Lögberg - 12.01.1911, Síða 5

Lögberg - 12.01.1911, Síða 5
LÖGBERG. F'IMTUDAGINN 12. JANÚAR 1911. 5 Jólagjafir yðar ætti að vera sytsamar. H ið mikla úrval vort aí hálsbúnaöi og fatnaöi gerir mönn- uin auðvelt aö íá gjatir handa KARLMÖNNUM, svo setn hálsbindi, hálsklúta, glófa, vasaklúta, peisur, húf- ur, alfatnaöi, yfiihafnir. Þetta er aö eins sýnishorn af GAGNLEGUM GJÖFUM, sem hér má fá og menu vilja eiga. Gerið yður að venju að fara til WHITE £. MANAH Chap., Kr. Stefánsson, F. S., Haraldur Olson, R. S-, Guðm. Lárusson, Treas., Ásm. P- Jóiiannsson. S. W., Kr. Krstjánsson, J. W., Kr. Goodman, S- B., Stefán Jónsson, C. Ph., Dr. B. J. Brandson. Einnig voru kosn r er ndsrekar til Umdœm.s hástúíkunnar fer á að koma saman í MarzJ: Gunnl. Jóhannsson og| vadamaðiur Jjacob Johnston. því sem eg kemst næst, hafa hér um bil 30 ár lið.ð, áður en jóla- spjöld komust alment í tízku. En þó að þau hafi hægt og hægt imn- »ð sér sæti, hafa þau aldrei geng- ið úr gildi, og um síðastliðin þrjá- tiu og fimm ár hafa þau átt mik- inn og sívaxandi þátt í að auka á fögnuð alls mannkynsins. Sá fögnuöur er næsta breyt legur og þess verður, að honum sé gaumur gefinn. Ifyrsta lagi getum vér talað um ánægju þess manns, sem teiknar þau — 1 stamanns.ns, sem dregur upp fagra mynd, eða töfrandi landslag. Þar næst er að nefna þann, sem litina dregur og gylhr 'hina fögru stafi; og gleðimaður- inn finnur gamanyrði, sem honum hefir ekki áður hugkvæmst, og loks verður einn til að velja eink- unn á póstspjaldið og auðga verk listamannsins að nýjum ljóðum. Þeir sem vita hvemig jólapóst- spjöld eru tilbúin, hafa sagt mér, að örkumla drengir, heilsul tlar stúlkur og lasburða og fátækar konur hafi oft getað haft ofan af fyrir sér við þetta fagra starf að nokkru leyti; og það er milcið á- nægjuefni að hugsa til þess, að þetta fólk skuli fá tekjuauka af þessu einmitt um jólaleytið- Þá er að tala um gleði kaupand- ans, sem altaf er mikil. Allur þorri manna á að eins kost á því einu sinni á ári að kaupa í stórum stxl, að ganga í valið, kaupa í tylftatali alt sem augað girnist, og það með þeirri meðvitund, að vér séum að gleðja meðbræður vora, — þetta auðnast oss ekki að jafnað; nema um jólin, þegar vér erum að kaiupa jólaspjöld Það er ekki lítilsvert um þá ágætu æfing, sem menn fá í dómgreind og ismekklegu vali, þegar þeir eru að velja vinum sínum póstspjöld, Eg vona, að hin svonefndu ‘‘móð'gandi jóla- spjöld” verði fjarri öllum góðum he'milum; en það eru til skringi- leg póstspjöld, sem ekki eru þó me ðandi, og hverjum e'num er ó- hætt að senda góðum vini, sínum (en þó ætti men nað vera varkárir í þeim efnum, því að men ntaka gamni mjóg misjafnlegaj. Jóla- spjöld með veiðimyndum virðast heldur að ganga úr gildi, ef til vill af þvi, að sá sem bjó þau til, einhver “íbúi í fjölmennri borg”, hafði heldur skrítnar hugmyndir um girð'ngar og veðihunda, ávo að spjöldin urðu livert öðru lík, °g vöktu fremur hlátur en aðdáun. En spjöld með biblíumyndum fara sifelt í vöxt- Að síðustu og fremur öllu öðru, er að tala um ánægju þess, sem fær póstspjöldin. Menn geta ver- 'S af barnsaldri og þó glaðst við Þau. Einhver kostnaðarminsta en þó dýrmætasta gleði lífsins, er að fá jólaspjald frá einhverjum, sem menn geta þó ekki átt heimt'ng á að muni til sín, en er svo hugul- samur að minna á einhverja sam- verustund, sem varð af hendingu, einhvem litinn greiða, enhvem sameiginlegan áhuga á mönnum eöa málefnum, og ver tíma til þess að láta enhvem vita, að hann hafi ekki gleymt honum, jafnvel þó að hálfur hnötturinn skilji þann sem sendir og hinn, sem sent er til. Menn hafa ef til vill nokkum rétt til þess að vænta kveðju sendingar frá ættmennum, nábú- um og nánustu vinum ,en þegar rnenn fá þess konar kveðjusend- ’n§f ásamt þrastarmynd og ein- hverju stefni, þá verður mönnum hverju stefi frá líttkunnum manni i fjarlægu landi, þá verður mönn- um hlýtt um hjartarætumar. Og nú vil eg brýna fyrir m>önn- um tvær mik'lsverðar, sjálfsagð- ar skyldur. Sá sem sendir, á að rda nafn sitt og utanáskrift greinilega Qg skýrt, og viðtakandi ætti að svara áður en klukku- stunc er lisin. Ef menn van- rækja annaS hvort atriöið, þá verður það upphaf endalauss glundroða, hu^arangurs, misskiln ings og vonbrigða. Flversu ró- legir sem menn kunna að vera, þá getur enginn sætt sig við að sia hinn rnmsta vinattuvott sinn misvirðan. En þó getur oft ver- ið að viðtakanda sé algerlega vamaðr þessi. 'að tjá sendanda þakkir, þó hann sé allur af vilja geröur—fyrir jxá sök eina, að sendandi gleymdi að undirrita nafn sitt. Það b'ggur hér fyrir framan mig ofurhtið umslag á skrifborði mínu, og á frimerkinu er st'mpillinn: “Davenport, Dec- ember 24, 1898”* Innam í því var mynd af glaðtlegum háskota í her manna búningi, og flutti hann mér vinsamlega jólaósk á góöri: og gamalli skozku. Alt frá þeim degi hefir mér ekki enn tekist að fá minstu vitneskju um uppmna þessa póstspjalds og með því að eg hefi aldret fengið póstspjald með sömu rithönd, þá er mér grunur á, að eg hafi þama mist vináttu manns, án þess eg gæti nokkra' sök á því átt. Enn er ótalin ein ánægjan af jólapóstspjöldum, og það er gleðin að gefa þau öðrum. Eg á ekki við þá lítilmótlegu aðferð að reyna að fága þau, svo að þau sýnist ný, þegar við þeim er tekið heldur á eg við að menn safni þeim saman og sendi þau til bamahæla eða örkumla ung- linga eða barna sjúkrahúsa, þar sem þeim mundi tekið tveim höndum eins og gjöfum frá gamla Sankti Kláusi. !Það er ekiki til meiri fcgnuður en gleðja böm og munaðarleysingja- fLausþýtt og styttý. Gó j og ódýr blöð. Tbe Great Stores of theGreat West. m Leikhúsin. Löksins fá Wiifnipeght(ar að| sjá “Seven Days”, gleðileikinn nafnkunna, sem leikinn var nær tvö missiri í New York, og altaf með jafnmikilli aðsókn- Hann verður sýndur í Winnipeg leik- húsi þrjú fyrstu fcvöldin í næstu viku, 16., 17. og 18. þ. m. Mat- inee á laugardag. Þ;essx ágæt’i skemturxarleikur er saminn upp úr sögunni “When a Man Maries”, eftir Mary Ro- berts Rhinehart, og þegar tjaldið er dregið upp, fara allir að hlæja. Það er ekki unlt að lýsa öllum þeim ánægjustundUm, sem menn hafa af að horfa á þenna leik. Ekki er heldur vert að rekja efn- ið í leiknxim, því að þá verður undrun manna minni, þegar þeir horfa á hann. En þess má geta, að 1 leiknum eru höfðj brögð í tafli, sem gaman er að- Fyrsta atriðið fer fram í snotrum sal í matsölulhúsi i New York. Annað atriðið fer fram í eldhúsinu og hið þriðja á húsþakinu- Leikend-, ur eru margir og góðir: Þar er innbrctsþjófur, sem aldrei segir neitt, en lætur þó til sín taka í öllum þáttum. Mennl þurfa að sjá þenna leik til að geta metið hann. Almannarómxxr muin það vera, að blaðið Montreal Witness sé eitthvert vandaðasta og bezta blað, sem gefið er út í Canada. Það þykja mjög áre ðanlegar fréttir, sem það ihefir jafnaðar- legast meðfei-Sis og sfcynsamlegar, fræðandi og mentandi rltgerðir- Og blaðið er mjög ódýrt- Það býður nú þeim, sem hvorki hafa keypt Weekly Witness eða Da ly Witness, blaðið Montreal Week- ly Witness and Canadian Home- stead fyrir að ems fimtiu cent á ári. Þetta eru makalaus kjara- kaup, með því líka að útgefend- urn'r skiildbinda feig til, að greiöa hvaða áskrifanda, sem er alt áskriftargjaldið aftur, ef hanu genir ptgefetidunum það1 kunnugt innan mánaðar, að hann sé tóánæ;gðiLtr með blaðiðj. 'SILkt munu fá blöð leika eftir. En það er engin hætta fyrr Montreal Witness að lofa slíku, vegna þess að allir, sem hafa nokkur vit á blaðamensku, 'og gerast áskrif- endur,. munu halda áfram með blaðið eftir að þeir hafa lesið fyrstu eintökin. Margir menn hafa og farið mjög svo v'ngjamlegnm orðum um blaðið Montreal Witness. Þeirra á rneðal, er Hon. S'dney Fisher einn. ITjann ávarpaði blaðið þannig, er hann sendi rit- stjórninni hellaóskir sínar á fimtíu ára afmæli þess: “Mér þyikir vænt um að mér gefst nú færi á að lýsa yfir því, að eg lít svo á, að betri sé stjóm á blaðinu Montreal Witness, en nokkru öðra blaði í Canada, með- al annars vegna þess, að það er alt skemtilegt aflestrar, og það lætur skoðanir sínar í ljós h k- laiust og djarflega, og markmið þess er víðtækt, stefnan hyggi- leg og heillavænleg almenningi, og blaðið er fylgjandi spamaðar- stefnu á opinberu fé. Witness ætti að komast inn á hvers manns he'mili. Munið IMikla salan helzt enn ENDAR JANIIAR 19. Hvað sem þér kaupið hér fáið þér með afslœtti. «s m u u u m m m .m \n kemur fyrir, en það er vestur- amerískt fé töluvert blandað, en skyldast þó Merinofénu. Með þess um stofni má vel byrja sauðfjár- rækt, ef menn fá sér kynbótahrúta af Shropshire kyni. Hrútar þeir kosta venjulega frá $15 til $50 og æmar $6 td $10 hver, eft'r þvi sem markaðsverð er í hvert skift, — og stundum jafnvel minna. Sjálf- sagt er að setja gimbrarlömbin vetur, en fita gömlu rollurnar og lóga þeim. Ef þeirri aðferð er fylgt, að nota ekki gamlar ær til undaneldis, er að ýmsu leyti gi.t fy rir sýki í fénu. I þriðja lagi má og fara þannig að, að kaupa fjárstofninn á mark- aðinum. Velja síðan beztu ærnar ,. „ , úr því, sem keypt er, og gimbrar- uppskembrestur mundx verða 1 15mbin Hka 0? lóga hinu. en e{ j Búnaöorbálkur. j Uppskera í ýmsum löndum. Uppskeruskýrslur í hinum ýmsu lönclum á norðurhveh hnattarins era nú fullgerðar og hafa verið gefnar út. Að því er Evrópu snert ir þá hefir uppskeran í Ungarn, Rúmeníu og Búlgaríu verið ó- venjulega góð síðastliðið sumar- Hve ti uppskeran þar hefir t-a.m. orðið nærri helmingi meiri en í fyrra. E ns og kunnugt er, þá era Rússland og Bandaríkin mestu hveit'ræktarlönd i heimi, og er þar ræktaður nærri helmingur alls hveitis á jörðinni. Hér fyrst í haust var lialdið, að mikill hveiti Bandaríkjum; en nú er það orðið fullvíst, að uppkeran hefir aðe ns orðið örlítið minni en vanalega. Uppskeran í Rússlandi hefir að visu ekki orð ð nærri því eins m.k- il og hún varð í fyrra. Þá var ó- venjulega gott ár á Rússlandi; í löndum Rússa í Asíu hefir upp- sikera í ár verið þriðjungi meiri en í fyrra, svo í Rússaveldi öllu hef.r þessa árs uppskera því nær jafnast við uppskerana í fyrra. Rúg uppskeran hefir verið svip- uð ems og 1909, en þó heldur minni. Sú uppskera er öll talin um 382 miljónir bushela; tveir þriðj- ungar af þeirri uppskeru eru rækt aðir í Rússlandi. I Prússlandi er næstmestur rúgur ræktaður, eða 82 miljó bushela í ár. Rúg uppskera á Frakklandi mjög léleg, eins og hveitAippskeran. Maís uppskera hefir orðlð hekLur meiri en í fyrra, þannig er farið að, þá er líka nauð synlegt að láta yngra* og eldra féð vera út af fyrir s'g. Á þann hátt er liægt að hleypa fénu upp skemstum tíma en auðvitað verður þetta fé rýrara en liitt, því kynið er óbætt og valið að eins úr mark aðsfé venjulegu Til stúlknanna. eftir að nýir kaupendur fá Dct'ly en þó vorn maís akrar töluvert Witness til reynslu i eitt ár fyrir einn dollar, eða Weelkly Witness og Canadian Homestead fimtíu cent. Sendið pantanir til John Dou- glass and Son, Montreal- víðáttu meiri en 1909. Á Rúss- landi e:nu eru 40 buslhel maís rækt fyrir uð af hverjum 100 í heimi, og 25 | af hverjum hundrað liafra bushela- Plafra uppskera' hefir orð'.ð 12 Witness Block, | prct. minni en í fyrra. í Walker leikhúsinu eru enn sýnd'ir hinir ágætu söngleikar, er mikil aðsókn hefir verið að Meðal annars má nefna söng- flokk frá Lundúnum, sem ekki lxefir sézt hér áður. Foster og Foster leika á hljóðfæri, Rose Cabani syngur og leikur. Paul Gordon sýnir listir sínar á ltjól- um og margir fleiri leiikarar og fþróttamenn skemta þar þessa viku. Kvikmyndir eru og sýnd- ar í Walker leikhúsx. Alexander Bonci er þriðji og síðasti heimsfrægi söngvamn, sem hinigað kemur á þessum vetri, að tilhlutun Walker ráðsmann9, og syngur hann hér að kvöldi 30. þ- m. Hann er frægasti söngmaður sem hingað hefir komið, og svo mikla eftirtekt vekur looma hans, að margir hafa þegar sent Iexk- húsinu pantanir til þess að missa ekki af að heyra hann syngja. Kaupið aðgöngumiða í tíma. Þrú önnur góð og ódýr blöð gefa þeir út áðurnefndir útgef- endur Witness í Montreal. Þessi blöð em “World Wide”, “Cana- dian Pictorial’ ’og “New North- ern Messenger.” Lögberg héfir flutt ýmsar greinir sem þýddar hafa verið úr World Wide og munu lesendur kannast við, að þær hafa verið einkar fróðlegar. Er það og sizt að undra, því aði í World Wide eru prentaðar upp úrvals- greinir úr brezkum blöðum og ainerískum. World Wide kemur út einui sinni á viku, og geta nýir kaupendur fengið blaðið fyrir einn dollar. Vanaverð er $1.50. C. O. F Foresterstúkan Vtnland, No. 1146, bélt sinn fyrsta fund á ár- inu í fundarsal sinum þann 3. þ. m., og voru þá eftirfylgiandi settir í embætti af Thomas Hoop- er, D D.H.C.R-: J.P.C.R., Gunnl. Tóhannssön. C. R-.Páll S. Dalmann, V.C.R., Jac. Jolmston. Canadian Pictorial er eitthvert bezta myndablað; sem gefið er út um endilanga Canada. Það flytur ágætlega prentaðar mynd- ir af merkustu viðburðum, sem gerast hér í landi, hæjum, sveit- um, mönnum og skepnum. Ekk- ert myndablað gefur manni jafn- skýra hugmynd um vöxt og við- gang þessa lands eins og Canadi- an Pictorial, og “næst þvi að ferðast er það manni mestur fróð leikur að skoða Canadian Pictor- ial”, segir merkur rithöfundur eiun um það blað. Það kostar einn dollar á ári, kemur út viku- lega og flytur tvö þúsutnd fer- þumlunga af myndum og stxmd- um meira í hvert sinn. Þriðja blaðið er Montreal Mejssenger- Það hefir nýlega verið stækkað, svo að það er nú orðið 16 blaðsíður og stundum 24- Gefið út á hverri vilcu. Það er einkar hentugt við sunnudags- skólakenslu. Ritsrerðir í þvi bæði fallegar og fróðlegar. Hverjum sunniulagsskóla 1 Canada er gerð- ur kostur á, að fá blaðið til revnslu sent i þrjár vikttr, til að fullvissast um ágæti þess, og einstakir nýir katipendur fá það kevpt fvrir 40 eent að e'ns. Lögherg leyfir sér að mæla hið bezta fram með öllum þessum blöðum. Kjötílát- Ekki kemur það sjaldan fyr'r, að kjöt, sem saltað er skemmist vegna þess, að söltunjn eða ílátinu sem saltað er í, er eittíhvað áfcóta- vant. Oftast nær er þó sú orsök- in, að kjötið hefir ekki ver'ð salt- að nægilega. Það getur og verið því að kenna, ef kjötið skemm'st. að það hafi verið farið að úlna áð- ur en það var saltað. Eftir að þess kyns kjöt hefir legið í salti nokkum tíma, stór skemmist það, og saltið líka. Kemur þá ýldulykt af hvorutveggja. Það er tíðast að menn brúka trétunnur fyrir kjötílát, og þá þrýstist lögurinn af úldna kjötinu langt ihn í tréð, og gegnsósast viðurinn þá svo, að það verður nærri því ómögulegt er að ná ódauninum til fullnustu úr ílát'nu, og mjög viðsjárvert að salta aftur kjöt í þvi, af því að ganga má að því visu, að það kjöt skemmist. Til þess að koma í veg fyrir það, mætti.benda mönnum á, að salta kjöt sem sjaldnast í tré- ílátum, heldur i le'rilátum, sem taka 12 til 20 gall. eða meira. Þau er auðvelt að ræsta og með góðri möðferð geta þau enzt heilan mannsaldur. Járngjarðir á tré- timnum vilja líka ryðga, svo að ílátin áðuraefndu verða engu dýr- ari þegar litið er til endingarinn ar, enda er nú farið að nota þau býsna viða- Sauðfjárrcekt. Þar sem landslag er hálent og harðbalalegt þar er jarðvegurinn hentugur til sauðfjárræktar og þar em rnest lík'ndi til að hún verði arðvænlegust. Fjárrækt hér í landi er e:nkum byrjuð með þrennu móti* í fyrsta NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOrA í WINNIPEG Höfuístóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstcll (greiddur) . . . $2,200,000 STJÓKNENDUR: Formaður - - - - - Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Vara formaður.....................Capt. Wm Kobinson Jas, H. Ashdown H T. Champion Frederick Nation D. c. Camer .n W, C. Leistikow Hon. R P, Koblin Aðalráðsraaður: Kobt. Campbeli. Umsj.m. útibúa L. M. McCarthy. Alskonar bankastörfnm sint í öllum útibúum.—Lán veitt einstaklingum Firmum, bonjar- og sveítar-félögnm og lélogum einstakra manna, með hentugum skilna dum. - Sérstakur gaumur gebnn að sparisjóðs innlögum, Úiibú hvevetna um Canada. T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. HagnýtiÖ kostaboð Lösberss sem augiýst eru á öðrum stað. Það má nær því heita svo, að hvar sem maður er staddur eða íerðast um, heyrist raddir hjá kvenfólkinu, sem biðja um meira pólitískt frelsi. Þetta stendur ensku timariti. Eg ef þú ert kominn til vits og ára, hlýtur þú lika að sjá ,að kon- an hefir j>ó vald, og það vald verð ur ekki frá henni tekið, og það ert þú sjálf, sem átt að framfylgja því valdi. En þú mátt ekki huigsa sem svo. Eg á ekki að leysa af hendi erf ð- ustu verkin- Eg þarf ekki að gera þetta. En þú átt einmitt að vinna, alt sem þú getur, og láta Kaupmannahafnar - Tóbaksduft Hiö bezta munntóbak sem búið er til. Hvert sem þér takið það í nefið eða upp í yður mun yður falla vel sterki, þægilegi keimurinn. NATIONAL SNUFF COMPANY LTD. 900 SI. Antoine 81.. Montreal. sá bókaormur, að þú spill r heilsu þinni og ekki hreyfir þig neitt. Þvert á móti áttu að leika þér og vera glöð, skemta þér hæf.lega og hvíla þ:g frá erfiðinu. Það gerir þig glaðlyndari og ánægðari, og það þurfa stúlkumar að vera- Heimilið þarf að vera skemtilegt og húsmóðirin glaðleg og hlýleg í viðmóti. Skapaðu heim lislifið þannig, að það geti orð ð bömun- ekkert ógert af þvC sem þér og | um sa leiðarvísir, sern vamar þeim öðrum getur komið til gagns, og þú getur gert. frá villigötum og gefur þeim þrek í lífsbaráttunni, sem þau eiga fyr- Það er hægra að tala unn fyrir \ 'r hendi. drengjunum. Þeirra starf er alt i í’ú mútt búast við, að margt af annað, en inniverkin og ekki i verði td að leiða þ g á verri veg, einS margbrotið að starf stúlknanna. 2 kvöld byrjar Mánud. 16. Janúar leikiB stöSugt í 2 ár í Astor leikhúsi, N, V. Ieikurinn heitir 7 Days kemur öllum til að hlæja. Blöðin í New York láta mikið yfir honum. Verð $1.50 til 5cc. Matinee $1 til 25C. jafnaði o«-1 margt, sem freistar til iðjuleysis, mangt er vdl draga þig frá mark- glauminn. En láttu þér þá koma það í hug, Vinna stúlknanna er margbrotn-! *nu’ fra alvöru lífsins og út í ari; það hlýtur æfinlega að fylgja stöðu þeirra, án þess þó að eg1 haldi því fram, að þeirra hæfileik- aíS lífiS( er enginn le kur,.og að það ar séu meiri en karlmannsins. En | hefir lika sorS °g ahy.?gjur » for stúlkurnar verða að liafa hugann ; meS ser- Sú stúlka væri heimsk, sem byrjaði lífsstarf sitt í þeirri von, að lifið aðeins mundi veita •sér gleði og gæði- Það er sagt, að bezti vegurinn til að venjast stríði, sé að vera vel und’r það búinn, og v'ssasti vegurinn til að verða hamingjusamur sé að vera viðbúinn mótlætinu. Hver er sinnar hamingju smið- ur. Eg þekti einu sinni tvær syst- ur; þær voru á Hkum aldri, voru uppaldar á sama heimili ,og eng- inn munur á þeim gerður. Faðir ]>eirra var auðugur mafcur og átti fallegt hús og veitti dætmm sínum gott uppeldi. Annari stúlkunni þóttj mjög vænt um pen:ngana og hugsaði ekki um annað en að skemta sér og^Hfa semi þægileg- ast, og brúkaði peningana eins og þe'r gætu aldrei eyðst, og líf henn ar varð þannig samgróið pening- unum. Mánud. 30. Janúar bon'ci á verkunum bæði úti og inni. Stúlkurnar verða að vita og finna það sjálfar, að það er skylda |>e;rra að uppfylla sinn verkahring i mannfélaginu, og það hefir sann arlega fullkomna þörf á starfi þeirra. Það er fjöldi af stúlkum, sem ekki hugsa um annað, en að að njóta gæða lífsins án þess að veita því aftur nokkurt endur- gjald- Það eru stúlkurnar, sem eru ónýtar í mannfélaginu. Starf }>eirra er óunnið; þær standa í skuld við þjóðfélagið, sem þær ekki geta greitt. Það era ekki þessar stúlkur, er eg ætla að tala til. En þú, sem hefir strax á skólaárum þínum sett markið hátt og kept að því; það ert þú, sem eg á við. Þú mátt ekki taka þetta svo, að það séu bara þessi smáu hvers- dagslegu verk, sem eg á við- Þú átt líka að taka til starfa við það, sem stærra er, við alt og alstaðar, þar sem lífið krefur þess. Það er skylda þín að leysa alt það starf af hendi, sem til góðs má verða, og þú ert fær um. Nú á seinustu tímum eru margir vegir færir fyrir stúlkurnar, og lagi með því að kaupa e'ngöngu bráðlega verða enn þá fleiri færir. fé af hreínu kvni til stofns, Fáir Þú getur nú verið skólakentiari, menn geta staðið sig við það í | skr fstofustúlka, læknir, garð- Í0 CANftDA'S FIWEST THEATRE . Canada’s Most Boautiful and Costly PUyhouso Vikuna sem byrjar 9. Janúar: Nýr talsírni Garry 2520 Hin oafnfræga London Quartette. Garden City Trio. Rose Cabani, aöngleikari. Foster & Foster, Pianistar. Hawkins, Siddons & Co. ,%In love’s Yourg Pream“ Larola & Assistant, Acrobatic comiqnes. Paul Gordon, mesti hjólreiðari heimsins. r Hltxni systurinni þótti lika vænt um að vera rík, en hún bygði samt ekki framtíð sina á peningunnm; hún var starfsöm og vann eins og hún mundi hafa gert, ef hún heíði verið fátæk. Sá tími kom líka, að fað'r þeirra vaii5 fyrir ógæfu og misti allan auð sinn. Sú systirin, sem bafði eingöngu bygt framtíð sína á pen- ingunum, lét líka algerlega hug- fallast; en hin, sem hafði minna BOBÍHSON &g. Nýárs\jörkaup meiri, betri og fjölbreyttari en nokkru sinni áöur. Alskonar kvenvarningur, svo sem skyrtur, lífstykki, nærföt, náttkjólar, sokkar o, fl. Karlmenn geta hér fengiö skyrtur ineö gjafveröi og margt fleira. Komið og skoðið hið mikla úrval af steindum búshlut- um, GJAFVERÐ. byrjun, því að |>að fé er dýrt og ' yrkjumaður eða vinnukona; jux I afraksturinn ekki að sama skapi getur lika orðið borgarstjóri, og kært si£> um PeninSana* °g fundið ^ fljótfenginn. nema aðeins sé Hugs ve'tt starfsmálum fnrstö'u og ým- í aS jie r v_æru_ ekki einlilítir 1 li s- að um að selja féð til kynhóta, og is’egt fleira. En ald ei getur þú haraUunni, hélt áfram að starfa a þá getur þessi fjárrækt borgað s'g rrðið neitt nýtilegt. nema að þú ! (Sama, jlatt °5 ai5nr’ e ns °f» ekkert | DnQIMQQM « WB vel kenpir að einhverju Flestir bvrja aftnr á móti á því strax á æskuámnum. að katipa fé á niarkaöi eins og það Eg ætlast :kki til að ]>ú verðir takmarki | hefSi 5 skorist' Takið hana til fyrirmvndar. (Lausl. þýtt.J I w «u r v

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.