'ngu þeirra, sem hafa verið
mik'lmenni þjóðar vorrar; oss er
auðvitað ljúfara að draga minning
þe'rra fram, af því að vér erum
stoltir af þeim. en vér e'gum líka
að mmnast—ekki halda uppi minn-
ingu — þeirra íslend:nga, sem
ver ð hafa landinui til vansa, því
minning þeirra er eigi síður góð
til eftirdæmis. Þeir fyrr; setja oss
fyrir sjón'r eftir hverju vér eigum
að líkja og hin'r síðari, hvað vér
eigum að varast. Eins er oss hætt
\ið að draga einungis fram lii.ia
g< öu hliðina, en vér e gum líka að
geta séð skuggahliðina, og eg vildi
óska að kennarar barna vorra í
sögu íslands vildu reyna til að
draga með skýrum dráttum upp
kosti og ókost. mikilmenna vorra,
börnunum til eftirbreytni og við-
vöranar.
Það er annað, sem hefir venð
sagt um óss íslendinga, að vér vær
utn m.klir ófriðarmenn, að hvar
sem tveir eða þrír íslendingar
væru saman komnir, þar væri ó-
friður og sundurlyndi. Þessu er
ekki liægt að neita, því fr ður og
eining andans '1 bandi friðarins
voru ekki þær dygð r, sem forfeð-
ur vorir höf'ðu altaf mikið af, í
því erum vér engir ættlerar; en þó
eigum vér líka samlliald til. Fyrir
3 árum vorum vér í þessum sama
sal 11 að heiðra skáldið góða, öll
samtaka, svo þar var engin snurða
á; í kveld erum vér aftur allir og
öll samtaka í því að heiðra minn-
ingu eins af mestu mikilmennum
þjóðar vorrar, hvern g sem á hann
er litið, og 17. Júní næsta ár standa
íslendingar allir eins og einn mað-
ur að heiðra minn ngu þess manns
sem með réttu hefir verið nefndur
sverð og skjöldur íslands.
Hvað veldur þessu samlyndi,
þessari e'nhuga framkomu? Það
eru m'nningarnar. Minningar um
að vér eram þó öll börn hinnar
einu og sömu móður, ]>e:rrar móð-
ur, sem ól og fóstraði þessa menn,
sem vér e'gum og erum stolt:r af
að eiga; ]>að er same ginleg ást á
]>e:rri móður, sem vér elskum jafnt
hvort sem ‘1hún agar oss strangt
með sín ísköldu él”, eða hún snýr
sinni blíðustu hlið að oss. Lif því
minningamar, og sú t'lfinn'ng sem
þeim er samfara, sameiginleg ást
á fósturjörð nni, lifi hún, sú eld-
gamla ísafold.
Þá var sungið; O fögur er vor
fósturjörð.
Áður borð voru up ptekin mælti
loks Guðm. meistari F:nnbogason
fyr'r minni Hóla, óund'rbúinn, en
talaði snjalt að vanda.
Síðan var sezt að drykkju og
rak þá hver ræðan aðra.
Jón Þorkelsson doktor kvað
samsæti þetta fá sér m'killar á-
nægju fyrir það, að v ðstaddir
væru ýmsir alþýðumenn. — Hann
kvað það bæði ljúft og skylt að
minnast Jóns biskups Arasonar.—
Iíann hefði verið “virk legur lands
faðir” — því að flestir þeir er nú
stæðu á leggjum væru af honum
komnir. Hann gat þess, að allir
b'skupar í Skálholti frá 1631 hefðu
verið n'ðjar Jóns — er frá væru
taldir einir 3 — þeir Jón Ví'ahn,
Olafur Gislason og Finnur Jóns-
son, — og flestir Hólab skupar
síðan 1656. — Doktor’nn mintist
þess hvemig sagm'rnar flestar
fram a vora daga hefðu gengið á
hlut Jóns Arasonar og hallað réttu
máli,—en verstur hefð: verið Hir-
boe biskup hinn dansk'. Hlevpi-
dómar og fordómar um þá feðga
hafi verið ríkir fram eft'r öldum
— en því vænna hefði sér þótt um
hina merkilegu og skynsömu ræðu
Þórhalls biskups þar í samsætinu.
Doktor nn benti rækilega á bók-
mentastarf Jóns Arasonar. Hann
hefði flutt fyrstu prentsmiðjuna
t:l landsins, og kveðskapur hans
væri miklu meiri og merk legri en
menn gerðu sér alment í hugar-
lund.
“Jón Arason stendur við sjálf-
an sig, kannast við sjálfan sig,
skammast sín ekk; fyrir sjálfan
sig — vill láta útlendinga ná sem
minstum tökum á landinu. J>ví er
oss dýr m'nning ilrnns.”— Eittlhvað
á þessa le ð lauk doiktorinn máli
sínu.
Matthías Þórðarson fommenja-
vörðuir las þessu næst frásögn Jóns
Egilssonar í Biskupsannálum um
aftöku þeirra feðga og mælti því
næst:
Fyrir skemstu^ nú í sumar hefi
eg komið á þenna stað, aftökustað
inn, og h'na aðra merkustu sögu-i
staðina í sögu þeirra feðga og þeir
hafa þá jafnan staðið mér fyr:r
hugskotssjónum'. Eg var heima á
Hólum, í dómkirkjunn' fornu,
stóð við grafir þeirra þar. Þá
rifjað st upp fyrir mér, eins og
líklega mörguim öðrum, margt um
þessa menn, er gerðu þennan garð
svo frægan og kæran. Eg reð
einnig að Sauðafelli, og þegar eg
laut þar við altarið flaug mér í
hng níðingsverk'ð, er hér var
framið, þegar b skup landsins var
tekinn hér ’höndum. Eg var að
siðustu í Skálholti, hvarflaði á
klettunum, þar Sem ]>e si sami
biskup og ]>essir syn'r hans l"gð-
ust að höggstokknum fyrir fóst-
urlandið. — Þeir hafa ekki ver:ð
margir með þjoð vorr', er gengið
hafa þessi skrefin, — skref:n að
aftökustaðnum, til þess að færa
þar ættjörð og þjóð dýrustu fórn-
ina: sitt eig'ð líf og blóð. Þessir
menn, blóðv tnin þess', eru helg-
ustu menn ættjarðarástarinnar og
ættjarðartrúarinnar ,og því er oss
skylt að m nnast þeirra nú og ætíð.
Þjóðirnar berast i röst örlaganna
út í myrkur framtíðarinnar. Eng-
inn ve;t óðar en liður hvert röstin
fer. Blóðvitni þjóðanna eru v t-
arnir, leiðarljósin, sem helzt er
takand: mark á. Að vér íslend-
ingar geturn l tið vonglaðari og ör-
uggari um }>jóð vora siálfstæði
íslenzks þjóðemis, e:gum vér ekki
sízt blóðv'tnum vorarn að þakka.
Loks kom fram kvæði Olafs
Tómassonar um þá feðga.
Enn talaði Gísli Sveinsson cand.
juris fyrir minni hinnar islenzku
konu, bals hana varðveita minn-
ingu Jóns Arasonar og vinna í
anda hennar — en það yrð' með
því einu mót: gert að starfa dug-
lega fyrir sjálfstæði þessa Jands.
Þá var l'ðið nokkuð á nótt og
tóku menn að tínast he:m.
Samsæt ð fór hið bezta fram.
— fsafold.
Grfið
morgunskó
Rómeo morgunskó kvena
úr Haueli eBa flóka og
bryddir loöskiuni.
Gjafverö ........950.
Romeo-flóka morgunskór
kvena.bryddirloöskinni
rauöir eöa svartir
Gjafverö........ $1.20
Vandaöri Romeo morgun-
skór kvena fyrir
.... $2. 00 1 g $2. 50
Moccasin morgunskór
fyrir.. .. $1.2; til $2 50
Boudoir hlýir morgunskór
............... $1.25
Viöhafnar og samkomu-
, slij.pers“ fyrir
..... $2, 50 til $5 00
Fyrirtaks úrval af hlýjum
skófatnaði.
Quebec Shoe Store
Wm. C. Allan. aigandl
639 Maio St t)ou Accord Blk |