Lögberg - 05.01.1911, Side 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JANÚAR 1911.
+ ♦•*•♦.♦♦+-♦-♦•+♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦+'»♦♦♦♦♦♦+♦♦+"♦+••
+
♦
*
♦
+
HEFND MAR10NI5
EFTIR
E. PHILLIPS OPPENHEIM.
MaSurinn leit meS aðdáun á Englendinginn,
heröabreiSan og djarflegain.
“Eg hug^a aS þeir flýi, þegar þeir sj*a signor,”
hrvisIaSi hann. “En signor ætiti a® muna þetta; ef
einhver þeirra stingur hendinni í barm sér, þá er ekki
iwn annaö aö gera, en aö slá þann niöur undir eins,
eöa hopa undlan honum, þv íaS þá veröur gripiS til
hmfsins) og þessir þorparar ikunna aiS halda á þeim.” j
“SegSu mér hvaö foringi þeirra Iheátir, eg á viS ;
inanninn, sem ætlar aö nema signoru brott. Veröur
liann þar?”
Maöurinn hristi höfuSiö.
“Eg get ekki sagt signor nafn ihans. Eg þori
þaö ekk . Eg var einu sinni í þjónustiu bans, 0(g
SíSasta ópiS varS aS áta'kanlegu veini, en var
jafnskjótt þaggaö niöur, því aö tekiS var ruddalega
fyrir munn hennar. Samstundis fann stallsystir
Iiennar, aö grip'.S var um höfuSiS á sér. Þær voru
þegar 'á valdi bófanna og var alls varnaS annars en
aö horfa framan í skuggalegu amdlitin á þorpurun-
um, sem héldu þeint. Þetta haföi alt gerst meS svo
skjótri svipan, aö þær höfSu emga mótstöðu getaö
veitt. Og Gíovanni, fylgdarmaöurinn, sem þær
höföu treyst bezt, virtist vera horfinn. En sannleik-
urinn var, aS hann fólst á bak viö tré, og sá alt hvaS
fram fór, án þess aö hindra þaS á noikkurn hátt.
MaSurinn, sem hélt Adriennu, benti á vagninn
og hélt sá, sem í honum sat, op inni hurSinní.
“HingaS skuluS þér fara, signora,” mælti hann.-
“Öll mótstaöa er þýöingarlaus. ViS ætlum ekki aS;
gera ykkur nokkurn miska.”
Hún hristi- höfuöiS reiSulega, og vast viS svo
snarpt, aö hun fékk svift burtu þeirni hendimni, sem
hann hélt fyrir munni hennar.
“HvaS viljiö þiö?” hrópaSi'hún. “Hverjir eruS'
þ'S'? Þið getiS fengiö gimsteinana, sem eg ber á!
mér, en þiS fáiS mig aldrei til aö fara! inn i þennan j
vagn. Hjálp! Hjálp!”
Hann tók utan um hana, og fiólr aS' draga hana í
aS vagninum isteinþegjandi.
“Þér megið æpa eins og yöur sýnist,” tautaði
hann er voldugur—þey!”
Mennirnir héldu ibáöir mSri i sér andanum og; hann. “Hér þurfiS þér ekki að búast viö aö neinn
.drógu sig inn í skugga gullapaldranna. Þeir voru heyri til yöar.-”
komnir fast aö veginu/m, og skamt frá sér heyröu
þeir mannamál, sem færöist nær.
“Nú ætla eg aS skilja viö yöur, signor,” hvíslaöi
félagi Englendingsips. “Eg þori ekki aö láta sjá
mig. Viö finnumst á morgun i gistihúsinui.”
SíSan læddist hann burtu. Englendi.ngurinn tók
naumast eftir því. Hann haföi hugann á alt öSru.
Hann heyrði mjúkt fótatak, sem færSist nær eftir
bugöóttum veginum, og rétt á eftir heyröi hann sagt
gásikalega:
“Kæra Adríenna mín, lieldurðu ekkii aS baö sé
óvarlegt af okkur að fara heim þessa leiö svona
seint? Sjáöu 11, hér er eikki nokkur sála á ferli.”
“Tant mieux!” svaraði hin ólkvíöiu. RéSum viö
í þessu æpti félagi hans aðvarandi upp yfir sig,
og slepti felmtraður þeirri stúlkunni. sem hann haföi
haldilð. Og áöur en bófi'nn hafði fengiiS tóm til aö
átta sig, haföi Englendingurinn, sem nú hafði skorist
í leikinn, slegið han nhnefahögg á gagnaugaö, svo aö
hann féll til jaröar meS miídum dilnk.
“HafSui j>etta þrælmenniö þitt,” hrópaði Eng-
lendingurinn. Því næst sneri hann sér aö hinum
manninum. sem hlaupið haföi yfir þjóSveginn, og
beið þar álútur meS aöra hendina 1 barmi sínum.
I sömu svipan sást hlika á hnífsblaS, en áöur en
bófinn fékk færi á að leggja hnífnum á mótstööu-
mann sinn, hafði Englendingurinn klipiS um hand- !
legginn á lionum heljartökum og beygöi hann hægt
ekki e nrnitt af aS haga ferSinni svona, til aS losn og hægt aftur á bak. Maðurinn misti hnífinn, org-
viö blessaö fólik S. KyrSin er yndisleg, og svalinn aði upp yfir sig af sársaitka og féll á kné frammi
af hafgolunni óviöjafnanlegur. MikiS einstakt út- fyrir s'gurvagara sínum.
sýni verður yfir flóann þegar viS komum upp á, Englendingurinn linaöi á takinu. Bófinn not-
hæöina!”
“þ'aS er sagt, aS hér sé mesta rænipgjabæli, og
aði þá tækifæriS, spratt upp, sleit sg af honum og
hvarf bak við garS'nn, sem fyr var nefnditr. ÞaS
fáförult mjög er um þenna veg,” svaraði stallsystirin j Var ekki til aö hugsa aö veita honum eftirför, emdá
rólega. “Hvers vegna vildlirðu ekki lofa aumingja j hirt: Englendingurinn ekki um þaS,
Hrollur fór um hana, en hún svaraSi engu og
kom á eftir þeimi, en lét þau þó vera kippkom á
undan sér. En af Englen'dingnum er þaS aS segja,
aö honum fanst hann vera oröinn panadisarsælu að-
njótand ■ Þvert á móti því, sem hann haföi búist
v!S, og vænt eftir, var hann nú oröinn einn lijá Adrí-
ennu Cartuccíó, hlýddi á hana tala í lágum rómi og
gat viö og við fengiö færi á aS sjá frarnan í hana
og horfa í augu hennar yndisfögur, einmi tt þegar tl-
lit hennar var sem blíölegast og aðdáanlegast. Þessi
ganga i angandi tunglskininu, þar sem brimn'Surinn
heyröist sífielt í fjarska, fan'st honuim eims og dag-
renning nýs fiímabils á æfiiferli sínum.
Þaö var hún, sem talaSi lemgst af. Hann
hlýddi á. Samt var hann einstaklega ánægöur, og
þegar hann kom aS dyrunum á sikemt Ibústaö hennar,
og hann skildi vjð þær, þá gaf hún honum hvítt blóm
sem hann hafði dirfst aö biöja hana um,
“Má eg heimsækja yðtur á morgun ” spurði hann
og var sem á glóiðum meðan ihann heiS eftir svarinu.
“Já, ef yður langnr til,” svaráöii hún hiklaust.
“Korniö snemma, ef þér hafiö tóm til, svo aö viö
getum drukk'S te meði ySur á l’ Angla'se. En eftir
á að hyggja, hafið þér ekki gleymt neinu ?”
Hann skild'i strax hvaö hún var aö fara.
“Jú, vitaskuld! Eg hefð'i átt aS segja ykkur
nafn mitt!” sagSli hann í flýtj. “En þaS hugsunar-
leysi! Eg heiti: St. Maurice—St- Maurice, lá-
varður.”
“St. Maurice lávarður! EruS þaö þá ekki þér,
sem eruS svo heppinn aö e ga fallegui skemtisnekkj-
una liitlu, sem liggur héma á höfninni ?”
“Já, ejf þér eigiS við snekkjuna Pandór'a, þá á
eg hana. Þyikir yöur gaman aö siglingum? Viljið
þér kannske koma út á snekkjuna og sigla dálítiö?”
spurSi hann meS mestu ákefö.
“ViS skulum tala um þaS á morgun,” svaraöi
hún brosandi og rétti honum hendivna. “GóSa nótt!”
Hann slepti höndinni aftur. Varla var hægt aö
álasa honum þó aS hann ha.fi 'kunnaS aö1 halda. í hana
ofurlítið þéttara eöa lengur en hann beinlínis þurfti.
“GóSa nótt!” svaraöi hann. “Góða nótt, signora,”
bætti hann við og hneigSi s!ig fyrir Margaretha.
“Eg skal korna annaS kvöld.”
Siðan lagSi hann af staö og gekk hrööum fetum
heim til gistithúss síns-
VEGGJA GIPS.
Vcr leuvjum »lt kapp á
aö búa ti 1 hiðtrausia^ta
og finKcrðasta GIPS.
**
Leonardó aS fylgja okkur?”
“Vegna þess, að eg vildi ekki fylgd Leonardós,
cherie. Leonardó er bezti drengur, en hann þreytir
mjg með þvi, aö ver,a si og æ að tala uim það, sem eg
hefi fyrirboSiö honum, og um hættuna er þaS aS
segja, aö eg hugsa aö' Giovanni nægi okkur.”
Þær voru nú að fara fram hjá honum og svo
Stúlkurnar horfðu hugfangnar á hjálparmann
sinn, þar sem hann stóS á mlSjum þjiólðveginum j
bjartleitur, djarflegur og iturvaxinn, líkastur grís'k-
um guði, en úr augum hans dökkbláum að lit, virtist
■brenna eldur réttlátrar reiöi.
“Eg vona, aS þér séuS ómeididar ” sagöi liann
og bar ótt á, því aS hann var móður eftir áreynsluna.
nærri, aö harrn þoröi ekki annað en aö halda niöri i j Hann talaöi ekki til dökkhæröu stúlkunnar, og sann-
sér andanum. Hann sá þær aS eins sem snöggvast, , ast að segja hafði hann ekki tokiS eft'r því, aö hún
en honum var þaö nóg- 'Fáein skref á eftir þeim Var viSstödd. Ilann stóS hjá Adríennu Cartúcció og
kom ólundarlegur fylgdármaöur, og lé't hann í kring
um sig mjög forvitnislega. Englendingurinn gat
séö fratnan: í þau af því að glaSa tuniglsljós var.
Fegurð Adríennu var mjög áberandi í töfrablíöri
kveldkyrðfinni, og var aulðiséS, að hún var óhrædd
var aö horfa á roðann færast í fölar íkinnr hennar,
og óttann hverfa úr augum hennar fyrir öörum hug-
þekkari tilfinningum. Dökka höfuöblæjan, sem hún
bar aS spænskum siö, haföi svarfast aftur á hnakka
og tumglsljósið lék um glóbjart háriö, sem alt var
með öllu; stallsyst’r hennar leit dökkum, kvíSafullum orðið iifið og úr lagi fært, og eins og 'hún stóS nú
augum kring uim s\g, og Gíovanni leázt Englending- þarna í tunglskininu varS lún Ikvenlega vaixtarfegurS
num til alls ills búlinn, þar sem hann lötraði á eftir hennar enn áhrifame'ri, — brjóstin hvelfdu og óviS-
skimandi í kring tnm sig fremur efiti'rvæntingarfullur jafnanlegi yfirliturinn- Hún var áþekkust ungri
en tortrvgnislega. Englendingurinn sá aS þær uröu drotningu, sem reitt hafði ver.ö til reiði, sárgramri
hans ekki varar og hlustaSi nákvæmlega eftir talf yfir því aö iillmennin höfðu dirfst aö snerta hana
þeirra, sem nú tók að heyrast mjög óskýrt- Loks j meö sinum ruddalegu höndum, en innilega þakklát j
voru þær alveg horfnar sjónum, og heyrðist eldcert bjargara sínum. Augu henmar tindru'Su eins og j
lengur til þeirra.. stjörnur. brýrnar voru hnyklaöar, en þegar hún leit
Hann var aS þvi kominn aö veita þeim eftirför, | framan í hann, bliökaöist svipurinn. Þákklætistil- !
en þá iheyrði hann hávaðal að nýju. Hann hélt niðri
í sér anidanum og hlustaöi. Innan stuinldar sá hann
tvo döfckklædda menn læðast í sikugganum meS fram
veginum mjög hljóölega.
Hánn beið þangaö til þeir voru horfn’r ; þá stóS
hann upp, rólegur og meö ráðnUm huga. Hann lædd-
ist á tánum; yfr lága steingarðinn ofani á veginn, og
horfiö'i á eftir þeim.
Vegurinn var sniðskor'nn uipp í brekkuna, sem
var æSi þiröitt. Öörum megin viö hann stóö þykkur
gulleplalundur og lagöi af honum yndislega angan í
hljólöri kveklkyrSinni. Hinum meg'n viö veginn
var lágur garður, en þar fvriir utan skóglaust svæöi.
Iiann réö af að ganga sjávar megjn vegarins i
skugga trjánna, og heyrðist ekki fótatak hans, því'
að þykt ryklag lá þar, sem hann fór-
Einu sinmi námu stúlkumar staöar og litu aftur.
Hann stanzaöi liika, og álútu d'ökkfclædlclui mennimir
sem á milli þeirra voru, námu einnig staðar og færöu
sig lengra ’inn í skugganni Hann var kippkom á
eftir, en hann heyrS;' glögt hljóminn af rödd hennar
berast til sin meö hægurn kveldsvalanum.
“MikiS dæmalaust er hér fallegt,” sagði hún og
benti' niSur fyrir s!'g; “ef viö höldum áfram fáein
skerf, þá sjáum viS glitra á hafiö í gogn um lim gull-
apaldranna.”
“Eg er hrædd um aö það sé ekki hygilegt, Adrí-
enna. ViS erum komnar fram hjá stígnum, sem
liggur heim aö skemtibústaönum, og fiá r fara um
veginn hér fyrir ofan. Þey! Mér heyrlst eg heyra
fótatak.”
Svo varð stundarþögn; því næst kvaö viö hljóm-
þýður hlátur, sem honurn virtist likastur unaösleg-
asta sönghreim.
“Þetta befir verið bergmálið af cikkar e’gin fóta-
tak’:, kjáninn þinn. ÞaS er ekkert aö óttast, og svo
er Gióvanni með okkur.”
Þær sneru sér viö og héldu áfiram, en hann á
eftir þeim. Alt í e'nu varð honum ihverft viö. Fáein
skref fram undan þehn s|á hann þunglamalegan
sveitamanna vagn, sem múlar gengu. fyrir, og einn
mann upp; í vagninuim. Þær höföu nuimið staðar,
þvi að þeim kom á óvart að sjá vagninn þama, og
voru í efa urn, hvort þær ættu að halda áfram eða
ekki. ÁSur en þær höföu ráðið nokkuið af, komu
dökkklæddu menrimir tveir fram úr skugganum yfir
á þjóðveginn, og hlupu ibognir aö stúlkunum.
Englendingurinn æpti ekki upp eöa geröi neinn
hávaða, en hann hljóp við fót svo að hann nálgaöist
þá óðum. Álútu bófarn'r tveir fóm; býsna hart, og
sviplegu. skuggarnir af þeim féllu á ljósleitan, þurr-
an þjóðveginn. Þeir voru nú rétt aö segja komn’r á
hlið við stúlkurnar. Skugginn annars mannsins féll
nú rétt framan við Adríennu Cartúccíó svo aö hún
sá hann, hopaði ofurl t ð aftur á bak og hrópaði:
Æ!”
‘Gíovanni! Gíovannii! Hér em ræningjar!
finningin varð gremjunni yfirsterkari.
“Eruð þér ómeidd?” enidurifók hann. “Mér I
þykir fyrir því að eg skyldi ékki ikoma hingaö fyr, í
—áSur en þessi piiltur næSi aö snerta yður.”
Hiún rétti honum hönd sina hálf óþolinmóSIega.
“Þakka ySur fyrir. Nei, signor, eg er ómeidd,”
svaraSi hún og augu hennar fyltust alt í einu támm.
“En hvað viö erum yður þakklátar. Segirðu þaö
ekki rneð' mér, Margaretha?”
“Jú, þaö erum viö sannarlega. Signor hefir:
bjargað okkur úr mikilli hættu.”
Hann hló hálf kuldalega. Englendingar eru svo
gerSir, aö þeir hirða lit'ö um að þeimi séu goldnar
þakkir.
“Þetta er ekki þess vert að minnast á þaö.
Þessir bófar eru mestu skræfur- En hvað átti aS
gera með þenna vagn?”
Hann benti upp eft’r þjóSveginum. Þunglama-
legi vagninn sást í fjarska eins og dökfcur díll, sem j
vaggaö'i á báðar hliðar, vegna þess hve hart honum 1
var ekiö, og hvarf rétt aS segja í ryfcmekki.
gAdríenna hristi höfuöið. Margaretha hafiöi
snúið sér undan og fól andl.tiö í 'höndum sér.
“Eg ve't ekki. Þetta hafa. kannske verið ræn-
ingjar, sem ætluðu aS flytja okíkur burtu og heimta
fyrir ökkur mikiS lausnargjald.”
Englendingurinn hristi höfuöiið.
“Þetta hafa þá veriö einfcennilegir ræningjar,”
svaraðii hann. “Þeir hafa verið fiágæt vesalmenni, I
elnkum þessi þama.”
Hann stjakaði um leið með fætinum viö mann-
inuim, sem lá marflatur þar sem hann hafði falHS, I
og báðar stúlkumar lirukku saman.
“HaldiS þér að liann sé dauöur?” spurSi; Marg- ;
aretha.
“Nei, síður en svo. Eg hugsa að hann sé ekki
sérlega mik'ö meiddur,” sagði Englendingurinn, og
laut ofan aS honum, og hlustaði eftir andardrætt n- j
um. “Hann hefir orðið hæfilega hræddur- Hann
veröur kominn á fætuir og flúinn burtw áður en viS
leggjum af stað. Vilj ð þiö ekki lofa mér að fylgja
ykkur heim?” spuröi hann Adriennu.
Hún leit framan i hann og hálfgerö gletni skein
úr tárvotum augunum.
“Yður kemur þó Iíklega ekki til hugar, að við
munum ætla að láta yðiur fara burtu og yf rgefa !
okkur hér?” mælti hún. “Komdu Margaretha.”
Nú leit Englendingurinn fyrsta sinnii á hina
stúlkuna, því að hún kom til þeirra. Dökku augun
hennar flutu í tárum, og raunasvipur var á andlitinu.
Það voru litil þakklæt’smörk aö sjá á henni. Eng-
lendingurinn var enginn sálfræöingur, en þó furðaði
hann á því.
“Þið eruð úr allri hættu, s'gnora,’ ’sagði hann
hiughreystaiwli. “Á morgun skal eg gera lögreglunni
aðvart, og eg þori aö segja, aö við munum fá komist
fyrir, hvernig í öllu þessu liggnr irman skamms.”
VI. KAPITULI.
~'7 ö'v'AI' »
y' ‘. •'
MUH vonar og ótta.
“Marga.retha!”
Hún var komin á afskektan staö á Villa Fíolessa
völlunum. Höfuöiö lét hún hvíla i höndum sínum,
og horfði út yi'r 'bláar, sólroSnar öldumar á ílóanum.
Fyrir neöan hana lá vegur imivaif'mn lágtum runnum,
ljóisleituir og rykugur, og röddin, sam hún heyröi,
virtist koma þaöan. Hún ýtti frá sér hvítu skóg-
l ljublómuinum og fór að litast um-
Hana virtist furSa á að sjá hann standa þarna
fölan, rykugan og afar þreytulegan í döikkum aug-
unuim, og henni gleymd'Rt alveg að heilsa hon-um.
Henni gat ékkii fundist að sér þykja vænt um aö
sjá ihann, þó fann hún til sárrar hugarraunar vi'S aö
sjá föla, sorgbitna andlitiS á honum'. Hún þagði.
“Ertu alein ?” spuröi hann.
“Já Adríenna er heima, held eg.”
“Þá ætla eg að fara inn.”
Hiún var angiurmædd á svipiinn en hafði ekki
brjóst á að vísa honuim burtu. Hann kleif inn yfir
li.mgairöinn, veifc frá sér kjarrinu i runnanum, sem
tnilli þeVra var, og fór upp á hæðina þar sem hún
sat-
“Hefiröu verið burtu?” spurði hún.
“Já, eg hefi verið heima. Heima,” endurtók
hann gremjulega. “Eg hefi reikaö um sikógana, og
gengiö upp á hæö.’rnar, þar sem viö lékum okkur,
þegar við vorum lxirn. Eg hefi skoðaS öll gömlu
kennileiitin og varö aö því enginn harmaléttir.”
Henni var orðiö vott um augui. I hilj hvarflaöt'
hugur hennar einnig til þeirra tima, þegar þau höföú
veriS börn og leifciö sér sarnan; þegar hún hafði tal-
iö hann, bróður sinn, fyrirmynd allra æskumanna.
Skelfing hafði timinn breytt þeim og fjarlægt þau
hvort öðru. Aldrei gat saimlband þeirra orðiö aftur
sama ejns og það var áður. Þaöi duldist henni ekki.
Það var eins og ókleitfur veggur hefði risið upp á
milli þeirrá. Þaö var einhvern vegi.nn svo, aö
hún gat ekki f.uodið ttl samúöár meö honum þó aö!
hún vorkendi honum mjög mikið.
“Eg hrygg’ist þín vegna, Leonardó,” sagði hún
hvislandlii. “Eg skil ekkert í þvi, en þaö er eins og
þú hafir frá upphafivega kept eftir því, sem ómögu-
legt var.”
“Það eru forlög.”
“Forlög! En þú ert fcarlmaöur, og áttu ekki aö
ráða yfir forlögunuin ”
“En hefi eg þá ekki reynt það(?” isvaraði hann
gremjulega. “Heldurðu að eg geti auðveldlega unn-
ið bu gá meginþrá lífs míns? Hvers vegna er eg
hingað kominn? Vegna þess að eg hefii ásett mér
að láta það ekki viðgangast, aö mér veröi neitað.
Adríenna skal verða konan mín!”
Hún horföi fast á hann.
“V.ið höfum ekki fundist, Leonardó, siðan
Irveldiö eft'r samsönginn. VissirSu að við rötuSum
í æfintýri á heimleiðinni ?”
“Segðu mér frá því,” mælti hánn og ieit undan.
Er það ekki óþarfi, Leonardó!”
Ofur Iíti.11 roðavottur kom í gulle'itu kinnarnar
á honum.
“Þig hefir þá grunaS, hvers kyns var,” sagði
hanm. “En segðu mér, veit hún það?”
“Nei, ekki vitund.”
“Hún grunar mig þá alls ekki?”
“Nei; hún heldur að þetta hafi verið ræningjar,
og aö átt hafi að flytja ókkur á vagninum eitthvaö
upp i fjöllini og halda okkur þar, þangað til fyrir
okfcur fengist sæmiilegt lausnargjald. Hún hélt þetta
strax; og eg sagöi efckert. Mér fiiist eins og eg
hafa setið á svikráöum við hana, en eg get ekki
sagt henni hið sanna. Hún mundi þiá aldrei vilja
heyra þig né sjá framar, Leonardó.”
“Þá máttu aldrei segja henni það,” tautaði hann.
“Sverðu það að segja henni þaö aldrei!”
Hún hristi höfuðiö.
“Það er óiþarfii. Eg er ekkert fíkin í að gera
það heyrinkunnugt, að. bróðir minn bafi ætlaö að
verSa kvenræningi.”
“Margaretha! Eg var yf'irkominn af örvænt-
ingu,” hrópaöi hann með ákefö. “Og þessi bölvaði
<( P
iLmpire
Cements-veggja
Gips.
Viðar Gips.
Fullgerðar Gips o.fl.
Einungis búiö til hjá
Manitoba Gypsum Co.Ltd.
Wmaipeg, Mamtoba
SKRIFIÐ EFTIR BÆKLINGI VORUM Y£>-
—UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR—-
Englendingur hefiir oröið minn illi andi. Þaö var
slysalegt, að hann skyldi fá færi á aö bjarga henni
þannig.”
“Það' var mjög heppilegt, þin vegna, Leonardó.”
“Við hvaö áttu ” hrópaöii hann hranalega.
“Hefir hann korrið hingaö Segðu mér þaö.”
“Já.”
Hann virtist taka sér það nærri að’ sefa sfcap
sitt. Nú var hann korninn rétt áð þvi að fá aS
heyra það, sem hann hafði viljaö forvitnast um.
Hann vissi, aö hann yrði að vera kaldur og rólegur,
ef hún átt'f að fást td að segja honum nokkuð.
“Margaretha!” mælti hann, “Það líöur óðum
aö þeir.ri stundu, er eg biö þig síSast ruo'kkurs hlut-
ar- Viltu nú minnast þess enn, að þú ert systir min,
og gera bón mína?”
“Ja, ef eg get, Leonardó!”
“Gott er það. Eg skal einskis biðja þig, sem
ómögulegt er, eða ósanngjarnt. Segðu mér eins og
er um þau Adríennu og Englenidlnginn. SegSu
mér hvaö þiö hafiö. haft fyrir stafni siðan brottnáms-
nóttina, og hrvað hann hefir oft koiniið hingaS. SegSu
mér svo hver þíni skoöun er. SegSu. mér, hvort
henni lízt vel á hann og honum á hana. SegSu
mér beiskan sannleifcann, svo aö eg viti hvern'g eg
á aS haga mér.”
Nú varS' stundarþögn. Gullbrjó'StaSur fugl
flaug upp á milli þeirra og skúr skóglilju.blóma
hrundi ofian um þau, og féll aS fótum þejrra. Leti-
leg suöan í skorkvikindunum heyrS,'is,t dauflega í
mollulegu kveldloftnnu. þvi að blæjalogn var svo að
ekki bœrð:st hár á höföi. Sfcúfur af hvítum og gul-
um hýblómum spratt utan í gerðinu, sem þau stóðu
hjá, og hiöfSu blómleggirnir fcifcnaöl og beygst niöur
fyrir þunga vaxkendu, fallega löguöu krónu blaöanna.
Hún sleit upp e'ctt hvíta blómiö, og handlék það
stundarkorn. Henni fanst eims og hlugljúf kveld-
ky.rSin særa sig þegar hún leit inn í föla, þreytulega
og djúphrulkkótta, þjáningarlega anúlitiö á bróöur
sinuml. Hvaða sanng rni gat verið í þvi, að náttúran
fengi aö bre:ða út ástgjafir sínar ilimandi og unaðs-
legar, f.riðljúfar og fagnandi, en maöurinn, æösta
sikepna jarðarinnar, skyldi veröa að heyja slíka bar-
áttu? Þáð var ranglátfu'r og ósanngjam og storfc-
unarlegur skrípaleikur-
Hún fleygði blómunum t!l hans.
“Minstu kjönorðs vors, Loonardó!” hvíslaði
hún. “ÞaS er: ‘Þolgæði.’ Eg sfcal segja þér alt
e:ns og er: St. Maurice lávarður 'kom daginn eftir
brottnáms tilraunina. Hann var hjá okkur langt
fram á kveld. Og við fórumi með honum til Mar-
ínunnar. Daginn eftir fórum viS út í skemti-
snekkjuna hans. í gær og í dag hefir hann lengst
af veriö heima lijá dkkur. Eg held aö. hann elski
Adfiíennu, oig þó að hún elski hann kannske ekki enn
þá, mum þess ekki veröa langt aS bíöa. Þú hefir
beðiö mig aS segja þér sannleilkann, bróöir m nn, og
eg le:t svo á, aö réttast væri að þú fengir að heyra
hann. Eg biö þig að fyrirgefa mér, aö eg eyk meö
þessu á harma þína.”
Hann laigði handlegg nn utan um kvistótta grein
á grönnu kastaníutré, sneri sér nndan og fól andlitiö
í höndtunrti sinunn. Henni fanst b’ti koma í hálsinn á
sér, en hiún þorði ekki að reyna að hugga hann-
Hún viss:l, að hann var reiður við sig, aö hann.
kendi henni um aö ást hans fann ekkert bergmál, og
fyrirle.t hana siafcir þess els’khuga, sem hún liafði
korið sér. Á bernskuámnum höfSu þaui átt fagrar
og göfuigar hugsjlónir. Hann haföi haft ób'fanlegt
traust á sigurför þeirrar djarfh.uguSu, rómatitísku
föðurlandsástar, sem var beggja þeirra æðsta og
göfugasta hugsjón; en honum hafSi alt af gramist,
hvaS systir 'hans hafSi veriö vondauf í þeim efnum.
En ást hennar til hanis hafði samt aldrei lculnað, þó
að hann væri) nú loks farinn að efast um hana lika.
Alt í eiiniu sneri hann sér viö og leit framan í
liana. Andlitið var náfölt og augun þrútin og
tindrandi.
“Hvar er hún?” spurði hann. “Eg ætla aö fara
og finna hana. Eg ætla aö fara aö sjá meö minum
eigin augum, að saga þín sé sönn. Hvar er hún?”
Hún leit á hann efasemclaraugnim.
“Leonardó!” mælti hún, “fyrirgeföu mér, en eg
vjl benda þér á, að þú hlýtur aö gera hana hrædda,
ef þú ferö inn 11 hennar e:ns og þú ert nú til reilca.
Fötin þín eru öll rykug og rifin og þú ert því lík-
astur ásýndum sem þú værir sárþjáöur af hitasótt.
Nú er hún líka sofandi. Eg vil ráðleggja þér að
fiara he'm í gist):húsið og hafa fataskifti, og aka svo
’rimgaöi að því búnu og finna hana að máli- Eg
skal þá reyna aö hafa einhver ráö meS aö' koma þér
á fuind hennar.”
Hann leit niöur á sig með gremjusv’lp.
*
I
* THOS. H. JOHNSON Og \
HJÁLMAR A. BERGMAN, {
IslenzVir IógfræSingar.
Swrimtofa:— Room 8n McArtknr
Bnilding, Portage Avenue
Áeitun: p. o. Box 1690
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
\
I
J
* Dr. B. J. BRANDSON !
Offica: Cor. Sherbrooke & William
TRi.Krnnwn uain SB.
Officb-Tíwar: 2—3 og 7—8 e. h.
Hiimili: 620 McDermot Avi.
TJiI.Kl-HONK MAIM 480«.
Wiiinipeg, Man.
»*»*«*« ^*-*^*^* S/g***'*
$ Dr. O. BJORNftON 5
« 9
J Office: Cor. Sherbrooke & William •)
(í IVl.KMIOIVIE, MAIR 88. í
* Office tímar: 2—3 og 7_* e. fc f
4 ♦
•) Hiimili: 620 McDirmot Avi.
5 ■nojOPBONm MAIM 4800.
• Winnipeg, Man. „
Dr. W. J. MacTAVlSH 1
Offici 7Í+J .S'argent Ave.
Telephone Sberbr. 940.
I 10-1! f. m.
Office tfmir •< 9-5 e. m.
I 7-9 e. m.
— Hiimili 497 Toronto Street -
WlNNlPECi
I tilifhoni Sherbr. 43!.
«* «*,«,*««
| Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. I
^ l*Wr oc yflrMtnmaOur. 5
* Hefir sjálfur umsjón á öllum Sj
% meBulum.
f 2
* ELIZABETH STEEET, X
2 BAL1>l'a — — MANITOEA. *»
P. S. falenzkur tölknr viö hend-
ina hvenær «em þöiígeriat. ®
f Dr. J, A. Johnson
• Physician and Surgeon
fHensel, - N. D.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKN/R.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrsve 8L
Swite 313. Tals. main 5302.
Dr* Raymond Brown, I
SérfræOjngtir í aujpia-eyra-ncf- og
háio-aj ákdóm um.
326 Somerfset Bldg. 2
Talaími 7fBI
Cor. Donald & Portage Ave. W
Heima kl. 10—t og 3—6. £
J, H. CARSON,
Manufaeturer of
ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO-
FELíIC AFFLIANCES, Trusses.
Phone 8425
54 Kinz St. WIKNIPEg
A. S. Bardal
121 NENA STREET,
setnr líkkistur og annast
jm ai.arir. Allur átbán-
aSur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarffa og legsteina
Tel ephon ms
-+-THB-+-
Evans Gold Cure
226 Yaughan St. Tals. M. 797
V’aranleg lækning tIö drykkjnskap A a8
dögum -*n nokkurrar tafar frá vinnu eftir
fyrstu TÍkuna. Algerlega prfvat. 16 ár í
Winnipeg-borf. Upplýsingar í lokuöum
umslögum.
Dr. D. R. Williams,
Examininr Physician
W. L. Williams,
ráðsmaður
A. L HOUKES <S Co.
selja og búa til legsteina úr
Granit og marmara
lals. 6268 - 44 Albert St.
WIN ' IPEt*
W. E. GfíAY & CO,
Gera viS og fúUra Stóla og Sofa
Sauma of leggja gólfdúka
Shirtwaist Boxes og legubekkir .
589 Portaft kit., Td».Sher.2572