Lögberg - 05.01.1911, Page 1

Lögberg - 05.01.1911, Page 1
24. ÁR WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 5. Janúar 1911. NR. 1 — C ‘ /1 X C ' 0 . 1 í*. • . s • |\« Verkfallinu lokið. THE COLUMBIA", STÓRHÝSI LÖGBERGS Verkfall stræt svagnaþjóna hér í borg lauk síöastliöinn laugardag, mest fyrir mi'ligöngu nokkurra ó- vilhallra manna, er gerðu sitt ítr- asta til a5 ráöa því til lykta. Verk- fallsmenn b.’öu mikið skakkafall, eins og vænta mátti, þvi aö mála- efni þeirra voru ekki góö, og a*iur almenningur var á bandi fé- lagsins eöa lét sig málið engu skifta. Félag'S átti og kost á aS fá allmarga menn í þjónustu sína, sem gátu stjómaö strætisvögnum, þó aö þeir væri því vitanlega ekki vel vaxnir í fyrstu. Þegar verk- falliö haf'ði staöiö nokkra daga, bauö fé'agiö aö taika alla verkfalls menn í íúna þjónustu éað þeim fjórum undanskildum, sem reknir voru i fyrstuj og gre'.ða þeim kaup þá daga, sem verkfallið haföi stað.ð, en verkfallsmenn þóttust þá svo öruggir, að þeir ihöfnuðu þessu sanngjarna boði, sér og félaginu til mikils tjóns. Nú gekk hvorki né rak nokkra daga, og tók félagið að ráða sér menn, og þegar auðsætt var, að þvi v?rð ekki skotaskuld úr að ráöa sér þá, uröu verkfallsmenn að láta undan. og varð þaö að sáttum, aö fé'agið tœki 350 verk- fallsmenn i þjónustu sína, en bú- ist við að bærinn útvegi hinum 250 atvinnu. Kvæntir meftn og þeir, sem hafa fyrir einhiverjum að sjá, eru látnir ganga fyrir ein- hleypum, og virðist það sann- gjarnt mjög. Kaupgjald helzt óbreytt, en enga borgun fá þeir meðan á verkfallinu stóð. Félagið hefir 'beðið allmikið tjón við verkfallið eins og menn- irn:r, því að það gah hærra kaup meðan á verkfallinu, stóð, en hins vegar ekki gerigið rikt eftir far- gjöldúm fyrstu dagana. Nýtt stefnuskrár atriði. Það þykir mikil virðingárstaöa að vera þingforseti í öllum lönd- útn, og þá ekki síður hér Canada en annarsstaðar. Þingforseta Can- ada eru fengin tvö herbergi til íbúðar, og með því 'hann þarf vit- anlega að taka við hinum tignustu gestum þegar svo þer undir, hef- ir stjórninni tekki þótt hlýða að láta stofur þessar með öllu tómar, heldur skreytt þær á ýmsan veg. lagt þar til pianó og aðra muni, sem ekki verður án veri 5 í slík- um viðhafnar heiibergjum, og hefir allur kostnaður af því num- ð sárfáum þúsundum- Þessa fjáreyðslu tekur Hleimskringla til rækilegrar íhugunar í seinasta blaði, skýr'r frá því, að forsetinn fái ekki einasta ljióls og hita, held- ur margvísleg þægindi önnur, og þykir undarlegt, að Lögberg skuli ekki átelja þetta, og spyr, hvort ekki sé mál t:I komið að skifta um stjórn í Ottawa. Þeir hafa löngum ætlað að steypa Laurier, afturhaldsmenn, en eklci tekist til þessa. Nú má búast við það takist við næstu kosningar, úr því þeir hafa náð í þetta nýja stefnuskráratriði. Það liggur í augum uppi, að þeir kjósa þá forseta úr sínum flokki og geta látið hann sitja í myrkri og kulda í herbergjunum, flutt burtu “pianóið” og selt alt stofustássið og fengið, segjunv 4,000 dali fyrir það alt, ef vel gengi. Canada munaði ekki lítið unn þá tekju- grein, land, sem ekki hafði nema 100 miljónir dollara í tekjur á senasta íjárhagsári. Lögbergi lízt vel á. að aftur- haldsmenn taki þetta rnikla fjár- hagsmál á stefnuskrá sín- Það er ugglaust langmesta velferðar- mál Canada, sem þeir hafa barist fyrir. Það er eklci nema eðlilegt að Heimskr. spvrji, hvort ekki sé mál að skifta um stjórn i Ottawa til að kippa þessiu stórmáF í lag- Mrs. Guðriður Dalmann lagði á stað siiðastliiðímh sunnudag ( á- le'ðis t:l Tndianapolis, Ind-, til manns síns, Sigmar Dalnran, sem þar hefir dvalið nbkkra mánuði, og haft atvinnu í heddsöluhúsi. Járnibrautarskýrslur siðastl ðins fjárhagsárs bera það með sér, að óvenju mikið hefir verið lagt af nýjum járnbrautum hér i landi, og er það bæði vottur um vaxandi velmegun og öbifanlega tnii á framtið þessa lands, því að mikið hef r verið lagt um óbygð svæði af járnbrautum þessum. Við byrjun fjárhagsársins voru hér í Canada samtals 24,104 mílur járnbrauta, en við árslokin 24,- 730 milur, Höfðú þanrnig á árinu verið lagðar 626 mílur, og mest af þeitn járnbrautum í Vestur- landinu, 519 mílur. Hér er ekk- ert taliö af því, sem lagt hefir ver- ið af Grand Trurn.k brautinni, því að litið er svo á í skýrslunum, að hana sé verið að byggja, þó aö vísu sé fullgerðar um eitt þúsund milur af henn'. Telst svo til að 30. Júní síðastl. væru járnbrautir þær, er nú væri verið að byggja, um 4,500 mílur að lengd'. A þessu ári hafa og verið bygð- ar 79 mílur af hliðar sporbrautum og 344 rnílur af sporbrautum inn- an brautarstöðvagaröa. A síðast- l'ðnum fjórum árum hafa 2,279 mílur af járnbrautum verið lagð- ar, 476 mílur af hliðarsporbraut- um og 1,063 mílur af sporbrautum ’nnan brautarstöðvagarða — sam- tals 3,818 mílur af járnbrautum. Járnbrauta höfuðstólsfé hefir þetta fjárhagsár aukist um $101,- 816,271, svo aö nú er það alls tal- ið$ 1,410,297,687, og eru $687,- 557,387 af því i jlárnbrautum og og þar að lútandi útbúnaði, en $772,740,300 í verðbréfum- Fjárveitingar í peningum til járnbrauta á fyrnefnTu fjárlvags- ári hafa numið $1,789,723, en ar hafa þær fjárve't’ngar 01 $200,753.063 s.ðan fyrs't var fa» að leggja fé til járnbrauta í þe landi. Þessum fjárveitingum L verið svo háttaði, sem hér segi Frá Dom. stj-. . $146,932,180 Fni fylkjastj. . . 35,837,060 Frá sveitafél... 17,983,823 Landveitingar til járnlbrautafé- laga hafa verið geysimiklar. Alls hafa j árnbrautaf élögum verlð veittar 55,292,321 ekrur af landi. Þar af hefir Dominionstjórnin veitt 32,040,318 ekrur. Þá liefir og landslýður gengist undir af- armikla ábvrgð fyrir járnbrauta- félögin. ’Telst svo 11 að við Júní- lok siðast hafi hún ntunið $127,- 336,357- Það er eftirtektarvert, að í engu landi ferðast menn að með- altali eins langar leið.r með járn- braútum eins og hér, né flytja flutning. Er það sakir hinnar af- ar miklu brautarlengdar frá austri til vesturs og brautafjölda í vest- urhluta Canada á við iibúatölu. Síðastliðið fjárhagsár ferðuðust 35,894,575 farþegar með járn- brautum i Canada, en farmflutn- ingur var 74,482,866 tonn; það ár var farmflutnings tonnatala 7,- 640/108 meira en næsta ár á und- an, en farþegar 3.211,267 fleiri- Járnbrautarþjónar voru 123,768 og verkalaun þeirra á árinu voru $67,167,793. y Hreinn ágóði járnbrautafélag- anna þetta ár er $5,583>276 °g er það dálaglegur skildlingur. En þessi vaxandi járnbrautar- starfræksla hefir og sínar skugga- hliðar. Það eru slysin, sem orðið hafa. Þau eru býsna mörg, þó að hlutfallslega me’ri séu þau í sumum öðrum löndum, en vist eru þau hér nokkru meiri en þau ættu að vera. Þetta ár hafa 615 manns beðið bana í járnbrutaslys- um í Canada, en 2,139 meiðst meira eða minna. Af þessum, sem lát;st hafa, voru þö að eins 60 farþegar, en járnbrautarþjónar 214. Telst miönnum svo til, að látist hafi i jámlbirautaslysum á ár'nu einn farþegi af hverjum 598,243, en meiðst einn af hverjum 132,943. Einn járnhrautarþjónn af hverjum 199 ihefir beðið bana, en særst e:nn af hverjum 33. Mikið má þvi enn batna starf- rækslan t:l þess að vel sé, og mik- ið mega Vesturhe'msmenn læra af Englendingum í þessu efn:. Frá Idssabon berast þær fréttir, að bráðabirgðarstjórnin þar ætli að leggja fram fmtmvarp um að hafa þjóðþingið hér eftir að eins i einní deild, í líkingu við það sem á sér stað í Noregi. Það er ætlast til að kosnir verði tvö hundrttð þingmenn, sem komi saman t Ap- rtlmánuði og kjósi lýðveklisfor- seta t.l fimm ára. Stjórnin sem nú er leggur það til, að þjóðin komi sér upp þretmtr herskipum, þremur varðskipum, tólf tundur- bátuim og sex köfunarbátum. Það er fcúist við, að amerisk skipa- gerðarfélög taki að sér þessa her- skipasmið. kosning. ‘*The Columbia.u Það hefir dregist um hríð, að lýsa fyrir lesendum blaðsins nýju byggingunnt, sem Itogbergsfélag- ið hefir látið reisa á suðaiustur- horni William ave. og Sherbrooke strætis síðastliðiö surnar. Nú veröur það gert og er myndin, sem hér fylgú' tneð, af byggingu þessari, en hún er hið veglegasta hús í alla staði. Byggingin er 98x54Jú fet að - tæ'-ð. þrílyft og hár og nnkill iir. Fyrir ofan jörð er tr höggnum grásteim, ofan úr rauðleitum • hliðarnar, sent vita 1 og Sherbrooike hl'ðarnar úr ■t.. hor, urhliðinm- ar dyr á austurhl o suðurhlið. í suðurendanum fcteði í kjallara og á ueösta gólfi á Lögberg heinia. Þvert um kjallarann við suðurstafninn er stórt prenther- bergi; þar er spáný, stór og vÖnd- uð hraðpressa, sem Itlaðið hefn’ eignast, og þar er það prentað a- samt öðrum blöðitm og bókum, sem hér eru gefnar út. Þá er og annað fe knastórt prentherbergi, þar *eru tvær prentvélar og áhald til að brjóta tneð blaðið ffolderj. Enn fremitr er þar sérstakt papp- írsherbergi og stór eldtraust", skápur. Þá er enn í kjallaranut þvottahús mjög þæg legt, er aíí r leigjendur í fcAggingunni haía aö- gang að, og er meðal annars i þvi gas-þurkunarvél, sem , rir þvott fljótt og vel. Þá er bai og gufuhitunar útbúnaður og her- herg' handa hirðingarmanni, að ó- gleymdum geymsluskápum handa ltverri fjölskyldú, sem í bygging- ttnni leigir- Lppi á neðsta gólfi i suðurend- anum eru starfstofur Lögbergs. Eru þær stór og prýðileg her- hergi, og er gengið inn í þær um syðri dyrmr •• vesturhliðinni. \ erður þar fyrst fyrir manni til hægri handar þegar inn er geng- ið skrifstofa ráðsmanns, J. A. Blöndals, en á vinstri ltönd þar á móti skrifstofa Chr. Ólafssonar ltfsábyrgðar umboðsmanns. Fyrir miðjum suðurstaíni er skrifsttfa r tstjóra, en út í suðausturhorninu '■'U'msluhert iergi stórt og rúmgott- ur af við austurhliðina iórt prentherbergi. Þár : tilseurngarvél Lögbergs og prentunaráhöld margskonar. lön þar á mót við vesturfhliðina auk skrifstofu Chr. Olafsonar eru skr fstofur læknanna, Dr. Bjöm- sons og Dr. Rrandsons og mót- töku herbergi. Er gengið inn til þeirra ttm norðari dyrnar á vest- urhlið byggingarinnar. í norður- endanum ertt starfstofur North-} ern Crown bankans- Er það hið ! snotrasta húsrými og gengð þar inn á norðvesturhorninti, þar sem fyrrum var inngangttr í Lögbergs bygginguna gömlu- Ein vönduð íbúð er þar og við norðurstafn- inn á neðsta gólfi og gengið inn i hana af Wjlliam ave. A báðum loftunum uppi eru í- búðir, tveggja og þriggja her- tergja. auk baöherbergis, og út- búnar öllum hagkvæmustu nú- tízkuþæg'ndum. Eru þær íbúðir alls 15 og bæði rúmgóðar, bjartar, þægilegar og vistlegar , enda vortt þær allar leigðar jafnsnemma og þær vorit fullgerðar. AFir innviðir í byggingunni eru úr furu, nema í fordyrunum, bamka herbergjunum og’ stigun- um; j>eir innviðir eru all'r út eik ferskorinni, og veggdúkttð ('bur- lappedj öll henbergi og fordyri á neðsta lofti, nema prentherbergin. Annars eru öll herbergin vegg- kölkttð svo senij venja er 11. A austurhliöinni eru járnsvalir og eldbjörgunarstigar og tvö innskot j tii að aitka birtu í herbergjunum. Byggingin er öll raílýst svo sem nú er titt um allar stærri byggingar; enn fremur er i henni gasleiðsla, heitt og kalt vatn, gas- eldavélar í ibúðttnitm, eldbjöllur, Flugmenn farast. Ovænt slys vildi til við Issy í Frakklandi er flugmenn ttveir hentust niður úr liáa lofti og b ðtt bana af. Sá er flugvélinni stýrði hét Alexantler Laffon, en hinn Mara Rattl markís, og var hatin farþegi. Þeir vortt að keppa um $20,000 verðlaun er Iheit ð hafði verið fyrir mest hraðfhtg milli Parísar og Brussel fram og aftur. En í grend við Issy mistu þeir stjórn á flugvélinni svo að hún stejptist til jarðar og báðir menn- irnir sköðuðust svo að þeir dótt eft.ir fáeinar mínútur. Laffon var e niwer með' djarfari flug- mönntint frönskttm. en Pattla hafði lítiö þreytt flttgferðir, en eflt flttg liet stóintm á Frakklandi og varið stórfé t'l þess, því að hann var ntaðttr vellauðttgur. Milliríkja járnbrautanefnd. Þess var getið hér í blaðinu, að Latirierstjóimin beið ósigur fyr.r nokkru í aukakosning, sem fram fór í Drtimmond-Arthabaska kjör- dæmintt í Quebec. Hinir svo- nefndu ‘'Natonalistar” sóttu, þar fram nteð fáheyrðri frekju og of- stopa undir leiðsögn Bourassa nokkttrs og Monks, foringja sinna, og þóttust mjög af s'gri sínitm. En það sannaðist þar sem oftar, að skamma stund verður hönd höggi fegin, því að nú var tekið að veitast að þeim óspart og aðferð þeirra öll ræk 'ega húð- flett. Þe’r þóttust í fyrstu hafa ráð liberala i hendi sér og hugðu gott til aukaikosningar er fram fór þar eystra til Ouebec þ ngsins 29. f. ttt- í St. Jofhns kjördæmínu. Létu þeir mikið yfir sér og töldu sér s gurinn vísan. Frambjóðandi þeirra var að nafnimt afturhalds- maður, en allir helzttt menn “Na- tionalista’’ fórtt um kjörlæm ð a]t þvert og endilangt og studdu hann alt hvað af tók. En yfir- gangi þeirra var ekki tekið þegj- andi að þessu sinni. L’beralar létu hart mæta hörðtt, og svo fóru leikar, að frambjóðandi lterala, Mr. Robert, var kjörinn með 663 atkv. meiri hluta , en við seinustu fylkiskosningar hafði liberal þ'ng- maðurinn rúml. 300 atkv. méiri HHita. Kosninga úrslit þessi hafa vak- ið mikla eftirtekt, og eru skýlaus yfirlýsing um þverrandi fylgi þeirra Bourassa manna. ingi út af farmflutrkingi og far- þega flutningi rnilli Canada og Randaríkja, og enn fremitm er svo til ætlast að sú nefnd skult hafa fult eftirlit og heimiild til að ráða | farmflutningsgjaldi meðl járn- td að gera aðvart þegar í stað ef j ,)rautlll11 milli be^ja Hndanna eldsvoða ber að hondum og gafu-J TiHögur ttrn, þetta verða lagðar hitun eins og áðttr \at á vikið- i fvrir þáðar hlutaðe'gandi stjórnir. Uppdrátt að byggingunni gerði j ____________ G. W. Northwood byggingame'st- i ar', en steinverk og trésmíð önn- uðust verkstjórarnir Foster og Nelson. Eftirlitsmaður með smíð- inu öllu vaf Jt. J. Vopni, Lögbergsfélag'sins. Þeir Martin A. Knapp, for- maður milliríkja verzlunarnefnd- arinnar í Biandaríkjunttm, og Hon- J. B- Mabee, einn úr járnbrautar- málanefnd Cartada ihafa setið á rökstólum, utn hrið ð ræða urn jámbrautamál beggja landanna. Þeim herrum hefir báðum orð ð það ljóst, að nattðsyn beri til að skipuð verði milliríkja járnbrauta- málanefnd til að! skera úr ágre'n- j is er ákvæði í þeim lögum, sem Munaðarleysingjar. Eins og um var getið fyrir rtokkrtt hér t hlaðinu hefir stjóm- in i Alberta samið einkar þarfleg og mikilvæg lög ttm forsjá mttn- aðarleys'ngja, og gert ýmsar ráð- stafanir til þess að þeim verði veitt ræmilegt uppeldi. Sömuleið- Einkaleyfislög Þýzkalands. Byggihgin er fceeði faust og vönduð og hin fegursta a að sjá. Eklcert íslenzkt blað hef'r áður átt jafnvönduð húsakynni og rúm- góð- Yfir Atlanzhaf á loftfari Ný tilraun ráðgerð. Viðskiftasamningar Canada og Bandaríkja. Þó að Wellman mishepnaðist tilraunin sem hann gerði til að komast á loftfari y£ir Atlanzhaf, hefir það ekki dregið kjark úr öðrum hugd'jörfum mönmttn að leggja upp i þessa hættuför. Nú hefir þýzkut- maður, Joseph Bmc- ker, lýst yfir því, að liann hafi í hyggju að komast yfir Atlanzhaf á loftfari og miuirú leggja af stað í þann leiðangur 1 Marz eða April mánuði næstkomandi. Hann ráð- gerir að leggja af stað frá Cape Verde eyjum og lenda i Barba- does eða Trinidad. Hann þykist hafa fundið ráð til að halda gasi í loftbelg sinum köldu og konta á þanti hátt í veg fyrir að það minki v'ð*útgufun. .Ltlar hann að koma þessu til vegar með því að dæla sjó yfir loftbelginn. Iíefir hann futidjið upp hentugan útbúnað til þess. Bnteker býst við að hafa sex ntanns á loftfari sínu og tvo mótora hefir ihann í því, hvem nneð hundrað hesta afli. Björg- unarbát, sem ekki getur sokkið ætlar hann að hafa meðferðis. Hann kveðst vonast til aði komast yfir hafið á fimm sólarhringum, ef alt gengur að óskum. Samninga viðleitninni heldur á- fram, en flýta verðitr henni et samningarnir eiga að lúkast á þessu þingi Bandaríkjamanna. Er búist við að fulltrúar af Canada hálftt komi til Waslúngton i samn- inga erindum ekki seinna en 10. þ. m. Mun þá tekið t:l við samrt- ingana þar sem frá var horfið i Ottaæa i Nóvember í haust. Þá varð að visu lítið ágengt urn sarnn ingana en nú þykir sjálfsagt að ákveðnar ráðstafanir verði gerðar um lækkun og afnám tolls á viss- unr vörutegundium senr fluttar verða m’lli þessara tVeggja landa. Hadsonsflóabrautin. FastráðiÖ að stjórnin byggi hana j Nú er það fastráðið að sanr- bandsstjórnin byggi Hrrdsonsflóa- Horfur á Spánarskaga. Lauslegar fréttir hafa borst um það að lýðveldið í Portúgal væri ekki sem fastast i sessi. Þar hef- ir brytt á óróá 'fcbeði í sjóher og laitdher og viðsjár miklar með mönnum. Spánverjar kváðu og hafa fylkt 1 ði sínu við landamær- in og þykir sennilegt að þeir vilji Táta óróa Jrenna 1 Portúgal t l sín taka, hvort sem þeir bafa í hyggjn að há einhverjum yfirráðum i Portúgal eða ekki. brautina og hafi eignarráð á henni. Það er að eins eftir að fá fulla vissu um hversu starfrækslunni verði háttab. Bændúr hafa skor- að á stjórnina að starfrækja braut þessa, en hún hefir ekki lofast til þess að svo stöddu. Þó að stjórn- in tia.fi enn eigi látið neitt ákve.i’ð uppi i þessum efnum þykir senm- legast að hún muni leyfa öllum járnbrautafélögum fararleyfi um brautina gegn því að hún (stjóm- in) ráðt farmigjaldi þvi er félögin fá fyr'r flutningeftir brautinni. Breyfing er í ráði að gerð veröi forseti i á ein'kaleyfislögiun á Þýzkalandi, er að likindum hefir allnúkilvæg áhrif. Samkvæmt tilætlun laga- frumvarpsins, sem a,ð þessu lýtur, á stjónvnni að vera heinúlt að taka einkaleyfi af leyfishafa efttr þriggja ára tíma frá leyfisveit- ingunn', ef hlutur sá eða vél, sem leýfi hefir verið fengið á, er brúk- aðittr svo nokknt nemi annars- staðar en á Þýzkalandi eða í þýzkum nýlendum. Ef emkaleyí- is'hafi ætlar ekki sjálfitr aö nota einkaleyfi s.tt á Þýzkalandi, neyða yfirvöldin þá nærri til að selja rétt nn öðrum í hendur. sonar í Geys:shygö 1 Nýja Islandi, þann 14. f.m. Var ættaður af Kjalamesi. Ilálfbróðir Guðmund- ar Sörensens í Winnipeg. Vand- I aðttr maður og fáskiftinn. bannar að láta böm á ungum aldri t vist til vandalattsra, í stað þess að láta þau njóta sæmilegrar upp- fræðsht í sJcóltim fylkisitts. Svo er fyrir mœlt í lögunum, að í hverri borg fylkisins þar sem 1- búar eru yfir tíu þúsund ,skúli vera re'st sænúlegt hæli fyrir munaðarleysingja- Þar er ætlast ! til að öll munaðlarlauis böm þar um slóðir geti átt aíthvarf um j stundarsakir, eða þangaö 11 þeim verði séð fyrir ihæfilegum stað annarstaðar samikvæmt gildandi lögum. Enn fremur er það tilskiLð í lögum þessnm, að í þe'm fcæjum, sem fleiri tbiia ltafa en 10,000, skuli sérstakur emljættismaður skipaður til að lita eft'r þvi, að hlýtt sé lögum um nutnaðarleys- ingja. Er ætlast til að sá embætt- ismaöur hafa jafngilda he:mild tll að rækja starf sitt, e'ns og lög- regluþjónar yfirleitt- Skal hon- um vera frjálst, að fara inn i hverja ]iá byggingu, þar sem böm og ttnglingar vinna, t l að forv'tn- ast um, hvernig með þá sé far'ð, og líta eft'r ]nú, að réttur þeirra sé ekki fyrir borð fcor'nn. Ivög þessi mælast alment rnjög vel fyr'r. Or bænum. Tíðarfar liefir verið kalt síðan ttm ntiðja fyrri viku. ^ A þriðju- dag dró nokkuð úr frost'.nu og gerði þá hríðarveður se:nni part- inn og um nótb na. Snjókoma var allmikil alt austan frá vötnum og vestur til Saskatchewan, svo að j ámbrautalestir töfðust allmikið þar vestra á sttnium stöðum. Jón Asbjörnsson, 67 ára gamall lézt að heimili Ásgeirs Friðgeirs- Eigulega sending fékk Lögberg fyrir nýárið frá Ámason and Son, járnvörukaupmönnum í Church- bridge, Sask., Það er snoturt peningaveski úr leðri. með nafni þeirra áletruðu með gyltum stöf- um- Lögberg þaklcar settd nguna. Dr. J. S. Jakotsscn frá Chicago kom hingað t;l fc.rejar á gamlárs- kvöld vestan frá Wirtdthorst, Sask. Hann fór þangað í kynn- isför t:l móðttr sinnar og systur. Hann hafði ekki séð móður sína í 20 ár, svo að nærri má geta. aö fagnaöarfundur tiarð með þeim- Hún hafði verið lasin, en var við góða he:lsu er hann íór. Hann dvaldi hér á nýársdag, en lagði af stað þá ttm kvöldiö áleiðis til Chicago. Þeir fasteignasalamir Bjama- son og Thorsteinsson, Wynyard, Sask., hafa tekist á hendur inn- heimtu fyrlr Lögberg ]>ar og i grendinnr, og eru kaupendur þar vinsamlega beðnir að gre’ða þetm áskriftargjöld sin- Hr. J. Thor- steinsson var h’ér á ferð fyrir fá- um dögum og hélt heimleiðis á miðvtkudagsmorgnn. Hinn 18 Nóv. síðastliðinn and- aðist á Baldu.r, Man., Kristbjörg Jónsdóttir, kona Ásmundar Ás- mumdsonar, tæpra 83 ára gömul. Var fætkT á 1‘önglabakka í Þing- eyjarsýslu 22- Nóv. 1827. Hiig- að fluttust þau hjóntn árið 1885, og hafa alt af síðan dvalið í Ar- gyle-bygð, fyrstu 18 árin á bújórð er þau e'gnuðust, en síðati í Bald- ur. M

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.