Lögberg - 23.12.1910, Side 5

Lögberg - 23.12.1910, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. DESEMBER 1910 5 Jólagjafir yðar ætti að vera sytsamar. Hið mikla úrval vort aí hálsbúnaði og fatnaði gerir mönn- utn auðvelt að fá gjatir handa KARLMÖNNUM, svo sem hálsbindi, hálsklúta, glófa, vasaklúta, peisur, húf- ur, alfatnaði, yfirhafnir. Þetta er að eins sýnishorn af GAGNLEGUM GJÖFUM, sem hér má fá og menn vilja eiga. Gerið yður að venju að fara til WHITE £» MANAHA«Von M-,n street WINNIPEG Hátíðagjafir GLEÐILEG JÓL. ^ FARSŒLT NYAR Fagrar og nytsamar gjafir. BRJÓSTSYKUR f kössum lOc til til $1.00. Fry’s Lowney’s og Nelsons. ILMDUFT, ávalt hentugt og bægi- legt. Vér höfum hinar beztu tegund- ir í fallegum öskjum, fyrir 25c til $2. Laust ilmvatn, 50c til $1 únzan. VINDLAR. Sérstök stærð á kössum j hentug jólagjöf. Allar beztu tegundir j við vægu verði. PÖSTSPJÖLD og heillaóskaspjöld. Veljið sem fyrst meðan úr nógu er að velja. Orval vort er óviðjafnanlegt. SKRAUT-ESKI. Undir vasaklúta hálsbindi og glófa. Nýjar tegundir, nýtt lag. RITFÖNG, meira og fjölbreyttara úrval en áður. Einkar hentugar jóla- gjafir. SPIL. LEIKFÖNG, BARNA-GULL Fratik Whaley 724 Sargent Aye. Talsími Sherbr. 258 og 1130 og stofnunin, en það hefir nú al- gerlega komið í stað upphaflega nafnsins “Univers ty Press”, og ekki ómaklega hefir nafn Claren- dons lávarðar verið við þessa stofnun tengt. Clarendon lávarður, hinn frægi samtiðarmaður Cromwells, gaf há skólaprentsmiöj unni prentunarheim ild á “Uppreisnarsögu” sinni og bréfum og skjölum, er hann lét eftir sig; og fé því sem inn kom fyrir þetta var variö til að auka og endurbæta prentsmiðjuna, og reisa nýjar byggingar í sambandi við hana. Ekki vita menn- með áre ðan- legri vissu um það, hve gömul sú prentsmiðja er. En sagnir hafa menn utn það, að árið 1584 hafi ver'ð “útnefndur sérstakur prent- ari til háskólans.” Eftir það eru og til nákvæmar skrár yfir allar bækur, sem gefnar hafa verið út í prentsmiðju háskólans. Árið 1907 var selt se nasta eintakið af einni fcók, sem prentuð hafði verið árið 1716. Hún hafði verið seld við íama verði i 191 ár. Þetta var nýja testamentið á kopt’sku, og þess var ekki að vænta, að kopt- iskar bækur mundu seljast mikið. En “Clarendon Press” prentar ekki að eins til að selja jafnharðan það, sem út er gefð. Þar eru til stilar á meir en hundrað og sextíu tungumálum, og stafrof fyrir hvert tungumál út af fyrir sig. Þar eru ekki að eins stafrof og stílar ti að gefa út bækur á arab- •sku, kínversku og sanskrít, heldur og á ýtnsum líttkunnum mállýzkum Asíu og Afríkumanna, er mjög fáir skilja og enn færri lesa. Það hefir orðið meir en fjörutíu ára verk að stílsetja og prenta bók n^kkra á peshikfyr:sku, og 30 stilset'arar hafa dáið frá því verki. í T'eshita-stafrofinu eru sem sé um eitt þú«und bókstafir og stundum verður að setia saman tíu m’s- munan ’i stíla til að mynda eitt einasta slikt ritteikn. Þó hefir stílsetjurum orð:ð enn erfið-'ra að fást við Skræ’ingja- m"!in. Þeir hafa jafnvel orðið að '’ættn v ð að taka stilinn aftur ú- HaðsíðMmótnnum Það hefir orðjð óHeift verk. svo að hræða her-v orðið ah tmn affir. þó að “sett” væri úr sundurlausum stíl- um *•; t-endi", sem kallað er á p^utaramáli. “Elarendon Press” hvr sjálf til í'or söuiuleiðis bleksvertu þá. sem í stofnuninni er hrúkuð. The Greot Stores of the Great West. S!@ Incorpobated A.D. 1670. Pappír allur er þar tilbúinn slíkt h ð sama, bækur bundnar og gylt ar. Þar er og útbúnaður til að fastaletra f'stereotypej, steinprenta og litprenta, og gera ýmislegt fleira, sem að nútíðarprentun lýtur. Eins og skiljanlegt er, þá eru flestar bækur settar í stílsetn ingarvélum og í hinum stóru söl- um byggingarinnar eru 275 vélar sífelt í gangi og þar að auki 22 handpressur. En bækur, sem út eru gefnar á torskildum tungu- málum og lítt kunnum, eru vitan- lega allar stílsettar “í liendi”, og sömule’ðis sumar enskar bækur, sem settar eru úr sérstökum stílum. Enn eru þar prentaðar bækur með stíluni þeim, sem Ðr. Tell, biskup í Oxford, gaf háskólanum, og gerði prentsmiðjuna i Oxford víðfræga meðal lærðra manna. Stílmyndirnar gömlu eru þar enn til og ýms leturmót, sem geymc eru til að brúlca þegar á þarf að halda. Það er og býsna e:nkenni- legt, að sjá í sömu byggingunni þar sem stílsettar eru bækur beztu nýtizku vélum, þýzkum, líka verið að stilsetja og nota leturmót á sama liátt og gert var fyrir 500 árum. Það er vert að benda litið eitt nákvæmara á starfsemi prent stofnunar þessarar í e:nhverja átt Þannig má t. a. m. benda á það að þama prentar Biblíufélagið brezka öll rit sin ,og lætur hefta þau og b/inda. Þégar nýja biblíu útgáfan var fullger 17. Maí 1881 var frá miðnætti til miðdegis af- hent bóksölunum ein miljón ein taka. Og þegar öll biblíuútgáfai var fullger 18. Maí 1885 hafði þá fyrstu, útgáfu verið brúkaðu svo m’kill pappír, að ef hann hefði verið skorinn í sex þuml unga breiða ræmu, þá hefði hann náð utan um alla jörðina við m:_ jarðarlínu. En ef biblíumar, sem prentaðar voru á mjög þunnan pappír, hefðu verið lagðar hver ofan á aðra, þá hefðu þær verið fjórtán enskar milur á hæð. “Clarendon Press” brúkar á ári hverju skinn 100,000 dýra t:l að binda með biblíur að eins, og til skraut útgáfna af ýmsu tagi er þa fvrir utan sauða, ge:ta og kálf skinn og aðrar venjulegar skinn- temind:r. brúkuð skinn af krókp- ddum, froskum, selum, höggorm- um og fílum. Enn þá stórfengilegra prentstarf befir “Clarendon Press” stofnun GLÆNÝTT „CHOCOLATES u NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOr A 1 WINNIPEG Selt við hálfvirðí. m m 1 8 m 8 Á þessu ári keyptum vér hér um bil þrisvar sinnum Sl meira til jólanna af ,,chocolates‘* f kössum, heldur en m nokkru sirini áöur. Þess vegna höfum vér of mikið af því og seljum þaö viö hálfviröi, saman boriö viö venjulegt verö. jjj Bezta chocolates í fallegum umbúðum af öllu tagi. Öskjurnar og karfirnar eru listaverk. Alt ilmandi og nýtt, kostar venjulega óoctil $10.00. Veljið nú fyrir hálfvirði. Pascalls ilmandi Chocolates, 40c til 60c ----------- fyrir 19c------------ m m m m m m m m m m Pascalls ilmandi chocolates í snotru japönsku postulíuþ bollurri og skálum, tekötlum rjómakrúsum. Sjálft postu- Hl líniö er igc viröi. Þaö er fylt hinu bezta Pascalls choco- m lates. Hiö rétta verö er 40C til 6oc. 19c I Höfuðstóll Höfuðstóll (löggiltur) . . (greiddur) . . STJÓRNENDUR: $6,000,000 $2,200,000 Formaður ----- sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Vara-formaöur ------ Capt Wm Robinson Jas, H. Ashdown H T. Champion Frederick Nation D. C- Cameron W, C. Leistikow Hon. R P. Koblin Aöalráösraaöur: Robt. Campbeli. Umsj.m. útibúa L. M. McCarthy. Alskonar bankastörfum sint í öllum útibúum.—Lán veitt einstaklinpum Firmum, borgar- og sveítar-félögum og télögum einstakra manna, meö hentugum skilna ílum. —^érstakurgaumur geh»u að sparisjóös innlögum, Útibú hvevetna um Canada. T. E. THORSTEINSON, Ráöpmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. Selt nú fyrir............................ Chocolate munir, 50c fyrir 25c Fjölbreytt úrval af nýjum munuin úr chocolates,—Ind- íánabrúöur á ,,papoose“ fjölum, troönar með chocolates; smábátar hlaönir hér um bil hálfu pundi af chocolate, skringilegir vagnar þaktir brjóstsykri, mjög hentugt handa börnum. Venjulegt verö 45C og 50C. Selt nú fyrir............................ m m m 25c I I m JMA /AAfJI JUA I ?Tl iift ÍI AtA U& iwjbiubííií Föstud. og laugard 23. og 24. Matinee laugardag MAXINE ELLIOTT ,The Inferior Sex“ verð ♦ 2 til 50C 44 4*1* 44* ^ 'I* 4 4-414- 'I- 4- ♦ 4» ♦ 4-4» 4-4* x444444444444444't*|t"t|d'44|444l> eru í Oxford, Lundúnum, New York, Edinburg, Glasgow, Toron- in haft með höndum þar sem Nýja enska orðabókin er. Fram að ár- 1907 höfðu verið prentuð til inu þeirrar bókar 215,128 orð með skýringum, og gerð grein fyrir hversu ætti að brúka þau með 1,024,554 tilvitnunum. Nú má til að setja mikltt meira en við var búist í fyrstu, og þegar lok’ð verður starfi þessu mjög bráðlega þá hefir prentunarkostnaður orðið meira en hálf m’ljón dollara. Aðalstöðvar “Clarendon Press” 4-4» -44* 4-4» 4-4* 4-4* 4^4* 44« 4-4« 4-4« 4-4« 4 4» 4 4» 4-4« to, og Melbourne. Hin mikla pappírsmylna félagsins er í Wal- vercote nálægt Oxford. Mörg verðlaun hefir “Clarendon Press" fengið fyrir bókaútgáfur sinar á sýningum bæði í Lundúnum og í Paris. Þessari stórfengilegu sýslan, sem er einhver hn stórfengileg- asta þeirrar tegundar, sem til er j hinum ýmsu deildum skiftir í heimi, stýrir einn maður, sem er , þúsundum. Vikuna 26. Des. Mat. Mánud., miöv., laugard. skemtileikurinn „Baby Mine“ leikinn 6 mánuöi í Chicago Verð á kv, $1.50 til 30C Matinee $1 til 25 ' bókbindari og ekki háskólageng-1 inn. Hann heitir Horace Hart og vann við prentstarf í Lundúnum þegar hann var 16 ára gamall. | Hann leysti þar af. hendi sveins- bréf og varð formaður; þvi næst fékst hann við prófarkalestur, bók færslu, og féhirðisstörf og loks varð hann ráðsmaður félags þess, er han nhafði byrjað að vinna hjá. Síðan komst hann að stjóm ann- arar pemtsmiðju og 1883 varð hann ráðsmaður ‘Clarendon Press’ félagsins. Þegar hann kom til Ox- ford unnu í iprentsmiðjunni 278 menn. Árið 1900 voru starfsmenn þar orðn:r 650 og 1907 750, og ef með eru taldir allir verkamenn í það AUan Line Konungleg póstskip. Haust-og jóla-ferðir SÉRSTAKAR FERÐIR Frá 12. Nóvember fæst niðursett fargjald héðan að vestan til Liver- pool, Glasgow, "Havrr; og Lundúna. f gildi til heimferðar nm 5 mánuði. Montreal og Quebec til Liverpool Victorian (turbine)_Oct. 14, flov. 11 Corsican.......Oct. 21, flov. 18 Virginian (turbine) . . Oct. 28 Tunisiari............j(0v. 4 St. John og Halifax til Liverpool Jólaferðir Virginian flov. 25 Tunisiaq Dec. 3 í Viotorian Dec. 9 Crampian Dec. 15 J Beinar ferðir milti Montreal og £ Quebec til Glasgow. Reinar ferðir milli Montreal og J Quebec til Havre og Lundúna. í Upplýsingar um fargjöld, sérstök J skipsrúm og því um líkt, fast hjá öll- f um járnbrauta-stjórum. £ + W. R. ALLAN £ J General Northwestern Agent T * WINNIPEC, MAN. t 4 •h 4 4 4 ■4 t X I i i 4 •> i SÍÐASTA STÓRSALA IxAatJ I JOLA VIKUNN I I * PnfÚtB ■•ftuwuM vmytíu irrrB. ..rrriii xnrrT er oss annatími en yður Iokakaupferð til að aflri þess, sem yður vanhagar um. | Komið ein? snemma og mögulegt er, Komið eins snemma og auðið er. m R0BINS0N >• I mm IM9 Messingarkatlar eru lagleg jólagjöf og nytsöm lfka Vér höfum miklar birgðir af þeim og verðið frá.. .$3.00 til $15.00 Raðdregnir glermunir. Skálar, kjötdiskar. blómaker. skeiðaföt. sykurdiskar, vatnsglös, könnur. borðflöskur o. fl. MikiC úr að velja, verð $1.75—$50.00 Agætar gjafir handa konum. Vér höfum ágætt úrval af mani- cure. Lagleg og af nýjustu gerð. Hvert. .$2.00 til $20.00 Hafið þér séð rafmagns toast-grindurnar okkar. Þær eru ágætar 1 alla staði. Gera brauðið tallega dökkbrúnt og endast árum samao. Skoð ð sýnishorn.............$5.00 Hnífapör úr stáli. Kassi með 6 eftirmatarhnífum, og sex borðhnlfum.....$4.25 Kassi með 6 eftirmatarhnífum, 6 borðhnífum og 3 skurðarhnlf- um..........'.......$10 00 Aðrir kassar. $8 50 til $225,00 Gleymið ekki raksturs- vélunum Handa bróðumum, föðnrnnm, frændanum o. fl. kuaningjum Vér höfum beztu vélar verð frá $1 00 til $20 00, Ef þér gefið ábreiðusóp Pá skuluö þér Hissel's sóp. KunDÍngja yöar mun þykja''vænt um það, þeir endast i morg ar. Verö.....$2 75 til $5 00 hver Silfur-búnir jólamunir. Barnabollar.....50, til $2.50 Borðbakkar. . . .$6 00 til $20.00 Te-,,sets ‘... .$10.00 til $72,00 Smjördiskar.. $3 50 til $12 00 Kökudiskar. . . .$5.00 til $12.50 Skœra-sets mikið úrval. 3 eða 4 pör i tnjog fallegum og endingar góðom kössum Verð $1 25 til $5 00. Gefið drengnum yðar verkfæra-skrínu. Með verkfærum, sem hann getur notað. og notað svo mikið sem haDn vill. Vér höfum sérstakletia gott úrval fyrir $5 00 til $15 00 Fyrirskurðarhnífar við lágu verði. Úrvals ,,sets 1 fyrir $3.00 og $5 50. Betri teguodir, fyrir $7.00 til $10.00. Afar vöndnð, fyrir $10.50 tii $22 50. „Game Carvers1' í kössum, $3.00 til $5.00. Skautar handa öllum drengjum og stúlkum. Ekki til bétrigjöf né kærkomnari, Stærð og lögun við allra hæfi. Verð, einir.....50'' til $6 00 Rafmagns pressujárn í jólagjöf Verða eigandanum til gleði og þæginda um mörg ár. Kanpið eitt þessara ábyrgstu járna. Verð $5 50 til $6 50, Nokkrir skrautgripir úr messing. Bakkar........$2 50 tit $7 50 Reykingartæki $3 00 til $15.00 ,,'l rum Makers". .75c til $1 75 Biekbyttut...$1 25 til $10 00 Kertastjakar, parið, $2 50 til $5. 400 tegundir vasahnífa. Úrval sem hiýtur að g-iöj.-t hver- jum einasta manm Gæðiu hin mestu. Verð.....25c til $12.00 „Thermos" flöskur. Etnkar hentugar jólaMj-itir Laka mörk, pott eða fotu. rigkassi fæsi, sem hæfilegur er utan uri þær.et óskað er. Verð fia....íjr2 75 Slípaður glervarningur vandaður sem áður. Bon io>s......$1 75 tii $15 00 Skalar........$3.50 tu $20.00 höt undir kalt kj,.r *6.5o $20 00 Vatnsgl-s, tylttin |to. til $28.00 ,,Jugs . hver $6 00 til $15 00 Sleðar og Toboggans ^leðar m ð riötum óa mv lum dmgnm, vel sterkir 40 $4 50 Tobov»i»ns, allar lengdir, tvrir $2.00 til $7 50 É QíAsjJ Mestu kjörkaup á kven - yfirhöfnum Þæreruúr þtkku klæöi, svartar, bláar, j>ræna .Vana verö $25 nú á..... $16.50 Kvenkjólar, af ýmsum lit- um úr ágætis efni oy: fagur- lega skreyttir, vanaverö 4,29 nú á..... $16.50 Kvenpils úr bezta ■ fni, dökk og köflótt, vanaverð $5 nú á..... $2.25 HUBINSON •» Leikhúsin. m $ OPIÐ HVERT KVÖLD ÞESSA VIKU TIL KL. 10. ASHDOWN’S MAIN ST. a»d BANNAIYNE AN E YÐUR MUN ÞYKJA GAMAN AÐ VERZLA HÉR W vvv mm Wm Skemtanirnar á Walker leikhúsi eru bæði fjölbreyttar og ánægju- legar. Börnum þykir mjög gaman að koma þangað, einkum til að horfa á tömdu selina hans Tiebers. Fjórir danzarar, sem Henry’s heita, eru aðdáanlegir. Komu hing- að frá stórborgtim Kvrópu. Enn- fremur má nefna Zay Holland, Sydney Grant, Emil IToch og aíl- raunamennina, sem með honum eru, kvikmyndir, og margt fleira. “Babv Mine" lieitir leikur sá, sem leikinn verður i Winnipeg leik- húsi til jóláfagnaðar, og skemt hef- ir borgarbúum i New York og Chi- cago svo að mánuðum skiftir. það er fj rska skoplegur leikur, um mann. sem yfirirefur konu sína af því að hún er alt af að segja lyga- sögur. lín til þess að ná hvlli h ns, gerir hrn honum orð nokkru se'nna, og skrökvar þá að hún hafi ein-nast birn. Hann verður nlaður við og heldnr heimleiðis, og þá fara vinir konunnar að útvega hrn”i ungharn, og koma með þrjú börn í eirni ! Menn geta nærn, hverri- manm'mmi varð við ! Verður fvrst 1 íTið mánudag 26. þ.m. og alla þá viku.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.