Lögberg - 26.01.1911, Blaðsíða 7
i
LÖGBERG. FIM VUD\GINN 26. JANOAR 1911.
7*
V eitir meira brauð
og betra brauð.
Ef þér hafiB ekki enn reynt þaB, þá
eyöið þérmeiraí brauð en þorf er á.
liMilll:!
Western Canada Flonr
Mills Co.,
Winnipeg, - . . Man.
Frá Seattle, Wasb.
Herra ritstjóri!
Úr þessum aðseturstaö Islend-
inga, og þessari nafnkendu borg,
Seattle, sem alstaöar er talaS um
landshornanna á milli, sé eg mjög
sjaldanfrétta grein í yöar heiðraöa
blaSi frá löndum, og vil eg því
mælast til, aS þér ljáið rúm fáum
línum, ef ske kynni að einhvern í
fjarverunni fýsti aö heyra héðan.
Heilsa og liSan meSal landa, er
hér í heldur góðu lagi það eg bezt
veit til. Kvef og önnur létt sýki
hefir aS vísu gengiö í vetur af og
til eins og gerist, um og eftir um-
skifti hita og kulda. Hér er þól
að visu aldrei bitur kuldi, en oft
hráslagalegt og ónotalegt veður-
far á vetrin; einkum fyrir þá, sem
ckki eru vel heilsugóöir. Fáir
hafa dáiS hér af löndum á árinu
síðastliöna, og engir síöustu mán-
uðina, þaS eg til man.
ÁriS sem leiS var heldur gott
og arSsamt ár fyrir þá, sem höföu
kraft til aö leita sér atvinnu, því
atvinna er hér af mörgu tagi,
einkum þegar vel lætur.
TíSin hefir oft veriö góð og-
hœgviSrasöm, það sem af er vetr-
inum og stundum líkari vorblíSum
en vetrarhríðum. Allan Júní, Júlí
°g fram að miöjum Ágúst s.l. sum
ar rigndi varla nokkurn tima hér
viS sjóinn, en oft á þeim tíma var
nokkuS heitt um miSbik dagsins.
Um miðjan Ágúst og aftur um
núSjan Sept., kom talsvert regn
fáa daga; svo rigndi hér aö heita
mátti allan fyrri part Október-
mán., en þurviSri úr því aö mestu
fram um miSjan Nóv.; þá rigndi
talsvert nokkra daga. SíSan hafa
komiö að eins strjáldagar votir,
þar til nu að lítur all regnlega út.
Aldrei hefir jörö frosið hér enn
og aldrei fest snjó í rót; þokur
voru hér alltíðar og dimmar síðast
1 Nóv. og í Desember, svo aS
skipskaðar urðu: talsverðir hér í
sundunum fyrir árekstur, þrátt
fyrir stilt veður og sléttan sjó; en
aS eins einn maSur fórst hér í
grendinni.
Samkomur og skemtanir eru all-
tíöar meSal landa, emkum á vetr-
in, enda er tækifæriS gott aö ná
saman. Kirkjulegt félagsiíf heföi
þó átt aS standa stigi oiar hér hjá
okkur en þaS gerir. En “þaö er
svo margt, ef aö er gáS, sem um
er þörf að ræöa.” Viö hötSum
góða og fjölmenna messu-sam-
komu á jóladagskvöld. Séra J. A.
Sigurösson prédikaði og stór söng-
flokkur karla og kvenna söng.
Jólatrésathöfn fór fram á eftir
guSsþjónustunni i sama húsi, fé-
lagshúsi íslendinga, og voru báðar
þessar athafnir alltilkomumiklar.
önnur fjölmenn samkoma var
höfö i sama húsi á gamlárskvöld,
sem stofnaS var til af lestrarfélag-
inu “Vestra”, og stýröi hr. ísak
Jónsson, forseti þess félags, þeirri
samkomu. Til skemtana voru þar
ræðuhöld og söngur; aðalræðu-
maöurinn var séra J. A. SigurSs-
son, en söngfél. “Svanur” söng
undir forstöSu okkar fræga söng-
fræSings og tónskálds, hr. H. S
Helgasonar; að því búnu fóru
fram veitingar, mattir og kaffi,
mjög vel úti látiö af fél. “Vetsri”,
og kl. 12 á miSnætti sátu allir
undir borSum, sem sett voru
beggja megin í salnum frá enda
til enda, og hlustuðu á pipnahljóö
28 sögunarmylna, sem hér eru í
Ballard, ásamt öörum (háreystis
kveðjum til gamla ársins og heils
un upp á þaö nýja, sem varöi í
15 mínútur. SiSan fór hver heim
til.sín eftir aS hafa þakkaS hver
óörum fyrir gamla áriS og óskaS
aftur til lukku á því nýja.
Hér er heldur lítiS um vinnu nú
um miöjan veturinn, einkum hvaS
byggingarvinnu snertir, en von um
aö rakni úr þvi bráðlega, því aS
útlit er heldur gott á þvi aS hér
veröi nóg aö gera á þessp ári,
þegar tiS fer aftur aS stöSvast og
veörið algert aö þorna.
Ballardbúi.
fljót aS finna það, eins cg nokkur
annar, ef aS þjóðtlokk OKkar er
hneisa gerð. Þaö eru til bjalfar a
meðai islendinga, alveg eins og
finst í öörum þjóöflokKum; cg
þvi skyldi þá ekki mega sýna þá
úr þvi þeir eru og haía venS
tii ? SkáldiS, sem þenna leÍK
son 50C., Guðr. Hallson 50C., Th.
Olafson 50C, G. K. SigurSsson
25C., V. Lundal 25C., S. Lundal xo
cent.
GuSm. Magnússon, Anacortes,
VVash., $3.
Frá Duluth, Minn.:
G. GuSmundsson 50C., Sigr. Guö
samdi, hefir líka ætlast til, aö mun(isson 5OC-i J. Thorsteinsson
þeir væru huglitlir bjálfar, því aö ! 25c>> Inga Thorsteinsson 25C., M.
annars mundi parturinn í leiknum Thorsteinsson 25c., O. Thorsteins-
missa giidi sitt og verSa öðru vLi
en höf. ætlaSist til. Þeir voru
hræddir viö Galdrahéöinn, hræddir
viS Skuggasvein; var þá nokkuö
eSlilegra en þeir yrSu hræddir og
aumingjalegir þegar sýslum. skip-
ar þeim í leit eftir honum og félög-
um lians? Þetta áttu aö vera ó-
upplýstir bláfátækir ræflar. Eg
segi ekki, aö þeir heföu ekki mátt
væla dálítiö minna en þeir gerðu,
og bera sig svolítið mannlegar; en
að þaö væri neitt til skammar, þaö
fanst mér þvert á móti- MeS því
lika aö 1 þessum ieik gefst færi á
aS sjá mismun á íslenzkum sveita-
bændum, þar sem Geir og Grani
eru, sem eg talaði unt áöan, og svo
SigurSur i Ðal, ríkur bóndi og
myndarlegur, og lék Ásbjörn Páls-
son hann aS mínu áliti mjög vel
son 25c., Sigfús Magnússon $1,
GuSrún Magnússon $1, Þ. Magn-
ússon 500, A. Magnússon 5oc., V.
Magnússon 5oc.
Frá Tantallon, Sask.:
Narfi Vigfússon $i„ Anna Vig-
fússon 25c., V.Vigfússon 25c., H.
Vigfússon 25c., V. Vigfússon 25c.,
V. S. Ásmundsson 25c., Þ. Ásm.-
son 25c., H. Eiríksson $1, R. Ei-
ríksson 5oc., J. G. Eiriksson 25c ,
J. Magnússon 5oc., E. Magnússon
50C., S. Magnússon 25c., P. Magn
ússon 25c., D. Magnússon 25c., J.
O. Magnússon 25c. Bd- Hjálms-
son, Fairford, Man., $1.
Frá Áral, Man.:
Mrs. G. IndriSason JFramnes P.
O.) 5oc. Siguröur Árnason $r„
j Mrs. H.J, Arnason 5oc., Mrs. K.
/iHt
HE CITY LIQUOR STOK
31)3-3i0 iNOTRE DAME AVE.
Einkasala á Bells fræga Scotch Whiskey.
Beztu te„undir allra vínfanga. Vér erum reiöu-
búnir aö taka viö jólapöntunum yöar og af-
greiöa þær fljótt og vel.
1 >llum pöntunum úr bænum og sveitunum
jafn nákvæmur gaumur getinn.
MUNIÐ NY|A STAÐINN:— .
308-310 Notre Dame, Winnipeg, Man
PHONE -dSÆ^AIISr 4584.
♦
t GÓÐUR
SVEGGJA-ALMANÖK
•rv mjD| fallec. En fallegri em þau I
UMGJÖRÐ
Vér höfutn ^dýrustu og beatu nffldartana
( benun
Winnipeg Picture Frame FactoryJ
V^r %<* kjum 3| ikilum tnyndunum.
F^hone’VIain'2789 - 117 Nttaa Stree-t
AUGLYSING.
Ef þér þurfið að seuda peninfta til ís
lands, Handaríkjanna eða til e'-'hvsrra
staða innan Canada v-< -3..B Uominion Ex-
pres« ‘"'■-rípiiiy s Money Orders, útlendar
..v.sanir eða póstsendingar.
lAg IÐGJÖLD.
ABal skrifsofa
212-214 Baitnsityne Ave.
Bulman Block
Skrifstofur vfðsveyar um ho-rgina, og
öllum borgum og þorpum víðsvegar um
nadið raeðfrara Cao Pac. f iratxautnn
Galdrahéöinn var ekki illa leik- K Arnason 5oc„ E- J -Doll 25c„
Sjónleikar í Nýja íslandi.
fHeimskringla flutti í fyrra
mánuSi fréttabréf frá Ágúst Ein--
arssyni, VíSir P.O-, þar sem hann
minnist á sjónleikinn “Skugga-
sveinn”, sem leikinn var noröur í
Nýja Islandi í vetur. Lögbergi
hefir borist mótmæla-grein sú gegn
þessum sjónleiksdómi A. E„; sem
hér fer á eftir.—Ritstj.J
Ekki get eg veriö Ágúst mínum
Einarssyni samdóma í þeirri lýs-
ingu, sem hann gefur af meöferð-
inni á leikritinu Skuggasveinn’ er
þaö var leikiö hér vestur frá.
Mér finst bara engin sanngirni
i þessari grein; hann segir aS sum
ar persónurnar hafi verið vel leikn
ar, en sumar illa. En eg segi,
stimar voru leiknar snildarlega en
sumar allvel; engin verulega illa.
Jjón sterki var auðvitað einna lak-
ast leikinn, en þó ekki neitt veru-
lega illa.
Eti allir, sem þekkja þann rnann
(sem lék þá persónu) vita, að
hann hefir líklega ekki síSur þá
en endranær haft hugann eins vel
annarstaöar en á leikpallinum, og
hefir tneira iðkað haröa vinnu um
dagana en aS leika fyrir fólk; svo
ekki rneira ttm það. Bændurnir og
GaldrabéSin segir hann aö hafi
veriö illa leiknir. ÞaS sé þjóöflokki
okkar til skammar hvernig Ivend-
ttrnir voru leiknir. Ekki get eg
fundið aö svo sé, og er eg þó eins
WINDSOR BORÐSALT
,,Vildirðu þessa tegund, amma?“
,,Já, þetta er Windsor Salt. “
,,Einmitt; eg gleymdi nafninu, svo aB
eg baö kaupmanninn um bezta borösalt-
>8 sem hann heföi, o% hann sagöi aö allir
vildu Windsor Salt, svo aö eg tók þaö. “
>.Já, þaö er rétt, allir nota þaö, og
þaö er áreiöanlega bezt. “
inn; mér fanst hann tala nokkuð
lágt, og svo heföi mér fundist aö
hann eiga aS vera heldur illa til
fara, en ekki prúöbúinn. En yfir-
leitt er Magnús SigurSsson góöur
éikari.
Þá er að minnast á fleiri, t. d.
Harald. Eg get ekki hugsaö mér
hann betur leikinn en Ásgeir Fjeld-
sted gerði, og má bver taka til þess
Eir. Jónsson 5oc., Mrs. V. Jónsson
5oc., Arnbj. Einarsdóttir 25c., St.
Einarsson 25c., Si. Guömundsson
5oc., Th. Gíslason 5oc., Fr. Nelson
5ocv, Sv. Sveinsson 25c-, Mrs. J.
Sveinsson 25c., V.Jóhannesson 25c
Mrs. V. Jóhannesson 25c., G. Jó-
hannesson 25c., Mrs.K. Jóhannes-
son 25c., G. G. Jóhannesson ioc.-,
G. A. Jóhannesson ioc-, M. Jó-
ÁBYRGSTUR
JAOK DPIdSTE!, $6.00
$7.00
i Ceniral Coal & Wood Companyt
♦
X
TALSIMAR:
— MAIN—
585
eöa Main
6158
sem vill, þó eg segi, að hann var hannesson ioc., I. Jj. Jóhannesson
S^lfal,5l!r.á:If^VlS:nU:.^! IOc" A.JÓhannesson'ioc., M. Jóns-
son 25c., Mrs. M. Jónsson 25c.,
náttúrlega sakleysislegur á svip-
inn, enda er hann æfinlega mjög
myndarlegur drengur.
Nú, nú; þá kemur Ásta til sög-
unnar; hún lék vel, en hefði þó
gert þaS enn betur, heföi hún ver-
Th. M. Jónsson 25c., J. Jónsson
25c., G. M. Jónsson ioc.
h rá Pembina, N.D.:
Eyford $1, O. Peterson ioc.,
ið alveg laus viS feimni; mér sýnd I * Olafsdóttir 25c., Senator Jud-
ist hún vera hálf feimin, og er þaS
ekki tiltök meS unglingá, óvana aS
leika; og þetta er mjög vandasamt
stykki. En ihún geröi vel, og hefir
fallega söngrödd, sem segir mikið
þar. — Margrét var vel og nátt-
úrlega lcikin; Andrea Ingjald'sson
lék þá persónu. Kristín SigurSs-
son kernur til meS aS veröa góS
kikkona, ef hún vanar þaö.
Sýslumaður Lárensíus var vel
leikinn, skörulegur og myndarleg-
ur em'bættismaSur. Þorst. Sveins-
son lék hann; hann hefir hreinan
málróm og skýran, er höfSingkg-
ur á velli eins og á aö vera.
Þá er nú höfuöpaurinn sjláfur,
Skuggasveinn. Hann var prýöis-
vel leikinn; röddin ágæt og er þaS
undravert aB geta haldiö þeirri
raust alt í gegn, önnur eins óisköp
og hann hefir aS segja; mér finst
aS hann heföi mátt vera stærri
vexti, og eins fanst mér, þegar
hann var að raula vísurnar “Býsna
marga hildi háS” o.s. frv., aS hann
vera of spakur og rólegur; en aö
minu áliti lék Ingimar Ingjaldsson
þaS ágætlega vel-
Ögmund lék Jón Jónsson, og
son La Moure $2, Mrs. B.J.John-
son 500., Mrs. M- Sveinsdóttir 5oc,
Mrs. J.W.Benson 25c., iMiss S.
Holm 25c., Mrs. S. Post 25c., S.
Ormson 25c., Mrs. S. Ormson 25c,
G- SigurSsson 25c., Mrs. S. Páls-
dóttir 25c., Th.Einarsson $1, Sigfr
Einarson 5oc., Þ.Einarson 25c., V.
Einarson 25c„ B. Einarson 25c.,
J. Einarson 75c., Gm.Johnson 25c,
Mrs. R. G- Johnson 25c., Þ. G.
Johnson ioc., F. G. Jolinson ioc.,
J. G. Johnson ioc„ H. Einarson
$1, J. Espolín 25c„ Geo. Peterson
5oc., Sigr. Peterson 25c., R. Espó-
lín 25c., H. G. Peterson ioc., J. P.
Peterson ioc., K. I. Peterson ioc.,
J. V. Peterson ioc-, M. E. Peter-
son ioc., R. S. Peterson ioc., K.
R. Peterson ioc., Th.E. Peterson
ioc., O. A- Peterson ioc., E. R.
Peterson ioc., G. D. Peterson ioc.,
H. O. Peterson ioc., B. Johnson
$2, O. Pálsson $1, H. Halldórsd.
25c., Th. Bjarnason 5oc., G.Gunn-
arsson $2, G. Olsson 25c., E. A.
Einarsson $1, S. Olson 25c., G.
Bjarnason 5oc., F. Árnason 25c„ |
Fríöa Árnason 25c., Mrs. A.Thor-
steinson 25c-, J.Thorsteinsson 25c, j
Munur er á
gvipbrigðum þess manni, sera hefir hús sín
rátrygð og hins, sem ekki hefir það, þegar
eldurino hefir gereytt eignum þeirra. Sá
sem vátrygt hefir er þá rólegur í fasi. en
hinn er yrirkominn örvæntinga. í hvers
sporum vilduð þér standa, ef hjá yður
brynni á morgun? Þér veröið að ráða úr
því fljótt. Ef þér hafið ekki vátrygt, þá
finnið oss tafariaust,
THB
Winmpeg Fire InsuranceCo.
Canadian Renovating
Company
612 Ellice Ave.
Gerir við, pressar föt og hreinsar
allra haada loðföt bxði karla og kvenna.
tals. Sharbr. 1990 812 Ellioe f\vei;ua.
Þegar þérbyggið
nýja húsiö yöar þá skuluö þéi
ekki láta hjálíöa aö setja inn í þat
Clark Jewel gasstó. Þaö er rnik-
ill munur á ,,ranges“ og náttúr
lega viljiö þér fá beztu tegund.
riork iewel gasstóin helir margt
til síns ágætis 3e<n hefir gert hana
mjög vinsæla og vel þekta.
Gasstóa deildin,
Winnipeg Electric Railway Co.,
322 Main St. Talsími 2522.
Bai^ o4 tyait|Htoii BhL
Unboðama
Wmnlpag, RQan.
PHONE Mtm S5MB
geröi þaS ágætlega vel og eölileea !(í’ Arnason 5oc., G. Thorgríms-
n . ... . . & ’ crvr, C, A T T ____ T_ _:u :
eins og fkst, sem eg hefi séS hann
leika áSur; það er vandasamt hlut-
verk og þarf til þess góðan mann;
og efast eg um aö annar heföi gert
þaö betur en hann gerði.
Pétur jóhannesson lék Ketil
skræk og Grasaguddu, og fórst
æfinkga þegar hann sézt á leik-
sviði, því hann er einn af þeim
beztu þar um slóSir; einkanlega
lék hann Grasaguddu ágætlega.
Og nú kemur Gvendur smali
son $1, G. V. Leifur 25c., Ingibj. |
Leifur 25c., S. Leifur 25c., G. T. 1
Johnson 25c-, J. E. Olafsson 25c.,
M. E. Peterson 5c., C. K.Eymund- :
son 25c., E. Allen 30C., Jón Hann- j
esson 25c., Björg Hannesson 25c., j
G. F. Hannesson ioc., E. Leifur
honum þaS ljómandi vel, eins og 2°C-’ Margar'te Moorhead ioc., j
M. Holm 25c., A. Leifur 25c., S !
Allen 25c., O. Thorsteinson 2oc.,
J- H. Hannesson 25c., H. Iíannes-
son 25c.„ H. A. Hannesson ioc., !
L.K. Hannesson 10., H.K.Hann-
Jlón Geirsson lék hann, og eg efast j esson ioc., O. K. TTannesson ioc.,
V- Bjarnarson 25c., Th. J. Gauti
25c., Mrs. I. Moorhead 25c., S.
Stevenson 25c„ K. S. Eymundson
25c., K. EymundSon 25c., T. John-
son 20C., R- Johnson 2oc., O. C.
Johnson ioc.,* K. Johnson ioc.
G. G. GuStnundsson, Roone,
Ia., $1.
Frá Wpeg Beach, Man.:
um aö hann baifi nokkurn tíma
veriö betur leikinn, en haim geröi;
og meira að segja, heima í Rvík
(þar sem er fyrirtaks leikfólk,
margæft, og allur bezti útbúnaður
í leiklmsij, efast eg um aS Gvend'-
ur hafi veriö eins vel hvaö þá bet-
ur leikinn. Skólapiltinn annan lék
Jón líka, en Hjálmar ITerman hinn
og voru báðir leiknir vel.
Búningur fólksins var góður, j S- SigurSsson 70C., Mrs. J. Sig-
eftir því sem föng eru á. I urSsson 5°<N Th- SigurSsson 25c„
Tjöldin voru líka góS og mesta
furða, hvaö vel þau eru máluö, ff” B' Sigl,rðsso" 25c„
eftir mann, sem ekki hefir lært þá Sl^SSO?
list, og aldrei séö Island.
Allur söngurinn var ágætur, sem
von er til, því margt af leikfólkinu
er afbragðs söngfólk. Eg skemti
mér þar ágætlega; eg sá þennan
kik í Winnipeg um haustið, þegar
hann var leikinn þar, og fanst
mér margar persónumar betur
kiknar hér, eSa eg meina vestur-
frá, heldur en þær vom leiknar í
sjálfri borginni.
Geysi P.O., 3. Jan. 1911.
GufSnín Pálsson.
Gjafir
til minnisv. Jóns Sigurðssonar
Frá Deer Horn, Man.
Arnór Árnason $1, Gísli Lundal
$1, F.. F. SigurSsson $1, O. Hall-
Th. SigurSsson i5c., H. SigurSs-
K.
ihannesson 5o
c., Mrs. A. Jóhannesson 5oc., A.
Isfeld 25c„ Mrs. I. Mattíasson25c,
Mrs- G. Magnúsd. 5oc„ G. J. P.
Olson 5oc., Jón Eiríksson 5oc., S.
Hannesson 25c., M. Hjörleifsson
5oc., Mrs. M. Hjörleifson 5oc., J.
M. Hjörleifsson ioc., H. M. Hjör-
leifsson ioc., S- M Hjörleifsson 10
c., H. Hermannsson 5oc.
Mountain, N. D.:
Paul Johnson 5oc„ G. Ölafson
5oc„ V. Steinólfsson 25c., O. M.
Olason 25c., S. Thorwaldson 5oc.,
H. T. Hjaltalín 25c., B. G. John-
son 25c., S. IndriSason 25c., G.
Johnson 25c„ H. C. Halldórson 25
c,. E. Hannesson 25c., S. Arason
25c., S. K. Hjaltalm 25c„ P. F.
Björnson $1, J. S. Björnson 25c.,
J. P. Arason 5oc., H. Hallson 5oc,
E. Thorwaldson 5oc„ Mrs. E.
Thorwaldson 5oc., J. Thordarson
25c., S. Josephsson 25c„ H. H.
Reykjalín25c., S.Kristjánsson 25c,
S. Gestson $1, A. F. Björnson i5c,
Th. Halldórson $1, J. Jpnsson $1,
Mrs. J. Jónasson 25c., M. Jónas-
son 25c., G. T. Christianson 25c„
G. A. Christianson 25c„ Mrs. G.
A. Christianson 25c., S. SigurSs-
son 5oc., Stína SigurSson 25c.
Frá Tantallon, Sask.:
J. J. Johnson $1, Mrs. J.J. John-
son 5oc., A. M. Johnson 75c„ J.
H. Joiinson 5oc., J. K. Johnson 5o
c., Ragnh. Vigfúsd. 5oc., O. V.
Johnson ioc., K. J. G. Johnson
25c., G. Eggertson 5oc„ Mrs. G.
Eggertson 25c., Miss S. Eggertson
ioc., Mrs. F. Eggertson ioc., V.
Eggertson ioc., M. Ingimarson 25
c., G. Olafson $1, Mrs. G. Olaf-
son 5oc., J. G. Olafson 5oc., A. G.
Olafs. 5oc., O.G.Olafs. 5oc, I. G.
Olafs. 25c., G.GKMafs. 25c, H.G.
Olafs. 25c., T.G.Olafs. 25c, O.G.
Olafson 25c., V. G. Olafson 25c.,
O. Oddson 25c., S. Johnson $1,
Mrs. IT. Siguröson 25c., 'f. Thor-
steinson 750., J. Thorsteinson 75C,
H. G. Thorsteinson 25c., J. T.
Thorsteinson 25c., G. Thorstein-
son i5c., K. Nielsen 5oc., V. Ni-
elsen 25c., S. Nielsen i5c., A. Ni-
elsen i5c., S. Johnson 5oc., Mrs.
S. S. Johnson 5oc., E. O. B. John-
son ioc., J. S. Johnson ioc., V. S-
Jolinson ioc., G. S. Johnson ioc.,
S. S. Johnson ioc., Sam. S. John-
son $1, Sigurl. S. Johnson 25c.,
S. ITjaltalín 5oc., G. Thorsteinson
5oc., N. Ásgrímsson 25c., J. J.
Thorsteinson 25c., Mrs. J|. Thor-
steinson 25c„ S. Thorsteinson 25c.,
K. Thorsteinson 25c„ Anna Thor-
steinson 25c.
Frá Tindastóll, Alta.:
Jóh. Björnson 5oc„ S. Björnson
5oc„ O. Björnson 25c„ L- John-
son 25c„ E. D. Jóhannson ioc.,
Chr. Jóhannson 5oc„ Mrs. Chr.
Jóhannson 25c„ D. Jóliannson 25c,
Á. Jóhannson i5c„ M. Jóhannson
ioc., A. Jóhannson' ioc„ S. Jó-
hannson ioc., H. Jóhannson i5c.
Frá Winnipeg:
J. Sigurgeirsson $1, V. Péturs-
son $1, ,Þ . Jóhannesson $1, Þ .
Thordarson $1, G. J. Jónsson $1,
J. Helgason $1, L. GuSmundsson
25c„ Ingibj. GuSmundsson 25c„
H. Guömundsson ioc„ A. GuSm,-
son ioc., P. Jónsson 5oc„ G. Fell-
steS $1, Á. Jónsson 5oc„ M.Mark-
ússon 5oc., L. Markússon 5oc„ J.
Markússon 25c„ G. Markússon 25
c„ Ph. Markússon 25c„ O. Mark-
ússon 25c„ N. Ottenson $1, A.
Ottenson $1, Þ. Ottenson $1, G.
Ottenson $1, S. Ottenson $1.
J. Stefánsson 25c„ E. GuSbjartson
$1, R. Guöbjartson 5oc„ B. Ander-
son 5oc„ J.Jónasson $2.o5, J.Jphn-
son $1, Mrs. S. Johnson 5oc„ O.
P. Bjering 5oc„
Sigurvin SigurSsson, Clande-
boye, Man., $1, Mrs. G. StEphan-
son ('Cland.) 25c. — Aöur auglýst
$234.70. Nú alls $363.40.
FLEIRI MENN ÓSKAST
til »8 nema rakara-iða; Tel laun-
aðar stöðar, eða tækifcri til að
stofna rakarastofu sjálfir, þegar
Bámi er lokið, sem stendur aðeins
tvo mánuði. Fullkomio rakara-
tcki og treyja- ByrjiO nú og þér
útskrifist áður vorannirnar byrja.
Skrifið eftir eða biðjið ura ó-
keypis verOlista. KomiO og sjáiö
•tærstu og fegnrstu rakarabúð f
Canada.
Moler Barber College
220 Pacific Ave„ Winnipeg
sraoim iíoosí
UariMt Bqnajre, Wtnnlpeg.
Ettt a( beatu vantlncabOeum baja,
lne. MEttlClr seidar A *6e. bve*
<1.86 A <U« tyrtr Cseðl 0« gott bar
ber«l. BUltardatofa 0« iérl**a vönd-
»B vtníön* og rtndlar. — ökeypla
kayrala U1 og frt l&mkrautaatOBvura
MARKET
$1*1.50
á d«g.
cigmidi. HOTEL
á móti markaBnum.
146 Priacess St.
WINNU'KU
Peningar fiega
TilLáns ‘tfeC
Fasteignir keyptar, seidar og teknar
í skiftara. Látið oss selja fasteignir
yðar. Vér eeljum lóðir, sem gott er
að reisa verslanar búðir á. Góðir
borgunarskilraálar.
Skrifið eða fiuaið
Selkirk Land & Investment
Co. Ltd.
AOalskrlfstofa Selklrk. Man.
títtbii I WtnHtpeft
80 AIKINS BLOCK.
Horni Albert og McDermot.
Phone Main 8382
Hr. F.A. Gemrael, forraaður félags-
ins er til viðtate á Winnipeg skrif-
stafunni á aaaaudogmn, mtvikadög-
ura og föatndögum.
IHE DOMINION BANK
á horninn á Notre Dame ogNena St.
Greiddur höfuöstóll $4,000,000
Varasjóðir $5,400,000
Sérstakar ganmur gefinn
SPARISJOÐSDEILDINNI
Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári.
H. A. BRIGHT, ráöstn.
BJÓRINN
sem alt af er heilnæmur og
óviöjafnanlega brag5-gó5ur.
Drewry’s
Redwood
Lager
Geröur úr malti og humlum,
aö gömlum og góðum siö.
ReyniÖ hann.
E. L DREWRY
Manufacturer, Winnipeg.
A. S. BAflDAL,
aelm
Granite
Legsteina
alls kcnar stæröir.
Þeir sam *tla sér aö kaipa
LEGSTEINA geta því fengiö þs
me5 mjög rýmilegu veröi og ættt
aö seofila pantanii sera fyia. til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
VitiS þér, aB meir en niu af tiu
gigtarsjúkdómum eru aö eins
vöövaggt, sem ekki læknast viS
inntökur BeriS Chamberlain’s á-
burö f'Chamberlan’s LinimentJ
duglega á, og mun skjótt batna.
Seldur hjá öllum lyfsölum.
Agrip af reglugjöríJ
um heimilisréttarlönd í Canada-
Norðvesturlandinu
CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu
hefir fyrir að sjá, og sérhver karlraað
ur, sera orðinn er 18 ára, hefir beimilisrétt
til fjórðungs úr „section-* af óteknu stjórn-
arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálfur að
að koma á landskrifstofu stjórnariuoar eða
undirskrifstnfu í því héraði. Sarnkværat
umbeði og með sérstökum skilyrðum má
faðir móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst-
ir umsækjandans, sækja um landið fyrir
hans hönd á bvaða skrifstofu sem er
Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og
ræktun á Iandinu í þrjú ár. Landnemi
ruá þó búa á landi, innan 9 mflna frá heim-
ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80
ekrur og er eignar og ábúAarjörð hans eða
föður, móður, sonar, dóttur bróður eða
systur haas,
f vissum héruðum hefir lananeminn, sera
fullnægt hefir landtöku skyldum sfnum,
forkaapsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð-
ungi áföstum viðland sitt. Verð »3 ekran
Skyldur:—Verður að sitja 6 manuði af ári
á landinu í 6 ár frá þvf er heimilisréttar-
landið var tekið fað þeim tíma meðtoldnm
er til þess þari að ná eiguarbréð á heim- ili
réttarlandinu, og 30 ekrur verður að yrkjJ
aukreitis.
Landtökmnaður, sem hefir þegar notað
heimilisrétt sinn og getur ekki náð for
kaapsrétti (pre-eniption) á landi getur
keypt heimilisréttarland í sérstökum orðu
uðutn. Verð '3.00 ekran. Skyldur Verðið
að sitja 6 mámiði á landiau á ári f þrjú ár
og ræk’a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði
W. W. CORY,
Deputy Minisier of the Interior.